Skálholtsskúrinn

Skalholtsskurinn Mynd Eiđs 

Eiđur Guđnason brá sér um daginn í Skálholt til ađ skođa Skálholtsskúrinn og skrifar hann um ţađ á bloggi sínu.

Eđlilega hefur veriđ skrifađ nokkuđ um skúrinn hér á ţessu fornleifabloggi. Í desember sl. sendi ég fyrirspurn um máliđ til Menntamálaráđuneytis og fékk svar frá Katrínu Jakobsdóttur um ađ svör myndu berast. Katrín skrifađi ţann 20.12. 2011: Sćll, erindiđ er móttekiđ og svar ćtti ađ berast innan tíđar. K.kv., Katrín. Sjá erindi mitt hér

Svörin eru ţví miđur enn ekki komin, svo einhver tregđa virđist vera á ţví ađ fá svör frá ţeim sem bera ábyrgđ á slysinu í Skálholti. Tregđuna er líklega ađ finna hjá yfirmanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem ég get mér til ađ hafi veriđ beđin um ađ koma međ skýringar. Ég bíđ áfram eftir svörum.

Ég tek mér ţađ bessaleyfi ađ birta myndir Eiđs. Mikil hörmung er ađ sjá ţetta. Skemmdaverkiđ í Skálholti kallar Eiđur bloggfćrslu sína, og er erfitt ađ vera ósammála ţví. Ţetta er eins og léleg leikmynd, einhvers konar knallkofi fyrir lélega Víkingakvikmynd.

Lesiđ fyrri fćrslur Fornleifs um Skálholtskúrinn hér, hér og hér.

Meira skálholt
Ljósmyndir Eiđur Guđnason

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband