Býsna skal til batnađar
16.6.2023 | 16:16
Ţađ hefur víst ekki fariđ framhjá neinum, ađ austur á landi er veriđ ađ grafa upp heljarmikla og fallega skálarúst frá ţví fyrir "hefđbundiđ" landnám. Einkunnarorđin ţví eldra ţví betra, virđist vera mjög í tísku um ţessar mundir. Á Stöđ virđist hafa veriđ fjölbýlishús, sem norđmenn kölluđu skĺle pĺ skĺle pĺ skĺle.
Bjarni, fornvinur minn, Einarsson grefur upp svo kallađa "stöđ" austur á Stöđvarfirđi. Ţar hefur hann fundiđ indverska perlu úr áđur óţekktum steini (Kreolite) (sjá hér sćllar minningar), og meira ađ segja Auga Allah - perlu (sjá hér). Hin mikla bćjarrúst, er bćkistöđ fólks sem mikilmenni í Noregi, Haraldr heldurknappr, sendi til ađ vinna vöru sem nóg var til af í norskri lögsögu. Fólkiđ sem dvaldi í Stöđ var skv. Bjarna vini mínum, var sent fullmönnuđu frá Noregi. Áhöfnin stundađi svo veiđa og handverk - og brćddi lýsi. Einnig var siglt med skreiđ til Noregs. Ţetta mun hafa veriđ mjög arđbćr iđja sem sannar enn og aftur ađ Norđmenn stíga ekki í vitiđ.
Nú er Bjarni í neđstu gólfskánum elsta skálans á Íslandi og fornminjarnar velta upp eins og áđur og eru jafnframt hrađtúlkađar á stađnum eđa á FB.
Dýr
Lítill "sandsteinsmoli" (sem sennilegar er leirmillilagasteinn skv. Páli Imsland jarđfrćđingi, sem á liđinni öld gerđi rannsókn á álíka steinum fyrir mig), rétt tćplega 2,5 sm. ađ ţvermáli, fannst nú í vikunni austur á Stöđ.
Bjarni tjáđi öllum á FB sinni 14. júní, ađ á molann hefđi veriđ rist mynd af dýri (sjá ljósm. efst). "Hver fjandinn", hugsađi ég, ţegar ég sá ţađ; "Ţekktu menn tígrisdýr eđa sebrahesta í Noregi á tímum hins óarđbćra stöđvaćvintýris á Íslandi?"
Skip
En einn vinur Bjarna í útlöndum benti honum varlega á, ađ ef mađur sneri myndinni 180 gráđur vćri komin mynd af skipi undir fullum seglum. Bjarni sneri steininum ţegar viđ og viti menn: Ţarna var kominn farkosturinn sem ferjađi farandsverkafólkiđ til Íslands, til ađ vinna ódýrt vöru sem kostađi miklu meira ađ vinna í verđbólgu-Noregi. Bjarni skrifađi: Svona ćtti hún ađ snúa og ţá höfum viđ skip undir seglum. Býsna klassískt riss af víkingaskipi.
Ég stakk upp á sebrahesti - eđa dauđum sebrahesti á bakinu, til vara, ef völunni er snúiđ 181 gráđu. Einnig datt mér í hug kort yfir helstu götur Kaupangs í Noregi. Ég er nefnilega alinn upp á annarri stofnun í frćđunum en Bjarni, og vill helst fá greiningu á skurđlistaverkinu undir smásjá, áđur en ég sći ferju farandsverkamannanna á Stöđ á setlagasteini. En ég söng ţá ađeins međ hinum vitleysingunum á FB og stakk upp á ađ í stafni knarrar Bjarna F. á Stöđ stćđi stöđvarstjórinn (Lagerkommandant líkt og ţeir hétu síđar hjá mikilli menningarţjóđ í suđri). Hann getum viđ kallađ Auđunn Djúpúđga.
Jamm, svo dásamlega margslungin (og snćlduvitlaus) getur fornleifafrćđin á Íslandi veriđ.
Býsna skal til batnađar, líkt og ţeir sögđu löngu síđar á löglegri landnámsöld sem hrint var í framkvćmd áriđ 872 eftir eitthvađ hádegiđ í ágústmánuđi ţađ ár - Ódýr grútur hćtti samstundis ađ fljóta frá Íslandi til Noregs. Norska krónan hefur reyndar aldregi boriđ barr sitt eftir ţađ, sem og eftir ađ einhver ćttarlýti úr Gulaţingslögum kenndi Íslendingum ađ teikna skip undir seglum. Ljóstrađi hann ţar međ upp hernađarleyndarmáli. Norđmenn náđu sér eigi fyrr en Guđ gaf ţeim olíuna.
Spurning til Bjarna F. Einarssonar: Hvađa mynstur er ţađ sem sést á kanti steinsins?
Bloggar | Breytt 17.6.2023 kl. 04:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um tattúin tvö, Eggert og Vilhjálm Higginson
24.5.2023 | 07:48
Ég sá um daginn á FB, ađ hinn síungi skólafélagi minn úr barnaskóla, Eggert Pálsson, var á tónleikaferđalagi í Edinborg. Hann er eins og allir vita páku-maestro Sinfóníunnar.
Öfunda ég Eggert af ţví ađ vera í borginni fögru, ţó ađ hann sé ţar örugglega í S-inu sínu. Eggert hefur nefnilega lengi veriđ Helgarskoti (sem er eins konar drag-fyrirbćri). Hann bregđur sér oft í litrík kjölt og blćs úr sekk sínum - ţ.e. löngu eftir ađ hann hćtti ađ vera Ironmann (sem var í bernsku). Svo langt geng ég auđvitađ ekki, ţó ég hafi alltaf veriđ fullgildur Superman og örugglega ekta McWilliams inn viđ beiniđ.
Ég var í Edinborg í fyrra eftir langt hlé, og hef plön um ađ fara ţangađ aftur bráđlega.
Fyrir fáeinum dögum horfđi ég ég ţátt í norska sjónvarpinu um sögu Tattoosins i Edinborg (Eidyn´s borg /Auđunarborg: á skosk-gelísku Důn Čideann). Sú saga hófst áriđ 1949. Norđmenn eru sólgnir í ađ horfa á ţessa hátíđ í kringkastinu, enda verđa flestir ţeirra glađir, og jafnvel građir, ţegar ţeir heyra lúđrasveit - og sannanlega stífgrađir af ađ ganga í takt.
Ţó ég sé friđsemdarmađur, hef ég alltaf haft gaman ađ horfa á hina árlegu ţćtti frá ţessum hátíđum međ sekkjapípum, trommuslćtti, herlúđrasveitum og hátíđarherćfingum. Ţar gćtu gömlu, norsku erfđaeindirnar í mér enn veriđ ađ gerja .
En ţessar kenndir og fiđringur koma líklega til af ţví, ađ fyrst er ég sigldi út fyrir landsteinanna međ foreldrum mínum (1971), á Gullfossi, var fyrsti viđkomustađurinn Edinborg. Ţar náđi fađir minn í miđa á Tattúiđ sem voru fyrir sćti efst á trépöllunum sem ţá voru, sem allir riđluđust og hristust. Ţađ var rigningarsuddi ţađ kvöld, og heldur köld upplifun - og ég ađ drepast í lofthrćđslunni.
Pallarnir fyrir Tattúiđ eru nú ekki ósvipađir geimskipi í Spielberg-mynd. Ljósm. VÖV, 2022.
Ţađ sem fćstir vita ef til vill ekki, er ađ orđiđ tattoo er komiđ úr 17. aldar hollensku og hefur ekkert međ húđflúr ađ gera. Á 17. öld lét herinn trumbumeistara sína ganga um öldurhúsahverfi Amsterdam og tromma viđvörun til kráareigenda um ađ taka hanann af öltunnum sínum. Ţađ var kallađ "ađ taka hanann af": doe den tap toe. Ţetta var gert svo ađ hermenn og sjóliđar sneru til herstöđvar sinnar eđa leiguhúsnćđis á guđlegum tíma. Ţessi stoppklukka međ trommum og pákum varđ síđar ađ fastri siđvenju, tattoo, til ađ koma hermönnum í bćliđ. Nú spyrja örugglega einhverjir, hvort ađ tattúiđ sem fólk er ađ skreyta sig međ í dag sé eitthvađ ţessu skylt. Svo er alls ekki; ţađ tattoo (upprunalega tattow á ensku) er fengiđ ađ láni úr máli Samóaeyinga, tatau, sem ţýđir ađ slá - međ vísun í vćngjabein af stórri leđurblöku međ oddi sem ţá var notuđ til húđflúrs, međ ţví ađ slá ţví á ákveđin hátt í húđina. Ţá er ţađ komiđ á hreint.
Ég hef aldrei veriđ gefinn fyrir húđflúr, en Tattooiđ í Edinborg heillađi mig og gerir enn, ţó ég sé ekki einn af ţeim sem ganga mikiđ í takt. Norsku litningagarmarnir verđa ekki svo kátir ađ mér rísi af ţví hold. Minningin um hátíđahöldin í Edinborg, ţegar ég kom ţar í ágúst 1971, heillar mig enn.
Ţegar ég var ţar í fyrra međ frú Irene, fórum viđ upp ađ kastala og allt var lokađ vegna tattoosins. Ég spurđi hvort hćgt vćri ađ fá miđa. Blessuđ konan í miđasölunni hló bara og sagđi sposk á skotaensku:
Darrhling, you hoeve tuu mudder to get them, or buyi them a yeeeehar in advance, or even tuu yeeeharsh.
Nćst er ég verđ í Auđunarborg, kaupi ég miđa fram í tímann og verđ svo í McWilliam kjöltu, en án varalits, á 6 röđ (80 pund).
Hér er ástin mín hún Irene međ mér í janúar 1989 uppi á Kastalahćđ klćdd í gamlan Aquascutum frakka föđur míns sem ég notađi töluvert á Englandi 1988-89. Ţá var ég oft spyrđur, hvađan af Bretlandseyjum ég kćmi, m.a. vegna rykfrakkans. Ég svarađi venjulega: From the Northern most of the Isles, where your balls freeze like Haggis if you wear a kilt. Háskólinn í Durham tókst einnig ađ gefa mér nýtt nafn í einu bréfi sinna til mín, ţví Sheila á skrifstofu deildarinnar var illilega orđblind. Ég varđ ađ Higginson. Google gefur skýringar á öllu: The original Gaelic form of Higginson was O hUgin, which is derived from the word uiging, which is akin to the Norse word Viking.
Myndin efst var tekin af mér í bol, skyrtu, peysu og jakka í 20 stiga hita af einhverjum snápskota á Edinborgarhćđ í ágúst 1971. Ég var ţví ekki eins herđabreiđur og McWhorther vörđur, ţó ţannig gćti ţađ litiđ út. McWhorther ćttin vill helst ekki láta rugla sér viđ Markwhortherćttina.
Myndin, meee..eeh, hér fyrir neđan sýnir, hvers konar herbergi kindarlegur Higginson frá Íslandi fćr sjálfkrafa, svo hann ţjáist ekki af heimţrá.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Snřrre-Střre á Íslandi - Síđbúin 17. maí kveđja
18.5.2023 | 09:16
Um daginn sást til norsks hormangara í Sundhöllinni í Reykjavík. Hann krafđist ţess auđvitađ ađ fá Snřrrelaug aftur til Noregs. Eins og allir vita er SNŘRR alnorskt fyrirbćri, sem er samt nákvćmlega ţađ sama og ţađ sem Íslendingar kalla hor, sem ađ mestu er ćttuđ frá Noregi og er algegnt í erfđamengi Íslendinga. Ađ fornu voru margar Snřrrelaugar í Noregi og sér í lagi á Íslandi.
Međ nýja ţjóđariđnađinum getiđ ţiđ, landsmenn góđir, reiknađ út hve mikil aukning hors verđur í íslenskum laugum.
Lausn er ţó í sjónmáli eftir ađ Evrópuráđiđ gaf Íslandi undanţágu fyrir miklu laugarhori. "Iceland will be Snotless, sooner or later", sagđi von der Layer frá ESB. Horiđ frá Íslandi verđur flutt til Úkraínu í gámum og ţví slett á Rússa međ HOR OR-flaugum bandarískum. Pútínveldiđ mun hrynja međ leynivopni Íslendinga.
Ja, vi elsker dette landet.
Sjá einnig ćsifrétt D(r)ónans frá Stríđssöngvakeppni Evrópu.
Forn fróđleikur | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hannes á selnum
14.5.2023 | 09:28
Prófessor viđ Háskóla Íslands (emeritus est) hélt nýveriđ fyrirlestur í París. Sagđist hann feta í fótspor manns sem uppi var 1056-1133, sem stundađi nám viđ háskóla sem fyrst var stofnađur 1257. Háskóli Íslands hefur greinilega misst mikla mannvitsbrekku úr röđum sínum. Sjá blogg prófessorsins hér.
Sumir lýđskrumarar eru svo auđtrúa, ađ ţeir trúa jafnvel vitleysunni úr sjálfum sér.
Til upplýsingar set ég hér grein eftir mig um lćrdóm Sćmundar og skólavist. Ég er međ ađrar áherslur en ţegar menn trúđu ţví ađ Sćmi hefđi veriđ í skóla í París sem ekki varđ til fyrr en rúmum 100 árum eftir dauđa Sćma.
Sćmundur á selnum sat ţó vart viđ háborđiđ međ prófessorum sínum líkt og HHG gerđi forđum í Oxfurđu.
Myndin efst er af hundinum Hannesi sem átti heima í Stykkishólmi á síđustu öld. Myndin hér fyrir neđan er hins vegar af Sćmundi ungum á leiđ til náms, án námslána og berum fyrir vindum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Víkingar mćltu sér mót í Óđinsvéum 3. maí 2023
4.5.2023 | 09:07
Í gćr ók ég alla leiđ til Óđinsvéa, ţar sem ég međ tveggja daga fyrirvar fyrirvara skráđi mig á ráđstefnu í háskólanum Syddansk Universitet (SDU) - sem enn má kalla Odense Universitet. Ađ finna tiltekinn ráđstefnusal á háskólanum í Óđinsvéum, er álíka og ađ verđa villtur í völundarhúsi. Ţađ tók mig drykklanga stund ađ finna salarkynnin O100, en ég kom sem betur fer tímanlega eftir langan gang eftir ranghölum ađal lćrdómseturs Fjóns.
Í gćr var haldin Ţverfagleg Víkingaráđstefna. Ţćr hafa veriđ haldnar í 40 ár á mismunandi stöđum ţó međ hléi í farsóttum. Ég fór á nokkrar ţessara ráđstefna er ég var stúdent í Árósum forđum, en svo hef ég gert langt hlé ţangađ til í gćr, og ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Else Roesdahl, fyrrverandi prófessor minn í viđ Miđaldafornleifafrćđideildina viđ Árósaháskóla, og einn af frumkvöđlum ţverfaglegu ráđstefnanna um Víkinga flutti yfirlitsfyrirlestur, svo ég gat ekki látiđ mig vanta.
Landsýn Greer Jarrets
Ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Ţarna voru flutt góđ erindi. Sérlega naut ég ţess ađ heyra um rannsóknir Greer Jarrets sem stundar rannsóknir viđ háskólann í Lundi. Hann hefur ásamt nokkrum ađstođarmönnum í norskum ćttćringi sem sver sig í ćtt viđ skip víkingaaldar rannsakađ strandferđir manna viđ Noregsstrendur á Víkingaöld; Til dćmis hvađa ađferđir menn höfđu viđ siglingar, t.d. siglingar eftir landsýn (landkenningu) og ađrar ađferđir. Greer tjáđi mér ađ hann vćri ađ hefja rannsóknir sínar á ţví hvađ segir um slíkt í íslenskum miđaldabókmenntum.
Snekkjufrćđi
Michael Lerche Nielsen lektor viđ Hafnaráskóla flutti afar áhugaverđan fyrirlestur um örnefni í Danmörku sem hafa forliđina Snekker- og Snekke, og sem sum geta vísađ til "snekkja" sem sum skip á víkingaöld voru kölluđ. En nöfnin geta tengst svo mörgu öđru líkt og Lerche Nielsen benti á.
Ţar sem fađir minn var geymdur á Fríslandi í síđara stríđi hjá ţremur mismunandi fjölskyldum, kom nafniđ á bćnum Sneek upp í höfđi mér. Á frísnesku mun sneek vera stađur sem skagar fram eđa er hćrri umhverfiđ. Ţađ fćr mann til ađ hugsa um Snekkerhřjer í Danmörku, sem lektor Lerche Nielsen greindi frá, sem vart hafa nokkuđ međ herskip danskra víkinga ađ gera. En hver veit, kannski dregur Sneek nafn sitt af ţeim snekkjum sem Egill Skallagrímsson og ađrir ribbaldar sigldu á til Fríslands, ţar sem Egill forfađir framdi grimmdarleg fjöldamorđ. Löngu síđar flutti fađir minn inn King-piparmyntur til Íslands, en ţćr eru framleiddar í Sneek og eru vissulega heimsfrćgar í Hollandi. Nú er King-verksmiđjan ţví miđur komin á hendur sćnskra sykurvíkinga hjá fyrirtćki sem ber hiđ frekar ókrćsilega nafni Cloetta.
Fjársjóđir í Fćsted
Ađ öđrum ólöstuđum var afar áhugavert ađ heyra Lars Grundvad (Museet Sřnderskov i Vejen kommune) segja frá rannsóknum sínum á stórfenglegum sjóđum og byggingarleifum sem fundist hafa í Fćsted á Suđur-Jótlandi. Gripirnir sem fundist hafa í Fćsted (HBV 1498) koma margir víđa ađ. Grundvald sýndi okku m.a. bjöllu frá Bretlandseyjum, ţó jafnmargar slíkar bjöllur hafi fundist á Íslandi og Bretlandseyjum (sjá t.d hér og hér), voru ţćr nú líklega ekki framleiddar á Fróni. Nú er ein, frá 10. öld fundin í Fćsted og stćkkar nú útbreiđslusvćđi bjallnanna.
Fyrirlestur Else Roesdahl
Lokapunktinn setti svo the Grand lady of Viking studies Else Roesdahl sem m.a. sagđi gestum sögu ţverfaglegu Víkingaráđstefnanna, en hafđi einnig kafla um rannsóknir sínar á Bamberg skríninu sem varđveitt er í Bayerisches Nationalmuseum í München.
Nú vara ég landsmenn mína strax viđ ađ reyna ađ gera skríniđ íslenskt, líkt og sumir ţeirra hafa reynt međ taflmennina á British Museum, sem forđum fundust á Ljóđey (Lewis í Orkneyjum). Skríniđ er ekki kassi fyrir taflmenn - eđa er ţađ ţađ? Ţađ verđur einhver biđ á ţví ađ hćgt verđi ađ gera DNA rannsóknir á rostungstönninni í Bamberg-skríninu vegna frćđilegs stirđleika í Ţýskalandi. Ţćr gćtu sýnt af hvađa stofni rostungurinn var. En ţangađ til verđur skríniđ aldanskt, í Mammen-stíl (sem ber nafn Mammen sem er stađur 10 km, eđa svo austan viđ Viborg (Véborg) og - ekki síst vegna ţess ađ fyrir nokkrum árum fundust leifar álíka skríns í jörđu viđ Haldum kirkju ca. 20 km. NV af Árósi (sjá hér). Skrín ţessi verđa ţví seint tekin frá Dönum, ţó eitt ţeirra sé ţví miđur hálfgerđur niđursetningur í München.
Ţess ber ađ geta, ađ álíka skrín, sem í laginu eins og skáli var eitt sinn til í kirkjunni í Cammin í Pommern. Skríniđ hvarf ţví miđur í síđari heimsstyrjöld Menn telja líklegt ađ ţađ hafi veriđ sama skríniđ og Snorri Sturluson segir frá ađ Eiríkur Sveinsson Danakonungur/Erik Ejergod (d. 1103) hafi gefiđ Sigurđi Jórsalafara Noregskonungi (d. 1130) sem gaf ţađ kirkjunni í Kungshälla (Kóngshellu) austan Málmhauga (Malmö) á Skáni. Ţví var síđan rćnt af Vindum áriđ 1939 sem gerđu strandhögg á Skáni og varđveittu ţeir ţađ í dómkirkjunni Kamién í núverandi Póllandi. Hvernig Snorri vissi ţetta allt, er svo annađ mál - en Íslendingar eru, eins og allir vita, ávallt međ nefiđ niđur í hvers manns koppi.
Ein af mörgum afsteypum af Cammin-skríninu, ţessi er í Oslo.
The male strip finale
Rúsínan í pylsuendanum á ţessari góđu ráđstefnu var eins konar male-strip-finale ungs fornleifafrćđings, er tók ţátt í ráđstefnunni. Hann var hvattur til ađ sýna ráđstefnugestum hve steindur hann er um kroppinn (sjá mynd efst). Hann brá sér ţví úr kyrtli sínum og gaf gestum "én pĺ Bambergskrinet".
Já, ţannig eiga auđvitađ allar ráđstefnur ađ vera. Ég hef leyft mér ađ setja bláa velsćmisrćmu yfir rassskoruna á manninum međ flúriđ. Ţar var hvort sem ekkert fornfrćđilegt ađ sjá og hann á örugglega eftir ađ ţakka mér ţađ góđviljaverk. Ţađ er Else Roesdahl, sem klappar módelinu lof í lófa. Henni voru einnig ţökkuđ góđ störf gegnum árin.
Ég ţakka svo fyrir mig og er farinn ađ hlakka til nćstu ţverfaglegu Víkingaráđstefnu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Katy O'Faeran wishing for a green spring
29.4.2023 | 16:08
Dame Katy O´Faeran (of Iceland) is dreaming about a visit by Mr. Zelenskij in Reykjavík in the middle of the month of May, where she can discuss her green roots while handing him some green pocket money for defenses against the Rus in Garđaríki. Isn´t that absolutely romantic. People, who want war and not PEACE.
Bloggar | Breytt 5.5.2023 kl. 04:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Til et fredlřst foredrag pĺ Arbejdermuseet
19.4.2023 | 18:44
I gĺr (18. april 2023) betalte jeg hele 270 kr. for at hřre forfatteren og forhenvćrende TV-reporter Samuel Rachlin fortćlle om Putin samt krigen i Ukraine. Hvor foregik det mon? Jo, af alle steder under de rřde faner i Arbejdermuseets festsal.
Jeg tillod mig at betale dette lidt spegede belřb, selvom jeg vidste, at det muligvis slet ikke kun gĺr til Rachlin, men hovedsageligt til hjćlpemateriale som bl.a. bliver afhćndet til en jřdehadsk nazi-paramilitćr gruppe i byen Lutsk, som kalder sig selv Vijskova Posta (Militćrposten). Lćs mere om den her i en post jeg havde pĺ min FB.
Samuel Rachlin talte om Putin og en mulige afslutning af krigen i Ukraine. Fred og fredsforhandlinger blev desvćrre ikke rigtigt nćvnt, for Rachlin kendte Putin tilsyneladende sĺ godt som baggĺrdsdreng fra St. Petersborg, at der var ingen tvivl i hans hoved om at fred ikke er nogen lřsning. Rachlin sammenlignede Putin med Hitler og pĺstod at Putin begĺr folkedrab i Ukraine.
Rachlin talte for, at det militćrt relativt svage Rusland skulle knuses. Han pĺstod to gange, at Putin begĺr folkedrab i Ukraine, og tilslutter sig desvćrre til den střrre gruppe af jřder som endnu ikke har lćrt hvad folkedrab er jfr. de internationale, vedtagne definitioner, som netop bygger pĺ jřderenes skćbne under 2. verdenskrig, som bl.a. overgik dem med god hjćlp fra ukrainere. Spurgt til, hvorfor "Vesten" ikke allerede havde kastet sig ud i krigen, eftersom Putin-vćldet er sĺ svagt som Rachlin pĺstod, kom Rachlin heldigvis i tanker om Ruslands atomvĺben, som under ingen omstćndigheder mĺtte fřres i stilling - derfor střttede man jo Ukraine, sĺdan som man gřr.
I de hele taget sĺ var tilhřrerskaren meget forskellig fra den danske arbejderklasse. En herre ytrede "sikke mange rřde faner" da han gik forbi mig inde i salen. En af de tre midaldrende spegesild, tilsyneladende fra en af velhaver-omrĺderne nord for Křbenhavnstrup, klukkede som en rugende hřne, hver gang Rachlin sagde noget frćkt om Putin, om folkedrabet i Ukraine eller om Ruslands forestĺende fald.
Men Rachlin bedyrede i den meget korte, efterfřlgende spřrgerunde, med seks spřrgere, som han selv kortede ned til tre, at det kun blev en konventionel krig. Men FRED nćvnte han ikke og ej heller Makron eller Kina som fredsmćglere. Det var ham mere magtpĺliggende at tale om Rusland som en slyngelstat som intet kunne og hvis řkonomi var pĺ střrrelse med Italiens. Men nok derfor nćvnte Rachlin heller ikke en dyt om gasledninger og energikrisen i Europa, hvor parolen er blevet onvandlet til Atomkraft jadak.
Egentlig regnede jeg ikke med andet fra Samuel Rachlin side. Fornylig bukkede han nćsten i střvet da han fik kors af laveste rang fra Litauen, en stat som kategorisk nćgter at se sin Nazifortid i řjnene og som internationalt lyver om den. Mĺske fik Rachlin korset for sin ytring om, at hvis hans forćldre havde nĺet at blive i Litauen, sĺ var de ikke blevet sendt til Sibirien af russerne, men derimod til Danmark af tyskerne.
Rachlin er vist meget dĺrligt bevandret i Litauens historie, og for den sags skyld Danmarks nyere historieforskning. Danmarks legationsrĺd i Litauen fřr anden verdenskrig var nazist som ikke hjalp jřder. Officielt hjalp Danmark heller ikke dansk-fřdte jřder som havde indgĺet ćgteskab med jřder i udlandet.
Sĺ enkelt og afstumpet var den danske hjćlpermentalitet. Sibirien, helvede pĺ jord, var trods alt den redning som familien Rachlin aldrig ville have fĺet i Litauen. Journalisten som berettede om det litauiske kors af den laveste grad, som Samuel Rachlin har modtaget, og som han fra nu af bćrer, antog, at familien Rachlin blev sendt til et "Gulag i Sibirien". Jo, journaliststanden har ikke den hjernekapacitet som den mĺske een gang har haft. De har nok ikke lćst 16. ĺr i Sibirien.
Desuden syntes jeg Rachlins beskrivelse af Putin under foredraget pĺ Arbejdermuseet, bedre passede den beskrivelse som jeg har dannet mig af Donald Trump. Tanken strejfede mig: Mĺske har Rachlin genbrugt en af sine gamle taler?
Nĺr Rachlin havde affejet flere spřrgsmĺl, fik vi god og heftig rock med Magtens Korridorer som var afgjort det bedste i aftenens program under de rřde faner, som Rachlin ellers har brugt broderparten af sit liv til at bekćmpe. MKs tekster var mere aktuelle for fred end Rachlins skingre og monotone krigsagitation. Det nćstbedste i aftenens program var, da KOLOs leder erkendte i det stille, at "de mĺske ikke altid har har haft de rigtige partnere i Ukraine". Mĺske havde han lćst om min kritik af KOLOs hjćlp til Vijskova Posta som er en paramilitćr ny-nazistgruppe som hylder den Ukrainske jřde- og polakmorder Stepan Bandera.
Bahnsen og Lauridsen kunne lide at křre i denne ottehjulede off-tracker som er pyntet med en S-rune, et bogstav fra runealfabetet som mange nazigrupper har tilfćlles, bl.a. gamle SS. Hvor dum kan man vćre?
Jo, KOLO Nordic har desvćrre givet materiale til en nazigruppe i Lutsk, som hylder folkedrabet pĺ Europas jřder. Jeg viste eksempler pĺ det gode samarbejde pĺ min FB i gĺr d. 18. april 2023, og inden i e-mails som jeg sendte til Arbejdermuseet event-arrangřr samt Samuel Rachlin. Arbejdermuseet svarede, men det har Samuel Rachlin desvćrre ikke haft tid til. Krig tager jo al hans tid i en alder af 76, og han mener i řvrigt at han lever i den farligste tidsperiode i hele sit liv.
Uslřrede er Lauridsen og Bahnsen fra danske KOLO Nordic. Pakker fra KOLO bliver videresendt til frontkćmpere med A-4 store etikette med billede af jřdemorderen Stepan Bandera. De slřrede mćnd er fra den paramilitćre nazi-gruppe Vijskova Posta. Billedet stammer fra Vijskova Postas FB-side. Nedenunder ses Lauridsen fra KOLO Nordic sammen med lederen af Vijskova Posta. Nej det er ikke i Det Sorte Hav de fĺr sig en dykkert, men ved Damarks kolde kyst - midt under krigen i Ukraine. Ren hygge? I gĺr fotograferede Bandera-dyrkerens ven i Arbejdermuseet for KOLO Nordic under Samuel Rachlins foredrag.
Lederen af Vijskova Posta - KOLO Nordics samarbejdspartner, hr. Pavlo Tsapiuk. Hans idol, jřdemorderen Stepan Bandera, i baggrunden.
Jeg skal da nok blive anklaget for at vćre en Putin-agent, 006, eller noget der er endnu vćrre, grundet mine fredsřnsker og meninger. Men jeg er blot til FRED; den samme fred som i Shu-bi-duas sang: Vi vil fred her til lands som gruppen sang sĺ smukt under den Kolde Krig. Det gode ord fred er desvćrre ikke lćngere pĺ mode i Danmark.
Jeg hĺber Samuel Rachlin kommer pĺ andre tanker, og ser at han mĺske ikke har noget tilfćlles med en gruppe som har samkvem med neo-nazister der dyrker jřdemordere.
Dansk Historie | Breytt 18.2.2025 kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju er gyđingahatur á Moggablogginu áriđ 2023?
3.4.2023 | 12:25
Sálfrćđingur međ einhvers konar samsćrisheilabilun (mín greining) bloggar á Mogganum. Ţví miđur brýtur hann alveg örugglega lög međ skrifum sínum, t.d. međ svćsnum gyđingafordómum.
Ekkert er gert, hvorki á Morgunblađinu, sem ég hef beđiđ um ađ hafa hömlur á gyđingahatri bloggarans. Enn spýr sálfrćđingurinn hatri og misnotar Moggabloggiđ til ţess. En kannski eru starfsmenn Moggans sammála sálfrćđingnum?
Íslensk yfirvöld hafa, ţrátt fyrir ágćt lög, aldrei gripiđ í taumana og notađ landslög til ađ koma í veg fyrir andlegan vanskapnađ ţann sem gyđingahatur er. Ţađ er eins og gerđur sé greinarmunur á hatri á hinum mismunandi minnihlutum sem verđa fyrir hatri á Íslandi.
Arnar Sverrisson heitir mađur sá sem ég nefni til sögunnar. Mér til mikillar undrunar er hann sálfrćđingur og međ próf upp á vasann frá sama háskóla Danmörku og ég. Miđađ viđ ţau málefni sem heltaka hann, held ég ađ hann hafi gleymt öllum grundvallasiđareglum sálfrćđinga. Gyđingahatur af verstu gerđ á Moggablogginu hefur ekkert međ málfrelsi og tjáningarfrelsi ađ gera, svo ţví sé strax slegiđ föstu.
Arnar Sverrisson heldur úti bloggi á blog.is. Hann er ekki bara óđur vegna ţess ađ til er fólk sem ekki er gagnkynhneigt og ađ fjölbreytileiki mannverunnar sér meiri en áđur var taliđ.
Honum hefur veriđ stefnt vegna ummćla sinna um kynsegin fólk. Hómófóbía Arnars og ásakanir varđa oft fólk međ ađra kynmeđvitund en heteró-meirihlutinn. Hann vill meina ađ ţetta fólk sé ađ gera sér upp kynhneigđ sína. Slík hegđun og afneitun er afar óeđlileg á okkar tímum. Arnar telur án nokkurra vitrćnna raka ađ kynsegin fólk sé geđveikt. Frá ađ vera ofsótt og lítilsvirt, er nú fariđ ađ gera ţví skóna ađ fólk sé veikt af geđi.
Arnari er einnig meinilla viđ flóttamenn og hefur ţví veriđ gestur á hatursmiđli ţeim sem Margrét Friđriksdóttir tengist.
Ţessa dagana hefur Arnar Sverrisson horn í síđu gyđinga og telur ţá hafa undirbúiđ eitt allsherjar plott gegn heiminum í aldarađir og ţađ tilkynnti hann á Moggabloggi sínu. Sjá hér:
Ţađ ţarf ekki neina sálfrćđigreiningu til ađ sjá ađ höfundurinn er hugsanlega lasinn á sálinni. Áđur hefur hann skrifađ blogg sem leikur međ samlíkingar á gyđingum og nasistum og setur hann jöfnunarmerki á milli gyđinga og Hitlers í samsćrisskrifum um ímyndađa heimsyfirráđatilburđi gyđinga.
Svo ţađ sé ekki nóg, eru alls kyns samsćriskenningar um Covid-pestina ađ grassera í höfđi sálfrćđingsins, sumar ţeirra eru einnig gegnsósa af gyđingahatri Arnars.
Moggabloggiđ á vitaskuld ađ koma í veg fyrir fyrir svćsiđ gyđingahatur. Ţađ stangast á viđ hegningarlög í landinu. En skođanasori Arnars Sverrissonar stendur enn. Ég vona ađ ţeir sem stýra blogginu fjarlćgi svćsiđ hatur Arnars Sverrissonar í stađ ţess ađ loka á fólk sem segir óţćgilega hluti um Sjálfstćđisflokkinn, ţegar ćrin ástćđa er til ţess.
Ţađ er grábroslegt, ađ mágur Arnars Sverrissonar er gyđingur ćttađur frá Bandaríkjunum. Hann heitir Michael Levin. Levin getur vitaskuld ekki gert ađ ţví ađ mágur hans sé hugsanlega bilađur. Michael Levin er einstakur heiđursmađur sem ég ţekki ađeins af góđu einu. Michael er mađur kurteis og prúđur í allri viđkynningu og hiđ mesta gćđablóđ. Honum einum er ţađ fyrst og fremst ađ ţakka, ađ ţađ var smávegis trúarleg samvera međal gyđinga á Íslandi, áđur en samtökin Chabad fengu augastađ á Íslandi og opnuđu hér gyđinglega miđstöđ fyrir ţá sem ţurfa á trúarlegri nćringu ađ halda á okkar köldu eyju.
Reyniđ ađ ímynda ykkur, hvernig ćtli ţađ sé fyrir trúađan gyđing ađ flytja til lands međ íslenskri konu sinni, til ađ verđa fyrir mannréttindabroti sem felst í ţví ađ mágur hans fer níđingsorđum um trú hans og uppruna úti í samfélaginu, og í ţessu tilfelli á Moggablogginu.
Ég bađ í síđastliđinni viku Moggabloggiđ ađ líta á hatriđ á bloggsíđu Arnars, en mér sýnist ađ hatriđ sé ţar enn. Ekki er hćgt ađ verja ţá hatursrćđi međ málfrelsi eđa tjáningarfrelsi. Arnar gengur út fyrir allan ţjófabálk.
Til hatursrćđunnar gefur Moggabloggiđ Arnari Sverrissyni vettvang á vegum Morgunblađsins? Í stađ ţess ađ vinsa "hćttulega komma" af blogginu ćtti Mogginn ef til vill ađ líta á flóru hćgriöfgamanna sem nú bloggar á blog.is.
"Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis."
Ţannig lýsir Arnar Sverrisson sjálfum sér á Moggablogginu
Arnar Sverrisson ásamt Margréti Friđriksdóttur á góđri stundu. Verjandi Arnars Sverrissonar hefur veriđ Eva Hauksdóttir. Ekki er ađ spyrja ađ ţví...
Óska ég ţess vinsamlegast ađ Morgunblađiđ íhugi ţann skađa sem bloggarinn og sálfrćđingurinn Arnar Sverrisson gćti valdiđ Morgunblađinu. Sálfrćđingar geta, líkt og allir vita, veriđ sjúkir eins og allir ađrir. Ég rćđ Arnari ađ leita sér sérfrćđings sér til ađstođar og ađ Morgunblađiđ biđji hann um ađ fjarlćgja ţađ gyđingahatur sem hann hefur dreift á blogginu, ellegar verđi ţví lokađ neiti hann ađ verđa viđ ţeirri ósk.
Arnar sálfrćđingur heldur ţví fram í hatri sínu ađ ekki hafi tekist ađ sýna fram á ađ Samsćrisáćtlunin mikla - Siđareglur Zionsöldunga sé falsrit. Arnar hefur trúlega ekki burđi til ţess ađ afla sér gagna enda virđast fordómar hans hindra ţví. En ţegar hatriđ er svo heiftarlegt líkt og hjá Arnari, ţá blindast menn. Langar mig ađ biđja Arnar um ađ lesa upplýsingar um falsritiđ sem hann vitnar sem óđur og auđtrúa í:
Ţess má geta ađ fyrrgreint rit var gefiđ út á Íslensku af flokksbundnum krata, Jónasi Guđmundssyni, svo seint sem áriđ 1953. Sjúkdómurinn gyđingahatur getur vissulega skotiđ upp kollinum (sjá meira um hatur Jónasar Guđmundssonar)
Ţegar hatur og fordómar blinda mönnum sýn, sjá flestir heilvita menn hvađ er ađ gerjast, en ég bíđ eftir ţví ađ Morgunblađiđ geri ţađ líka og treysti ţví ađ ţeir sem sjái um bloggiđ grípi til nauđsynlegra ráđstafana svo ađ gyđingahatur Arnars sé ekki dreift á ţeirri ágćtu veitu til skođanaskipta sem bloggiđ er. Ţar fara sumir mikinn, en oftast á sćmilegum nótunum. Ţeir sem banna umrćđu um skrif sín vita ađ ţađ sem ţeir skrifa getur valdiđ deilum. En ţeir óska ekki málefnalega umrćđu eins og góđir bloggarar (međ nćgan tíma) gera. Ef mađur skrifar ađeins til ađ heyra sjálfan sig, telja höfundar sig líklega hafna fyrir alla gagnrýni. Ţađ getur líka sýnt ákveđin geđveilu fóbíu og einnig geđhvörf hjá höfundinum sem ţeir vilja halda í skefjum á sínum betri dögum svo allur heimur ţeirra sé ekki brotinn niđur er ţeir eru í lćgđ. Kannski vita ţeir sem ógagnrýndir skrifa, ađ málstađur ţeirra er veikburđa og í sumum tilfellum er jafnvel hćgt ađ hugsa sér létt mikilmennskućđi ţegar menn vilja ekki rćđa rökstudda gagnrýni. Fólk getur eytt ummćlum dóna og durga ţví af ţeim er líka nóg. En undirbyggđ gagnrýni er öllum holl - einnig Morgunblađinu.
Og í anda Cató gamla, sem á sinn forna hátt lagđi til ađ Karthagóborg yrđi eytt (Ceterum censeo Carthaginem esse delendam), ţá legg ég til ađ til ađ félag eđa félög Sálfrćđinga á Íslandi sýni, ađ félögin lýđi ekki ađ sálsjúkir fordómar um minnihluta sé dreift í ţjóđfélaginu af félagsmönnum, og ađ félagar sem ţađ gera sé úthýst, ţegar opinberar skođanir ţeirra eru einvörđungu öfgar og hatur.
Í stétt sálfrćđinga er, sem betur fer, mestmegnis heilvita fólk. Ég bjóst ekki viđ öđru. Ég athugađi félagaskrá Sálfrćđingafélagsins og ţar er af einhverjum ástćđum ekki hćgt ađ finna sálfrćđinginn Arnar Sverrisson. Vonandi eiga ekki margir í stétt sálfrćđinga samleiđ og skođanafylgni međ Arnari. Ţessi grein er hugsuđ sem forvarnarstarf.
Virđingarfyllst
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
P.s. Til frekari upplýsingar:
Meira um gyđingahatur á Íslandi: Fyrir lesendur međ áhuga á sögu gyđingafordóma á Íslandi leyfi ég mér ađ benda á eigin skrif í grein um Ísland í ritinu Antisemitism in the North. Allt ritiđ er ađgengileg ţökk sé rannsóknarráđi Svíţjóđar. Hefđi Arnar Sverrisson veriđ farinn ađ skrifa, líkt og hann gerir nú, er ég skrifađi grein mína, ţá hefđi ég ugglaust eytt klausu í hann, ţó ég viti ađ hugsanlega sé ég ađ rita um andlega sjúkan mann - En fólk býst venjulega ekki viđ ţví ađ sálfrćđingar séu veikir, ţađ gefur ekki mikla von fyrir ţá sem eiga viđ sálrćnan vanda ađ stríđa.
Eins langar mig ađ benda á grein um sálfrćđinga og geđlćkna í ţjónustu nasista. Suma ţeirra var hćgt ađ nota í útrýmingarherferđ nasista á hendur fötluđu fólki. Heil kynslóđ fólks sem hefur fengiđ stimpilinn Asperger-heilkenni, vita aldrei ađ Hans Asperger (1906-1980) sem skilgreindi ţann sjúkdóm, var svćsinn nasisti og hann sá fyrir sér útrýmingu á ţví fólk sem hann stimplađi međ greiningu sinni (lesiđ vinsamlegast hér) .
Fyrir nokkrum árum síđan ritađi danskur lćknir grein ásamt öđrum, ţar sem hann hélt ţví fram ađ tengsl vćru milli aukinnar tíđni innhverfu (autisma) og umskurđar á drengjum múslíma og gyđinga. Morten Frisch, sem enn vinnur fyrir opinbera stofnun í Danmörku, ţegar hann er ekki ađ dreifa undarlegum bođskap sínum gegn umskurđi, er í dag ekki tekin sérstaklega alvarlega vegna greinar sinnar um samhengi á milli Aspergers og umskurđar í frumćsku. Hún hefur veriđ tćtt niđur fyrir tölfrćđilega galla og fordóma af öđrum sérfrćđingum í Danmörku og víđar. - En hún hentar vel ţeim sem enn atast út í gyđinga og múslíma á 23. öld. Lćknar og sálfrćđingar sem gefa fćri á sér til níđingsverka ganga ađ mínu mati ekki heilir til skógar.
Nokkrum vikum eftir ađ ţessi fćrsla var birt, var fćrsla Arnars Sverrissonar fjarlćgđ. Ţótt hann hefđi veriđ kćrđur til lögregluyfirvalda, hefđi ekkert gerst, ţví íslensk lögregla hefur fyrir siđ ađ láta sig hatur í garđ gyđinga engu varđa. Ein athugasemd birtis viđ fćrsluna frá persónu sem siglir undir fölsku flaggi.
Bloggar | Breytt 20.6.2023 kl. 00:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Afi 120 ára í gćr
24.3.2023 | 11:05
Í gćr voru liđin rétt 120 ár síđan ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson fćddist í Reykjavík.
Afi var mér ávallt góđur og ţar ađ auki var hann gjafmildasti mađur sem ég hef ţekkt á lífsleiđinni, bćđi viđ sína nánustu fjölskyldu, en líklega enn meira viđ ađra sem meira ţurftu á ţví ađ halda.
Afi ólst ólst sjálfur upp í fátćkt í Skuggahverfinu. Hann hafđi ekki tök á ţví ađ mennta sig, ţótt ţađ hefđi veriđ hans ćđsta ósk. Menntun annarra var honum ţví ávallt mikiđ hjartans áhugamál.
Hann átti langa starfsćvi, ţó skemur á sjó en á landi. Lengst af sem vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn og var ţekktur sem Villi-Vatns. Á sjó var hann best ţekktur sem góđur kokkur. Eftir ađ hann komst á eftirlaunaaldur vann hann einnig í um áratug sem sendimađur hjá RÚV á Skúlagötunni, ţađan sem einhverjir muna líklega enn eftir honum.
Ég hef áđur ritađ um afa (sjá hér og hér og hér). Blessuđ sé minning hans.
Teikninguna af honum, hér ađ ofan, teiknađi međ rauđkrít áriđ 1975 (ţá á 15. ári) í sumarbústađ í Munađarnesi. Ţá var afi enn starfsmađur RÚV og heldur ţarna á einu af Grundig City-Boy tćkjunum sínum, sem fađir minn gaf honum. Halda mátti ađ tćkiđ vćri stundum samgróiđ afa. Ég gaf afa gulan Walkman-Sport frá Sony áriđ áđur en hann dó. Ţađ ţótti honum frábćr nýjung, og hann hlustađi fram í andlátiđ m.a. á spóluna međ Jussi Björling sem ég gaf honum einnig.
Síđasta daginn sem ég heimsótti hann, ţar sem hann lá á Borgarsjúkrahúsinu, bađ hann mig um ađ skipta um batteríin í tćkinu og hann hlustađi svo á Jussa eins og afi kallađi hann. Hálfum öđrum degi síđar var hann allur. Ég man alltaf hve full Fríkirkjan var af ţakklátu fólki, ţegar hann afi var jarđsunginn - full út úr dyrum. Allir komust ţó ađ, en margir ţurftu ađ standa međfram veggjum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýtt um dýradjásniđ frá Skipholti
23.3.2023 | 12:08
Margir ţekkja vafalaust gullnćluna sem fannst í Skipholti í Hrunamannahreppi á seinni hluta 19. aldar.
Á síđustu öld ritađi ég um ţennan dýrindisgrip, og meira en menn höfđu gert áđur. Grein mín um gullnćluna birtist í afmćlisbók starfsmanna Ţjóđminjasafnsins, Gersemar og Ţarfaţing (1994), og birti ég greinina aftur á Fornleifi áriđ 2011 međ smávćgilegum viđbótum (sjá hér).
Ljósm. Ívar Brynjólfsson, Ţjóđminjasafn Íslands.
Ég iđka stundum klausturlifnađ. Ţó ekki međ sjálfspíningu, algjöru skírlífi eđa öđru sjálfmeiđandi.
Nei, Řrslev Kloster (Skive Kommune, Fjends herred), sem var nunnuklaustur á miđöldum er í dag kyrrlátt athvarf refugium fyrir einstaka fornleifafrćđinga, frćđimenn, listamenn, háskólanema sem skrifa lokaritgerđir og annađ skapandi fólk sem ekki gefur frá sér mikil hljóđ. Nú er veriđ ađ betrumbćta byggingarnar á Řrslev-klaustri á svo ég hef ekki dvalist ţar síđan fyrir Cóviđ. Í cóvinu hafa, fyrir utan viđgerđir, fariđ fram fornleifarannsóknir, í og utan klausturbyggingarinnar. Ţá kemur sér vel ađ forstöđukona klaustursins, Janne Fruerlund Kayes er miđaldafornleifafrćđingur líkt og sá sem ţetta ritar. Ţađ er írskur eiginmađur hennar, Gary Kayes líka, og hefur međ miklum myndarbrag stýrt rannsóknunum í tengslum viđ viđamiklar umbćtur á klausturbyggingunum. Starf ţeirra hjóna er einstakt.
Hringurinn sem fannst á Řrslev ber safnnúmeriĺ SMS-1591 i Skive Museums Samlinger. Foto. Řrslev Kloster.
Áriđ 2022 fannst forláta biskupahringur úr gulli sem á var festur safírsteinn. Fingurhringinn fundu málmleitartćkjamenn sem fengnir voru til ađ rannsaka svćđi ţar sem iđnađarmenn voru í einhverjum skurđaframkvćmdum fyrir norđan klausturbygginguna.
Nýlega sá ég betri mynd af sjálfum baugnum, og gerđi mér ţá grein fyrir ţví ađ viss líkindi voru međ skreytinu á hringnum og skreytinu á gullnćlunni frá Skipholti.
Hringurinn í Řrslev er bara svo lygilega vel varđveittur. Biskup hefur vćntanlega týnt honum nýjum í ölćđi. Hlustiđ á Gary Kayes fornleifafrćđing lýsa fundi hringsins hér.
Hringurinn sem fannst viđ Řrslev Kloster er aldursgreindur til
sama tíma og nćlan frá Skipholti.
Dýriđ sem skreytir báđa gripi er furđudýriđ Amphisbaena, sem er vel ţekktur dreki úr furđudýrafrćđi miđalda. Hann hafđi fyrir siđ ađ eltast viđ halann á sér sem gat talađ, og samkjafti stundum af litlu viti, svo ađ vísari framendanum ţótti um of. Ţađ var langur eltingarleikur, og hringsnerist ţví dreki ţessi mikiđ og hvađa dýr er meira viđeigandi ađ hafa á hringnćlu eđa á hring?
Hringurinn er talinn vera frá Frakklandi, líklegast frá Lyon (sjá hér) og er frá 12. öld. Svipađir hafa fundist víđar í gröfum biskupa, ađ sögn Garry Kayes, sem var staddur í Dyflini ađ halda upp á St. Patricks-day, ţegar ég náđi í hann í síma. Skreytiđ á einum hringa af ţessari gerđ, baugs sem kom upphaflega á British Museum á 19. öld frá Verdun, er jafnvel líkari skreytingu á nćlunni frá Skipholti.
Gary Kayes hefur orđiđ margs vísari um hringa ţessa, en ţađ verđur ađ bíđa til útgáfu á rannsóknum hans og samstarfsmanna hans viđ rannsóknirnar á Řrslev, sem ég hlakka mjög til. Áđur hefur Garry skrifađ lokaritgerđ um byggingarsögu klaustursins, sem er ein af bestu kandídatsritgerđum frá gömlu miđaldadeildinni minni í Árósum, sem ég hef lesiđ. Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţessum Írum. Ţeir eru meira eđa minna allir snillingar.
Hringur ćttađur frá Verdun í Frakklandi; BM AF1866; Ljósm. British Museum, London (sjá frekar hér).
Baugur sem fannst í sjóđ sem komi hafđi veriđ fyrir í húsvegg í bćnum Colmar áriđ 1863. Sjóđurinn var keyptur til Cluny safnsins í París áriđ 1923.
Brúđhlauphringar gyđinga
Ţegar ég sá betri ljósmynd af skreytinu á baugnum frá Řrslev, var mér einnig hugsađ til brúđkaupshringa gyđinga sem fundist hafa í niđurgröfnum sjóđum í Alsace (Colmar) og í borgum viđ Rín, frá ţeim slóđum sem Sćmundur fróđi sótti gyđinglega skóla (sjá hér). Einn slíkur hefur fundist í Colmar í Alsace, ţar sem blómleg byggđ gyđinga var á miđöldum.
Ţó höfuđ hringsins beri ekki stein,er ţar í stađinn laglega gert hús, sem táknar hina himnesku Jerúsalemborg. Á ţaki hússins stendur Mazel Tov, sem ţýđir til Hamingju á hebresku.
Svipađir hringir hafa fundist víđar, m.a. í sjóđ sem fannst í Erfurt áriđ 1998, og enn annar sem varđveittur er á Thüringisches Landesamt für Denkmalpflege und Archäologie í Weimar
Brúkaupshringur sem fannst í Erfurt í Ţýskalandi áriđ 1998.
Ljósm. Thüringisches Landesamt für Denkmalpflege und Archäologie í Weimar.
Frekari lesning um brúđhlauphringa gyđinga má finna veglegri sýningarskrá: Savants et Croyants; Les Juifs d´Europe Nord au Moyen Age. (Sour la direction de Nicolaus Hatot et Judith Olszowy-Schlanger. Snoeck/Métropol Rouen Normandie 2018. (Sjá einnig hér). Sýningin var endurtekin 2019-20 í New York. og vera má ađ sýningarskráin hafi veriđ gefin út í enskri ţýđingu ađ ţví tilefni.
Brúđkaupshringur Gyđinga sem varđveittur er í Hermitage safninu í Sankti Pétursborg.
Ef vel er ađ gáđ er drekinn Amphisbaena á brúđkaupshringunum líkt og á nćlunni frá Skipholti og á hringnum frá Řrslev. og ef hringurinn frá Colmar i Alsace er borinn saman viđ biskupshringinn sem einhver biskupanna í Viborg týndi í Řrslev, má ljóst vera ađ ţessi gripir eru allir af sama menningarsvćđinu.
Amphisbaena-dreki á nćlu frá Skipholti, á hring Řrslev-klaustri, á hring frá Verdun í Frakklandi og á hring sem varđveittur er í Erimitage-safninu í Sankti Pétursborg.
Andlit drekans á biskupshringnum sem fannst í Řrslev (tv) boriđ saman viđ drekann á brúkaupshring gyđinga frá Colmar (th.).
Fornleifafrćđi | Breytt 26.3.2023 kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)