Síđustu hreindýrin á Suđvesturlandi

Auguste Mayer 1838 c
Man einhver lesenda Fornleifs eftir ţví ađ hafa heyrt ćttingja sína segja frá hreindýrum ţeim sem kúrđu á Hengilssvćđinu fram til 1930? Kannski vill svo vel til ađ
einhver eigi í fórum sínum ljósmyndir af síđustu dýrunum, eđa t.d. málverk.

Síđast hreindýriđ Suđvestanlands var fangađ skömmu fyrir 1930 á Bolavöllum sunnan viđ Húsmúlarétt, nćrri Kolviđarhól.

Myndin, steinprentiđ, hér af ofan af hreindýrum sem urđu á leiđ leiđangursmanna Gaimards milli Reykjavíkur og Ţingvalla er ađ finna í stór verki Paul Gaimards um Ísland frá 1838. Ég man ekki eftir ţví ađ nokkur hafi notađ ţessa mynd í bćkur eđa greinar um íslensk hreindýr. En ţarna eru ţau nú blessuđ, svört á hvítu.

Hvar eru hreindýrin nákvćmlega stödd á myndinni í verki Gaimards? Kannast einhver viđ kennileiti á steinprenti Jolys og Bayots eftir teikningu meistara Auguste Mayers?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Hvađ segja menn viđ Marardal? Hér leyfi ég ykkur ađ sjá tillögur sem hafa borist á FB Vilhjálms ritstjóra: Sjá hér https://www.facebook.com/vilhjalmurorn.vilhjalmsson/posts/1228458977288274?comment_id=1228892757244896&notif_id=1525162067899605&notif_t=feed_comment&ref=notif

Og gleđilega hátíđ Marx Vilhjalmur Örn Vilhjalmsson 1976 small

FORNLEIFUR, 1.5.2018 kl. 08:16

2 identicon

Sćll Vilhjálmur. Áriđ 1986 kom út bókin Íslandsmyndir Mayers 1836, í umsjón Ásgeirs S. Björnssonar. Á bls. 59 er ţessi mynd međ skýringu: "Hátt í hlíđum Hengils. Myndin hefur orđiđ til á barmi gljúfurs suđaustur af mynni Marardals nálćgt upptökum Engidalskvíslar. Áin liđast fram um grundir, og í baksýn sér til Bláfjalla. Lengra til vinstri eru Vífilsfell, Sauđadalahnúkur og Blákollur. Hreindýr voru á Reykjanesskaga fram undir 1920, en sagnir eru um ađ einmitt á ţessum slóđum hafi síđustu dýrunum veriđ eytt."

Bestu kveđjur, Sigurjón Páll Ísaksson

Sigurjón Páll Ísaksson (IP-tala skráđ) 1.5.2018 kl. 12:27

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Einn félagi minn sagđi í dag ađ fađir hans hefđi tekiđ mynd/myndir af Hreindýri hér á suđurlandi.

Vinur minn hafđi heyrt ađ bćndur tóku ţessum dýrum sem samkeppni á fjárbúskapinn og ţví útrýmt ţeim.  

Valdimar Samúelsson, 1.5.2018 kl. 21:02

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Botnsdalur.???

Valdimar Samúelsson, 1.5.2018 kl. 21:04

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Sigurjón, ţađ var eitt af ţeim svćđum sem ég taldi til í umrćđu á FB minni. Ég er ekki međ útgáfuna frá 1986 í Danmörku, en á hana ađ vísu á Íslandi og gat ţví ekki athugađ ţetta. Ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar, sem ég tel vitaskuld líklegastar, ţar sem ég hafđi einnig stungiđ upp á ţví. Sjá fésbókaumrćđuna ofar viđ myndina af Marx í fyrstu athugasemd.

FORNLEIFUR, 2.5.2018 kl. 12:28

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Valdimar. Stórmerkilegt er ađ heyra ţessa frétt frá vini ţínu. Heldurđu ađ hann eigi ţessa mynd og geti miđlađ henni hér á Leifi forna almenningi, grúskurum og fornaldarmönnum til gamans.

FORNLEIFUR, 2.5.2018 kl. 12:34

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég skal athuga ţetta.

Valdimar Samúelsson, 2.5.2018 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband