Ísland í töfralampanum: 8. hluti

tumblr_ldsp84uliv1qfppz2o1_500.gif

Hverjar eru ţetta međ leyfi? Jú, Gugga, Vigga og Maddí gátu greinilega ekki setiđ á sér lengur og urđu ađ fara í bíó hjá Fornleifi. Ţćr voru í óţreyju og eftirvćntingu sinni farnar ađ bryđja bolsíurnar sínar blessađar stúlkurnar, og jafnvel Gunna sem enn er ekki búin ađ fá sér nýjar tennur. Ţćr biđu á fortóinu í allan dag og keyptu meira ađ segja biletin fyrir viku síđan svo ţćr gćtu setiđ á fremsta bekk. Svona er ţessar sýningar hjá Fornleifi nú vinsćlar, og ćtti landsbyggđin einnig ađ fara ađ átta sig á ţví.

Hvađ er meira spennandi og yndisaukandi fyrir stúlkur á viđkvćmum aldri en myndir af vatni og gusum - ţar međ taliđ Geysi og Gullfossi. Ţćr hafa hvort eđ er ekki kattarvit á ţví hvort er betri sem forseti Íslands, fallerađur seđlabankastjóri eđa fráfallinn kaţólikki. Ţađ er svo leiđinlegt og ţćr velta ekki svo heimsspekilegum ţönkum fyrir sér. Ţćr vilja í bíó og hafa fjör.

httpwww_slides_uni-trier_desetindex_phpid_3000590.jpg

Geysir var ávallt vinsćlasti túristatrekkjari Íslendinga, eđa allt ţar til ađ hann gerđist skindauđur vegna of mikils grćnsápuáts.

Engin ferđalýsing af Íslandi međ virđingu fyrir sjálfri sér frá ţví á 17 öld fram á ţá 20. var fullkomin nema ađ mynd vćri međ af Geysi í Haukadal. Fljótlega varđ goshverinn vinsćll á skuggamyndum 19. aldar í syrpum um jarđfrćđi eđa undur alheims. Útlendingar komu gagngert til Íslands til ađ berja ţessa himnamigu íslensku ţjóđarinnar augum.  

rb_england_to_iceland_28_fornleifur_copyright.jpg

England to Iceland 28, Riley Brothers. Ţetta er sama mynd og mynd 31 (sjá neđar) en í stađ litar á 31 hefur ţessi mynd fengiđ handmálađ tjald og karl vestan viđ ţađ.

Ţess vegna getur ţađ engan undrađ ađ heilar fjórar myndir hafi veriđ af Geysissvćđinu í Haukadal í myndasyrpu Riley Brćđra England to Iceland. Allir öfunduđu íslensku ţjóđina af sjálfvirkum gosbrunnum.

Myndirnar af Geysi og Geysissvćđinu í syrpunni eru ţessar:

28  Tourists' Tents at Geyser (framleidd  af Riley Brothers í Bradford).

29  Great Geyser (framleidd af Reiley Brothers í Bradford).

30  Strokr in Sulks.

31  Strokr in Action  (framleidd af E.G. Woods á 74 Cheapside í Lundúnum)

rb_england_to_iceland_29_geysir_copyright_fornleifur.jpg

England to Iceland 29, Riley Brothers

Ţví miđur tilkynnist hér međ ađ mynd 30 var ekki til á Cornwall ţegar Fornleifur keypti ţar myndir úr syrpunni England to Iceland fyrir skömmu. En sem bragarbót fá áhorfendur myndina af Strokki ađ gjósa (31) í lit og í "action". Njótiđ, ţví enn eru ekki ţekktar ađrar skuggamyndir úr ţessari frćgu syrpu frá Íslandi. Ţćr gćtu leynst uppi á einhverju lofti verđur mađur ţó ađ vona, svo ađ allar myndirnar komi í ljós. 

Ţess ber ađ geta, ađ mynd númer 29 er til á pappír á Ţjóđminjasafninu og er eignuđ Sigfúsi Eymundssyni. Fornleifur leyfir sér einnig ađ benda á ađ á mynd 28 sést tjald , sem hafa veriđ handmáluđ á gleriđ ásamt manninum til hliđar viđ ţađ.

Mynd 28 er í raun sama mynd og mynd númer 31. Tjaldiđ er af sömu gerđ og tjald Rowleys veiđifélaga Burnetts (sjá fyrri kafla og Frank Ponzi 1995. Ísland fyrir aldamót, Brennholt; Bls. 143). Tjaldiđ er svo kallađ "Kabúl-tjald". Fornleif grunar, ađ myndirnar frá Geysi hafi veriđ teknar af Burnett eđa ađ Sigfús Eymundsson hafi veriđ honum innan handar viđ myndatökur í Haukadal. Myndirnar í syrpu Riley Brćđra virđast greinilega vera blanda af myndum Burnetts og Tevelyans og hins vegar Sigfúsar Eymundssonar.e_g_wood_england_to_iceland_31_-_edge_inscr_32411_strokr_in_action_b_fornleifur_copyrigth.jpg

Gullfoss

rb_england_to_iceland_32_gullfoss_fornleifur_copyright.jpg

Í dag verđur vegna skyndilegrar ofhitnunar aukasýning hjá Fornleifi, áhorfendum ađ kostnađarlausu. Töfralampinn hefur náđ ađ kólna ađeins. 

Fyrst er mynd af Gullfoss úr syrpunni England to Iceland. Hún var tölusett sem mynd 32 og titilinn Gullfoss--upper. Einnig var önnur mynd í syrpunni af Gullfoss og bar hún vitaskuld titilinn Gullfoss -- lower og var númer 33. Ţetta var greinilega allt mjög skipulegt. Ţví miđur var Gullfoss--lower ekki lengur til ţegar Fornleifur keypti skuggamyndirnar á Cornwall. Mynd 32 var framleidd í syrpunni England to Iceland af Riley Brćđrum frá Bradford og er myndin samkvćmt Ţjóđminjasafninu tekin af Sigfúsi Eymundssyni og mun ţađ örugglega rétt ţví safniđ á ţurrnegatífu međ nákvćmlega sömu mynd.

Brúará viđbót

bruara_eymundsson-fornleifur_copyright.jpg

Brúará, mynd eftir Sigfús Eymundsson framleidd af E.G. Wood rétt fyrir aldamótin 1900.

Um daginn voru tvćr skuggamyndir af Brúarfossum sýndar á Fornleifi (sjá hér). Fornleifur keypti reyndar ţrjár myndir af Brúarárfossum á Cornwall. Sú mynd af Brúará sem ekki var sýnd um daginn verđur sýnd hér í dag. Hún var úr syrpu ţeirri sem E.G. Wood framleiddi og sem hann kallađi A travel to Iceland. Sú syrpa innihélt sama  myndefni- og sömu númer og syrpa Riley Brćđra, enda keypti E.G. Wood útgáfuréttinn af Reiley Brćđrum.

Ţar sem skuggmyndafyrirtćkiđ E.G. Wood notađist viđ sama myndefni og númeraröđ á myndefninu á Brúará, er rökrétt ađ álykta ađ ţessi mynd hafi hjá E.G. Wood komiđ í stađ myndarinnar nr. 27, sem Riley Brćđur kölluđu Bruera and Bridge. Ţessi mynd E.G. Wood er miklu betri en yfirretúsheruđ mynd Riley Brćđra. Alltaf má gera betur.

Hitt er ţó ef til vill áhugaverđara ađ á myndinni stendur: S. EYMUNDSSON MED EINKARJETTI. Ţađ ţarf ţví ekki ađ fara í grafgötur međ ţađ hver myndasmiđurinn var.

bruin_naermynd.jpg

Fyrri kaflar

Ísland í töfralampanum 1. hluti

Ísland í töfralampanum 2. hluti

Ísland í töfralampanum 3. hluti

Ísland í töfralampanum 4. hluti

Ísland í töfralampanum 5. hluti

Ísland í töfralampanum 6. hluti

Ísland í töfralampanum 7. hluti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband