Ţingsályktunartillaga fyrir ţá sem veggfóđra međ Kjarval?

louvre.jpg

Nýveriđ var sett fram ţingsályktunartillaga http://www.althingi.is/altext/143/s/0499.html sem er ćtlađ ađ stefna stigu viđ málverkafölsunum.

Gott og vel. Ég ţurfti ekki ađ lesa tillöguna lengi til ađ sjá, ađ hún ber fyrst og fremst hag ţeirra fyrir brjósti sem hafa látiđ snuđa sig međ ţví ađ kaupa fölsuđ málverk.  Á annarri blađsíđu tillögunnar kemur ţessi setning eins og skrattinn úr sauđaleggnum, en hún skýrir nú margt:

"Nokkrir einstaklingar urđu og fyrir verulegu fjárhagslegu tjóni vegna kaupa á fölsuđum myndverkum. Ţessari ţingsályktunartillögu er stefnt gegn slíkum svikum og ţví leggja flutningsmenn áherslu á ađ embćtti sérstaks saksóknara, sem fer međ efnahagsbrot, taki ţátt í ţeirri vinnu sem tillagan mćlir fyrir um."

Einn af ţeim sem ber fram tillöguna er Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og fjármálasérfrćđingur. Ţađ leitar vissulega ađ manni sú spurning, hvort Vilhjálmur hafi talist til ţeirra mörgu vel stćđu Íslendinga sem ekkert vit höfđu á list, en sem  keyptu hana í metravís í góđćrinu til ađ betrekkja stofuveggina hjá sér.  Ég lćt spurningunni ósvarađ, ţví mér finnst tillagan öll full af ósvöruđum spurningum.

Eins finnast mér kjánar, sem í einhverjum snobbeffekt keyptu allt sem ţá langađi í, án ţess ađ hafa nokkurt vit á ţví sem ţeir keyptu, sjálfir bera ábyrgđ á slíkum mistökum. Slíkir einstaklingar eru ekki listasöfn. Ađalatriđiđ er ađ listasöfn landsins séu ekki ađ sýna falsađan menningararf, alveg sama hvađ hann er gamall.  

Ţessu er t.d. haldiđ fram í ţingsályktunartillögunni:

" Ótvírćtt virđist ađ á 10. áratug síđustu aldar hafi talsverđur fjöldi falsađra myndverka veriđ í umferđ á Íslandi og gengiđ ţar kaupum og sölum. Hefur veriđ sett fram sú tilgáta af fagmanni, sem ţekkir vel til íslenskrar myndlistar og myndlistarmarkađarins hér, ađ allt ađ 900 fölsuđ myndverk (málverk og teikningar) muni hafa veriđ á sveimi hérlendis á ţessum tíma."

Ég tel víst ađ fagmađurinn sem nefndur er hér sé Ólafur Ingi Jónsson forvörđur (sjá hér og hér). Ţó svo ađ ég trúi ţví fastlega ađ fölsuđ málverk hafi veriđ í umferđ og sannanir séu fyrir ţví, ţá hef ég ţví miđur enn ekki séđ neitt birt á riti eftir Ólaf, t.d. ítarlegar rannsóknir hans, sem rennt get stođum undir ţá skođun hans ađ 900 fölsuđ myndverk hafi veriđ á sveimi.

Mér ţykir einfaldlega ekki nćgilega undirbyggđ hin frćđilega hliđ ţessarar ţingsályktunartillögu, sem mest ber keim af ţví, ađ ţeir sem keypt hafa svikna list vilji fá hiđ opinbera til ađ setja gćđastimpla á verkin. Ađ mínu mati á slíkt ađeins viđ um verk í opinberri eigu. Ríkisbubbarnir, sem jafnvel höfđu Kjarval á klósettinu heima hjá sér, verđa sjálfir ađ bera ábyrgđ á gerđum sínum og fjárfestingum.

00-intro.jpg

 

Hins vegar er ţađ hlutverk lögregluyfirvalda og hugsanlega nefndar sérfrćđinga ađ rannsaka mál sem koma upp um falsanir. Meira er ekki hćgt ađ gera. Og svo mćtti Ólafur forvörđur birta rannsóknir sínar, svo fólk í kaupshugleiđingum geti hugsanlega varađ sig, ef ţađ hefur ađeins peningavit en enga ţekkingu á list eđa annarri menningu.

Lokaorđ tillögunnar eru: "Hin mikla áhersla á ţekktan og ósvikinn uppruna menningarminja er tiltölulega ný í sögunni en nýtur engu síđur víđtćkrar viđurkenningar sem ein af höfuđforsendum ţess ađ slíkar minjar ţyki tćkar til varđveislu. Skal í ţví sambandi nefnt ađ Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuđu ţjóđanna, UNESCO, gerir ţađ ađ ófrávíkjanlegri kröfu fyrir ţví ađ menningarminjar fái sćti á heimsminjaskrá ađ ţćr séu ófalsađar og sömu kröfu gera lista- og minjasöfn á Vesturlöndum til safnkosts síns."

Ţetta er greinilega skrifađ af einhverjum, sem ekkert ţekkir til heimsminja (ég hélt nú annars ađ Katrín Jakobsdóttir vissi meira í sinn haus). Heimsminjaskrá telja ekki einstök málverk eđa einstaka gripi. Heimsminjar, menningarlegar eđa náttúruminjar, eru heildir. Vissulega verđa söfn ađ gera ţá kröfu ađ safnkostur ţeirra sé ófalsađur. En á Íslandi hefur ţađ ţví miđur ekki talist nauđsynlegt. Ţrátt fyrir ađ fleiri rannsóknir og álit sérfrćđinga sýni ađ ţađ séu falsađir gripir í silfursjóđi í Ţjóđminjasafni Íslands, heldur safniđ áfram ađ sýna sjóđinn sem silfursjóđ frá Víkingaöld, eins og ekkert hafi í skorist, jafnvel ţrátt fyrir alvarleg vandamál í danskri skýrslu um sjóđinn og ţrátt fyrir sérfrćđiálit í nýlegri útgáfu međ greinum frá Víkingaráđstefnunni sem haldin var á Íslandi sumariđ 2011.

Í einni af bókum langalangafa míns sáluga, Iszëks, sem ég nefndi um daginn, fann ég ţessa frábćru mynd frá Louvre frá miđri 18. öld sem er efst í ţessari grein. Einu sinni var sumt af ţví sem ţar fór fram ekki taliđ til falsanna. Ţarna voru menn bara ađ kópíera. Síđar uppgötvuđu óprúttnir náungar ađ hćgt var ađ plata peninga út úr ţeim sem vildu eiga da Vinci, Gainsborough eđa jafnvel Kjarval. Ţetta er spurning um frambođ og eftirspurn. Ţví fleiri vitleysingar, ţví betri sala.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband