Veftímaritiđ Herđubreiđ stelur ljósmynd

eimskip_1930

Viđbót 6.3.2019 - Herđubreiđ hefur nú birt nafn höfundar ljósmyndarinnar

31. janúar 2019 birtist smáklausa á Tímaritinu Herđubreiđ sem Karl Th. Birgisson er í forsvari fyrir. Klausan ber fyrirsögnina Einn í áhöfn og er eftir Úlfar Ţormóđsson. Hún fjallar um ţau örlög sem kapítalisminn hefur skapađ, og sem veldur ţví ađ ađeins einn Íslendingur er í áhöfn á íslensku skipi. Nćrvera Íslendings varnar ţví greinilega ekki ađ skip fái á sig brotsjó.

Til ađ myndskreyta klausuna gripu menn í Herđubreiđarlindum til vafasams myndastulds í anda verstu kapítalista. Ţeir tóku hluta af ljósmynd sem ég hef tekiđ í Kaupmannahöfn og hef birt á tveimur blogga minna hér og hér á Fornleifi. Herđubreiđarmenn birtu hana án ţess ađ nefna höfund ljósmyndarinnar.

Herđubreiđ

Skjámynd af vefritinu Herđubreiđ

Ég hafđi samband viđ Herđubreiđ og fékk tvö svör, nafnlaus:

"Sćll og og forláttu síđbúiđ svar. Nú leggjumst viđ í rannsóknir. Vitum ekki hvernig myndin komst í myndabankann okkar, en takk fyrir ađ láta vita." Og síđar: "Sćll Vilhjálmur. Međ fullri virđingu fyrir frćđistörfum ţínum, ţá getum viđ ekki fallist á ađ myndin sé eftir ţig, ţar sem hún er hluti af auglýsingu frá Eimskipafélagi Íslands, eftir ţví sem viđ komumst nćst. Endilega láttu vita ef viđ förum vill vegar."

Ţar sem ég taldi mig hafa skýrt máliđ út fyrir Herđubreiđarritstjóranum, eđa réttara sagt ţeim huldumanni sem svarađi mér, ađ ţeir mćttu nota ljósmynd mína ef ţeir birtu nafn mitt og greindu frá ţví hvar myndin sem ţeir skáru birtist skrifađi ég fyrr í dag til "Herđubreiđarörćfa":

Sćl "Herđubreiđ"

Ég tók ljósmyndina af auglýsingu í 80 ára dagblađi sem varđveitt er í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn. Ég birti myndina á bloggum mínu í lágri upplausn, en hún hafđi ekki veriđ uppi á borđum Íslendinga fyrr en ađ ég gerđi henni skil.

Ţar sem engin undirritar skilabođ "Tímaritsins Herđubreiđar" til mín undir nafni, get ég ekki tekiđ ţessi svör ykkar alvarlega. En mér er full alvara og hinn nafnlausi mađur sem svarar fyrir Herđubreiđ er ađ mínu mati óvenjulega kokhraustur ţegar hann ver ţjófnađ á myndverki mínu.

Ljósmyndin, sama hve léleg hún er,  er verk mitt. Ég miđlađi ţessari 80 ára auglýsingu í morgunblađinu Politiken til Íslendinga á bloggum mínum. Áđur en ţađ gerđist var auglýsingin ekki ţekkt á Íslandi og var t.d. ekki međ í bók um sögu Eimskipafélagsins. Veftímaritiđ Herđubreiđ tekur svo myndina og sker hana í búta og birtir einn bútinn án ţess ađ minnast á höfund. Höfundar myndverka hafa rétt og ég er höfundurinn.

Vinsamlegast getiđ höfundar ljósmyndarinnar sem ţiđ hafiđ notađ. Nafn hans stendur fyrir neđan ţessi svör.

Virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

 

Viđbót 6.3.2019 kl. 01.35 HERĐUBREIĐ hefur fyrir 10 mínútum síđan vinsamlegast fallist á ósk mína og merkt mynd mína mér (reyndar sést myndin ekki lengur, en ţađ er tćknilegt atriđi sem Herđubreiđarmenn verđa ađ leysa). Myndin mun ađ sögn hafa veriđ notuđ áđur á Herđubreiđ. Ég ţakka fyrir heiđarleg viđbrögđ Herđubreiđar og verđ ađ fara ađ vara mig á ţví ađ "stela" myndum frá öđrum. Viđ verđum öll ađ passa okkur og athuga hvađ mađur er ađ taka. Ég var ekki á höttunum eftir greiđslu, en stundum er ţađ víst tilgangur manna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Til ađ svara vangaveltum Úlfars og fleir varđandi skipshafnir ţessara skipa, ţá bendi ég ţeim á ađ ţessi skip eru ekki íslensk heldur sigla undir fánum annarra landa og eru skráđ og greiđa skatta ţar. Skipafélögin hér leigja einungis ţjónustu ţeirra.

Ţađ var kannski of freistandi fyrir ţá ađ sýna hakakross í tengslum viđ grein um hinn illa kapítalisma.

Ţađ hefđi veriđ greindarlegri snertiflötur á svona greinarskrif er sú stađreynd ađ Eimskip á ţessi erlendu skip í gegnum allskonar vöflur og vafninga og er ţetta dćmi sem ćtiđ hefur blasađ viđ fyrir ţá sem vilja komast í anndnauđ yfir skattaskjólum. Hér hafa ţeir dćmiđ og hvers vegna svo er. Ef ţeir greiddu skatta hér og greiddu áhöfnum eftir Íslenskum samningum, ţá vćru engin skipafélög hér né skipaflutningar. Skiljanlegt ađ menn hafi skautađ hentuglega fram hjá ţessu.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2019 kl. 08:42

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Karl á ađ vita ađ höfundarréttur mynda snýst um myndina sjálfa en ekki innihaldiđ. Ef innihaldiđ vćri einkaréttarvariđ ţá vćru ansi margir eigendur ađ Eiffelturninum, já og Kirkjufelli og skógarfossi ef út í ţađ er fariđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2019 kl. 08:47

3 Smámynd: Bjarni Gunnlaugur Bjarnason

Herđubreiđ dugar ţá vćntanlega ađ taka mynd af ţinni mynd til ađ gera hana ađ sinni mynd?

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 5.3.2019 kl. 09:05

4 identicon

Ég verđ ađ valda ţér vonbrigđum Fornleifur. Ljósmyndin ţín er ekki höfundavarin enda uppfyllir hún ekki skilyrđi um frumlegheit eđa sköpun. Hún er bara afrit. Ljósmynd af Eiffelturninum vćri hins vegar sjálfstćtt listaverk enda gćti slíkt aldrei talist afrit.

Óli Gneisti Sóleyjarson (IP-tala skráđ) 5.3.2019 kl. 09:15

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mynd mín er ekki afrit, ljósrit, eđa skán. Mynd mín er ekki af Eiffelturninum, Óli Gneisti. Hún er af síđu úr dagblađi sem varđveist hefur í Kaupmannahöfn, en sem enginn ţekkti lengur á Íslandi fyrr en ég fjallađi um auglýsinguna á bloggi mínu. Mynd mína birti ég á bloggi mínu og ég tók hana međ mikilli fyrirhöfn á safni í Kaupmannahöfn. Ég er ljósmyndarinn og ţú ert greinileg ekki löglćrđur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2019 kl. 10:00

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bjarni Gunnlaugur, kannski hafa ţeir gert ţađ, en ekki sögđu ţeir ţađ í nafnlausum svörum sínum.

Ţakka ţér Jón Steinar. Ţú hefur á réttu ađ standa.

Ef ég hef rćnt mynd án ţess ađ vita ađ ţćr vćru varđa höfundarétti fjarlćgi ég ţćr ef ég fć beiđnum slíkt. Eitt sinn birti ég mynd af íslenskum rithöfundi, ungum, sem er annt um náttúruna. Hann hafđi fengiđ styrk úr sjóđi sem upphaflega var stofnađur fyrir fé stolnu af gyđingum. Rithöfundurinn bađ ljósmyndara myndarinnar sem var notuđ víđa án ţess ađ hans vćri getiđ ađ hafa samband viđ mig og fjarlćgja myndina. Ţađ gerđi, en ekki batnađi málstađur rithöfundarins viđ ţađ.

Eitt sinn birti ég mynd af konu í bikiníi. Myndin hafđi löngum veriđ notuđ hér og ţar á netinu, ţar sem konan hafđi unniđ kroppasýningu í Eistlandi um áriđ. Allt í einu var hún orđinn sérfrćđingum yfirvalda um Palestínu. Hún hafđi samband viđ blog.is og vildi ađ ég fjarlćgđi myndina af sér viđ grein sem ég skrifađi um ţekkingarbresti hennar. Ţađ gerđi ég vitaskuld međ glöđu geđi - og setti mynd af kjúklingi í bikíní í stađinn og skýringu á hvarfi myndarinnar. Ţađ átti vel viđ, enda konan líka í lífrćnum kjúllabisness á Kjalarnesi.

Karl Th. eđa hver sem ţađ er, telur hins vegar í lagi ađ nota mynd sem ég hef tekiđ. Útlilegumenn í Herđubreiđarlindum gefa í skyn ađ ég sé ekki ljósmyndarinn, ţegar ég biđ lítillátlega um ađ nafn mitt verđi birt viđ myndina. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2019 kl. 10:11

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Merkilegt hjá ţessum mönnum ađ kjósa heldur fánýtar orđasennur og ţvergyrđingshátt viđ ţig í stađ ţess ađ setja smáletrađ undir. "Ljósmynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson" og kannski eitt copyrightmerki međ.  Sjálfsögđ kurteysi, en ţađ er ţeim líklega ekki í blóđ boriđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2019 kl. 10:19

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég ţarf ađ greiđa fyrir afnot af myndum frá ljósmyndasafni Reykjavíkur og taka fram hvađan hún er, hvort sem ég copyera hana af netinu eđa tek ljosmynd af ljósmyndinni. 

Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2019 kl. 10:22

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mikiđ rétt Jón Steinar.

Svo langar mig ađ taka fram ađ mynd mín birtist viđ grein sem fjallađi um skođanir starfsmanna Eimskips á gyđingum sem ferđuđust međ skipum félagsins á 4. áratug síđustu aldar. Karl Th Birgisson telur greinilega mikilvćgara ađ nota mynd mína viđ klausu sem fjallar um ađ ađeins einn Íslendingur sigli nú orđiđ á Eimskipafélagsskipi í brotsjó. Hćtta Íslendingar aldrei ađ hafa útlendinga á hornum sér?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2019 kl. 10:56

10 identicon

Ţađ vćri án efa kurteisi ađ setja "Mynd: Villi" en ţađ breytir ţví ekki ađ ţú átt engan höfundarétt á myndinni. Ţetta er ekki frumlegt verk í skilningi höfundalaga.

Ef viđ ćtlum ađ vera ströng á höfundalögum ţá gćtum viđ spurt hvort ţú sért ađ brjóta höfundarétt listamannsins sem bjó til upphaflegu myndirnar í auglýsingunni. Er hann búinn ađ vera dauđur í rúm 70 ár? Ef ekki ţá eru erfingjar hans rétthafar.

Óli Gneisti Sóleyjarson (IP-tala skráđ) 5.3.2019 kl. 13:00

11 Smámynd: FORNLEIFUR

Gneisti, ég nenni ekki ađ elta ólar viđ kverúlanta og besserwissera eins og ţig. Hvergi kemur fram í auglýsingunni frá 1930 hver sé auglýsingateiknarinn. Ţú ţekkir greinilega ekki íslensk lög.Ţú veist ekkert um myndina sem ég hef tekiđ, en ert ávallt tilbúinn í eitthvađ testósterónkast gegn mér persónulega. Ég veit ekki hvađ ég hef gert ţér. Ég talađi viđ Myndstef í Morgun, og er ţví viss um ađ ţú ferđ međ rangt mál. Ég tók myndina af dönsku dagblađi, ţar sem eru myndir sem ekki er merktar neinum. Ég get auđvitađ haft samband viđ Politiken og beđiđ blađiđ um ađ rukka Herđubreiđ. 

FORNLEIFUR, 5.3.2019 kl. 13:33

12 identicon

Vilhjálmur, veistu ađ mér finnst ţú merkilega skemmtilegur á köflum ţó ég sé oft ákaflega ósammála ţér. Ég er ekki ađ taka neitt kast gegn ţér. Ţetta er bara vinsamleg ábending byggđ á ţví ađ ég hef skođađ íslensk höfundalög fram og til baka enda voru höfundaréttarmál stór hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiđlun.

Ef viđ hugum ađ frumleika og sköpun, geturđu ţá útskýrt fyrir mér hvađa sköpun fór fram ţegar ţú tókst ţessa mynd? Varstu ađ reyna ađ ná sem nákvćmastari mynd af ţví sem var í blađinu eđa varstu ađ reyna ađ nota tól ljósmyndatćkninnar til ţess ađ búa til listaverk? Hiđ fyrrnefnda er afrit en hiđ síđarnefnda er sköpun.

Ég held ađ ţú sért fyrst og fremst sár vegna vinnunnar sem ţú lagđir á ţig sem er ekki metin ţegar ţetta er birt án ţess ađ vísa á ţig. Slíkt er kannski ókurteisi en höfundalög ná ekki yfir svoleiđis.

Varđandi myndahöfund ţá er rík skylda í höfundalögum á ađ mađur reyni ađ finna höfund verks. Ţađ eru allar líkur á ađ ţađ sé hćgt ađ finna hann og ef hann lifđi nógu lengi ţá eiga afkomendur hans vćntanlega ennţá réttinn. Hins vegar myndi ég telja ađ ţú hafir fullkominn rétt á ađ nota myndina enda eru ákveđnar undanţágur í lögunum varđandi frćđi- og vísindi. Í praxís ţá er auđvitađ öllum sama um eldgamla auglýsingamynd, hún er í senn verđlaus og ómetanleg.

Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 5.3.2019 kl. 20:07

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Gneisti, mín sköpun á ljósmynd viđ grein um gyđingahatur á Íslandi, sem Íslendingar virđast ekki geta sćtt sig viđ ađ ţeir hafi stundađ - ţó öllum heiminum sé ţađ ljóst, var greinilega nógu krćsileg til ţess ađ vefrit taldi ástćđu til ađ nota mynd frá 1930 viđ frétt frá 2019 um ađ einn íslendingur sé í áhöfn eins fossana. Myndavaliđ var auđvitađ algjörlega rangt og svo var myndin tekin af mínu bloggi án ţess ađ ljósmyndara vćri minnst.

Fyrst öllum er sama um gamla auglýsingamynd, eins og ţú heldur fram, af hverju ert ţú ţá ađ belgja ţig um eitthvađ sem ţú veist ekkert um og ć minna um hvađ vakti fyrir mér ţegar ég tók myndina. Menn hafa, eins og ţú veist, skitiđ í dós og kallađ ţađ listaverk. Mynd mín viđ grein um gyđingafordóma á Íslandi var mitt hugverk og henni verđur ekki stoliđ af fólki sem er međ ţjóđernisstćla vegna ţess ađ einn mađur, íslenskur, er um borđ á skipi Eimskipafélagsins. Ef ţeir sem nota myndina kjósa ađ setja hana viđ frétt frá 2019 verđa ţeir ađ geta nafns ljósmyndarans.

Ţú getur haft samband viđ Myndstef. Ţeir upplýstu mig í gćr, ađ ég hefđi rétt á ţví ađ fara fram á ţađ viđ Herđubreiđ, ađ ţeir nefndu mig sem höfund ađ myndinni.

Ţú gleymir einnig í furđulegri brćđi ţinni, ađ myndin mín var einnig bútuđ niđur af Herđubreiđarliđinu án míns samţykkis. Listaverkiđ sem ţú vitnar í sem sést á Herđubreiđ er ađeins fáni Eimskipafélagsins (svastikan). Lestu lögin og reglur Myndsýnar. Reglur höfundalaga um sćmdarrétt og notkun mynda af heimasíđum annars fólks. https://www.sky.is/images/stories/2015_Skjol/20_BirtaVef/MyndStef.pdf

Ég hef ekki bannađ neinum ađ vitna í og nota myndir á bloggum mínu, ţar sem ţćr eru oftast í óbirtingahćfri stćrđ/upplausn fyrir prentun, en menn verđa ađ greina frá nafni mínu ef ég er höfundur ljósmyndanna sem ţeir taka á bloggi mínu.

Ég bađ síđuhaldara í Bandaríkjunum sem hafđi notađ alla mynd mína af blađsíđunni í Politiken í grein um hakakrossa, ađ nefna mig sem höfund. Á Íslandi eru menn auđvitađ ađ streitast á móti, ţví ţeim ţykir allt í lagi ađ stela mynd viđ grein sem fjallađi um gyđingafordóma á Íslandi og nota hana viđ grein um fordóma gegn erlendum áhöfnum á "íslenskum" skipum. Lítiđ hefur breyst.

FORNLEIFUR, 6.3.2019 kl. 00:13

14 Smámynd: FORNLEIFUR

HERĐUBREIĐ hefur vinsamlegast falliđ á ósk mína og merkt mynd mína mér. Myndin mun ađ sögn hafa veriđ notuđ áđur á Herđubreiđ. Ég ţakka fyrir heiđarleg viđbrögđ Herđubreiđar og verđ ađ fara ađ vara mig á ţví ađ "stela" myndum frá öđrum. Viđ verđum öll ađ passa okkur og athuga hvađ mađur er ađ taka. Ég var ekki á höttunum eftir greiđslu, en stundum er ţađ víst tilgangur manna.

FORNLEIFUR, 6.3.2019 kl. 01:37

15 identicon

Vilhjálmur, ég átta mig ekki alveg á međ hvađa tón ţú ert ađ lesa athugasemdir mínar ef ţú heldur ađ ţađ sé vottur af brćđi í ţeim.

Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 6.3.2019 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband