Should the Embassy of Poland in Reykjavík really host a panel discussion on the Holocaust?

Polish_police_and_orpo

An Essay by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Today, 22 January 2020, the first ever public discussion on the Holocaust will take place in Iceland. The panel discussion has received the following title: 75 years from the Liberation of Auschwitz on the importance of remembering the Holocaust. The venue will be housed at the Polish Embassy in Reykjavík, the northrenmost outpost of the present Polish Government - a government busy rewriting and whitewashing Polish WWII history and denying facts about Polish atrocities during WWII.

I find it difficult to imagine that there will be any mention of the fact that Poles killed Jews during WWII, and most often without orders from the German occupants. Polish atrocities were a part of the Holocaust, and cannot be denied. But airing views on those atrocities is a criminal offences in Poland. The Polish Government denies that Poles killed Jews during WWII.

Modern Polish State revisionism

Is it ethical of the Polish Embassy to house an event on the Holocaust, when the Polish Government dismisses the fact that up to 100.000 Jews fell prey to the local helpers and collaborators of the Germans, or were murdered under various unexplained circumstances?

Is a government that interferes in historial research and rewrites history by denying all claims regarding Polish participation in the Holocaust the right host for a Holocaust panel?

The Polish Governent´s deplorable response to facts is that the historians, who claim Poles killed Jews during WWII are Jews or of Jewish extent and argue that they are all biassed. Historians like the late Szymon Datner as well as Jan Gross, Barbara Engelking and Jan Grabowski, who in his great book Hunt for the Jews (2013), are all branded by their Jewish or partly Jewish background.

Whily engaged in a massive rewriting of Polish History, the present Polish government reject factual, sober and highly esteemed research on the Polish crimes against the Jewish population of Poland from 1939 to 1945. They call Grabowski a liar when he estimates that Polish peasants, who participated in German-organized Judenjagden, (hunts for Jews), killed thousands of Jews, and that approximately 80% of the Jews who attempted to hide from the Germans ended up being killed by Poles or turned in by them. These mass-murders is an internationally recognized fact, but is dismissed by a government in a present-day EU state.

In the photograph at the beginning of this essay, one can see members of the so called Blue Police (Granatowa policja) fraternizing with German soldiers. If Jews fell into the hands of the Blue Police they faced certain death. Death by the hands of the fellow countrymen.

What the Polish government is expressing these days, is an outright antisemitic statement that Jews cannot be trusted to write about their sufferings in Poland. The above mention historians and others, who aren´t Jews, live in fear that they might loose their positions, be fined or even be jailed if their research doesn´t fit into the revisionist Polish historical perception of today.

Iceland and the Holocaust

  Iceland too has a problem with the Holocaust. Icelanders generally do not think the Holocaust is any of their business, although the country with a micro-population had a Nazi Party, Governments expelled Jewish refugees to Germany and Icelanders joined the Waffen-SS.

In late January 2000, Iceland participated together with representatives from 44 other nations at the Stockholm International Forum on the Holocaust. A treaty was signed, and the participants promised education, remembrance and research on the Holocaust in their respective countries.

Iceland, unfortunately, never implemented any of the statements nor realized the pledges it signed at the Stockholm Forum. Education on the Holocaust has not become a part of the curriculum in Icelandic schools. Iceland promised to strengthen its efforts to promote education, remembrance and research on the Holocaust. At the same time Anti-Semitism has been on the increase in Iceland (See here and here). That is a reason for concerns, now when the very few Jews living in Iceland have created a cradle for Jewish worship in Iceland with the help of the Chabad movement.

No open venues on the Holocaust have taken place until now, when the Polish Embassy in Iceland provides a scenario for such an event. At the same time the Embassy represents a Government that denies that Poles killed Jews during WWII.

Icelandic Holocaust resarch takes place abroad 

Since the turn of the Century, only a couple of independent Icelandic scholars have written on matters of the Holocaust, without any support from Icelandic authorities. I count myself as one of these few scholars.

I was the first Icelandic scholar to be invited to work on Holocaust-related research. Not in Iceland, but at the Danish Center for Holocaust and Genocide Studies. There, I researched my findings on the lives and fates of Jews who were victims of Danish expulsion from Denmark 1940-43, which were carried out without any demands or pressure from the  Nazi-occupants of Denmark. My research was published in my book Medaljens Bagside (The back side of the Coin). I have also written papers in English on the History of the Jews in Iceland as well as on Antisemitism in Iceland (see here and here). For a while, I was Editor in Chief of Rambam, the Journal of the Danish Jewish Historical Society, and the initiator of the Stolpersteine project in Denmark, which finally was realized in 2019. Occasionally I have done research work together with Dr. Efraim Zuroff the Director of the Simon Wiesenthal Center in Jerusalem. Now I am in the process of finalizing a volume on the the correspondence of the Glucksman-family at 6 Walicow in the Warsaw Ghetto. In the book I will publish with Francizska and Wanda Glucksmans letter to son and brother Dr. Stefan Glücksman. He had travelled to Denmark in 1939 to learn Danish. The Danish authorities expelled Stefan in January 1941 for being a "Polish Jew". He was killed in the SS-slave camp at Gross-Rosen, southwest of Wroclow of 24 October 1941.

20 years after the Stockholm Forum

Is there a light at the end of a very dark tunnel? 

The ambassador of the Republic of Poland in Iceland, Gerard Pokruszynski joins hand with Abraham Feldman the rabbi of the the Chabad movement in Iceland and the School of Humanities (Hugvísindasviđ) [Faculty of Arts] at the University of Iceland. They invite the Icelandic public to a panel discussion on the Holocaust in the Polish Embassy at Ţórunnartún 2 in Reykjavík, Wednesday 22 January, at 17:30.

I, of course as a serious Icelandic Holocaust researcher, had expected to be invited as one of the speakers, if such an event would ever be suggested by anyone in Iceland. But no. I am probably not welcome in the Polish Embassy in Reykjavík. My views might be criminal in Poland of today.

Very aware that Poland´s Senate approved a controversial bill in 2018, making it illegal to accuse the Polish nation or The Polish State of complicity in the Nazi Holocaust, I will still dare to claim that Poles killed Jews, their neighbours in Poland during  WWII. It is not illegal to tell the truth in Iceland.

That sayd, I respect very highly all the thousands of Poles who made a great effort to fight Nazism and to rescue their fellow citizens, the Jews.

However, the bill of the Polish government originally prescribed fines or a maximum three-year jail term as punishment. After international pressure on Poland the jail sentence was allegedly removed from the bill, which was passed in January 2018 (see here) by President Andrzej Duda. The presidents proclaimed that Poland had the right "to defend historical truth". The very same Mr. Duda has now decided not to participate in an International ceremony in Israel this week to remember that 75 year have past since the liberation of Auschwitz. That is a shame!

How does one really manage to defend historical truth in the EU-state of Poland, and all the atrocities committed by Germans and others on Polish soil?

For some years now, when ultra-nationalists in their thousands march the streets of major cities in Poland together with Polish neo-Nazis and foreign Nazi-party members, is Poland showing any understanding of the Holocaust? These marches are accepted by the Polish Government.

d7efed49f8964f1b8fa5fc7b9e0631cd_18

When I hear that my colleagues, both Jewish and Polish historians, are being threatened with legal measures and are being fired from their positions for telling the truth - or only trying to keep it above the nationalistic sentiments of the Modern Polish Government, I am personally worried that the official Poland has a totally different view of the Holocaust than most states in Europe.

In 2019 the entire world saw a footage from an annual Easter-time amusement of the citizens in the Southern Polish town of Pruchnik. The amusement consists of a march, where the young as well as the elderly hang a large effigy symbolizing Judas Iscariot depicted as an orthodox Jew from the gallows, after which they beat the effigy and drag it through the streets of their town, finally to put on fire.

I do not believe that all parts of Polish society, together with its present Government, have comprehended what happened in Poland 80-75 years ago due to ultra-Nationalism and Antisemitism. Authorities, who do not put a permanent stop to such religious "amusements" do not live up to the promises they made together with e.g. Iceland in Stockholm in year 2000.

Posters with the "New" Polish History in Reykjavík 2019

The Museum of the Second World War in Gdansk (Muzeum II Wojny Swiatowej) opened in 2017. A renowned historian, Dr. Pawel Machcewicz, was appointed the director of the Museum. Very soon after the opening the PiS party (The Law and Justice Party) in the Government started interference into the historical agenda of the museum. The PiS-party, which had come to power in Poland’s elections two years earlier, found an international focus on the war unbearable, preferring to promote a version of WWII history that would airbrush real history and glorify the Polish nation instead.

The minister of culture and national heritage, Piotr Glinski, dismissed the museum director Pawel Machcewicz. A new director, Karol Nawrocki, set about altering the main exhibition – without consulting its authors. The revised approach under Warsaw government direct rule, was to emphasize the glorification of Polish military actions and to portrait Poland as a righteous nation. The museum now became a monument to national martyrology. New government puppet, Nawrocki, for example, replaced a filmed summary of civilians’ experiences during the war with another film altogether, in which the soundtrack includes claims that can only be described as propaganda, with phrases such as: “we saved Jews”; “we give life in the name of dignity and freedom”; “we were betrayed”; “the pope gave hope of victory”; “communists lost”; “we won” and “we do not beg for freedom, we fight for it”. 

The severely rewritten and white-washed version of Polish history washed ashore in Iceland in the fall of 2019. This road-show of posters from the Museum of World War II History in Gdansk was dearly welcomed with no criticism from anybody at the University of Iceland. Needless to mention, none of the posters mentioned Poles killing Jews by the thousands. The purpose with the posters was clear:

IMG_4400 b

An introduction to the poster-exhibition from the Government-ruled World War II Museum in Gdansk. It´s all about Polish bravery and suffering, where the Jewish Poles are a mere footnote.

TxKW0fpwQoL7137960657662P1596

I could not find this Polish Wehrmacht-soldier on any of the posters of the Museum of World War II poster-exhibit in Reykjavík. All collaboration with the Germans as well as atrocities against Jews by the hands of Poles is a tabu. Poles only rescued Jews according to the rewritten history of the Polish Government and its servile historians.

All of the above worries me, in the same manner as when the Polish government interferes in the work of Polish judges, and thereby interferes with one of the main principals of independent courts, the backbones of a democratic society.

The author of this essay visited the poster-exhibit at the University of Iceland and found all the criticism of the Polish Government rewriting of history to be true. The sufferings of the Jews had been condenced down to few lines on two posters. That kind of obfuscations of history, to fit into a populist taste of the present Polish Government is unacceptable to the rest of the World.

Facing the facts

Let´s remember that Poland regained it possibility of becoming a democratic state only 30 years ago after Soviet suppression. Wounds have to be healed. Lets face it: It took most Western-European countries up to 70 years to face bleak facts about their role during WWII and their citizens willing participation in the killing of 6 million Jews. Lets be reasonable and large; It will possibly also take Poland several decades fully to come to terms with its stained past.But the process seems to be going the wrong way.

The Baltic States are also having great difficulties facing their Nazi collaboration past. For instance Lithuania seems to be on the brink of demanding the same kinds of laws as Poland, where people can be jailed by telling the truth about Lithuaninan atrocities. The intention is to be able to praise Jew-murderers, some of whom also took part in the fight against the Soviets before the advent of the Germans.

A part of Hungarian society has not learnt from history either, and even Denmark, to mention a Western European State, has great difficulties facing her past with the countrie´s Nazi collaboration, which nowadays most often is mentioned as  a beneficial co-operation. Parts of the WWII archives of Denmark are still closed and the access heavily restricted. The reluctance to mention the Danish expulsions of Jews or the massive Danish enlisting into the Waffen-SS is a problem still unsolved. A new School of Danish Historians believe that if other nations had followed Denmark´s example, the fate of those countries´ Jews would not have been as horrible as it was (see here).

The question is: Can Poland recover from these absurd history-rewriting efforts, in time to prevent hate-speech and Nazi-marches turning into bloody action? Let´s hope Poland can find a path out of the dim bogs of racism and cocky nationalism as well as its outdated religious superstition.

A letter from Warsaw of 11 December 1939 

To those, who are visiting the Polish Embassy on Wednesday 22. January 2020 to follow the panel discussion, and hopefully ask questions and learn, I want to tell about a letter from 1939.

It is not about the Polish killings of Jews, but yet the facts it contains would neither have made it on to the Polish Government-exhibition which was sent to Iceland in the fall of 2019. The letter tells us about Polish theft from Jews during the first month of the German occupation of Poland in September 1939. It will appear in a new book I am working on.

Franciszka Glücksman, a Jewish woman in the Praga suburb of Warsaw wrote to her son Stefan Glücksman on 11 December 1939 about the ordeals she and her daughter Wanda had lived through from the 8 until the 28 of September 1939. On 8 September Poles drove them out of their rented apartment on 7 Folwarczna in the Praga, a suburb of Warsaw: When Warsaw gave up in the fight against the Germans on September 28 1940, the Jews from Praga, who had been forced to leave their homes could return back:

On the 8th of September we were forced to walk to Warsaw by foot. Because Aunt Sophie and Uncle Henryk were in the countryside, we lived with Waclaw.... On the 28 September we went back home (also by foot), but the apartment was unfortunately occupied and we were forced to stay in the cellar, without being able to sleep and for two days we didn´t eat anything, because one could not buy anything.  The next day they allowed us to sit in the Kitchen, and when we entered it, we saw that our winter-coats had been laid out on the floor preparing to take them away. Both of your winter coats were already gone. When the apartment was finally free, we realized that we had been totally robbed.

Wanda also wrote in the same letter:

... The best of our things have been stolen, both yours and ours (Stefan had had a burglary in his rented room in Copenhagen), Henryk Kelter [a friend of the family and relative of the publisher Chaim Kelter, who published the fist work of the father of Esperanto, Ludwik Lazar Zamenhof] has also been robbed and the apartment of his son was set afire with all the interior burning.

46 b

Death on the doorsteps in the Warsaw Ghetto. A body of a´Musselmann´  Walicow 10 in autumn of 1941. Franceszka and Wanda Glücksman were housed at 6 Walicow number 6.

A list of items stolen from Franciszka and Wanda Glücksman by the Polish squatters and thieves, followed in Franciszka´s part of the letter. Fanciszka and Wanda managed to borrow 200 zl. from the Norwegian Embassy, and the Embassy also kindly arranged for sending their letter to Stefan Glücksman

Later in 1940, after further robberies committed by Poles, now encouraged by the Germans, the Jews outside the future Ghetto in Warsaw were ordered to move into the area soon to become the WWII ghetto of Warsaw. It was was closed and sealed on 15 November 1940. Franciszka and Wanda were housed in Mrs. Feldman´s apartment together with many other persons, at Walicow nr. 6, the rear building, in apartment number 61. The end for Franciszka and Wanda was getting close: They were most likely deported to (The German) Treblinka death camp in July 1942 and killed. 

According to the present government of Poland, the Poles did nothing wrong towards the Jews during WWII. They only saved them according to the WWII Museum in Gdansk. The PiS government also denies the atrocities in Jedwabne and Kielce in the same manner the Turks deny the genocide of the Armenians.

Was Mrs. Glücksman lying to her son, when she wrote about robbery and pillage committed by her Polish neighbours ? I would kindly ask the Polish Ambassador to Iceland to give his evaluation on Wednesday? Note that this is of course a very delicate matter for Mr. Pokruszynski: Depending on what he thinks or believes. He might risk being prosecuted and even sentenced to jail, if he believes what Mrs. Glücksman wrote - and why should he not believe here?

Ambassador Pokruszynski, the host of the Reykjavík Holocaust-Panel

As an ambassador for the Polish government, Gerard Pokruszynski is most likely follows the line of his Government rulings and laws. Hopefully he has to speak against his conviction, if he claims that Poles didn´t rob Jewish property in September 1939 and that Poles didn´t kill Jews during WWII. 

In 2014 Ambassador Pokruzynski attended a most peculiar ceremony in the Ukraine, which somewhat reminds one of a masquerade. The victory over the Tatars, a Muslim group that had resided in Lithuania and Poland in the Late Middle Ages. The Ukrainians were remembering Polish knights and noblemen, who had fled from The Polish-Lithuanian Commonwealth into the area of present Ukraine and the their victories over the Muslim Tatar armies. Caught in fights between Tatars, Polish knights and and Cossacks and their Polish vassals like Bohdan Khmelnytsky, thousands of Jews lost their lives in a brutal carnage. While the Muslim Tatars generally had good contacts with Jews, the Polish Knights and the Cossacks slaughtered Jews.

Ambassador Gerard Pokruszynski, who in Reykjavik in 2020 is hosting a remembrance of the Holocaust, in 2014 proudly remembered 17th Century Jew-killers of the Polish-Lithuanian Commonwealth. He represents a country, which in 2018 apart from being antisemitic was found to have the highest rates of Islamophobia in Europe. Since the Muslim community in Poland is very small (0.1% of the population), the situation has been described as "Islamophobia without Muslims". 

hodow-minister-483

Ambassador Gerard Pokruzynski remembering 17th century Polish Knights - and Muslim killers - in the Ukraine in 2014 (See here).

hodow-posel-483

After Icelandic Web-weekly Stundin wrote about the nationalist and Neo-Nazi marches in Poland in November 2018, ambassador Pokruzynski wrote the following statement:

Poles spontaneously showed an attachment to national colours and worshipped their independent homeland 100 years after its creation. I am amazed that the author of the article [in Stundin] used the words" Nazis "and" fascists " for Polish patriots. How is it possible in public space in democratic Iceland, that such terms can be used so freely about ordinary citizens and they accused of having connections with the German crime machine?

800Neo-Nazis march in Warsaw, 2018.

Furthermore, ambassador Pokruzinski said there was no outbreak of nationalism in Poland and implied that the article on Stundin could destroy the good relations between Poland and Iceland. He demanded an official apology from Icelandic authorities (see here) for an article published on an independent website.

Hate and ignorance unfortunately seems to be the order of the day in certain political spheres in Polish society. Honouring victories over Lithuanian-Polish Muslims, the Tatars in 1672 when expressing modern Islamophobia is a very strange way of showing Democratic maturity in a modern EU-member/European state. The modern day praise of Jew-killers and Tatar-slayers of the 17th century in Poland and the Ukraine, is a wrong signal to send the world, if your country proclaims a democratic status in Europe of today. - Unless if one misses the totalitarian and suppressing times under the Nazis or the Soviets, or one dreams about the dark ages of ignorance and superstition when blaming minorities and killing them in pogroms was a part of life and religion.

Allow me to repeat the wise words of the President of Iceland, Mr. Guđni Th. Jóhannesson, when he attended an International Commemoration ceremony in Poland on 1 September 2019:

There is nothing new about bellicose factions exploiting fear and malice, mistrust and hostility. They corrupt true patriotism and pervert feelings of national pride into chauvinism and xenophobia. We have seen many such examples, and they have lessons to teach us, which we should bear in mind, now and always. (Please read the address in its full length here).


Please take care Poland!


Ţórshöfn í Fćreyjum 1905-1906

Tórshavn fra Richter nr. 11 lille

Tórshavn (Ţórshöfn), höfuđborg Fćreyja, er merkur bćr og vinalegur, og ávallt er gaman er ađ koma ţangađ. Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ nokkuđ langt er síđan ég var ţar síđast - en mig langar oft til Fćreyja. Ég verđ líklega ađ bćta úr ţví bráđlega til ađ geta kallađ íbúanna frćndur mína. Reyndar halda ţeir í heiđri minningu eins frćnda míns, sem reist hefur veriđ stytta á einu ađaltorgi bćjarins. Hann var ćttađur úr Örfirisey, áđur en sú merka eyja varđ ađ fríhöfn kramkaupmanna, hörmungara og ţjófa. Les má meira um ćtt flóttamannanna í ćtt minni, sem settust ađ í Fćreyjum hér.

Fyrir rúmu ári keypti ég gamla ljósmynd af Tórshavn, sem er frá byrjun 20. aldar, Ţađ vćri auđvitađ ekki í frásögur fćrandi, ef myndin vćri ekki í lit. Reyndar er ţetta handlituđ glerskyggnumynd.

Danskur ljósmyndari, Vilhelm Pagh Richter (f. 1879), seldi glerskyggnur fyrir Laterna Magica sýningarvélar. Myndin af Tórshavn er frá fyrirtćki hans í Kaupmannahöfn. Fćstar ţeirra skyggnumynda tók hann samt sjálfur.

2

Sama myndin sem ég á er til á Ţjóđminjasafni Dana (hér fyrir ofan og einnig hér), en ekki í lit. Hún er ekki tímasett nákvćmar en til tímabilsins 1900-50. Mynd Ţjóđminjasafnsins í Kaupmannahöfn kom fyrir nokkrum árum frá litlu safni á Orř, sem er eyja innarlega á Ísafirđi (Isefjorden) á Sjálandi. Ţađ var allri safnastarfsemi hćtt fyrir nokkrum árum síđan.

Myndin var í tréöskju merktri "Fćrřerne". Í öskjunni var einnig seđill, listi yfir 57 skyggnumyndir frá Skotlandi, Skosku eyjunum og Fćreyjum. Sömuleiđis var í öskjunni blađ međ stuttum fyrirlestri um Fćreyjar, sem lesa mátti ţegar myndirnar voru sýndar.

Á Ţjóđminjasafni Dana (Nationalmuseet) hafa menn ekki enn gert sér ekki grein fyrir ţví ađ Vilhelm Pagh Richter tók langt frá ţví allar ţćr myndir sem hann seldi sem Laterna Magica seríur. Fyrirtćki hans seldi til ađ mynda skyggnumyndir í byrjun 20. aldar, sem t.d. voru teknar af skoskum leiđangri sem ferđađist viđ Grćnlandsstrendur á 9. áratug 19. aldar. Richter setti nafn sitt á myndirnar, en átti ekkert í ţeim. Ţćr myndir höfđu um tíma veriđ seldar af fyrirtćkjum á Bretlandseyjum í lok 19. aldar líkt og skyggnumyndaseríur frá Ísland (sjá hér).

Fćreyskur sérfrćđingur kemur til hjálpar

Hér verđur bćtt um betur hvađ varđar aldursgreiningu á myndinni minni af Ţórshöfn. Góđur kunningi minn hér í nágrenni viđ mig í Danmörku, Ragnar M. Egholm, sem er Fćreyingur međ stóru F-i hefur aldursgreint myndina. Ragnar gat ţegar sagt mér hve gömul myndin er og hér eru rök Ragnars: Ţar sem Safnađarheimiliđ (Menighedshuset) er á myndinni, er hún tekin eftir 1896, ţví ţá var byggingu ţess lokiđ - en myndin er tekin fyrir 1906 ţegar pósthúsiđ var reist, en ţađ er ekki međ á myndinni. 

Restin var auđveld. Á annarri mynd í Fćreyjaseríu Vilhelms Pagh Richters er skyggnumynd af tveimur breskum kafbátum sem heimsóttu eyjarnar. Einkennisstafir annars ţeirra sést og er ţar á ferđinni HMS C1, sem hleypt var af stokkunum áriđ 1905. Líklegast er ţví ađ myndin af Tórshavn sé frá 1905 frekar en 1906, en gćti veriđ tekin síđar, ţar sem myndirnar í sérí V.Pagh Richters eru ađ öllum líkindum ekki allar frá sama tíma.

C1HMS C1 viđ Fćreyjar 1905 eđa 1906. Ţađ gćti ţó veriđ síđar, ţar sem myndirnar í seríu V. Richters eru augsjáanlega ekki allar frá sama tíma. Kafbáturinn C1 var í ţjónustu Royal Navy frá 1905 til 1918.

Ragnar M. Egholm bćtti heldur um betur er hann upplýsti, ađ myndin hefđi vafalaust veriđ tekin frá götunni Heygsbreyt, ca. viđ gatnamótin viđ Dalaveg. Stóri steinninn sem sést fremst á myndinni er enn til stađar og stendur í garđinum hjá ćttingja Ragnars, Debes Danberg.

IMG_0004 b Fornleifur copyrightMynd skyggna er merkt sem nr. 11 Thorshavn og ţykist ég nokkuđ heppinn ađ hafa náđ í hana, ţví fćreyskir vinir mínir hafa sopiđ hveljur og fariđ og náđ í grindarskutla sína ţegar ţeir hafa séđ höfuđstađ sinn í allri sinni dýrđ á mynd minni. Ég skil ţá vel ... Og nú hef ég hćkkađ verđiđ á ţessari "fornleifđ" minni međ ţessari grein. Eins og allir vita er Tórshavn dýr bćr, en ţó ekki eins dýr og Reykjavík.

Hér fyrir neđan eru svo nokkrar ađrar skemmtilegar myndir úr Fćreyjasyrpu ţeirri sem Vilhelm Richter seldi í byrjun aldarinnar, sem komu frá safni á Orř og eru nú varđveittar á Ţjóđminjsafninu í Kaupmannahöfn. Myndirnar voru ugglaust ekki teknar af honum sjálfum.Untitled-Grayscale-02 b

Richter_F%C3%A6r%C3%B8erne_31

Richter_F%C3%A6r%C3%B8erne_28

Ţessi mynd í syrpu sem V.Pagh Richter seldi virđist í fljótu bragđi miklu yngri en yfirlitsmyndin af Ţórshöfn. En ég er ekki viss.

Richter_F%C3%A6r%C3%B8erne_19 g

Richter_F%C3%A6r%C3%B8erne_16


Gerđi Heydrich jafntefli viđ KR - og spćldi eisini bóld í Havn?

VigilantDapperArgentinehornedfrog-max-1mb

Sko, nú eru fram komnir verulegir "trupulleikar" eins og ţađ heitir í Fćreyjum. Ţađ eru nefnilega komin einhver vandrćđi í sannsöglina og nákvćmnina í frásagnarlistina á tveimur merkum eyjum í norđri, og eiginlega er nóg komiđ af ţví góđa.

2994160602015621g

Fyrir Jólin (2019) kom út bók Illuga Jökulssonar Úr undirdjúpunum til Íslands: Julius Schopka, U-52 og heimsstyrjöldin fyrri. Í jólabókaflóđinu, og í tengslum viđ umrćđu Illuga og annarra um bókina hans, hefur ţví veriđ haldiđ á lofti ađ Reinhard Heydrich, sem síđar á ćvinni varđ einn af samverkamönnum Hitlers, hefđi leikiđ knattspyrnu í Reykjavík er hann var sjóliđsforingjaefni um borđ á ţýska herskipinu Berlin sem kom til landsins. Hann Heydrich og félagar hans gerđu víst jafntefli viđ KR, ef Illugi skal trúarlegur tekinn (sjá hér).

Screenshot_2020-01-03 Slaktarin úr Prag í Norđuratlanshavi 2

En nú hafa Fćreyingar, frćndur vorir, bćtt um betur og hann Heydrich á nú ađ hafa leikiđ tvo leiki í Ţórshöfn.

Á Ríkisútvarpi Fćreyja KVF (Kringvarpi Fřroya), hefur blađamađurinn Uni Arge flutt ţátt ţar sem ţví er haldiđ fram ađ Heydrich hafi einnig leikiđ knattspyrnu í Tórshavn: Slaktarin úr Prag í Norđuratlanshavi er heiti ţáttarins og hann er kynntur á eftirfarandi hátt, sem öllum mörlöndum ćtti ađ vera skiljanlegt:

Ein frásřgn um, tá iđ nazisturin Reinhard Heydrich spćldi bólt í Havn.

Uni Arge upplýsir ađ Heydrich hafi veriđ liđsmađur í liđi um borđ á Berlín sem bar nafniđ Manning 22 og ađ hann hafi leiki viđ HB (Havnar Bóltfélag) í Fćreyjum. Ţađ mun ţó hafa veriđ ritsjóri Una sem tók sér ţađ bessaleyfi ađ skrifa ađ Heydrich hafi spćlt bolta í Tórshavn. Uni tók ritsjórann afsíđis og lét breyta textanum í fréttinni sem  er ekki samur og hann ver í byrjun, ţegar ég tók sjámyndina af fréttinni. Vinnubrögđin eru nćstum ţví alveg eins og á RÚV.

Er ég gerđi fyrst athugasemd viđ ţetta fótboltastand Heydrichs á FB Illuga Jökulssonar drógu ţá bćđi Illugi og Uni nokkuđ í land og Uni Arge ritađi jafnframt:

Ég er ekki ađ segđa ađ hann var međ í fótbóltanum gegn HB - bara kannski. Ég er ađ tala um tíma hans međ Berlin frá juli 1923 til mars 1924 - sem kom hingađ 29. juli og fór til Íslands 1. august. Um ţetta er enginn vafi. Heydrich og Canaris međ Berlin - ţađ er sagan. Samt verđur í ţessum ţátti talađ um leikirnar HB-Berlin 30. juli (1-1) og 31. juli (5-2) í Ţorshöfn - allt samkvćmt Dimmalćtting og Tingakrossi í august 1923 og bókum HB´s. Hvort Heydrich var ađ keppa í Gundadali skiptir reyndar engum máli. Hann kynntist Canaris međ Berlin, og Berlin var í Fćreyjum og á Íslandi frá 29. juli til 20. august 1923.

Ţađ skiptir reyndar öllu máli ađ vera nákvćmur í heimildameđferđ og ţađ gildir ekki síst fyrir blađamenn.

Heilmikiđ hefur veriđ ritađ um Heydrich og íţróttaáhuga hans og samkvćmt öllum heimildum kemur glögglega fram ađ hann var ekki gott efni í liđsmann í knattspyrnuliđiđ. Hans styrkur í íţróttunum var ađeins svo sem svo, og hann stundađi fyrst og fremst sund, hnefaleika, skíđamennsku og skylmingar - og gott er ekki er var hann međ skylmingaör á einni kinninni eđa á annarri rasskinninni.

BlushingHarshIlsamochadegu-max-1mb"Bubi" rotar Heydrich, enda snapađi foringinn sér fćting.

Margir sagnfrćđingar hafa rakiđ feril Heydrichs í ţýska sjóhernum, á einn eđa annan hátt. Hjá ţeim kemur jafnan fram ađ hann var algjör einfari sem enga vini átti. Menn hentu gaman af ofstćki hans í kynţáttamálum og jafnframt útlit hans, sér í lagi langt nef og ankannalegur vöxtur, var í ţví sambandi notađ gegn honum og hann spottađur međ ţví ađ vera sífellt kallađur gyđingur og sígauni. Ţađ voru sömuleiđis ortar háđsvísur um hann og honum var haldiđ utan brćđralags sjóliđanna.

Í bók Shlomo Aronson (1971): Reinhard Heydrich und die Frühgeschichte von Gestapo und SD.  [Studien zur Zeitgeschichte; Herausgegeben vom Institut für Zeitgeschichte. Deutsche Verlags-Anstalt] Stuttgart. Ţar kemur fram góđ persónulýsing á Heydrich á yngri árum:

  ... Freunde hatter er in der Crew - soweit ich mich erinnern kann - keine. Er war ingendwie anders als wir... Das fühlte er auch, und deshalb  pflegte er sich einem Kreis Abwerhaltung zu nähern. 

"Félagar" Heydrichs í sjóhernum kölluđu hann m.a. til háđungar hvíta Gyđinginn (Der weisse Jude) og annar félaginn skrifađi um hann:

In unserem Jahrgang galt Heydrich mehr oder minder als Jude, weil ein anderer aus Halle stammender Crewkamerad erzählte, dass die Familie früher ´Süss´ geheissen habe und dass dies in Halle bekannt sei.

Allar ţessar gróusögur grasseruđu vegna ţess ađ Heydrich var vćgast sagt afar leiđinlegur og ófélagslegur mađur, sem sjálfur kallađi ţetta ađkast yfir sig. Hann gekk í sjóherinn til annars en ađ spila fótbolta; Sjóherinn var ađeins stökkbretti fyrir framagosann Reinhard Heydrich. Í annarri bók um Heydrich kemur ţetta fram um háttalag hans í enskri ţýđingu: 

"Vanity, complacency, coquetry, weak-heartedness and hypersensitivity were conspicuous traits of his character. He soon became an easy target for bullying for all his comrades. And he always reacted the wrong way.

68747470733a2f2f73332e616d617a6f6e6177732e636f6d2f776174747061642d6d656469612d736572766963652f53746f7279496d6167652f5a594a43624742544e49333363413d3d2d36332e313562356135353539633466656566643132363835363236323035342e676966

"Skíđakappinn" Heydrich. Efst sjáiđ ţiđ "hnefaleikakappann" Heydrich. Heilbrigđ sál í hraustum líkama eđa egótrippi? Minnir dálítiđ á Andra Slyddu í Ölpunum.

Sko krakkar, svo ég láni nú eitt af beittustu stílbrögđum Illuga Jökulssonar: Ţeir sem trúađ hafa ţví fyrir jólin á Íslandi, ađ Heydrich hafi leikiđ knattspyrnu viđ KR í Reykjavík; og ţeir Fćreyingar sem nú halda ađ hann hafi líka veriđ í fótboltaleik í Ţórshöfn, verđa ađ róa sig. Mér ţykir líklegra ađ Heydrich hafi faliđ sig á klósettinu um borđ á Berlín á ytri höfninni í Reykjavík og Tórshavn og kennt gyđingum um ófarir sínar.

Nú tók Heydrich sem betur fer ekki ţátt í Fyrri heimstyrjöld líkt og Julius Schopka, hann varđ ţví ekki stríđsglćpamađur fyrr en síđar. En kafbátahernađur sá sem Schopka tók ţátt í var ekki eintóm rómantík. Ţjóđverjar grönduđu skipum á grimman hátt ţótt "gentlemennastríđ" hafi enn veriđ háđ í Evrópu. Kafteinar kafbátanna ađvöruđu oft skip áđur en ţeir sökktu ţeim. Schopka lýsir ţví i dagbókum sínum, hvernig hann tók ţátt í sprengingu danska skipsins Ansgar á Miđjarđarđhafi. 11. apríl 1917, tók Júlíus Schopka nefnilega ţátt í óţarfa níđingsverki. Sjóliđar kafbátsins komu fyrir sprengjum um borđ í Ansgar frá Marstal og hófu einnig íkveikju á tveimur stöđum um borđ. Reyndar fengu skipverjar ađ yfirgefa skipiđ.

Danska skipiđ var ekki í flutningum fyrir andstćđinga Ţjóđverja í stríđinu. Fyrst leyfđi kapteinninn á kafbátinum ađ sigla, en skipti svo um skođun. Ţetta er allt hćgt ađ finna í samtímaheimildum í dönskum skýrslum um skipaskaskađa áriđ 1917 sem og í dönskum fjölmiđlum - alt heimildir sem hćgt er ađ nálgast á netinu. Ansgar var reyndar í flutningum međ timbur til Valencia frá Bandaríkjunum. Farminn átti danskur vínkaupmađur í Valencia og hefur viđurinn ugglaust átt ađ fara í gerđ áma. Ţađ var ekkert um borđ í ţessu skipi sem ógnađi Ţýskalandi.

79748786_1728537490613751_7421356982411460608_n

Ansgar

Ansgar fra Marstal sprengdur og sökkt til gamans af kapteini og áhöfn U-52.

Ţađ var eins gott ađ Júlíus Schopca settist ađ á Íslandi og ţagđi ţar um ađild sína ađ árás á danskt skip á Miđjarđarhafi áriđ 1917. Hver veit hver frami hans hefđi veriđ í Ţýskalandi međ slíka reynslu í farteskinu; eđa hvađ gerst hefđi hann, svo Danir heyrđu til í Reykjavík, gortađ sig af ađ hafa sökkt Ansgar. Ćtli illmenniđ Heydrich hafi haft slíkar syndir á samviskunni á sama aldri og Schopka?  


Ţingvalla-bagallinn endurskođađur

Tau Bagall Ţingvellir

Međal fegurstu forngripa sem fundist hafa í jörđu á Íslandi er haus, eđa öllu heldur húnn, af svo kölluđum tau-bagli (Ţjms. 15776/1957-39) eđa tau-staf, sem fannst í jörđu áriđ 1957. Bagallinn var lausafundur sem fannst viđ framkvćmdir á Ţingvöllum og eru fundarađstćđur allar frekar óljósar (sjá um ţađ hér á bls. 24-25). 

Tau-baglar (tau er boriđ fram á íslensku) eru ţeir stafir kirkjunnar manna nefndir sem hafa T-laga haus. Tau er gríska heiti bókstafsins té. Bagall er hins vegar hiđ forna norrćna orđ fyrir biskupsstaf og er orđiđ afleitt af latneska orđinu fyrir staf, baculus (stundum ritađ í hvorugkyni baculum), sem og gríska orđinu baktron, sem hinar margfrćgu bakteríur (stafgerlar), sem hrjá mannkyniđ, mega ţakka nafn sitt.

Ta-bagall-fra-thingvollumGripur ţessi, sem vćntanlega hefur veriđ biskups- eđa ábótastafur, var sendur utan á mikla sýningu 1992-93 sem kostuđ var af Norrćnu Ráđherranefndinni og Evrópuráđinu. Ég (VÖV) ritađi um gripinn í sýningaskrár sem komu út í tengslum viđ hinar stóru farandsýningu sem sett var upp í París, Berlín og Kaupmannahöfn 1992-93. Skráin hét á dönsku Viking og Hvidekrist, Norden og Europa 800-1200; á ensku:  From Viking to Crusader, The Scandinavians and Europe 800-1200,  á ţýsku Wikinger, Waräger, Normannen. Die Skandinavier und Europa 800-1200 og á frönsku Les Vikings... Les Scandinaves et l´Europe 800-1200.

Í afar stuttum texta sýningarskránna, gaf ég upp ađeins ítarlegri upplýsingar um tau-bagalinn frá Ţingvöllum en t.d. Kristján Eldjárn eđa James Graham-Campbell höfđu áđur gert er ţeir veltu fyrir sér ţessum einstaka grip í verkum sínum, sem ég vitnađi sömuleiđis í.  Mađur sökkti sér niđur í frćđin, en gat ţá ekki skrifađ nema nokkra línur. Nú verđur bćtt úr ţví.

Tau-stafurinn frá Ţingvöllum, sem er auđveldast ađ stílgreina sem tilheyrandi Úrnes-stíl, er ekki stór gripur. Lengd hans međ leifunum af tréstafnum sem fundust í fal stafsins er ekki nema 7,1 sm og breidd er 8,6 sm. Viđurinn í stafnum hefur veriđ greindur sem blóđhyrnir (cornus sanquinea L.).

Tau-tákniđ og baglar voru á hámiđöldum taldir skírskota til tau-krossins, té-laga kross, sem var einkennistákn heilags Antoníusar munks í Egyptaland sem talinn er hafa veriđ uppi 3-4. öld e. Kr. Einnig hefur Tau-kross veriđ tengd heilögum Frans af Assisi í list síđmiđalda. Tau-stafir hafa lengir veriđ ţekktir sem biskups og prestastafir í austurkirkjunni, í armensku kirkjunni, međal koptískra kristinna og hjá Eţíópum.  Menn hafa leikiđ sér ađ tengja stafinn frá Ţingvöllum viđ austurkirkjuna, en ţví miđur er lítiđ sem stutt getur slík tengsl og Antoníus og heilagur Fransiscus (Frans) koma tau-baglinum á Íslandi ekkert viđ, enda er tau-kross hans ekki eins í laginu og bagall sá sem Antoníus og Frans eru sýndir međ í freskum og altarislist miđalda.

Líkt og ég benti á í afar stuttum texta mínum um bagalshúninn frá Ţingvöllum í sýningaskrám Víkingasýninganna í París, Berlín og Kaupmannahöfn, ţá ţekkjum viđ hausa úr viđi af stöfum sem mest líkjast hausnum frá Ţingvöllum. Ţeir hafa fundist  í Dublin. Ţađ hefur lengi veriđ ljóst ađ Íslendingar hafa grimmt sótt í vöruviđskipti í Dyflinni og í enskum verslunarstöđum á fyrrihluta miđalda (sjá nánar neđar í ţessum texta). Ég er enn á ţví ađ húnninn geti veriđ verk frá Bretlandseyjum eđa Írlandi, ţar sem Íslendingar versluđu mikiđ á 11.12 og fram á 13. öld. Ég hika ekki viđ ađ aldursgreina stafinn til um 1100 e.Kr. og jafnvel getur hann veriđ eitthvađ yngri. Hann er heldur ekki í hreinrćktuđum Úrnesstíl.

Baglar kirkjunnar

Bagallinn, eitt af einkennistáknum biskupa og annarra háttsettra manna innan mismunandi kirkjudeilda, hafa gegnum söguna hlotiđ margar skýringar. Sumir vilja álíta ađ ţetta sé fjárhirđstafur, međ vísunar til ţess ađ ţessir menn gćttu hjarđar Drottins. Flestir baglar fengu ţví fljótlega svipađ form og krókstafir fjárhirđa. Ađrir sérfrćđingar sjá frekar uppruna tau-bagalsins međal gyđinga sem fyrstir tóku kristni. Ţeir áttu ađ hafa ćttleitt bagalinn úr gyđingdómi. Tíu ćtthvíslir gyđinga áttu sér hver sinn staf og var hver stafur merktir bókstafi ćttarinnar, en sá sem kristnin "erfđi" eđa fékk ađ láni var stafur prestanna, Levítanna, sem blómsrađi og laufgađis (varđ tré lífsins, lífsins tré arbor vitae; og síđar meir róđan/krossinn) ţ.e. stafur Arons sem greint er frá í 4. Mósebók, 17 kafla og t.d. einnig í 2. Mósebók, 7. kafla: Drottinn ávarpađi Móse og Aron og sagđi:

„Ef faraó segir viđ ykkur: Geriđ kraftaverk, skaltu segja viđ Aron: Taktu staf ţinn og kastađu honum niđur frammi fyrir faraó. Hann verđur ađ eiturslöngu.“ Síđan fóru Móse og Aron til faraós og ţeir gerđu ţađ sem Drottinn hafđi bođiđ ţeim. Aron kastađi staf sínum frammi fyrir faraó og ţjónum hans og hann varđ ađ eiturslöngu. Ţá kallađi faraó fyrir sig vitringa og galdramenn og spáprestar Egyptalands gerđu eins međ fjölkynngi sinni. Hver ţeirra kastađi staf sínum og stafirnir urđu ađ eiturslöngum en stafur Arons gleypti stafi ţeirra. En hjarta faraós var hart og hann hlustađi ekki á ţá eins og Drottinn hafđi sagt.

41083148992_61188b5def_b

Stafur Móses er einnig nefndur í Síđari Konungabók, kafla 18:4, ţegar segir frá Hiskía Akassyni, sem svo er kallađur á íslensku (Hezekijah ben Ahaz):

Ţađ var hann sem afnam fórnarhćđirnar, braut merkisteinana og hjó niđur Asérustólpana. Hann braut einnig eirorminn, sem Móse hafđi gert, en allt til ţess tíma höfđu Ísraelsmenn fćrt honum reykelsisfórnir og var hann nefndur Nehústan.

Síđast en ekki síst má finna "stađfestingu" á ţessu í Nýja Testamentinu, nánar tiltekiđ í Jóhannesarguđspjalli 3:14, sem einnig skýrir af hverju menn voru međ bronsstafi sem sýndu táknrćnan orm á Íslandi um 1100 árum e.Kr.:

Og eins og Móse hóf upp höggorminn í eyđimörkinni, ţannig á Mannssonurinn ađ verđa upp hafinn svo ađ hann veiti hverjum sem trúir á hann eilíft líf. 

Eirormur var um langan tíma eitt af táknum Krists. Óneitanlega minnir bagallinn frá Ţingvöllum á eirorm Móses, sem kallađur var Nehushtan, og sams konar mynd af krossinum virđist hafa lostiđ niđur í biblíuglansmyndahöfunda í Bandaríkjunum á 20 öld og listamanna sem hefur skreytt kirkjuhurđ í San Zeno í Verona á Ítalíu sem er frá fyrri hluta miđalda (12. eđa 13. öld).MosesAndTheBrassSerpenturn cambridge.org id binary 20161128160751923-0656 9781316402429 12361fig61

Abraham og Drottinn

Sagan um stafi ćtthvíslanna 12 á kirkjuhurđinn á San Zeno í Veróna; 1. Mósebók kafli 14: Ţá kom orđ Drottins aftur til Abrams: „Ekki mun hann erfa ţig heldur sá sem af ţér mun getinn verđa. Hann skal erfa ţig.“
Ţá leiddi hann Abram út fyrir og mćlti: „Líttu til himins og teldu stjörnurnar ef ţú getur.“ Og hann sagđi: „Svo margir munu niđjar ţínir verđa.“

Verona,_Basilica_Moses lögmáliđ og stafir ćtthvíslanna

Móses fćr lögmáliđ og Aron gćtir stafa ćtthvíslanna. Stafur ćtthvíslar hans hans laufgađist og blómgađist.

Vangaveltur um eiganda bagalsins sem fannst á Ţingvöllum

Heyrt hefur mađur og lesiđ alls kyns vangaveltur um hugsanlegan eiganda tau-bagalsins sem fannst i jörđu á Ţingvöllum. Eins og oft áđur á Íslandi, skal sú leiđa hefđ í hávegum höfđ, ađ einstakur gripur sem finnst í jörđu sé tengdur ákveđinni persónu í Íslendingasögum eđa álíka bókmenntum. Slíkir órar eru algjörlega út í hött. Hvort ţeir feđgar Gissur Ísleifsson eđa Ísleifur Gissurarson biskupar hafi átt tau-bagallinn á Ţingvöllum skal ţví hér međ öllu ósagt látiđ, ţó svo ađ  bagallinn falli tímalega ađ embćttistíma ţeirra sem biskupa í Skálholti. 

En kannski voru ţeir feđgar, líkt og svo margir kirkjunnar ţjónar, óđir međ međ öli, svo ađ ţeir týndu embćttisverkfćrum sínum á víđavangi? Hugsanlega misstu ţeir bagalinn á kvennafari og ţađ međ bráđóţroskuđum stúlkum? Enn annar ţanki gćti gefiđ ástćđu til ađ ćtla, ađ eins og fyrr og síđar hafi ţjófar hreiđrađ um sig á Alţingi. Baglinum gćti hafa veriđ stoliđ. Allt eru ţetta ţó óţarfa vangaveltur er menn vita ekki hvar á ađ leita ađ svörum um uppruna forngripa. 

Einhverjum datt nú síđast í hug ađ lögsögumenn hefđu gengiđ međ einhver tákn um stöđu sína á ţingi. Um slíkt var spurt á Vísindavefnum (sjá hér), ţar sem sérfrćđingur einn afneitađi sem betur fer međ öllu ađ slík tákn hefđu veriđ notuđ af lögmönnum; en af einhverjum furđulegum ástćđum birtist samt ljósmynd af Ţingvallabaglinum viđ greinina á Vísindavefnum.  Stundum geta menn ekki setiđ á sér í vitleysunni?


Tá-baglar í Evrópu á miđöldum
Hvar finnur mađur svo forláta bagal eins og ţann sem fannst á Ţingvöllum áriđ 1957? Sannast sagna hefur enn enginn tau-bagalshúnn líkur ţeim sem fannst á Ţingvöllum enn fundist í jörđu eđa varđveist á annan hátt. Ţađ ćtti ţó ekki ađ vera útilokađ ađ eins eđa svipađur gripur ćtti eftir ađ finnast einhvers stađar í nágrannalöndum Íslands. Húnninn er steyptur og gćtu fleiri húnar hafa veriđ steyptir eftir sama grunnmóti og hann. 


Ţeir Tau-baglar sem nánast ţola samlíkingu viđ stafinn frá Ţingvöllum eru baglar sem höggnir voru út á lágmyndum á írskum hákrossum.

carved-stones-irland-offaly-1 2

carved-stones-irland-offaly-1

Mynd byggđ á tölvumćlingu af Durrow-hákrossinum í County Offaly á Írlandi. Ţarna situr Jesús í dómsdagsmynd og heldur á tveimur af táknum sínum, krossinum og ormastaf ćttar sinnar. cross-ring-detail

Hér fyrir neđan sést greinilega á 3 ljósmyndum tau-bagall á dómsdagsmynd á hákrossinum frá Muiredach sem stendur viđ klausturkirkjuna í Monasterboice i County Louth á Írlandi. Krossinn er aldursgreindur til 9. eđa 10. aldar, sem stílfrćđilega virđist vera góđ tilraun ađ teygja grćna lopann. Krossinn er öllu nćr frá 11. öld.

33

Muiredach's_High_Cross_(east_face)_2

Muiredach's_High_Cross_(east_face)_(photo)

Hér fyrir neđan; Miđjumynd á hákrossi sem stendur í Clonmacnois í County Offaly. Á ţessum krossi stendur Jesús einnig stoltur međ tákn sín krossinn og međ tau-bagalinn ormastaf Levítans) og kross.

Irish_high_cross_Clonmacnois 2

Á syđri hákrossinn í Kells á Írlandi sem kenndur er viđ heilagan Patrek og Kólumkilla má einnig sjá Krist standa međ tross og ormastaf. Ţrívíddarmynd.

KELLS_SOUTH_CROSS_WEST_FACE_HEAD_CENTRE_WEB

Tau-baglar voru greinilega í tísku á Írlandi á fyrri hluta miđalda. Baglahúnar úr tré sem fundist hafa viđ fornleifarannsóknir í Dyflinni á Írlandi sýna ţađ glöggt. Ekki er nú alls endis víst ađ um baglahúna sé ađ rćđa í öllum tilvikum. Her eru teikningar af ţremur af fjórum ţeirra, sem  upphaflega birtust í bók James T. Lang (1988): Viking-Age Decorated Wood: A study of its Ornament and Style [Medieval Dublin Excavations 1962-81. Ser. B, vol 1], National Museum of Ireland.

DW58

DW44

3

Nokkur dćmi um taubagla í Vestur-Evrópu á fyrri hluta miđalda

Enginn tau-bagall hefur enn fundist eđa varđvesit í Skandinavíu; En víđa í Norđur- og Vesturevrópu hafa varđveist tau-baglar og einnig sjást ţeir í kirkjulist, sem sýnir ađ tau-stafir hafa veriđ algengir víđa um álfuna. Hér sýni ég fáein dćmi til gamans:

markImage
Brotinn húnn af tau-staf sem skorinn hefur veriđ úr fílabeini eđa rosmhvalstönn.  Hann er varđveittur í St.Peter Schatzkammer í Salzburg í Austurríki. Húninum er er gefin mjög breiđ aldursgreiningin eđa 800-1250, ţótt tímabiliđ 900-1150 sé mun líklegri greining. Silfurumgjörđ međ áletrun, sem er háls stafsins, er mun yngri en stafurinn og húnninn. Mál húnsins eru 4,8 x 13 sm (sjá nánar hér). Sjáiđ hve eyrun á orminum líkjast eyrum á orminum á tréhúninum hér ađ ofan frá Dyflinni.

02-0803-1 Köln dom ca. 1000Húnn af tau-staf úr fílabeini frá ţví um 1000 e.Kr., varđveittur í Dómkirkjunni í Köln.

Maastricht,_Schatkamer_Sint-Servaasbasiliek,_Servatiana,_zgn_staf_van_Sint-Servaas
Húnn af tau-bagli úr fílabeini varđveittur í Schatkamer Sint-Servaasbasiliek (kirkju heilags Servatíusar) í bćnum Maastricht í Hollandi.

1280px-Brit_Mus_17sept_010-crop

Tau-bagall frá 11. öld sem varđveittur er í British Museum. Hann er í Engil-Saxneskum stíl sem svo er kallađur.

03-crozier

Írskur tau-bagall sem talinn er vera frá 12. öld og sem varđveittur er í Ţjóđminjasafni Íra í Dyflinni.

broughanleaTvenns konar baglar höggnir í lítinn steinkross í Broughanlea í County Antrim á Norđur-Írlandi. Aldur óviss.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

31.12.2019


Syndafall á Ţjóđminjasafni

Screenshot_2019-12-27 Smycke

Sumariđ 1883 stundađi starfsmađur Forngripasafnsins í Reykjavík furđuleg forngripa(viđ)skipti međ ţjóđararfinn. Hann lét útsendara frá Nordiska Museet i Stokkhólmi hafa forláta brjóstkringlu frá 16. öld, sem hafđi veriđ búningasilfur kvenna á Íslandi í aldarađir. Brjóstkringlu ţessa, sem sem er úr logagylltu silfri, fékk Nordiska Museet ađ ţví er virđist ađ gjöf ţann 8. júlí 1883.

Áriđ 2008 fékk Ţjóđminjasafniđ brjóstkringluna aftur ađ láni í óákveđinn tíma og hefur hún nú hlotiđ safnanúmeriđ NMs-38867/2008-5-185. Ţađ vekur hins vegar furđu ađ starfsmađur Ţjóđminjasafnsins, sem fćrt hefur brjóstkringluna inn í Sarp, skráningarkerfi flestra safna á Íslandi, lćtur ţetta eftir sér hafa á Sarpi:

í skiptum fyrir R.A., 8.XII.  Brjóstkringla. Efni silfur, gylt. Ţverm. 6 cm. Sjá Afb. 2 - 3 , Pl. 3, 12 a - b. Fengin frá Forngrs. í skiptum af R.A., 8.XII.1883 kom hún. 

Eitthvađ virkar ţetta eins og endasleppt ruglumbull. En međ góđum vilja má ćtla, ađ menn á Ţjóđminjasafni viti á einhverju stigi ekki hvort brjóstkringlan hafi komiđ frá Svíţjóđ, en ţó er ég ekki viss, ţví mig grunar ađ starfsmađurinn sem skrifar ţessa ţvćlu kunni líklegast ekki setningarfrćđi og notkun spurningarmerkja. En kom kringan til Íslands? Ţađ má vera eđlileg spurning miđađ viđ allt ţetta rugl á Sarpi.

Međan ađ brjóstkringlan góđa var í Svíţjóđ, hafđi enginn í Stokkhólmi burđi til ađ rannsaka ţennan grip eđa uppruna hans, ţví ekki er hann íslenskur. Kringlan var ađeins skráđ ţar sem "smycken"  frá Íslandi og upplýst er ađ Forngripasafniđ hafi gefiđ hana Nordiska Museet.


Önnur kringla í "Endurlifnunarstíl"

Nú vill svo til ađ Forngripasafniđ átti annan, sams konar grip og kringluna, sem gefin var til Stokkhólms. Hún ber númeriđ 2156 (sjá hér) og henni fylgir löng keđja; hvortveggja er logagyllt. Kringlunni ţeirri í Forngripasafninu lýsti Sigurđur Vigfússon á eftirfarandi hátt:

sigur_ur_vigfussonHálsfesti úr silfri, algylt, l.um 135 cm., br. 6 mm., ţ. 2 mm. Öll samfelld; kveiktir hlekkir, grannir, dálítiđ undnir, svo festin verđur sljett; hún er svo sem tvöföld öll, samsett af tvennum hringum; kemur ţađ glegst í ljós er undiđ er öfugt upp á hana. Á henni leikur lítill grafinn silfurlás, gyltur, međ hring í, og í honum hangir kringlótt  kinga, 5,9 cm. ađ ţverm. og 48 gr. ađ ţyngd, steypt úr silfri og gylt, međ mjög upphleyptu verki beggja vegna og steyptri snúru umhverfis.   Annars vegar er syndafalliđ, Adam og Eva standa hjá skilningstrjenu góđs og ills;  Eva tekur ávöxt af trjenu og Adam heldur á öđrum.  Ormurinn (djöfullinn) hringar sig um trjeđ.  Dýr merkurinnar (einhyrningur, uxi, svanur, hjörtur o.fl.) eru til beggja hliđa. Yzt vinstra megin virđist vera Jahve og sendir frá sjer engil á flugi: en yzt hćgra megin virđist engill(inn) reka Adam burtu; eru ţćr myndir miklu smćrri en ađalmyndin. Trjeđ er međ mikilli krónu og fyrir neđan hana er letrađ: MVLIER . DE - DIT. MIHI/ ET . COMEDI . - GE . 2. ( ţ.e. konan gaf mjer og jeg át međ. Genesis  [1. bók Móse ] 2. [kap.]). Hins vegar er friđţćgingin fyrir syndafall og syndir mannkynsins; Krossfesting Krists. Umhverfis Krist ađ ofan eru geislar í hálfhring.  Sinn rćninginn er til hvorrar handar.  María frá Magdölum krýpur viđ kross Krists og heldur um hann.  Önnur kona ( María móđir Krists?) snýr sjer undan og gengur frá. Hermađur (Longinus) ćtlar ađ stinga spjóti í síđu Krists; annar ađ brjóta međ kylfu fótleggi annars rćningjanna. Höfuđsmađurinn (Longinus) situr á hestsbaki hjá krossi Krists og hefur spjót sitt á lopti.  Beggja vegna viđ krossana og milli ţeirra er leturlína yfir ţvera kinguna: MIS-ERERE. NO-BIS - DOMI-NE(  ţ.e. Miskunna oss drottinn ). Alt er ţetta í endurlifnunarstýl og líklega frá 16.öld.  Sennilega gjört í Ţýzkalandi, í upphafi, ađ minsta kosti. - Festin (og kingan) er sögđ ađ vera frá Jóni biskupi Arasyni, en seinast hefur átt hana Sigurđur á Vatnsleysu (Jónsson) (S.V.).

Öll ţessi frćđsla Sigurđar Vigfússonar var góđ og blessuđ, eins langt og hún náđi, og Sigurđur Vigfússon gerđi sér eins og sannur síđendurlifnunarstílisti far um ađ frćđast, sem og upplýsa ţá sem áttu ţjóđararfinn. Mćttu menn taka hann sér til fyrirmyndar, bćđi í á Nordiska Museet og á Ţjóđminjasafni nútímans.

Medalía en ekki brjóstkringla

hans-reinhard-d.AE.-taetig-1535-1568-fuer-johann-friedrich-den-grossmuetigen-von-sachsen-1532-1547-1066510
Ţó Sigurđur Vigfússon hafi miđlađ haldgóđum upplýsingum  og komist nćrri um flest hvađ varđar "brjóstkringlu", og sem sögđ var frá Jóni Biskupi Arasyni komin, hafđi hann ekki ađgang af öllum ţeim upplýsingum sem fólk hefur í dag, en sem sumir virđast ţó ekki geta nýtt sér til gagns eđa gamans.

hans-reinhard-d.AE.-taetig-1535-1568-fuer-johann-friedrich-den-grossmuetigen-von-sachsen-1532-1547-a-1066510

Međ örlítilli fyrirhöfn er fljótt hćgt ađ komast ađ ţví ađ ţćr tvćr "brjóstkringlur" sem varđveittust á Íslandi eru í raun medalíur, sem Jóhann fyrsti Friđrik hinn mikilfenglegi, kjörfursti af Saxlandi (Johann Friedrich der Großmütige von Sachsen;1532-1547) lét steypa (og ekki slá) einhvern tíma stuttu eftir áriđ 1535 - eđa um ţađ bil - eđa ađ minnsta kosti áđur en hann hrökk upp af vegna offitu og lystalifnađs. Hann var mikill fylgisveinn Marteins Lúters og átu ţeir kumpánar greinilega sams konar mat. 

Lucas_Cranach_d.J._-_Kurfürst_Johann_Friedrich_der_Großmütige_von_Sachsen_(1578)Lukas Cranach eilífađi Jóhann kjörfursta eins og kćfu í dós.

Medalíumeistarinn, eđa listamađurinn sem steypti medalíurnar, var Hans Reinhard inn eldri, sem starfađi á tímabilinu 1535 fram til 1568.

Nýlega var á uppbođi í Vínarborg seld medalía af ţeirri gerđ, sem frekt og ríkt siđbótarfólk bar um hálsinn á Íslandi er ţađ rćndi og hlunnfór ađra. Medalían fór á 700 evrur (sjá hér).

Fornleifur vonar nú ađ Ţjóđminjasafniđ taki viđ sér og fari á árinu 2020 ađ skrá ókeypis upplýsingar um gripi safnsins sem Fornleifur hefur nú í allmörg ár miđlađ hér á blogginu til almennings. Safniđ verđur vitaskuld ađ vitna í Fornleif og éta orđrétt eftir honum - Eđa eins og ritađ stendur ANTIQUUS DETID MIHI ET COMEDI og étiđ ţađ!


Stopp !! Fyrir alla muni

Skatthol Skúla

"Hver er eiginlega tilgangurinn međ sjónvarpsţáttunum Fyrir alla muni", spurđi einn vina Fornleifs í gćr? Honum var greinilega niđri fyrir vegna ţess hve lélegir honum ţóttu ţćttirnir, enda er hann smekkmađur á fortíđ, sögu og menningu.

Ég leit ţví á efniđ í ţessum ţáttum. Nú síđast var búinn til einskis nýtur ţáttur međ ţessu annars ágćta nafni fyrir skattpeninga landsmanna - af fólki sem greinilega veit lítiđ, eđa alls ekkert, um hvađ ţađ er ađ rćđa eđa frćđa um.

Jafnvel ţótt ţáttarstjórnendur leiti til rótgróinna menningarstofnanna eftir upplýsingum, verđa ţáttastjórnendur ţví miđur einskis vísari. Allur vísdómur virđist hafa flutt úr landi og jafnvel löngu fyrir hrun.

Í síđasta ţćtti Fyrir alla Muni (sjá hér) var fjallađ um međalgćđa empire-mublu (sem mér sýnist ađ sé spónlögđ). Hún er, ađ ţví ađ mér sýndist, frá miđbiki 19. aldar. Í ţćttinum er sögđ saga af fólki í Breiđholti sem telur ađ ţetta skúffedaríum hafi veriđ í eigu Skúla fógeta Magnússonar og ađ forfeđur ţeirra hafi náđ í ţađ í Viđeyjarstofu er hún vađ ađ hruni komin snemma á 7. áratugnum.

Ţátturinn byrjađi reyndar á ţví ađ ekiđ vestur í bć. En viti menn, allt í einu var bíllinn kominn upp í Breiđholt. Jafn öfugsnúiđ var allt annađ í ţessum ţćtti.

Sams konar (eđa álíka) mublu, chatol eđa skatthol eins og ţađ heitir nú á íslensku, er hćgt er ađ fá fyrir slikk í Danmörku, ţađan sem mér sýnist ađ skattholiđ sé ćttađ. Skattholiđ var reyndar ekki sýnt sérstaklega vel í ţćttinum Fyrir alla muni. Mér sýnist skúffedaríiđ vera lagt međ spón af eik eđa afrísku mahóní.

Eigendurnir sem eiga kjallarann í Breiđholti sjá líklega ofsjónum fúlgur faldar í skúffedaríinu, fyrst ţeir halda eđa telja sér trú um ađ Skúli fógeti hafi setiđ viđ ţađ. Í fjölskyldunni var ćvinlega talađ um skáp/púlt Skúla.

Greint var frá ţví í ţćttinum, ađ afkomendur eiganda skattholsins hafi leitađ til eins af stjórnendum ţáttarins til ađ finna kaupanda í útlandinu.  Reyndar er mublan í Breiđholtinu, sem er sýnd mjög lítiđ og illa í ţćttinum, ađeins neđri hlutinn af skattholinu. Toppskápinn vantar. Ţađ kom vitaskuld heldur ekki fram í ţessu frćđsluefni á vegum RÚV, frekar en svo margt annađ sem skipti máli viđ ađ leysa ráđgátuna sem sett var fram.

Stíllinn á skattholinu, einn og sér, sýnir ţađ ljóslega ađ mublan er í empire (boriđ fram ampír) stíl og er hún frá miđbiki 19. aldar. Ţess er ekki getiđ í ţćttinum. Danir framleiddu empire-mublur lengur en t.d. Frakkar, ţannig ađ skattholiđ gćti hugsanlega veriđ frá síđari hlut 19. aldar (síđ-empire).

Leitađ til Ţórs Magnússonar

Ţó enginn starfsmanna fáliđađs Ţjóđminjasafns hafi haft burđi til ađ frćđa skransala og eina af ţessum ćsiblađakonum sem vinna fyrir auglýsingatekjur RÚV, hefđi ekki ţurft ađ angra öldunginn og eftirlaunaţegann Ţór Magnússon, ţó hann sé sagđur "vita allt", til ađ láta hann segja ţjóđinni ađ ţetta geti ekki veriđ mubla Skúla vegna ţess ađ hann sá hana ekki í Viđey á 7. áratug síđustu aldar.

Rök Ţórs voru ćđi furđuleg og alls ekki byggđ á stílfrćđi húsgagnsins eđa frćđilegu mati.

Ţar sem Ţór var viss um ađ hann hafđi ekki séđ skattholiđ í Viđey á 7. áratug síđustu aldar, ţegar afkomendur stórbóndans Eggerts Briem Eiríkssonar fóru og sóttu skattholiđ, taldi Ţór ađ ţetta gćti ekki veriđ mubla Skúla. Furđulög rök ţađ, en enn meiri furđu sćtir ađ Ţór beitir ekki fyrir sér mikilli ţekkingu sinni og annálađri og bendi einfaldlega á ađ mublan sé í empirestíl og geti ţví ekki veriđ frá tímum Skúla fógeta. Eitthvađ viturlegra hefđi vissulega getađ hafa veriđ klippt út úr ţćttinum, ţví ţáttagerđarmenn eru óprúttnir í viđleitni sinni viđ ađ "búa til góđa sögu". Sannleikurinn er ekki alltaf besta sagan hjá fólki í ţeim bransa.

Skúlaskeiđ

Afkomendur Eggerts Briem Eiríksson, sem námu á brott mubluna í Viđeyjarstofu, gćtu hćglega veriđ ađ segja sannleikann um hvernig ţau náđu í húsgagn forfeđra sinna, ţví mublan er frá 19. öld og gćti ţví hafa veriđ ritpúlt Eggerts Briem eđa jafnvel föđur hans Eiríks biskupsritara.

Eeeen ekki áttu allir Íslendingar svona fínar mublur á 19. öld. Ţeir sem ekki voru höfđingjar, illmenni og arđrćningjar urđu ađ láta sér nćgja ađ geyma sitt dót í smákistlum og rita sín bćnabréf viđ ljósiđ frá grútarlampa á heimasmíđađri fjöl. 

Summa summarum er ađ skattholiđ í ţćttinum Fyrir alla muni hefur Skúli Magnússon hvorki setiđ viđ međ bókhaldiđ sitt, né séđ. Ţađ geta allir frćđst um viđ einfalda leita ađ orđinu chatol (t.d. á dönsku) á netinu (leitiđ líka ađ myndum af chatol). Í leiđinni geta menn, sem ólmir vilja eignast "Skúlaskápa", litiđ á verđ á álíka skattholum og séđ ađ ţađ er vafalítiđ lćgra en innflutningskostnađur. Lítiđ fćst fyrir 19. aldar mublur ţessa dagana. Kannski á ţađ eftir ađ breytast.

21 chatol

Ţađ verđur ađ teljast stórfurđulegt, ađ veriđ sé ađ búa til heilan sjónvarpsţátt međ kjánalegum spuna um eitthvađ, sem auđveldasta mál hefđi veriđ ađ ganga úr skugga um međ leit á veraldarvefnum. Ţá hefđu menn líklega einnig uppgötvađ, ađ á mublunni í kjallaranum hjá Brímunum í Breiđholtinu vantar toppstykki, eins og ţađ sem sjá má hér ađ ofan. Toppstykkiđ vantar greinilega líka í ţćttina sem Fornleifur leyfir sér ađ gagnrýna hér af sinni alţekktu grimmd.

Ţjóđ sem hendir

Íslenska ţjóđin hefur flýtt sér svo mikiđ úr "helv..." fortíđinni, ađ fćstir ţekkja vart stíl og smekk fólks fyrir 70-100 árum síđan eđa fyrr. Nú er allt eins konar Ikea, nema menn teljist til Epal-elítufólks sem er svo vel í álnum og vitstola, ađ ţađ kaupir ţađ sem flott ţykir á 100-200% hćrra verđi en ţađ selst á í nágrannalöndunum. Íslendingar henda einnig manna mest í Evrópu á haugana.

Vanţekking íslenskra skransala í gegnum tíđina, á ţví sem ţeir eru ađ selja, sýnir ţetta líka mjög glögglega. Skransalar ţurfa náttúrulega ekki ađ vita nokkurn skapađan hlut, en ţađ vćri nú líklega til bóta ef lágmarksţekking vćri fyrir hendir. En ţegar sölumenn, sem eru ađ fara međ "meint húsgögn" föđur Reykjavíkur í sölu til útlanda, vita ekki neitt um ţađ sem ţeir taka ađ sér ađ selja, ţá verđa ţeir fyrir alla muni ađ lesa sér betur til - og ţađ hefur reyndar aldrei veriđ auđveldara. Lestrarkunnátta Íslendinga hefur aftur á móti aldrei veriđ verri.

Saga af skransala

Hér segir frá sölumennsku skransala eins í Reykjavík, sem hafđi til sölu nokkuđ kindugan róđukross, sem hann kynnti til sögunnar sem "rómverskan"; og geri ađrir betur. Ţađ er kannski ekki í frásögur fćrandi, ađ skransala mannsins fór á hausinn og ađ hann er hinn sami Sigurđur Helgi Pálmason (Gunnarssonar hljómlistamanns) sem sér um stjórn ţáttanna Fyrir alla muni.

Áhugi ţjóđar, sem af öllu hjarta fyrirlítur fortíđina, var ekki mikill á dýrkeyptu silfri skransalans, sem vildi selja flest sem gulls ígildi. Í dag er Sigurđur Pálmason starfsmađur Myntsafns Seđlabankans, ţegar hann er ekki ađ skýra út skran á RÚV međ lítilli ađstođ frá stofnunum sem ćtti ađ hafa vit á fortíđinni.

soluro_a.jpg

Róđukross samsettum úr hlutum frá mismunandi tíma, reyndi Safnaramiđstöđin ađ selja á 4,6 milljónir króna hér um áriđ. Hér má lesa frćđilegt álit á hinum heilaga krossi samsettum á síđari tímum óheiđarlegum. Kannski kemur ţáttur um kross ţennan í röđinni Fyrir alla muni og góđ skýring á vel stćltum handleggjum Krists?

Fornleifur telur ađ sú ágćta kona, sem hlýtur brátt ađ verđa útvarpsstjóri á RÚV, ćtti ađ sýna sparnađ í verki og velta starfsmönnum stofnunarinnar af makindalegri vindsćng Bjarna Ben og taka af ţeim sólgleraugun. Síđan mćtti skipa ţeim ađ láta endursýna ţćttina Muni og Minjar, ţótt ţađ sé gamalt og sigiđ sjónvarpsefni (ja, vonandi er ekki búiđ ađ henda ţeim ţáttum á haugana). Fyrir mannsaldri síđan, reyndu Eldjárn og órykfallinn Ţór Magnússon ađ minnsta kosti ađ miđla vitsmunum í ţjóđina, Ţeir fornólfarnir, Kristján og Ţór, ţurftu ekki ađ aka Miklubrautina vestur í bć til ađ fara upp í Breiđholt til ađ fá gott "plott" í ţćttina sína.

Svo geriđ ţađ nú fyrir hann Fornleif ađ sökkva vindsćngum RÚV í skítalćk í Fossvogi og látiđ svo hendur standa fram úr ermum. RÚV verđur ađ geta gert betur fyrir allar auglýsingatekjurnar sem velta inn og sem ýmislegt grćđgispakk á sólbekkjum lífsins vill fá fingurna í. En ţćttir, sem gerđir er líkt og menn gangi međ tvöföld sólgleraugu í rökkri, eru kannski ţađ sem menn vilja sjá til ađ láta ljúga sig stútfulla. 


Algjörlega ófalsađ málverk frá Íslandi undir hamarinn hjá Bruun Rasmussen í dag

Ţúfnakot


Í dag verđur bođiđ upp málverk hjá uppbođsfyrirtćkinu Bruun Rasmussen. Sá hluti uppbođsins, ţar er seld eru málverk, hefst klukkan 16 ađ stađartíma í Kaupmannahöfn. Ţá er klukkan ţrjú og rok og rassgat í Reykjavík. Málverkiđ sem hér sést er númer 119 á uppbođsskrá.

Nú vill svo til ađ Bruun Rasmussen er međ algjörlega ósvikna vöru frá Íslandi. Engin brögđ eru í tafli og Ólafur forvörđur og sjálfcertifíserađur falsarabani ţarf líklega ekki ađ setja gćđastimpil sinn á málverkiđ.

Um er ađ rćđa olíumálverk á striga sem er 40  x  58 sm ađ stćrđ, sem sýnir kot í nágrenni Reykjavíkur áriđ 1847. Ţá var málarinn Carl Ludvig Petersen á ferđ á Íslandi međ öđrum og meiri meistara, Vilhelm Melbye. Carl Ludvig Petersen teiknađi fjölda skyssa og teikninga frá dvöl sinni. Ein teikninganna er varđveitt í Ţjóđminjasafni og hinar í Listasafni Íslands (sjá hér).

Ţúfnakot 3

Teikning sú sem Ţjóđminjasafn Íslands varđveitir fyrir íslensku ţjóđina, er af sama mótífinu (sama bć) og málverkiđ sem selt verđur síđar í dag. Málverkiđ hefur Carl Ludvig Petersen ađ öllum líkindum málađ viđ heimkomuna til Danmerkur, ţví hún er tímasett til 1848.

Ţúfnakot 2

Nćrmynd. Mér datt eitt andartak í hug, ađ málverkiđ sýndi kot á Seltjarnarnesi.

Ánćgjulegt vćri ef annađ hvort Ţjóđminjasafn Íslands eđa Listasafniđ hnepptu ţetta málverk, sem danska uppbođsfyrirtćkiđ metur á 40.000 hvítţvegnjar, danskar krónur. Ţađ verđ er ţó nokkuđ í hćrri kantinum ađ mínu mati miđađ viđ "gćđi" myndarinnar. En áksjónaríus Bruun Rasmussen hafa fyrir löngu fundiđ fyrir ţví ađ málverkafćđ Íslendinga á 19. öldunni hćkkar verđ og eykur áhugann á slíkir metravöru hjá nýríkum svindlurum frá Íslandi sem betrekkja stofur sínar međ menningu sem ţeir hafa ekkert vit á. Líklegast ţarf fyrirtćkiđ á ţví ađ halda, eftir ađ annađ hvert 20. aldarmálverk sem ţeir hafa undir höndum reynist falsađ samkvćmt Ólafi konservator.

Ég skođađi málverkiđ í dag ásamt góđum vini mínum, hinum 79 ára meistara Erik Bing Henriques. Viđ ákváđum ekki ađ bjóđa í myndina, til ađ gefa fátćkum söfnum á Íslandi tćkifćri til ađ ná í hana. Og hver vill annars nú orđiđ eiga nokkurt málverk frá Íslandi. Menn eiga á hćttu ađ allt ţađan sé stoliđ, logiđ, snuđađ eđa svikiđ.

O TEMPORA! O MORES!


Kaupmannahafnarmyndir Fornleifs

IMG_2198 b

Kaupmannahafnarbúar elska hina skítugu og subbulegu höfuđborg sína sem algjörlega hćfileikalausir arkitektar nútímans vinna skipulega viđ eyđileggingu á.

Á fésbókinni Gamle Křbenhavn, ţar sem hćgt er ađ frćđast mikiđ um Kaupmannahöfn liđinna tíma, setti ég um daginn enn eina ljósmynd af borginni. Myndin er varđveitt í ljósmyndasafni Fornleifs. Myndin hefur vakiđ mikla hrifningu og hefur hafa nú 600 manns "lćkađ" myndina. Hún sýnir ráđhúsiđ í Kaupmannahöfn í byrjun síđustu aldar. 

Myndin af ráđhúsinu fćr menn sig til ađ dreyma um betri tíma, međ farsóttum, barnavinnu og án votts af velferđarţjóđfélagi.

IMG_2205c

Myndin er varđveitt á laterna magica skyggnumynd, sem tilheyrđi safni skordýrafrćđingsins Levi Walter Mengel (1864-1941), Bandaríkjamanns sem var međ í leiđangri Robert Edwin Pearys áriđ 1891. Mengel var einnig í leiđangri til ađ leita ađ Peary áriđ 1992. Mengel skaust nefnilega "ađeins heim" í millitíđinni.

220px-LeviWMengel

Levi Walter Mengel

Fyrir fáum árum fór safn eitt í Bandaríkjunum, sem Mengel byggđi upp, í algjöru menningarleysi ađ selja skyggnusafn Mengels á uppbođi. Safnstjóranum ţótti greinilega ekkert variđ í ljósmyndasafn Mengels og í Bandaríkjunum tíđkast ţađ ađ selja ömmur sínar eins og viđ vitum. Hrćđilega vont fólk (bad people).

Fornleifur náđi ţví miđur ađeins í nokkrar myndir frá Danmörku og Grćnlandi úr ţessu merka safni, myndir sem sumar eiga sér ekki hliđstćđur. Myndina efst tók Mengel ekki sjálfur. Hún var gefin út af fyrirtćkinu Underwood & Underwood í New York 1909 eđa -10.

Ţiđ getir séđ fleiri Kaupmannahafnarmyndir Fornleifs međ ţví ađ fara á ţennan hlekk og klikka á hausmyndina af safnverđi Fornleifs međ pípuna. Líklega ţarf mađur ađ gerast félagi í Gamle Křbenhavn til ađ sjá myndirnar. Ţađ er víst frekar auđfengiđ, og nokkrir Íslendingar eru ţarna ţegar eins og gráir og svarthvítir kettir.


Eitt sinn var ek aurasál

Moneypeningur 1975
En ţađ var heldur leiđinlegt áhugamál. Ég held ađ ég hafi gert upp á viđ alla drauma um ađ verđa ríkur eins og Sir Jimbo Ratcliffe fursti í Ţistil- og Vopnafirđi. Ţađ var ţegar á 15. aldursári, enda var ég orđinn eins konar kommúnisti skömmu áđur. Ef ég hefđi látiđ mér nćgja ađ gerast krati, ćtti ég líklegast banka í dag. Engir hugsa eins kćrt um evrur eins og sannir kratar.

Ég gerđi mér ungur grein fyrir ţví ađ ég var af fátćku fólki kominn, og sá ekki í hyllingum fyrir mér framtíđ sem heildsali, líkt og fađir minn var. Hann setti ţó mat á borđiđ og verslunin borgađi fyrir húsakynnin ţar sem ég fékk ađ búa, ţangađ til alvara lífsins tók viđ. Ég er honum honum og vitaskuld móđur minni ţakklátur fyrir ţađ.

Áriđ 1975 fór ég ţó ađ leika mér međ stórfé. Ég ákvađ ađ hefja framleiđslu á mínum eigin seđlum. Ţađ blundađi međ mér einhvers konar Icesave-gúrú. Ég fór ekki hátt međ áform mín, enda var heimaframleiđsla á seđlum lögbrot á Íslandi í ţá daga, eins og ţađ er reyndar í dag - ţótt undarlegt megi virđast miđađ viđ ţróun siđleysis í íslensku ţjóđfélagi á síđari tímum.

Ég ćtlađi ađ gefa föđur mínum seđilinn, ţví hann hafđi óhemjulega gaman af peningum og seđlum, enda líka myntsafnari. Mig minnir ađ hann hafi sett seđilinn í skáp á skrifstofu sinni og aldrei gert honum hátt undir höfđi eftir ţađ.

Í haust skođađi ég hvađ lá innst í hornum gamals fataskáps í gamla herberginu mínu, sem ég formlega flutti úr um 1980. Ţar fann ég rúllu og út úr henni dró ég stórfé sem ég hafđi geymt til seinni nota.

Ţúsundkall í yfirstćrđ var ţađ sem ungir menn bjuggu til áriđ 1975, ţví hvorki áttu ţeir tölvur né gemsa. En ég átti ágćta smásjá sem ég skođađi iđamargt í. Ég lét mér ţó nćgja ađ skođa ţúsundkallinn og teikna hann fríhendis, ţegar ég hóf seđlaframleiđslu mína. Í dag teikna menn líklega platínukort eđa álíka ófögnuđ - eđa ekki neitt.

seđlasaga
Ef menn taka vel eftir, tók ég mér líka ţađ bessaleyfi ađ setja nafn mitt á verđbólguseđilinn, líkt og ég vćri seđlabankastjóri. Ég var reyndar alls endis ómenntađur, alveg eins og Davíđ Ólafsson (sjá hér) seđlabankastjóri sem setti sómakćrt nafn sitt undir gott gengi íslensku krónunnar um árabil. Viđ sáum hvernig fór fyrir henni.

Ég get ţó ekki neitađ ţví ađ ég hef enn gaman af peningum/seđlum, helst ţá er ég á ţá, en ţađ er orđiđ svo sjaldan, ađ ég er farin ađ halda ađ hćgt sé ađ lifa á loftinu einu saman - eđa reyndar konunni minni. Međan hún sćttir sig viđ ţađ, er ég hólpinn.


Skírteini lífsins

Barnamúsíkskólinn 1972 b

Seinni partinn í september var ég í algjörri kurteisisheimssókn á Íslandi, ţar sem ég fć enn ađ búa hjá aldrađri móđur minni.

Móđir mín var einn daginn međ óţarfa áhyggjur og vangaveltur út af einhverri endurgreiđslu sem Tryggingastofnun krafđist vegna skekkju stofnunarinnar í útreikningum á ellilífeyri. Ég ţekki ekkert á "kerfiđ" á Íslandi, enda mestmegnis utan allra kerfa, og hafđi ţví ekki vit til ađ hjálpa henni - en bađ hana ađ biđja systur mína um ađ skođa máliđ ţegar hún kćmi heim úr sínu sumarleyfi.

Ţegar viđ töluđum um ţessar áhyggjur sá ég glitta í gamalt skírteini mitt úr Barnamúsíkskólanum undir öllu pappíraflóđinu sem veldur nírćđri konunni svo miklu hugarangri. "Engu skal hent" virđist vera viđkvćđiđ hjá henni í dag andstćtt ţví sem áđur var, ţegar hún henti helst öllu gamla konan. Einhver nostalgía virtist nú vera komin í mömmu á efri árum og hún var farin ađ nota skírteiniđ mitt sem bókamerki. "Ţú mátt alveg taka ţađ", sagđi hún ţegar hún sá ađ ég  hafđi margar minningar tengdar plastinu.

Ég man nefnilega ţegar ég kom međ ávísun til ađ borga ársgjaldiđ. Stefán Edelstein skólastjóri var á "kennarastofunni" međ velyfirgreiddan skallann í tweedjakka međ bótum á olnbogum og í rúllukragapeysu. Hann gekk oft međ derhúfu međ dúski á ţeim tíma.

Ţetta var allt eins og ţađ hefđi gerst í gćr, en gerđist samt á efstu hćđinni í Iđnskólanum fyrir nćrri hálfri öld. Skrifstofan var lítil og full af reykingasvćlu. Stefán fór upp á upphćkkunina viđ gluggann, ţar sem skrifborđ hans var; settist viđ ritvélina og pikkađi inn nafn mitt, heimilisfang og símanúmer á miđa sem hann setti inn í plastiđ og fćrđi mér ţađ svo međ pípuna í munnvikinu um leiđ og hann sagđi: "Svakalegt nafn er ţetta sem ţú hefur, mađur". Ég svarađi bara "já" eđa jafnvel engu, enda hafđi ég heyrt hve strangur Stefán var. Annars kunni ég vel ađ svara í stíl viđ "Veit ek vel, Sveinki", en tók ekki sjens í Stebba.

Aldregi var ţetta Ausweis mitt notađ til neins og ţađ gulnađi bara í veski mínu til fjölda ára. Ţađ gaf hvorki afslátt í verslunum né fyrirgreiđslu á flugvöllum eins og platínukort Hannesar Hólmsteins. Mađur ţurfti ekki ađ sýna ţetta skírteini til ađ komast inn í skólann. En skírteini ţurfti mađur samt alltaf ađ hafa. Aginn lét ekki ađ sér hlćja. 

Nýlega fór ég međ skírteiniđ í heimssókn í Tónmenntaskóla Reykjavíkur  viđ Lindargötu, sem er arftaki Barnamúsíkskólans.  Ég var ađ reyna ađ hafa upp á kennsluefni í sambandi viđ hljóđfćrasmíđi barna í skólanum á sínum tíma (sjá hér), og sér í lagi vegna smíđa nemanda á langspilum. Ég lofađi skólastjóranum ađ skrifa henni sem fyrst, en geri ţađ loks í dag. Hún ćtlađi ađ spyrjast fyrir um námsefniđ fyrir langspilssmíđar. Ég sýndi henni skírteiniđ, sem var hćtt ađ nota er hún var í skólanum töluvert síđar en ég. Hún trúiđ vart sínum eigin augum.

Í gćr fór ég svo í skjalsafn Fornleifs gagngert til ađ finna afrit af prófskírteinum ađalritstjórans er hann var í Barnamúsíkskólanum og kemur ţá í ljós ađ ég lauk hvorki meiru né minna en "Burtfararprófi í tónfrćđi og hljóđfrćđaleik úr framhaldsdeild skólans". Ţuríđur Pálsdóttir og Stefán Eldjárn gáfu mér "ágćtt", sem varđ ekki betra, og svo fékk ég nćstbestu einkunn "gott" fyrri píanóleik minn og mátti víst vel viđ una, mađur sem níddist á Bach, Bartok, Beethoven, Brahms, Beatles, BB King, og Bí-bí og Blaka. Umsögnin  fyrir hljóđfćriđ 1971-1972 var ţví: Framfarir hćgar. Mćtti ćfa meira (sjá Ausweis HÉR). Ég tók ţegar miđ af ţví, enda ćtlađi ég mér ekki ađ verđa undirleikari fyrir eihverja kerlingu í gulum kjól og enn síđur píanókennari. Ég sá bćđi og heyrđi hve leiđinlegt ţađ var í Barnamúsíkskólanum.

Menntunin og burtfararprófiđ gaf mér hins vegar ákveđna innsýni í heim tónlistar. Ég hlusta mest, en skemmti stundum sjálfum mér međ einleik í höfđinu, tek af og til aríur í bađi eđa trommusóló á potta og pönnur ţegar ég syng ekki bakraddir međ Björk í útvarpinu. Ţađ er meira en nóg fyrir mig. Mađur ţarf ekkert skírteini upp á ţađ.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband