Fyrsta skóflustungan

kopavogskirkja.jpg

Ţessa mynd af fyrstu skóflustungunni fyrir byggingu Kópavogskirkju áriđ 1958 fann ég nýlega á netflakki. Myndin er svo falleg ađ hún verđur ađ teljast til fornminja. Mér sýnist ađ hún sé tekin í kvöldbirtu. Kórinn er samsettur af fallegu fólki í sínu fínasta pússi og mađur heyrir hann nćstum ţví syngja angurvćrt og ein konan syngur ađeins falskt. Myndina sér mađur í lit ţó hún sé svarthvít. Presturinn er virđulegur og stórglćsilegur ţar sem hann heldur fyrirmannlega á gleraugunum og horfir íbygginn inn í framtíđina, sem varđ líklega allt önnur en hann hafđi hugsađ sér hana.

Aldrei hef ég inn í Kópavogskirkju stigiđ. Mér ţótti ţetta musteri svo fallegt ţegar ég var barn, og fallegast áđur en ţađ var málađ. Síđar hef ég komiđ nćr ţví og orđiđ fyrir vonbrigđum. Mér sýnist ađ kórinn og presturinn standi ţarna á einhverri rúst, sem horfiđ hefur ţegar kirkjan var byggđ. Ţađ voru örlög rústa á ţessum tíma. Takiđ eftir landmćlingastikunni til vinstri á myndinni. Hún er nćrri ţví eins virđuleg og síra Gunnar.

Heimild: Ljósmynd Vikunnar/Ljósmyndasafn Reykjavíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála flott mynd, svo er hún líka svo skýr.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2014 kl. 13:13

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Myndin minnir mig á hollensk gullaldarmálverk, ţótt bakgrunnurinn sé dagsljós, holt og hćđir og nokkrir strákar og hús.

FORNLEIFUR, 11.3.2014 kl. 14:16

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er eitthvađ viđ ţessa mynd sem heillar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2014 kl. 15:00

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kom ađ heimsćkja ţig ná í hvíld frá pólitísku ati.Birtirđu ţá ekki kirkjuna mína ţar sem flest börnin mín eru fermd og ehv. skírđ og gift. Ţarna rétt fyrir neđan kirkjuna bjuggum viđ fjölskylda mín og börnin fóru í berjamó upp ađ kirkju. Ég var svo heppin ađ fá málverk af henni frá Eggert Laxdal,málađ á krossviđ,sem hann fékk á innréttinga verksstćđi bónda míns og félaga hans. Séra Gunnar var mér ókunnur,sótti ekki kirkju ţá,en brćđur hans ţeim mun frekar,lćkninn Auđólf og bankastjórann Stefán.---Einhvern 1.april var gabbađ ( í RÚV.ađ minnir) um ađ McDónalds,hefđi höfđađ mál vegna teikningar kirkjunnar sem vćri eftirlíking hamborgarastađarins frćga. En ţađ var grćskulaust gamanmál.Kirkjan er mér kćr,presturinn sr Árni Pálsson,sá eini sem ekki falađist eftir atkvćđi okkar í komandi prestskosningum,ţegar hann sóttist eftir brauđinu,ekki viljandi,en viđ eigum skemmtilega sögu um ţađ. Hann er svo hress kallinn,og enn hitti ég hann á förnum vegi međ konu sinni. Rćđum ţá um Breiđablik,en ekkert um pólitík,skiljanlega. Ţetta hristist bara fram úr “pennanum” mér varđ bara orđmargt!!!! Biđ forláts ţađ var svo gaman ađ sjá ţessa mynd,og hluta kórsins sem ég kannađist viđ. Mb. Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2014 kl. 22:30

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrir ţessar góđu viđbótarupplýsingar, sem er gott ađ fá fyrir mann sem vart hefur komiđ í Kópavog. Ég var nefnilega hálfstálpađur áđur en ég kom ţar ađ ráđi, fyrir utan Kópavogsbíó. En ţangađ fóru afi og amma međ mig í bíó til ađ sjá danskar grínmyndir međ Dirk Passer áđur en ég gat lesiđ mér til gangs eđa hvađ ţá skiliđ dönsku - og er ţar líklega komin ástćđan fyrir ţví ađ ég flutti til Danmerkur.  Séra Árna, hvers sonur telur ađ himnaríki sé ţar sem ég bý (og ţađ ţarf ekki ađ vera Sr. Árna ađ kenna), ţekki ég líka af útliti. Ég sá stundum, eftir ađ ég "fullorđnađist", hann og konu hans á flugvellinum, en Rósa kenndi mér einn vetur í barnaskóla. Hún var frábćr kennari.

FORNLEIFUR, 12.3.2014 kl. 07:50

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Er Auđólfur lćknir (og mikill vinur öfgamanna á Gaza) ekki Gunnarsson, og ţví sonur séra Gunnars?

FORNLEIFUR, 12.3.2014 kl. 08:00

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jú,sćll vertu Fornleifur góđur, ég ćtlađi ađ koma hér fyrr,hann Auđólfur er Gunnarsson og einnig Stefán,sem var Alţýđubankastjóri. Ţađ er svo langt síđan ađ ég hef rifjađ ţetta upp,hugđist spyrja ţá sem ţekktu ţá betur,en hef ekki hitt ţá.Mb.Kveđju.

Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2014 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband