Eimskipasaga
18.1.2014 | 10:25
Saga Eimskipafélags Íslands eftir Guđmund Magnússon kom aftur út í gćr. Guđmundur, sem nú er aftur orđinn blađamađur á Morgunblađinu, var eitt sinn Ţjóđminjavörđur Íslands, og var einn af ţeim betri í ţví starfi. Ţessa grein, sem tengist Eimskipafélaginu og mörgum örđum skipafélögum, birti ég fyrst áriđ 2008, en birti hana hér aftur međ afmćliskveđjum til skipafélagsins sem flutti bróđurpartinn af ţví sem fađir minn flutti til landsins međan hann var heildsali um 35 ára skeiđ.
Ég man eftir ófáum ferđum mínum međ föđur mínum í Eimskipafélagshúsiđ, ţar sem viđ fórum međ gömlu lyftunni upp á stóra skrifstofu, ţar sem fađir minn fékk pappíra sem voru stimplađir og svo var fariđ í bankann og upp í Arnarhvál til ađ fá ađra stimpla og stundum líka á Tollpóststofuna til ađ fá enn fleiri stimpla. Svo var náđ í vörur og ók Hallgrímur nokkur frá Sendibílastöđinni Ţröstum fyrir föđur minn. Hallgrímur var frćndi Ólafs Ragnars Grímssonar. Hallgrímur keđjureykti London Docks vindlinga, sem ég "reykti" glađur óbeint ţegar ég fékk ađ hjálpa til viđ ađ aka út vörum í verslanir. Í Eimskipafélagshúsinu fór ég líka stundum til rakarans sem ţar var.
Ekki er ég viss um ađ Guđmundur Magnússon hafi ţessa sögu frá 1940 međ í bók sinni, ţó hún varđi lítillega Eimskipafélagiđ:
5. febrúar áriđ 1940 fór Valerie Neumann, 65 ára (f. 13.10. 1874) kona í Vín Austurríki, í sendiráđ Dana í Vín og sótti um 14 daga landvistarleyfi í Danmörku, til ţess ađ bíđa ţar eftir skipi til Íslands. Erindi hennar var sent til útlendingadeildar Ríkislögreglunnar í Kaupmannahöfn, sem hafđi samband viđ skipafélög sem sigldu á Ísland.
Danska skipafélagiđ DFDS upplýsti, ađ ekki yrđi siglt í bráđ til Íslands, ţar sem hćtta vćri á ţví ađ skip félagsins yrđu tekin af Bretum og fćrđ til hafnar á Bretlandseyjum, sérstaklega ef "ţýskir ţegnar" vćru um borđ. Danska lögreglan fór annars međ umsókn Valerie Neumann sem umsókn gyđings og fćrđi hana inn í skýrslur sem Valeire Sara Neumann. Lögreglan gerđi DFDS ţađ ljóst ađ Valerie Neumann vćri gyđingur frá Austurríki. Ţýsk yfirvöld kröfđust ţess ađ gyđingakonur bćru millinafniđ Sara í skilríkjum sínum og karlar millinafniđ Israel. Hún var líka afgreidd sem Valerie Sara Neumann í Danmörku.
Eimskipafélagiđ hf upplýsti, ţegar mál Valerie Söru Neumann var boriđ undir ţađ, ađ mađur myndi gjarnan taka ţýska ríkisborgara međ á skipum sínum, ef ţeir hefđu međferđis vottorđ frá breskum yfirvöldum. Eimskipafélagiđ vissi hins vegar vel ađ ţýsk yfirvöld gáfu ekki út nein slík vottorđ.
Danski lögreglufulltrúinn H. Krause, sem var nasisti og gyđingahatari, skrifađi í skýrslu sína um Valerie Neumann: "Ţađ kom fram í máli félagsins ađ mađur vildi helst vera laus viđ farţega sem kynnu ađ valda vandamálum eđa seinkunum fyrir skipiđ".
Norđmenn neituđu líka Valerie Neumann um leyfi til ađ bíđa eftir skipi til Íslands í Bergen.
Nokkrum mánuđum síđar, eftir ađ Valerie Neumann ítrekađi umsókn sína og einnig fjölskylda hennar á Íslandi, mađur systudóttur hennar Viktor Ernst Johanns von Urbantschitsch (Urbancic) sem var búinn ađ kaupa handa henni farmiđa, var aftur haft samband viđ Eimskipafélag Íslands í Kaupmannahöfn. (Í skjölum danska sendiráđsins í Reykjavík og danska utanríkisráđuneytins var Viktor sagđur systusonur Valerie, en hiđ rétt er ađ Valerie var systir Alfreds Grünbaum föđur Melittu Urbancic, konu Viktors).
Eimskipafélagiđ upplýsti ţann 5. apríl 1940 ađ ţađ hefđi veriđ svo mikiđ "Vrřvl" og erfiđleikar međ bresk yfirvöld, svo ţađ vćri ekki hćgt ađ leyfa frú Neumann ađ sigla, nema ađ hún fengi bresk vottorđ og gildandi íslenskt landgönguleyfi. Í lögregluskrýrslu Ríkislögreglunnar dönsku kemur ţetta fram
"Islands Eimskipafjelag, Strandgade 35, forkl. at man ikke har noget egentligt Forbud mod at medtage en saaden Passager, selv om man for saa vidt helst er fri, da det ved et Par enkelte tidligere Lejligheder har vist sig, at man faar en del "Vrřvl go Ubehageligheder med de engelsek Kontrebandemyndigheder", ja endog kan risikere af samme Grund at blive fřrt til engelsk Kontrolhavn. - Man vil kun medtage den. pgl., hvis hun forinden har en officiel britisk Attest, som sikrer hende "frit Lejde", og naturligvis mod gyldigt islandsk Indrejsevisum."
Skrifstofa félagsins í Kaupmannahöfn upplýsti ađ siglt yrđi ţann 10. apríl og svo aftur 1. maí. Embćttismađur viđ Ríkislögregluembćttiđ, Troels Hoff, ákvađ hins vegar sama dag, ađ Valerie Neumann fengi ekki leyfi til ađ dvelja í Danmörku.
Fjórum dögum síđar buđu Danir, svo ađ segja án nokkurrar mótspyrnu, ţýsku herraţjóđina velkomna. Og já, ekki má gleyma ţví ađ Ţjóđverjar, sem Íslendingar báru svo mikla virđingu fyrir, tóku Gullfoss traustataki í Kaupmannahöfn.
Valerie Neumann sat áfram í Vín og fjölskyldan á Íslandi var rukkuđ um 31 íslenskar krónur fyrir símskeytakostnađi í bréfi dags. 28. nóvember 1940. Áđur hafđi danska forsćtisráđuneytiđ minnt á ţessa skuld í bréfi til Sendifulltrúa Íslands í Kaupmannahöfn.
Danir fengu peningana sína, eins og alltaf, og Eimskip losnađi viđ vandrćđi. Nasistar fengu Gullfoss og var skorsteinsmerki skipsins ţeim líkast til ađ skapi.
Valerie Neumann var send í fangabúđirnar í Theresienstadt 21. eđa 22. júlí 1942. Andlát hennar var skráđ 9. ágúst 1944. Hvort hún hefur dáiđ ţann dag eđa veriđ send í útrýmingarbúđir, er óvíst.
Skömmu áđur en Valerie andađist höfđu nasistar búiđ til áróđurskvikmynd um ágćti ţessara fangabúđa í fyrir utan Prag. Í kvikmyndinni sést fólk í sparifötunum viđ ýmsa iđju. Flestir ţeir sem ţarna sjást voru sendir til útrýmingarbúđanna Auschwitz og Sobibor ađ loknum myndatökunum, m.a. kvikmyndagerđamađurinn. Kvikmyndin sýnir gyđinga frá Austurríki, Hollandi, Danmörku, Austurríki og Tékkóslóvakíu.
Hér og hér eru tvö skeiđ úr áróđurskvikmyndinni frá Theresienstadt.
Viktor Urbancic, kona hans Melitta (f. Grünbaum) og fjölskylda í Reykjavík. Á flótta undan hakakrossinum varđ annar slíkur, íslenskur, á vegi ţeirra. Hefđi Eimskipafélagiđ og ađrir ađilar veriđ sveigjanlegri, hefđi frú Valerie Neumann, móđursystir Melittu, hugsanlega veriđ međ ţeim á myndinni. Móđir Melittu, Ilma, andađist í Theresienstadt í janúar 1943.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Gyđingar, Viđskipti og fjármál, Sagnfrćđi | Breytt 27.1.2022 kl. 14:23 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.