Fćrsluflokkur: Fornleifafrćđingar

"Upplifunin var hrćđileg"

bjarni_79_a_sto_inni_1292440.jpg

Ţađ er ekki ađ hverjum degi ađ fjölmiđlarnir fćra manni brandarana á silfurfćribandi. Annan hvern dag, er víst nćrri lagi.

Viđ frétt á visir.is er mynd ţar sem má lesa ađ:

"farţegi í vélinni sem nauđlenti á Keflavíkurflugvelli hafi sagt upplifunina hrćđilega"

og ţetta stendur vel ađ merkja undir mynd af vígalegum manni sem heldur ţví fram ađ landnámiđ hafi hafist fyrr en fréttir herma. Ég klikkađi á vígalega manninn, ţví ég var eitt augnablik farinn ađ halda ađ dr. Bjarni F. Einarsson vćri flugdólgur sem hefđi valdiđ nauđlendingu á heilli vél af Landnámsheittrúarfólki á heimleiđ úr Víking í Glasgow.

Fyrir einhverja getur ţađ vitaskuld veriđ hrćđilegt upplifelsi ađ landnámiđ sé flutt til í tíma og ótíma, en ég tek ţađ nú rólegar en nauđlendingu, ţó dr. Bjarni segist búinn ađ finna rústir frá ţví fyrir "hefđbundiđ" landnám. Ég hjó eftir ţví ađ hann nefndi ekki rústir í Vestmanneyjum, landnám sem kollega okkar dr. Margrét Hermanns Auđardóttir hélt til streitu ađ vćru frá ţví fyrir landnám. Ćttu ţćr rústir ekki ađ flokkast undir ţćr "stöđvar" sem Bjarni finnur svo margar af? Fyrir 25 árum síđan var Bjarni nú ekki alveg á ţví. Landnámiđ í Vestmannaeyjum er einnig byggt á vafasamri túlkun á kolefnisaldursgreiningum.

Hrćđileg upplifun er ţađ samt, ađ sjá merkan fornleifafrćđing tína til ađeins eina (1) kolefnisaldursgreiningu máli sínu til stuđnings. Ţađ er einfaldlega ekki nóg, ţegar menn eru ađ granda heilagri kú eins og Landnámskvígunni frá 872 . frá ţví um voriđ -/+ 2 ár.

Gripir ţeir sem Bjarni hefur fundiđ á Stöđvarfirđi sýna heldur ekkert ákveđiđ um aldur skálans "hánorrćna" sem hann nefnir Sama í tengslum viđ. Ekki vill ég ţó útiloka ađ fólk úr Norđur-Noregi hafi sest ađ snemma á Íslandi og hef álíka lengi og jafnvel fyrr en Bjarni stađiđ fast á ţví (sjá hér, hérhér og hér, hér). Ţađ stađfestist m.a. rannsóknum á mannabeinum frá Landnámsöld. Líklegt tel ég einnig vegna stjórnmálaástands í Noregi, ađ fólk úr norđurhéröđum landsins hafi frekar leitađ á ný miđ en ţeir sem sunnar bjuggu. Ţar var mikill fólksfjöldi og lítiđ landnćđi.

En til ađ ţetta sé heilsteypt, og ekki hriplekt hjá Bjarna, vćri óskandi ađ hann fengi gerđar fleiri kolefnisaldursgreiningar og fyndi gripi sem óefađ eru frá síđari hluta 8. aldar eđa byrjun ţeirrar 9. Mér er ţó sama ţótt hann finni ekki Sama.

Viđ (dr. Vilhjálmur) leyfum viđ okkur ađ vona, en ţangađ til eru alhćfingar um landnám á fyrri hluta 9. aldar hrćđileg upplifun og hálfgerđ nauđlending í versta Erich von Däniken stíl.


Minningar úr felti

stora_borg_1984.jpg

Eigi biđst ég afsökunar á ţessari mynd, ţó hún sé í lélegum gćđum. Ég setti hana til hliđar fyrir mörgum árum. Ég fékk mig á ţeim árum aldrei til ađ henda misheppnuđum myndum. Skyggnan var ekki sett í ramma, sem skýrir rykiđ. Mig minnir ađ myndina hafi ég sett til hliđar ţví mér ţótti hún hjákátleg. Nú sýni ég hana í fúlustu alvöru. Hún er ágćtis heimild.

Myndin sýnir vinnu viđ eina erfiđustu fornleifarannsókn á Íslandi: Rannsóknina á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. Ég hef ekki lengur ártaliđ ţegar ég var ţarna í heimsókn, ţví ég gaf rannsókninni flestar ađrar ljósmyndirnar sem ég tók á Stóru Borg, ţegar ég vann ţar sumrin 1981 og 1982, Ţađ var m.a. nokkuđ safn 6x6 sm. litaskskyggna. Líklegast var ég ţarna í heimsókn sumariđ 1984.

stora_borg_1984_2.jpg

Lítiđ hefur ţví miđur komiđ út um rannsóknirnar á Stóru-Borg. Ţjóđminjasafniđ lét mikiđ af ţví gífurlega mikilvćga efni sem ţar fannst eyđileggjast. Ţađ er alfariđ sök Ţórs Magnússonar og ţeirrar óstjórnar sem fylgdi honum á Ţjóđminjasafni Íslands til fjölda ára.

Á myndinni sést Mjöll Snćsdóttir fil. kand. (t.v.) sem í dag er einn af forstjórum Fornleifastofnunar Íslands, einkafyrirtćkis sem býđur í fornleifarannsóknir og skráningar og sćkir í fé ţađ sem yfirvöld veita til rannsókna. Međ Mjöll mćlir Dr. Orri Vésteinsson sagnfrćđingur, sem löngu síđar var gerđur ađ prófessor í fornleifafrćđi . Ţegar myndin var tekin var hann víst í menntskóla. Orri fékk sína fyrstu ţjálfun viđ hinar erfiđu ađstćđur á Stóru-Borg. Ţađ herti menn.

Vona ég ađ hćđamćlingatćkiđ sem notađ var ţetta sumar hafi veriđ í lagi, ţví árin sem ég vann á Stóru Borg var ţađ ónýtt. Hćđarmćlingar á rúst sem var yngri en undir-liggjandi rúst, gat hćglega fengiđ hćđarmćlingar sem lágu undir rústinni sem var eldri. Ţjóđminjasafniđ sá ekki til ţess ađ rannsóknin fengi bođleg rannsóknartćki. Ég öfundađi aldrei Mjöll Snćsdóttir af ţví hlutskipti ađ stýra ţessari rannsókn.

Út úr öxl Orra og maga hans virđist vaxa föngulegur mađur. Ţetta er Einar vinur minn Jónsson frá Skógum, sagn- og lögfrćđingur, sem oft vann međ mér á Stöng í Ţjórsárdal . Einar var, međan hann gróf, međal vandvirkustu grafara og teiknara sem ég hef haft í vinnu. Ef ég hefđi tök á ţví ađ halda áfram ađ grafa á Íslandi, í ţví hafi af fornleifafrćđingum sem Orri hefur menntađ og mótađ, myndi ég reyna ađ fá Einar í vinnu, gćđanna vegna - hann kann sitt fag. Ég tćki líka Orra í vinnu, ţví  hann sagđi mér ungur er hann kom í heimsókn á Stöng í Ţjórsárdal, ađ hann hefđi vinnubrögđin mín ađ fyrirmynd og lofađi mig mjög á fyrirlestri í Árósum fyrir fáeinum árum, svo ég fór alveg hjá mér fyrir framan gamla samnemendur mína í Árósum. Ţađ eru alltaf einhverjir sem kunna ađ meta mann.

Lýk ég nú ţessu skjalli međ myndum frá annarri rannsókn sem ég kom hvergi nálćgt. Hér hefur Kristján Eldjárn bođiđ fjölda manns međ í rannsókn á kumli viđ Úlfljótsvatn sumariđ 1948. Ţessa tísku verđur víst aldrei hćgt ađ fá aftur í fornleifafrćđina á Íslandi, ţar sem meirihluti fornleifafrćđinga eru víst konur á okkar tímum. Viđ rćđum ekki ađferđirnar.

_slensk_fornleifafrae_i.jpg

kristjan_eldjarn_1948_2.jpg


Hver var fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn ?

Eldjárn

Margir telja ađ dr. Kristján Eldjárn hafi veriđ fyrsti gjaldgengi fornleifafrćđingurinn á Íslandi. Ţví fer fjarri. Eldjárn var ekki fyrstur til ađ stunda frćđin og hafđi ađeins lágmarksmenntum í fornleifafrćđi frá Hafnarháskóla. Ekki ţekki ég vel námsárangur Kristjáns, en hann fór á kostum sem fyrirsćta á Hafnarárunum. Kristján var ekki eins limalangur og ţungbyggđur eins og margir danskir samstúdentar hans. Fornaldabúningar sátu ţví afar vel á Kristjáni. Eldjárn telst óefađ til okkar fremstu fornleifafrćđinga fyrir sitt ćvistarf og ţekkingu, m.a. doktorsrit sitt Kuml og Haugfé í heiđnum siđ á Íslandi. Síđari tíma fornleifafrćđingum tókst svo til ekkert ađ betrumbćta í endurútgáfu á ţví verki fyrir nokkrum árum (sjá hér). Nei, ađrir fornleifafrćđingar en Kristján verđa víst ekki forsetar úr ţessu.

Kveđja frá Kristjáni

Smá snobbgrobb. Kristján Eldjárn gaf mér mörg sérrit er hann bauđ mér í heimsókn til sín í byrjun 9. áratugar 20. aldar. Hann var afar ritfćr fornleifafrćđingur. Ţessa tileinkun ritađi hann á sérrit sem hann gaf mér. Ţap bar heitup "Skriftlige og arkćologiske vidnesbyrd om Islands ćldste bebyggelse", sem var heiti heiđursfyrirlesturs sem hann flutti viđ Háskólann í Óđinsvéum í maímánuđi áriđ 1974.

Ólafía Einardsdóttir
Ólafía Einarsdóttir

Margir hafa einnig veriđ á ţeirri skođun, ađ dr. Ólafía Einarsdóttir hafi veriđ fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn. Ţess vegna er eitt af tímaritum fornleifafrćđinga á Íslandi kallađ Ólafía. Ólafía lauk gjaldgengu prófi í greininni. Hún stundađi nám í Lundúnum og í Lundi. Ekki gróf Ólafía ţó mikiđ á Íslandi, og hvort ţađ var karlremba í Kristjáni Eldjárn eđa kvenremba í Ólafíu, ţá var Ólafíu ekki stćtt á Ţjóđminjasafni Íslands, ţar sem Kristján réđi ríkjum. Ólafía meistrađi í stađinn sagnfrćđina og tímatal í fornbókmenntum og er ekki síđri fornleifafrćđingur fyrir ţađ. Fornleifafrćđingar eru fćrir um margt. Ólafía er međ vissu fyrsta íslenska konan sem varđ fornleifafrćđingur. Ólafía heillađist af fornleifafrćđinni ţegar hún kom í heimsókn í Ţjórsárdalinn međ föđur sínum áriđ 1939 og minntist Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur stúlku í stígvélum međ regnhatt sem horfđi á fornleifafrćđingana grafa. Ţetta sagđi Ólafía mér og konu minni  fyrir langalöngu, ţegar viđ heimsóttum hana í íbúđ sem hún hafđi á leigu á Stúdentagörđum í Reykjavík. Má einnig lesa um ţađ hér í ritgerđ í fornleifafrćđi viđ HÍ, ţar sem ţví er m.a. haldiđ fram ađ konur séu minnihlutahópur. Segiđ mér eitthvađ nýtt. Fyrir utan ţađ er mikiđ af villum í ritgerđinni, en ţćr eru gjarnan álíka algengar, sama hvort ţađ eru konur eđa karlar sem skrifa - humanum errrare est.

Nei, viđ ţurfum ađ fara öllu lengra aftur í tíman, en ţó ekki alla leiđ aftur til ţess tíma ađ menn grófu upp bein ađ Mosfelli og hjuggu í ţau ţar sem menn töldu víst ađ ţau vćru úr Agli Skallagrímssyni. Leit ađ beinum Egils Skallagrímssonar getur reyndar ekki talist fornleifafrćđi (eins og hér hefur veriđ lýst og hér) og ţeir sem leita ađ slíku eru ekki fornleifafrćđingar.

Sumir vilja veita Jónasi Hallgrímssyni heiđurinn, ţví hann gróf í rústir. En gröfturinn einn gerir menn ekki ađ fornleifafrćđingum. Ţá geta ţeir alveg eins stundađ kartöflurćkt. Jónas var kannski fyrsti áhugamađurinn um fornleifauppgröft á Íslandi. Hann fékk vafalaust ţursabit er hann velti steinum í hringi á Ţingnesi viđ Elliđavatn áriđ 1841 međ fjórum verkamönnum. Hćtti hann öllum greftri eftir ţađ. Gylltir hnappar áttu ţađ líka til ađ falla af jökkum í uppgreftri. Síđari tíma fornleifafrćđingar hafa grafiđ ţar sem Jónas var á ferđinni međ vöskum sveinum. Ţeir skildu ekki upp né niđur í neinu og töldu hann afleitan fornleifafrćđing. Kannski var Jón valdur ađ menningarslysi? Rannsóknum er enn ekki lokiđ á Ţingnesi viđ Elliđavatn, ţar sem hann gróf.

Jónas

Í dag ţurfa menn helst ađ vera međ prófgráđu og tilheyrandi titlatog til ađ geta kallađ sig fornleifafrćđing, en ekki er ţađ ţó verra ef mađur fćđist inn í ćtt ţar sem menn eiga vélgröfur og kunna almennilega uppmćlingu. Sumir fornleifafrćđingar á síđari tímum eru ţví miđur ekkert annađ en verktakar, grafarar, međ mjög takmarkađa ţekkingu á fortíđinni úr frekar takmörkuđu námi. Ţađ sýnir sig ţví miđur í allt mörgum glannalegum yfirlýsingum og á opinberun á vanţekkingu í sumarvertíđinni, ţar sem menn blađra alls kyns vitlausu í fjölmiđla. Sem dćmi má nefna Keltabyggđ í Dölunum, „verstöđ fyrir landnám"???, eskimóa í íslenskum klaustrum, fílamenn og ađrar sensasjónir. Fornleifafrćđin er orđin ađalsirkus sumarsins. Ef menn  grafa meira en ţeir skrifa, er glansinn fljótt farinn af fornleifafrćđigráđunni.

Ađ mati Fornleifs geta menn veriđ fornleifafrćđingar ţó ţeir grafi ekki. Ţađ er vitaskuld gott ađ tengja ţetta tvennt saman og í fágćtum tilvikum ţykir mér eđlilegt ađ kalla menn fornleifafrćđinga ţó ţeir hafi ekki numiđ frćđin eđa grafiđ upp rúst. Ađ mínu mati er einn fremsti núlifandi fornleifafrćđinga landsins Ţórđur Tómasson í Skógum. Honum hefur tekist ađ gera fortíđina vinsćlli en mörgum fornleifafrćđingnum međ meistarabréf upp á vasann.

Ţórđur Tómasson

Mynd af Ţórđi Tómassyni fornleifafrćđingi viđ orgeliđ

Í fćrslu Fornleifs á morgun verđur greint frá ţeim manni sem ađ mati Fornleifs var fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn, en ef einhverjir hafa hugmynd um hvađa mann ég tel réttast ađ kalla fyrsta íslenska fornleifafrćđinginn, geta ţeir komiđ međ tilgátur í athugasemdunum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband