Íslendingar í hjarta Ţriđja ríkisins

Berlín
Fyrir síđara heimsstríđ, og fram til 1940, fylgdist danska utanríkisţjónustan grannt međ fólki frá Íslandi, sem nasistar höfđu bođiđ til ýmis konar mannfagnađa í Ţýskalandi nasismans. Hér skal ţó ekki ritađ um Ólympíuleikana áriđ 1936 sem er kapítuli út af fyrir sig, heldur um Íslendinga sem dáđust af Ţriđja ríkinu, og sömuleiđis ţá sem bođiđ var ţangađ til ađ umgangast háttsetta nasista. Íslendingar létu nota sig, eins og svo oft áđur, en margir ţeirra voru einnig rétttrúađir nasistar, sem heilluđust ađ Hitler og nasismanum.

Í ţessum pistli, sem er í lengri kantinum, leyfi mér hér ađ nefna nokkur dćmi um hve vel áhyggjur dönsku utanríkisţjónustunnar sjást í skjölum frá ţessum tíma. Ţessar áhyggjur komu til vegna mjög náinna samskipta sumra Íslendinga viđ Ţriđja ríkiđ, sem og umfjöllun nasískra fjölmiđla um Ísland og Íslendinga.

Gunnar Gunnarsson

Í fćrslunni hér á undan á Fornleifi, kom ég lítillega inn á hinn gráa kött á međal Íslendinga sem sóttu Berlín og Ţýskaland nasismans heim. Ţađ var vitaskuld Gunnar Gunnarsson skáld. Ţann 21. júlí 1936 hafđi danska sendiráđiđ í Berlín t.d. samband viđ utanríkisráđuneytiđ í Kaupmannahöfn og lýsir ferđum Gunnars Gunnarssonar á vegum nasistafélagsins Die Nordische Gesellschaft. Ţví var m.a. stýrt af nokkrum af sömu einstaklingum sem einnig úthugsuđu gyđingaofsóknir nasista.

Gunnar Königsberg 1940

Gunnar í Köngigsberg (Kaliningrad) áriđ 1940.

Fyrir ţessa heimsókn Gunnars áriđ 1936 var búiđ ađ veita honum frekar innihaldslausa nasistaprófgráđu og Gunnar gat nú titlađ sig Dr.phil. h(onoris).c(ausa), ţ.e heiđursdoktor, í Heidelberg, ţar sem nasistar réđu nú lögum og lofum í háskólanum. Sporin eftir Gunnar eru mörg á ţessum slóđum, og furđu sćtir ađ Gunnarsstofnun á Skriđuklaustri sé beinlínis iđin viđ ađ fjarlćgja alla vitneskju um samskipti Gunnars viđ háttsetta nasista í Ţýskalandi. Slíkt er ekkert annađ en gróf sögufölsun og vćgast sagt nokkuđ furđuleg hegđun á okkar tímum. 

Sögufölsun Gunnarsstofnunar
Gunnar var og enn mikiđ skáld í margra augum, og sumir ímynda sér í ofanálag, ađ hann hefđi átt Nóbelsverđlaunin skilin - Gunnarsstofnun á Hérađi hefur meira ađ segja klínt mynd af Nóbelsmedalíu á nýa vefsíđu sína (sjá hér og sömuleiđis smćlkiđ ţar um ţýsk samskipti hans). Í ţví sambandi má kannski nefna ađ stofnun Knut Hamsuns í Noregi leynir ţví ekkert, ađ Hamsun hafi veriđ hinn argasti gyđingahatari, ţegar um slíkt hefur veriđ rćtt. Heimalningarnir á Skriđuklausti eiga margt enn ólćrt.

Sigurbjörn Gíslason og dóttir hans

Nokkru eftir ađ Gunnar gerđi hosur sínar grćnar í Berlín, eđa 28. júlí 1936, ritađi sendiherra Dana, Herluf Zahle til ráđuneytis síns í Kaupmannahöfn og segir frá ferđum Sigurbjörns Gíslasonar cand. theol., sem stofnađi elliheimiliđ Grund.  Sigurbjörn var međ dóttur sinni í Berlín, ţar sem ţau voru m.a. gestir des Deutschen Frauenwerks (NS-Frauenwerks) í Berlín, ţar sem ţau hittu "Helgu allra Helgna". Hún hét Gertrud Scholtz-Klink, og var eftir stríđ  yfirlýst glćpakvendi og fór huldu höfđi og kallađi sig Maríu Stuckebrock.

Gertrud Scholtz-Klink

Íslenskur guđfrćđingur og dóttir hans hittu ţessa konu sem framleiddi sex börn fyrir Ţýska Ríkiđ. Hún hét Gertrud Scholtz-Klink, sem var helsta talskona ţess ađ ţýskar konur fćddu sem flest börn í ţeim tilgangi ađ fjölga Ţjóđverjum og hinum "aríska stofni", og auka ţar međ yfirráđ Ţjóđverja. Slík kynni eru álíka smán og ţegar nútímafólk á Íslandi mćrir og sćkir heim hryđjuverkasamtök sem hefur sömu skođun á hlutverki kvenna sem framleiđsludýr á fallbyssufóđur. Ţrátt fyrir ţungan fangelsisdóm var Scholtz-Klink ávallt nasisti međan hún hafđi rćnu til.

Áriđ 1938 fórst kona Sigurbjörns, Guđrún Lárusdóttir, alţingismađur fyrir Sjálfstćđisflokkinn, og tvćr dćtur ţeirra međ henni, ţćr Sigrún Kristín og Guđrún Valgerđur í sviplegu dauđaslysi, ţar sem bíll síra Sigurbjörns hentist bremsulaus í Tungufljót. Sigurbjörn var sem kunnugt er fađir Gísla Sigurbjörnssonar, sem síđar var forstjóri Grundar en einnig landsţekktur nasisti og oft uppnefndur Gitler.

Eiđur Kvaran

Kvaran, sem var berklasjúkur nasisti (sjá hér), var einnig undir smásjá danska sendiráđsins í Kaupmannahöfn, og t.d. upplýsir sendiráđiđ ráđuneytiđ í Kaupmannahöfn um ađ út sé komin ritgerđ eftir Eiđ í tímaritinu RASSE, sem bar titilinn Die rassischen Bestandteil des isländischen Volkes.

---

Áhugi Herluf Zahles

Herluf Zahle sendiherra Dana í Berlín varđ međ árunum í Berlín sífellt betur ljóst, ađ nasisminn var mikiđ mein. Hann ritađi einnig ráđuneyti sínu bréf varđandi heimsókn ţýska konsúlsins Timmermanns í Hamborg, ţar sem Günther Timmermann rćđismađur Ţjóđverjar í Reykjavík sat fyrir svörum í nasistableđlum sem birtu viđtal viđ hann undir fyrirsögninni "Draumar og Veruleiki". Timmermann sem var ekki harđlínunasisti var giftur íslenskri konur. Hann var fuglafrćđingur ađ mennt. Timmermann sagđi frá ţví sem fyrir bar á Íslandi, jafnvel hreinskilningslegar en Íslendingar sjálfir, og Zahle lýsti skođu sinni á viđtalinu viđ Timmermann á eftirfarandi hátt:

Drřmmen var det nordgermanske Svćrmeri, Virkeligheden en "Venstre-Instilling", som endogsaa har kommunistiske Reklameplakater mod Tyskland at opvise. Saavel herimod som mod Gćstevvenskabet misbrugende tyske Eventyrer, paakalder Konsul Timmermann den gode Vilje, den taktfulde gensidige Anerkendelse af hinandens sćrlige Ejendommeligheder.

Vart er hćgt ađ skrifa ţetta betur á ţeim tíma er Íslendingar flykktust til Ţýskaland Nasismans, og héldu var vatni yfir ágćti hans og Foringjans. Og í leiđinni baunuđu ţeir á Danmörku viđ hvert tćkifćri sem ţeim gafst. Fyrir sumt fólk var nasisminn vel ţegiđ "vopn" í frelsisbaráttunni - en Ţjóđverjar hlustuđu lítt á slíkt, ţví ţeir vissu hvađa ríki Ísland tilheyrđi á ţessum tíma.

Ýmsar ađrar heimssóknir Íslendinga voru til athugunar í sendiráđi Dana, allt frá mönnum sem sóttu í námskeiđ í leirkerasmíđi til karlakóra. Yfirgengilegur stíll Jón Leifs fór einnig fyrir brjóstiđ á Dönum, eins og áđur hefur veriđ sagt frá á öđru bloggi mínu sjá hér). 

Allt ţetta og meira er hćgt ađ lesa um í gögnum í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn, sem íslenskir sagnfrćđingar, sem rannsaka Íslandi í síđari stríđi, hafa alls ekki nýtt sér sem skyldi - eđa yfirleitt komiđ ţangađ, nema kannski eina dagsstund. Ţess vegna "myrti" t.d. íslenskur sagnfrćđingur ungan ţýskan gyđing sem vísađ var úr landi á Íslandi.  Samkvćmt bókum og greinum íslensk sagnfrćđings fórst mađurinn í helförinni, ţó mađurinn hefđi dáiđ úr krabbameini í bćnum Horsens eftir stríđ.

Sumum íslenskum sagfrćđingum var reyndar meira annt um ađ halda ţeim stjórnmálasamtökum sem ţeir tilheyrđu flekklausum, en ađ skrifa söguna sem sannasta. Ţađ hefur reyndar lengi veriđ vandi sagnfrćđinga jafnt til vinstri og hćgri á Íslandi - međ nokkrum undantekningum ţó.

Hér skulu til tekin nokkur dćmi um Íslendinga sem Danir fylgdust međ í Ţýskalandi nasismans, sem ég hef ekki ritađ um áđur á Fornleifi:

María Markan

María MarkanMaría hélt sinn fyrsta konsert í Berlín laugardaginn 16 desember. Hún var rómuđ mjög í Völkischer Beobachter, og margir nasistar komu til ađ hlusta á íslenska söngfuglinn. Fyrir konsertinn hafđi Markan mćtt í danska sendiráđiđ međ íslenska rćđismanninum Jóhanni Ţ. Jósefssyni rćđismanni Ţjóđverja á Íslandi. Zahle skrifađi yfirbođurum sínum í utanríkisráđuneytinu í Kaupmannahöfn ađ hann hafi Frk. Markan  mismundandi ráđ og bođiđ henni nauđsynlega hjálp ađ sendiráđsins hálfu.

Hann bćtti síđan viđ:

"Derefter har Gesandskabet overhovedet ikke hřrt nogetsomhelst til hende, hvilket er saa meget mćrkeligere, som to af dettes Medarbejdere turde vćre kendt som Islandsinteresserede." 

Vart hefur Zahle gefiđ Markan ráđleggingar varđandi söng og sviđsframkomu. Ég vćnti ţess ađ ráđleggingar hans hafi gegniđ út á umgengni viđ nasista, sem ung kona gćti misskiliđ.  Ţetta var skömmu áđur en María Einarsdóttir Markan var ráđin ađ Schiller-óperunni í Hamborg. Nasistum líkađi hún og söngur hennar.

Karlakór Reykjavíkur

Kórinn og kom til Berlínar í nóvember 1937, og hélt ţ. 12. ţess mánađar konsert í mjög fámennum Bach-salnum á Lützowstraβe 7 (áđur kallađur Blüthner-salurinn), undir stjórn Sigurđar Ţórđarsonar en einsöngvari međ kórnum var Stefán Íslandi. Zahle var mćttur á tónleikana međ dóttur sinni og nokkrum öđrum starfsmönnum sendiráđsins  og skrifađi skýrslu til Utanríkisráđuneytisins. Zahle upplýsir ađ kórinn hafi einvörđungu sungiđ  ţýska "ţjóđernissálma" fyrir hlé, ţótt stađiđ hafi í söngskránni ađ einungis íslenskir söngvar yrđu sungnir utan tveir; Annar eftir F.A. Reissiger sem telst vera norskt tónskáld ţó hann hafi fćđst í Ţýskalandi og hinn eftir prins Gustaf Oscar af Svíţjóđ og Noregi (1827-52). Zahle og og ađrir kröfđust ţá úr salnum íslenskra söngva. Zahle var einstaklega hrifinn af Ave Mariu eftir Sigvalda Kaldalóns, og ţađ varđ dacapo.

bralliŢjóđverjar (eđa huganlega Guđbrandur Jónsson) hafa greinilega breytt dagsskránni og sett ţýska ţjóđernissöngva (nasistamúsík) á dagsskrána.

Tvennt fór mest fyrir brjóstiđ á Zahle varđandi kórinn, en var ţađ alls ekki söngurinn sem hann rómađi mjög í löngu bréfi sínu til Kaupmannahafnar: Annars vegar var ţađ hiđ algjöra skipulagsleysi ferđarinnar. Kórinn kom of seint til lofađs söngs og hann hafđi ekki haft samband viđ t.d. sendiráđiđ um ađstođ. Fámenniđ í Bach-salnum má fyrst og fremst skrifa á fararstjóri ferđarinnar, sem var annađ ađalvandamáliđ samkvćmt Zahle. Ţađ var enginn annar en Guđbrandur Jónsson (sem kallađur var prófessor um tíma). Zahle lýsir honum ţannig í bréfi sínu til yfirbođaranna í Kaupmannahöfn:

".... Guđbrandur Jonsson, som under Koncerten gjorde mig sin opvartning, kjoleklćdt og medalje-dekoreret, men hvis Egnethed til Hvervet dog vistnok turde vćre Tvivl underkastet."

Karlakórinn hélt áfram frćgđarför sinni til Prag og síđar til Vínarborgar, Leipzig, aftur til Berlínar - og loks til Hamborgar, en ţegar danska sendiráđinu í Berlín barst frásögn af konsert karlakórsins í Hamborg sem birtist í Hamburger Tageblatt, hnaut Zahle ekki um söngdóminn sem var ágćtur, heldur um frásögn af titlum ţeim sem Guđbrandur "vitlausi" veifađi um sig.  Hann var orđinn íslenskur Archaeologe, Professor und Doktor og ofan í kaupiđ Protockolchef Islands.  

Ekki má heldur gleyma Ţýskalandsferđ alţýđuflokksmannsins!! Guđbrands Jónssonar til Berlínar og Ţýskalands áriđ 1936, ţar sem hann talađi í ţrígang í útvarp. Ţjóđverjar buđu gerviprófessornum međ sér til fangabúđanna Dachau í Bćjaralandi (vegna óska frá Guđbrandi sjálfum), sem hann lét víst vel af. Stórfurđulegt er hvernig ađ íslenskur "krati"  og kaţólikki hafđi ánćgju af ađ umgangast nasista og sjá skođanabrćđur sína í fangabúđum fyrir skođanir sínar. Ţór Whitehead sagir frá ţví í Ţýskalandsćvintýri Himmlers (2. útg. 1998). Sjálfur tók Guđbrandur, sem sumir menn uppnefndu síđar sem Bralla, fram, ađ hann vćri sósíaldemókrati. Áriđ 1938 ritađi hann er hann fann fyrir óánćgju flokksfélaga sinna í Alţýđuflokknum:

Ég ćtla hér ađ taka fram ... ađ ég er alţýđuflokksmađur, og ađ ég er ţví andvígur stjórnmálastefnu Natíónalsócíalista eđa Nazista, eins og ţeir eru nefndir í daglegu tali. Ţađ má ţví enginn ćtla ađ ég ađhyllist ţćr skođanir, ţo ađ mér ţykir Ţjóđverjar ágćtir menn, og skylt, ađ andstćđingar stefnunnar beitist gegn henni međ ţeim rökum sem ţeir ráđa yfir. (Sja bók Guđbrands: Ţjóđir sem ég kynntist : minningar um menn og háttu, Reykjavík: Bókaverzlun Guđm. Gamalíelssonar, 1938).

Síđar skrifađi íslenskur sjálfstćđismađur ţetta til bresks nýnasista og helfararafneitara. Lausar skrúfur? Kannski eru menn bara svona á íslandi. Lögmađurinn og sjálfstćđismađurinn sem ritađi breska helfararafneitaranum bćtti viđ: I am not saying, that I always agree with you, Dear Sir, but I like your books very much.

Líkt og áđur fyrr eru nasistar nútímans fljótir ađ taka höndina, ţegar litli fingurinn er réttur út. Lögmađurinn bjóst líklegast ekki viđ ţví ađ helfararafneitarinn Irving myndi birta bréf sitt.

Kratinn, kaţólikkinn og nasistaađdáandinn Guđbrandur Jónsson, tók síđar beinan ţátt í ritun texta sem notađur var viđ brottvísun gyđinga frá Íslandi.

Hér má lesa um annan krata sem á margan hátt var skođanabróđir Guđbrands.


Heimsóknir rektora Háskóla Íslands til Berlín

Alexander JóhannessonNasistum ţótti allra vćnst um ađ fá íslenska menntamenn í heimsóknir til Berlínar. Ţar vantađi heldur ekki viljuga međreiđarsveina. Međal ţeirra var prófessor Alexeander Jóhannesson sem var rektor Háskóla Íslands á árunum 1939 til 1942.

Nordisches Gesellschaft og SA (Sturmabteilung, sem var á ýmsan hátt forveri SS) hélt honum kvöldverđ til heiđurs á Hótel Adlon, ţar sem mćttir voru glćpamenn eins og Diedrich von Jagow.  Áđur hafđi Alexander Jóhannesson haldiđ fyrirlestur viđ háskólann í Greifswald.  Viti menn, Danir voru fljótir ađ senda upplýsingar um ţađ til Utanríkisráđuneytisins í Kaupmannahöfn ( í bréfi dagsettu 7. Febrúar 1939). Vegna fćrni sinnar í ţýsku, ţar sem Alexander hafđi menntast í Leipzig og Halle, ţá sagđi hann margt og sumt sem betur hefđi veriđ ósagt. Meira um ţađ síđar.

Síđar varđ Alexander líklega frćgari sem frímerki ţar sem minnst var hlutverki hans í flugsögu Íslands; Menn sem ţurftu mikiđ ađ skreppa til Berlínar voru vitaskuld miklir áhugamenn um flug:

Alexander Jóhannesson frímerki

Níels P. Dungal prófessor í lćknisfrćđi, var á ferđ í Berlín áriđ áđur, nánar tiltekiđ í maímánuđi 1938. Ţađ ár var hann rektor Háskóla Íslands. Mánudaginn 30. maí hélt hann fyrirlestur međ skyggnum um Ísland á 20. öld (Island im 20. Jahrhundert) sem var haldinn á Hótel Adlon fyrir samansafn háttsettra nasista. Friedrich Wilhems Universität zu Berlin hafđi bođiđ Dungal ađ halda fyrirlesturinn.

Níels Dungal

Professor Dr. Niels Dungal

Dungal var hins vegar ţegar í janúar sama ár mćttur í Berlín, og ćtlađi sér ađ tala viđ engan annan en Alfređ Rosenberg, sem ţá starfađi í einni af deildum ţýska utanríkisráđuneytisins, Ausvärtiges Amt. Rosenberg var einnig helsti hugmyndafrćđingur ţýskra nasista um gyđinga og síđar stríđsglćpamađur, og var tekinn af lífi fyrir stórfellt hlutverk sitt í helförinni gegn gyđingum. Hans málefni voru á tímabili í sér deild í ráđuneytinu, Aussenpolitische Amt der NSDAP (sem stytt var APA) sem í daglegu tali var einnig kölluđ Amt Rosenberg. Fékk hún síđar heitiđ Einsatzstab Reichsleiter Rosenberg. APA hafđi lengi til húsa í hliđarbyggingu viđ hiđ margfrćga og glćsilega hótel Adlon, sem nasistar gerđu fljótlega ađ sínu hóteli og ballsal SS.

Alfred Rosenberg stjórnađi einnig Die Nordische Gesellschaft, andlegri taug Gunnars Gunnarssonar í Ţýskalandi, sem sumir sögulausir menn á Íslandi hafa leyft sér ađ kalla Norrćna Félagiđ í ţýđingum.

Rosenberg fangi

Fanginn Alfred Rosenberg bíđur dóms

Die Nordische Gesellschaft bauđ Dungal í hádegisverđ á hinu dýra Adlon-hótelinu í Berlín og ţangađ mćtti Zahle sendiherra Dana, en ekki mjög fjálgur. Fyrir utan ađ Zahle segđi yfirbođurum sínum í Kaupmannahöfn frá ţessum hádegisverđi sem Dungal var heiđursgestur í, var sagt frá honum í einu helsta blađi nasista Völkischer Beobacther ţann 23. janúar 1939. Ţannig notuđu nasistar Íslendinga, og ţeir voru greinilega upp međ sér rektorarnir af ţessum tengslum sínum.

Fljótlega rann upp fyrir Zahle sú stađreynd ađ Níels Dungal hefđi međ kynnum ţeirra fyrst og fremst áhuga á ađ tala máli öfganasistans Friedrich Walterscheids, sem stundađ hafđi nám viđ Háskóla Íslands. Stúdentinn Walterscheid, ţótti rćđismađur Ţjóđverja í Reykjavík, Günther Timmermann, ekki standa sig nógu vel í stykkinu og réđst ţví líkamlega á Timmermann á fundi sem haldinn var í Germaníu, vinafélagi Ţýskalands og . WalterscheidÍslands taldi ađ Timmermann hefđi ekki kynnt nćgilega vel eđli ţrćlkunarbúđa nasista sem ţeir kölluđu ţá "ţegnskylduvinnubúđir". Nasistar völdu alltaf vel nöfn á skítverk sín. Waltersceid gerđi sér lítiđ fyrir og sló Timmermann. Ţessu fúlmenni, sem hafđi numiđ viđ HÍ, var vísađ til Ţýskalands fyrir bragđiđ eftir ađ Timmermann kćrđi athćfi hans til sendiherra Dana í Kaupmannahöfn. 

Zahle upplýsir 24. janúar 1938, ađ hann teldi ađ Dungal vćri nú búinn ađ gefa ţau áform sín upp á bátinn ađ ađstođa Walterscheid. En aldeilis ekki - Dungal rektor ritar Zahle aftur frá Reykjavík 10. febrúar 1938 Í ţví bréfi kemur í ljós ađ Dungal er einn ţeirra Íslendinga sem hve mest vilja losna viđ hinn "gagnrýna Timmermann". Reyndar voru ţađ flestir félagsmenn í félaginu Germaníu, sem kröfđust ţess. Dungal skrifar m.a. í stuttu bréfi sínu til Dungals:

"Vi har stadig noget vrövl med vor tyske Konsul som vi alle gerne vil vere fri for og forhaabentlig ogsaa snart bliver, men den sag skal jeg ikke yderligere betynge dem med."

En áđur en Zahle fékk ţetta bréf frá Dungal, sem kenndi í brjósti um öfgapiltinn sem sló Timmermann utan undir, og sem hafđi gefiđ Walterscheid sín bestu međmćli, ritađi Zahle utanríkisráđuneytinu í Kaupmannahöfn bréf, ţar sem hann skýrđi hvernig hann hafđi ráđlagđi Dungal ađ láta máliđ kyrrt liggja.

En hafđi Dungal samband viđ Auswertiges Amt, eđa ađrir íslenskir Ţýskalandsvinir? Ţađ er mjög líklegt. Ólíklegt er ađ Dungal segi satt frá í bréfi sínu til Zahle. Mjög líklega hefur hann einnig velt ţessu máli viđ ađra valdamenn í Berlín en Alfred Rosenberg, ţví skömmu síđar var Timmermann hrakinn úr embćtti sínu á Íslandi og kallađur heim og varđ ađ ţola erfiđ ár í herţjónustu á stríđsárunum. En til Íslands erkinasisti, SS-mađurinn Gerlach, sem lítt var rómađur, og ekki syrgđur ţegar Bretar tóku hann til fanga áriđ 1940.

Svo vinsćll var Dungal í Berlín, ađ hann var aftur kominn til borgarinnar í maímánuđi 1938, eins og áđur greinir, og hélt nú skyggnuljósmyndasýningu um Ísland á 20. öld. Herluf Zahle sendiherra fann sér gilda ástćđu til ađ fara ekki á fyrirlesturinn og sendi Helga P. Briem, íslenska sendiráđunaut (verslunarfulltrúa) í sinn stađ.

Dungal fór svo heim til íslands og hélt áfram sínu daglega amstri viđ Háskóla Íslands og í frítímum sínum rćktađi hann brönugrös (orkídeur). 

Óskandi vćri ađ Háskóli leiđrétti ófullnćgjandi ćvisögur fyrrverandi rektora háskólans. En af ţekkingu minni af ţeirri stofnun, hef ég samt á tilfinningunni ađ seint muni svo fara. Feluleikurinn kringum hinn Nóbelsrúna verđlaunagrip Gunnar á Skriđuklaustri er nefnilega nokkuđ algengt fyrirbćri í íslensku ţjóđfélagi eins og flestum er nú kunnugt um.

 

*Ítarefni um íslenska nasista, sjá dálkinn til vinstri.

*Áhugverđ lesning fyrir ţá sem hafa áhuga á íslenskum nasistum: Rannsökum nasistana í Sjálfstćđisflokknum!


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband