Ritter Rottberger

felix_og_heidi_rottberger_1292834.jpg

Í gćrkveldi sat ég eftirminnilega afmćlisveislu Felix Rottbergers í Freiburg am Breisgau í Suđur-Ţýskalandi, er hann hélt upp á 80 ára afmćli sitt. Reyndar var afmćlisdagurinn ţann 16. sl. en veislan var haldin í gćr í samkomuhúsi í austurhluta Freiburg ekki allfjarri heimili Felix, en hann býr í húsi í eigu gyđingasafnađarins í Freiburg sem stendur viđ grafreit gyđinga, ţar sem hann starfađi löngum sem umsjónar og gćslumađur.

Sjá nýlega fćrslu um Felix hér

Ţví miđur gat ég ekki fćrt honum gjöf frá Íslandi, nema gott bođ frá forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni sem er reiđubúinn ađ opna dyr sínar og bjóđa til veislu til heiđurs Felix á Bessastöđum. Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ flóttamenn séu einnig velkomnir ţar á bć. Ţađ ćttu Íslendingar ađ muna sem hatast út í flóttamenn nútímans og muna ađ ţeir heyrast ćđi oft fara međ sömu hatursyrđin um flóttamenn okkar tíma og ţau fúkyrđi sem féllu um gyđinga á Íslandi á 4. áratug 20. aldar.

Ţví miđur gat íslenska ríkisstjórnin ekki bođiđ Felix nema ađ stinga upp á ţví ađ ţađ yrđi gert í tengslum viđ Háskóla Íslands, sem er vitaskuld í fjársvelti og hefur engin tök á ađ bjóđa mönnum nema ađ fyrirvari sé góđur. Utanríkisráđuneytiđ stakk upp á ráđstefnu. Um hvađ, mćtti mađur spyrja? Kannski um hverjir voru meiri nasistar Framsóknarflokkurinn eđa Sjálfstćđisflokkur á 4. áratug síđust aldar. Ţađ er óţörf spurning. Svariđ er einfalt og ţarfnast ekki ráđstefnu. Gyđingahatarar voru til í báđum flokkum og jafnvel einnig í Alţýđuflokknum. Kannski vilja menn nota tćkifćriđ til ađ rćđa Palestínu yfir hausmótunum á gyđingi sem var vísađ úr landi á Íslandi fyrir 78 árum síđan? Hvađ varđ um íslenska gestrisni.

Rottberger sjálfur hefur mestan áhuga á ađ heimsćkja grafir ömmu sinnar, Helene Mann, og móđurbróđur síns, Hans Mann.

img_3805.jpg

Felix ásamt tveimur barnabarna sinna í veislunni í gćr.

img_3743b.jpgÁđur en gengiđ var í veislusal í Freiburg í gćr kom hún "Ilse", og söng vísur og eina mjög blauta, enda Ilse á höttunum eftir hvađa karli sem er og tilkynnti ţađ á allan mögulegan og ómögulegan hátt. Vakti ţetta óneitanlega mikla kátínu gesta. Einstaklega gott uppistand hjá Fräulein Ilse. Hún hefđi örugglega ekkert á móti ţví ađ fá bođ til Íslands, ţar sem hún gćti náđ sér í sveitamann (Framsóknargaur) og tugtađ hann ađeins til og átt međ honum börn og buru ţegar hún vćri ekki ađ ţvo rykiđ og mál steinana međfram vegunum hvíta.

Vona ég ađ íslensk stjórnvöld endurskođi ákvörđun sína, eđa einhver önnur stofnun, t.d. íslenska ţjóđkirkjan sem ađ mestu ţagđi ţunnu hljóđi í stađ ţess ađ hjálpa gyđingum, og bjóđi Felix Rottberger og konu hans til Íslands, til ađ sýna ađ hann sé velkominn til ţess litla lands sem sem svo lítilmótlega vísađi honum og fjölskyldu hans úr landi fyrir 78 árum síđan.

Ţađ er ekkert ađ óttast hann er ekki terroristi frekar en 99,99999 prósent allra flóttamanna. Ţeir sem hatast út í útlendinga í nauđ eru hinir sönnu hryđjuverkamenn.

Felix Rottberger er nú riddari

218px-ger_bundesverdienstkreuz_2_bvk_svg.png

Í tilefni af afmćli Felix Rottberger var honum veitt riddaratign í Ţýskalandi. Ekki vćri dónalegt ef Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands gćti séđ til ţess ađ einn lítill fálki flygi á brjóstiđ á Felix ţegar hann loks kemur til landsins - ţar sem hann fćddist -  en ţar sem mátti ekki eiga heima.

Ţýskaland, ţýska ríkiđ, hefur nú veitt honum Verdienstkreuz am Bande og ţví fylgir riddaratign - og mun hann taka viđ nafnbótinni viđ athöfn í Berlín á nćstunni. Hér má lesa rökin fyrir ţessum heiđri og ţar er Íslands vitaskuld getiđ - án ţess ţó ađ níđingsverk stjórnvalda sé nefnt. Íslensk yfirvöld létu ţau dönsku vita, ađ ef Danir vildu ekki skjóta skjólshúsi yfir fjölskylduna, ţá borgađi Ísland fyrir brottvísun ţeirra frá Danmörku til Ţýskalands. Já, ţá voru menn svo sannarlega tilbúnir ađ borga.

Ég óska Felix innilega til hamingju međ riddaratignina, og ef Ísland getur ekki bođiđ riddurum fćddum á Íslandi til landsins, er ég hrćddur um ađ Ísland sé á andlegu flćđiskeri statt. Hugsiđ um ţađ á ţessum sunnudegi.

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.

img_3806_1292835.jpg

Heidi Rottberger, eiginkona Felix Rottberger, tilkynnir gestum, međ tárin í augunum, ađ eiginmađur hennar hafi hlotiđ Verdienstkreuz Ţýskalands og hann ţakkađi henni og sagđist aldrei hafa getađ orđiđ ţađ án hennar, enda er Heidi hans hans stóra hjálparhella og hefur boriđ 5 börn ţeirra hjónanna. Myndina efst tók ég í byrjun mánađarins, er Felix var á ferđ í Danmörku og hélt fyrirlestur á eyjunni Mřn. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvađ ert ţú ađ blanda flóttamönnum í ţessa afmćlisveislu. Hefir ţér sýnst ađ Íslendingar taki illa á móti flóttamönnum.Ha!!! Viđ erum međ minnst 500 sem viđ höfum ekki efni á ađ skaffa húsnćđi en viđ megum láta okkur sjálf ganga fyrir fyrir fólki s.s. NoBorder og NWO ásamt Soros sem fjármagnar allt. Hann gćti ţessvegna keypt eyju og sett alla flóttamenn ţangađ en hann er ekki svo vitlaus ţví hann veit ađ ţar yrđi engin friđur međal ţeirra. Ţú skilur ţađ Fornleifur ekki satt. 

Valdimar Samúelsson, 25.9.2016 kl. 16:27

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Fornleifur hrćđist ekkert, Valdimar Samúelsson, nema fáfrćđi, hindurvitni og vitleysu. Afmćlisveislan var haldin í gćr ţví flóttamanninum og fjölskyldu hans tókst ađ lifa af ofsóknirnar. Fjölskyldumeđlimir Soros endađu í útrýmingarbúđum. Ţegar menn kenna honum um flóttamenn í Evrópu í dag er er ţađ sams konar hatur og ţađ sem mađur sér hjá međlimum ISIS. Ţeir sem hatast út í flóttamenn frá Sýrlandi vinna ágćtt sjálfbođastarf fyrir ISIS. Oft sér fólk sem hatast út í gyđinga  (t.d. Soros) heiminn á svipađan hátt og ISIS, sem álítur gyđinga vera ađalhatursefni sitt. Sjálfbođavinna fyrir hryđjuverkasamtök er ekki efnileg iđja, en láttu vinsamlegast af Soros-hatrinu. Ţađ er ekkert annađ en gyđingahatur og ţú ekkert betri en öfgamúslímarnir.

FORNLEIFUR, 25.9.2016 kl. 20:29

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Leifur hvernig get ég hatast út í gyđinga ţegar ég vissi ekki einusinni ađ Soros vćri Gyđingur. Sérđu hver og einn á rétt á ađ vera fáfróđur en hafa samt sínar skođanir. Viđ mörg sem úum á íslandi og annarstađar í heiminum erum ekki sagnafólk enda höfum viđ ţurft ađ vinna frá barnćsku. Elítan ásamt öđrum háskólaborgurum hafa ţađ framyfir ađ geta lesiđ á kostnađ okkar ekki satt. Konur sem dćmi ţ.e. útivinnandi mćđur hafa ekki einusinni tíma ađ lesa blöđin hvađ ţá ađ horfa á sjónvarpiđ. Talađu ekki um fáfrćđi ţótt fólk viti ekki alla söguna eins og ţú sérđ hana. Ég sé söguna ekki eins og ţú samt ber ég virđingu fyrir sögu okkar.  

Valdimar Samúelsson, 26.9.2016 kl. 07:21

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

PS gaman ađ heyra í ţér...:-)

Valdimar Samúelsson, 26.9.2016 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband