Rannsökum nasistana í Sjálfstćđisflokknum!

nasistarreykjavik.jpg

"Ţađ hefur veriđ fariđ međ stjórnmálastarfsemi hinna íslenzku ţjóđernisinna sem feimnismál og enginn virđist hafa haft áhuga á ţví ađ fara nánar ofan í tengsl manna hér á Íslandi viđ Ţýzkaland á ţessum árum."

Svo skrifađi Styrmir Gunnarsson á bloggi sínu í dag. Ekki held ég ađ ţetta sé alls endis rétt hjá Styrmi. Ţór Whitehead hafur skrifađ býsnin öll og líka um íslenska nasista, en mest hefur hann skrifađ sína styrjaldasögu út frá íslenskum, breskum og bandarískum heimildum. Jökulssynirnir, ţeir Hrafn og Illugi hafi skrifađ góđa bók um Íslenska nasista (međlimi Flokks Ţjóđernissinna) án ţess ţó ađ geta heimilda, og  Ásgeir Guđmundsson hafi velt fyrir sér íslenskum nasistum í grein og bók sinni Berlínarblús, en einnig međ takmarkađri komu í erlend skjalasöfn.

9a8b3490ed04f8484e3918dc0f291e25.jpg

ec700bccc3e330886e39722353c0b752.jpg

78487821_10157164795676843_8128157480908750848_oHver varđ ađ lokum "móđurflokkur" ţessara manna? Draumkennd áadýrkun og ást á brjóstvöđvum 1942. Sólkrossinn á skildinum, sem t.d. norskir nasistar notuđu, sómdi sér nýlega á einkaţotu Björgólfs Thors.

Ekki tel ég ţó ađ ţessir ađilar og ađrir sem hafa skrifađ hér og ţar um íslenska nasista hafi ekki misst af svo miklu í Ţýskalandi. Ţar er ekki um auđugan garđ ađ gresja ţegar kemur ađ upplýsingar um áhuga ţýskra nasista og yfirvalda á Íslandi eftir 1933. Margt eyđilagđist kannski í stríđinu og tengsl íslenskra manna viđ flokk og foringja í Ţýskalandi voru líka takmörkuđ. Ţađ er ekki eins og rjómi ţjóđarinnar hafi veriđ međlimir í Flokki ţjóđernissinna á Íslandi. Sumir af ţessum körlum voru ótíndir tukthúslimir og innbrotsţjófar. Afi Jón Geralds Sullenbergers, Gunnar Jóelsson, var t.d. einn ţessara manna og međ honum í slarkinu var Haukur Mortens. Ţeir félagar reyndu eitt sinn lukkuna međ ţví ađ gerast laumufarţegar (sjá hér og hér).

nazi-march-reykjavik-iceland.jpgŢađ voru helst menningarlega ţenkjandi Ţjóđverjar, og margir ţeirra nasistar, sem höfđu áhuga á Íslandi. Íslendingum sem tengdust félaginu Germaníu eđa sem meiri eđa minni nasistar gengu í Nordisches Gesellschaft var bođiđ til Ţýskalands, ţćttu ţeir nógu áhugaverđir. En Ţýskaland sem lagđi kapp á ađ byggja upp hernađaráform sín vörđu takmörkuđu fé í Ísland og settu t.d. lok á fyrirhugađar rannsóknir á Íslandi á vegum Ahnenerbe-SS sumariđ 1939.

Ţjóđverjar búsettir á Íslandi voru vitanlega margir hverjir gargandi nasistasvín, en ţó ekki í betri samböndum viđ Das Vaterland en íslensku nasistarnir.

Sem bein tengsl viđ Ţýskaland má nefna ferđir sem ýmsum Íslendingum var bođiđ í. Gunnar Gunnarsson hitti Hitler. Öđrum sem bođiđ var var María Markan, Stefán Islandi, Jóns Leifs, Guđmundur Kamban (sjá greinar mínar Kamban er ekki hćgt ađ sýkna og Kamban og Kalkúnninn). Guđmundar frá Miđdal, rektorar HÍ Alexander Jóhannesson rektor og Níels Dungal og fleiri ađdáendur ţýskrar menningar. 

Ţví er haldiđ fram ađ ţetta fólk hafi ekki veriđ nasistar, en ţađ hreifs međ ađ mikilli áfergju. Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur og ţingmađur fékk sent mikiđ magn af alls kyns áróđursefni frá Berlín. Ţví var vísvitandi eytt af Ţór Magnússyni hér um áriđ ţegar tekiđ var til í skjalasafni Matthíasar (sjá grein mína Ţegar Matthíasi var hent á haugana). Mér tókst ađ bjarga örlitlu broti af nasistableđlunum sem Matthías fékk. Ţađ verđur ađ leita á öskuhaugunum til ađ finna restina.

Hvađ varđar tengsl flokksbundinna íslenskra nasista viđ móđurflokkinn er ljóst, ađ hinn kynlegi kvistur Eiđur Kvaran fékk einhvern stuđning frá móđurapparatinu í Ţýskalandi fyrir "vísindastörf" sín (sjá niđurstöđur rannsókna minna á sögu hans og félaga hans í greininni Heil Hitler og Hari Krishna). Einstaka nasisti var einnig betur gefinn en meirihlutinn í flokknum. Nasistinn Davíđ Ólafsson er sagđur hafa stundađ nám í hagfrćđi í Ţýskalandi, en ţví lauk hann aldrei, ţótt ţví sé haldiđ fram af vefsíđu hins háa Alţingis (sjá grein mína Próf seđlabankastjóra, alţingismanns og nasista).

davi_lafsson_og_flaskan.jpg

Davíđ kyssir bokkur međ félögum úr áđur en hann hélt til Ţýskalands til "náms".

Hann hafđi ţó aldrei fyrir ţví ađ segja okkur um samskipti sín viđ nasista í Ţýskalandi. Ţeir gáfu honum ekki einu sinni titil á pappír fyrir heimsóknina.

"Foringinn" og Ţýskaland

Gísli Sigurbjörnsson í Ási (einnig kenndur viđ Grund), einn af foringjum íslenskra nasista, skrifađi örugglega einhver bréf til kollega sinna í fyrirheitna landinu, en hvar ţau eru niđur komin er engin leiđ ađ vita. Sjálfur brenndi hann bréfasafn sitt frá ţessu tíma líkt og flestir flokksbrćđur hans og stuđningsmenn. Ţýska utanríkisţjónustan hefur ekkert um hann og heldur ekki Bundesarchiv. Ég hef heldur ekkert fundiđ sem vísađ gćti til skrifa Knúts Arngrímssonar viđ yfirvöld í Ţýskalandi. Ég hef leitađ.

litli_ariinn.jpg

Áriđ 1938 útvegađi Gísli í gegnum sambönd sín viđ Ţýskaland, ţjálfara fyrir Knattspyrnuliđ Víkings.

En er ekki fremur hlćgilegt ađ fyrrverandi ritstjóri blađs sem birti minningargreinar um Gísla í Ási sé ađ biđja um rannsókn á tengslum hans viđ Ţriđja ríkiđ, ţegar ekkert kom fram um nasisma Gísla í minningargreinum um hann í Mogganum áriđ 1994. Afneitunin var algjör. Hvađ veldur áhuganum nú? Er Styrmir ađ reyna ađ skaffa ríkisstyrk handa einhverjum ćttingja til ađ stunda "rannsóknir" viđ HÍ?

Guđbrandur "Bralli" Jónsson

bralli.jpgMenn eins prófessor Guđbrandur Jónsson, sem ekki voru flokksbundnir, en heilluđust af Hitler, voru líklegar beintengdari viđ Ţýskaland en pörupiltarnir og slagsbrćđurnir í Ţjóđernissinnaflokk Íslands sem síđar urđu margir hverjir góđir Sjálfstćđismenn. "Bralli", sem af einhverjum furđulegum ástćđum taldi sig vera krata, var einn ţeirra sem dreymdi um ađ gera ţýskan prins og nasista ađ konungi Íslands.

Var Guđbrandur óspart notađur til Ţýskalandstengsla, t.d. ţegar vinur hans Hermann Jónasson vildi varpa gyđingum úr landi. Ţá ţýddi Guđbrandur bréf yfir á ţýsku, ţar sem dönskum lögregluyfirvöldum var sagt hvađ ţau ćttu ađ gera viđ gyđingana ef Danir vildu ekki sjá ţá (Sjá bók mína Medaljens Bagside (2005) sem má fá ađ láni á íslenskum bókasöfnum sunnan og norđan heiđa). Guđbrandur hafđi fyrr á öldinni starfađ fyrir utanríkisţjónustu Ţjóđverja. Stćrra idjód hefur víst aldrei fengiđ prófessorsnafnbót á Íslandi fyrir ekkert annađ en ađ vera sonur föđur síns. Stórmenntađur gyđingur, Ottó Weg (Ottó Arnaldur Magnússon) fékk hins vegar aldrei vinnu viđ neina menntastofnun á Íslandi (Sjá grein mín Gyđingar í hverju húsi).

Í skjalsöfnum Danska utanríkisráđuneytisins má sjá hvernig Danir fylgdust grannt međ Íslendingum, sem utanríkisţjónustunni ţótti hafa of náin sambönd viđ nasista. Ţađ hef ég skrifađ um á bloggum mínum. En í skjalsöfnum í Kaupmannahöfn eru ekki heimildir finna um íslenska flokksbundna nasista nema Gísla í Ási (Grund).

Styrmir telur Ísland nafla alheimsins líkt og margur landinn

Mig grunar ađ Styrmir Gunnarsson falli í vangaveltum sínum í ţann hyl sem margir Íslendingar eiga ţađ til ađ drukkna í í heimalningshugsunarhćtti sínum. Ţeir halda ađ Íslandi hafi veiđ eins konar nafli alheimsins sem allir höfđu og hafa áhuga á.

Vissulega höfđu Ţjóđverjar og sjálfur Hitler áhuga á Íslandi, hernađarlega séđ, en ekki fyrr en mjög seint (sjá hér). Í dönskum skjalasöfnum hef ég fundiđ upplýsingar um ađ enginn áhugi hafi veriđ hjá Ţjóđverjum ţegar ruglađur Íslendingur í Kaupmannahöfn bauđ Ţjóđverjum bóxítnámur og hernađarađstöđu á Íslandi (sjá hér), en Ţjóđverjar töldu manninn snarruglađan. Danir ákváđu ađ ákćra Íslendinginn ekki ţó hann hefđi oft gengiđ á fund ţýsks njósnara sem ţeir dćmdu til fangelsisvistar, manns sem ég hef sýnt fram á ađ hafi viđurkennt ţađ áriđ 1945 ađ hafa myrt Karl Liebknecht áriđ 1919 (sjá neđarlega í ţessari grein)

Guđmundur Kamban, sem naut góđs af nasistaapparatinu, ţó hann vćri ekki skráđur í flokkinn svo vitađ sé. Hann elskuđu Ţjóđverjar vegna ţess ađ hann var menningarfrömuđur sem Ţjóđverjar elskuđu ađ sýna sem vini nasismans. Kamban gerđist líka ađalsérfrćđingur Flokksins í miđaldakalkúnum (sjá sjá greinar mínar Kamban er ekki hćgt ađ sýkna og Kamban og Kalkúnninn). Reis ţar líklegast hćst virđuleiki Íslendinga í Ţriđja ríkinu, fyrir utan ferđ Gunnars Gunnarsson til Ţýskalands og Hitlers áriđ 1940.

gunnar_hittir_hitler_1a_lille_1172715_1260921.jpg

Ţessa mynd og ađrar af Gunnari í ferđ sinni fyrir nasistaflokkinn í Ţýskalandi vill Gunnarstofa á Skriđuklaustri ekki sýna gestum sínum, og heldur ekki FB síđan Gamlar Ljósmyndir, sem stjórnađ er af gömlum harđlínustalínista og mönnum sem komnir eru af karlinum sem seldi Gunnari Skriđu. Allir afneita ţví ađ Gunnar hafi veriđ nasisti. Ţađ er sjúkleg afneitun.

Nasistar eru ađ kjarna til mjög hlćgilegt liđ. Ekki ósvipađ ISIS og baklandi ţeirra morđingja í dag. En hlćgilegt fólk getur vissulega líka veriđ hćttulegt, eins og mörg dćma sanna.

En ţegar stór hluti Flokks Ţjóđernissinna var ósendibréfsfćr hópur götustráka međ drykkjuvandamál, og einstakra sona velmegandi Dana á Íslandi og íslenskra kvenna ţeirra, er líklegast ekki um auđugan garđ ađ gresja fyrir ţá sögu sem Styrmir vill sjá og hvetur Illuga Gunnarsson til ađ veita fé í.

Eins og Illugi sé ekki búinn ađ gera í nóg í buxurnar međ dauđanum í moskunni Feneyjum. Margt gott hefur ţegar veriđ skrifađ um íslenska nasista af leikum sem lćrđum, og heyri undan mér ađ á Íslandi sé blađamađur ađ skrifa ekki meira né minna en 800 síđna verk um stríđárin. Kannski verđur ţađ betra en ţađ sem sagnfrćđingar hafa bođiđ upp á. Hann leitar samt grimmt í smiđju sérfrćđinga og heimtar ađ fá efni hjá ţeim lćrđu sér ađ kostnađarlausu. Ég hef látiđ hann hafa efni, en sé eftir ţví, ţví ugglaust ţakkar hann ekki fyrir stafkrók af ţeim upplýsingum eđa ţćr myndir sem ég hef látiđ honum í té.

Nasistar og Sjálfstćđisflokkurinn

En Styrmir gerir á bloggi sínu einfaldlega of mikiđ úr ţessum drulludelum sem ţrömmuđu um götur Reykjavíkur á 4. áratugnum, en urđu síđar góđir ţegnar í Sjálfstćđisflokkunum.

Nćr vćri fyrir Sjálfstćđisflokkinn, ef prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir ţađ ekki af sjálfsdáđum, ađ flokkurinn veitti eigiđ fé í ađ skođa sögu áhrifa nasistanna í Sjálfstćđisflokknum og gera upp viđ ţá fortíđ sína, ţegar gyđingahatarar, ofstopamenn og jafnvel svikahrappar gengu í flokkinn; Ađ ţađ verđi međ rannsóknum skýrt hvernig "fyrrverandi" nasistar gátu orđiđ ađ flugmálastjórum, bankastjórum og lögregluyfirvaldi.

Ég man svo heldur ekki betur en ađ nasistar sjálfir hafi haldiđ ţví fram ađ Gísli Sigurbjörnsson hafi stofnađ nasistaflokkinn í bróđurlegu samstarfi viđ Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins (sjá hér). Ćtli til séu heimildir um ţađ í Valhöll? Eđa ríkir ţar líka afneitunin ein líkt og hjá mörgum íslenskum kommum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er reyndar misskilningur ađ Guđbrandur Jóinsson hafi fengiđ prófessorsstöđu fyrir ađ vera sonur Jóns Ţorkelssonar forna. Hann fékk reyndar aldrei neina prófessorsstöđu. Hins vegar var honum leyft ađ kalla sig prófessor, varđ sem sagt prófessor ađ nafnbót, ásamt Guđmundi Hagalín. Ţótti ekki öllum mikiđ til koma og Halldór Laxness skrifađi í blöđin um ţetta sem hneyksli.

En, sem sagt, stađa fylgdi engin međ prófssoratinu og ţađan af síđur laun.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 21:16

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rétt Ţorvaldur, en hann ţáđi samt laun um tíma hjá Háskólanum og kenndi einhverja kirkjusögu, sem hann var enginn sérfrćđingur í. Bralli var nú bara "bípersóna" í ritgerđ minni, til ađ minna á menn sem heilluđust af menningu og andlegu atgervi nasismans.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2015 kl. 21:24

3 identicon

Hitt er svo mála sannast ađ rannsókn á nasískum limum sjálfstćđisflokksins er löngu tímabćr. Má ţá minnast ţess hversu ţeir sjálfstćđismenn kvökuđu um nauđsyn ţess ađ kommar gerđu upp viđ fortíđina í og eftir kalda stríđiđ.  Mátti um ţćr umleitanir fjalla í sömu andrá og grjót og glerhús eđa flísar og bjálka. 

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 7.6.2015 kl. 20:32

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Akkúrat, eins og frćndur okkar í Fćreyjum segja meira en viđ.

FORNLEIFUR, 8.6.2015 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband