Út skulu ţeir...

sendira_i.jpg

Margumtöluđ kynţáttahyggja/útlendingahrćđsla Framsóknar-flokksins á sér dálitla sögu, ţótt hún sé líkast til ekki samhangandi:

Í nóvember 1938 skrifađi ríkisstjórn Hermanns Jónassonar til sendifulltrúa Íslands í Kaupmannahöfn, Sveins Björnssonar, og ítrekađi fyrri yfirlýsingar sínar: "Ríkisstjórnin principielt mótfallin ađ veita ţýzkum Gyđingum dvalarleyfi Íslandi."

Hermann Jónasson hafđi áđur, í nóvember 1937, skýrt ţetta út fyrir sendifulltrúa í sendiráđi Dana í Reykjavík, C.A.C. Brun: "Island har altid fřr vćret et rent og nordisk Land, frit for Jřder, og de der er kommet ind de sidste Aar skal ud igen". Ţessi ljósmynd var tekin í sendiráđinu viđ Hverfisgötu sama kvöldiđ og Hermann Jónasson (Framsókn) lýsti ţessu yfir.

Lesiđ meira í bók minni Medaljens Bagside. Á vefsíđu forlagsins Vandkunsten er pdf-skrá međ kaflanum sem segir frá afrekum Hermanns Jónassonar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í framhaldi af ţessu fengu 30 norskir skógarhöggsmenn ađ flytjast til Íslands, svona rétt eins og mikill skortur vćri á slíkum hér á landi. 

Á sama tíma ţurfti Ísland víst ekki á vel menntuđum mönnum af óćđri kynţáttum ađ halda. 

Ţess má geta ađ ţetta rímađi algerlega viđ stefnu íslenskra Ţjóđernissinna, sem vildu halda íslensku ţjóđinni "hreinni" og töldu ađ ekki ćtti ađ leyfa innflutning af öđrum kynţáttum en norrćnum nema í algerum undantekningartilfellum ţegar um vćri ađ rćđa menn međ algerlega ómissandi sérţekkingu.

1939 neitađi íslenska ríkisstjórnin hinn bóginn beiđni ţýskra yfirvalda um ađstöđu hér á landi fyrir fyrirhugađ flug ţýskra flugvéla yfir Atlantshaf, en Ţjóđverjar áttu ţá bćđi langfleygustu landflugvélar og sjóflugvélar heims.

Ţóttu Íslendingar bírćfnir ađ standa uppi í hárinu á Ţjóđverjum, en Hermann og stjórn hans vissu, ađ 1939 var kreppan dýpst hér á landi og landiđ viđ dyr gjaldţrots, - sagt ađ Hambrosbanki ćtti ţađ í raun. 

Og mótvćgi fólst í ţví ađ Agnar-Koefoed Hansen stundađi könnunarflug á ţýskri flugvél til ađ finna heppileg flugvallarstćđi og fór voriđ 1939 til Ţýskalands til ađ mennta sig hjá SS-sveitunum í Ţýskalandi til embćttis lögreglustjóra í Reykjavík. 

Íslendingar stigu vandasaman jafnvćgisdans síđasta áriđ fyrir hernám Breta og ţá varđ ađ gera fleira en gott ţótti. 

Ómar Ragnarsson, 6.2.2015 kl. 00:16

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ómar Ragnarsson, Íslendingar fylgdu óskum Dana varđandi flugleyfiđ. Utanríkismál voru í höndum Dana. Ef íslenskir sagnfrćđingar hefđu legiđ í dönskum skjalasöfnum, hefđu ţeir vitađ ţađ.

Hambro-banki átti ekki Ísland. Enn ein mýtan.

FORNLEIFUR, 6.2.2015 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband