Moldin milda frá Miđhúsum er horfin

Mid 2

Rétt fyrri áramótin greindi ég frá einstökum varđveisluskilyrđum Miđhúsasilfursins. Margir höfđu undrast ţau á undan mér og áriđ 1994 var fornleifafrćđingur einn sérstaklega og leynilega beđinn um ađ taka sýni af jarđveginum á Miđhúsum til rannsókna. Menn grunađi náttúrulega, ađ hin einstaka varđveisla silfursins gćti tengst moldinni sem silfriđ fannst í.

Eins og ég greindi frá í desember, voru ţau sýni aldrei rannsökuđ og nýlega bađ ég um ađ fá upplýst, hvar ţau vćru niđur komin. Eins og ég hef áđur greint frá, hafa gripir oft annađ hvort horfiđ og týnst á Ţjóđminjasafni Íslands. Moldin frá Miđhúsum er nú einnig glötuđ og hefur reyndar aldrei veriđ skráđ inn í bćkur Ţjóđminjasafns Íslands ađ ţví er ţjóđminjavörđur upplýsir (sjá hér; Ég ítrekađi fyrirspurn mína um moldarsýnin ţann 13.12. 2012 viđ Lilju Árnadóttur safnvörđ í erindi til hennar ţann 3. janúar 2013 um moldina, en Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur svarađi fyrir Lilju, sem nú er víst hćtt ađ geta svarađ).

Hvar er moldin? 

Ég ćtla ekki ađ fara ađ skapa neitt moldvirđi vegna ţess uppblásturs sem átt hefur sér stađ á sjálfu Ţjóđminjasafninu. Hugsiđ ykkur ef geimfarar NASA kćmu međ nokkur kíló af ryki frá tunglinu, og ađ ţađ týndist. Moldin frá Miđhúsum er kannski ekki eins einstök og mánaryk, en í henni varđveitist silfur eins og ţađ hefđi veriđ pússađ í gćr. Er mér barst svar ţjóđminjavarđar um ađ Miđhúsamoldin vćri ekki lengur tiltćk á Ţjóđminjasafninu, datt mér eitt andartak í hug, ađ Lilja Árnadóttir hefđi kannski notađ ţessa forláta mold fyrir pottaplöntu á skrifstofu sinni.

Í sama bréfi og ţjóđminjavörđur svarar fyrir starfsmann sinn Lilju Áradóttur, sem kemur ekki lengur upp orđum, vill ţjóđminjavörđur, Margrét Hallgrímsdóttir selja mér ljósmyndir af gripum sem eitt sinn voru týndir á Ţjóđminjasafni Íslands. Fyrirspurn mín um myndirnar af týndum gripum er reyndar alls endis óskyld moldarsýnum frá Miđhúsum, en ég ritađi tilfallandi til ţjóđminjavarđar um ţađ sama dag og ég sendi fyrrgreint erindi til Lilju Árnadóttur um moldina frá Miđhúsum.

Ég greindi einnig nýlega frá sumu ţví sem horfiđ hefur og týnst á Ţjóđminjasafninu (sjá hér og hér). Vandamáliđ er bara, ađ ég var alveg sérstaklega tekinn fyrir og spurđur út í hvarf nokkurra innsiglishringa á Ţjóđminjasafninu áriđ 1989. Ég vissi ekkert um ţessa gripi og af hverju ţeir höfđu týnst. Síđast kom í ljós ađ hringar ţessi höfđu fćrst til í skáp og ađ menn höfđu ekki leitađ nógu vel í skápnum áđur en ţeir höfđu samband viđ mig ţar sem ég var í doktorsnámi á Englandi. Ekki var hóađ í mig vegna hćfileika minna til ađ finna hluti og sjá, heldur vegna ţess ađ veriđ var ađ ţjófkenna mig.

Nú eru svo upplýsingar um endurfund týndu hringana glatađir og í ofanálag er moldin frá Miđhúsum horfin. Ég á ađ borga fullt verđ fyrir ljósmyndir af gripum sem menn hafa greinilega glatađ upplýsingum um á Ţjóđminjasafni Íslands? Ég ćtlađi ađ birta ţćr myndir hér á blogginu til ađ gera almenningi, sem borgar fyrir fornleifarannsóknir, innsýn í starfshćtti Ţjóđminjasafns Íslands hér áđur fyrr.

Ćtli séu yfirleitt til myndir af moldinni frá Miđhúsum? Mađur ţorir vart ađ spyrja, ţví í ljós gćti komiđ ađ ţćr vćru líka týndar.

Hvarf gagna sem safnađ er viđ fornleifarannsóknir varđar vitanlega viđ Ţjóđminjalög og á ţví verđur ađ taka. Ef rannsóknarefni ef vísvitandi kastađ á glć er um sakhćft atferli ađ rćđa.

Axlar núverandi ţjóđminjavörđur virkilega ábyrgđ á gerđum forvera sinna í starfi?

Núverandi ţjóđminjavöđur axlar í bréfi sínu til mín (sjá hér) ábyrgđ á gerđum og orđum forvera sinna í starfi, sem og undirmanna sinna. Viđ ţađ sýnist mér, ađ hugsanlega sé núverandi ţjóđminjavörđur líka farinn ađ týna sér. Vona ég ađ svo sé ţó ekki, ţví hún ber enga ábyrgđ á skussahćtti fyrri tíma á Ţjóđminjasafninu.

Án marktćkra niđurstađna á rannsóknum á silfursjóđnum frá Miđhúsum, og í ljósi ţess ađ mikilvćg sýni eru horfin, er ljóst ađ enginn fótur er fyrir ţví sem ég var rekinn frá Ţjóđminjasafninu fyrir hafa skođun á og tjá mig um opinberlega. Ég vona ađ forsvarsmenn Ţjóđminjasafns Íslands og ţeir sem bera ábyrgđ á ţví ćvarandi atvinnubanni sem atvinnuskussinn Ţór Magnússon setti mig í áriđ 1996, geri sér grein fyrir ţví ađ ţiđ hafiđ framiđ glćp gangvart einstaklingi.

Myndin efst sýnir Kristján Eldjárn, Ţór Magnússon (bograndi) og heimafólk á Miđhúsum á moldinni góđu. Myndin er úr frétt Sjónvarps frá 1980, af VHS spólu sem ég keypti af RÚV á sínum tíma, sem ég afhenti Menntamálaráđuneyti međan rannsóknir fóru fram á silfursjóđnum á Miđhúsum 1994-95. Menntamálaráđuneytiđ getur núna ekki fundiđ spóluna. Vona ég ađ ráđuneytiđ gangi í ţađ skjótt ađ fréttin verđi send mér í nútímahorfi á DVD, fyrst gögn týnast líka í ráđuneytinu eins og á Ţjóđminjasafninu. Hver veit kannski er fréttin nú líka týnd á RÚV?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Skođa oft ţetta blogg ţitt, mjög áhugavert margt, en...getur veriđ ađ ţú sért svona leiđinlegur miđađ viđ hvađa mótlćti ţú lendir í, eđa..?

Már Elíson, 4.1.2013 kl. 21:43

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Már Elíson, ég ţakka ţér fyrir ađ nenna ađ skođa grútleiđinlegt blogg mitt og vona ađ ţú hafi ekki orđiđ ţér ađ vođa viđ lesturinn, ţó ţér ţyki ég vera leiđindafauskur. Mér ţykir ţó alltaf best ef menn sem ég ţekki ekki neitt hafi eitthvađ málefnalegt til ađ leggja í stađ ţess ađ vera međ skítast í fyrstu umferđ.

Ég er svo heppinn, ađ hafa ekki orđiđ fyrir miklu mótlćti í lífinu og er ţví ekki neinn sérfrćđingur í ţví eins og sumir. Mótlćti er alltaf leiđinlegt fyrir ţá sem fyrir ţví verđur, eđa ţykir ađ svo sé, og mótlćti getur vitanlega einkennt ţá sem verđa fyrir ţví á margan hátt. Mér ţykir alltaf ömurlegt ef menn hćđast ađ mótlćti annarra, en hef ugglaust gert ţađ sjálfur.

Mótlćti er annars mjög afstćtt fyrirbćri og afar erfitt ađ skilgreina, en ég mćli alltaf međ ţví ađ menn sćki sér styrk í mótlćtiđ, sérstaklega ef ţeir eru ekki sjálfir valdir ađ ţví.

Svo fyrir ţá sem sjá bara ljósiđ er kannski best ađ hlusta á smell međ Má Elísyni og Upplyftingu anno 1990 (ţetta eru nćrri forntónleifar), ţegar mótlćti var mjög lítiđ og sumir voru eldhressir og léku sér í nóttinni. http://www.youtube.com/watch?v=bUVpEDWPRLg međan ađrir urđu fyrir mótlćti í lífinu á daginn.

Lifđu heill Már Elison!

FORNLEIFUR, 5.1.2013 kl. 05:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband