Innanklćđaţukl Naflajóns - líka á Íslandi
29.12.2013 | 15:00
Á Ţorláksmessu, áđur en nýjasta tölvan mín var höggvin í hné af KB2670838 (sem er glćpsamleg viđbót sem er neydd upp á notendur um leiđ og Internet Explorer 10 og 11 er halađ niđur, og sem lamar sumar tölvur međ ákveđna gerđ grafíkkorta), birti ég grein um kerlingu og karl á spýtu sem ég skrifađi um fyrir löngu í bókina Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út á 130 ára afmćli sínu, og sem líklegast er međal merkustu bóka sem safniđ hefur gefiđ út.
Helga Kristjánsdóttir bara húsmóđir", sem er tryggur lesandi Fornleifs, skrifađi eftirfarandi athugasemd viđ greinina um hjónin og ljónin:
Var einmitt ađ rýna í fatnađ karlsins, međ tilliti til tísku. Greinilegt er ađ hann stingur vinstri hendi í einskonar útbungađan vasa,sem er á hćgri bođungi,nema ađ hann sé ţar fráflettur.Ţađ gćti hafa veriđ siđur ef kalt er,en líklegra finnst mér ađ hann geymi ţar digran pengepung sinn og listamađurinn ţekki takta ţeirra sem fálma eftir ţeim.annađ hvort til öryggis,eđa á leiđ ađ kaupa fyrir konu sína t.d. sjal eđa nćlu,giska á Jólunum!!
Viđ ţessa athugasemd vöknuđu hjá mér gamlar heilabođleiđir - sem virka ágćtlega ţótt ég sé nú ađ ţjösnast á fornri tölvu (5 ára gamalli) sem ég hef eitt ófyrirsjáanlegum tíma í ađ setja upp á ný vegna mistaka Bill nokkurs Gates - bođleiđir sem minntu mig á ađ ég hafđi fyrir nokkrum árum lesiđ haldbćra skýringu á ţví af hverju Naflajón (Napoleon Bonaparte) hafi alltaf stungiđ hendinni inn undir bođung á jakka sínu eđa frakka.
Menn hafa í tímans rás sett fram ótal tilgátur varđandi ţetta háttalag Naflajóns, og sumir menn ganga um á ţennan hátt og halda ađ ţeir séu keisarar. Sumir töldu hann hjartveikan, ađrir kenndu magakveisu um eđa gallsteinum, enn ađrir töldu víst ađ keisarinn vćri á kafi í naflaskođun eđa haldinn ólćknandi kláđa. En ţađ var allt saman tóm ţvćla og kjaftćđi. Höndin sem Naflajón stingur inn undir fötin má rekja til ţess ađ skoskur ađalsmađur, Douglas ađ nafni, mikill ađdáandi Korsíkumannsins, pantađi málverk af Naflajóni hjá hinum ţekkta franska málara Jacques-Louis David sem málađi margar myndir af Bonaparte. Málverkiđ, sem Douglas pantađi, var í ţetta sinn málađ án ţess ađ Naflajón sćti fyrir. Myndin líktist víst ekkert keisaranum, en Napolen sá hana og honum líkađi hún vel ţar sem David hafđi fegrađ hann til muna. Bonaparte sendi á David kveđju er hann hafđi séđ málverkiđ á sýningu, sem hljóđađi svo:" Ţú hefur skiliđ mig, kćri David".
Á 19. öld varđ ţessi mynd og ađrar skyldar til ţess ađ Naflajón var ávallt sýndur klórandi sér innan klćđa, stundum međ vinstri hönd, annars međ ţeirri vinstri. Ţannig hefur hann veriđ matreiddur í óteljandi kvikmyndum, t.d. ríđandi um Rússland međ höndina á mallakútnum.
Glöggur bandarískur listfrćđingur, Arline Meyer ađ nafni, hefur í merkri grein í Art Bulletin (College Art Association of America), Vol. 77, sem hún kallar Re-Dressing Classical Statuary: The Eighteenth-Century 'Hand-in-Waistcoat' Portrait", bent á ađ siđurinn ađ mála karla međ höndina eins og Naflajón hafi veriđ mjög algengt fyrirbćri í portrettmálverkum á 18. öld. Meyer sýndi fram á, ađ fariđ hafđi veriđ ađ mála menn međ ađra hvora höndina á ţennan hátt áđur en Naflajón fćddist. Hún benti á ađ Francois nokkur Nivelon hafi áriđ 1783 gefiđ út bókina A Book On Genteel Behavior, ţar sem ţessari stellingu" var lýst og átti hún ađ sýna karlmannlegt fas međ sneiđ af lítillćti. Meyer telur enn fremur ađ 18. aldar menn hafi orđiđ fyrir áhrifum af ţví hvernig Grikkir og Rómverjar sýndu rithöfunda sína og rćđumenn í höggmyndalist. Ţeir voru gjarnan sýndir međ eina höndina undir togunni. Eskines frá Makedóníu (390-331 f. Kr.) sem var leikari og rćđusnillingur hélt ţví fram í bók sem eignuđ er honum, ađ ţađ vćri ekki góđur siđur ađ tala nema međ hendurnar undir togunni. En ekki gátu allir menn ráđiđ viđ hendurnar á sér undir klćđum eins og kunnugt er.
Karlar á Íslandi tolldu glögglega vel í tískunni eins og spýtukarlinn frá Munkaţverá í Eyjafirđi sýnir okkur. Parísartískustraumar voru ekki óţekkt fyrirbćri međal karla á Íslandi. Konurnar voru hins vegar í klćđnađi sem ađ hluta til átti ćttir ađ rekja aftur til miđalda og höfđu sumir karlar greinilega ekkert annađ ađ gera í harđćrum í lok 18. og 19. aldar en ađ velta fyrir sér hvernig hćgt vćri ađ pakka konum inn í sem fyrnstar flíkur, međan ţeir leyfđu sér ađ spankólera um eins og tískudrćsur í París.
Kannski er ţađ ţó svo ađ karlinn á spýtunni eigi einfaldlega ađ vera Naflaljón og kerlingin sé hún Jósefín, en ţau voru hjón. Hvađ er betra en ađ setja ţau ofan á keisaraleg ljón sem urđu aflögu af einhverju spýtnarusli frá fyrri hluta miđalda sem ekki ţótti lengur fínt ađ hafa uppi viđ í kirkju. En líklegra er ţó ađ ţetta séu einhver hreppstjórahjón sem viđvaningur í útskurđi, eđa listhneigđur unglingur, setti á stall, ţegar honum var ekki ţrćlkađ út dags daglega.
Meginflokkur: Listasaga | Aukaflokkar: Menning og listir, Tíska forn | Breytt 22.2.2022 kl. 06:35 | Facebook
Athugasemdir
Sćll vertu Fornleifur, fróđur eins og venjulega um allt fornt. Ţú komst mér til ađ hlćgja,er sagđir frá tilgátum manna á háttalagi Naflajóns,ađ stinga hendinni innundir fötin. -Ţađ er heilmikiđ ţreytandi fyrir axlirnar.ađ hafa hendurnar lafandi lóđbeint niđur,ţess vegna urđu sennilega buxnavasar á herrafötum til,? Ég ţekki einn háttsettan íslenskan mann,sem leggur hönd sína jafnan létt á jakkabođunginn, á leiđ sinni í pontu ţar sem hann heldur eftirminnilegar rćđur,???
Helga Kristjánsdóttir, 30.12.2013 kl. 00:29
Helga, ţađ eru tveir möguleikar í stöđunni međ ţennan stjórnmálamann. Annađ hvort er hann međ Naflajónsheilkenni eđa ađ hann hefur tekiđ sér rćđusnillinga fornaldar til fyrirmyndar.
Latínukennari minn í MH, Teitur Ben, átti ţađ til ađ setja höndina inn undir bođunginn. Annar kennari sem kenndi mér fyrr í öđrum skóla átti ţađ til ađ setja hendurnar eđa fingurna, alveg ómeđvitađ, niđur í buxurnar. Ţađ ţótti stelpunum afar fyndiđ. Ein var svo frökk ađ spyrja hann einu sinni, hvađ hann vćri ađ gera ţarna međ lúkurnar, og svarađi hann ţá til ađ hann vćri utan nćrfata. Ţegar karlar grömsuđu mikiđ í vösunum á sér, vegna óframfćrni, var talađ um ţeir vćru í vasabilliard. Ég mćli ekki međ ţví ađ slíkur kćkur sé viđ hafđur í pontu Alţingis, ţótt margt ómerkilegra sé gert í ţeim rćđustól.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.12.2013 kl. 06:42
Var ţetta örugglega ekki bara ákveđin tískustelling eđa táknmerking ţess tíma.
"High 5" var til dćmis ekki til 1945
Hver man svo (ekki?) eftir sveiflunni "zahhh" í söngleiknum "Gretti" ca 1980
Jón Logi (IP-tala skráđ) 30.12.2013 kl. 14:40
Jú Jón Logi, tíska var ţađ heillin. Tolldi hún ţó viđ nokkuđ lengi, sem ekki er vani tískunnar í dag. En fyrst karlar á Íslandi kunnu ţessa tísku, spyr mađur vitaskuld hvort snótir Íslands hafi sveiflađ velilmandi vasaklútum eins og kynsystur ţeirra úti í París gerđu. Mig grunar ađ sumar ţeirra hafi haft ráđ á slíku og lyktađ af öđru en náttúrunni og kúarössum. Íslendingar hafa alltaf veriđ mjög nýjungagjarnir, ţegar ţeir tóku sér ráđ til ţess.
FORNLEIFUR, 30.12.2013 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.