Swiss Misses

Kerlingar viđ kirkju small FORNLEIFUR copyright
Fornleifur horfir heldur til mikiđ á konur á netinu. Ţetta tómstundagaman hans hefur fćrst í aukana frekar en hitt. Hans yfirsjón og perversjón eru gamlar boldangskonur, helst kappklćddar og hann kaupir ţćr ef ţćr eru falar.  Íslenskar kerlingar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. Í tölvu hans finnst töluvert magn af alls kyns myndum af peysufatakerlingum, upphluts-Unum, faldbúninga-Siggum svo eitthvađ sé taliđ. 

Slíkum myndum hefur hann sankađ ađ sér, keypt á netinu og fundiđ hjá skransölum í ţremur heimsálfum. Hann hefur mikla unum af ţví ađ skođa ţessar konur og sýna öđrum hvađ margar konur eru í haremsfjósi hans. Hann telur, ađ íslenskar konur séu allar fćdd módel; Ávallt til í tuskiđ og hafi viljugastar hoppađ í fínu fötin í hvert skipti sem útlendingur birtist međ myndavél eđa bara blýant og blokk.

Stundum finnur hann fegurđardísir sínar og módel á furđulegustu stöđum. Nú síđast festi hann kaup á tveimur boldangskonum í sunnudagsfötunum, ţar sem ţćr stilla sér upp viđ kirkju undir fjallshlíđ. Myndin er ađ öllum líkindum frá 3. eđa fjórđa áratug síđust aldar, og er glerskyggna fyrir töfralampa (magica laterna).  Myndin er líklega tekin af ensku ferđalangi, ţó ekki sé hćgt ađ útiloka ađra, en myndin var til fals á Englandi.

Hvort ţessar konur reyndu ađ villa á sér heimildir skal ósagt látiđ, en ţćr voru seldar sem konur frá Swiss á eBay. Ţćr bjuggu hjá skransala í Beccles í Suffolk og fengust fyrir slikk, ţví ađ skransalinn hélt ađ ţćr vćru jóđlandi alparósir, sem auđvitađ er nóg til af og ţćr ţví ekki í háum kúrs á kjötmarkađi fortíđarinnar.

Fornleifur vill komast í nánari kynni viđ ţessar konur og er ólmur eftir ţví ađ vita hvar ţćr bjuggu, hvađ ţćr hétu og hverra manna ţćr voru.  Kirkjan ţeirra er undir hlíđ, kórinn er stór, fjallshlíđin er steind. Svona konur hljóta ađ hafa veriđ vel giftar og átt marga afkomendur sem muna ţćr og hafa margar upplýsingar á takteinum um ţćr. 

Fornleifur bíđur spenntur eftir ţví ađ fá upplýsingar um ţessi vel ţroskuđu módel.

Fyrir hönd Fornleifs, sem er of upptekinn yfir maddömunum til ađ geta skrifađ nokkur ađ viti.

Vilhjálmur ritstjóri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Lét mér detta í hug Patreksfjarđarkirkju.

FORNLEIFUR, 11.5.2018 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband