Sjórćningjaleikur í sandkassa: Gullskipiđ fundiđ

het_wapen_van.jpg

Fáeinir fullorđnir menn á Íslandi ćtla í sjórćningjaleik í sumar. Ţeir eru meira ađ segja búnir ađ fá til ţess leyfi frá Minjastofnun Íslands, sem hins vegar bannar á stundum fornleifafrćđingum ađ rannsaka menningararfinn.

Leyfiđ til sjórćningjanna gengur út á ađ svífa yfir sanda međ mćlitćki til ađ finna gull og geimsteina. Fornleifafrćđingur verđur ađ vera međ í sandkassaleiknum segir í leyfinu. Sá aumi félagi úr íslenskri fornleifafrćđingastétt sem tekur slíka róluvallaleiki ađ sér verđur sér til ćvarandi skammar og háđungar. Hann verđur ţó líklega sá eini sem grćđir á ćvintýrinu, ef honum verđur yfirleitt borgađ. Ţađ verđur ţó aldrei greiđsla í gulli, geimsteinum, demöntum eđa perlum.

Minjastofnun hefur leyft fyrirtćki ćvintýramanna undir stjórn Gísla nokkurs Gíslasonar ađ leita ađ "Gullskipinu" margfrćga, sem er betur ţekkt annars stađar en á Íslandi sem Het Wapen van Amsterdam. Síđast er leitađ var ađ flaki ţessa skips sem strandađi viđ Ísland áriđ 1667, fundu menn ţýskan togara sem strandađi áriđ 1903. Hafa sumir greinilega ekkert lćrt af ţví. Ţessi greindartregđa virđist lama allt á Íslandi. Ţetta er eins og međ hruniđ. Ţađ var rétt um garđ gengiđ ţegar menn byrjuđu aftur sama leikinn og rotnir pólitíkusar taka ólmir ţátt í grćđgisorgíunni.

Leitiđ og ţér muniđ finna

Stofnađ hefur veriđ sjórćningjafyrirtćki sem kallar sig Anno Domini 1667. Sjórćningjarnir eiga sér einkunnarorđ. Ţađ er vitaskuld stoliđ, og ţađ úr sjálfri Biblíunni: "Leitiđ og ţér muniđ finna." Ţeir rita ţađ á bréfsefni fyrirtćkisins á latínu. Afar furđulegt ţykir mér, ađ menn sem eru svo vel sigldir í fleygum setningum á latínu geti ekki lesiđ sér heimildir um skipiđ Het Wapen van Amsterdam sér til gagns.

Sjórćningjarnir gera sér von um, samkvćmt ţví sem ţeir upplýsa, ađ finna 1827 tonn af perlum. Vandamáliđ er bara ađ farmskrár skipanna, sem Het Wapen van Amsterdam var í samfloti viđ ţegar ţađ strandađi viđ Íslandsstrendur, upplýsa ekkert um 1827 tonn af "ýmis konar perlum", heldur um 1,827 tonn af perlum sem voru ekki nauđsynlega á Het Wapen van Amsterdam. Yfirsjórćninginn hjá 1667, Gísli Gíslason menntađist víst í Verslunarskólanum, til ađ byrja međ. Ţar hélt ég ađ menn hefđu lćrt á vigt og mćli. Lítiđ hefur Gísli greinilega lćrt, ţví 1,827 tonn (ţ.e. eitt komma átta tvö sjö tonn) verđa ađ 1827 tonnum af perlum. Hvernig getur ţađ veriđ ađ ţessum talnasérfrćđingi sé veitt leyfi af ríkisstofnum til ađ leika sjórćningja sem leitar ađ sandkorni í eyđimörkinni? Hvađ halda landkrabbarnir í sjórćningjafélaginu ađ skipiđ hafi eiginlega veriđ stórt?

Slíka vitleysu höfum viđ séđ áđur í tengslum viđ leit ađ "Gullskipinu", ţegar "fróđir menn" héldu ţví fram ađ rúm 49 tonn af kylfum og lurkum vćru um borđ (sjá hér). Á einhvern ćvintýralegan hátt tókst einhverjum álfi ađ ţýđa orđiđ foelie sem kylfur.  Ţetta var alröng ţýđing eins og ég frćddi lesendur Fornleifs um fyrr á ţessu ári, áđur en ađ kunngert var ađ sjórćningjaleikur myndi fara fram aftur á Skeiđarársandi. Foelie er gamalt hollensk heiti fyrir múskatblóm, hýđiđ utan af múskathnetunni. Ţetta krydd, sem hćgt er ađ kaupa undir enska heitinu mace á Íslandi, var fyrrum gulls ígildi. Ţó ađ ţađ hafi veriđ um borđ á Het Wapen van Amsterdam, er ég hrćddur um ađ Matvćlastofnum geti ekki leyft neyslu ţess. Síđasti söludagur rann ugglaust út fyrir nokkrum öldum. Ef múskatblóma fyndist vćri úr henni allur kraftur og hún vćri frekar vatnsósa og ónýt til matargerđar.

Ţađ verđur ađ grípa í taumana. Sjórćningjar mega ekki ganga lausir á Íslandi. Einnig mćtti ráđa hćft fólk til Minjastofnunar. Mest ađ öllu vorkenni ég börnum íslensku sjórćningjanna sem eyđa peningum fjölskyldna sinna sem ella gćtu hafa runniđ til barna og barnabarna mannanna, sem vonandi munu stíga meira í vitiđ en ţeir. Öll vitum viđ ađ síđustu karlarnir međ Asperger-heilkenni sem leituđu ađ "Gullskipinu" eins og ađ sandi í eyđimörkinni létu íslenska ríkiđ ganga í ábyrgđ fyrir vitleysunni.

Mann grunar ađ menn eins og fyrrverandi sjálfkrýndur "forleifaráđherrann", Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, hefđi veriđ til í svona sjórćningjaleik. Vonandi hefur hann nú ekki skrifađ undir gruggugan sjórćningjasamning hjá 1667 sem skattgreiđendur verđa svo ađ borga á endanum eins og allar ađrar vitleysur í íslensku ţjóđfélagi. Legg ég hér međ til ađ sjórćningjarnir fari frekar og hjálpi kollegum sínum, íslensku stórţjófunum og skattskvikurunum viđ ađ grafa upp gull ţeirra og geimsteina í heitum sandinum á Tortólu, og skili sköttum og gjöldum af ţví fé í sameiginlega sjóđi landsins. Ţađ vćri ţjóđţrifamál á viđ nokkur gullskip.

Myndin efst

er hluti af stćrra málverki eftir hollenska meistarann Aelbert Cuyp. Ţarna sjást tvö skip VOC (Vereenigde Oost-Indische Compagnie/Sameinađa Austur-indíska Verslunarfélagsins) í Batavíu um 1660. Batavía var helsta höfn Hollendinga í Indónesíu. Í dag heitir borgin á ţessum stađ Jakarta. Ef vel er af gáđ, sjá menn kannski ađ skipiđ til hćgri ber skjaldamerki Amsterdamborgar.

Hugsanlega er ţetta skipiđ sem menn eru ađ leita ađ á Íslandi. Einhver annar en listamađurinn Cuyp hefur skrifađ 'Banda' á skut skipsins. Banda var ekki nafn ţessa skips heldur höfnin á samnefndri eyju á Malaccasundi, ţar sem múskattréđ óx upphaflega. Höfnin í Banda var heimahöfn múskatsskipsins Het Wapen van Amsterdam, sem sigldi međ mörg tonn af ţví verđmćta kryddi í síđustu för sinni. Menn mega trúa mér eđa ekki. Ef ekki, mega ţeir trúa ćvintýramanninum Old Red Gísli Gold sem hér sýnir innistćđulaust sjórćningjakort nútímans, međ leyfi Minjastofnunar Íslands til ađ leita uppi vitleysuna endalausu. Ţađ kalla menn víst ćvintýri.

0aaba8bfd1812b33b5fc646681a5c432.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Vaeri fródlegt ad fá upplýst hvort einhverskonar ábyrgd frá hinu opinbera, hafi fengist í thetta verkefni. Thad vaeri svosem eftir ödru, í theim Hrunadansi sem nú virdist vera ad ná takti ad nýju.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 24.4.2016 kl. 06:38

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll ćvinlega Halldór, mig grunar ađ minnsta kosti, ađ ţađ séu til fleiri ćvintýramenn á Íslandi en Gísli Gíslason. Vona ég ađ ríkiskassinn sér međ fleiri lása nú en ţegar togarinn fannst.

FORNLEIFUR, 24.4.2016 kl. 06:48

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţessa góđu athugasemd fékk ég á FB minni og verđ ađ deila međ lesendum Fornleifs:

Kjartan Pétur Sigurđsson

Kjartan Pétur Sigurđsson Man vel eftir ţegar Kristinn í Björgun keypti sér fis til ađ fljúga yfir sandanna međ segulmćlitćki. Rakst á ţessa skemmtilegu grein á Mbl ţegar ég fór ađ skođa máliđ betur http://www.mbl.is/greinasafn/grein/667079/
Sé ađ sjálfur Árni Johnsen hefur ritađ um máliđ í ćvisögu Kristins.
Ég átti nokkur flug ţarna um sandanna 2009. Fann fyrir tilviljun fullt af skipsflökum, jafnvel langt inni á landi. Spurning hvort ađ ég hafi rampađ á sjálft Gullskipiđ án ţess ađ hafa vitađ af ţví!
Ekkert af ţessum skipum var á 20m dýpi eins og togarinn Albert var á. Ţví mćtti alveg eins reikna međ ađ sjálft Gullskipiđ vćri á 40m dýpi!
Ţarna er greinilega mikil saga sem vćri gaman fyrir mann eins og ţig Vilhjálmur ađ taka saman.
Spurning hver er sagan á bak viđ ţennan bát:
http://www.photo.is/09/08/5/index_10.html http://www.photo.is/09/08/5/index_13.html og svo ţennan bát http://www.photo.is/09/08/5/index_14.html
og svo ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/5/index_16.html
og svo ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/5/index_24.html
og svo ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/6/pages/kps06099357.html
og ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/6/pages/kps06099359.html
og ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/6/pages/kps06099368.html
og ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/6/pages/kps06099388.html
og ţennan bát
http://www.photo.is/09/08/6/pages/kps06099391.html

eđa um 10 bátar á svćđinu frá Jökulsárlóni ađ Hjörleifshöfđa.
Ţetta var nú ţađ litla sem ađ ég rak augun í á flugi mínu um ţetta svćđi. Lenti hjá sumum og varđ ekki var viđ neinar sandbleytur. Annars er margt flott ađ sjá á ţessari leiđ eins og sjá má á myndunum. Ţarna eru neyđarskýli, selur, hvalir m.m.
Tjóniđ á öllum ţessum bátum/skipum fyrir utan hugsanleg manntjón er auđvita dropi í hafiđ miđa viđ ţann kostnađ sem Gísli er ađ fara ađ leggja út í sér og öđrum til skemmtunna. Ţađ er auđvita í tísku núna ađ leita af gósi eins og á Tortólu og víđa, eins og ţú kemur svo skemmtilega inn á í greininni.
Annars hafa orđiđ nokkrir mannfrekir sjóskađar á ţessu söndum sökum hafnleysis.
1843 sátu 10 ekkjur međ föđurlaus börn međ sárt enniđ á Mýrunum í litlu 170 manna samfélagi. Ţá fórust 14 manns á 7 árabátum í aftakaveđri.

KRISTINN í Björgun, eins og Kristinn Guđbrandsson var nefndur, er dćmi um gođsögn í lifanda lífi.

mbl.is

FORNLEIFUR, 24.4.2016 kl. 10:23

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Á myndum Kjartans úr fisinu má vel sjá hve 100 ára og yngri járnskip eyđast. Halda menn ađ eyđing eikarskipa sé minni? Viđ sjáum einnig hve mikil hreyfing er í sandinum. Straumar og kraftar sandanna voru rannsakađir af rannsóknarstofu Bandaríska Flotans í Maryland, sem ritađi mikla skýrslu um hugsanleg varđveisluskilyrđi á söndunum. Ţeirra niđurstöđur voru ađ vart gćti nokkuđ veriđ eftir af Het Wapen van Amsterdamm eđa í nokkru samhengi, vegna ţeirra krafta sem í sandinum eru. Skýrslan er til á Ţjóđminjasafni Íslands og hefur ađ ţví er ég best veit aldrei veriđ gefin út.

FORNLEIFUR, 24.4.2016 kl. 10:34

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Man ţegar viđ virum viđ tökur austur viđ vestrahorn austur á Höfn ţá var ţar í fjörunni viđ Stokksnes nokkuđ heillegt stálskip sem hafđi fariđ ţarna upp í sandinn einu eđa tveim árum áđur. Nokkrum árum síđar kom ég ţarna aftur var ekkert eftir af skipinu nema einhver ryđguđ smábrot. Sjórinn hafđi muliđ ţađ niđur. Ţađ er nefnilega ţannig ađ skip sem situr í sandi gefur ekkert undan svo afl sjávar nýtur sín til fullnustu og tommuţykkt stál rifnar eins og kókdós. Ég hef enga trú á ađ tréskip hafi enst nema nokkra mánuđi í besta falli.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.4.2016 kl. 00:34

6 identicon

Strákar - róa sig.

Ţetta er bara ćvintýri sem verđur ađ fullu fjármagnađ af ţeim sem standa ađ ţví.  Ekki verđur fariđ fram á neina styrki.

Hvort ađ einhver verđmćti verđi í skipinu ef ţađ á annađ borđ finnst, er ekki ađalatriđiđ, en ţađ vćri óneitanlega gaman.

Ţetta verkefni ćtti ekki ađ ţurfa ađ trufla neinn - en sumir hafa allt á hornum sér og sjá eingöngu bara hiđ neikvćđa, ţannig er ţađ bara, en mikiđ afskaplega er nú skemmtilegra ađ vakna jákvćđur á morgnana.

Fyrst ađ ekki hefur tekist ađ finna skipiđ (sem sannanlega strandađi viđ strendur Íslands), ţá er bara best ađ reyna aldrei aftur..... eđa taka bara ţátt í smá ćvintýri og reyna aftur.

Góđar stundir.

Gísli Gíslason (IP-tala skráđ) 26.4.2016 kl. 00:06

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Gísli Gíslason, hér hripar bara einn strákur, hann Fornleifur, sem er alter ego óforbetranlegs ćvintýramanns sem safnar hornum í frístundum sínum. Viđ tveir óskum ykkur alls hins besta yfir og undir sandinum og munum fylgjast vel međ. Viđ höldum fast í hornin. Úti er ćvintýri. Ef ekkert finnst spólum viđ yfir ykkur á heimildageitinni.

med_allt_a_hornum_ser.jpg

FORNLEIFUR, 26.4.2016 kl. 12:01

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mig langar ađ taka fram, ađ gefnu tilefni, ađ Fornleifur hefur enga heimild til ađ gera sínar skođanir ađ mínum. Ég er mikill áhugamađur um demanta og perlur, eins og frúin á Bessastöđum getur vottađ fyrir. Gull hefur hins vegar hríđlćkkađ í verđi eftir síđasta gull-ćđiđ. Fornleifur er, tel ég mig vita, lítiđ gefinn fyrir krydd. Ég er hins vegar kominn af kryddkaupmönnum langt aftur í ćttir og fagna ţví ef krydd finnist. Ţó ţađ sé ekki nema kryddilmurinn.  Mađur getur sjaldan fengiđ nóg af perlum, nema vitaskuld Fornleifur, sem kastar ţeim oftast fyrir svín.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.4.2016 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband