Hvít jól

Witte Delft 

Flestir kannast viđ fyrirbćriđ Delft-keramík (Delft ware), sem er nafn sem hinn enskumćlandi heimur hefur gefiđ öllu leirtaui (fajansa) sem er blátt og hvítt, sama hvort ţađ kemur frá bćnum Delft eđur ei. Delft var ţó langt frá ţví ađ vera eini bćrinn í Hollandi ţar sem hin blámálađa og hvíta keramík var framleidd.

Bláhvítur fajansi var ţegar á fyrri hluta 17. aldar framleiddur í Hollandi. Hin mikla fjöldaframleiđsla á bláum og hvítum fajansa sem hófst í Hollandi upp úr 1625, átti ađ hluta til uppruna sinn ađ rekja til innflutnings og áhrifa frá Norđur Ítalíu, Spáni og Portúgal í lok 16. aldar. Umfangsminni fajansaframleiđsla hófst ţó miklu fyrr í Hollandi. Í Hollandi hófu menn einnig á fyrri hluta 17. aldar ađ líkja eftir blámáluđu skreyti á kínversku postulíni, sem barst í ć vaxandi mćli til Niđurlanda međ austurförum hollenska austurindíska kompaníinu (VOC). Blámálađi, hvíti fajansinn í Hollandi var oft undir áhrifum af skreyti á kínversku postulíni, og stundum gerđist ţađ ađ hollenskar gerđir diska og skála bárust til Kína, ţar sem Kínverjar gerđu strax vandađri eftirmyndir af ţeim úr postulíni sem betur stćđir Hollendingar 17. aldarinnar sóttust mikiđ í.

Nú er í gangi sýning sem nýlega opnađi á Borgarsafninu í Haag (Gemeentemuseum den Haag). Ţađ er ekki blámálađri Delft vöru, heldur hvítri og rjómahvítri Delft-framleiđslu, sem er gert hátt undir höfđi á ţeirri sýningu. Sýningin ber heitiđ Delfts Wit, Het is niet alles blauw dat in Delft blinkt, á ensku White Delft, Not just blue sem á íslensku gćti útlagst Ekki er allt blátt sem í Delft blikar.

Í tengslum viđ sýninguna hefur veriđ gefin út mikil bók/sýningarskrá á hollensku og ensku, og svo vill til ađ ég er höfundur ađ efni í ţeirri bók sem er einstaklega vel hönnuđ. Ţađ er svo sem ekkert merkilegt sem ég hef til málanna ađ leggja en ég hef ritađ tvo litla innskotskafla í mjög merka grein ungs og efnilegs fornleifafrćđings Ninu Jaspers sem ritar um hvítan fajansa frá Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Portúgal sem hefur fundist í jörđu í Hollandi. Bókina er hćgt ađ kaupa hér. Hollendingar keyptu t.d. hvítan, franskan fajansa fram til 1659 er ţeir seldu t.d. íslenskan fisk í Frakklandi og keyptu ţar salt, sem m.a. var notađ til ađ salta íslenskan fisk. Nina Jaspers, sem rekur fyrirtćki í Amsterdam, leiddi mig í allan sannleika um uppruna sumra ţeirra brota sem fundust í flakinu á hollenska skipinu de Melckmeyt (Mjaltastúlkunni), sem sökk í Höfninni viđ Flatey áriđ 1659, og sem byrjađ var ađ rannsaka áriđ 1993.

44 white 3

Skál frá Spáni eđa Portúgal sem fannst í flaki de Melckmeyt áriđ 1993. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Ţegar ég fór međ nokkur brot úr de Melckmeyt til Hollands áriđ 1995 hélt einn af fremstu sérfrćđingum Hollands í keramík á ţeim tíma, Jan Baart, ţví fram ađ hvítu diskarnir úr de Melckmeyt vćri Ítölsk vara. Mjög áhugaverđar rannsóknir Ninu Jaspers hafa aftur á móti leitt í ljós, ađ brotin hvítu sem fundust á međal bláhvítra brota í Flateyjarhöfn sé frönsk, og eitt brotanna, sem er úr fínni grautarskál er líklega frá Spáni eđa Portúgal. Verslun međ fisk frá Íslandi í höndum Hollendinga náđiđ allt suđur til Kanaríeyja um miđja 17. öldina. Saltiđ var fengiđ á Spáni, í Portúgal og Frakklandi og fiskurinn sem allir vildu var m.a. sóttur til Íslands.

deMelkmeyt shards

Brot af ýmsum gerđum fajansa. Bylgjađa brotiđ lengst til vinstri í efri röđinni er af frönskum diski og kemur annađ hvort frá Rouen (Rúđuborg) eđa Nevers. Hinir diskarnir eru hollenskir og gćtu sumir ţeirra veriđ frá Delft eđa nálćgum bćjum. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Fyllilegri saga skipaskađans í Flatey áriđ 1659 og stćrra samhengi ţeirrar sögu reifa ég í grein sem nýlega kom út í síđasta tölublađi danska fornfrćđiritsins SKALK áriđ 2013, sem ber heitiđ Křbmand, Kaptajn og Helligmand sem hér má lesa. Í ţessari nýju grein er ađ finna upplýsingar sem ekki hafa áđur komiđ fram um leigjanda skipsins de Melckmeyt, Jonas Trellund, svo nú ţýđir ekkert annađ en ađ dusta rykiđ af dönskunni og lesa sér til fróđleiks. Jonas Trellund var danskur mađur sem snemma leitađi hamingjunnar í Hollandi, fćrđi síđan tengdafólki sínum mikil auđćfi, varđ síđar gjaldţrota í Kaupmannahöfn og endađa ćvina sem heilagur mađur í bćnum Husum í Suđur-Slésvík. Ţetta er spennandi Flateyjarsaga sem fer um alla Evrópu.

Ég stefni nú ađ ţví međ dr. Ragnari Edvardssyni, ađ halda áfram rannsóknum á de Melckmeyt i Flateyjarhöfn, og vonast til ađ sem flestir vilji styrkja ţćr rannsóknir, svo ekki sé talađ um Sigmund Davíđ og upprennandi fornleifadeild ráđuneytis hans. Sigmundur, fornir diskar og Gleđileg Jól... 

Sjá einnig Allen die willen naar Island gaan   og Frönsku tengslin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í lok september var opnađ sérstakt "Musée de la Faďence" í Nevers, ţar sem hćgt er ađ skođa framleiđslu bćjarins fram á 20. öld á ţessum varningi og fá álit sérfrćđinga ţeirra á hvort viss gripur hafi veriđ framleiddur ţar eđa ekki.

Ţar í bćnum er enn til gata sem heitir rue de Faďenciers, ţar sem ein 20 - 30 verkstćđi voru starfrćkt ţegar framleiđslan stóđ í sem mestum blóma en nú er ađeins eitt ţeirra eftir (stofnađ á 17. öld).

Í glugga hjá fornmunasala í bćnum var ekkert mál ađ koma auga á "galdrakönnu" eins og sagt var frá í ţessum pistli s.l. sumar (en sú var ţó ekki jafn gömul, líklega 19. aldar framleiđsla)

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 22.12.2013 kl. 10:41

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar Björn. Býrđ ţú á ţessum slóđum eđa í Frakklandi?

Jean Rosen, einn helsti sérfrćđingur Frakka í fajansa, sem hefur gefiđ út viđamikiđ verk í mörgum bindum um fajansa í Nevers, hefur einmitt unniđ međ Ninu Linde Jaspers ađ lausn gátunnar um hvíta fajansann í Hollandi sem menn héldu ađ óathuguđ máli ađ vćri frá Ítalíu.

Kannski verđur mađur ađ gera sér ferđ ţangađ til viđ tćkifćri.

Pistil minn um könnurnar er hćgt ađ lesa hér: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1306066/

FORNLEIFUR, 22.12.2013 kl. 15:22

3 identicon

Ţađ er hćgt ađ gera margt vitlausara ef mađur hefur áhuga á fajansa en ađ skreppa til Frakklands, ekki bara Nevers, heldur líka til Sčvres, Rúđuborgar, Quimper og víđar, ţetta var listiđnađur í stórum stíl á sínum tíma. Á wikipediu (fr) segja ţeir ađ enn séu 4 ađilar enn ađ framleiđa fajans í Nevers, en ég kannast ekki viđ ţađ, allaveganna eru ţeir ekki í gamla miđbćnum, mun kanna ţađ betur.

En ţađ áhugaverđasta í Nevers, sem ég mćli međ fyrir alla áhugamenn um rómversk-kaţólska trú er ađ gera sér ferđ í St. Gildard nunnuklaustriđ og sjá ţar smyrlinginn af Bernadettu Soubirous (Heilagri Bernadettu af Lourdes) sem ţar stendur uppi í lítilli kapellu.  Messur, bćnastundir, kyrrđarstundir fara ţar fram nánast stanslaust, og oft er ţröng utan dyra og erfitt ađ komast inn (líkt og í Landakoti á miđnćturmessuna!). En ţađ er vel ţess virđi ađ sýna ţolinmćđi og smokra sér inn međ lagni, ţví eftir ţađ getur mađur sagst örlítiđ vita, eftir ţann trúarhita sem mađur verđur ţar vitni ađ, um hvađ kaţólsk trú snýst.

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.12.2013 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband