Danskt meistaraverk um Auschwitz

Langwithz Smith

Í síđustu viku brá ég mér bláa Skodanum mínum á listasafniđ Louisiana í Humlebćk norđan Kaupmannahafnar.

Í ađsigi ţrumuveđurs ók ég rólegu leiđina, um Bellevue og eftir Strandvejen, í gegnum hverfi höfuđríkra Dana. Ţá var mér hugsađ til nokkurra ţeirra sem áđur bjuggu ţar, og sem ţénuđu mjög vel á síđari heimsstyrjöldinni. Ţá var samvinnupólitík viđ völd í Danmörku og margir Danir róma enn samvinnuna viđ Ţýskaland nasimans. Sú "pólitík" Dana, sem var ekkert annađ en undirlćgjuháttur ţjóđar sem alltaf litiđ upp til nágrannanna í suđri, og sumir hrćđst, varđ til ţess ađ saklaust fólk, gyđingar, kommúnistar, sígaunar og ađrir voru sendir í hendur morđingja. Dönsk yfirvöld sendu fólk til Ţýskalands, án ţess ađ ţurfa ţess og flestir sem hlutu ţau örlög voru myrtir í fanga- og útrýmingarbúđum nasista

Tilgangur safnaheimsóknar kl. hálfátta á drungalegu sumarkvöldi var viđtal sem tekiđ var viđ Peter Langwithz Smith um nýja bók hans, Dřdens Bolig, sem nýlega kom út hjá forlaginu People´s Press í Kaupmannahöfn.

Ég ţekki Peter örlítiđ og var međ honun í Auschwitz áriđ 2001 á ferđalagi starfsmanna Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier, ţar sem ég starfađi sem sérfrćđingur (seniorforsker) 2000-2002. Međ í förinni voru menntaskólakennarar, m.a. Peter, sem var ţeirra langfróđastur. Hann hefđi átt ađ vinna á stofnun okkar frekar en margir ađrir sem ţangađ voru ráđnir og aldrei luku neinu ćrlegu verki.

Ţegar kemur ađ ţekkingu á Auschwitz, veit líklega enginn meira en Peter Langwithz Smith. Hann, og annar vinur minn Torben Jřrgensen sagnfrćđingur, jusu af brunni ţekkingar sinnar á morđbúđum nasismans um gjörvallt Pólland í ferđinni áriđ 2001. Peter og Torben er einnig hćgt ađ ţakka ađ ţúsundir danskra ungmenna hafa fengiđ frćđslu um hrylling nasismans. Ég frćddist mikiđ í ferđalaginu áriđ 2001, sem ég er ţó ekki tilbúinn til ađ endurtaka í bráđ. Ţví kemur bók Peter Langwithz Smith sér vel. Nú er hćgt ađ sitja heima og frćđast um Auschwitz í smáatriđum, en ef ég kćmist aftur međ Peter og Torben, myndi ég vitaskuld strax ţakkast bođiđ. 

Ég keypti mér nýlega bók Peter Langwithz Smith. Ţađ er mikiđ verk og stórt í sniđum. 25x35 cm ađ stćrđ, nćrri 4 kg ađ ţyngd og 765 blađsíđur. Bókin inniheldur fjölda ljósmynda, bćđi eftir höfund og gamlar myndir frá stríđsárunum eđa frá ţví rétt eftir stríđsárin.

Ţótt bókin sé ţung, bókstaflega sagt, ţá er hún mjög lćsileg og máliđ er fyrirtaksgott enda var Peter lektor í ţýsku og dönsku, lengst af í menntaskóla í Esbjerg.

Langwithz Smith Louisiana 2019

Peter Langwithz Smith til vinstri. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2019

Efni bókarinnar er auđvitađ ekki skemmtiefni, sem flestir vilja fá úr bókum sem ţeir lesa. Bókin er miklu meira en ţađ. Hún er fágćtt frćđirit, en einnig góđur minnisvarđi, uppsáttarit og andsvar viđ öllu ţví rugli sem helfararafneitarar og ađrir andlegir dindlar spređa um allar jarđir eftir ađ veraldar-vefurinn varđ kćrkomiđ verkfćri ţeirra.

Allir skólar og menningarstofnanir ćttu ađ eiga eintak af bók Langwithz Smiths og hún á erindi til hinna Norđurlandanna. Vonandi verđur hún gefin út á öđrum tungumálum en dönsku, ţví höfundi hefur tekist ţađ sem engum öđrum hefur áđur tekist: Ađ ná heildartökum á ţekktasta stađ morđćđi nasismans.

Hingađ til hef ég lesiđ bókina á ţann hátt ađ ég vel mér kafla af handarhófi ţegar ég hef tíma og er í ţeim móđ ađ geta lesiđ svo ţungar bćkur. Mađur sekkur strax í textann. Stundum verđur mađur ađ leggja bókina frá sér, ţví ţađ sem lýst er er svo hrćđilegt og átakanlegt.

Kvöldviđrćđan viđ Peter Langwihtz Smith á listasafninu Louisiana í Humlebćk heppnađist einstaklega vel. Hljómleikasalurinn á Louisiana var fullur og áheyrendur áhugasamir. Út á Eyrarsundi heyrđist í hrikaleg  ţruma í byrjun viđtalsins viđ Peter, svo ein minni og ţá fór ađ rigna örlítiđ. Jafnvel veđriđ hentađi viđburđinum.  

Ég rćddi lítillega viđ Peter eftir fyrirlesturinn, ţar sem hann áritađi eintak mitt af bókinni og einnig fyrir ađra sem keyptu bókina í bóksölu listasafnsins. Líklegast á bókin ekki eftir ađ verđa best-seller í bókabúđ Louisiana ţar sem hún var dýr.

Bókina ber óefađ ađ kjósa sem besta frćđiritiđ í Danmörku áriđ 2019. Ţó áriđ sé vart hálfnaĺ má vart búast viđ betri bók.

Bókin, sem er innbundin, er ekki dýr á netinu, og vonandi kaupa Íslendingar hana líka, ţví bókin á vitaskuld erindi í litlu landi, ţar sem sumt fólk á ţađ til ađ líkja byggđastefnu yfirvalda á Vestfjörđum viđ Auschwitz og gćluverkefni góđmennsku sinnar, Gaza, viđ gettó helfararinnar. Svo kunna Íslendingar vel ađ lesa dönsku, sem er enn meiri ástćđa til ađ ná sér í ţetta mikilvćga verk hafi mađur áhuga á sögu síđari heimsstyrjaldar og sjúkdómnum gyđingahatri. Skólar ćttu ađ ná sér í eintak og nota bókina í dönskukennslu.

Peter Langwithz Smith
Dřdens Bolig : Auschwitz-Birkenau
People´s Press, Křbenhavn 2019

765 bls.

Bókin fćr:

6 grafskeiđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dýr er hún hjá arnold busck 499 kr ţanig ađ ég pantađi bókina hjá Saxo 290 kr ţó ađ ţađ taki 5.daga heim kommiđ. Eg tók hana ađeins upp og skođađi hlunkur er ţetta en ég bíđ spenntur

Petur Kjartansson (IP-tala skráđ) 13.6.2019 kl. 13:06

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Já Pétur, ekki bók sem mađur les á kvöldin í rúminu.

FORNLEIFUR, 13.6.2019 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband