Fćrsluflokkur: Sagnfrćđi

Menntaskólaminningar

Latin America Vilhjálmur 1979 

Áriđ 1979, á haustönninni sem ég lauk stúdentsprófi í MH, var ég svo heppinn ađ njóta leiđsagnar Sigurđar Hjartarsonar sagnfrćđings og sérfrćđings um sögu Rómönsku Ameríku, og ređur. Í söguáfanga um ređur (Ređur 115), fyrirgefiđiđ, um sögu Suđur Ameríku (Rómönsku Ameríku), bauđst nokkuđ fjölbreyttum hópi 12 nema ađ útbúa lítiđ kver um Suđur Ameríku. Kveriđ gáfum viđ út og seldum. Ţetta var mjög skemmtilegt verkefni og Sigurđar minnist mađur fyrir vikiđ sem eins af betri kennurum sínum á lífsleiđinni.

Rómanska Ameríka
Haliđ bókina niđur (ţađ tekur tíma)

 

Ţar sem kveriđ er orđiđ mjög sjaldgćft, hef ég skannađ ţađ til ađ leyfa fólki ađ sjá hvađ menntskćlingar í MH voru ađ bauka međ Sigurđi Hjartarsyni áriđ 1979. Verkfćrin voru ritvélar,  skćri, lím og letrasett. Ţetta var nú ósköp litađ af óhörnuđum skođunum manns á ţessum tíma. En ég stend viđ textann sem ég skrifađi og skođanirnar, enda var Sigurđur ekki međ neina tilburđi til hugmyndafrćđilegs áróđurs. Ef eitthvađ var, ţá var ég, sjálfur borgarskćruliđinn, líklega róttćkari en Siggi.

Saga Rómönsku Ameríku er blóđi drifin og auđvelt er ađ verđa byltingarsinni ef mađur leggur ţá sögu fyrir sig.

Fyrir utan textasmíđ og heimildarannsóknir, teiknađi ég tvćr pólitískar teikningar í bókina, sem ég leyfi ykkur ađ sjá. Ég fann nýlega frumteikninguna af ţeirri sem er efst. Ég skammast mín heldur ekkert fyrir ţćr. Ţćr sýna einfaldlega stađreyndir.

Dollardtango Vilhjalmur 1979
 
Í dag hefđi ég frekar kallađ ţennan dans Tango Dollar

 


Mikilvćg fyrirspurn um lýđveldiđ

1944

Í byrjun árs 1944, nánar tiltekiđ 14. janúar, skrifađi ungur íslenskur námsmađur viđ Columbia háskólann í New York bréf međ fyrirspurn til danska sendiráđsins í Washington, sem ţá gegndi hlutverki ríkisstjórnar Dana ţar vestra. Námsmađurinn íslenski, sem var í framhaldsnámi í ţjóđréttarfrćđi, bjó á besta stađ á Manhattan, nánar tiltekiđ í Stuyvesandt Building, 258 Riverside Drive og notađi hann bréfsefni Columbia University ţegar hann sendi danska sendiráđinu bréf sitt.

Námsmađurinn var enginn annar en Hans Georg Andersen (1919-1994) og erindi hans var ađ leitast eftir upplýsingum um afstöđu Dana til Íslands og Sambandsslitanna. Hann skrifađi:

I would appreciate it very much if you could inform me as to whether the Danish Government has made any statement regarding the Icelandic plans for the termination of said treaty [samninginn frá 1918] as well as the plans for the establishment of a republic in Iceland.

Ţessari fyrirspurn svarađi C.A.C. Brun, sem hafđi veriđ sendiráđsritari í Reykjavík 1936 til 1941 , ţegar hann ákvađ ađ ganga til liđs viđ Henrik von Kauffmanns sendiherra í Washington. Brun var "ljósmóđir" eđa öllu heldur fćđingalćknir íslenska lýđveldisins, og vita ţađ ef til vill fćstir, ţví íslenskir sagnfrćđingar sem hafa ritađ um sambandsslitin hafa alls ekki veriđ í réttum skjalasöfnum.

Hans G. Andersen
Hans G. Andersen á miđjum aldri
Brun Tjarnargatat 1939
C.A.C. Brun á heimili sínu í Tjarnargötu áriđ 1939

Allar ţćr skođanir og fyrirgreiđsla Bandaríkjanna, sem ţeim hefur veriđ ţökkuđ fyrir, voru ađ öllu leyti komnar frá C.A.C. Brun. State Department, utanríkismálaráđuneyti BNA, sótti ráđin varđandi Ísland til hans. Brun skrifađi öđrum sendiráđum í hinum frjálsa heimi og setti reglurnar varđandi Ísland. Hann skildi fyllilega óskir meirihluta Íslendinga og hafđi góđa ţekkingu á Íslendingum. Jón Krabbe, sem í ćvisögu sinn tók heiđurinn af ţví ađ afstađa Kristjáns tíunda varđ ekki neikvćđari en hún hljómađi áriđ 1944, átti engan heiđur skilinn. Hann gerđi ekki neitt til ađ tala máli Íslands. C.A.C. Brun ćtti allan heiđurinn af ţví ađ blíđka konung. Brun hafđi skrifađ ritgerđ og tilmćli um sambandsslitin sem konungi hafđi borist eftir krókaleiđum.

Ég er ađ hefja ritun bókar um C.A.C. Brun međ Kristjáni Sveinssyni sagnfrćđingi og ćtla ađ leyfa mönnum í tilefni hátíđarinnar ađ lesa ţađ sem Brun ritađi Hans G. Andersen, sem síđar varđ sjálfur mikilvćgur diplómat fyrir Ísland og okkar fremsti sérfrćđingur í ţjóđrétti og landhelgis- og fisveiđiréttarmálum.

Svariđ, sem Hans fékk, var lekiđ beint til íslenska sendiherrans í Washington, Thors Thors, góđvinar Bruns, og hann sendi skilabođin til bróđur síns á Íslandi, Ólafs Thors. Ţar međ vissu frelsisţenkjandi Íslendingar "óformlega" um afstöđu dönsku stjórnarinnar undir stjórn Kauffmanns sendiherra í Washington, sem sá um löglega stjórn Danska konungsveldisins međan landiđ var undir hćl nasista. Afstađa manna í sendiráđinu í Washington var alls ekki eins tvístígandi og tvöföld rođinu eins og í danska sendiráđinu í Lundúnum, ţar sem stjórnendur voru andvígir öllu ţví sem C.A.C. Brun lagđi til um Íslandsmál.

Ekki líkađi öllum í Danmörku ţađ sem fór fram, en ţeir vissu lítiđ meira en íslenskir sagnfrćđingar, hvađ var ađ gerjast í Vesturheimi milli stjórnar BNA og C.A.C. Bruns hvađ varđar sambandslitin.

Flokkurinn Venstre í Danmörku dreifđi síđar (apríl 1944) í innbyrđis og leynilegri greinargerđ eftir ţingmanninn Vangsgaard til sinna flokksfélaga í Rigsdagen, ţar sem ţessa skođun á blendingsfjölskyldunni Thors (Apríl 1944) er ađ finna: Naar Island har travlt nu, er det altsaa ikke Forbundsloven, der er i Vejen, men Řnsket om at indfřre en Republik og afskedige Kongen, hvilket Islćndinge selv erkender er en Revolution, og hvis Foregangsmand er den tidligere Udenrigsminister Olafur Thors, Sřn af den brave Dansker Thor Jensen, der paa Island har gjort en eventyrlig řkonomisk Karriere, og dennes islandsk fřdte Hustru. Som den islandske Socialdemokrats Redaktřr [ritstjóri Alţýđublađsins] sagde til mig i 1930 ved Tusindaarsfesten, Břrnene af dansk-islandske Ćgteskaber er de mest danskfjendtlige. Det er ligesom vort paa disse Omrĺder noget svage Blod ved denne Omplantning faar en ukendt Styrke, men en Styrke der desvćrre vender sig imod os. De islandske Socialdemokrater har forřvrigt som Landets mindst nationalistiske Parti staaet os Danske nćrmest. 

Manni  finnst eins og sagan endurtaki sig stundum. Hverjir eru ţađ sem einmitt nú vilja ólmir selja landiđ undir ESB og gefa upp sjálfstćđi sitt?

January 19, 1944

Mr. H. G. Andersen

258 Riverside Drive

New York 25, New York                                                                                                  Confidential

 

Dear Sir:

                             In reply to your letter of January fourteenth concerning the attitude of Denmark towards the Icelandic plans for unilateral abrogation towards the treaty between Denmark and Iceland, I beg to inform you that the Danish Prime Minister on May 31, 1941, addressed a note to the Icelandic Charge d'Affaires in Copenhagen in regard to the resolutions of the Althing of May 17, 1941, in which he expressed his regret that Iceland had found it necessary at the present moment, (i.e. when Denmark was under German military occupation) to notify its views on this question of legal status involving both countries, but declared that Denmark would be prepared, as soon as conditions render it possible, to negotiate with Iceland on the basis of the provisions of the Union Act and with full consideration of the wishes of the Icelandic People.

                             When the Government of Iceland in September, 1942, notified the government in Copenhagen of a contemplated amendment to the constitution making it possible to establish a republic on short notice,  The Danish Prime Minister replied in a note of September 30, 1942, that when the agreement of 1918 was made it was anticipated that a desire for revision of the Union or even for its complete abrogation might arise in either of the two people. Provision for such a contingencies were made in the Union Act in full accord between Denmark and Iceland. The Danish Government was now as before of the opinion that it would be desireable and most dignified in every respect if the two brother nations in accordance with the good traditions of the Scandinavian countries, as in 1918 entered into negotiations in regard to the future arrangement in order to reach a result in complete mutual understanding. The Danish Government had taken it for granted after the exchange of views in 1941 that Iceland would refrain from taking any unilateral steps which would be prejudicial to the present basis for negotiations in respect to the future arrangement and considered the information now received regarding the proposed amendment to the constitution as a confirmation that it was not going to be disappointed in the its expectations of an understanding procedure on the part of Iceland.

                             Since August 29, 1943, there has been no Danish Government in existence. The Danish Legations are taking care of Danish interests abroad and on their own authority as the duly authorized representatives of Denmark, but it is not likely in case the contemplated unilateral abolition of the Union is actually carried out that they will take steps which would prejudice the position of the future Danish Government established after the liberation of Denmark.

                             It will be up to the future Danish Government to decide the attitude of Denmark. Personally I feel convinced that the government, although people in Denmark might have preferred that the liquidation of the  Union had taken place through negotiation, will not be inclined to enter into a discussion of the legal aspects of the matter but that it will take a benevolent and understanding attitude in accordance with Denmark's traditional policy: the questions of this kind should be in accordance with the wish of the majority of the population. Especially in regard to Iceland no Danish Government notwithstanding the provisions of Art. 18 of the Union Act would be interested in a continuation of the Dano-Icelandic Union after 1943 unless this wish is shared by the majority of the people of Iceland.

                             What the Danish people will consider important, as far as I can judge, is that the separation between Denmark and Iceland take place without ill feeling and that old ties of friendship and culture which exist in spite of all mutual misunderstandings in the past are not broken

Yours very truly,  

C.A.C. Brun 

Counselor [sic] of Legation

Hylling Forsetans 1944
Forseti íslenska Lýđveldisins hylltur 18. júní 1944

Meira um Ísfólkiđ

TEY0010003053

Margir muna kannski eftir Ísfólkinu, sem ég hef skrifađ um hér á blogginu. Ţađ var fjölleikahúshópur sem ferđađist um Ţýskaland og önnur lönd um miđjan 4. áratug síđustu aldar, og sögđust félagar í honum vera frá Íslandi. Ţeir kölluđu sig Eismenchen von Islands hohem Norden. Síđla hausts áriđ 1936 móđgađi ţessi hópur Eyţór Gunnarsson lćkni međ uppátćkjum sínu. Hann fór á eina sýningu ţeirra af forvitni til ađ sjá hvers kyns var og kvartađi síđar í viđeigandi ráđuneyti í Danmörku. Ţar höfđu menn dálítiđ gaman af öllu saman.

Eins og margir vita, er hćgt ađ stunda mikla fornleifafrćđi á netinu, án ţess ađ fá leyfi hjá Minjastofnun, Ţjóđminjasafni eđa Sigmundi Davíđ allsráđanda yfir öllu gömlu á Íslandi. Ég hef nýlega í algjöru leyfisleysi grafiđ upp ýmsar upplýsingar í Hollandi og annars stađar um ţennan skringilega hóp í München.

To-Ya und die Eismenschen og Tom Jack (Karl Breu)

fe132beb77d6

Sýningarhópurinn Eismenschen, sem Eyţór Gunnarsson sá í München, voru líklega leifarnar af sýningarhópnum To-Ya und die Eismenschen, som hafđi lagt Evrópu ađ fótum sér á 2. - 4. áratug 20. aldar. Á Englandi var hópurinn ţekktur undir nafninu To-Ya and his Ice Family. Flokkurinn var stofnađur af albínóa, Karl Breu ađ nafni, sem fćddist 10. janúar 1884 (sumir telja 1876) í borginni Dubnany í Bćheimi, sem ţá tilheyrđi austuríska keisaradćminu, en tilheyrir í dag Tékklandi. Foreldrar Karls, sem voru glergerđarfólk eins og margir í Bćheimi, dóu ţegar hann var ungur og var hann ţá tekinn í fóstur af fjölskyldu móđur sinnar í bćnum Lenora.

Eiskönig

Karl Breu heillađist ungur af sirkus og lífinu ţar og réđst hann ađ einum slíkum sem trúđur en fór fljótlega ađ stunda ađrar listir og stćldi sjónhverfingarmeistarann Harry Houdini. Houdini var gyđingur (hét upphaflega Erik Weisz) og Breu albínói svo ţađ kom út á eitt. Tók Breu sér listamannsnafniđ Ískonungurinn (Eiskönig eđa The Ice King), en notađi einnig nafniđ Tom Jack í ađrar listir eins ţegar hann leysti sig úr hnútum og hlekkjum líkt og Houdini. Tom Jack ferđađist víđa um Evrópu og í Lundúnum varđ hann m.a. frćgur er hann lét kasta sér í Thamesá frá Tower Bridge hlekkjuđum innan í tunnu. Sagan segir ađ ţar hafi hurđ skolliđ nćrri hćlum. Á hátindi frćgđar sinnar var hann einnig ţekktur fyrir sitt mikla, hvíta og hrokkna hár.

Tom Jack giftist albínóakonu sem kallađi sig Wally Paradise. Ţau og börn ţeirra tvö mynduđu flokkinn To-Ya und die Eismenschen ásamt öđrum albínóum og ýmsum öđrum sem brugđu sér í gervi hvítingja. Karl Breu lést í Beinstein í Ţýskalandi áriđ 1953, en hans er enn minnst í Lenora í Tékklandi ţar sem hann stofnađi sjóđ fyrir fátćk börn.

Hér eru nokkrar myndir frá frćgđarferli flokksins Eismenschen:

AB-1-H
To-Ya 2
To ya
AB-TO-YA-1
Eismenschen 2
Neđsta myndin er af hluta hópsins sem lék listir sínar í München haustiđ 1936. Karl Breu er ekki á myndinni.

 

Einstök plaköt í safni Jaap Best

Fyrirtćkiđ Adolph Friedländers (1851-1904) í Hamborg sérhćfđi sig í hönnun og prentun plakata fyrir skemmtistađi og sér í lagi sirkusa. Áriđ 1935 prentađi fyrirtćki hans, sem ţá var rekiđ af sonum hans tveimur, myndir fyrir sirkushóp gođsögunnar Tom Jacks, Eismenschen. Ţetta var rétt áđur en nasistar tóku fyrirtćkiđ af fjölskyldunni Friedländer sem voru gyđingar. Fyritćkiđ A. Friedländers var ţekkt fyrir prentun mjög vandađra litógrafía. Allir sem vildu vera eitthvađ í ţeim heimi, hvort sem ţađ var í Ţýskalandi eđa utan, létu prenta vönduđ litógrafíuplaköt hjá Adoph Friedländer í Hamborg

Mikiđ safn slíkra plakata og prentmiđa er ađ finna í safni Jaap Best, hollensk sirkusáhugmanns  sem safnađi sirkusminjum. Ţađ var einmitt í ţví safni (sjá hér) ađ ég fann myndirnar af To Ya og Ísfjölskyldu hans. Í dag er safniđ varđveitt í Teylers-safninu í Haarlem í Hollandi. Síđast ţegar ég var ţar, skođađi ég safniđ en uppgötvađi ţá ekki frístundaíslendingana Tom Jack og Ísfólkiđ. En ţar fann ég ţessi skemmtilegu plaköt frá 1909 međ Jóhannesi Jósefssyni sem síđar var kenndur var viđ Hótel Borg. Áriđ 1909 var hann greinilega glímukóngur heimsins og barđist frćkilega í fornmannabúningi og međ fálkamerkiđ á brjóstinu viđ illmenni gráa fyrir járnum. Ţarna sýnist mér nú jafnvel ađ komiđ sé frumsniđiđ fyrir hinn eina sanna Superman.

TEY0010000535
TEY0010000572

"The boy who can throw you any moment he likes to". Safn Jaap Best, Teylers Museum.

Sú saga, sem sögđ hefur veriđ hér, er vitanlega brot af sögu fínna og viđkvćmra ţjóđernistilfinninga á Íslandi.

Ţađ kemst enginn upp međ ţađ ađ leika íslenska albínóa nema ađ vera kćrđir til yfirvaldsins. Ţýskir listamenn sem halda ađ ţeir geti leyft sér ađ gera hvađ sem er, jafnvel sprautumála minnispunkta á landiđ okkar hreina, ćttu bara ađ fara ađ vara sig... Ţeir verđa ađ lokum felldir međ sniđglímu á lofti.

TEY0010003237
Ţetta var greinilega kuldalegra atriđi en blómagarđurinn í Reykjavík, í atriđinu Sonnenspiele, sem hópurinn sýndi í München áriđ 1936. Safn Jaap Best, Teylers Museum.
 
TEY0010003055
Ekki fara sögur af ţví ađ hópurinn hafi haldiđ mörgćsir. Líklegar er ađ ţćr hafi veriđ settar á plakatiđ til ađ lokka til áhorfendur (Friedländer 1935). Safn Jaap Best, Teylers Museum.
TEY0010003052
Ísfólk var greinilega blanda af góđu fólki frá Norđur og Suđurpól, Grćnlandi, Íslandi og Finnmörku, allt eftir hentugleika (Friedländer 1935). Safn Jaap Best, Teylers Museum.
TEY0010002038
Tom Jack brýst úr fjötrum, lögreglu allra landa til mikillar undrunar, á plakati frá Friedländer (1910). Safn Jaap Best, Teylers Museum.

Danmark, en del af Stortyskland

 Map from Zwangsarbeit2  

I en et ĺr gammel bog som jeg fornylig křbte i Friedrichsstraße i Berlin, střdte jeg ind i en fejl som jeg er sikker pĺ at de fleste danskere med historisk bevidsthed har svćrt ved at sluge. Den ellers udmćrkede bog omhandler et fćnomen, som tyskerne en overgang blev kendt for: Zwangsarbeit. Bogen giver en god oversigt over de rćdsler som mennesker der blev underkastet forskellige tvangs- og slavearbejder mĺtte tĺle og dř af under nazisternes regime.

I bogen findes der et kort som skal vise magtfordelingen i Europa under anden verdenskrig. Pĺ kortet har man gjort Danmark til en del af Stortyskland (Großdeutschland). Dette mĺ simpelt hen vćre end sjuskefejl i produktionen. Men mĺske alligevel ikke. For en ny generation af danske historikere med Bo Lidegaard i spidsen, mener at kollaborationspolitikken som Danmark fřrte (og som sĺ flot og harmlřst ogsĺ kaldes Samarbejdspolitik), var en stor velsignelse for danskerne. Danskerne var sĺ at sige adopterede i Großdeutschland pĺ grund af deres gode "samarbejdsvilje".

Zwang

I maj 2013 blev der i en artikel i Politiken annonceret, at Bo Lidegaards bog om redningen af de danske jřder til Sverige i 1943 var pĺ beddingen. Lidegaard, Politikens chefredaktřr, mener og har tidligere ytret sig ved at udelukke henvisning til litteratur om alternative tolkninger, at de danske myndigheders kollaboration var med til at redde jřderne fra Danmark til Sverige i 1943. Dette er naturligvis den rene galimatias, for det var samarbejdspolitikken som tvćrt imod i perioden 1940-43 var med til at de danske myndigheder kunne udvise og udsende jřder til Tyskland, til den visse dřd i nazisternes koncentrations- og udryddelseslejre. De fleste af de jřder som sĺledes blev udvist af de danske myndigheder, uden besynderlig vilje fra okkupationsledelsen, blev myrdet, heriblandt tre břrn. Denne anden historie, som viser den sande konsekvens af samarbejdspolitikken, kan man lćse om i min bog Medaljens Bagside. (Se ogsĺ her).

En talskvinde for forlaget Knopf, som i USA skal udgive Bo Lidegaards bog om samarbejdspolitikkens redning af de danske jřder, er i Politiken blevet citeret for fřlgende makabre holdning: Hun mener, at hvis man i Frankrig og Holland havde manřvreret sig halvt sĺ godt igennem krigen som i Danmark, var Anden Verdenskrig ikke blevet helt sĺ dyster. Javel, jeg hĺber hun snarest ytrer denne mening i Holland og Frankrig, og ser hvad der sker.

Carol Janeway, som ikke er direktřr for forlaget Knopf, sĺdan som Politiken sĺ pompřst proklamere i reklamen for sin ansvarshavende redaktřrs kommende bog, oversatte en gang en schweizers barndomsmemoirer. Schweizeren skrev om sine oplevelser i ghettoen i Vilna (Vilnius) i Litauen samt i Auschwitz, og pĺstod at han havde oprindeligt heddet Binjamin Wilkomirski. Men denne Schweizer, som hedder Bruno Grosjean, viste sig at vćre direkte efterkommer af bjergbřnder i Schweiz sĺ langt tilbage i tiden som historiske kilder ydede informationer. Han var og er svindler og mytoman og dagbogen placeres nu side om side med svindelnumre som Hitlers dagbřger. 

Det er dog mĺske pĺ sin plads og meget passende, at Carol Janeway, der oversatte og lancerede den schweiziske skrřne, ogsĺ tager og sćlger den danske historiefrisering i USA. Vi taler vist om den samme genre: Fup og fiktion.

Zwangsarbeit3


Ţegar Danmörk varđ hluti af Stórţýskalandi

Map from Zwangsarbeit2
 

Í ársgamalli bók sem ég keypti í Berlín um daginn, fann ég fljótlega ljóta villu sem ég trúi vart öđru en ađ Danir eigi erfitt međ ađ kyngja. Ţessi annars ágćta bók fjallar um fyrirbćri sem Ţjóđverjar hafa međal annars orđiđ ţekktir fyrir ađ hneppa ţjóđir í. Ţađ er Zwangsarbeit, eđa nauđungarvinna.

Bókin gefur gott yfirlit yfir ţćr hörmungar sem fólk í ýmis konar nauđungarvinnu ţurfti ađ ţola á tímum nasista. Í bókinni er einnig kort sem sýnir stjórnfyrirkomulag í Evrópu í síđara stríđi. Á ţví er búiđ ađ gera  Danmörku ađ hluta Stórţýskalands. Ég er búinn ađ setja gula ör inn á kortiđ sem bendir á ţetta.

Zwang

Hlýtur ţetta ekki ađ vera fljótfćrnisvilla? Kannski ekki. Kannski taka ţýskir höfundar bókarinnar miđ af nýjum straumum í danskri söguskođun. Ný kynslóđ danskra sagnfrćđinga međ Bo Lidegaard fremstan í flokki, telur ađ samvinnupólitík (Samarbejdspolitik) Dana í stríđinu, sem sumir kalla frekar Kollaborationspolitik, eđa međreiđarpólitík, hafi veriđ hin mesta blessun fyrir Dani. Danir voru í raun hluti af Stórţýskalandi, ţó ţeir vćru ţađ ekki á pappírnum.

Nýlega var tilkynnt um vćntanlega útgáfu á bók Lidegaards um björgun Danskra gyđinga til Svíţjóđar áriđ 1943, sem koma á út međ haustinu. Lidegaard telur og hefur ţegar haldiđ fram, m.a. međ ţví ađ útiloka skođanir fjölda höfunda úr bókum sínum, ađ samvinnupólitík Dana hafi bjargađ dönskum gyđingum. Ţađ er náttúrulega hrein della (sjá hér). Samvinnupólitík Dana viđ Ţjóđverja varđ einmitt til ţess ađ Danir gátu sent gyđinga úr landi á árunum 1940-43. Flest ţađ fólk, ţar á međal börn, voru myrt í útrýminga- og fangabúđum nasista. Um Ţađ má međal annars lesa um í bók minni Medaljens Bagside.

Carol Janeway, talskona bókaútgáfu ţeirrar sem gefa mun út bók Lidegaards í Bandaríkjunum, hefur látiđ hafa ţađ eftir sér ađ ef Hollendingar og Frakkar hefđu stýrt sér gegnum stríđiđ eins og  Danir, hefđi stríđiđ ekki veriđ veriđ nándar nćrri eins biturt og raun bar vitni (sjá hér). Allir áttu samkvćmt slíkri skođun ađ stunda "sölu" á landbúnađaafurđum til ţýska hersins, svo hann gćti drepiđ fleiri. Ţessi kolruglađa kona ţýddi eitt sinni úr ţýsku og gaf út endurminningar Svisslendings, sem skrifađi um raunir sínar á barnsaldri í gettóinu í Vilna (Vilnius) og í Auschwitz. Sá sagđist hafa heitiđ Binjamin Wilkomirski. Kauđi var reyndar bara fjallaniđursetningur úr Sviss, en Kanar gleyptu auđvitađ söguna, ţangađ til ađ svik komu upp um síđir og nú er bókin systurrit dagbóka Hitlers.

Ţađ fer líklega vel á ţví ađ ţýđandi "Wilkomirskis" sé útgáfustjóri á nýrri söguhreinsun Bo Lidegaards, sem nú starfar sem ritstjóri danska dagblađsins Politiken.

Zwangsarbeit3

Gyđingar í hverju húsi

BenThors

 

Áriđ 2004 birtist tímaritsgrein eftir mig sem bar heitiđ Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004. Greinin innihélt stutta og hrađlesna sögu gyđinga á Íslandi. Ţar kom margt fram sem ekki hafđi veriđ vitađ eđa birt áđur, og annađ var leiđrétt. 

Fyrir útgáfu ţessarar greinar hafđi kaflinn um gyđinga í Íslandssögunni (hans Ţórs Whitehead) mest fjallađ um ađ Framsóknarmenn hafi veriđ verri viđ gyđingana en Sjálfstćđismenn - og ţađ er nú alls ekkert víst. Grein mín var langt frá ţví ađ vera tćmandi ritgjörđ og í henni voru reyndar nokkrar smávćgilegar villur. Greinin hefur einnig fengiđ gífurlega lesningu á vefsíđu, ţar sem hún var einnig gefin út. Hún kom síđar út í bók. Upphaflega kom hún reyndar út á dönsku í styttri gerđ í ársriti sögufélags danskra gyđinga Rambam sem ég ritstýrđi um tíma.

 

Gyđingahatur á Íslandi 

Gyđingaţjóđin er svo forn, ađ hún telst til fornleifa, og ţess vegna er viđ hćfi ađ skrifa um hana hér. Einnig ţess vegan ćtti fyrir löngu ađ vera búiđ ađ friđa hana.

En öfgamenn á öllum "vćngjum" vilja einatt eyđileggja ţađ sem gamalt er, til ađ skapa ţađ sem ţeir kalla á öllum tungumálum "Dögun". Ţeir vilja byrja međ "hreint borđ" og "frá grunni" (ţeir eru fundamentalistar og róttćkir), og hvađ er ţá verra en gamalt, gagnrýniđ og gyđingar. Gyđingar hafa ţví međ fornleifum, trúarbrögđum og öđru veriđ byltingarmönnum ţyrnir í augum. Jafnvel Karl Marx hatađi gyđinginn í sjálfum sér. Gyđingaţjóđin hefur veriđ svo lengi til, ađ sumir vilja ólmir útrýma henni og rétti hennar til ađ vera til. Ţađ mun aldrei takast. Sanniđ til. 

Á Íslandi hafa gyđingar alltaf veriđ svo fáir, ađ ekki fara sögur af skipulögđum gyđingaofsóknum - ja fyrir utan ađ gyđingar á Íslandi hafa upplifađ ađ bílar ţeirra voru eyđilagđir ţegar stríđ var í Miđausturlöndum. Ţeir ţurfa ađ horfa upp á ađ sjúklegur gyđingahatari fćr ađ spređa galli sínu á Moggablogginu. Mađur nokkur, Arnold Eisen, gyđingur frá Bandaríkjunum, gekk fyrir nokkrum árum međ kippah, kollhúfu gyđinga í Reykjavík, og lenti í hremmingum. Hann skrifađi um ţađ vefgrein í Ísrael sem Morgunblađiđ greindi frá: 

Skömmu síđar rákust Eisen og kćrasta hans á hóp skólabarna á aldrinum 12-15 ára sem voru í skođunarferđ líkt og ţau. "Ég stöđvađi bifreiđina og fór út til ţess ađ taka mynd og sá einn drengjanna grípa um öxl félaga síns til ţess ađ ná athygli hans og benda á höfuđ sér og síđan á mig, segjandi eitthvađ um kollhúfu gyđinga sem ég var međ á höfđinu. Og ţá var áhugi félagans vakinn, hann smellti saman hćlunum og gerđi Heil Hitlers-kveđju. Margir af krökkunum fóru ađ hlćja,"  Sjá hér .

Gyđingahatur á Íslandi er ţví miđur stađreynd og ţađ eykst fremur en hitt. Ég fletti ađeins veraldarvefnum áriđ 2006 og á einni kvöldstund safnađi ég ţessu saman. Ţar er međal annars ađ finna athugasemd einhvers Rúnars Ţórs, sem vildi segja ofangreindum Eisen til syndanna.

Á síđustu öld voru líka til nasistagerpi á Íslandi. Ţeir ţrömmuđu um og leituđu meira ađ segja ađ gyđingum til ađ hatast út í. Ţeir fundu vitanlega fáa, ţar sem afi Guđmundar Steingrímssonar hafđi međ öđrum fínum herrum lokađ á gyđinga til Íslands. En í stađinn gerđur ţeir Thors-fjölskylduna ađ gyđingaígildi og kölluđu Ólaf Thors háćruverđugan rabbí. Ţótt ţeir fyndu fáa af ćttbálki Abrahams, ţá fundu ţeir margir hverjir síđar feit embćtti ţegar ţeir ţroskuđust til höfuđsins. Einn varđ t.d. lögreglustjóri og annar bankastjóri enda sagđist hann vera hagfrćđingur ţótt hann hefđi aldrei lokiđ prófi í ţeirri grein, ţótt ţađ standi á heimasíđu Alţingis, ţar sem hann lét einnig taka til sín.

Á međan sat t.d. mikiđ menntađur mađur í gömlu húsi á Grettisgötunni. Hann var frá Ţýskalandi, ţađan sem hann neyddist til ađ flýja til Íslands um ţćr mundir sem bankastjórinn fyrrnefndur var ađ lćra nasistahagfrćđi viđ háskóla í Kiel. Áđur en Ottó kom til Íslands hafđi hann setiđ í fangabúđunum Buchenwald međ bróđur sínum, sem var myrtur ţar áriđ 1938. Hinn hámenntađi gyđingur Ottó Arnaldur Magnússon ţurfti hins vegar ađ hafa ofan fjölskyldu sinni međ einkakennslu í málum og raungreinum sem og útgáfu á lausnarheftum á stćrđfrćđibókum skólanna. Hann var kćrđur til lögreglu fyrir útgáfu ţessara hefta. Í Háskóla Íslands komu menn í veg fyrir ađ hann fengi vinnu viđ ţann skóla.

Otto Weg 1963
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (Otto Weg) fékk aldrei vinnu viđ sitt hćfi á Íslandi. Ţessi yndislegi og dagfarsprúđi mađur, sem ég kynntist sem barn og unglingur (hann var vinur föđur míns) varđ fyrir barđinu á íslensku gyđingahatri.

 

Brennimerktir sem gyđingar

En einn helsti ţáttur sögu gyđinga á Íslandi er ađ hún er uppfull af mönnum sem ekki voru gyđingar. Íslendingar hafa stundađ "Jew branding", ţeir hafa brennimerkt menn sem gyđinga eđa taliđ ţá vera ţađ, ef ţeir voru hiđ minnsta dökkir á brún eđa brá, međ hrokkiđ hár, stórt nef eđa ríkir. Ţess vegna fengu t.d. Thorsararnir stimpilinn.

Menn sem lesa ţessa grein mína taka líklega eftir ţví, ađ ég nefni ekki á nafn fjölda manna sem Íslendingar hafa venjulega ályktađ ađ vćru gyđingar eđa gyđingaćttum. Ţađ var heldur ekki ćtlun mín međ greininni ađ gera tćmandi úttekt af ćttum međ gyđingablóđ í ćđum sér. En ţeir sem sumir menn söknuđu voru reyndar ekki gyđingar, eđa af gyđingaćttum. Róbert Abraham Ottósson söngmálastjóri Ţjóđkirkjunnar var tćknilega séđ ekki gyđingur og hafi ćtt hans ekki veriđ ţađ síđan á 19 öld, en Hitler hefđi nú líklega ekki veriđ á sama máli. Ég skrifa hins vegar ekki um íslenska gyđinga út frá sjónarhorni Hitlers og Nürnberglaganna.

Frá lokum 19. aldar og fram á 21. öld hefur hins vegar boriđ mikiđ á ţví ađ ýmsir íslenskir frćđaţulir hafi ţóst vita ađ önnur hvor dönsk ćtt á Íslandi vćri komin af gyđingum.  Svo er einfaldlega ekki. Sumir gerđu ţetta af hatri í garđ danskra kaupmanna, en ađrir, eins og Pétur Pétursson ţulur, af miklum áhuga í garđ gyđinga. Pétur var ţađ sem skilgreinist sem fílósemít, og vildi ţess vegna, ađ ţví er ég held, hafa sem flesta gyđinga á Íslandi.

***

Líklega vegna ţess ađ grein mín um gyđinga á vefnum hefur mikiđ veriđ lesinn um heim allan og hefur jafnvel veriđ stoliđ úr henni án ţess ađ menn geti heimilda, ađ menn eru enn ađ hafa samband viđ mig um meintan gyđinglegan uppruna sinn, eins og ađ ég sé einhver Judenexperte, en ţađ kallađi mađur sérfrćđinga Sicherheitsdienst og Gestapo í gyđingum. Ég veiti ekki slíka "ćttfrćđi"ţjónustu.

Landsfrćgir menn hafa í tveimur tilvikum haft samband viđ mig til ađ fá ţađ á hreint, svona eitt skipti fyrir öll, hvort ákveđinn forfađir ţeirra hafi veriđ gyđingur. Svo var örugglega ekki. Ég held frekast ađ ţeim hafi ţótt ţađ leitt en veriđ létt.

Hér skulu sagđar nokkrar sögur ađ röngum ćttfćrslum, illgjörnum sem og frekar saklausum eins og ţeirri fyrstu:

Julius Thornberg

 

Dóttir fiđlusnillingsins

Nýlega hafđi samband mig kona sem var ađ rannsaka ćtt eina á Íslandi. Taldi konan ţađ mögulegt, ađ danskur mađur, Julius Thornberg, tónlistamađur og gleymdur fiđlusnillingur, hafi átt dóttur međ íslenskri konur eftir stutt ćvintýri í byrjun 20 aldar. Međ tiltölulega einföldum ađferđum heima í stofu minni fann ég ađ mađurinn var af sćnskum ćttum og ađ í honum rann ekkert gyđingablóđ sem hafđi veriđ bókfest. Annađ kom einnig út úr stuttri leit minni. Mađurinn hafđi veriđ giftur píanóleikara frá Noregi, ţegar hann átti í ţessu sambandi viđ saklausa stúlku frá Íslandi. Mađur ţessi var m.a. konsertmeistari í Amsterdam og fiđluleikari viđ stórar hljómsveitir í Varsjá, og skömmu eftir ađ óskilgetna dóttirin fćddist fluttist hann til Berlínar en var miklu síđar konsertmeistari í Kaupmannahöfn. Dóttir hans vann á Ríkisútvarpinu á Skúlagötunni, ţegar ég var ţar sendisveinn á sínum tíma. Er ţetta ekki stórmerkileg fjölskyldusaga, svo ekki ţurfi ađ blanda í hana gyđingakreddu?

Mér er eiginlega mest hugsađ til afkomenda ţessa fiđlara. Hvađ gerđist t.d. ef ţeir vćru brennandi í hatri sínu á Ísrael? Ţau gerđu kannski ţađ sama og mađur nokkur ćttađur frá Skagaströnd, sem fyrir mörgum árum svínađi Ísraelsríki til í röksemdafćrslu sinni fyrir sakleysi Eđvald Heitins Hinrikssonar gyđingamorđingja ţegar út kom eistnesk skýrsla sem endanlega stađfesti glćpi Eđvald. Ţannig rök taldi Baldvin Berndsen  sig get komiđ međ ţví hann upplýsti ađ hann vćri kominn af gyđingi sem settist ađ á Skagaströnd (sjá hér) En Baldvin Berndsen hefur líklegast ekki lesiđ ćviminningar forföđur síns, Fritz Berndsens. Hann segir frá uppruna sínum í ćvisögunni og hvernig hann hafđi ungur veriđ shabbesgoy hjá gyđingum í Kaupmannahöfn og fengiđ fyrir ţađ te og sykurbrauđ. Sjá svar mitt til Baldvins Berndsen í grein í DV. Hvađ er svo shabbesgoy? Ţađ getiđ ţiđ lesiđ um í grein minni í DV.

J Thornberg

Julius Thornberg var vitanlega snoppufríđur karl, en ekki var hann gyđingur fyrir 5 aura

 

Tierney og Harmitage

Góđur vinur minn, hörkuklár íslenskur sagnfrćđingur, sem er mikill áhugamađur um sögu gyđinga og ćtti fyrir löngu ađ vera búinn ađ gangast undir gyđingdóm og hnífinn, hafđi fyrir nokkrum árum síđan samband viđ mig og taldi sig hafa fundiđ „nýja gyđinga" á Íslandi. Ţađ voru fatakaupmennirnir William Tierney og mágur hans John Harmitage, og vildi hann vita hvađ ég héldi um ţessa uppgötvun sína. Mér ţótti nú í fljótu bragđi nafniđ Tierney hljóma mjög kunnuglega og ţó ég ţekkti ekki í fljótu bragđi nafniđ Harmitage er nafniđ Hermitage ekki óţekkt á Bretlandseyjum. Lítil athugun leiddi í ljós ađ ţessir menn voru baptistar frá Leith á Skotlandi og var Tierney,outfitterí Bernards Street 49 í Leith, ađ sögn ćttađur frá Frakklandi. Sögufélag gyđinga á Skotlandi kannađist ekkert viđ neina gyđinga međ ţessi ćttarnöfn á Skotlandi, enda var Tierney baptisti.

Kleerkoper

En hvađ kom til ađ vinur minn sagnfrćđingurinn og ađrir héldu ađ Tierney og Harmitage vćru af ćttbálki Salómons. Jú, sjáiđ nú til. Ritstjóri Ţjóđólfs, Jón Ólafsson Alţingismađur, fékk lesendabréf, sem mér sýnist á stílnum ađ gćti veriđ skrifađ af honum sjálfum. Ţetta „bréf" og svariđ, sem ţiđ getiđ lesiđ hér fyrir neđan, birtist í Ţjóđólfi ţann 22. ágúst 1882. Jón ritstjóri taldi sig vita hvers kyns ţeir vćru ţeir menn sem seldu notuđ föt á Íslandi og taldi öruggt ađ ef kólera og bólan kćmi aftur vćri ţađ međ gyđingum sem seldu gamla larfa.

Pest bola mislingar

Nú voru ţessi „gyđingar" bara baptistar frá hafnarbćnum Leith, en meira en 120 árum síđar ţótti mönnum ástćđa til ađ taka ćttfrćđi íslensks gyđingahatara trúanlega. Skrítiđ?

 

Obenhaupt

Alberts ţáttur Obenhaupts

Ţrátt fyrir ađ ég nefni alls ekki kaupmanninn Albert Obenhaupt á nafn í greininni minni víđlesnu og margstolnu, fć ég enn fyrirspurnir um uppruna hans međ skírskotun til ţess ađ menn haldi hann vera gyđing. Nú síđast frá manni sem skrifar sögu hestaútflutnings á Íslandi. Obenhaupt mun hafa flutt út gćđing til Danmerkur áriđ 1907 en tekiđ hann međ sér til baka ári síđar, sem var auđvitađ kolólöglegt.

Menn telja hann almennt gyđing og kemur ţađ til vegna ţess ađ Vilhjálmur Finsen, einn stofnenda Morgunblađsins og síđar sendiherra, sem á Morgunblađsárum sínum líkađi greinileg ekki viđ gyđinga, skrifađi um Obenhaupt í ćvisögu sinni Alltaf á heimleiđ (1953). Finsen sagđi hann vera gyđing og „ţađ ekki af betri endanum" og hélt áfram; „Obenhaupt fór vitanlega ađ versla; „kaufen und verkaufen" (kaupa og selja) er orđtak gyđinga, hvar sem ţeir eru á hnettinum. Hann flutti međ sér sýnishorn af allskonar varningi, leigđi stóra íbúđ [Finsen meinar vćntanlega ađ hann hafi tekiđ íbúđina á leigu] í Thomsenshúsi, ţar sem síđar var Hótel Hekla, og barst mikiđ á. Hann drakk nćr ekkert sjálfur, en hann veitti meir en almennt gerđist í Reykjavík ţá. Ţegar kaupmenn komu ađ skođa sýnishornin, var ţeim ćvinlega bođiđ inn í stofu og flaskan ţá dregin upp. Svo var fariđ ađ tala um „Businessinn".

Menn hafa síđan áfram haldiđ ţví fram, ađ Albert Obenhaupt vćri gyđingur og gekk reyndar um ţverbak ţegar blađamađurinn Jónína Leósdóttir, eiginkona Jóhönnu Sigurđardóttur, gerđi ţađ opinskátt ađ hann hefđi heitiđ Obenhautt í grein í Helgarpóstinum áriđ 1987. Jónína hafđi eftir Hannesi Johnson, syni Ólafs Johnson, sem keypti hús af Obenhaupt, ađ Obenhaupt hefđi alls ekki veriđ Ţjóđverji heldur rússneskur gyđingur. Ţađ er rugl eins og allt annađ um ţennan ágćta mann. Hann var ekki gyđingur eđa af gyđingaćttum frekar en Bryndís Schram, sem gekk fyrir ađ vera ţađ í Washington hér um áriđ, er hún var sendiherrafrú.

Albert Conrad Frederik Obenhaupt fćddist í Kaupmannahöfn ţann 17.7. 1886 og ţar var hann skírđur. Hann var sonur verslunarmannsins Ludvigs Martin Heinrich Obenhaupts sem fćddist í Hamborg áriđ 1856. Móđir Alberts var Johanna Marie Sophia fćdd Segeberg. Albert var ţví Dani af ţýskum ćttum og alls ekki gyđingur. Sonur hans einn dó á Íslandi og annar sonur Wolfgang Wilhelm var fermdur í Dómkirkjunni. Eftir 1930 var Albert Obenhaupt fluttur til Hamborgar, ţar sem hann bjó og er skráđur međ útflutningsfyrirtćki (Export) firma fram til 1937, síđast á Pumpen 6, sem er frćg skrifstofubygging sem kölluđ er Chilehaus og stendur enn.

Villa Frida
Draugahúsiđ í Ţingholtunum

Albert Obenhaupt var mađurinn sem reisti Villa Frida viđ Ţingholtstrćti 29 A., ţar sem Borgarbókasafniđ var einu sinni til húsa. Í húsinu, sem fékk nafn konu hans, Fridu (sem var fćdd Berger), bjó Obenhaupt aldrei svo heita megi. Nýr eigandi, Ólafur Johnson kallađi húsiđ Esjuberg. Obenhaupt reisti nokkur önnur merk hús á Íslandsárum sínum.

Miklu síđar var Esjuberg, eins og kunnugt er, selt norska málarameistaranum og fjáróreiđumanninum Odd Nerdrum. Húsiđ hlaut svo ţau ömurlegu örlög ađ lenda í lođnum höndunum á afkomenda dansks rennismiđs. Hún heitir Gyđa Wernersdóttir (Sřrensen/ rest assured, no Jews in that family) og var um tíma kennd viđ Milestone. Nú er búiđ ađ framkvćma skemmdaverk á ţessu fallega húsi "gyđingsins" vegna ömurlegrar "fagurfrćđi" hins gráđuga nýrýka liđs á Íslandi. 

Lengi vel hékk uppi mynd af Obenhaupt í stigagangi í Borgarbókasafninu. Mér virtist hann vera lítill, jafnvel dvergvaxinn, og dökkur á brún og brá. Menn hafa líklega ályktađ sem svo ađ ţar sem hann var dökkleitur ţá hafi hann veriđ gyđingur. Er ­ţađ er nokkuđ fordómafull ađferđ til ađ álykta um gyđinglegan uppruna fólks, ekki ósvipuđ ţeirri ađferđ sem Ungverjar notuđu á sínum tíma. Ţeir töldu alla sem rauđhćrđir voru (og eru) vera gyđinga. Í Portúgal forđum ţótti víst, ađ fyrir utan ađ borđa ekki svínakjöt vćru gyđingar, sem leyndust fyrir rannsóknarréttinum, ljósari en ađrir á húđ. Vilhjálmur Finsen taldi víst ađ Obenhaupt auglýsti ekki í Morgunblađinu ţar sem hann var gyđingur. Ţađ var líka lygi.

Pétur Pétursson heitinn ţulur, og mikill áhugamađur um gyđinga á jákvćđan hátt, skrifađi um Obenhaupt fyrir nokkrum árum og hefur líklega líka veriđ međ til ađ festa ţessa farandsögu Finsens um Obenhaupt sem gyđing.

starofdavid

Frímúrarahús varđ ađ húsi "gyđings"

Ísraelsmađur einn hafđi eitt sinn samband viđ Icelandic Review. Hann hafđi veriđ á Íslandi ásamt komu sinni og ritađi: Me and my wife spent two and a half weeks in Iceland in July 2007 and had a great time. I just wanted to ask a small question regarding the photo attached. It was taken in Hafnarstraeti or Austurstraeti in downtown Reykjavík. Since you don't have a synagogue in Reykjavík, do you know the story behind the “Star of David” on that building?

Rannsóknarblađamađur Iceland Review rannsakađi máliđ og svarađi:

According to Snorri Freyr Hilmarsson, who is on the board of the House Preservation Society Torfusamtökin, the Star of David is on that building on Austurstraeti 9 (which currently houses the nightclub Rex) because it used to be a store owned by merchant Egill Jacobsen, who came from a Danish-Jewish family.

Egill Jacobsen Egill Jacobsen stórkaupmađur

Egill Jacobsen, sem kom til Íslands áriđ 1902 og dó ţar af slysförum áriđ 1926. Hann var vissulega ekki af gyđingaćttum, en hann var mikill kaupmađur í Reykjavík. Jacobsen er mjög algengt ćttarnafn í Danmörku, en ekki á međal gyđinga. Stjarnan sem á húsinu er komin til af ţví ađ á efri hćđ hússins var lengi vel Frímúrarasamkomusalur og Egill Jakobsen var einn af stofnendum ţeirrar reglu á Íslandi. Frímúrar hafa lengi ímyndađ sér, ađ ţeir vćru eins konar musterisriddarar og ţar međ verndarar musteris Salómons. Ţess vegna hafa sumar deildir ţeirra löngum notađ Davíđsstjörnuna, Magen David, sem tákn. Líkt og sirkil og hornamál og múrskeiđ. Synir Egils voru ţeir Úlfar og Haukur og ţóttu ţeir nefstórir og dökkir, ja jafnvel "gyđinglegir", en ţeir sóttu ţađ í múttu sína Soffíu Sigríđi sem var upphaflega Helgadóttir, snikkara í Ţingholtsstrćti. Hún rak verslun Egils Jacobsen áfram eftir lát manns síns međ miklum myndarbrag ţangađ til hún dó áriđ 1973. Hún var mikil sjálfstćđiskona og í stjórn Hvatar til margra ára, og ţađ gerir ekki fólk ađ gyđingum heldur. Ég man vel eftir henni í versluninni ţegar ég var barn, mjög kringluleitri broshýrri konu - frá Íslandi. Synir hennar og Egils, Úlfar og Haukur voru brúnir á brá og međ feita putta og stórt nef. En ţađ voru sko íslensk erfđaeinkenni.

Hvađ varđar fréttina á vefsíđu Iceland Review og upplýsingu starfskrafts Torfusamtakanna um húsiđ í Austurstrćti 9, er ég fyrir löngu búinn ađ leiđrétta hana viđ blađamann Iceland Review, sem ekkert gerđi. Hún móđgađist einna helst. Lygin er nefnilega lygilega oft góđ frétt á Íslandi.

Lokaorđ

Íslendingar hér áđur fyrr og fordómar, ţar var víst óađskiljanleg eining. Útlendingahrćđsla og afdalaháttur varđ til ţess ađ flestir Íslendingar kynntust lítiđ ef nokkuđ ţeim útlendingsgreyjum sem komu til landsins til ađ freista gćfunnar. Ef eitthvađ var, hófust samskiptin vegna öfundar í garđ sumra ţeirra. En voru menn ađ hafa fyrir ţví ađ spyrja ţá um ţeirra hagi og fjölskyldutengsl? Nei, Íslendingar höfđu eingöngu áhuga sínum eigin, fallegu og frábćru ćttum. Svo var ţađ lengi, og er kannski enn.

Útlendir menn voru oft stimplađir sem ţađ versta af öllu, ţ.e. gyđingar. Stimpillinn ţjónađi nefnilega tilgangi. Ef menn voru stimplađur sem sjálfur óvinurinn, hluti af ţeirri ţjóđ illmenna sem Passíusálmarnir hafa um langan aldur kennt Íslendingum ađ hata, ţá hafđi mađur gott verkfćri til ađ gera keppinaut í viđskiptum, iđn eđa mennt erfitt fyrir. Mađur kallađi hann bara júđa, ásakađi hann um ađ bera pest og kóleru til Íslands og vera til vandrćđa. Mađur var tilbúinn ađ senda gyđinga í klćr nasista.

Ég óska svo landsmönnum gleđi viđ lestur Passíusálmanna í ár og fallegrar dauđahátíđar, ţar sem ţiđ kossfestiđ gyđing árlega í heilagri slepju og kenniđ gyđingum á öllum tímum um glćpinn og kalliđ ţađ svo trú og jafnvel mikla list.


Illugi ritskođar sögu Sovétríkjanna

Serov

Illugi Jökulsson blađamađur hefur í árarađir veriđ ötull viđ ađ gera heimssöguna áhugaverđa og ađgengilega venjulegu fólki. Á hann mikiđ lof skiliđ fyrir ţađ, ţótt oft sé sagan hjá honum í hrađsođnu skyndibitaformi. Sagnfrćđileg nákvćmni er kannski ekki í öllum tilvikum sterkasta hliđ Illuga. Ţótt efniđ sem hann skrifar um sé fyrir almenning og ţađ sé yfirborđskennt, er ţó engin ástćđa til ađ hliđra til sannleikanum eđa slaka á heimildarýni og nákvćmni. Sérstaklega ekki ţegar saga Sovétsins sáluga er sögđ. Sovétríkin teljast nú til fornleifa, en sárin, sem stjórnkerfiđ ţar olli, gróa seint.

Um ţessar mundir skrifar Illugi á Pressunni röđ stuttra greina undir samnefninu Illugi í útlöndum. Í gćr birti hann samansuđu, sem mađur hefur svo sem ansi oft lesiđ og séđ í međförum margra annarra, en greinin fjallađi um myndafölsun í Sovétinu og endurritun og ritskođun sögunnar. Íkonografía Sovétríkjanna er á margan hátt álíka áhugavert rannsóknarefni og helgimyndalćrdómur rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar.

Í grein sinni verđur Illuga illilega á í messunni og gerir sig sekan um álíka athćfi og Stalín og kumpánar viđhöfđu, ţegar ţeir strokuđu menn út af myndum og máluđu yfir atburđi á málverkum, og fjarlćgđu ţá úr sögunni eđa rćgđu ţá í svađiđ. Hver kannast ekki viđ ţađ andbyltingalega athćfi ađ setja glerbrot í smjör alţýđunnar. Menn voru meira ađ segja ásakađir um slíkt á Íslandi.

Illugi sýnir okkur mynd eftir stórmálarann Vladimir Serov frá 1947 (sjá efst), sem sýnir, ađ sögn Illuga, Lenín lýsa yfir stofnun Sovétríkjanna. Fyrir aftan hann standa Stalín, Felix Dzerzhinsky (sem Illugi kallar Drzinzinsky) og Yakov Sverdlov. Illugi greinir síđan frá ţví, ađ listamađurinn Serov hafi síđar málađ aftur sama myndefniđ, eftir ađ Stalín féll frá áriđ 1953, og sett nokkra velútitekna verkamenn í stađ samverkamanna Leníns. Illugi ritar: En 1953 dó Stalín og nokkrum árum seinna var skorin upp herör gegn arfleifđ hans og persónudýrkuninni sem hafđi fylgt honum. Ţá málađi Vladimir Serov mynd sína upp á nýtt og tók nú út Stalín, Drzinsinsky og Sverdlov og setti ţrjá almenna verkamenn í stađinn.

serov62 

Rauđliđar og verkamenn í stađ Stalíns, gyđings og pólverja. Vladimir Serov 1962

Illugi gleymir hins vegar ađ segja okkur, ađ endurskođun Serovs, sem hann sýnir okkur sem dćmi um pólitískar hreinsanir í list, er ekki máluđ fyrr en 1962, og ađ áđur en hann málađi hana málađi hann áfram eftir fall Stalíns (1955) sama mótíf, ţar sem sem Sverdlov og Dzerzhinsky standa bak viđ Lenín. Á verkinu frá 1955 er Stalín reyndar horfinn. Illugi fer ţví međ stađlausa stafi.

Serov 1955

Mynd eftir Vladimir Serov 1955. Ţarna standa Sverdlov og Dzerzhinsky enn.

Nikita Khrushchev var eins og gamalt fólk veit viđ völd frá 1955 til 1964. Í hans tíđ byrjađi Stalín smám saman ađ hverfa úr helgimyndalist kommanna og smátt og smátt hurfu líka gyđingar eins og Yakov Sverdlov og "Pólverjar" eins og Dzerzhinsky af hinum sósíalrellístísku íkonunum. Gyđingahatriđ á tímum Khruchchevs var ekki minna en á tímum keisarans, Leníns eđa Stalíns. "Fagrar" hugsýnir eins og kommúnismi Sovétríkjanna breytti engu í ţeim efnum. Í dag er jafnvel taliđ ađ Yakov  Sverdlov, sem upphaflega hét Jeshua-Solomon Moishevich Sverdlov, hafi veriđ barinn til bana af verkamönnum í Oryol áriđ 1919 eingöngu vegna ţess ađ hann var gyđingur. Til ađ koma í veg fyrir frekari andgyđinglega múgćsingu laug flokksforystan um afdrif hans og sagt ađ hann hafi dáiđ í flensu áriđ 1918.  En finnst Illuga ţá ekki skrítiđ ađ Sverdlov sé á málverki frá 1947, sem á ađ sýna stofnun Sovétríkjanna? Sovétríkin voru, síđast ţegar ég vissi, stofnuđ áriđ 1922.

jakov_sverdlov_avi_image3 

Sverdlov leggur á ráđin. Hann var barinn til bana áriđ 1919 og fjarlćgđur af helgimyndum Sovétríkjanna áriđ 1962

 

iron_felix

 Felix Dzerzhinsky

Hinn blóđi drifni böđull Felix Dzerzhinsky, sem einnig var fjarlćgđur af málverkum Serovs, var af pólskum ađalsćttum. Hann féll ekki opinberlega í ónáđ fyrr en 1991 (enda ekki gyđingur), ţegar risstór stytta af honum úr járni áriđ 1958, sem kölluđ var Járn Felix, var rifinn niđur ţar sem hún stóđ fyrir framan höfuđstöđvar KGB. Dzerzhinzky var einn stofnanda og yfirmađur Cheka, sem var illrćmd deild í kommúnistaflokkunum sem barđist gegn andbyltingaröflum og skemmdarverkum.

Checka samsvarađi Gestapo nasista. Síđar varđ ţessi illrćmda stofnum kölluđ GPU (Ríkislögreglan) sem var deild í NKVD, sem var forveri KGB. Felix Dzerzhinsky dó úr hjartaáfalli áriđ 1926 og Stalín hóf hann ţá upp til skýjanna. Áriđ 1991 réđst frelsishungrandi alţýđan á hina risastóru styttu af Felix fyrir framan KGB höfuđstöđvarnar í Moskvu og ţar á međal  fólk sem taldi ađ „Járn Felix" hefđi veriđ gyđingur. Gyđingum var alltaf kennt um allt í Sovétríkjunum eins og menn muna kannski, og er svo oft enn í Rússlandi Pútíns. Í fyrra (2012) tilkynntu yfirvöld í Moskvu, ađ gert verđi viđ laskađa styttuna af Járn Felix, en enn er ekki komin tilkynning um hvort og hvar á ađ reisa minnisvarđann um ţennan forvera Pútíns í rússneska byltingarmorđćđinu.

pomnik

Felix Dzerzhinsky féll loks áriđ 1991 sem persónugerfingur illsku og útrýminga sem áttu sér mestmegnis stađ eftir ađ hann var allur


Íslenskar súpermýs

  Icelandic Supermice

Nýlega minntist ég á Ĺge Meyer Benedictsen. Langamma hans á Íslandi hét Jarţrúđur Jónsdóttir og trúđi ţví ađ íslenskar mýs gćtu róiđ á kúadellum. Íslendingar trúa oft hvađa dellu sem er. Má til ađ mynda nefna Kínverja nokkurn sem vill verđa keisari uppi á örćfum og dellunni í íslenskum fjármálafurstum áđur en allt hrundi á Fróni. Ég reyndist sannspár í fćrslu minni um ţá í frásögninni um súpermýsnar íslensku, sem fyrst birtist 6.11.2007.

---

Dr. Ebenezer Henderson, Skotinn sem gerđist prestur í Danmörku og dreifđi biblíum út um allt, velti líka fyrir sér veraldlegum fyrirbćrum. Hann velti fyrir sér íslenskum músum í ferđabók sinni frá Íslandi áriđ (1818). Ţar skrifar hann á blađsíđum 417-19 um athuganir Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, sem fyrst komu út í Íslandslýsingu ţeirra áriđ 1772. Rannsóknir ţeirra bentu til ţess ađ hagamýs söfnuđu berjum og öđru ćtilegu á ţurrar kúadellur, sem ţćr svo roguđust međ niđur ađ nćsta lćk, hoppuđu um borđ og stýrđu dellunni međ halanum, ţangađ til ţćr voru komnar heilu og höldnu á áfangastađ.

Hr. Hooker, sem einnig ferđađist á Íslandi, henti gaman af ţessari vitleysu hjá Eggerti og Bjarna og segir okkur ađ sérhver viti borinn Íslendingur hlćgi af ţessari upplýsingu Eggerts og Bjarna.

En Henderson var trúmađur og hann tilkynnti lesendum sínum međ mikilli andargift í bók sinni Iceland: Or the  Journal of A Residence in the Island during the Years 1814 and 1815:

"Having been apprised of the doubts that were entertained on this subject, before setting out on my second excursion, I made a point of the account, and I am happy in being able to say, that it is now established as an important fact in natural history, by the testimony of two eye-witnesses of unquestionable veracity, the clergyman of Brjamslćk, and Madame Benedictson of Stickesholm, both of whom assured me that they had seen the expedition performed repeatedly".

henderson  Ebenezer Henderson hafđi mikil áhrif á skeggtísku Össurar Skarphéđinssonar

Madame Bendediktsson, sem hét Jarţrúđur Jónsdóttir (og var kona Boga Benediktssonar faktors og frćđimanns) hafđi á sínum yngri árum haft möguleikann á ţví eina kvöldstund, ađ virđa fyrir sér mýs viđ strönd lítils stöđuvatns, og sjá hvernig litlu dýrin léku listir sínar sem ferjumenn. Maddaman greindi einnig frá ţví ađ mýsnar hefđu notađ ţurra sveppi sem töskur.

Annađ hvort hefur frú Jarţrúđur sjálf veriđ á sveppum ţetta sumar, eđa ađ hún hafi veriđ berdreymin í meira lagi og hefur máski séđ fyrir sér Íslendinga áriđ 2007 fyrir utan Bónusverslun, en ekki getađ sett ţá sýn í samhengi - ekki trúađ sínum eigin draumum.

Ţetta athćfi íslenskra músa ţótti enn svo merkilegt áriđ 1832, ađ alţýđufrćđararnir hjá Penny Magazine sögđu frá ţessu og bćttu viđ myndinni af íslenskum músum á siglingu.

Nú er vandamáliđ bara, ađ ég veit ekki hvort ţetta er rétt eđa rangt. Ég hef aldrei fylgst međ músum. Geta íslenskar mýs siglt á kúadellum og hafa ţćr yfirleitt leyfi til ţess? Sumir íslenskir fjármálasnillingar geta greinilega siglt á hvađa dellu sem er og er ţeim trúađ fram í rauđan dauđann.


Fréttir úr frambođi

Bók

Nýlega, er Ari Trausti Guđmundsson, hinn landsţekkti jarđfrćđingur og fjölmiđlamađur bođađi forsetaframbođ sitt, greindi ég svolítiđ frá ćttum Ara í Ţýskalandi. Ţótt oft hafi lođađ einhver nasistaára yfir Guđmundi frá Miđdal, föđur Ara, vita kannski fćstir ađ lítiđ fer fyrir ţýskum uppruna Ara. Forfeđur hans í Ţýskalandi voru ađ helmingi, ef ekki ađ meirihluta til, af gyđinglegum uppruna og höfđu síđustu kynslóđirnar veriđ kaupmenn í bćnum Pasewalk í Pommern (Mecklenburg-Vorpommern).

Ég sá, ađ Egon nokkur Krüger, efnafrćđingur og menntaskólakennari í DDR, og síđar áhugasagnfrćđingur í sameinuđu Ţýskalandi, hafđi skrifađ bók um gyđingana í Pasewalk. Ég tók mig til og keypti bókina sem kostađi ađeins 15 evrur. Hún er vel skrifuđ og međ virđingu fyrir efninu.

Í bókinni má lesa um kaupmennina í Sternberg-fjölskyldunni, pólsk-ţýska forfeđur Ara Trausta, m.a. Meyer Sternberg, sem fćddist í Obersitzko í Posen (nú Obrzycko) áriđ 1815, og telst mér ţađ til ađ hann sé langalangafi Ara Trausta. Í Obersitzko voru fangabúđir á síđari heimsstyrjöld, sem heyrđu undir hinar illrćmdu fangabúđir í Stutthof sem margir fangar frá Norđurlöndum lentu í.

Meyer ţessi átti klćđaverslun viđ Am Marktplatz 28 í Pasewalk. Síđar fór Meyer einnig ađ versla međ matvörur. Í auglýsingu áriđ 1868 bíđur hann t.d. léttsaltađa síld af hollenskum siđ Matjes-Hering empfing und empfhielt M. Sternberg. Salt auglýsti hann einnig eftir ađ einokun á salti var aflétt: Salz - Bei Aufhebung des Salzmonopols empfehle ich meinen geehrten Kunden von heute ab stets feinstes trockenes Crystall-Speise-Salz in Säcken von Netto 126  8/30 Pfd. Inhalt, sowie ausgewogen in jeder beliebigen Quantität, M. Sternberg. Allt var hćgt ađ selja, t.d. svínafitu: Frisches ausgebratenes Schweinschmalz offerirt billigst M. Sternberg.

Saga Sternberg fjölskyldunnar í Pasewalk fyllir ađeins 3 blađsíđur af 203 blađsíđum í bók Egon Krügers. Bókina Jüdisches Leben in Pasewalk; Familiengeschichten, Familienschicksale, Stolpersteine, er hćgt ađ kaupa vefsíđu Schibri-Verlag (ISBN 978-3-86863-022-0). Ţetta er hluti af sögu íslensks forsetaframbjóđanda og ekkert ómerkilegri en svo margt annađ sem til bođa stendur.

Hitler var líka í Pasewalk 

Ađ lokum er einnig vert ađ minnast ţess ađ bćrinn Pasewalk var einnig hluti af geđveikislegri sögu Hitlers. Ţangađ var hann fćrđur á sjúkrahús í lok fyrri heimstyrjaldar og var ţví lengi haldiđ fram ađ hann hefđi veriđ ţar vegna blindu sem orsakađist af gaseitrun. Dr. Karl Kroner, lćknir og gyđingur sem allranáđugast komst til Íslands fyrir bláan augnlit arískrar konu sinnar og smekk íslensks sendiráđsritara fyrir bláeygum ţýskum konum, og sem reyndar var líka bláeygur, upplýsti leyniţjónustu Bandaríkjahers um "veikindi" Hitlers í Pasewalk, er Kroner var enn á Íslandi áriđ 1943 (aska hans er reyndar grafin í Fossvogskirkjugarđi).

Karl Kroner Klaus Erlendur Kroner

Karl Kroner í fyrri heimsstyrjöld, ţegar hann hitti Hitler í Pasewalk. Sonur hans Klaus Erlendur (th) lést í Bandaríkjunum áriđ 2010.

Karl Kroner greindi leyniţjónustu Bandaríkjanna frá ţví sanna um „sjúkdóm" og ímyndunarveiki Hitlers, eins og kemur fram í bók taugasérfrćđingsins David Lewis-(Hodgson) um Hitler, sem ber heitiđ The man who invented Hitler (2004), sem og í bókinni Hitler in Pasewalk (2004) eftir Bernhard heitinn Horstmann. Sjá hér.

Hitler1916

Hitler var einnig á spítala áriđ 1916. Hugsiđ ykkur, hvađ hefđi gerst ef hann hefđi veriđ drepinn í stríđinu. Hjalti er annar frá hćgri í efstu röđ.


Londonlambiđ og lćrin á dóttur jólasveinsins

Iceland Food Center
 

Sjónvarpsmađurinn Ţorsteinn J. Vilhjálmsson bjó til athyglisverđa og skemmtilega heimildamynd um hiđ misheppnađa ćvintýri Iceland Food Centre í London. Myndin var sýnd á Stöđ 2 í fyrra. Nú hefur Ţorsteinn J. fyrir skömmu ákveđiđ ađ gefa öllum möguleika á ađ sjá myndina, sem hann hefur sett á heimasíđu sína http://www.thorsteinnj.is/. Hef ég nýtt mér ţađ og mćli međ ţví ađ ađrir geri ţađ líka, ţví myndin er vel upp byggđ og dálítiđ drama. Ég er ţó ekki sammála öllu sem haldiđ er fram í myndinni. Var ţetta einhver vasaútrás í líkingu viđ ţá sem síđar olli hruninu á 21. öldinni eins og gefiđ er í skyn í myndinni? Ţađ held ég ađ sé af og frá.

Ég át ţarna roastbeef á rúgbrauđi 

Ég kom sjálfur áriđ 1971 inn á ţennan stađ „íslenska" matstađ  í Lower Regent Street 5, talsverđan spöl frá, Mount Royal hóteli (Thistle í dag) ţar sem ég dvaldi  í London međ foreldrum mínum. Mig minnir ađ stađurinn hafi enn heitiđ Iceland Food Center, ţó hann hafi ţá líklegast veriđ kominn undir vćngi Angus Steak House keđjunnar. Ég var á Evrópureisu međ foreldrum mínum og viđ höfđum fariđ međ Gullfossi til Skotlands og eftir 2-3 daga ţar í borg vorum viđ nú stödd í London. Ţetta var í ágúst.

Eftir ađ ég sá heimildarmynd Ţorsteins, sem helst byggir á rannsóknum Sólveigar Ólafsdóttur sagnfrćđings, sá ég ađ ég hafđi munađ innréttinguna og litina rétt og man ég t.d. eftir hraunmyndinni sem allir tóku eftir. Ég kom ţarna i hádeginu međ föđur mínum eftir ađ viđ höfđum gengiđ frá British Museum. Pabbi hafđi komiđ ţarna áđur og hafđi ţótt ágćtt og viđ lögđum á okkur nokkra göngu til ađ leita uppi stađinn.  Viđ fengum okkur roastbeef á rúgbrauđi, sem mér ţótti nú ekkert sérstaklega gott, ţví ţá ţótti mér blóđugt kjöt hálfókrćsilegt. Ţađ var dimmt ţarna inni og óţolandi heitt. Stađurinn líktist mest amerískum Hotel-diner/cafeteríu. Ţađ var engin sćla ađ borđa smurbrauđ á Iceland Food Center í 40 stiga hita. Ég get ekki einu sinni gefiđ ţessum stađ hálfa stjörnu út frá minningunni. 

Ég minnist hins vegar úr sömu ferđ međ ánćgju kjúklingsins í körfu, sem viđ fengum á veitingastađnum Chicken Inn viđ hliđina á Victoria Palace Theatre, ţar sem rétturinn Chicken in the Basket var rómađur. Líkt og á Naustinu voru ţar ţjónar, en  innréttingin var í ósmekklegum í breskum stíl međ myndum af hestaveđhlaupum og sveitasetrum ađalsins á rauđfóđruđum veggjunum. Ég tók ungur eftir lélegum smekk Breta.

Niđurstöđur myndarinnar eru ekki alveg réttar og alls ekki sanngjarnar

Ég leyfi mér ađ hafa ađra skođun á nokkrum hlutum í sambandi viđ Iceland Food Centre en ţá sem kemur fram í kvikmyndinni og í ýmsum  ályktunum Sólveigar Ólafsdóttur sagnfrćđings heimildarmyndarinnar.

Í fyrsta lagi tel ég alls ekki réttlátt ađ líkja ţessari me-me veitingasölu Íslenska ríkisins viđ ţá svikamyllu sem viđ sáu hrynja fyrir ţremur árum. Siggi Einarsson eiturbrasari í London var Michelin kokkur miđađ viđ ţetta afdaladćmi í Lower Regent Street. Ţađ var ekki fariđ út í ţetta matarćvintýriđ á sömu forsendum og loddaravíkingarnir fóru um heiminn. En tíđarandinn var nú ekkert ósvipađur í öđrum löndum, og fólki á 21. Öld, sem ekki man ţessa tíma skilur kannski ekki alveg hvernig ţeir voru. Ţađ eina sem sameinar ţetta er skussahátturinn og skipulagsleysiđ og  vöntun á framtíđarsýn. Íslendingar lifa alltaf í núinu.

Minnimáttarkenndin dreif líka ţetta dćmi ţví, ţví bođiđ var upp á Chicken in a Basket sem önnur hver krá og veitingastađur var međ á ţessum tíma Bretlandseyjum. Lambiđ var ekki nógu gott eđa humarinn. En í landi ţar sem matarmenning var langt undir međallagi, eins og á Bretlandseyjum, voru menn ekki nýjungagjarnir frekar en í öđrum nágrannalöndum Íslands.

sr. Gröndal
Sr. Gröndal löngu eftir ađ hann var hćttur međ Londonlambiđ og kominn í framreiđslu á Síđustu Kvöldmáltíđinni, á restaurant Sacramento

 

Einnig er leitt ađ Halldór Gröndal, framkvćmdastjórinn á Iceland Food Center, vildi ekki í viđtal í myndinni. Áhorfandinn er skilinn eftir í ţeirri meiningu ađ hann hafi legiđ drukkinn alla tíma.  Ţađ tel ég illa ađ góđum manni vegiđ. Séra Halldór var annars opinskár um ţessi ár, ţegar hann kenndi mér trúarbragđasögu í Hlíđaskóla um 1973, nýorđinn prestur. Hann lagđi alls ekki dul á á ţennan kafla lífs síns í Lundúnum. Hann sagđi okkur krökkunum dćmisögur af ţví og veitingahúsareynslu sinni.  

EL AL hér og EL Al ţar 

Ég hjó líka líka eftir ţví ađ ţađ ţykir merkilegt hjá ađstandendum myndarinnar, ađ húseignin sem var tekin á leigu undir Iceland Food Center tilheyrđi ísraelska flugfélaginu El Al. Er tönnlast heldur mikiđ á ţví, án ţess ađ áhorfandinn fái nokkru sinni ađ vita hvort ţađ skiptir einhverju máli. El El hafđi veriđ međ skrifstofu á Lower Regent Street 5 mjög lengi og ţarna var húsnćđi laust.

Hvađ kemur ţađ málinu viđ, ađ íslenskur kaupsýslumađur í London, Björn Björnsson, fyrrv. bakari í Björnsbakarí og eigandi Hressingaskálans,  sem ţegar fluttist til London áriđ 1935, hafi ţénađ 1250 pund viđ ţađ ađ útvega húsnćđiđ, húsnćđi sem sagnfrćđingi og framleiđanda heimildamyndarinnar ţykir greininga of lítiđ fyrir ţađ verđ. Gefiđ er í skyn, ađ íslenska ríkiđ og hinir 12 athafnamenn sem stóđu ađ ţessu dćmi hafi látiđ hlunnfara siga, ađ ţađ hljóti ađ hafa veriđ betri stađir til en ţessi „hola" sem leigđ var út af El Al fyrir stórfé. Sólveigu Ólafsdóttur verđur svara fátt ţegar hún er spurđ hvađ mikiđ ţađ 1250 pund séu. Ţađ rétta er ađ 1250Ł áriđ 1966 er sama og 19.507Ł í dag, eđa um 3.745.150 ISK, sem eru svo sem lambaspörđ miđađ viđ ţađ sem menn taka fyrir sinn snúđ á Íslandi í dag fyrir einhverja smágreiđa eđa ţjónustu.  Sólveig heldur ţví fram í myndinni, ađ árslaun einhvers ótiltekins starfsmanns Flugfélagsins (kannski Páls Heiđars Jónssonar?) í London hafi veriđ 1250Ł á ţessum tíma. Hvađ kemur ţađ málinu viđ og hvar er sönnunargagniđ?

Heldur sagnfrćđingurinn ađ „jafnlaunastefna" hafi ríkt á Englandi á gullöld Labour? Ţađ kostađi á láta menn finna fyrir sig húsnćđi á ţessum tíma í heimsborginni. Íslendingar fengu enga sérmeđferđ. Björn Björnssonvar, sem formađur Íslendingafélagsins og eini íslendingurinn í framtaki í Lundúnum, mörgum hnútum kunnugur.  Hann var ekki óţekktur fyrir glćsileika ţegar ţurfti ađ búa til veislu og ţćr kosta eins og kunnugt er. Íslendingar héldu lengi vel á 7. áratugnum árshátíđir á Dorchester Hotel. Ţetta var bara dćmigert fyrir flottrćfilshátt Íslendinga. Flottasta hóteliđ, ekkert minna gat gert ţađ.

Ţví er haldiđ frem ađ „ţeir" (strákarnir í Icelandic Food Centre) hafi fariđ út til ađ „sigra heiminn" vegna ţess ađ ţeir hafi skrifađ undir leigusamning til 14. ára. Var hćgt ađ fá stađ í miđborg London á leigusamningi til fćrri ára á ţessum árum?  Ţetta verđur ađ minnsta kosti ađ rannsaka áđur en ţví er haldiđ fram ađ menn hafi ćtlađ sér ađ sigra heiminn međ lambalćri, London lambi, rćkjum og humri. Mig minnir ađ ýmis lönd vćru međ landkynningarveitingarstađi í Lundúnum á ţessum árum, og ţess vegna reyndu menn ađ gera sitt besta. En ţeir eru nú, löngu síđar, ásakađir um ađ hafa veriđ fyrstu útrásarvíkingarnir. Ţađ er einfaldlega mjög óréttlátt og lýsir betur lélegri rannsóknarvinnu en ţeim mönnum sem er veriđ ađ dćma.

Gröndal međ trekkplástrunum

Voru gengilbeinurnar sexí trekkplástur?

Eitt ađ ţví einkennilegasta í heimildarmyndinni  finnst mér undirtónninn um ađ stúlkurnar sem unnu í peysufötum og appelsínugulum treyjum og hnésíđum (MIDI) pilsum á Iceland Food Centre hafi veriđ ţar til ađ trekkja kúnna ađ međ útliti sínu og "sex appíl". Ţćr koma sjálfar af fjöllum, en voru náttúrlega gullinhamraslegnar, ţegar ţćr eru spurđar um ţá hugdettu. Mér finnst jafnvel ađ veriđ sé ađ gefa í skyn skyn ađ karlarnir í tengslum viđ ţetta framtak hefi veriđ gömul svín. Ţađ ţykir mér langsótt í meira lagi. Ađ ţađ hafi átt ađ nota stúlkur sem trekkplástur kemur nú ekki fram í neinum heimildum. Ungar konur voru oft gengilbeinur á ţessum tíma, fyrr og síđar, og ţótt ein ţeirra hafi leikiđ dóttur jólasveinsins og klćđst nýjustu tísku og sokkabuxum úr Carnaby street, er eitthvađ athugavert viđ ţađ?  Skrítiđ ađ sagnfrćđingur á 21 öld finnist ţađ kyndugt, en misjafnt er auđvitađ ţol manna og kynáhugamál. Stúlkurnar á IFC í Lundúnum voru ugglaust frómar en lífsgalađar stúlkur sem ekkert gerđu annađ en ađ púla til ţess ađ koma „íslenskri matarmenningu" á framfćri. Ţćr áttu ekki neinn ţátt í ţví ađ ţađ mistókst. Ţćr eiga ţví ekki skiliđ ađ verđa skotspćnir femínístiskrar fantasíu.

Santa baby 

London Lćri - eđa réttara sagt lćrin á dóttur jólasveinsins

Nćr hefđi veriđ ađ dvelja viđ framleiđanda innréttingarinnar sem grćddi á fingri og tá viđ ţetta ćvintýri og jafnvel ţá er ţví lauk.

Getur kannski veriđ ađ menn hafi veriđ meiri kosmópólítanar áriđ 1966 en 2012? Nú er harđstífur mórall og vísifingur femínistaruglsins á lofti í öllum frćđum sem kallast hugvísindi. Allt er gert ađ klámi. En umbreytt peysuföt eru ekki verđa aldrei sexí, ekki einu sinni í augum fornleifafrćđings. En ekki ćtla ég ađ ađ sökkva mér frekar í fantasíur femínistanna. 

Kokkurinn á BSÍ er engin heimild heldur léleg fylling

Bjarni Snćđingur

Bjarni Snćđingur međ ţađ besta í íslenskri matargerđalist - velbekomme!

Ađ lokum má nefna, ađ ţađ virkar sem ótrúverđugleiki ađ spyrja  einhvern braskokk á BSÍ álits á veitingarekstri í London sem hann kom hvergi nćrri. Kokkurinn á BSÍ var varla fermdur ţegar ţetta ćvintýri var sett á laggirnar og ţví eru ţađ einungis djúpsteiktar kjaftasögur og brasađ slúđur sem hann hefur upp á ađ bjóđa međ Gróubúđingi međ rugli og rjóma á Leiti. Ţórđur Sigurđsson, sem kemur einstaklega trúverđuglega fram í myndinni, vann hins vegar á Iceland Food Center í London. Ţorsteinn hefđi átt ađ láta nćgja viđtal viđ hann í stađ ţess ađ fara ađ fá hrćring frá braskokki á BSÍ eđa fínni smábitakokki í London í dag. Mađur bjóst jafnvel viđ ađ Sćnski kokkurinn úr Prúđuleikurunum kćmi og syngi eina uppskrift frá Iceland Food Centre.

Páll Heiđar Jónsson, sem nýlega er látinn, var líka kallađur til sem samtímaheimild, ţar sem hann sat broslega setningarhátíđ stađarins. Broslegar uppákomur voru margar á Íslandi og á vegu landsins erlendis og ekki viđ öđur ađ búast ađ fá eina slíka viđ opnun Iceland Food Center. Í litlu landi, ţar sem menn vilja vera marktćk ţjóđ, verđur margt ađ grátbroslegri uppákomu. Ţađ verđur bara ađ taka međ og sćtta sig viđ einkennilegheit Íslendinga og afdalahátt. Svona voru tímarnir. Viđ höfđum ekki građa kentára í sendiherrastöđum ţa. Ţađ voru líka skrítnir tímar ţegar Páll heitinn hćlađi međ öđrum nýnasistum í Kópavogskirkjugarđi viđ legstađ ţýskra sjóliđa úr 2. heimsstyrjöld - ţessi annars svo prúđi mađur. 

Dorchester 1963

Íslendingar halda veislu á dýrasta hótelinu í London áriđ 1963

Ţegar ég var ađ skrifa ţessa grein, rakst ég á mynd af manni í einum af flottrćflaveislum Íslendingafélagsins í London á Dorchester Hotel, einu dýrasta hótelinu í Lundúnaborg. Ţetta er Loftur „flugkappi" Jóhannesson, dáđur af sumum sem „íslenskur billjóneri" sem meikađi ţađ hér um áriđ. Hann var ţó ekkert annađ en ómerkilegur vopnasali sem ţjónustađi hryđjuverkaríki og vann fyrir Stasi í vopnaflutningum. Sjá nánar um Loft flugkappa í dag. Ţorsteinn J. ćtti kannski ađ ađ búa til eina bláa mynd um hann. Bláa, ţví ţegar ég hugsa til baka um mynd Ţorsteins er ţessi blámi sem er yfir öllu. Gott trikk, en gert of mikiđ úr ţví. Horfiđ nú á mynd Ţorsteins J.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband