Quisling ráđlagđi Hitler ađ hertaka Ísland

Vidkun_Quisling_Adolf_Hitler

Bćđi Gunnar Gunnarsson og Guđmundur Kamban voru međlimir í "nasistamenningar-samkundunni" Nordische Gesellschaft. Verndari ţess félagsskapar var Alfred Rosenberg einn helsti hugmyndafrćđingur nasista í gyđingahatrinu sem á endanum leiddi til helfararinnar.

gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1172715

Gunnar Gunnarsson kemur af fundi hjá Hitler áriđ 1940. Međ honum er böđull gyđinga í Eystrasaltslöndunum Hinrich Lohse, kallađur Slátrarinn frá Riga. Hann var í mörg ár einn nánasti samstarfsmađur Rosenbergs í ađ ćsa upp gyđingahatriđ í Ţýskalandi. 

Ekki er hćgt ađ sýkna nokkurn ţann sem var međlimur í Nordische Gesellschaft af gyđingahatri eđa nasisma. Ţađ reynir ţó Sveinn Einarsson í nýrri bók sinni um Kamban, sem var einnig merkilegt skáld og kalkúnasérfrćđingur, en sem rýrđi arfleifđ sína međ nánum tengslum sínum viđ nasismann. Sveinn Einarsson notar ekki allar tiltćkar heimildir til ađ gera lífi Kambans fyllileg skil. Ţađ verđur ađ teljast vafasöm sagnfrćđi og rýrir ţađ annars gott verk Sveins til muna.

Fyrir nokkrum dögum voru dagbókarbrot (lausblöđungar) Alfreds Rosenbergs sem "týndust" eftir Nürnberg-réttarhöldin sett á netiđ af U.S. Holocaust Memorial Museum (USHMM) í Washington. Rosenberg var í ţeim réttarhöldum dćmdur til dauđa og hengdur í áriđ 1946. Lengi var vitađ ađ Robert Kempner, einn saksóknara Bandaríkjamanna viđ Nürnberg-réttarhöldin, fékk leyfi til ađ taka meginţorra dagbókablađa Rosenbergs međ sér heim til rannsókna ađ réttarhöldunum liđnum.

Robert Kempner 

Róbert Kempner var gyđingarćttar og fćddur í Ţýskalandi. Hann var fjarskyldur Alfred Kempner, flóttamanni sem var hrakinn frá Íslandi. 

Eftir lát Kempners voru ţessar heimildir geymdar af einum af riturum Kempner, en lentu ađ lokum hjá óferjandi bandarískum prófessor sem reyndi ađ koma dagbókarbrotunum og öđru efni í verđ. NSA og FBI komust á sporiđ, en nú er ţessi heimild komin á viđeigandi safn og ađgengileg öllum.

Quisling and Rosenberg

Rosenberg og Quisling áriđ 1942. Ţeir kynntust fyrst um miđbik árs 1939.

Dagbćkur Rosenbergs eru hins vegar hvorki merkilegar né lýsa ţćr heldur merkilegum manni. Alfred Rosenberg var gróđrarstía gyđingahaturs og heltekinn af samsćris-kenningum um Rotschild og Hambro. Ţar ađ auki er hatur hans á kaţólsku kirkjunni sjúklegt og minnir um margt á ţađ frumstćđa og nćrri trúarofstćkislega hatur sem sumir Íslendingar sýna trúarbrögđum. Sjálfsálitiđ hjá ţessum samsćrisheila og áróđursmeistara vantađi heldur ekki.

Alfred Rosenberg hélt sig líka vera pottinn og pönnuna í ýmsum málum, ef trúa má dagbókum hans. Sérstaklega hafđi hann ţá skođun ađ hann hefđi eitthvađ um málefni Noregs ađ segja. Ţetta var m.a. vegna ţess ađ einn náinn samstarfsmađur hans til margra ára Hans Draeger, sem einnig var góđur vinur Kambans og Gunnars Gunnarssonar (sjá hér), var mikill áhugamađur um Noreg. H G. var sömuleiđis mikill vinur Quislings. Dagbókarbrotin sýna, ađ ţegar Noreg bar á góma, var Rosenberg allur á lofti.

Ţann. 19. september 1939 skrifar hann í dagbók sína:

"Fyrsta áfanganum af fyrirhugađri Noregsađgerđ er lokiđ. Ţann 15. tók Foringinn á móti Quisling og Hagelin og skrifstofustjóra mínum Scheidt. Ég lá veikur međ fótinn og gat ekki fariđ međ. Um kvöldiđ komu ţeir til ađ sjá mig - mjög ánćgđir. Foringinn hafđi fyrst talađ í 20 mínútur: hann vildi vitaskuld helst ađ Skandinavía yrđi hlutlaus, en hann gćti aldrei ţolađ ađ Englendingar mynd t.d. koma til Narvik . Ţá las hann minnispunkta Quislings: Ţörf er fyrir stórgermanskt samband. Q. lýsti svo hinu ólöglega ástandi í Norska Ríkinu eftir 10.1.40, sem marxistar og gyđinglegum demókratar höfđu valdiđ. Björgun Noregs var á sama tíma afgerandi fyrir D. í afgerandi baráttu hans gegn Englandi.

Q. kom til baka  mjög ánćgđur.  -  ţann 17. (?) kallađi Foringinn herrana enn einu sinni til sín og talađi í 1 klukkustund um allt máliđ, ţar sem hann lagđi áherslu á ađ ósk hans vćri ađ Norska ríkiđ yrđi áfram hlutlaust.  Hann spurđi ţá: Hr. Staatsrat Q.  ef Ţér leitiđ til mín um hjálp, ţá vitiđ ţér ađ E [nglendingar] munu. lýsa stríđi á hendur yđur ? Q.: Já , ég veit ţađ og reikna međ ţví ađ viđskipti Noregs leggist niđur ţess vegna Í lok samtalsins, sem  Scheidt skrásetti nákvćmlega, spurđi Q.: Herra Ríkiskanslari, hafi ég skiliđ yđur rétt, viljiđ Ţér hjálpa okkur? Foringinn : Já , ég geri ţađ.

Q. ók rólegur og glađur heim í bílnum og skyndilega sagđi hann viđ Scheidt : Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ ert til einhvers konar örlög. Fyrir ýmsum hef ég hef kynnt hugsanir mínar; og ţađ gekk ekki beinlínis fram. Og nú er allt í einu, á afgerandi stundu , mun okkur verđa hjálpađ.

Í öđru viđtali  Q. [viđ foringjann] afhenti hann viđhefta greinargerđ um hernađarlegt mikilvćgi Fćreyja, Íslands og Grćnlands, sem Foringinn las af áhuga án ţess ađ taka afstöđu". Sjá nánar hér

Ég er búinn ađ spyrjast fyrir um, hvort ađ skjal Quislings um t.d. Ísland hafi enn legiđ viđheft dagbókarblöđin ţegar ţau komu á USHMM í Washington fyrr á árinu, en ţađ er ekki nefnt í tengslum viđ afskriftina af textanum.

Vart getur talist líklegt ađ Quisling hafi fćrt Hitler nýjar hugmyndir međ ţessu plaggi sínu, en ţađ er aldrei ađ vita, og gaman vćri ađ fá ađ lesa ţađ sem hann fćrđi Foringja sínum.

Í september 1941 lýsti Vidkun Quisling ţví yfir ađ hann tryđi ţví ađ Ţýskaland myndi hertaka Bretland og Bandaríkin og ađ Noregur fengi aftur lendur sínar Ísland og Grćnland.

Alfred Rosenberg og Arabar í Palestínu

Nazi Palesine
Mynd sem sýnir fána sem Palestínuarabar höfđu láta útbúa
 

Rosenberg var ekki yfir sig hrifinn af aröbum eđa múslímum yfirleitt, en ţađ breyttist eftir 1939 frá ţví ađ hann skrifar um ţá í sumum ritlingum sínum.  Áriđ 1939 var hann hins vegar farinn ađ sjá ţá sem mögulega međreiđarsveina nasismans gegn gyđingum. Um miđjan maímánuđ 1939 skrifađi hann:

"Leiđtogi Araba í Palestínu heimsótti mig; menn ţekkja alls stađar verk mín. [Hann spurđi] hvort viđ vildum ekki hjálpa siđferđislega. Kannski." Sjá frekar hér

Stórmúftinn í Jerúsalem, Amin Al Husseini, hafđi samkvćmt ţessu lesiđ annađ en Kóraninn og var á kafi í gyđingahatursbókum Rosenbergs. Síđar voru stórmúftinn og Rosenberg eftir ađ hittast og síđast á andgyđinglegri ráđstefnu sem Hitler bađ Rosenberg um ađ halda í Berlín ţann 15.  júní 1944. Ţetta stefnumót Rosenbergs og Amin Al Husseinis áriđ 1939 stađfestir ţađ sem áđur var vitađ. Trúarlegur leiđtogi Araba í Palestínu vildi ólmur hjálpa til viđ ađ útrýma gyđingum. Arabar og ađrir á undan ţeim höfđu hrakiđ gyđinga í burtu úr landi sínu og vildu međ öllum ráđum koma í veg fyrir ađ ţeir snéru fleiri til baka til síns gamla lands. Leiđtogar svokallađra Palestínuaraba tóku einnig beint og óbeint ţátt í helförinni gegn gyđingum. Sú helför heldur áfram og eru hjá mörgum hluti af trúarbrögđum og hugsjón margra vinstri manna.

GrandMufti-and-Bosnian-Muslim-Nazi-Troops

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţu ert nu meiri sauđurinn. Eg er alveg viss um ţađ ađ ţu heldur ađ orđiđ gyđingur se heilagt og ţess vegna se ţer heimilt ađ ala a hatri gegn muslimum og aröbum međ lygum og ţvćttingi. Ţađ ma segja ađ ţađ finnist korn sannleikans i skrifunum, en tulkun ţin a malunum er ţer til skammar. Ţvi ţađ ber vott um kynţattahatur, sem ţu afsakar međ ţvi ađ ţu sert gyđingavinur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 26.12.2013 kl. 09:26

2 identicon

Góđ grein hjá ţér!

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 26.12.2013 kl. 09:27

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vissulega voru Quislingurinn og Rosenberg sjúklegar nazistabullur.

Og tengsl Rosenbergs voru ótvírćđ viđ stórmúftann, ţann er Arafat dáđi.

En gerđi ađild eđa tengsl Gunnars Gunnarssonar og Guđmundar Kamban viđ Nordische Gesellschaft (Norrćna félagiđ) í Ţýzkalandi ţá sjálfkrafa ađ nazistum? Hvernig ţá? Gerđi ţá seta dr. Jabobs Benediktssonar í bókmenntaráđi Máls og menningar hann ađ stalínista? Ţarf ekki ađ leiđa međ einhverjum skýrari rökum og beinni en ţessum líkur ađ ţví, ađ ţessir ţrír framúrskarandi einstaklingar hafi ađhyllzt hugmyndafrćđi alrćđishyggjukerfanna?

PS. En hatur Rosenbergs á kaţólskunni segir ekki lítiđ. Kaţólikkar Rínarhérađanna og víđar í Ţýzkalandi, menn eins og Josef Ratzinger, síđar páfi, og fjölskylda hans og frćndur Hinriks H. Frehen, síđar Reykjavíkurbiskups, voru einna sízt allra í Ţriđja ríkinu fylgismenn austurríska afvegaleiđandans og glćpaliđs hans.

Jón Valur Jensson, 26.12.2013 kl. 10:25

4 identicon

" .............. sjúklegt og minnir um margt á ţađ frumstćđa og nćrri trúarofstćkislega hatur sem sumir Íslendingar sýna trúarbrögđum."

Hefurđu einhver tilgreind dćmi um ţetta meinta ofstćki sumra Íslendinga varđandi trúarbrögđ?

Ertu ţá ađ tala um trúleysingja sem sýni trúarbrögđum ofstćki, eđa ađ t.d. kristinn Íslendingur sé međ ofstćki gagnvart múslímum? 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 26.12.2013 kl. 13:23

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afneitađu ekki stađreyndum, Bjarni.

Og hann sagđi "sumir", ekki margir. En sumir eru ţannig.

Jón Valur Jensson, 26.12.2013 kl. 16:36

6 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Ţađ ađ hertaka ekki Ísland, voru trúlega međ mestu herfrćđilegum mistökum Hitlers.  Hann hefđi getađ lokađ Atlantshafinu fyrir bandamönnum.  Trúlega vćri ţá töluđ ţýzka a.m.k. frá Látrabjargi suđur um norđur-Afríku og austur til Vladivostok.  Heimsmyndin vćri allt önnur í dag, ef ţýzki herinn hefđi flćtt inn í Ísland

Kristján Ţorgeir Magnússon, 26.12.2013 kl. 16:46

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Stjáni, ţá vćri miklu fremur töluđ hér ţýzka.

Ţađ er eins gott, ađ ţetta gekk ekki fram.

Jón Valur Jensson, 26.12.2013 kl. 20:44

8 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Operation Ikarus" sýnir ađ Ţjóđverjum var í lófa lagiđ ađ taka Ísland haustiđ 1940 og rassskella breska setuliđiđ. Ađ vísu hefđu ţeir orđiđ ađ nota önnur skip en Scharnhorst og Gneisenau en í stađinn gátu komiđ Admiral Shearer og Prinz Eugen.

Forsendan fyrir töku landsins var hin sama og í Noregi, ađ ná yfirburđa yfirráđum yfir landinu og hafinu umhverfis ţađ á fyrsta degi.

Ég reifađi á fundi Churchill félagsins í haust drög ađ kvikmyndahandriti, sem ég er ađ breyta í bók um ţetta efni.

Hún nefnist "Emmy, stríđiđ og jökullinn"  og fjallar um ţađ hvernig Ţjóđverjar gátu ţetta međ ţví ađ notfćra sér náttúrugert flugvallarstćđi norđan viđ Brúarjökul sem nú er nćst stćrsti alţjóđlega viđurkenndi flugvöllur landins međ möguleika fyrir lendingar flugvéla á borđ viđ Fokker F50, Lockheed Hercules og Boeing C-17.

Ţetta hefđi breytt gangi stríđsins verulega og gert úrslit ţess tvísýnni, og ég reifa ţađ eftir bestu getu og heimildum í ţessu verki mínu sem fellur undir skilgreininguna "alternate history".

Á fyrirlestrinum var ég spurđur, hvort ég hefđi ráđiđ í hvađa menn Hitler hefđi sett viđ valda á Íslandi viđ töku landsins 6. október 1940.

Ég svarađ ţví til ađ ađ svo stöddu hefđi ég ekki treyst mér til ţess og auk ţess vćri afar hćpiđ ađ gera tilraun til ţess ađ birta niđurstöđu sem vćri líkleg og verjandi.

Engin gögn liggja fyrir sem gefa vísbendingar um ţađ hvernig ţetta hefđi fariđ og hverjir hefđu valist til starfa fyrir foringjann eđa veriđ fúsir til ađ gegna ţeim.

Ţađ hefđu allt eins getađ orđiđ einhverjir sem okkur sést yfir ađ hefđu getađ átt ţađ til ađ seilast til ţess ađ vinna ţau verk og fylla ţćr stöđur, sem nasistar ţurftu ađ manna, bćđi innlendir menn og erlendir.

Ađ svo komnu máli fyndist mér ţađ auk ţess bćđi ósanngjarnt og rangt gagnvart látnum mönnum og afkomendum ţeirra ađ vera međ neinar getsakir međ ekki bitastćđari gögn í höndum.

Ég lćt mér nćgja ađ fjalla um Agnar Koefoed-Hansen og ţýsku vísindakonuna Emmy Todmann, sem er höfuđpersóna verksins.

Úrlausnarefni ţessa verks míns hafa reynst vera nógu krefjandi og flókin án ţess ađ fara ađ bćta viđ hugsanlegum ţćtti fleiri Íslendinga eđa Ţjóđverja í yfirráđum Ţjóđverja yfir Íslandi.

Ómar Ragnarsson, 26.12.2013 kl. 21:08

9 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Jón Valur, eins og ég reyndar sagđi vćri hér ţá töluđ ţýzka.  Sammála ţér í ţví ađ gott var ađ sú varđ ekki raunin.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 27.12.2013 kl. 02:06

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afsakađu fljótfćrni ţreytts manns, Kristján!

Jón Valur Jensson, 27.12.2013 kl. 09:03

11 identicon

Alltaf sama fimbulfambiđ á Ómari:

Í ţetta sinn tekst honum ađ rugla breskum fótboltakappa, Shearer, saman viđ ţýskan flotaforingja, Admiral Scheer, og skipi nefndu eftir honum. 

Og međ svona vinnubrögđum stefnir hann ótrauđur inn á frćđimennskuvettvanginn. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvort einhver nennir ađ elta uppi endaleysurnar í ţessari vćntanlegu "heimildamynd".


Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 29.12.2013 kl. 14:44

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Björn, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ Ómar Ragnarsson hefur til málanna ađ leggja. Stundum sjá "ekki sérfrćđingar" hlutina međ öđrum augum sem opna augu ţeirra sem eru "sérfrćđingar" og sem ekki sáu augljósa hluti.

Operation Ikarus er eitt af ţessum kontrafaktísku sagnfrćđimýtum sem menn vađa í án ţess ađ nokkrar heimildir séu til. Ég er hrćddur um ađ skrif sćnska sagnfrćđingsins Carl-Axell Gemzell, furđulegur karl sem lengi kenndi viđ Hafnarháskóla, hafi aldrei veriđ hátt skrifuđ af ţýskum sérfrćđingum, en Gemzell fékk doktorsnafnbót út á Unternehmen Ikarus, ţar sem meira byggđi á vangaveltum en heimildum. Ég er er hrćddur um ađ tilgáta hans sé fallinn nú, ţegar í ljós er komiđ ađ Quisling hafi veifađ pappír fram í Hitler međ hugmyndum um hertöku Íslands áriđ 1939, löngu áđur en en herforingjar Hitlers hugsuđu slíkt plott.

Lendingarstađurinn norđan Brúarjökuls er líka eldra dćmi og kemur ekkert hugsanlegu "Operation Ikarus viđ". Ţjóđverjar voru farnir ađ skođa ţađ kringum 1936, hugsanlega međ hernađ framtíđarinnar í huga. En enginn gögn eru til ţví til stuđnings. Ég hef skođađ ýmislegt í gögnum utanríkisţjónustunnar í Kaupmannahöfn og vissulega höfđu Danir áhyggjur af áhuga Ţjóđverja á flugvallamálum á Íslandi.

FORNLEIFUR, 29.12.2013 kl. 15:27

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Valur, ţýzka er ţađ ekki forn mynd af ţýska? Verra er ţegar menn tala um týsku eđa jafnvel ţýzku en meina tísku. Hér er grein um tísku.

FORNLEIFUR, 29.12.2013 kl. 16:13

14 Smámynd: FORNLEIFUR

Kristján, ég hugsa ekki út í ţann "missi". Er harđánćgđur međ Bretana og Bandaríkjamenn, sem er líklega ţađ besta sem rekiđ gat á strendur Íslendinga á Ţessum árum.

FORNLEIFUR, 29.12.2013 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband