Hvalbein í og á húsum

sk-c-1409_2.jpg

    Alls stađar í heiminum, ţar sem menning tengdist áđur fyrr hvölum, hvalreka eđa hvalveiđum, hafa menn nýtt afurđir hvalsins til hins ýtrasta. Ţar međ taliđ til húsbygginga.

Íslendingar, norrćnir menn á Grćnlandi, Inúítar, Indíánar, Hollendingar, Bretar, Ţjóđverjar (ađallega í Brimum), Maóríar, Japanir ásamt öđrum ţjóđum hafa allir nýtt hvalakjálka, rifbein, hryggjaliđi og önnur bein í byggingar, sem sperrur, rafta og jafnvel sem stođir. Hryggjarliđir hafa orđiđ ađ stólum og hnöllum og ţannig mćti lengi telja.

Ţegar á 17. öld veiddu Hollendingar manna mest hval. Ţađ ţekktist í Hollandi ađ hvalbein vćru notuđ í girđingar eđa hliđ, líkt og síđar á Holtsetalandi (Holstein). Hvalbein, nánar tiltekiđ kjálkar, voru mikiđ notuđ í hliđ og gerđi í Brimum (Bremen).

e9050021-engraving_of_a_house_made_from_whale_bones-spl.jpg

Olaus Magnus sýnir á ristum í verki sínu Historia de gentibus septentrionalibus frá 1555 hús byggđ úr hvalbeinum.

yorkshire.jpg

I Whitby Norđur-Jórvíkurskíri á Englandi var ţessi hlađa eđa skemma rifin á 4. áratug síđustu aldar. Kjálkabein úr stórum skíđishvölum hafa veriđ nýtt sem sperrur í braggann. Ekki er húsiđ mikiđ frábrugđiđ kjálkahúsinu í verki Olaus Magnusar (Sjá frekar hér).

Sá siđur Hollendinga ađ hengja neđri kjálka úr stórhvelum, sér í lagi skíđishvölum, utan á hús er vel ţekktur, og viđ ţekkjum ţessa notkun hvalbein einna best vegna hins mikla myndlistaarfs ţeirra frá 17. og 18. öld.

been_van_walvis_1658_1260888.jpg

Utan á gamla ráđhúsinu í Amsterdam, sem brann til kaldra kola áriđ 1651, héngu mikil kjálkabörđ í járnkeđju. Málarinn Pieter Janszoon Saenredam málađi olíumálverk af húsinu áriđ 1657 eftir minni eđa eldra verki) (stćkkiđ myndina efst til ađ sjá smáatriđin eđa fariđ hingađ til ađ láta heillast).

Riddarasalurinn (Ridderzaal) í Haag í Hollandi var miđaldabygging sem byggđur var á miđöldum. Í dag er hann hluti af svokölluđum Binnenhof (Innri Garđi), ţar sem hollenska ţinghúsiđ er er í dag. Um miđja 17. öld máluđu tveir listamenn bygginguna og tvö kjálkabein úr skíđishval sem hengd voru á bygginguna áriđ 1619. Seinni tíma listfrćđingar hafa kallađ ţetta bein búrhvals, sem er tannhvalur, en greinilegt er ađ ţarna hanga kjálkabörđ skíđishvals. Aftaka fór fram viđ húsiđ áriđ 1619 og mynd stungin í kopar af ţeim viđburđi. Ţar sjást hvalbeinin ekki, ţannig ađ ţau hljóta ađ hafa veriđ hengd á bygginguna síđar en 1619.

ridderzaal-in-verval.jpg

binnenhof_ridderzaal_-_detail.jpg

 

walvisbeen_stadhuis_haarlem.jpg

Í ráđhússal í Haarlem í Hollandi hanga ţessir veglegu hvalskjálkar. Ţau voru flutt til Hollands frá eyjunni Waiigat (Vindrassgati), sem Jan Huyghen frá Linschoten tók međ sér til Hollands úr merkri ferđ sem hann fór međ Willem Barentsz til Novu Zemblu áriđ 1595. Í miklu yngri ráđhúsum í Norđur-Ţýskalandi héngu einnig hvalbein og voru t.d. notuđ sem ljósakrónur (sjá hér).

het_walvis_been_isn_nu_steen.jpgVíđa í Hollandi hefur ţađ lengi tíđkast ađ menn settu fallega úthöggna steina á gafl húsa sinna. Gaflsteinar ţessir báru gjarna nafn eiganda eđa einhverja mynd sem lýsti eigandanum eđa starfi hans. Á pakkhúsi frá 18. öld í Amsterdam, sem ţví miđur var rifiđ áriđ 1973, hékk ţessi steinn : međ áletruninni : HET WALVIS BEEN IS NU STEEN. Síđar var steininum komiđ fyrir á öđru húsi. Kannski hafa hvalaafurđir einhverju sinni veriđ geymdar í pakkhúsinu á Haarlemmer Houttuinen númer 195-99 (sjá myndina hér fyrir neđan). Gatan fékk nafn sitt af tréverslunum og viđargeymslum Amsterdamborgar sem voru stađsettar ţarna frá ţví á 17. öld, ţegar svćđiđ lá í útjađri borgarinnar. ţar sem minnst eldhćtta var af byggingaefninu sem ţar var geymt.

haarlemmerdijk168_3_gr.jpg

Hvalbeinin sem héngu á húsum í Hollandi hafa ađ öllum líkindum átt ađ sýna fólki stćrđ sköpunarverka Guđs. Ţau sýndu einnig mátt og megin verslunar og umsvifa Hollendinga á gullöld lýđveldis ţeirra á 17. öld, ţegar hvalaafurđir voru sóttar til fjarlćgra slóđa. Beinin voru líklegast til vitnis um ţá mikilvćgu verslun sem Hollendingar stunduđu og ţann iđnađ sem tengdist henni. En alltaf var trúarlegur grunnur. Alli könnuđust viđ söguna af Jónasi í hvalnum. Í beinunum sáu menn einnig sönnun ţess ađ hvalir gćtu hćglega gleypt menn.

brueghel_j_d_a_jonas_walfisch.jpg

Jónas stígur út úr hval í ţorsklíki. Málverk frá 1595 eftir Jan Breughel eldri. Málverkiđ hangir í Gamla Pinachotekinu í München.

180809am127.jpg

Annars stađar gerđist ţađ ađ hvalbein voru hengd upp vegna ţess ađ hvalreki varđ. Ţađ gerđist t.d viđ Litla Belti í Danmörku, ţegar stórhveli rak ţar á land ţann 30. apríl áriđ 1603. Hvalbein, kjálki og voru hengd upp í kirkjunni í Middelfart og eru ţar enn.

 

Í borginni Verona á Ítalíu hangir rifbein úr litlum hval yfir borgarhliđinu.verona_1260893.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um 1970 var bylt bćjarstćđinu á Litla-Krók á Skaga er tún var sléttađ á ţessu gamla býli sem síđast var búiđ á í lok 17. aldar svo kunnugt sé. Hverja sögu verđur ađ segja eins og hún gekk til og ţví miđur fóru engar rannsóknir fram á rústum bćjar og útihúsa á Litla-Króki áđur en ţeim var rutt og allt sléttađ. Man ég vel hvalbein sem ţarna komu í ljós og urđu sum ađ leikföngum okkar krakka. Hryggjarliđur úr stórhveli sem borađ hafđi veriđ í gegnum, líklega fyrir taum, hafđi sennilega ţjónađ sem mjaltahnallur. Annađ bein, flatt ađ lögun, var líklega reka. Rifbein úr stórhveli komu ţarna upp líka.

Og ţađ var nú ţađ.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 12:42

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ađ heyra svona sögu er eins og ađ fá spark í minn stóra fornleifakviđ. Ţakka ţér kćrlega fyrir ţessa upplýsingar, sem ég vona ađ menn bćti sem fyrst viđ fornleifaskrá fyrir Skagaströnd.

Fornleifarannsóknir hafa vissulega líka leitt í ljós mikla hvalamenningu Íslendinga. Á Svalbarđi viđ Ţistilfjörđ rannsökuđu Bandaríkjamenn og Kanadamađur fornleifar í lok 9. áratugar síđustu aldar. Ţar fannst ţó nokkuđ mikiđ magn af hvalbeinum og einnig ummerki um ađ menn hafi gert áhöld úr hvalbeini.

Á Stöng í Ţjórsárdal hefur meira ađ segja einnig fundist hvalbein http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1196966/. Engin vafi leikur á ţví ađ Íslendingar hafa ávallt veriđ hvalveiđiţjóđ menningarlega séđ.

FORNLEIFUR, 25.5.2015 kl. 13:29

3 identicon

Áreiđanlega varđ Íslendingum fyrri tíma ekki minna úr hvalrekum en hvalveiđum fyrr á tíđ, Fornleifur góđur. Ekki er langt síđan bláhvalshrć rak á Skaga og hefur mađur heyrt ávćning af ţví ađ bein hans hafi orđiđ bitbein hvalavina og kannski skiljanlegt ţví ţađ er ekki á hverjum degi ađ kostur er á hverri bláhvalsbeinagrind.

Ţjóđsaga er til af hvalreka sem magnađur var upp á Skaga međ ţessari vísum (og er stafsetningu Íslenszkra ţjóđsagna og ćvintýra haldiđ):
Láttu reka reiđur, ríkur,
ef ţú getur,
brátt undir björgin ytri
Borgar-Grímur á morgun.

Var kveđskapnum beint ađ Grími huldumanni í Grímsborg viđ Ketu og tilefniđ ađ sultur svarf ađ Skagabúum. Grímur brást viđ vel og heyrđist kveđa úr klettinum:
Reki reiđur ađ landi
rétt ađ Ketusandi,
heljar bundin bandi
til bjargar lýđ ţurfandi.„En um morguninn eptir var rekinn reiđarhvalur mikill undir Ketubjörgum, og varđ ţar mörgum manni gagn ađ.“

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 20:27

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fornleifur er farinn ađ hátta, en bađ mig ađ ţakka fyrir ţennan mikla fróđleik. Ég man eftir bláhvalsbeinagrindinni. Er búiđ ađ slá henni upp einhvers stađar? Sumir forfeđur mínir bjuggu á Ketu á Skaga.

Ţökk sé hvalnum og öđru úr iđrum hafsins ađ forfeđur okkar tórđu ţarna fyrir norđan. Hestastuldur og sauđaţjófnađur kom einnig til greina, en ţegar ţađ brást og mađur hafđi ekki veriđ hálshöggvinn eđa settur í Bláturn, ţá var hvalreki síđasta öryggiđ. Eins konar atvinnuleysisbćtur. Enginn var verkfallsrétturinn ţá né stéttarfélögin.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2015 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband