Fornleifafrćđingar ásakađir um eyđileggingar

amb_snaefellsnes-5.jpg

Haraldur Sigurđsson jarđfrćđingur birtir í dag (23.12. 2014) athyglisverđa og líkast til réttmćta skammarrćđu á vinsćlu bloggi sínu, ţar sem hann segir frá röskun fornleifa ađ Gufuskálum, sem má rekja til slćlegs frágang fornleifafrćđinga á rústum sem ţeir hafa veriđ ađ rannsaka ţar á síđastliđnum árum.

Fornleifur gerđi eftirfarandi athugasemdir viđ blogg Haralds, sem vitnađi í grein í Fréttablađinu 22.12.2013 (bls. 2), en blogg Haralds skýrđi máliđ enn frekar en Fréttablađiđ. Hér er athugasemd mín:

Ekki held ég ađ meginţorri íslenskra fornleifafrćđinga verđskuldi kaldar kveđjur ţínar, Haraldur, hér á Ţorláksmessu.

Rannsóknin ađ Gufuskálum er gerđ af Fornleifastofnun Íslands, sem ţrátt fyrir hiđ fína "opinbera nafn" er sjálfseignarfyrirtćki. Rannsóknin var unnin í samvinnu viđ NABO, sem eru samtök sem stofnuđ voru af bandarískum fornleifafrćđingi, Thomas H. McGovern, sem gengiđ hefur uppi međ ofstopa í öđrum löndum en BNA, til ađ halda uppi deild sinni viđ CUNY. McGovern ţessi skrifađi mér einu sinni og hótađi mér ađ sjá til ţess ađ ég yrđi útilokađur frá íslenskri fornleifafrćđi og ađ allir peningar frá Bandaríkjunum sem hefđu annars fariđ í rannsóknir á Íslandi yrđu sendir "to the Soviets". Ţessi mađur og liđ hans byrjađi eitt sinn rannsóknir á Ströndum, án ţess ađ hafa tilskilin leyfi til ţess. Ţá vann ég međ honum, en ákvađ ţegar ađ hćtta er ég uppgötvađi hvernig hluti rannsóknarliđsins hunsađi íslensk lög. Í kjölfariđ fékk ég bréf, ţar sem mér var hótađ og ţegar ég kom til starfa á Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1993, sendi McGovern bréf til setts Ţjóđminjavarđar Guđmundar Magnússonar, ţar sem ég var illilega rćgđur.

Ţess vegna undrar frágangurinn á rannsökuđum minjum ađ Gufuskálum mig ekki. Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem NABO og Fornleifastofnun Íslands skilja minjar eftir sig í lamasessi og óvarđar, eftir ađ ţeir hafa framiđ strandhögg fyrir fornleifa-bissness sinn.

Í skýrslu Fornleifastofnunar yfir skráningar á fornleifum ađ Gufuskálum, er vitaskuld ekki minnst á ţetta rask.

Ljóst er ađ yfirvöld verđa ađ grípa inn og láta ađra rannsaka á Gufuskálum til bjarga ţví sem bjargađ verđur.

Áriđ 2007 skrifađi ég einnig um ađfarir Fornleifastofnunar Íslands ađ fornleifum í Hringsdal viđ Arnarfjörđ áriđ 2007. Lítiđ var gert, en eigendur fyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands ćstu sig víst mikiđ út af gagnrýninni viđ alla ađra en mig, ţó ég hefđi afhjúpađ slćleg vinnubrögđ ţeirra í grein sem ég kallađi Kumlarask.

Myndin efst er frá heimsókn fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, hjá fornleifafrćđingum ađ Gufuskálum. Sendiherrann skrifađi ţetta á blog sitt: The archeological dig at Gufuskálar is a great example of the longstanding partnership between American and Icelandic premiere scientific institutions (Sjá hér). Sendiherrann hefur vonandi ekki vitađ af eyđileggingu og lögleysu ţeirri sem á stundum hefur fylgt verkefnum NABO-hópsins og "premier institutions".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Athyglisvert er svar Adolfs Friđrikssonar viđ blogg Haralds Sigurđssonar. Adolf stjórnađi rannsóknum í Hringsdal, sem greint er frá hér ađ ofan.

FORNLEIFUR, 23.12.2014 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband