Ró á Austurvelli
20.9.2017 | 08:16
Númer 15 er fundin! Laterna magica skyggnumyndina hér ađ ofan, sem er handlituđ, fann skyggnubirgir minn á Englandi nýlega í ruslakistu sinni. Sú kista reynist honum drjúg tekjulind, enda situr hann á miklum fjársjóđ sá góđi mađur.
Myndin er úr röđinni góđu sem sem Riley Brothters og E.G.Wood framleiddu í samráđi viđ menn á Íslandi og Skotlandi, og sem ég skrifađi um á Fornleifi fyrra í 10 köflum.
Myndin er af virđulegu ţinghúsi okkar ţar sem allt er nú í uppnámi nú vegna alls konar óra í sjórćningjum og ćringjum. Einnig má sjá dómkirkju höfuđstađarins. Ţessi mynd var tekin af Sigfúsi Eymundssyni og er t.d. ţekkt á Ţjóđminjasafni í tveimur gerđum (sjá hér ; Lpr-380 í lélegu ástandi. Hina (Lpr-1152-9) er ađ finna í ljósmyndabók af ljósmyndastofu Sigfúsar Eymundssonar. Bókin lá frammi á stofunni og gátu viđskiptavinir pantađ myndir úr henni. Margar myndir úr ţessari ágćtu bók sendi Sigfús líklega til ţeirra sem framleiddu laterna magica skyggnur. Ljósmyndin er af Ţjóđminjasafni sögđ vera tekin 1882-1883.
Nokkuđ merkilegt er ađ ná í ţetta og ég bíđ eftir tveimur myndum til viđbótar, sem sagt verđur frá viđ tćkifćri á Fornleifi.
Drengurinn sem hallar sér upp ađ girđingunni viđ Austurvöll er Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1933), sem var ćttađur norđan úr Húnavatnssýslu. Hann var skráđur sem smali á Ţóroddstöđum í Stađarsókn um 1880. Miklu síđar gerđist hann bóndi í Brautarholti í Kjós. Starfađi einnig sem ljósmyndari, kaupmađur og veitingamađur á Selfossi og ađ lokum sem dyravörđur í Stjórnarráđinu. Frćgar eru Kleppsvísur í Speglinum sem fjalla um ţegar hann reiđ sem sendill Hriflu-Jónasar međ uppsagnarbréf handa Helga Tómassyni lćkni á Kleppi (sjá hér). Ef myndin hefur veriđ tekin 1882-83 hefur Daníel ekki veriđ eldri en 17-18 ára gamall.
Myndin á skyggnunni hefur veriđ skorin ađeins ţannig ađ ekki sést t.d. í styttuna af Bertel Thorvaldsen sem ţá stóđ á Austurvelli.
Mér ţykir sjálfum afar gaman ađ sjá ţessa mynd af Alţingishúsinu nýbyggđu. Langalangafi minn Sigurđur Bjarnason sem fluttist úr Skagafirđi vegna fátćktar (hann var ţađ sem í dag er kallađ flóttamađur) og sonur hans Ţórđur (sem unglingur) unnu báđir viđ byggingu Alţingishússins.
Ţegar Sigfús tók ţessa mynd stóđ hann ekki langt frá hinum mjög svo umtalađa Víkurgarđi sem allir vildu bjargađ hafa. Ţar telja fornleifafrćđingar sig hugsanlega hafa fundiđ heiđnar grafir undir ţeim kristnu. Ég leyfi mér ađ efast um ţađ ţar til ég sé sannfćrandi sönnunargögn ţví til stuđnings.
Ég tel persónulega ađ međ eins mikla byggđ og nú hefur veriđ sýnt fram á í kvosinni á víkingaöld, hafi kuml landnámsmanna og afkomenda ţeirra, sem ekki voru kristnir, veriđ ekki mjög langt undan. Ég leyfi mér ađ benda á mjög merka ljósmynd í fórum Ljósmyndasafns Ţjóđminjasafnsins OKKAR, sem tekin var áriđ 1868 og einnig af Sigfúsi Eymundssyni. Tel ég myndina sýna stađinn ţar sem Ingólfur og hinir íbúarnir í Víkinni voru heygđir. Ţarna á ţúfunum (kumlunum) er löngu búiđ ađ byggja hús. En hver veit í garđi rússneska sendiráđsins eđa ađeins sunnan viđ hann gćti veriđ ađ kuml fyrstu "víkinga" Víkur séu enn ađ finna undir reynitrjánum.
Ţegar Hótel Kirkjugarđi verđur plantađ niđur í Víkurgarđ - ţví menningarlegu peningavöldin, sem stjórna boginni nú, eru afhuguđ menningu - ćtla ég nú rétt ađ vona ađ hótelhaldarar verđi ţjóđlegir og hafi myndir í römmum af beinum úr garđinum og nćrmyndir af holdsveikum í morgunverđarsalnum. Ţađ er áhugavert fyrir ferđamenn ađ stúdera slíkt ţegar ţeir borđa árbítinn, innifalinn eđa óinnifalinn. Ég er til í ađ láta hóteleigendum í té litmynd af Austurvelli frá 1889! til ađ hafa yfir kaffivélinni, en ţađ mun vitaskuld kosta ţá dýrt.
Menning kostar nefnilega, en ţađ er svo billegt ađ eyđa henni.
Meginflokkur: Gamlar myndir og fróđleikur | Aukaflokkar: Gamlar myndir, Ljósmyndafornleifafrćđi, Menning og listir | Breytt 10.4.2022 kl. 09:07 | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst ţú fara nćrri, en myndin virđist nćr kirkjunni. Samt virđist myndin svolítiđ ţjöppuđ, líkt og hún sé tekin á allavega 70-100mm linsu. Veit ekki hvernig linsur voru á ţessum velum í den.
Mér finnst Ingólfstorg lika vćnlegur stađur fyrir minjar um byggđ. Ţađ var alveg viđ hafnarkrókinn forđum. Er ţađ ekki rétt? Kannski eru öndvegissúlurnar ţar. ;)
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 11:05
Er ekki taliđ ađ súlurnar hafi veriđ í einhverju húsi í Víkinni fram á 13. öld. Gaman vćri nú ef viđ hefđum myndir af ţeim. Byggđin í fornu Reykjavík er öll ađ skríđa saman á teikniborđi forleifafrćđinnar og ađ lokum finnum viđ Saabinn hans Ingós í karportinu međ súlurnar uppi í rjáfri.
Eru Yasichu kassamyndavélar ekki međ 70 mm. linsur. Ég á tvćr en man ekki víddina.
FORNLEIFUR, 20.9.2017 kl. 18:24
Ef fókuslengdin er ekki merkt á linsuna, ţá eru nokkrar ađferđir til ađ mćla ţetta.
Oftast ţarftu ađ vera međ linsugleriđ sér á standi til ţess. Hugsanlegt er ađ opna fókusinn alveg (setja hann á núll og síđan setja mynd framan viđ vél og fćra hana til ţangađ til hún er í fókus. Ţegar myndin er í góđum fókus, ţá er lengdin milli myndfćatar og miđju linsu nokkurnvegin rétt. (Gróf mćling). Ef ţađ eru td. 7cm ţá er ţetta 70mm linsa. Betra er ađ vera međ einhvern ljósgjafa í stađ myndar eđ lýsa myndina vel.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 19:45
Optiker gćti hjálpađ ţér ađ finna ţetta nákvćmar.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 19:45
Ósennilegt ađ neđsta myndin sé tekin á Yasichu, ţar sem ţćr vélar komu fyrst á markađ 1949.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 19:52
Ein elsta vélartegund sem enn er viđ lýđi er Voigtlander og voru linsurnar á ţeim um 150mm convex linsur (einfalt gler).
Ţetta gćti vel átt viđ ţessa síđustu mynd ţví ađdrátturinn er talsverđur, sem sést á ţví hve nćrri menntaskólinn virđist vera dómkirkjunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 19:58
Fyrstu myndin ćtti ađ vera hćgt ađ finna út ef mađur getur sirkađ út stađinn sem hún var tekin á. Ţađ ćtti ađ vera mögulegt, ţar sem ađstćđur hafa lítiđ breyst. Ţađ ţarf bara ađ fara međ venjulega 24-70mm súmmlinsu og breyta fókuslengd ţar til rammann ber viđ Kirkju og alţingishús á svipađan máta.
Eina slćma viđ slíkt er ađ myndavélar í dag eru međ formatiđ 3:4eđa 16:9 en ţessi mynd er líklega í formatinu 2.5:2. Ţađ ţarf ţví ađ taka nokkrar prufur í misjafnri fókuslengd og kroppa myndirnar í ţetta format í myndvinnslu. Ekki ósvipađ polaroid formati sýnist mér.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 20:18
Varđandi öndvegissúlurnar, ţá er svipađur möguleiki á ađ ţćr hafi varđveist eins og borđiđ sem Jesú smíđađi og sýnt er túristum í Nasaret. :)
Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 20:21
Er ekki heldur ólíklegt ađ kuml sé ađ finna í halla, brekku? Án ţess ađ ég sé međ dćmin klár, minnir mig ađ ţćr myndir sem ég hef séđ af slíkum grafreitum séu allar af sléttlendi.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.9.2017 kl. 21:34
Jón, ég taldi nú víst ađ Yasicha kassamyndavélar hefđu ekki veriđ í sölu áriđ 1868. Súlur Ingólfs sáust síđast er fréttist á 13 öld og hafa ţá líklega veriđ komnar úr móđ. Ţakka fyrir ţessar tćknilegu upplýsingar. Fornleifur er óttalegt villidýr ţegar ađ kemur ađ tćkni. Hann stútar tölvu á innan viđ ári og öll tćki una sér illa í nágrenni viđ hann.
Sigurđur, kuml finnast helst ţar sem ţurrt er. Örugglega ekki ofan í eđjunni í Kvosinni. Kumlateigar eru ekki alltaf á sléttlendi. Ţarna á myndinni er reyndar mjög vćgur halli og virđast ţúfurnar vera ofan á hćđ og í nokkurri fjarlćgđ frá húsunum. Myndin er dálítiđ kúnstug.
Er nú ekkert annađ ađ gera í stöđunni, en ađ fá leyfi Pútíns keisara til ađ grafa eftir Ingó í bakgarđi sendiráđs Rússlands.
FORNLEIFUR, 21.9.2017 kl. 05:38
Kannski vill rússneska sendiráđiđ ekki leyfa Fornsleifastofnun Íslands ađ grafa í bakgarđinum. Ţá verđur enn meiri átilla til ţess ađ kćra máliđ til NATO. Ţađ er viđ hćfi ađ helsti kommísarinn hjá sjálfseignastofnuninni Fornleifastofnun Íslands heitir Adolf. Stundum veltir lítil ţúfa vestan viđ Dómkirkjuna ţungu hlassi.
FORNLEIFUR, 21.9.2017 kl. 05:50
Hallinn er ekkert verulegur ţarna Sigurđur. Ţađ er nú kikjugarđur rétt sunnanviđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.9.2017 kl. 07:23
Verulegur halli er nú ţarna á myndinni og enn er ţarna hćđarmunur ţó kirkjugarđurinn sé á sléttlendi.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.9.2017 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.