Next stop, Hawaii Club

Hawaii Club Miđnesi

Fornleifur hefur í síđustu fćrslum sínum veriđ ađ sýna verk ónafngreinds hollensks meistara sem kom viđ á Íslandi áriđ 1957. Ţessa mynd telur Ţjóđskalasafn Hollands vera frá ţví 1940 en áđur sagđi safniđ hana vera frá 1957.

Breyting fćrslu 30.1. 2019: Rétt skal vera rétt

Myndin er ekki frá 1940, heldur fréttamynd sem send var vítt og breytt til bandarískra fjölmiđla í síđara stríđi. Myndin var tekin áriđ 1942.

Myndin er líklegast tekin í Nauthólsvík Nauthólsvík ađ sögn Tryggva Bluensteins rafvirkja, en hann hefur safnađ ýmsu fróđleik um hernámsárin á Íslandi sem hann birtir á skemmtilegri vefsíđu sinni sen kölluđ er FBI.is .

Kanar voru međ marga klúbba og ţetta mun hafa veriđ Officers Club í Camp Kwitcherbelliakin (Quit-Your-Belly-Aching)í Nauthólsvík og hann kostađi örugglega ekki 750 milljónir á Dagsvirđi. Ţetta eru líka fínir pálmar fyrir hiđ nýja Vogahverfi.

Ţessi pálmaklúbbur var mikiđ menningarbćli, ţar sem offiserar og gentílemenni komu virđingarlega fram viđ konur úr íslenskum plássum sem vildu dansa og dufla viđ dáta. Hawaii var greinilega vinsćlt ţema og dreymdi menn um ađ Sámur frćndi sendi ţá ţangađ í stađ veđurblíđunnar á Rosmhvalsnesi eđa í Nauthólsvík. Hér má lesa um rosa Hawaiipartí á vellinu áriđ 1967. Ţađ var löngu áđur en Trúbrot spilađi građhestarokk og íslenskar gógó píur dönsuđu á Midnight Sun klúbbi verndaranna. Sjón er sögu ríkari.

Ţađ er líklega til of mikils mćlst ađ biđja um minningar manna frá ţessum pálmum skreytta bragga. Konurnar segja barasta ekkert, og muna enn minna. Íslensk börn sem urđu undir í nánd flugvalla vita ţađ flest ekki. Menn fóru dálítiđ mannavillt viđ feđrunina á ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei,en ţeir voru líka út á landi t.d. í mínu ţorpi Ţingeyri.Ţeir voru alltaf tilbúnir í leik viđ okkur börnin.Billy var vinsćll! Viđ hrópuđum ađ honum Billý vitlausi og hann hljóp á eftir okkur og ţóttist ćtla ađ hegna okkur.

Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2018 kl. 03:58

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Já Helga, Billyarnir voru alltaf vitlausir, Sbr. Billy the Kid og Buffalo Bill. En inn viđ beiniđ voru ţeir William og hin mestu gćđablóđ.

FORNLEIFUR, 7.10.2018 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband