Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018
A Holy Man for Shabbat
26.5.2018 | 07:23
Recently I bought this fantastic face on eBay. I like to look at the faces of holy men and sages of considerable age and of all religions. Call it a perversion if you wish. Old people simply look wiser than young people. In the modern society disrespect for our elders is growing. I know they said the same 100 years ago, but now it is really bad. Young people think they know everything and old people, often defenceless as they are with their illnesses and ailments, have never had as little acknowledgement by younger people as they do today. Ageing hits us all and also the youth-fascist that think they know everything at the age of 25. So it has been - and that´s how its always going to be. But they are so wrong.
Faces showing scars of a long life and history are specially intriguing and aesthetically superior to all the radiant beauty of youth - in my opinion. I also find it interesting to see that goodness and kindness can often be seen in a face. Evil, envy and other unpleasant human traits are easier to hide behind a mask, a wig, some make-up, a series of transplants and several injections of Botox.
The above face, which I bought on eBay, belongs to a Magic Lantern Slide series from around 1900-1910. One month ago, I introduced another slide from a Jerusalem series in my collection (see here).
The Ashkenazi Rabbi on the above slide, whose name I do not know, was living in Jerusalem around year 1900. He was photographed by one of the fantastic photographers of the American Colony in Jerusalem*. His face to me radiates kindness and wisdom, and at the same time pain and sadness. You can read his entire life of this man in his wrinkles, his eyes and hair.
In Europe and North-America, children in Sunday schools or Jewish schools were seeing the Holy land in the fantastic photographs of the photographic department of the American Colony commune. The photographers of the American Colony like Elijah Meyers, Hol Lars Larsson and G. Eric Matson mediated the now long gone Middle East to the world. Now many of these images of the past are immensely important to historians and archaeologist. The photograph above is likely to be that of Elijah Meyers. Below is the print verion sold by the American Colony in its two shops in Jerusalem and around the world. The Edith and G. Eric Matson´s photo collection from the American Colony, donated to the Library of Congress, can be studied here.
*The American Colony in Jerusalem was a religious society of Christian utopians from Chicago headed by Horatio and Anna Spafford, who in 1881 settled in Jerusalem (north of the Old City) and established a community. Later their community also counted members of Swedes from Chicago and Sweden. The society engaged in philanthropic work amongst the people of Jerusalem regardless of religious affiliation, gaining the trust of the local Muslim, Jewish and Christian communities. One of the activities they have become best known for was their photography of Jerusalem, The Holy Land and the surrounding Bible lands. The aim was to sell these photographs to introduce the Holy land to the rest of the world. Series with photographs from the Holy land spread around the world. The American Colony was also engaged in helping Yemeni Jews move to Jerusalem and aiding the poorest of the Eastern European Jews who had made the journey back and who often lived in great poverty compared to their Arab neighbours. The utopians of the American Colony were not engaged in the annoying and respectless missionary activity among the Jews and the Muslims, like many later groups of Christian have practised in the region. See the photographs of the American Colony here.
Ljósmyndafornleifafrćđi | Breytt 19.2.2020 kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sonur Ţórhildar gerist gamall
24.5.2018 | 11:48
Friđrik Danaprins verđur 100 ára eftir 50 ár. Hann hélt upp á ţađ um daginn međ ţví ađ hlaupa dágóđar vegalengdir eins og bandóđur mađur í nokkrum ađ helstu bćjum Danmerkur. Ţađ er örugglega viturlegt áđur en lagst verđur í lagkökuát. Blessađur prinsinn ţreytti afmćlishlaup sitt annan í Hvítasunnu, ţrátt fyrir ađ vera sárţjáđur mađur međ ţursabit og gigt.
Blađamađur Fornleifs, sem er snobb og laumu-konungssinni, fór á stúfana til ađ kanna líkamlegt ástand ţessa hálfgerđa forngrips, sem verđur ađ bíđa konungstignar ţangađ til mamma hans, sem er hálfgerđur fornleifafrćđingur, er orđin langţreytt. Ekki held ég ađ Frederik ţurfi ţó ađ bíđa eins lengi og frćndi hans Charles á Englandi, sem vel gćti tekiđ upp á ţví ađ hrökkva upp af áđur en móđir hans gerir ţađ. Vonum ađ svo verđi ekki. Hann yrđi líka dágóđur kóngur.
Danskir ţegnar sóttu mjög í ađ hlaupa međ prinsi sínum í tilefni fimmtugsafmćlisins. Svo mikill fjöldi hljóp á götum höfuđborgarinnar, ađ ljósmyndari Fornleifs hćtti ađ skima eftir erfingjanum og tók bara myndir í belg og viđ Norđvesturhorniđ á Konunglega leikhúsinu. Heppnin var međ honum, ţví ţađ tókst ađ ná mynd af prinsinum, ţar sem hann nálgađist leikhúsiđ međ tvo fíleflda lífverđi sér viđ hliđ.
Ţarna viđ horniđ, ţar sem ég hafđi komiđ mér fyrir, átti hlaupaprinsinn ađ stöđva og skokka á stađnum međan ađ hann hlustađi á fjölda kóra syngja óđ sem saminn hefur veriđ sérstaklega honum til heiđurs. Sá gamli gleymdi ţví alveg og hljóp rakleiđis áfram, án ţess ađ hlusta á afrakstur margra vikna ćfinga fjölda góđra kóra. Kórstjórinn og höfundur söngsins sem pantađur var af hirđinni, lét ţau orđ falla, eftir ađ Friđrik Prince Light hafđi hoppađ framhjá, ađ nú vćri hann orđinn repúblikani.
Ég skil nú prinsinn eiginlega vel. Hvađa tilgangur er međ ţví ađ taka ţátt í hlaupi sjálfum sér til heiđurs, svo farlama fólk og hćkjuliđ fari fram úr manni vegna ţess ađ mađur ţarf ađ hlusta á lofsöng einhvers pöpuls rétt áđur en komiđ er í mark. Hins vegar ţykir mér vitaskuld mjög leitt ađ frú Fornleifs, sem söng fyrir hans konunglegu hátign, ásamt fjölda annarra góđra söngvara, hafi ekki fengiđ fulla athygli ţessa gamla skólafélaga sinn úr stjórnmálafrćđinni í Árósi.
Lífiđ er hrađhlaup, en söngurinn lengir ţađ. Hér er hćgt ađ hlusta á sönginn eftir kórstjórann Peter Spies, ţegar fyrstu ćfingar hluta kórsins fór fram. Ţórhildur gamla er örugglega búin ađ fá sönginn á diski og flautar hann dagana langa, alein og yfirgefin í höllinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flugvélafornleifafrćđi: SÓLFAXI TF-FIP
18.5.2018 | 20:38
Sólfaxi TF-FIP var frćg flugvél sem ć fćrri muna eftir. Vélin var vitaskuld ein af hinum endingargóđu Douglas Cloudmaster DC-6B vélum. Ţćr voru bćđi sterkar og fagrar á ađ líta, líkt og konur.
Vélin er smíđuđ í júlí 1952 hjá Douglas Aircraft Company í Santa Monica í Kaliforníu. Rađnúmer hennar var 43549.
Á Íslandi var vélin skráđ 3. janúar 1964 sem eign Flugfélags Íslands hf. Flugvélina keypti flugfélagiđ af SAS, en hún hafđi áđur átt heimavöll í Noregi og svarađi nafninu Heming Viking LN-LML .
Heming Viking á Skotlandi
Áđur en vélin kom til Íslands hafđi SAS selt hana til Taílands. Ţar flaug hún skráđ sem HS-TGB, en SAS keypti hana aftur og var vélin um tíma skráđ sem SE-XBO.
Sólfaxi flaug mikiđ á millilandaleiđum Flugfélags Íslands. En eftir ađ Gullfaxi, Boeing 727, fyrsta ţota Íslendinga kom áriđ 1967, hafđi Sófaxi frekar frá verkefni fyrir Icelandair eftir ţađ. Voriđ 1972 var vélin seld Delta Air Transport í Belgíu. Hún var tekin af skrá á Íslandi 18. apríl 1972. Í Belgíu var vélin ekki notuđ lengi og seld í september 1972. Hér fyrir neđan er mynd af henni í einhverjum erindagjörđum í Napólí.
Efst er mynd sem nýlega komst í einkaeigu Fornleifs (varist myndaţjófnađ). Myndin var tekin af vélinni á Heathrow-flugvelli áriđ 1965. Hér fyrir neđan er hún komin í búning Delta Air Transport (međ skráningarnúmeriđ OO-RVG). Vélin var stolt Íslands, ţar sem hún stóđ í sólinni á Heathrow. Ţá voru hlutirnir líka betur gerđir. Ég er t.d. fćddur áriđ 1960 og miklu betur byggđur og betri en margar síđari árgerđir. Ég veit ađ ţví er erfitt ađ kyngja, en ţannig eru stađreyndir lífsins.
Sólfaxi varđ ađ Delta Air Transport-vél og sést hér áriđ 1973 á flugvellinum í Napólí.
Áriđ 1974 var vélin hins vegar komin til Bandaríkjanna og var ţá í eigu flutningafyrirtćkisins Zantop International Airlines í Detroit í Bandaríkjunum. Fyrir Zantop flaug vélin međ einkennisstöfunum NR549H. Síđar keypti CONIFAIR í Kanada vélina og skráningarnúmeriđ varđ nú C-GBYH. Síđast var hún í ţjónustu Northern Air Cargo í Kanada og flaug međ einkennisstafina N6204U.
Myndin hér fyrir ofan er af vélinni í Alaska áriđ 2004. Vélin virđist hafa veriđ tekin af skrám áriđ 2005. Ţá var ţessi fagra vél orđin líffćragjafi fyrir ađrar Douglas DC-6 B vélar. Leifar hennar ćtti ţví helst ađ vera hćgt ađ leita uppi í Alaska. Reyndar upplýsir ţessi danska vefsíđa, ađ ćtlunin hafi veriđ ađ setja flugvélina í stand áriđ 2011, en Fornleifi hefur ekki tekist ađ finna upplýsingar um ađ ţví verki hafi veriđ lokiđ. Ef ţessi upplýsing er rétt, flýgur Sólfaxi ef til vill enn um loftin blá, 65 árum eftir ađ flugvélin flaug frá Santa Monica í fyrsta skipti.
Ţetta var fögur vél áriđ 1964, ţegar Icelandair keypti gamlar vélar međ eldgamlar innréttingar sem allir gerđu sér ađ góđu. Ţá var heldur ekki til óţakklátur yfirstéttarskríll á Íslandi eins og sá sem nú hefur myndast, sem berst á líkt og pakkiđ tilheyri einhverjum forgömlum erfđaađli. Fyrir nokkrum árum heimtađi nýríkur lögfrćđingur nýja innréttingu í flugvél sem hún flaug međ, ţví hún var međ miđa á Saga-Class. Hún hafđi auđgast á ađ skipta fjármunum Landbankans (almennings í landinu) beint niđur í budduna sína - sjá fćrsluna hér á undan.
Flugfornleifafrćđi | Breytt 20.5.2018 kl. 05:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fjárbćndur beita á ţjóđlendur í Ţjórsárdal
17.5.2018 | 13:19
Ţótt öll merki séu á lofti um ađ vindurinn sé ađ mestu farinn úr ferđaiđnađarloftbelgnum sem sveimađi til skamms tíma yfir Íslandi, eru greinilega til Íslendingar sem eru vissir um ađ allt sem ţeir taka sér fyrir hendur verđi ađ skíragulli.
Nú vilja menn byggja fleiri "Kurstelle", sem ţeir kalla Fjallaböđ. Ţar verđur hćgt ađ brćđa gull og eđalsteina úr mergfitu milljónamćringa ţar sem ţeir liggja í heitu pottunum og ímynda sér ađ ţeir séu í einhverjum fjöllum, ţar sem ţeir sitja í nuddpotti í ađeins 200 m. hćđ yfir sjávarmáli.
Jafnvel ţó ađ ţýsku tannlćknarnir séu ađ mestu hćttir ađ koma til Íslands, enda búnir ađ fá nóg af klondike-stemningunni á Íslandi, er enn veriđ ađ ţjónka undir rassinn á indverskum auđmönnum. Indverjarnir höfuđríku eyđa illa fengnu ránsfé sínu í íslenskar lystisemdir sem einhverjir grćđgispekúlantar á Íslandi framreiđa.
Ekki fara fallegar sögur af Indverjunum, sem munu vera langtum heimtufrekari en ţýsku tannlćknarnir. Nýríkir Rússar eru víst eins og dýrlingar í samanburđi viđ indverska mógúla og gandreiđarmenn, sem fara međ fólk í íslenskum ferđaiđnađi líkt og ţađ vćri óćđri verur sem deyja úr hor í rćsum Mombć. Hćtt er viđ ţví ađ indverski ađallinn gefi brátt Ísland upp á bátinn, ef ekki verđur innifaliđ í verđinu ađ hann megi fá ađ sparka í hiđ íslenska neđanmálsliđ líkt og venjan er ađ gera viđ alţýđinu heima í Dehli.
Ný hefur hluti sjálftökuađals Íslands, ţađ sem kemur nćst illgjörnum Indverjum á Íslandi, komist í feitt, til ađ ávaxta fé sitt. Áform eru nú um sannkallađ alţýđuhótel í Ţjórsárdal, svokölluđ Fjallaböđ sem stendur til ađ byggja fremst viđ Reykholt í Ţjórsárdal. Ţar dreymir menn um hótelbyggđ sem grafin verđur inn í Reykholtiđ, sem er örfoka hraun og vikurfell ađ frátöldum fornum rústum, sem vera kynni ađ ţyrfti ađ rannsaka áđur en framkvćmdir geti hafist.
Sveitarfélagiđ, Skeiđa- og Gnúpverjahreppur, sem býđur sjálftökufólkinu hluta af ţjóđlendu Íslendinga, er stórhrifiđ, ţví menn eru greinilega búnir ađ fá nóg af venjulegum ferđamönnum. Ţeir eru ekki lengur velkomnir í Ţjórsárdal.
Skeggjađa konan og vandláta Dísa eru á bak viđ ćvintýriđ
Einn af forkólfum hóteldraumsins í Ţjórsárdal er Magnús Orri Schram. Einhver ykkar muniđ líklega drenginn sem taldi fólki hér um áriđ trú um ađ hann vćri Krati. Hann er víst enn á bitlingum úr pólitíkinni og gengur undir viđurnefninu skeggjađa konan. Magnús er stjórnarmađur í UN Women, sem er vel af sér vikiđ í ljósi ţess ađ hann er karl. (Takk ISG). Konan hans er heldur ekkert slor frekar en Schramiđ. Hún heitir Herdís Hallmarsdóttir og er lögmađur og hundarćktunarkona. Hún mjólkađi vel í skjólur sínar auđfengnum milljónum er hún var slitastjóri Landsbankans. Hún sleit og tćtti vel í sig.
Slíkt fólk berst á í stađ ţess ađ sýna auđmýkt yfir léttunnum auđi sínum. Magnús Orri var best klćddi kratinn á Íslandi frá upphafi og Slitin-Dísa gerđi gröfur um ađ flugvélar sem flaug í vćru gallalausar. Viđskipablađiđ meira ađ segja kváđi viđ alţýđlegheitunum í konu ţessari, ţví ţegar áriđ 2012 var hún farin ađ haga sér eins og indversku gestirnir í hellaunum sem grafa á inn í vikursallann í Reykholti: "Viđ innritun spurđi hún afgreiđslukonuna međ hvađa vél hún fćri. Hvort ţađ vćri ekki örugglega búiđ ađ taka hana í gegn ađ innan. Hún nennti nefnilega ekki ađ sitja í gamla settinu. Ţetta er kona sem er vandlát á flugvélar." Sjá hér . Viđskiptablađiđ gaf henni nafniđ Herdís hin vandláta.
Nú ćtla ţessi gervilegu hjón, gervikratinn og sú vandláta, ađ byggja sér hótel í Ţjórsárdal, ţar sem á ađ ţjóna ţeim er enn skyldu hafa áhuga á gullgrafaraćđinu í gráđugum Íslendingum.
Ţetta verđur ađ teljast töluverđ áhćtta. En skeggjađa konan er međ MBA og sú vel slitna er júristi, svo einhver plön hafa ţau gert í nýju eldhúsinnréttingunni í nýja húsinu viđ Elliđavatn, sem sett var í um daginn, ţví ţađ kom fitublettur á upphaflegu innréttinguna.
Hvernig ţađ hefur gengiđ fyrir sig ađ fá leyfi til ţess ţrýsta fjögurra milljarđa króna ferđamannadćmi inn í ţjóđlendur Íslendinga, verđur mađur nú ađ spyrja yfirvöld. Ţjóđin á ţetta svćđi og allur arđur af ţví á ađ renna til hennar. Samkvćmt lögum um ţjóđlendur ćtti ţađ í eđlilegu ţjóđfélagi ađ vera töluvert ferli áđur en veitt er leyfi til reksturs og rasks í ţjóđlendu, en svo virđist sem Bjarni Ben hafi reddađ öllum leyfum og undantekningum.
Nú er Ísland, líkt og flestir vita, kannski ekki alveg eđlilegt ţjóđfélag. Súperkapítalistar kalla sig krata og fólk sem heimtar nýjar innréttingar í flugvélarnar eru vitaskuld flokksmenn í Viđreisnarsvínaríinu. Frétt Viđskiptablađsins er ţví miđur ekki nćgilega upplýsandi um hvernig menn fara ađ ţví fá leyfi til ađ byggja hótel í ţjóđlendum eins og ekkert sé.
Hvađ finnst ykkur, lesendur góđir? Verđur Forsćtisráđherra ekki ađ útskýra máliđ og einnig heimamenn, sveitaađallinn í Ţjórsárdal, sem ekki vill lengur venjulega ferđamenn í dalinn, og allra síst Íslendinga međ nestismal sinn. Slíkur skríll skal nú gerđur útlćgur úr dalnum.
Mig langar ađ lokum ađ benda glerinnflytjendum á, ađ ţeir geta komist í feitt í Ţjórsárdal ef ćvintýri skeggjuđu konunnar og vandlátu Dísu verđur ađ veruleika. Eftir 1-2 ár verđa allir gluggar á neđanjarđarvirkinu, sem menn dreymir um ađ byggja í Ţjórsárdal, mattir af Hekluvikri sem lemur á gluggum í sunnan- og vestanáttum. Allt er úthugsađ.
Fjallaböđ í Ţjórsárdal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 18.5.2018 kl. 04:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Myndarlegir menn - töffarar fyrir sinn tíma
12.5.2018 | 16:01
Um ţessa menn hef ég skrifađ áđur hér á blogginu og bendi fólki á ađ lesa ţađ (sjá hér). Afi minn, Vilhelm [Árni Ingimar] Kristinsson, er ţarna á myndinni. Hann er ungi mađurinn til hćgri. Hávaxnari vinur hans og félagi til sjós hét Ţorvaldur Ögmundsson. Hann tók út af skipi viđ austurströnd Bandaríkjanna og drukknađi fáeinum árum eftir ađ myndin var tekin.
Ţrátt fyrir ađ ég hafi skrifađ um myndina sem ţjóđminjasafniđ á og sent safninu upplýsingar um hana áriđ 2016, hafa menn ţađ enn ekki fćrt upplýsingar mínar inn í skráningarkerfiđ á sarpur.is. Ţar er enn lítiđ ađ finna um upplýsingar um myndina.
Ég fékk eiginlega helst á tilfinninguna ađ safniđ tryđi ekki upplýsingum mínum um ađ afi minn vćri á myndinni; vegna ţess ađ hún var tekin í Flensborgarskóla, ţar sem afi minn stundađi ekki nám eins og ég upplýsti safniđ skilmerkileg um. Hins vegar var skólameistarinn í Flensborg fađir Ţorvalds vinar afa. Ţorvaldur trassađi óskir föđur síns, Ögmundar Sigurđssonar, um ađ hann fćri menntaveginn. Ţorvaldur fór í stađinn á sjóinn, sem var sá vegur sem hélt lífi í íslensku ţjóđinni, sem ekki voru óđalsbćndur.
Hann nýtti sér ţann möguleika ađ fá teknar myndir af sér ásamt vini sínum ţegar Kaldal kom og tók ljósmyndir af nemendum Flensborgarskóla, ţar sem hvorugur ţeirra stundađi nám. Vonandi skilur Ţjóđminjasafniđ ţetta. Afi var eins og svo margir ađrir einfaldlega of fátćkur til ađ geta lagt stund á nám, ţó hann hefđi gjarnan viljađ ţađ. Slíkt skilur sjálftökufólkiđ ekki í dag.
Síđastliđiđ haust, ţegar ég leit eina kvöldstund í fjölmörg myndaalbúm móđur minnar rakst ég á tvćr ađrar myndir frá sömu upptökunni af Vilhelm afa og Ţorvaldi í Flensborgarskóla, ţar sem afi minn stundađi reyndar ekki nám, en ţar sem myndin var nú samt tekin. Ég ljósmyndađi myndirnar sem móđir mín varđveitir. Myndir Ţjóđminjasafnsins getiđ ţiđ séđ hér og hér.
Ţjóđminjasafninu er ţví nú orđiđ alveg óhćtt ađ bćta viđ og vitna í upplýsingar á Fornleifi á Sarpi og nefna afa minn, en ekki ađeins skrifa um skólastjórasoninn í Flensborgarskóla sem Jón Kaldal tók mynd af - međ afa mínum. Afi minn var sonur verkamanns sem bar kolasekki viđ Reykjavíkurhöfn og varđ loks undir einum slíkum sem féll niđur á hann úr miklum stakki sem hrundi. Hann hálsbrotnađi. Enn er ekki finna nafn afa míns á Sarpi viđ ţessa mynd, tveimur árum eftir ađ Ţjóđminjasafniđ fékk ţćr upplýsingar ađ hann vćri á henni. Kannski hafa menn ţar á bć ekki áhuga á öđrum en heldri manna piltum? Ég tel ţađ reyndar öruggt.
Ég geri mér vitaskuld grein fyrir ţví ađ ţađ vinnur orđiđ svo fátt, sérmenntađ starfsfólk á Ţjóđminjasafninu. Ţar vinna flestir nú orđiđ viđ einhvern krambúđarkassa, viđ gćslu, í fatahengi og kaffistofu (sjá hér), međan ađ yfirmađurinn gerir sér enn drauma um ađ verđa prófessor án ţess ađ hafa nokkuđ fyrir ţví, annađ en ađ vinna fyrir hiđ pólitíska viđundur Sigmund Davíđ sem og í ígripavinnu viđ ađ reka fólk á öđrum stofnunum. Myndir segja svo margt (sjá hér), en ţegar ljósmyndadeild Ţjóđminjasafns Íslands er fyrirmunađ ađ skrá upplýsingar um myndir sínar, ţegar enn er til fólk sem getur sagt söguna, ţá er illt í efni. Reyndar á ţetta líka viđ um ađra muni en ljósmyndir. Ţjóđminjasafniđ er sannast sagna ekki orđiđ annađ en frekar ţreyttar sýningar sem engum breytingum taka og sem veita fjöldann allan af röngum upplýsingum.
Mig langar til gamans ađ upplýsa, ađ afi minn var međ Ţorvaldi á nokkru vertíđum á bátum og togurum frá Siglufirđi. Afi ţótti listakokkur og sinnti ţví starfi lengst af ţegar hann var sjónum. Hann kom oft til Akureyrar, ţví honum ţótti gott ađ fara á ball og á kaffihús. Gefinn var hann fyrir kökur, karlinn.
Ljósmyndafornleifafrćđi | Breytt 30.4.2020 kl. 13:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Swiss Misses
11.5.2018 | 17:24
Fornleifur horfir heldur til mikiđ á konur á netinu. Ţetta tómstundagaman hans hefur fćrst í aukana frekar en hitt. Hans yfirsjón og perversjón eru gamlar boldangskonur, helst kappklćddar og hann kaupir ţćr ef ţćr eru falar. Íslenskar kerlingar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. Í tölvu hans finnst töluvert magn af alls kyns myndum af peysufatakerlingum, upphluts-Unum, faldbúninga-Siggum svo eitthvađ sé taliđ.
Slíkum myndum hefur hann sankađ ađ sér, keypt á netinu og fundiđ hjá skransölum í ţremur heimsálfum. Hann hefur mikla unum af ţví ađ skođa ţessar konur og sýna öđrum hvađ margar konur eru í haremsfjósi hans. Hann telur, ađ íslenskar konur séu allar fćdd módel; Ávallt til í tuskiđ og hafi viljugastar hoppađ í fínu fötin í hvert skipti sem útlendingur birtist međ myndavél eđa bara blýant og blokk.
Stundum finnur hann fegurđardísir sínar og módel á furđulegustu stöđum. Nú síđast festi hann kaup á tveimur boldangskonum í sunnudagsfötunum, ţar sem ţćr stilla sér upp viđ kirkju undir fjallshlíđ. Myndin er ađ öllum líkindum frá 3. eđa fjórđa áratug síđust aldar, og er glerskyggna fyrir töfralampa (magica laterna). Myndin er líklega tekin af ensku ferđalangi, ţó ekki sé hćgt ađ útiloka ađra, en myndin var til fals á Englandi.
Hvort ţessar konur reyndu ađ villa á sér heimildir skal ósagt látiđ, en ţćr voru seldar sem konur frá Swiss á eBay. Ţćr bjuggu hjá skransala í Beccles í Suffolk og fengust fyrir slikk, ţví ađ skransalinn hélt ađ ţćr vćru jóđlandi alparósir, sem auđvitađ er nóg til af og ţćr ţví ekki í háum kúrs á kjötmarkađi fortíđarinnar.
Fornleifur vill komast í nánari kynni viđ ţessar konur og er ólmur eftir ţví ađ vita hvar ţćr bjuggu, hvađ ţćr hétu og hverra manna ţćr voru. Kirkjan ţeirra er undir hlíđ, kórinn er stór, fjallshlíđin er steind. Svona konur hljóta ađ hafa veriđ vel giftar og átt marga afkomendur sem muna ţćr og hafa margar upplýsingar á takteinum um ţćr.
Fornleifur bíđur spenntur eftir ţví ađ fá upplýsingar um ţessi vel ţroskuđu módel.
Fyrir hönd Fornleifs, sem er of upptekinn yfir maddömunum til ađ geta skrifađ nokkur ađ viti.
Vilhjálmur ritstjóri
Gamlar myndir | Breytt 17.2.2021 kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fríđa Sveins, ţröstur minn góđur!, ţađ var stúlkan hans Xaviers
4.5.2018 | 12:09
Ţessi franska litógrafía er varđveitt í geymslum Fornleifssafns sem er ađeins opiđ almenningi á Fornleifsbloggi, ţegar Fornleifaverđi hentar. Myndin er einstaklega áhugaverđ. Líklegast hefđi einhver Íslendingur mótmćlt henni, ef hún hefđi komiđ fyrir sjónir ţeirra. Af einhverjum ástćđum sem ekki koma fram í textanum hafa höfundarnir valiđ ađ setja Ísland međ í kaflann um Svíţjóđ sem han kallađi Suede, Islande et Laponie: Costumes et usage populaires.
Íslenska konan á myndinni hefur lent í bás međ frumbyggjum og fólki sem á 19. öld var stundum taliđ frumstćđra en ađrir Evrópumenn, ţegar lćrđir menn fóru ađ draga menn í dilka á síđari hluta aldarinnar út frá líkamsbyggingu og höfuđlagi og jafnvel neflagi. Myndin er úr heftaröđ um búninga og siđi manna í Evrópu sem gefiđ var út í París á tímabilinu 1877 - 1888 . Verk ţetta var eftir M. A. Racinet og birtist ţessi mynd í 6. hefti ritrađarinnar, sem bar heitiđ "Le Costume historiqueLe costume historique : cinq cents planches, trois cents en couleurs, or et argent, deux cent en camaieu, types principaux du vętement et de la parure, rapprochés de ceux de l´intérieur de l´habitation dans tous les temps et chez tous les peuples.... VI. Planches et notices 401 ŕ 500 . etc. etc.
Málfríđur Sveinsdóttir hét fyrirsćtan
Steinprent eftir teikningu Auguste Mayers
Hiđ undurfagra fljóđ á myndinni efst, lengst til hćgri, er vitaskuld unnin á grundvelli teikningar Auguste Mayers, samferđamanns Paul Gaimards á Ísland, af prúđbúinni konu međ spađafald. Konan á myndin er Máfríđur Sveinsdóttir í Reykjavík, sem fćddist áriđ 1815. Hún var jafnan kölluđ Fríđa Sveins. Fríđa var dóttir Sveins Ólafssonar á Arnarhóli. Hún sleit barnsskónum í mikilli fátćkt í Arnarhólsbćnum. Kotiđ var rifiđ áriđ 1828. Fríđa var framreiđslustúlka á klúbbnum ţegar Gaimards-leiđangurinn var í Reykjavík og virđist svo sem ţeim Frökkunum hafi litist nokkuđ vel á hana.
Ekki veit ég hvort Fríđa hafi veriđ sleip í frönsku, en ţađ hindrađi ekki náin kynni hennar viđ einn Fransmanninn. 26 ára franskur stúdent, Xavier Marmier ađ nafni, sem međ var í föruneyti Gaimards, eignađist barn međ Fríđu. Ávöxtur ţess sambands kom í heiminn áriđ 1837 og var ţađ drengur sem kallađur var Sveinn Xavier. Ţegar Sveinn Ólafsson, fađir Fríđu, varđ ađ flytja frá Arnarhóli, reisti hann sér bć, er hann kallađi Ţingvöll, ţar sem nú er Skólastrćti.
Afdrif Fríđu voru ţau ađ hún fluttist til Danmerkur, ţar sem hún giftist skósmiđ. Fornleifur hefur grafiđ ţađ upp ađ hann hét Peter Adolph Jensen (f. 1818). Hann er skráđur áriđ 1845 sem skomagersvend til heimilis ađ Ny Kongensgade 233, sem er Ny Kongensgade númer 7 í dag. Jensen deyr og giftist ţá Málfríđur aftur áriđ 1853, ţá 38 ára gömul, Carl Johan Fagerstrřm skósmiđ sem var 31 árs. Líklegast er hćgt ađ finna meira um örlög Málfríđar, en til ţess hef ég ekki tíma eins og er.
Í ţessu húsi, á jarđhćđ, bjó Málfríđur međ fyrri dönskum manni sínum, Peter Adolph Jensen.
Pétur Pétursson ţulur taldi ađ sonur Málfríđar, Sveinn Xavier, hafi ekki orđiđ gamall. Um Xavier Marmier, stúdentinn sem elskađi Fríđu, hefur Elín Pálmadóttir síđan skrifađ frábćra grein um í Morgunblađiđ áriđ 1993 og um ástarćvintýri Marmiers (ţau voru fleiri en eitt) unga í Reykjavík, sem ég hvet menn til ađ lesa (sjá hér) Ţar fór Elín Pálma á flug međ hjálp hjónanna Giselle Jonsson og Sigurđar Jónssonar. Í greininni kemur fram hvađa litir hafa veriđ í búningi ţeim sem ungfrú Málfríđur var í ţegar hún var teiknuđ í Reykjavík. Malfríđur var Belle de Reykjavík, ađalskvísan í bćnum.
Marmier var sćmilega frćgt skáld, rithöfundur og prófessor í Rennes. Hann var sömuleiđis međlimur í Académie française. Jónas Hallgrímsson gerđi lítiđ úr Xavier í skrifum sínum líkt og kemur fram í grein Elínar. Blái frakkinn og gullknapparnir hans Jónasar hafa vćntanlega ekki gengiđ eins í augun á Fríđu, eins og ekta Fransmađur sem hvíslađi hlý orđ af ástríđu í eyru ungmeyja í Reykjavík.
Mađurinn sem elskađi Fríđu Sveins í Reykjavík - um stund - en einnig margar ađrar meyjar. Xavier Marmier (1788-1892) var ţađ sem í dag kallast einarđur rađflagari. Hann hćtti fyrst ţeirri iđju sinni frekar seint á ćvinni, eđa er hann missti son sinn og eiginkonu međ stuttu millibili.
Kannski var hún Fríđa Sveins sett á myndina efst međ fjarskyldum ćttingjum sínum, Sömunum, af hreinni tilviljun. Til dćmis er menn uppgötvuđu á síđustu stundu fyrir útgáfu, ađ ţeir vćru búnir ađ gleyma Íslandi. En ástćđan gćti ţó veriđ önnur. Nokkrir ferđalangar sem til Íslands komu líktu litarhafti Íslendinga viđ litarhaft Sama. Ţóttu sumum ferđalöngum báđar ţjóđirnar eitthvađ grámyglulegar og líkar í fasi. Sólarleysi gćti veriđ skýringin, en einnig erfđir. Ţćr hafa hafa leikiđ suma Íslendinga grátt, en Málfríđur gerđi sitt besta til ađ bćta úr. Já kvennasagan er mjög vanrćkt grein.
Bloggar | Breytt 17.2.2021 kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)