»Allt út af einhverjum helvítis steini«

Kona í Perge

segir kona Íslendings, sem handtekinn var fyrir ađ hafa meintar fornminjar međ í tösku sinni viđ brottför frá flugvellinum í Antalya á Tyrklandi sl. föstudag. Henni er vitanlega mikiđ niđri fyrir.

Reyndar eru svona dags daglega ekki seldar fornminjar á mörkuđunum viđ rústasvćđin í Perge og Aspendos, ţar sem ţau hjónin hljóta ađ hafa veriđ. Ţetta hlýtur ţví ađ vera einhver stór misskilningur. Í Perge sitja oftast konur og selja perlur og leirmuni, og ef ţćr vćru byrjađar ađ selja ekta rómverskar styttur á 80€ vćri líklega eftir ţví tekiđ.

Vill mađur láta virđa sín eigin lög, verđur mađur ađ virđa lög í ţeim löndum sem mađur heimsćkir.

Ţađ hendir ţó á stundum, ađ ferđamenn eyđileggi fornleifar eđa taki međ sér minjagripi sem ţeir vita stundum ekki ađ eru fornleifar. Ţađ eiga allir heilvita einstaklingar ađ vita, ađ mađur á ekki ađ gera - jafnvel ţeir sem koma frá löndum eins og Íslandi, ţar sem Fornleifavernd og Minjastofnun leyfa byggingar hugarórabyggingar og suđrćnar villur ofan á fornleifum og Ţjóđminjasafniđ týnir forngripum.

Upplýsingamiđill ferđamálayfirvalda í Tyrklandi www.goturkey.com, sem flestir lesa vitanlega ekki, vara menn einnig greinilega viđ ţví ađ kaupa fornleifar, og ţar er fólki ráđlagt ađ hafa kvittanir á reiđum höndum fyrir kaupum á listmunum. Tyrkir hafa víst ekki enn gert sér grein fyrir ţví ađ ólćsi er líka mikiđ í öđrum löndum. Margir hafa víst lent í ströngu eftirliti Tyrkja á ţessu sviđi. Sjá hér

Í Tyrklandi er ţjófnađur á fornleifum og ólögleg sala ţeirra greinilega mikiđ vandamál, sem Tyrkir virđast helst vilja stöđva međ ţví ađ stinga (blásaklausum) bláeygum útlendingum sem finna eđa kaupa fornleifar í steininn. En ţađ hendir einnig á stundum ađ útlendingarnir taka eitthvađ međ sér sem ţeir finna og borga ekki fyrir.

Vonandi leysist úr máli Íslendingsins sem langađi í rómverska styttu fyrir 80 evrur, sem verđur nú ađ teljast frekar ódýrt. En á Tyrklandi er fólk fátćkara en Íslendingar í Svíţjóđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Er ekki vandinn frekar innanlandsvandi Tyrkja? Getur ţađ talist eđlilegt ađ túristum sé bođnir forngripir út á götu? Er ekki sölumađur steinsins sá seki í ţessu máli?

Svo vćri ekki óeđlilegt ađ ferđafólki vćri kynnt ţessi höft Tyrkja. Ţetta er jú ekki í fyrsta skipti sem svona uppákoma verđur ţar í landi. Ađ ferđafólki vćri einfaldlega sagt ađ kaupa ekkert á götumörkuđuđum, heldur versla í viđurkenndum verslunum í landinu.

Getur veriđ ađ Tyrkir óttist ađ gefa slíkar tilkynningar út? Getur veriđ ađ ferđaskrifstofur vilji helst ekki nefna ţennan vanda?

Í öllu falli er ljóst ađ ferđafólk verđur ađ vanda til, ţegar ţađ velur sér land til ađ heimsćkja og víst er ađ margur er orđinn afhuga Tyrklandi eftir ţessa uppákomu.

Gunnar Heiđarsson, 11.3.2013 kl. 12:59

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Gunnar Heiđarsson. Vissulega er sölumađur steinsins sekur. En án kvittunnar verđur erfitt ađ sanna ţađ og hver hann var.

Ég ferđađist međ föđur mínum til Ítalíu áriđ og ţá tók hollensk ferđaskrifstofa ţađ mjög greinilega fram ađ menn ćttu ađ varast kaup á "forngripum". Ţađ eru hörđ viđurlög viđ útflutningi forngripa í mörgum öđrum löndum.

Á Íslandi var silfurkaupmađur tekinn í karphúsiđ á síđasta ári, ţví hann hafđi keypt mikiđ magn af víravirkinu "hennar ömmu" sem fólk vildi greinilega losa sig viđ. Mest af ţví var frá ţví eftir 1950 og ţví ekki fornminjar samkvćmt lögum. Silfurkaupmađurinn var kyrrsettur á hóteli sínu ţangađ til ađ "sérfrćđingar" voru búnir ađ vinsa úr ţađ sem ţeir vildu halda í landinu, og enn er ekki komin skýrsla um aldur ţeirra gripa! En beđiđ verđur formlega um hana.  Silfurkaupmađurinn var ekki ađ svíkja neinn eđa pretta, en verđiđ sem hann gaf fyrir gersemarnar var hins vegar í minnsta lagi miđađ viđ heimsmarkađsverđ á silfri og gulli.

FORNLEIFUR, 11.3.2013 kl. 15:39

3 identicon

Takk fyrir ţessa grein Fornleifur, ţađ ćttu allir ađ hafa ţín varnađarorđ í huga ţegar ţeir kaupa eitthvađ erlendis ađ fá kvittun.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.3.2013 kl. 17:52

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Íslendingar mega ekki fremja heiđarleg afbrot erlendis án ţess ađ allt fari á hliđina hér heima og björgunarađgerđir skipulagđar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.3.2013 kl. 23:02

5 identicon

Lögin eru vel skiljanleg ţar sem Tyrkland er mjög ríkt af fornleifum bćđi frá Grískum, Rómverskum, Bísönskum og Ottomönskum tíma. Túristaiđnađur Tyrkja hefur vakiđ athygli hér uppi á Íslandi ţar sem allskyns perlur viđ Anatólíu og önnur landsdsvćđi ţeirra eru í bođi og eiga ađ heilla túristana. Margt í bođi og margt ađ sjá fyrir ţá sem nenna ađ leggja á sig smá söguskođun áđur en haldiđ er af stađ. Hinsvegar ţykir mér ţađ ábótavant ađ ekkert skuli vera fjallađ um í túristabćklingum eđa ferđaskrifstofan taki vara fyrir ţví ađ í landinu gildi ströng lög varđandi fornleifar og bann viđ ađ flytja slíka hluti úr landi. Túristinn kemur einnig inn í framandi málsvćđi og enn meiri áhersla skyldi lögđ á ađ skerpa á ţessu atriđi viđ fólk sem oftast veit ekkert og kaupir blint hluti sem svo reynast vera fornmunir og lendir í vandrćđum eins og dćmiđ sannar. Ţađ ţarf fyrst og fremst ađ vinna smá forvarnarstarf hjá ţeim ferđaskrifstofum sem selja ferđir til Tyrklands til ađ minnka áhćttuna á ađ venjulegur túristi lendi í vandrćđum vegna ţekkingarleysis á landslögum sem ađ sjálfsögđu ber ađ virđa.

Ţrymur Sveinsson (IP-tala skráđ) 12.3.2013 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband