5. getraun Fornleifs

Getraun

Fornleifur spyr eins og sauđur ađ fornum siđ: Hvaeretta á myndinni?

Veit hann ţađ vel sjálfur, enda er leikurinn til ţess gerđur, ađ allir nema fornleifafrćđingar svari. Fornleifafrćđingar geta bara etiđ ţađ sem úti frýs.

Vissuđ ţiđ, ađ hvergi í heiminum eru hlutfallslega til eins margir fornleifafrćđingar eins og á Íslandi? Sú spurning er ekki hluti af getrauninni, en frekar spurning um raunalegt ástand, sem veldur ţví nú ađ ţessi miklu fjöldi ágćtu fornleifafrćđinga mótmćlir nýjum og illa hugsuđum Ţjóđminjalögum sem greinilega voru ekki skrifuđ af fornleifafrćđingum. En var nú viturlegt ađ stofna fornleifafrćđideild viđ Háskóla Íslands til ađ ala á heimalningshćtti, skyldleikarćkt og atvinnuleysi í greininni, ţar sem frćđimennska er enn af skornum skammti, en stórtćk garđyrkja, óhemjuleg skurđagerđ međ tilheyrandi yfirlýsingagleđi ţví mun algengari? Ef ţiđ hafđi skođanir á ţví, lát heyra. En hér skal venjulegu fólki međ áhuga á miklum aldri fyrst og fremst svara eftirfarandi spurningum

  • A) Hvađ er ţađ sem á myndinni sést?
  • B) Hvar fannst ţađ?
  • C) Í hverju fannst ţađ?
  • D) Hvađ var hlutverk ţess?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Gćti veriđ hlut af gyllingu á einhverjum hlut eđa jafnvel klćđisbút. 

Vilhjálmur Eyţórsson, 10.6.2012 kl. 19:44

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Vilhjálmur, ţú ert kaldur, en gettu betur Gvöđmöndur.

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 19:51

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Kannski eldfornt grasstrá, sem hefur komiđ upp međ einhverju öđru.

Vilhjálmur Eyţórsson, 10.6.2012 kl. 19:56

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Njét, og heldur ekki hálmstrá sem ţú getur haldiđ í...

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 20:08

5 identicon

1.Hvönn

2, Mosfelli

3. Milli tanna í hauskúpu Egils

4. Til ađ stinga úr tönnum

Jón (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 20:17

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón, nei, nei, nei, og nei. Ég gef ţér 1. stig fyrir ađ hafa fundiđ hauskúpu Egils Ólafssonar.

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 21:32

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Svariđ liggur svo beint viđ.

FORNLEIFUR, 10.6.2012 kl. 21:33

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Birkigrein notuđ sem svipa á dýr í smölun .

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2012 kl. 00:53

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei annars,dagatal eđa annar teljari. Er mínus nokkuđ gefinn.

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2012 kl. 00:57

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hár af Napóleon undir smásjá. Búiđ ađ gera hring um arsenik kristalla sem hann fékk úr grćna veggfóđrinu á Elbu.  Bara svona quick guess.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2012 kl. 02:07

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski er ţetta ţó bara strá. Kannski eitt af ţeim á jörđu sem stungu Bólu Hjálmar.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2012 kl. 02:09

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Helga, nokkuđ glúrinn, en bara 200 sinnum of stórt hjá ţér, nema ađ birkiđ sé smágert ţar sem ţú býrđ.

Jón, heitur ađ vanda, en Naflajón er ekki rétt tegund og ekki guđsgrćnn nálapúđi Hjálmars í Bólu.

Og svariđ blasir enn viđ.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 05:20

13 identicon

1. Fjöđur

2. Skálholti

3. Í gröf

4. Skrifa alls konar skemmtilegt

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 06:42

14 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţví miđur Bergur, allt rangt, en myndin er í um 180-200 sinni stćkkun, eftir ţví hvernig skjá mađur er međ.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 07:45

15 identicon

1. Ullarţráđur

2. Stöng

3. Í rokki

4. Búa til sokka.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 08:08

16 Smámynd: FORNLEIFUR

Bergur, eitt svar er rétt en ekki nćgilegt.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 09:21

17 identicon

Ég stend á gati.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 11:20

18 Smámynd: FORNLEIFUR

Lausnin er ekki langt undan. Stöng er stađurinn og ţađ fannst í einhverju sem er grćnt ađ lit, en getur líka veriđ rauđleitt...

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 12:09

19 identicon

Ég fattettekki. En Magnús Ţór Hafsteinsson heldur ađ ţetta sé plöntuţráđur af einhverri tegund, hampur, silki, bađmull ...?

Ég var líka ađ velta fyrir mér sinki eđa kopar ... en fć ekkert af ţessu til ađ smella saman á einn eđa annan hátt.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 14:30

20 Smámynd: Magnús Ágústsson

A) Ísubein

B) Stöng

C)?

D) Tannstöngull

Magnús Ágústsson, 11.6.2012 kl. 14:48

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Magnús, Stöng er rétt, tannstöngull rangt og ýsubein líka.

Bergur orđin kaldur aftur.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 15:19

22 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţetta eru fornleifar, tćplega 1000 ára gamlar, og líklegast hefur kona átt ţetta og ţađ sem ţađ var í og hún var ađ minnsta kosti á Stöng í Ţjórsárdal. Kannski var hún bara í heimsókn og tapađi ţessu í gólfiđ.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 15:40

23 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Getur veriđ ađ ţetta sé nálhús???

Hugsanlega nálhús er fanst viđ fornleifauppgröft á Stöng.

Er sirka 4,4cm langt...

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 11.6.2012 kl. 17:27

24 Smámynd: FORNLEIFUR

Ólafur Kaldi, ţú ert fjári heitur, en ţađ sem er á myndinni er ekki nálhús, ţó ađ ţađ komi viđ sögu.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 18:09

25 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Stćrđarhlutföllin gćtu átt viđ mannshár, ţó sýnist mér vanta "húđlagiđ" (cuticle) sem myndar sérstakar upphleyptar ţversum rendur. Ţó gćti veriđ ađ húđlagiđ hafi eyđst í sýru og eftir standi undirlagiđ (cortex).

Háriđ hefur vćntanlega fundist í mýri ("grćn en stundum rauđleit") og hefur veriđ DNA greint til ađ stađfesta kyn eigandands.

Brynjólfur Ţorvarđsson, 11.6.2012 kl. 18:11

26 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ekki er ţetta ţá ţráđur úr nálhúsinu???

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 11.6.2012 kl. 19:11

27 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Spurning hvort ţetta felist í orđinu nálhús ţ.e. Ná-lús.  Ţ.e. ađ ţarna sé lús á ferđ í togi eđa ţeli. Kannski er ţetta hrosshár í streng sem var strengdur á "holađ innan tré" sem fátćkur fiđlungur átti. Kannski var ţessi fiđlungur svo fátćkur ađ hann ţurfti ađ notast viđ eigiđ hár?

Ritađ hefur ţú um ţetta nálhús áđur. Ţađ var međ keng sem eitthvert reipi var vćntanlega súrrađ viđ. Ţú segir ţetta blasa viđ. Kannski eins vel og fjall blasir viđ ţegar ţú stendur í hlíđum ţess og rýnir í klungriđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2012 kl. 19:34

28 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Til viđbótar dettur mér í hug ađ ţetta sé mannshár, sem greinst hefur međ einhvern efnaskort. Syrbjúg jafnvel. Nú eđa ţá ađ einhver óáran úr eldjallaösku hafi plagađ manninn (konuna).

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2012 kl. 19:38

29 identicon

1. Hrosshár

2. Stöng

3. Inni í nálhúsi

4. Ađ halda nálunum

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 11.6.2012 kl. 22:35

30 Smámynd: FORNLEIFUR

BERGUR ÍSLEIFSSON er sigurvegari 5. Getraunar og hefur ţá líklega fundiđ svariđ á ţeim tveimur stöđum í rituđu máli, ţar sem minnst hefur veriđ á ţađ. Nálhúsiđ fannst sumariđ 1983 á Stöng í Ţjórsárdal og hrosshárin voru greind af dr. Henrik Trier í Árósum sama ár. 

Hrosshárin fundust eins og Bergur segir réttilega inni í nálhúsinu, sem fannst á Stöng og hefur veriđ trođiđ ţar inn til ađ halda nálunum, sem ţó voru engar. Myndin af nálhúsinu blasir viđ ţegar mađur opnar Fornleif.

Meira um ţetta hár á morgun og gripinn sem ţađ fannst í. Ég nenni ţví ekki í kvöld, ţar sem ég sofnađi á sófanum.

Ég ţakka Jóni Steinari og Brynjólfi fyrir góđar ágiskanir, sem og Ólafi Birni, sem var mjög nálćgt réttu svari.

FORNLEIFUR, 11.6.2012 kl. 22:54

31 identicon

"Ég ţakka Jóni Steinari og Brynjólfi fyrir góđar ágiskanir, sem og Ólafi Birni, sem var mjög nálćgt réttu svari."

... og kom međ lykilorđiđ, nálhús. Gúggli var međ rest.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 12.6.2012 kl. 02:36

32 Smámynd: FORNLEIFUR

FORNLEIFUR, 12.6.2012 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband