Hjón og ljón

Hjón og Ljón 2 

Oft er erfitt ađ segja til um aldur gripa. Nýtni eđa endurnotkun verđur til ţess ađ gripir frá ýmsum tímum eru settir saman og valda ţá oft vísindamönnum miklum heilabrotum. Ţessi virđulegu útskornu hjón, sem vafalaust hafa fariđ á flakk, hafa lent á spýtu sem líklega er miklu eldri en ţau. Á spýtuna, sem er undir ţeim, eru skorin tvö ljón. Bćđi ljónaspýtan og hjónin eru úr birki og hafa einhvern tíma veriđ máluđ. Nú er ljónaspýtan orđi mjög máđ en litirnir á karli og kerlingu eru ennţá greinilegir.

Sé hugsađ ađ uppruna verksins er fátt til stuđnings. Jón Jónsson hreppstjóri á Munkaţverá í Eyjafirđi gaf safninu gripinn áriđ 1873 en honum fylgdi engin saga. Ţví verđur ađ leita upprunans í hlutnum sjálfum.

Mannslíkönin ná rétt niđur fyrir brjóst og eru 27 cm og 35 cm ađ hćđ. Bćđi líkönin eru samsett. Framhlutinn af hempu konunnar er sérstakt stykki Ţađ er fellt undir háls henni og ađ bakhluta hempunnar. Ţessi framhluti er festur međ trénöglum sem ganga í genum líkaniđ. Líkan karlsins er sett saman á svipađan hátt, ţar er treyjubakiđ fellt i ađ aftan en nćr sá hluti upp á hnakka. Í gegnum karlinn eru líka tveir naglar til ađ halda honum saman.

Karlinn og kerlingin eru vafalaust skorin út á seinni hluta 18. aldar eđa fyrri hluta ţeirrar 19. Konan hefur kraga um hálsinn og er í hempu međ leggingum í kringum hálsmáliđ og niđur međ börmum. Hempan er krćkt niđur á mitt brjóstiđ, en ţar fyrir neđan sér í rautt. Ţessi búnađur kemur vel heim og saman viđ búninga um aldamótin 1800. Ţá höfđu pípukragarnir vikiđ en undirlag ţeirra hélst sem kragi. Höfuđklútar voru algengir og hempan var notuđ fram yfir aldamótin 1800. Klćđnađur karlsins er líka dćmigerđur fyrir ţennan tíma. Hugsanalegt er ađ karlinn og kerlingin hafi upphaflega veriđ fest á
rúmstólpa eđa stól. Í Ţjóđminjasafni er til rúmstokkur međ stólpa frá Laufási í Eyjafirđi, frá miđri 18. öld, sem á er skoriđ mannslíkneski og svipar til hjónanna frá Munkaţverá.

Spýtan sem líkönin standa á er 39 cm ađ lengd. Ljónin sem á hana eru skorin liggja og snúa hölum saman og leggja ţá upp á bökin. Afar ólíklegt er ađ hjónin hafi upphaflega stađiđ á ljónaspýtunni. Ţau passa illa á hana, standa út af og falla ekki vel ađ yfirborđi spýtunnar. Auk ţess er stíll útskurđarins allur annar. Ljónin sem hafa stór og sakleysisleg kringlótt augu međ bogadregnum augabrúnum eru greinilega í rómönskun stíl og svipar mjög til ljóna sem algeng eru í alls kyns kirkjulist á 12 og 13. öld. Líkjast ţau ljónum á útskurđi í norskum stafkirkjum, á dönskum granítkirkjum og skírnarfontum frá
Gotlandi.

Athyglisvert er laufskrúđiđ á milli ljónanna. Nćrri alveg ein ljón međ laufskrúđ á milli sín eru á broti úr steini sem fannst viđ fornleifarannsókn í dómkirkjunni í Niđarósi. Hann var undir turni elstu miđaldasteinkirkjunnar. Tvö ljón međ tré, blóm eđa pálmasúlu á milli sín eru oft á steinbogum fyrir dyrum kirkna frá fyrri hluta miđalda, sérstaklega ţó í Danmörku. Algengt er í miđaldalist ađ tvö ljón beri súlu eđa tré, sem táknađi súlu sannleikans, ţ.e.a.s. krossinn, Tvö ljón međ laufskrúđ á milli sín eru í miđaldalist oft undirstađa róđu, lífstrésins sem á latínu heitri arbor vitae, öđru nafni crux florida, eđa blómakrossinn

Mjög líklegt er ađ ljónaspýtan hafi upphaflega veriđ undirstađa róđukross á altari eđa ofan á kórţili. Róđa ţýđir upphaflega staur eđa eđa súla. Ferkantađ gat er í gegnum miđja spýtuna og gćti kross hćglega hafa veriđ skorđađur ţar. Hugsanlegt er einnig ađ götin, sem líkönin hafa veriđ skorđuđ í, hafi upphaflega veriđ fyrir Maríu mey og Jóhannes, sem oft eru sýnd standa viđ krossinn.

Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ađ ljónaspýtan sér frá ţví um 1200, en hugsanlega er hún eitthvađ yngri. Á Munkaţverá var kirkja og klaustur frá árinu 1155 til siđaskipta. Ţess má geta ađ um leiđ og líkneskin komu á safniđ komu fleiri hlutir frá Munkaţverá, m.a. fjöl frá miđöldum sem hugsanlega er komin úr kirkju (Ţjms. 964). 

Grein ţessi er eftir Vilhjálm Örn Vilhjálmsson og Berglaugu Skúladóttur og birtist áriđ 1994 í hinni stórmerkilegu bók Gersemar og ţarfaţing; Úr 130 ára sögu Ţjóđminjasafns Íslands. Ritstjóri Árni Björnsson, bls. 32-33. Heimildaskrá á bls. 282.

Hjónin og ljónin hafa safnnúmeriđ Ţjms. 960.

Ljósmynd Ívar Brynjólfsson, Ţjóđminjasafn Íslands.

 

Viđbót: Höfundur er í dag ekki lengur sammála aldurgreiningu á hjónunum, sem byggđu á frćđum Elsu E. Guđjónssons. 1750-1775 finnst mér líklegri aldur út frá tísku karlsins, jafnvel ţótt tekiđ sé tillit til ađ tískan hafi ekki komiđ eins fljótt til Íslands og úti í hinum stóra heimi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var einmitt ađ rýna í fatnađ karlsins,međ tilliti til tísku. Greinilegt er ađ hann stingur vinstri hendi í einskonar útbungađan vasa,sem er á hćgri bođungi,nema ađ hann sé ţar fráflettur.Ţađ gćti hafa veriđ siđur ef kalt er,en líklegra finnst mér ađ hann geymi ţar digran pengepung sinn og listamađurinn ţekki takta ţeirra sem fálma eftir ţeim.annađ hvort til öryggis,eđa á leiđ ađ kaupa fyrir konu sína t.d. sjal eđa nćlu,giska á Jólunum!!

Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2013 kl. 02:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband