Ađstođarmađur Hundadagakonungs
23.1.2019 | 08:25
Nýlega sýndi ritstjórinn á Fornleifi ţrjár fágćtar og gamlar ljósmyndir, laterna magica skyggnur, teknar af bandarískum ljósmyndara. Ţćr eru hluti af litlu safni Kaupmannahafnarljósmynda sem er nú varđveitt í ljósmyndasafni Fornleifs. Myndir ţessar sýndi ritstjórinn á FB Gamle Křbenhavn. Myndirnar eru frá ýmsum stöđum í Kaupmannahöfn. Ţćr eru frá lokum 19. aldar og eru ekki ţekktar í söfnum í Danmörku. Fornleifur náđi í ţćr á uppbođi í Bandaríkjunum.
Einn af ţeim sem gerđi athugasemdir viđ ljósmyndirnar var mađur sem bar hiđ kunnuglega ćttarnafn Effersře, Henrik Effersře. Ég vissi strax ađ ţarna vćri kominn fjarskyldur ćttingi úr Fćreyjum. Ţegar ég sýndi Kaupmannahafnarbúum međ áhuga á gömlum ljósmyndum, mynd af ungum manni sem gondólađi á furđulegri uppfinningu sinni á Slotsholmskanalen fyrir framan Christiansborgarhöll sem ţá voru rústir einar) rétt fyrir aldamótin 1900.
Stakk ég upp á ţví viđ Effersře ađ mađurinn á myndinni vćri ef til vill einhver Efferře´ren, og kannski frćndi okkar. Ţá kom í ljós ađ Henrik Effersře var ekki íslenskum ćttum fyrir ekki neitt. Hann hafđi gífurlegan áhuga á ćttfrćđi, sem ég hef hins vegar ekki. Ég gat ţó látiđ honum í té betri upplýsingar um forfeđur okkar á Íslandi, en hann hafđi áđur haft, bćđi af Islendingabók.is, en einnig úr handritađri ćttarbók sem ćttfrćđingur einni reit fyrir móđurafa minn Vilhelm Kristinsson (sjá hér, hér og hér) um 1920.
Greinilegt er ađ Engeyjarangi ćttarinnar (svo kölluđ Engeyjarćtt), sem kominn er út af Pétri Guđmundssyni (1786-1852) einum af yngri brćđrum Jóns (forföđur míns), hefur eignađ sér ćttartengslin viđ Jón greifa og Effersře-ćttina í Fćreyjum. Ţađ er frekar fyndiđ, ţví altalađ var í fjölskyldunni í gamla daga ađ Pétur litli vćri líkast til lausaleiksbarn; Ţađ skýrir kannski ágćta hćfileika hans til ađ safna auđćfum, sem ekki var öđrum gefiđ í systkinahópnum sem taldi í allt 12 börn.
Svo greinir ţessi fjarfrćndi minn sem ćttađur er úr Fćreyjum, en býr eins og fjölskylda hans hefur gert síđan um 1930 á Sjálandi, frá ţví ađ hann eigi ljósmynd af Jóni Guđmundssyni (sjá efst) sem var bróđir langalangalangalangafa míns Gísla Guđmundssonar (1787-1866). Ţetta ţóttu mér tíđindi í lagi. Jón er langalanglangafi Henrik Effersře.
Frćndi minn - Jón greifi
Jón Guđmundsson (1774-1866) var enginn annar en Jón greifi, ađstođarmađur Jörundar Hundadagakonungs Jürgen Jürgensens/Jřrgen Jřrgensens), sem allir Íslendingar ţekkja, en vita fćstir ađ hann átti ćttir ađ rekja til Sviss (sjá hér).
Jón fékk ekki greifatitilinn af Jörundi. Nafnbótin kom til af ţví ađ Jón var ritari hjá Frederik Christofer Trampe greifa (1779-1832) og sinnađist ţeim. Trampe rak Jón umsvifalaust úr ţjónustu sinni. Eftir ţađ gáfu spéfuglarnir í höfuđstađnum Jóni greifatitilinn. Taliđ er ađ Jón hafi átt mikilla harma ađ hefna, ţegar hann gekk í liđ međ Jörundi og setti Trampe stiftamtmann af.
Er skammlíft veldi Jörundar hrundi gerđi Jón sér grein fyrir ţví ađ hann yrđi ađ koma sér af landi brott. Hann lenti í Fćreyjum 1816 og gerđist ţar góđur borgari, kennari og ýmislegt annađ. 1817 tók hann upp ćttarnafniđ Effersře (oft kallađ Effersö á Íslandi) sem er eins og menn vita "fordönskun" af hinni í eina tíđ fögru undurfögru eyju Örfirisey, sem var í eigu föđur hans Guđmundar Jónssonar (1757-1826) og konu hans Guđríđar Ottadóttur (1756-1826). Ţau hjónin eignuđust 12 börn, en fjögur dóu barnung eđa í ćsku.
Myndin af ađstođarmanni Jörundar er líklega frá ţví um 1865. Hann situr ţarna settlegur öldungurinn ásamt fćreyskri konu sinni, Súsönnu Olesdatter (f. 1797) frá Vestmanna (Vestmannahavn) á Straumey.
Ekki veit ég til ţess ađ ađ ljósmynd af Jóni Guđmundssyni hafi birst á Íslandi fyrr en nú. Ţađ kann ađ vera, en ef svo er ekki, er einu sinni allt fyrst. Vart er hćgt ađ komast nćrri Hundadagakonungi en ţađ. Ljósmyndir af honum eru ekki til og málverk og höggmynd á brú virđast ekki međ vissu sýna sama manninn.
Einnig er til mynd af ţeim hjónum hverju fyrir sig. Hér er ein ţeirra af Jóni.
Fornleifur lýsir hér međ eftir málverki af lífverđi Jörundar í bláum treyjum sínum međ korđa og mikla reiđkápur yfir herđar, ţar sem ţeir fara ríđandi um héruđ á stertsstýfđum hrossum. Ţangađ til ţađ verđur grafiđ upp, er hér mynd Jörundar sjálfs af dansiballi í Reykjavík. Ćtli Jón Guđmundsson hafi veriđ góđur lancier-dansari viđ undirleik fiđlara og trymbils? Hvađ kunnu ekki menn sem ólust upp í Örfirisey og Skildinganesi? Er ţetta ekki hann viđ hćgri gluggann ađ bjóđa frúentimmeri upp í polka?
Ţakkir
Mig langar ađ ţakka Henrik Effersře fyrir ađ leyfa mér ađ sýna myndina af forföđur sínum hér á Fornleifi. Mér er sönn ánćgja af ţví, sér í lagi ţegar ég hugsa til ţess ađ ekki er einu sinni víst, hvort til er mynd af langafa mínum Kristni Egilssyni, sem kominn var af Gísla Guđmundssyni, bróđur Jóns greifa. Svo vitađ sé til eru engar eldri myndir til af fólki í minni grein ćttarinnar undan Guđmundi Jónssyni, ađrar en af tveimur börnum Kristins heitins.
Meginflokkur: Gamlar myndir og fróđleikur | Aukaflokkar: Ljósmyndafornleifafrćđi, Ćttfrćđi | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er nú stórmerkilegt allt saman og skemmtilegt. Jú, ekki fć ég betur séđ en ţađ sé hann Jón greifi, frćndi ţinn, sem er ţarna viđ gluggann ađ hnýta parrukkiđ ţéttar á glćsilega Reykjavíkurdömu áđur en ţau taka sporiđ. Ţú veist ađ ég hef skarpa sjón en afskaplega lítiđ ímyndundarafl, svo ţetta hlýtur ađ vera rétt.
K.S.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 23.1.2019 kl. 08:42
Sjón ţín er eins og hjá örnum, og ég held ađ ímyndunarafliđ sé jafnvel háfleygara: "Ađ hnýta parrukkiđ" !!!. Ćtli Orđabók HÍ hafi séđ ţetta frábćra orđatiltak? Ţađ verđur vafalítiđ tala um ţađ í kaffistofu orđabókarinnar í nokkra daga.
FORNLEIFUR, 23.1.2019 kl. 08:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.