Skúrinn í Skálholti

Your image is loading...

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis hefur nú lagt til, ađ leitađ verđi leiđa til ađ fćra furđubyggingu ţá sem reis viđ Skálholtskirkju í fyrra mörgum til ama og landinu til athlćgis. Sömuleiđis hefur leikmannastefna ţjóđkirkjunnar, sem samanstendur af fulltrúum allra safnađa landsins, og er ţví voldugri en allir prestar, Guđ og biskup til samans, samţykkt ályktun um ađ Ţorláksbúđ eigi ađ flytja og ţađ fyrir 50 ára vígsluafmćli steinsteypudómkirkjunnar í Skálholti nú í sumar.

Ţessu ber ađ fagna, ţótt Árni Johnsen líti ekki á kofann sem sögufölsun, heldur sem afkvćmi sitt og jafnvel Guđs verk, nema hvortveggja sé. Telur hann ađ veriđ sé ađ leggja til ađ trođa barninu upp í móđurkviđ á ný. Ég get hugsađ mér önnur göt sem ţessu misfóstri vćri hćgt ađ trođa upp í, en lćt ţađ eiga sig ađ nefna slíkt nú yfir hátíđirnar.

Fleiri holur eru á ţessu ćvintýri en Árni Johnsen en heilög leggöng. Ekki vćri úr vegi ađ fćra um leiđ ţann ráđherra (Katrínu Jakobsdóttur) sem ber ábyrgđ á ţessu slysi og embćttismann hennar (Kristínu H. Sigurđardóttur), fyrrverandi yfirmanns Fornleifaverndar Ríkisins og núverandi yfirmann Minjastofnunar Íslands. Hún braut ţau lög sem hún átti ađ fylgja ţegar hún lagđi blessun sína yfir skemmdaverk á fornleifum. Ţađ er bannađ samkvćmt íslenskum lögum, sem nú heita Lög um menningarminjar, ađ byggja ofan á fornleifar. En Kristín Sigurđardóttir heldur óskundanum áfram, hún stendur nú í stórrćđum, og ćtlar ađ byggja fáránlega suđrćna villu ofan á órannsökuđum rústum Stangar í Ţjórsárdal. Til rannsókna ţar er ekki hćgt ađ fá svo mikiđ sem krónu, en yfirvöld eru greinilega meira en til í ađ hella peningum í ólöglegar framkvćmdir ofan á friđlýstum rústum.

rugl_3

Hvernig má vera ađ svona međgönguslys séu möguleg á 21 öldinni? Ţví er ekki auđsvarađ, en menningar- og minjaverndin er ekki betra en ţađ fólk sem starfar viđ hana. Á Íslandi ríkir einnig víđa menningarlegt smekkleysi og hagsmunarpot stjórnmálahöfđingja rćđur alltof oft ferđinni - ekki Guđs hönd eins og Árni heldur, og alls ekki landsins lög eins og vera ber.

Fćrsla Ţorláksbúđar er hins vegar álíka mikil vitleysa og bygging hennar. Miklu frekar á ađ leyfa mönnum ađ rífa ţađ sem ţeir byggđu í Skálholti og tína úr ţví ţađ efni sem ţeir vilja endurnýta, t.d. ţakpappann, steypuna og plastiđ. Legg ég til vara til ađ kofinn verđi fluttur heim ađ húsi Árna Johnsen á hans kostnađ og ađ hann noti hann sem heimilishof eđa bara sem bílskúr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hahahaha. Nú er mér skemmt. Hér hugsum viđ eins og einn mađur.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.3.2013 kl. 11:19

2 Smámynd: FORNLEIFUR

... og stór hluti ţjóđarinnar međ.

FORNLEIFUR, 29.3.2013 kl. 11:56

3 identicon

Hćtt er viđ ađ Árni verđi ekki til friđs ţótt hann hćtti nú á ţingi.Kannske vćri ráđ ađ bjóđa honum prestsvígslu og stöđu viđ stafkirkjuna í Vestmannaeyjum gegn ţví ađ hann léti af stóvirkjum uppi á fastalandinu.

Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 30.3.2013 kl. 19:58

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Grískt hof í Krýsuvík er víst nćsta verkefniđ hjá Árna Kanelás Johnsen.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2013 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband