"Upplifunin var hrćđileg"

bjarni_79_a_sto_inni_1292440.jpg

Ţađ er ekki ađ hverjum degi ađ fjölmiđlarnir fćra manni brandarana á silfurfćribandi. Annan hvern dag, er víst nćrri lagi.

Viđ frétt á visir.is er mynd ţar sem má lesa ađ:

"farţegi í vélinni sem nauđlenti á Keflavíkurflugvelli hafi sagt upplifunina hrćđilega"

og ţetta stendur vel ađ merkja undir mynd af vígalegum manni sem heldur ţví fram ađ landnámiđ hafi hafist fyrr en fréttir herma. Ég klikkađi á vígalega manninn, ţví ég var eitt augnablik farinn ađ halda ađ dr. Bjarni F. Einarsson vćri flugdólgur sem hefđi valdiđ nauđlendingu á heilli vél af Landnámsheittrúarfólki á heimleiđ úr Víking í Glasgow.

Fyrir einhverja getur ţađ vitaskuld veriđ hrćđilegt upplifelsi ađ landnámiđ sé flutt til í tíma og ótíma, en ég tek ţađ nú rólegar en nauđlendingu, ţó dr. Bjarni segist búinn ađ finna rústir frá ţví fyrir "hefđbundiđ" landnám. Ég hjó eftir ţví ađ hann nefndi ekki rústir í Vestmanneyjum, landnám sem kollega okkar dr. Margrét Hermanns Auđardóttir hélt til streitu ađ vćru frá ţví fyrir landnám. Ćttu ţćr rústir ekki ađ flokkast undir ţćr "stöđvar" sem Bjarni finnur svo margar af? Fyrir 25 árum síđan var Bjarni nú ekki alveg á ţví. Landnámiđ í Vestmannaeyjum er einnig byggt á vafasamri túlkun á kolefnisaldursgreiningum.

Hrćđileg upplifun er ţađ samt, ađ sjá merkan fornleifafrćđing tína til ađeins eina (1) kolefnisaldursgreiningu máli sínu til stuđnings. Ţađ er einfaldlega ekki nóg, ţegar menn eru ađ granda heilagri kú eins og Landnámskvígunni frá 872 . frá ţví um voriđ -/+ 2 ár.

Gripir ţeir sem Bjarni hefur fundiđ á Stöđvarfirđi sýna heldur ekkert ákveđiđ um aldur skálans "hánorrćna" sem hann nefnir Sama í tengslum viđ. Ekki vill ég ţó útiloka ađ fólk úr Norđur-Noregi hafi sest ađ snemma á Íslandi og hef álíka lengi og jafnvel fyrr en Bjarni stađiđ fast á ţví (sjá hér, hérhér og hér, hér). Ţađ stađfestist m.a. rannsóknum á mannabeinum frá Landnámsöld. Líklegt tel ég einnig vegna stjórnmálaástands í Noregi, ađ fólk úr norđurhéröđum landsins hafi frekar leitađ á ný miđ en ţeir sem sunnar bjuggu. Ţar var mikill fólksfjöldi og lítiđ landnćđi.

En til ađ ţetta sé heilsteypt, og ekki hriplekt hjá Bjarna, vćri óskandi ađ hann fengi gerđar fleiri kolefnisaldursgreiningar og fyndi gripi sem óefađ eru frá síđari hluta 8. aldar eđa byrjun ţeirrar 9. Mér er ţó sama ţótt hann finni ekki Sama.

Viđ (dr. Vilhjálmur) leyfum viđ okkur ađ vona, en ţangađ til eru alhćfingar um landnám á fyrri hluta 9. aldar hrćđileg upplifun og hálfgerđ nauđlending í versta Erich von Däniken stíl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

 Bjarni hefur áđur haldiđ ţví fram ađ hann vćri međ "landnám fyrir landnámiđ". Sjá hér í grein um rannsóknir hans í Vogi sem ég kallađi 68% óvissa í ísenskri fornleifafrćđi

Mćli ég međ ţví ađ menn kynni sér takmarkanir C-14 greininga og sumra ţeirra stofa í Bandaríkjunum sem selja greiningar.

FORNLEIFUR, 15.9.2016 kl. 06:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband