Hver er konan til vinstri ?

Beinin heilla 3bb

Beinin heilla, og konan hér á myndinni er engin undantekning frá ţeirri reglu. Ljósmynd ţessi, sem varđveitt er á Ţjóđminjasafni Íslands, var tekin sumariđ 1939 í Ţjórsárdal, nánar tiltekiđ í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum, sem var nćrri ţar er Ţjóđveldisbćrinn stendur í dag.

Ég á fórum mínum ljósrit af dagbók Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar frá rannsókninni, sem hefur fariđ framhjá ýmsum sem telja sig hafa gert rannsóknum í Ţjórsárdal skil. Ekki kemur ţar fram hvađa heimsókn ţessi kona tengdist. Sumir, sem séđ hafa mynd ţessa hjá mér, létu sér detta í hug dr. Ólafíu Einarsdóttur, sem var fyrsti viđurkenndi fornleifafrćđingur Íslands. Ţađ ţykir mér sjálfum ólíklegt, ţar sem ég man eftir Ólafíu sem mun breiđleitari konu af Mýrarkyni međ allt öđruvísi nef en konan sem skođađi og kjassađi beinin í Ţjórsárdal sumariđ 1939. En hver veit?

Myndirnar sem teknar voru í garđinum ţann dag sem konan lagđist međ beinunum, eru einar af ţeim fáu sem teknar voru af rannsókninni ađ Skeljastöđum, ţar sem Matthías Ţórđarson sem gróf ađ Skeljastöđum tók ekki ljósmyndir.

Hver er konan
Konur eru svo hverflyndar, hér er ungfrú fornleifafrćđi 1939 til hćgri

 

Til frćđslu fyrir ţá sem alltaf eru halda ţví fram ađ beinin í Skeljastađagarđi hafi legiđ í gjósku frá Heklugosinu áriđ 1104, t.d. jarđfrćđingur nokkur sem aldrei kom til Skeljastađa ţegar veriđ var ađ grafa ţar, ţó svo ađ hann vćri međ í rannsókninni í Ţjórsárdal áriđ 1939, ţá má vera augljóst af myndunum , ađ svo er ekki. Ţótt myndin sé svarthvít, get ég séđ, ađ askan sem liggur undir konunni og beinunum er H3 gjóskan, sem er forsögulegt lag sem Hekla spjó yfir Ţjórsárdal og víđar fyrir einum 2900 árum síđan, en gjóska ţessi hefur víđa blásiđ upp og flust mikiđ til, enda mjög létt. Flest mannabein í kirkjugarđinum lágu á uppblásnu yfirborđinu og höfđu bein sést ţar í langan tíma og veriđ tekin af lćknastúdentum og nasistum. Mun ég greina frá ţví betur síđar.

Allar upplýsingar um konuna til vinstri á myndinni (til hćgri á ţeirri neđri) vćru vel ţegnar. Einhver sonur eđa dóttir ţekkir kannski móđur sína í hlutverki hinnar ungu og glađlegu konu, sem greinilega hafđi áhuga á fornum leifum og skjannahvítum beinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kjartan Pétursson ömmubróđir minn var ađstođarmađur ţarna minnir mig einhvern tíma. Kristjana Kjartansdóttir, dóttir hans er ansi glúrin ađ ţekkja fólk.

Ţegar ađ Kjartan var ţarna, ţá kom upp risastór höfuđkúpa - hann prófađi ađ "máta" hana - ţeim fannst hún vera eins og hjálmur.

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 19:52

2 identicon

Ég er međ nafniđ og sömu mynd í fórum mínum. En í ljósi ţess ađ um viđkvćmar persónuupplýsingar er ađ rćđa, tel ég ađ ţú hafir ekki nógu  skýra lagaheimild til ađ óska eftir nafninu á opinberum vetfangi.  Ég óska eftir ađ ţú fjarlćgir myndir ţegar af vefsvćđinu í ljósi laga nr 77/2000.

Virđingafyllst 

Hálfdán Sveinn hdl.

Hálfdan Sveinn Breiđfjörđ Sigurđsson (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 20:34

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Anna Kristín, Kjartan sem mun hafa veriđ slökkviliđsmađur, gróf ekki sumariđ 1939 svo ég viti. Hann var hins vegar ađstođarmađur Eiđs Kvarans og Wolf Rottkays, tveggja menntamanna sem voru flokksbundnir nasistar og sem sóttu sér bein í Skeljastađakirkjugarđ, sem ţeir fóru međ til Ţýskalands.

Hálfdán Sveinn, ég hef fulla heimild til ađ leita ađ nafninu á ţessari glöđu konu, sem var líklega á sumarferđ í Ţjórsárdal um verslunarmannhelgina 1939 og fór međ Verslunarmannafélaginu í Reykjavík. Myndina átt ţú ekki einkarétt á. Ţađ kom ađ minnsta kosti ekki fram í ţeim gögnum sem ég hefi undir höndum. Ţú ert ekki ljósmyndarinn og gefur mér engin haldbćr rök fyrir ţessari uppivöđslusemi hér á mínu bloggi. Lestu lögin sem ţú vitnar í ađeins betur. Hefur ţú rekist á orđiđ tjáningarfrelsi nýlega?

FORNLEIFUR, 9.6.2012 kl. 21:14

4 identicon

Vilhjálmur!

Ţetta er ekki eins og Kjartan lýsti sjálfur - NB! hvenćr sagđi ég ađ hann hefđi veriđ viđ "gröft" áriđ 1939. Ég sagđi ađ hann hefđi veriđ sem ađstođarmađur "einhvern tíma". En eins og ţú segir, ţá veist ţú ekkert um ţetta sjálfur: "svo ég viti" segir ţú.

En miđađ viđ "móttökurnar" hjá ţér, ţá held ég ađ sé best ađ ţú dútlir í ţínum eigin "skítkasts- og skćting-heimi", sérstaklega ţegar ţú fretar á fólk dylgjum um nasisma og hrottaskap og missir ćruna fyrir vikiđ.

Vegna "dylgjuskrifa" ţinna Vilhjálmur, ţá tek fram og bendi ţér á ađ flestir í ćttinni minni unnu međ bandamönnum í seinni heimstyrjöldinni og voru heiđrađir fyrir störf sín, ţó svo ađ ţú hafir ekki frétt af ţví.

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 12:34

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Anna Kristín Pétursdóttir, hvers konar óhemjuskapur er ţetta hjá ţér. Ég spyr almenning um mynd af konu frá 1939. Ţú komst međ upplýsingar, sem ég svarađi mjög kurteislega á ţessa vegu:

"Anna Kristín, Kjartan sem mun hafa veriđ slökkviliđsmađur, gróf ekki sumariđ 1939 svo ég viti. Hann var hins vegar ađstođarmađur Eiđs Kvarans og Wolf Rottkays, tveggja menntamanna sem voru flokksbundnir nasistar og sem sóttu sér bein í Skeljastađakirkjugarđ, sem ţeir fóru međ til Ţýskalands. "

Hvernig ţú getur séđ skítkast og skćtingí ţessum orđum mínum er mér ómögulegt ađ sjá. En ég endurtek, ađ Kjartan var ekki međ í uppgreftri sumariđ 1939. Hann vann fyrir nasistana Eiđ og Wolf sumariđ 1935. Ţađ kemur m.a. fram í grein eftir Sigurđ Ţórarinsson í Árbók hins íslenzka fornleifafélags áriđ 1967, sem bar heitiđ "Beinagrindur og bókarspennsli".

Svo er ţađ allt annađ mál, ţegar ţú ert farinn ađ vćna mig um dylgjuskrif, skćting og skítkast, ađ mađur verđur ađ svara fyrir sig fullum hálsi og međ sínu nefi. Mig langar ađ upplýsa ţig og ađra, sem hafa nú hugsanlega lesiđ ţessa svödu ţína í minn garđ fyrir ađ svara ţér kurteislega, ađ elskulegur ömmubróđir ţinn, Kjartan Pétursson, var flokksbundinn nasisti í E-listanum, sem var flokkur öfgamanna sem brotnađu út úr Ţjóđernishreyfingu Íslands (nasistaflokknum). E-listapiltar, sem réđust ađ konu sem vann á skrifstofu Ţjóđernsihreyfingar Íslands, sem E-listanum hafđi sinnast viđ. Greint er ítarlega frá Kjartani Péturssyni í bók Hrafns og Illuga Jökulssona (1988), sem ber titilinn ÍSLENSKI NASISTAR og sömuleiđis í bók Ásgeirs Guđmundssonar BERLÍNAR-BLÚS (1996), sem ţú getur lesiđ ţér til gagns og ánćgju um frćndgarđ ţinn í nasismanum. Ţar kemstu kannski í raun um ađ sumir í ćttinni ţinni voru eftirlýstir stríđsglćpamenn í Noregi, og á ég ţar viđ annan bróđur ömmu ţinnar, hann Ólaf Pétursson, sem framdi ljóta glćpi í Noregi, sem hann mun ekki hafa veriđ heiđrađur fyrir af bandamönnum. En gott hins vegar ađ vita, ađ ţú eigir líka ćttingja ađ sem ekki fylgdu Hitler og mannfyrirlitningu hans. Ég dćmi ţig ţó ekki eftir gerđum feđranna og ćttingjanna.

Ég ţakka ţér fyrir heimsóknina, en vill biđja ţig um ađ hafa hemil á ofstopanum í minn garđ nćst ţegar ţú hefur eitthvađ til málanna ađ leggja á Fornleifi, um leiđ og ég minni ţig aftur á ađ ég svarađi ţér mjög kurteislega og málefnalega.

Ég veit reyndar mikiđ um ţá hluti sem ég skrifa um og geri mér far um ţađ. Ţađ var svo sem bara nafn konunnar sem ég var ađ leita ađ. Hitt vissi ég allt. Lifđu heil! 

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 14:06

6 identicon

Vilhjálmur!

Heldur ţú virkilega ađ ég viti ţetta ekki sem ţú ert ađ skrifa um ţessa tvo einstaklinga sem eru tengdir mér fjölskylduböndum?

Hefur ţú einhverja hugmynd um hvernig ţeir voru "međhöndlađir" af sinni eigin fjölskyldu ţađ sem ţeir áttu ólifađ? Svona án ţess ađ ţér komi ţađ viđ, ţá held ég ađ ţeir hefđu frekar viljađ lenda í fangabúđum, heldur en međferđina sem ţeir fengu hjá sinni eigin fjölskyldu. Sú međferđ var ekkert í líkingu viđ "gagns og ánćgju", eins og ţú ert ađ vćna mig um ađ ég hafi "ánćgju" af ţví ađ lesa um hrottaskap. Varla býstu viđ öđru en ađ fólk svari ţér, ţegar ţú "tengir" viđkomandi í öđru hverju orđi viđ eitthvađ sem er ćrumeiđand.

Og nú langar mig ađ vita hvađa tilgangur er hjá ţér međ ađ fá nafn konunnar sem ţú birtir svona "viđkvćmar myndir" af?

http://www.personuvernd.is/log-og-reglur/log-um-personuvernd/nr/371

Međ kveđju og ţeirr ósk ađ framvegis stundir ţú ţína frćđimennsku međ ţeirri gullvćgu reglu ađ leiđarljósi ađ "ađgát skal höfđ í nćrveru sálar".

Anna Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 14:39

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Síđasta reglan ţín á greinilega ekki viđ fyrir ţig sjálfa, Anna Kristín Pétursdóttir. Lestrarnámskeiđ fyrir fólk sem er haldiđ ţeim leiđa galla ađ lesa allan andskotann á milli línanna ćtti ađ vera í bođi á Íslandi. Ef svo er, máttu til međ ađ skrá ţig á eitt slíkt, ţví ţú sérđ drauga og forynjur á bak viđ hvađ sem er.  

Ég skrifađi ţér kurteislega í upphafi, en ţú velur ađ lesa á milli línanna og kasta í mig ónotum. Ţú telur greinilega ađ ég hafđi ćtlađ ađ veiđa nasista í ţinni fjölskyldu međ ţví ađ birta mynd af konu sem kemur nasistum akkúrat ekkert viđ og tengist alls ekkert fjölskyldu ţinni. Er ţađ ekki dálítiđ langsótt? 

Ég hef enga samúđ međ mönnum sem völdu helstefnu Hitlers. Hvorki međ frćndum ţínum né öđrum. Hugsađu frekar um ţćr milljónir manna sem nasistar myrtu og skammastu ţín fyrir ađ gera nasíska međhjálpara frá Íslandi ađ fórnarlömbum.  Ţeir voru alveg eins sekir og ađrir. Hvađ fólk gerđi í fjölskyldu ţinni gagnvart ćttingja sem var svikari í Noregi, kemur mér og öđrum ekkert viđ. Heimildir eru nćgar til um hann í Noregi og lúalegar ađferđir íslenskra yfirvalda til ađ bjarga honum og öđrum nasistum til Íslands undan réttvísinni. 

Ef ţú veist ekki hver konan á myndinni er, ţá biđ ég ţig um ađ halda ţig frá bloggi mínu. Áhugi minn á henni var almennur áhugi fyrir mannfólki. Glöđ kona sem gantast er enginn glćpur! Fólk er ungt og leikur sér. Ţú sérđ greinilega eitthvađ viđkvćmt í myndinni af konunni, er mér alls endis ómögulegt ađ sjá ţađ. En ţér ţykir ţó greinilega eđlilegt ađ móđurbróđir ţinn hafi mátađ höfuđskel, sem hann notađi sem hjálm ţegar hann var ađstođarmađur Eiđs Kvarans og Helmuth Wolf Rottkays? Ţakka ţér fyrir ađ deila ţeirri "mynd" međ okkur.

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 15:14

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

MAnni grunar ađ manneskjan sé Breiđfjörđ, ef marka má tilfinningasemina í athugasemd hér ađ ofan.  Kannski var ţetta ţó bara tćkifćrismennska ungs manns ađ koma ađ nýfengnum titli.  Vegir hégómans eru allavega órannsakanlegir. Deili undrun ţini á ţessum viđbrögđum.

Ef mađur á ađ geta sér til, ţá sýnist mér ţessi snót vera ćttuđ úr strandasýslu. Ţar kom erlent duggarablóđ ađ gagni viđ ađ kynbćta volađan stofn. Kraftakonur, dökkar og hreinskiptnar.

Spurning hvort hún er fornleifarćđingur eđa bara ferđalangur ţarna. Hún virđist allavega heimavön ţarna og mér sýnist á annari myndinni ađ hún sé ađ sópa frá beinunum og ađ hin myndin hafi sprottiđ úr ţeim kringumstćđum í einhverjum gáska.  Einnig má vel vera ađ hún sé einfaldlega ađ nota sjálfa sig sem stćrđarviđmiđ eđa verđ beđin um ţađ.

Skemmtilegar myndir, sakleysislegar og ungćđislegar.  Móđursýkin hér ađ ofan er ţví algerlega tilefnislaus ađ mínu mati.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.6.2012 kl. 00:38

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Menn ćsa sig stundum úr af litlu.

Hvađ finnst senumeistara eins og ţér um búningamyndirnar frá Drury Lane Theatre sem ég skrifađi um hér á undan? Ţađ vćri nú gaman ef eitthvađ af ţessum búningum vćri enn til...

FORNLEIFUR, 12.6.2012 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband