Sigmundur lögleysa

_jo_minjar.jpg

Nú er komiđ í ljós, ađ svo óeđlilega hafi veriđ stađiđ ađ gerđ fýsileikaskýrslu Capacent og lagafrumvarps í tengslum viđ ţađ varđandi fyrirhugađan samruna Ţjóđminjasafns og Minjastofnunar (sjá hér í fćrslu Fornleifs í gćr), ađ brotin hafa veriđ lög landsins. Sigmundur Davíđ forsćtisráđherra, sem einnig vill vera minjaráđherra, og samstarfskona hans á Ţjóđminjasafni virđast alls ekkert siđgćđi hafa.

Framkvćmdastjóri Minjastofnunar, dr. Kristín Sigurđardóttir, sem sat í stýrihóp ţeim, hvers vinnu Capacent byggđi skýrslu sína á, fékk ekki skýrsluna fyrr en sl. mánudagskvöld (22. febrúar) eftir ađ skýrslan var kynnt fyrir starfsmönnum Ţjóđminjasafns í fyrirlestrarsal safnsins. Minjastofnun sendi ţá ţessa stuttu en ódagsettu yfirlýsingu ţann. 22. febrúar.

Nú er lagafrumvarpiđ, sem talađ var um í skýrslunni, einnig komiđ í loftiđ, og greinilegt er ađ stýrihópurinn hefur ekki komiđ ađ ţví verki. Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur hefur greinilega fengiđ ađ skrifa einrćđisyfirlýsingu sína ein og óstudd.

805756.jpgHér er SDG hugsanlega búinn ađ fá sér Virtual Antiquarian og gefur fimm daga (og tveggja vinnudaga) frest til ađ gera athugasemdir viđ lagafrumvarpiđ. Ég tók mér rúmar 20 mínútur í ađ sjá ađ frumvarpiđ er veruleikaskert spil Margrétar Hallgrímsdóttur og Sigmundar Davíđs, ţar sem niđurstöđur hafa veriđ ákveđnar fyrirfram.

Hvađ er frestur?

Svo er gefinn frestur!, til ađ skila athugasemdum viđ frumvarpiđ sem sumir hagsmunaađilar fengu ekki fyrr en í gćr, 24. febrúar. Fresturinn er til 29. febrúar.

Hvers konar stjórnskipulag er eiginlega á Íslandi? Er frumstćtt fólk, illa gefiđ og ósiđmenntađ viđ völd? Ég fć ekki séđ annađ. Ţađ er logandi klárt.

Ţetta ferli er eins og í landi ţar sem glćpaliđ stjórnar. Isis gefur jafnvel lengri fresti áđur ţeir skera á háls. Putin er "large" í samanburđi viđ ţessa íslensku nánaglaóstjórn.

Ţessi lagafrumvarpstillaga er ríkistjórn landsins til háborinnar skammar og starfshćttir ţjóđminjavarđar ćttu ađ kalla á brottvikningu hennar úr starfi, nú ţegar. Konan er ađ mínu mati óhćf til starfans - til annars en ađ valda usla og leiđindum, og ţađ jafnvel fyrir utan Ţjóđminjasafniđ.

Ţetta er orđinn svo mikill farsi og forsćtisráđherra til vansa ađ nú verđur stjórnarandstađan öll ađ taka í taumana og kynna sér ţetta mál og stöđva lögleysuna. Sjálfstćđisflokkurinn, sem mestan ţátt átti í ađ Fornleifavernd Ríkisins og síđar Minjastofnun Íslands varđ til og málaflokkur sem Ţjóđminjasafn gat aldrei valiđ var settur á hendur hćfara fólks sem gerđi betur, verđur einnig ađ stöđva sorgarleikinn.

Ţetta rugl í forsćtisráđherra og nánasta samstarfsmanni hans, Margréti Hallgrímsdóttur, verđur ađ koma í veg fyrir. Afturhvarf til óstjórnarinnar á Ţjóđminjasafni fyrir aldamót (ađ undanskildum stjórnarárum Guđmundar Magnússonar á Ţjóđminjasafninu) vćri óbćrilegt. En ţađ gerist međ ţessum furđulega samruna sem öllum vélum Margrétar og Sigmundar er stímt á. Brátt falla ţó vígin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţessi tölvupóstur var sendur Sigurđi Arnari Guđlaugssyni í Forsćtisráđuneytinu kl. 9 í dag:

Sćll Sigurđur Arnar,

í gćr hafđi ég samband viđ Guđmund Lúther Hafsteinsson á Ţjóđminjasafni Íslands og bađ hann ađ upplýsa mig um
hver hefđi valiđ ţá fimm starfsmenn Ţjóđminjasafns sem
áćtlađ var ađ Capacent mćlti viđ skv. ţeim drögum og ađgerđaráćtlun ađ skýrslu Capacents sem ţú sendir mér í gćr.

Guđmundur vísar á ţig og vill ekki svara, ţó hann hafi veriđ talsmađur starfsmanna ţeirra á Ţjóđminjasafni sem rćtt var viđ jafnt sem ţeirra sem ekki var talađ viđ. +

Vćrir ţú vinsamlegast til í ađ útskýra ţetta fyrir mér, og einnig hvernig stendur á ţví ađ umsagnarađilar og ađrir hafi ađeins tveggja vinnudaga frest til ađ skila athugasemdum
viđ tilbúiđ frumvarp sem fyrst var kynnt fyrir flestum í gćr. Greinilegt er ađ stýrihópurinn hafi ekki samiđ frumvarpiđ, sem m.a. kom fram í fréttum á visir.is í gćr og hjá mér á
blogginu Fornleifi nú áđan: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2166804/. Dr. Kristín Sigurđardóttir hjá Minjastofnun ţekkir ekki ţetta frumvarp. Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta?

Bestu kveđjur,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

FORNLEIFUR, 25.2.2016 kl. 09:19

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú er ljóst ađ Capacent var faliđ ađ velja viđmćlendur. Hvađa forsendur hefur Capacent til ţess? Ekki eru ţeir sérfrćđingar í minjamálum. Sigurđur Örn í Forsćtisráđuneytinu svarađi erindu mínu mjög stuttur í spuna, ţannig:

Sćll

Capacent sá alfariđ um ađ velja viđmćlendur.
Umsagnarfrestur er ein vika.


Sigurđur Örn Guđleifsson, skrifstofustjóri / Director

Skrifstofa menningararfs / Department of Cultural Heritage
Forsćtisráđuneyti / Prime Minister's Office
Stjórnarráđshúsinu, 101 Reykjavík, Iceland

FORNLEIFUR, 25.2.2016 kl. 09:51

3 Smámynd: FORNLEIFUR

... Og ég svarađir Sigurđi um hćl:

Sćll Sigurđur Örn,
Hvernig getur umsagnarfrestur veriđ vika, ţegar umsagnarađila fengu ekki frumvarpiđ í hendur fyrr en í gćr? Ertu ekki međ dagatal á borđinu hjá ţér í ráđuneytinu. Sigurđur Örn?

Ţú svarar ekki spurningum mínum og neyđist ég ţví ađ leita til annarra ađila í stjórnsýslunni til ađ fá tilheyrileg svör viđ spurningum mínu, ef ţú sem yfirmađur málaflokksins í
Ráđuneytinu getur ekki svarađ rökum spyrjanda.

Kveđja
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

FORNLEIFUR, 25.2.2016 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband