17 sóttu um

Svar MH 

Í ár sótti ég um rannsóknarstöđu í nafni Kristjáns Eldjárns. Ţađ er er í ţriđja skipti sem ég geri ţađ. Fyrst sótti ég um áriđ 1992, síđan áriđ 2011 og svo nú í ár. Međ doktorsgráđu í fornleifafrćđi, sem og gott verkefni, taldi ég mig líklegan til ađ geta fengiđ ţessa stöđu.

Nú er ég búinn ađ gefa upp alla von. Ég fékk heldur ekki stöđuna í ţetta sinn (sjá hér), og 15 ađrir urđu ađ sćtta sig viđ sama hlutskipti, og ađ sjá starfsmann Ţjóđminjasafns Íslands, sem hvorki hefur doktorspróf eđa mikil frćđileg afköst af baki fá stöđuna.

En mér leikur forvitni á ţví ađ vita, af hverju mat á umsóknunum var unniđ í samráđi viđ Háskóla Íslands og hverjir ţar unnu ađ ţví mati. Ţessi afskipti HÍ koma fram í svari Ţjóđminjavarđar, Margrétar Hallgrímsdóttur til ţeirra sem ekki fengu stöđuna.

Hins vegar var hvorki greint frá ţví í auglýsingu um stöđuna, né í viđtali sem Ţjóđminjavörđur átti viđ mig, ađ HÍ kćmi ađ ferlinu varđandi mat á umsćkjendum. Ég sendi nýlega fyrirspurn um ţađ til Ţjóđminjavarđar, en hún hefur ekki séđ ţörf á ţví ađ svara, svo nú spyr ég opinberlega til ađ spara Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni vinnu í ráđuneytinu sínu, sem nú sér um málefni Ţjóđminjasafns Íslands og allt annađ fornt og ţjóđlegt.

Hvernig kom HÍ ađ stöđuveitingu, ţar sem gengiđ var fram hjá fólki međ rannsóknarmenntun í rannsóknarstöđu? Vonandi var ţađ ekki neinn í kynjafrćđi sem veitti mat eđa umsögn. Ţá á (karl)mađur auđvitađ ekki sjens.

Eldjárn i SKALK 5 1971

Kveđja frá Kristjáni 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţjóđminjavörđur Margrét Hallgrímsdóttur hefur loks séđ sér fćrt ađ svara:

Sćll,

fulltrúi Háskóla Íslands í mati á umsóknum var dr. Ástráđur Eysteinsson, forseti Hugvísindasviđs Háskóla Íslands.

Međ bestu kveđju,

Margrét

Ţví svarađi ég:

Ég ţakka fyrir ţessar upplýsingar og verđ enn á ný ađ lýsa mikilli undrun minni á ţví ađ ekki skuli hafa veriđ gerđ grein frá ađkomu HÍ ađ mati á hćfni manna viđ auglýsingu rannsóknarstöđunnar eđa í viđtali viđ ţig sem ég var bođađur í í tengslum viđ umsókn mína .

Ég fć heldur alls ekki séđ, hvađa forsendur Ástráđur Eysteinsson, sem er bókmenntafrćđingur og ţýđingafrćđingur, hafi til ađ leggja mat á ađ Lilja Árnadóttir sé hćfari ađ setja í rannsóknarstöđu en t.d. ég. - nema ađ mat hans hafi veriđ gert á stíl manna og rithćfni í umsókninni, eđa ţá ađ Lilja sé farin ađ vinna ađ bókmenntarannsóknum.

En greinilegt er, ađ HÍ leggur ţađ mat á, ásamt ţér, ađ fólk međ rannsóknarmenntun sé minna hćft til ađ gegna rannsóknarstöđu en ţeir sem ekki hafa rannsóknarmenntun. Ţykja munu ţađ tíđindi víđa.

kveđjur góđar,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, ph.d.
fornleifafrćđingur
   

FORNLEIFUR, 15.10.2013 kl. 17:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Auglysingar um stöđur hjá hinu opinbera er líklegast oftast birtar til ađ fullnćgja lögum ţótt buiđ sé ađ ákveđa fyrirfram hver stöđuna fćr. Ţeim kligjar ekkert viđ ađ draga fjölda fólks á asnaeyrunum til ađ standa viđ ţetta formsatriđi.

Ţessi Lilja er Starfsmađur safnsins, (fagstjóri munasafns) svo mér ţykir líklegt ađ vegtyllan hafi veriđ hennu ćtluđ, hvort sem hún var hćf eđa bar af öđrum umsćkjendum ađ mati "sérfrćđings" í greinum sem komu sérfrćđi safnsins ekkert viđ. Doctorsnafnbót er greinilega allsherjartromp. Spurning hvort ţeir ćttu ađ fá fornleifafrćđing til ađ meta umsóknir um lćknisstöđur. Á ţví er enginn munur.

Nepotismi svífur yfir vötnum.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2013 kl. 21:58

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú ćtti stađa fagstjóra viđ munavörslu ađ vera laus samkvćmt ţessu og ţví vert ađ bíđa eftir ađ hún verđi auglýst. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2013 kl. 22:00

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ekki hef ég nú séđ stöđu Lilju Árnadóttur auglýsta. Ég sćki vitaskuld um hana.

Ćtli ţetta sé ekki liđur í sparnađi á Ţjóđminjasafni. Veriđ er ađ nota rannsóknarstöđu í nafni fyrrv. forseta Íslands og Ţjóđminjavarđar til ađ sinna daglegum rekstri. Safniđ hefur ekki einu sinni ráđ á sólarhringsvakt í Ţjóđmenningarhúsinu.

En alveg er ég viss um ađ Margrét hafi umbođ til ađ gera ţetta beint frá fornminjaráđherra. Menn eins og hann telja greinilega ađ ef bruna- og innbústryggingar séu í lagi og reglulega greiddar, ţá sé ţjóđararfinum, úr bókfelli sem og öđru minna verđmćtu efni, borgiđ.

FORNLEIFUR, 16.10.2013 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband