Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Rassbolti

weiditz_trachtenbuch_010-011.jpg

Af öllum boltaleikum veraldar valdi heimurinn örugglega leiđinlegustu gerđina, knattspyrnuna. Á Ítalíu var ţekktur fjöldi knattleika á endurreisnartímabilinu, en Ítalir hafa tekiđ ástfóstri viđ fótboltann frá Bretlandseyjum, sem jafnvel hefur stoliđ nafni gamalla knattleikja Ítalíu, calcio.

Leiđinleg fyrirbćri eins og Rugby og bandaríski ruđningsboltinn hafa lifađ af, og jafnvel er kominn ný gerđ af ţví síđastnefnda, ţar sem ungar konur leika, og ţar sem rassskoran, rasskinnarnar og brjóst eru öllu sýnilegri en tuđran sem ţćr hlaupa međ og sparka ađeins nokkrum sinnum í.

Međ góđri markađssetningu og auglýsingaherferđ er Fornleifur viss um ađ "rassboltinn" frá Miđ-Ameríku hefđi líklega náđ heimsvinsćldum hefđu frumkvöđlar hans ekki dáiđ úr sjúkdómum sem hvíti mađurinn bar međ sér til nýja heimsins. Reyndar hafa menn veriđ ađ bauka viđ ađ endurreisa ţennan leik á mismunandi hátt í Mexíkó. Útkoman er upp og ofan enda mismikill ţjóđernisrembingur í "endurlífgunartilraunum" á ţessum knattleik.

Búningabók Christops Weiditz

Einn mađur ţýskur, Christop Weiditz ađ nafni, rómađi knattleik indíána mjög í Búningabók sinni (Trachtenbuch Christop Weiditz), handriti sem hann ritađi um og teiknađi búninga fólks sem hann komst í kynni viđ á Spáni og víđar. Handrit Weiditz er í dag varđveitt á Germanisches Nationalmuseum í Nürnberg og hefur handritanúmeriđ Hs. 22474. (Sjá nánar og meira hérhér og hér.er hćgt ađ sjá ađrar myndir Weiditz af indijánum og öđrum sem hann hitti á Spáni).

Taliđ er ađ Weiditz hafi teiknađ "rassboltamenn" áriđ 1528-29, er hann var staddur á Spáni. Áriđ 1528 tók Hernando Cortés, níđingurinn sem sigrađi Mexíkó međ farsóttum, nokkra indíána međ sér til Spánar. Ţar voru ţeir sýningargripir viđ hirđ Carlosar V, já ekki ólíkt Sverri Agnarssyni í moskugerningnum í Feneyjum nú nýlega. Međal ţessa indíána voru boltamenn Azteka. Ţeim lýsir vel Weidnitz í búningabók sinni.

rassbolti.jpg

Viđ myndirnar af indíánum í rassboltaleik (sem er nafn upp á mína ábyrgđ) skrifar Weiditz:

Auf soliche manier spilen die Indianer mit ainem auf geblassen bal mit dem hindert On die hend an Zue Rieren auf der Erdt haben auch ain hardt leder for dem hindern dar mit er vom bal den widerstreich Entpfacht haben auch solich ledern hent schuech an.

Sem skilst kannski betur á nútímaţýsku:

Auf solche Manier spielen die Indianer mit einem aufgeblasenen Ball mit dem Hintern ohne die Hände anzurühren auf dem Boden. [Sie] haben auch ein hartes Leder vor dem Hintern, damit dieses vom Ball den "Widerstreich" empfängt. Sie haben auch solche lederne Handschuhe an.

En fyrir ţá sem ekki hafa lćrt ţýsku útleggst ţetta á íslensku:

Á ţennan máta leika Indíánarnir međ uppblásinn bolta međ bakhlutanum, án ţess ađ snerta jörđina međ höndunum. [Ţeir] bera einnig hart leđur á bakhlutanum, ţannig ađ ţađ [leđriđ] gefi boltanum mótspyrnu. Ţeir bera einnig sams konar leđurhanska.

Gúmmíbolti

Ţó svo ađ Christoph Weidnitz lýsi uppblásnum bolta, sem menn ţekktu á Spáni og á Ítalíu, ţar sem slíkir boltar voru kallađir pellone eđa ballon, ţá hefur í ţessum leik Azteka örugglega veriđ notast viđ gúmmíbolta. Dómeníkusarmunkurinn Diego Duran lýsir ţannig bolta áriđ 1585.

Hann var jafn stór og lítill keilubolti og var gerđur úr efni sem kallast ollin sem er kvođa úr ákveđnu tré. Ţegar kvođan var sođiđ varđ hún teygjanleg. Kvođan er í miklum metum hjá ţessu fólki, bćđi sem lyf sem og til trúarlegra fórna.  [Gerđ ađ bolta] eru hopp og skopp eiginleikar boltans, upp og niđur, fram og til baka. Boltinn getur gert ţann sem hleypur á eftir honum örmagna áđur en hann nćr honum.

Kólumbus mun hafa tekiđ slíkan gúmmíbolta međ sér frá eyjunni Hispanjólu (ţar sem á okkar tímum heitir Haíti og Dómeníkanska lýđveldiđ).

Nćsta víst má telja ađ ţađ hafi veriđ til nokkrar gerđir af boltaleikjum í Miđameríku ţar sem notađir voru gúmmíboltar. Í Mexíkó vor knattleikir međ gúmmíboltum einnig hluti af trúarathöfnum. Í Mexíkó var leikiđ á stórum völlum eins og ţessum, Á síđari árum hafa menn reynt ađ endurvekja ţessa leiki á mjög mismunandi máta:

saced-aztec-ball-game-04.jpg

 

christoph_weiditz.jpgBrosleg sjálfsmynd Christoph Weiditz (1498-1559) eins og hann segist hafa litiđ út ţegar hann var 25 vetra. Jú, hann var greinilega líklegur til ađ hafa áhuga á ţjóleikum pilturinn sá.

Ţví miđur gaf Christoph ekki betri skýringar eđa leikreglur fyrir rassboltann sem hann varđ vitni ađ á Spáni, en ćtli sé ekki hćgt ađ skálda í eyđurnar. Ég sé ţetta fyrri mér: Áđur en leđurskjöldurinn kom til hefur ţađ líklega hent ađ menn hafi gripiđ boltann međ rasskinnunum, en ţađ var algjörlega bannađ. Ég sé fyrir mér miklar vinsćldir rassboltans. Innan nokkurra ára verđur ţessi fagri leikur ugglaust keppnisíţrótt á Ólympíuleikunum.

Skóverksmiđjur sem láta lítil börn líma sóla eru ţegar farnar ađ hanna "handskó" fyrir ţessa íţrótt, sem er miklu eldri og göfugri en knattspyrnan. Mannafórnum eftir leiki verđur stillt í hóf.

Ítarefni af netinu:

Hasso von Vinning: Paraphernalia for the Ceremonial Ball Game in Ancient Mexico

Felipe Solís: The Sacred Aztec Ball Game

Endurskapađur boltaleikur Azteka. Menn eru ekki allir á sömu skođun um hvernig reglurnar hafa veriđ. Mjög greinilegt er, ađ rassleđur ţađ sem Weidnitz teiknar á indíánum Cortez er ekki til stađar á leikmönnum í dag. Men taka boltann á lendina og međ mjađmahnykk eđa handleggshöggum. Allt frekar slappt ađ sjá. Fornleif grunar ađ blöndun viđ hvíta manninn, sem ávallt hefur veriđ mjög stífur og óliđugur, hafi mögulega gert ţađ ađ verkum ađ "nútíma-Aztekar" eru síđur liđugri en sumir forfeđur ţeirra voru á 16. öld.
 

The Queen of Iceland

milton_and_ida.jpg

In the summer of 1941 a young Bronxonian Jew by the name of Milton Beck was sent all the way up to Iceland to serve his country with the US Air Corps. Such a stay, so close to the North Pole, was difficult for any young man and especially those who were as intensely in love as Milton Beck.

Nope, don´t get me wrong. Milton didn´t give the renowned Icelandic "stúlka" (the Icelandic girl) the interested eye like some of his comrades did while stationed in Iceland. During his long Icelandic summer days and cold and dark polar nights Milton was thinking only about his honey back home in the Bronx. Her name was Ida, Ida Horowitz that is.

Ida Horowitz was a young and a very beautiful girl who Milton had dated in New York before Uncle Sam mercilessly separated them and sent him to stormy and isolated Iceland. In New York he had worked as a truck driver and in Iceland he has probably continued in the same line of work, building military barracks, hangers and machine gun posts. While he was far away from home, she packed ties in a New York tie factory.

As befits a good soldier and an honest young man, Milton had a picture of Ida on his little shelf besides his bed. However, most of his buddies had taped posters of Lana Turner or some inconsequentially clad blondes on the wall besides their bunks in the barracks.

the_command_seetheart.jpgLate in 1942 some smart asses working as editors of The White Falcon, the news-weekly of the US forces in Iceland, came up with the idea to hold a beauty contest. American soldiers stationed in Iceland could send in a picture of their wives or girlfriends to compete for the title The Command Sweat Heart 1941. Milton´s buddies in the barracks sneaked into his holiest of holiest and borrowed a photograph of Ida Horowitz which they submitted to the contest. Sure enough, Ida won the contest. No wonder, she was an extraordinary sexy girl.

The White Falcon spread their story to a wider public and several dailies in the US brought reports from the beauty contest in Iceland. The White Falcon had also published Miss Horowitz address. However, as the story was published in dailies all over the US, so was her address. Ida Horowitz´s fame went around and so did her address, to all corners of the United states. The dailies gave her the extra honorary title "the Queen of Iceland".

Ida suffered great inconvenience for this sudden glory. The main problem was endless letters, postcards and even parcels. The mailman schlepped the post by the sacks up to her small apartment, where she lived with her mother Gussie, who was a poor seamstress. Ida received mail from men from all corners of the United States. Strangers wrote to her asking for an autograph or a photo, and even asked if she fancied marrying them. Ida´s beauty was beginning to drain energy from the US forces in Iceland and elsewhere.

Of course, Milton was practically in a state of shock because of this "situation" on the home front and spent the majority of his last year in Iceland thinking that Ida had possibly received an offer from some irresistible Clarke Gable in a shining Cadillac.

Milton married Ida in 1943

But no, Ida was true to Milton and he returned home in April 1943. They instantly got married in his parent´s apartment. Some dailies brought special reports about the wedding with a large photograph of Ida and Milt. "Maybe after I´m married they´ll stop", she said with a spark of hope in her sexy eyes to the New York Evening Post in 1943 (the photo over the caption is from that interview).

Gradually the letters to Ida stopped coming. Milton and Ida began their life together, and no tales from it have been published in the press since than... except that I suspect that they moved to Florida in the early 1980s and that Milton´s jealous heart suffered a stroke around 1985, when Ida danced twice with Chuck Leibowitz. Chuck never served in the army but became famous as a gigolo and a tango-instructor on Manhattan before he left for Florida due to his asthmatic condition. I feel quite certain that Ida pursued her seasons of bingo and tai chi lesson before she joined Milton in the seventh heaven. But of course, I know nothing about that. Everything after 1943 and even Chuck is a figment of my imagination.

Theoretically they could both still be alive. If they google their names and end up on this remote Icelandic archaeological and historical blog called Fornleifur, they are kindly asked to notify about their whereabouts, so their promotion to historical figures and protected Jewish monuments in Iceland can be slightly corrected.

VÖV


Snćlduvitleysa í Lćkjargötu

snaeldusnu_ur_laekjargotu.jpg

Um leiđ og ég óska fornleifafrćđingum sem standa ađ uppgreftri undir bílastćđi Íslandsbanka viđ Lćkjargötu til hamingju međ ađ finna rústir frá elstu byggđ á Íslandi, verđ ég ađ undrast kreddufestuna í ţeirri kennslu sem ţeir hafa greinilega hlotiđ í námi sínu í "fornleifafrćđi" viđ HÍ. Ég veit ekki hvađan ţeir hefđu annars átt ađ fá ţá hugmynd ađ hćgt sé ađ aldursgreina međ klébergssnćldusnúđum. En einhvers stađar hafa ţeir lćrt ţađ rugl.

fr_20150610_017237.jpg

Grafiđ fyrir Hótel Snćldu undir bílastćđi Íslandsbanka.

Snćldusnúđur úr klébergi

Í frétt RÚV var ţví haldiđ fram, ađ sögn fornleifarfrćđinema sem rannsakar grunninn viđ Lćkjargötu, ađ fundist hefđi snćldusnúđur úr klébergi og ađ ţá "hafi ekki veriđ ađ finna hér á landi eftir 1150."

En líklega hefđi mátt skýra ţetta ađeins betur. Enn fremur má vera ljóst ađ mikil fćrni starfsmanna fréttastofu RÚV er svo til engin, líkt og ţekkt er orđiđ. Fornleifafrćđingurinn sem ber ábyrgđ á rannsókninni hefur vćntanlega taliđ ađ snćldusnúđar úr klébergi (tálgusteini, steatíti) hafi ekki veriđ notađir á Íslandi eftir 1150. En ţađ er líka dómadagsrugl og ekki hćgt ađ kenna RÚV um ţá skyssu.

Í rannsóknum á Viđeyjarklaustur sem ekki var stofnađ fyrr en 1225 (eđa 1226) hafa fundist snćldusnúđar úr klébergi.

stong_spindle.jpgMenn endurnotuđu tálgusteinsker sem höfđu brotnađ til ađ búa til gripi eins og snćldusnúđa. Á Stöng í Ţjórsárdal hafa fundist ađ minnsta kosti 3 snćldusnúđar úr klébergi í yngstu íveruhúsunum ţar, sem voru í notkun fram undir 1230. Ţó svo ađ ţví sé haldiđ fram í Sarpi ađ bćrinn Stöng í Ţjórsárdal hafi fariđ í eyđi áriđ 1104 (sjá hér), verđur ađ upplýsast ungum fornleifafrćđingum til ađhalds, ađ Sarpur er stútfullur af vitleysum, rangfćrslum og rugli, sem ekki er leiđrétt ţó svo ađ sendar séu upplýsingar til ađstandenda ţessa gagnabanka. Sarp er ekki hćgt ađ nota til rannsókna eđa rökstuđnings. Vinnsla hans er algjörlega metnađarlaust framtak ţar sem menn vinna ekki heimavinnuna sína.

Ţađ er heldur ekki nóg ađ opna Kuml og Haugfé doktorsritgerđ Kristjáns Eldjárns viđ Íslenskudeild HÍ. Margt hefur gerst síđan hann skrifađi sitt annars merka rit. En ţađ er og verđur ađeins barn síns tíma. Kafli hans um kléberg á Íslandi er úreldur.

Klébergsgrýtur frá Noregi, Grćnlandi og Hjaltlandseyjum var ađ mestu hćtt ađ flytja út ţegar leirker til suđu og eldunar ruddu sér til rúms. Leirker voru ekki framleidd á Íslandi og komu ekki til landsins í miklum mćli. Er ţví líklegt ađ menn hafi notast lengur viđ norskan tálgustein á Íslandi. Ţađ er ţví af og frá ađ hćgt sé ađ slá ţví föstu ađ tálgusteinssnćldusnúđar og ađrir endurunnir gripir úr tálgusteini hafi ekki veriđ notađir á Íslandi eftir 1150.

Međ ţessu ćtla ég ekki ađ útiloka ađ byggđ viđ Lćkjargötu séu frá allra elstu tíđ. En landnámslag í torfi er engin sönnun annars en ađ hús hafi veriđ byggđ ţarna á X öldum eftir ađ lagiđ féll. En tálgusteinn var enn notađur í t.d. Viđeyjarklaustri eftir 1225. Ţađ gćti hann einnig hafa veriđ í nágrenni klaustursins.

Viđbótarupplýsingar frá Bergen (komu eftir ađ greinin hafđi veriđ birt):

Frá Gitte Hansen lektor í fornleifafrćđi viđ háskólann í Bergen fékk ég í dag, 12.6.2015 eftirfarandi skilabođ, sem ćttu ađ taka af allan vafa um ađ aldursgreining íslenskra fornleifafrćđinga á snćldusnúđum úr klébergi er út í hött:

"Hej Vilhjalmur

Dine spinnehjul ligner spinnehjul som vi har mange af i vestnorske kontekster . I Bergen ligger de i kontekster datert til 11-1300-tallet. Det vedlagte foto er fra 1100-talskontekster (Hansen, G 2005: Bergen c 800-c 1170 The Emergence of a town. Oplysninger om sender dateringer, altsĺ til 1300-tallet kan du ta som en pers com Gitte, eller med en referanse til Bergsvik, K. A. and Hansen, G. 2015. Medieval rockshelters in Western Norway - activities, function and social identities. I (eds) Baug, I. Larsen, J. and Mygland, S.S. Northern Europe in the Middle Ages; artefacts, landscapes and society. UBAS 8."

etter_gitte_hansen_2005_1261800.jpg

Norskir snćldusnúđar frá Bergen. Í Noregi finnast snúđar eins og ţessir í aldursgreindum samhengjum sem benda til ţess ađ ţeir séu notađir fram til 1300.

Summa summarum: Betri kennsla óskast hiđ fyrsta í fornleifafrćđi í HÍ. Ţađ bođađi aldrei gott ţegar kreddufastur sagnfrćđingur var gerđur ađ prófessor í fornleifafrćđi og vel menntuđum fornleifafrćđingum haldiđ utandyra vegna landlćgrar klíku og skyldleikarćktar innan HÍ. HÍ virkar ţví miđur meira og meira á mig sem einhvers konar menntaskóli.

 

Heimildir um tálgusteinsiđnađ í Noregi, Hjaltlandseyjum og á Grćnlandi:

Buttler, Simon 1989. Steatite in Medieval Shetland: An archaeological Perspective. Hikiuin 15 (redigeret af Karen Marie Bojsen Christensen og Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson), 183-92.

Storemyr, Per & Tom Heldal 2002. Soapstone production through Norwegian history: Geology, properties, quarrying, and use. Asmosia 5: Interdisciplinary Studies on Ancient Stone, In J. J. Herrmann, Jr. N. Herz & R. Newman (eds), Archaethype Publications Ltd. London, 359-69. 

Vćntanlegt er í byrjun nćsta árs stórmerkilegt greinasafn um kléberg eftir 22 höfunda, sem góđ vinkona mín Gitte Hansen og fyrrv. skólasystir ritstýrir ásamt Per Storemyr. Ţađ er ađ mínu mati bók sem allir sem vinna viđ fornleifafrćđi á norđurslóđum verđa ađ eiga:

In Prep: Hansen, Gitte. & P. Storemyr (eds): Soapstone in the North. University of Bergen’s Archaeologial Series UBAS vol 9. University of Bergen. dp113074_krit.jpg

4000 ára gamall snćldusnúđur úr klébergi frá Krít. Góđar tálgusteinsnámur er ađ finna á Suđur-Krít, í fjallabelti milli Myrtos og Arvi. Ţćr skođađi ég áriđ 1986. Skreytiđ á snúđnum varđ síđar vinsćlasta skreytiđ á íslenskum gripum fyrr á öldum. Íslensk menning er greinilega ekkert síđri en sú mínóíska. The Metropolitan Museum of Art.


Remembering Lionel Cohen and Meyer Bubis

lionel_cohen.jpg

WWII is also a part of the history of Iceland. It is a late Saga, which is still being written, and Jews play a part in it. The photograph above shows a Jewish soldier in Reykjavík. It was taken on 12 October 1940. Posing in his uniform wearing a Tallis (a prayer shawl) the soldiers was photographed after the first ever Jewish gathering in Iceland, on the eve of Yom Kippur. He is sitting in front of an interim Aron Hakodesh/ or rather an altar

In 1994 the group photograph below was published in the Jewish Chronicle in England. I had kindly asked the Chronicle to publish it hoping someone could identify those attending the Yom Kippur gathering in Reykjavík back in 1940. Then, a Reykjavík based photographer, Sigurđur Guđmundsson, was asked to take some photographs. In 1994 his original negatives were donated to the National Museum of Iceland by his relatives. Among the negatives was the group photograph and three sets of photographs of two soldiers sitting besides the Aron Hakodesh "altar" in Reykjavík Good Templars´ Lodge in 1940.

gutto_1940_small.jpg

In 1994 I knew, who the civilians posing in the Reykjavík group photo were. They were Jewish refugees from Germany and Austria. However, I had no idea about the identity of the Jewish soldiers. Thanks to the Jewish Chronicle, where the photograph was published on  19 August 1994 , I received information from soldiers who were present as well as from families of some the soldiers, who had passed away. Three of the gentlemen attending the Yom Kippur service in 1940 were still alive and I corresponded a lot with Mr. Harry Schwab in London in the following years. Mr. Schwab had been in Iceland after the war as a sales representative for Marks & Spencer. He was very fond of Iceland.

One of the men who announced his participation in the Yom Kippur fast in Reykjavík was Maurice Kaye of Bournemouth, England. In a letter of 19 August 1994 Mr. Kaye informed the Jewish Chronicle that he was the man in the centre row extreme left with some ones hand on his shoulder. Mr. Kaye wrote that he had been a P.T. instructor (Physical Training Instructor) attached to the command gymnasium in Reykjavík.

For several year I was convinced that that the man on the extreme left centre row as well as on the photograph at the top was Maurice Kaye and I have written so in articles in Icelandic, Danish and English about the first Jewish gathering in Iceland. (See here).

In August 2014 I read on several British media websites about the 80 year wedding anniversary of Maurice Kaye and his wife Helen (see e.g. here). In the media coverage there was a wedding photograph of the couple dating from 1934. Honestly speaking, when seeing that photograph, I didn´t find it likely that the groom of 1934 was the same person he himself pointed out on the 1940 Yom Kippur photography. In fact the man on the photograph at the top isn´t Maurice Kaye.

Recently, and by pure luck, I came across the blog of Professor Ellin Bessner, and discovered the true identity of the man. He was Lionel Cohen of Toronto, Canada.

lionel_cohen_toronto.jpglionel_cohen_close.jpg

maurice_kaye.jpg

The two top images show Lionel Cohen and the bottom one is of Maurice Kaye when he married in London in 1934. Maurice was blue-eyed in the reports of the media on his 80th wedding anniversary in 2014. However, the man he believed he was on the photograph of 1940 was black-eyed and can in no way possible be identified as Maurice Kaye.

2316957_2.jpg

The man on the two photographs, who took part in the Yom Kippur service in Reykjavík in 1940, was Lionel Cohen, a Canadian from Toronto, born 12 April 1912. He came to Iceland as a private in the Royal Regiment of Canada. In 1942, on 19 August the same year he died in action in France, only 31 years of age. He died in the attack on Dieppe and is buried in the Canadian War Cemetery at Hautot-sur-Mer (See here and here). He was married to Rose (later Richmond; 1913-2005).


Where was Maurice Kaye?

Now I am certain that the man in the photographs is not Maurice Kay, who still lives in Bournemouth at the grand age of 104. The man in the photograph is in fact Lionel Cohen. However at a closer look at the servicemen, who haven´tt yet been identified, I find it likely that Maurice Kaye is standing in the upper right hand row at the far right, standing beside Kurt Zeisel a refugee from Austria, who was the first Jew to be bar mitzvahed in Iceland. Mr. Kaye informed the British press in 2014 that he had been court-martialed after punched a soldier in the face for anti-Semitic remarks. The sentence was stationing in Iceland. - Was Iceland really that bad??bubis1.pngmeyer_bubis_1940.jpg

Meyer Bubis

Another Canadian from Toronto, Meyer Bubis (b. 1914) was also present at the Yom Kippur service in Reykjavík in 1940. He was born in Pittsburgh Pennsylvania, United States in 1914. He was also killed in battle in France. He was announced lost in battle on the coast of Dieppe on 19 August 1942 and declared dead by the Canadian Royal Regiment on 1 November 1942. He arrived with the Canadian Royals in Iceland in June 1940. Above you can see him in Reykjavík and his photograph in the "book of remembrance for Canadian soldiers"

Meyer Bubis received a small print of the group photograph from photographer Sigurđur Guđmundsson and he sent it to his father, Salomon Bubis in Toronto. On the back of the photo-card Meyer wrote:.

"Pop, This is the first time in the history of Iceland that such a service has been held, Meyer. P.s. Take care of this for me, please. B66596 Pvt. M. Bubis, Royal Regiments Canada."

bubis_billede.jpg

A photo-card which Meyer Bubis sent to his father, Salomon in Toronto, from Iceland in 1940. Less than two years later Meyer Bubis lost his life in the raid on Dieppe in Northern France. Ontario Jewish Archives. Photo Sigurđur Guđmundsson 1940.

Lionel Cohen og Meyer Bubis

zikhrono_livrakha.jpg

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Š The author of this article is Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.


Til minningar um Lionel Cohen og Meyer Bubis

lionel_cohen.jpg

Síđari heimsstyrjöld er einnig hluti af Íslandssögunni, ţótt sumum láti sér fátt um finnast. Ţetta er brot af ljósmynd sem tekin var í Reykjavík 12. október 1940. Mađurinn á myndinni féll í Frakklandi sumariđ 1942.

Áriđ 1994 birtist hópmyndin hér fyrir neđan í Jewish Chronicle á Englandi. Ég hafđi beđiđ blađiđ um ađ birta hana í von um ađ einhverjir ţekktu ţá sem sitja fyrir á hópmyndinni. Sigurđur Guđmundsson ljósmyndari tók myndirnar og ađrar af gyđingunum í Gúttó á Friđţćgingardeginum (Jom Kippur) í Reykjavík haustiđ 1940. Ég fékk bréf frá nokkrum ţátttakendum og ćttingjum ţeirra hermanna sem lifđu síđar heimsstyrjöld af.

gutto_1940_small.jpg

Einn ţeirra sem ritađi mér var Maurice Kaye i Bournemouth á Englandi, sem sagđist vera mađurinn í miđröđ lengst til vinstri međ hönd mannsins fyrir ofan á öxl sér. Hann skrifađi ađ hanni hefđi veriđ leikfimiskennari herdeildar sinnar í Reykjavík.

Ég stóđ síđan í ţeirri trú ađ ţetta vćri Maurice Kaye og sami mađurinn sem einnig sést á myndinni efst, og hef ég upplýst ţetta í greinum sem ég hef skrifađ um fyrstu samkomu gyđinga á Íslandi.

Í ágúst 2014 sá ég, ađ haldiđ var upp á 80 ára brúkaupsafmćli Maurice Kayes og konu hans Helen. Flest helstu blöđ og fjölmiđlar Englands greindu frá ţessum merka áfanga í lífi samlyndra hjón (sjá t.d. hér). Ţar birtist brúđkaupsmynd af ţeim hjónum frá 1934 og sannast sagna fannst mér hann ekkert líkur manninum á myndinni frá Reykjavík, sem hann sagđist vera. Mađurinn á myndunum í Gúttó er heldur ekki Maurice Kaye. Síđan kom ég fyrir stuttu síđan algjörlega fyrir tilviljun inn á bloggi Ellin Bessner, og sá ţá hvers eđlis var. lionel_cohen_toronto.jpglionel_cohen_close.jpg

maurice_kaye.jpgTvćr efri myndirnar eru af Lionel Cohen, en neđsta myndin er af Maurice Kaye er hann kvćntist í Lundúnum áriđ 1934. Maurice var bláeygur er fjölmiđlar greindu frá 80 ára brúđkaupsafmćli hans áriđ 2014. Mađurinn sem hann telur sig vera á myndinni frá 1940 var svarteygur og í raun ekkert líkur Maurice Kaye.

2316957_2.jpg

Mađurinn á myndinni efst, sem tók ţátt í Jom Kippur samkomunni í Reykjavík 1940, var Lionel Cohen, Kanadamađur frá Toronto, f. 12. apríl 1912. Hann kom til Íslands sem óbreyttur hermađur međ The Royal Regiment of Canada. Áriđ 1942, ţann 19. ágúst, féll hann ađeins 31 árs ađ aldri viđ Dieppe í Frakklandi og er greftrađur í grafreit í Dieppe Canadian War Cemetery, Hautot-sur-Mer (sjá hér og hér). Hann var kvćntur Rose, síđar Richmond (1913-2005).

Hvar var ţá Maurice Kaye?

Nú er ég viss um ađ myndin er alls ekki af Maurice Kaye sem enn býr í Bournemouth á Englandi 104 ára ađ aldri, heldur af Lionel Cohen. En viđ nánari athugun á ţeim mönnum sem áđur hafa ekki veriđ greindir af sjálfum sér eđa ćttingjum tel ég ljóst ađ leikfimisţjálfarinn Maurice Kaye standi hugsanlega efst í hćgri röđ viđ hliđina á Kurt Zeisel, sem á afkomendur á Íslandi. Maurice Kaye gćti ţó hafa misminnt og hafa veriđ međ viđ síđara tćkifćri. Kaye sagđi áriđ 2014 viđ fjölmiđla, ađ hann hafi veriđ tvö ára á Íslandi og hafi veriđ íţróttaţjálfari, og ađ hann hafi veriđ sendur til Íslands eftir ađ hafa slegiđ mann í andlitiđ vegna andgyđinglegra ummćla. Hann sagđist hafa veriđ var dćmdur af herrétti til ađ fara til Íslands.bubis1.pngmeyer_bubis_1940.jpg

Meyer Bubis

Annar Kanadamađur frá Toronto, sem reyndar var fćddur í Bandaríkjunum, var Meyer Bubis (f. 1914). Hann féll sömuleiđis í Frakklandi. Hans var saknađ eftir átökin viđ Dieptte 19. águst 1942 var talinn af herstjórninni ţann 1. nóvember áriđ 1942. Hann kom einnig til Íslands í júní 1940 og tók ţátt í Jom Kippur-föstunni ţađ ár. Hér ofar er mynd af honum á Íslandi og úr minningarbók um fallna kanadíska hermenn.

Meyer Bubis fékk hópmynd frá Jom Kippur samkomunni í Gúttó hjá Sigurđi Guđmundssyni ljósmyndara og sendi myndina föđur sínum Salómon í Toronto og skrifađi aftan á myndina:

"Pop, This is the first time in the history of Iceland that such a service has been held, Meyer. P.s. Take care of this for me, please. B66596 Pvt. M. Bubis, Royal Regiments Canada."

bubis_billede.jpg

Ljósmynd Meyer Bubis sem hann sendi föđur sínum í Toronto. Tćpum tveimur árum síđar féll Meyer Bubis í hinni misheppnuđu árás viđ Dieppe. Ontario Jewish Archives. Ljósm. Sigurđur Guđmundsson. [Ţetta er ekki sama "skotiđ"/ramminn og myndin ofar]

Lionel Cohen og Meyer Bubis

zikhrono_livrakha.jpg


The Queen of Iceland

milton_and_ida.jpg

Ungur gyđingur frá Bronx, Milton Beck ađ nafni, var sumariđ 1941 sendur til Íslands til ađ ţjóna landi sínu međ US Air Corps. Slík vist nćrri norđurpólnum var erfiđ fyrir unga menn, og sér í lagi ţá sem voru eins ákaflega ástfangnir og Milton. Nei, Milton leit ekkert á eftir "íslenska stúlka" eins og ađrir dátar. Á Íslandi hugsađi hann dagana langa um hana Idu sína Horowitz heima í Bronx.

Ida Horowitz var ung og efnileg stúlka sem Milton hafđi deitađ heima í New York, áđur en Oncle Sam sendi hann norđur í Ballarhaf. Í New York vann hann viđ ađ aka trukkum og á Íslandi hefur hann líkast til haldiđ ţví áfram. Međan hann var fjarri góđu gamni pakkađi hún bindum í bindaverksmiđju.

Eins og góđum dáta sćmir, hafđi hann mynd af henni uppi viđ á eins konar altari viđ rúmstćđi sitt, međan ađrir félagar hans voru međ myndir af einhverjum ómerkilegum ljóskum og gjálífiskvendum á veggnum viđ kojuna sinn í bröggunum.

the_command_seetheart.jpgSíđla árs 1942 fengu einhverjir pörupiltanna á ritstjórn The White Falcon, blađs Bandaríkjahers á Íslandi, ţá hugmynd, ađ efna til keppni sem ţeir kölluđu Command Sweatheart Hermenn Bandaríkjahers á Íslandi gátu sent inn ljós mynd af ástinni sinni, kćrustu eđa konu til ađ keppa um titilinn. Félagar Miltons lćddust í helgustu vé hans og fengu lánađa mynd af Idu Horowitz og sendu hana í keppnina. Og viti menn, Ida vann titilinn enda íturfögur yngismey.

The White Falcon greindi frá ţessum sigri í nokkrum klausum.

En böggull fylgir oft skammrifi. Frćgđin fór víđa og einnig heimilisfang Idu, sem var ţví miđur birt í fjölda dagblađa í Bandaríkjunum.

Hlaut Ida mikiđ ónćđi af ţessari vegsemd og tign og eitt af vandrćđum hennar voru ţau ógrynni af bréfum, kortum og jafnvel pökkum sem bárust heim í litla íbúđ hennar, ţar sem hún bjó međ móđur sinni, hinni fátćku saumakonu Gussie. Bónorđ og tilbođ bárust stúlkunni frá nćr gjörvöllum herafla Bandaríkjanna. Bréf voru borin í sekkjum heim til gyđjunnar og hún fékk einnig titilinn "the Queen of Iceland". Menn báđu hana um ljósmynd og eiginhandaráritun, ef hún vildi ekki giftast ţeim.

Vitaskuld var Milton miđur sín út af ţessu og eyddi meirihluta ţeirra tveggja ára sem hann dvaldi á Íslandi í ađ hugsa um ađ Ida hefđi kannski tekiđ tilbođi einhvers riddara á hvítum kadiljáki.

Milton kvćntist Idu áriđ 1943

Nei, Ida var Milt sínum trú og er Milton kom heim og 1943 í apríl létu ţau rabbína pússa sig saman í íbúđ foreldra hans. Var sagt frá ţví sérstaklega í blöđunum, svona ađallega til ţess  ađ koma í veg fyrir meira bréfastand frá mönnum á biđilsbuxunum. Ida var farin ađ draga mátt úr herafla BNA á Íslandi og víđar međ fegurđ sinni. "Maybe after I´m married they´ll stop" sagđi hún međ vonarneistann í augunum viđ New York Evening Post áriđ 1943 (myndin af hjónakornunum efst birtist í New York Evening Post áriđ 1943).

Smátt og smátt hćttu bréfin ađ berast Idu í Bronx. Milton og Ida héldu síđan út í lífiđ, og fer greinilega engum sögum af lífi ţeirra eftir ţetta ...nema ađ mig grunar ađ ţau hafi flust til Florida í ellinni og ađ ţar hafi Milton fengiđ slag fyrir sitt afbrýđissama hjarta um 1985 er Ida dansađi tvisvar sinnum viđ Chuck Leibowitz, en eins tel ég víst ađ Ida hafi stundađ bingó og taí chi ţangađ til hún sameinađist Milton sínum aftur í sjöunda himni. En ég veit auđvitađ ekki neitt um ţađ.

Ţau gćtu ţess vegna veriđ enn á lífi. Ţá gefa ţau sig fram, ef ţau googla sig og uppgötva ađ ţau eru orđin ađ friđuđum fornleifum á Fornleifi.


Don´t Look for Fun in Iceland!

sveitapiur2.jpg Getur veriđ ađ "ástandiđ" hafi ađ miklu leyti veriđ hugarástand eđa órar í íslenskum karlpeningi, og ađ allar sögur af vinsćldum íslenskra kvenna á međal breskra dáta og Kana hafi veriđ orđum auknar?

Nei, ekki held ég ađ máliđ hafi veriđ svo einfalt, en lítum á máliđ í einni samtímaheimild: Í blađagrein, sem birtist í blađi í Bandaríkjunum, sem kallađ var Denton Record-Chronicle og kom út í Denton í Texas-ríki, er grein eftir útsendara Associate Press, Tom nokkur Horgan, sem sendur var til Íslands sumariđ 1942. Hann greindi frá bćklingi sem erlendir hermenn gátu keypt sér í "Reckiavick". Ekki ţekki ég ţetta rit, en hef áđur skrifađ um ađvörunarrit sem einhver rćfill í Reykjavík gaf út (sjá hér). Kannski hefur höfundur Meira um Setuliđiđ og Kvenfólkiđ gefiđ út eitthvađ á ensku.

Don´t Look for Fun in Iceland Book Advices

(Note: Tom Horgan, Associate Press staff writer, has been on a voyage with vessels of the United States neutrality patrol and has visited the new defence bases in Iceland. Here is a story of what he found there, certain details being omitted at the request of the U.S. Navy.)

By TOM HORGAN

REYKJAVIK, Island. Aug. 12- (AP) (delayed) -- American forces assigned to this amazing land of Ice and fire may purchase for $2.50 a paper-covered illustrated guide book which contains no truer or more significant advice than the following:

"It must be stated that those who seek a live of boisterous gaiety and attach importance to bodily comforts, have at present little reason to come to Iceland."

The cost of the book, which would bring about 50 cents in the United States should prepare the purchaser for almost any future transaction.

   Of boisterous gaiety, there is none. The capital´s leading hostelry, Hotel Borg, holds the only liquor license, and spirits are sold only to patrons who purchase a full meal, and then in strictly limited quantities between the hours of noon and 2:30 p.m. , and in the evening between 7 and 11 O´clock.

   Domestically brewed beer is sold freely, but even residents claim for it only one per cent alcoholic content, and it has much the same flavor, aroma and potency as the Icelandic fogs which come rolling in from the sea without notice.

Dance Music

    The closest approach to merriment may be found at the Borg in the evening, when a three piece orchestra furnishes dance music, thus disclosing a distinctive Icelandic custom. Groups of unescorted young women arrive shortly after the dinner hour. The girls come to the hotel frankly eager to dance with the American and British officers, but they firmly decline to sit at the same table with their dancing partners or to accept refreshments.

     Conversation while dancing usually is confined, in excellent English, to :"I am very sorry, but I do not understand English."

     The Borg and one other hotel have been declared by military authorities out-of-bounds for enlisted men, but they probably would not be disposed to pay hotel prices anyhow - $1 for a double Scotch about the size of a single portion at home. The law limits each patron to three double Scotches.

     In more than a week the correspondent did not see a single man, American or British, with a girl companion. Common gossip has it that as punishment for associating with British soldiers, the flaxen tresses of several Icelandic maidens were shorn close by indignant countrymen.

     Residents of rural sections, according to Americans who have been stationed here some time, are much more cordial than city dwellers and soon there should be a new version of the marine and the farmer´s daughter - Hinkey, Dinkey, Parley Voo. (Sjá hér).

120_1261495.jpgMikil ósköp. Ćtli sé til einhver sannleikur í ţessu? Voru borgarpíurnar svona heiđvirđar og prúđar? Glöggt er vitaskuld ávallt gests augađ. Kannski var "ástandiđ" bara hugarástand íslenskra karla? En kannast einhver viđ ađ konur hafi veriđ rúnar lokkum fyrir ađ hafa dansađ inn í nóttina međ dáta? Norđmenn gerđu ţađ reyndar viđ norska konu sem hafđi legiđ međ ţýskum hermanni áriđ 1941.

Nei, er ekki líklegast ađ ţessi blađamađur, eins og svo margir ađrir fyrr og síđar, hafi látiđ frjótt ímyndunarafliđ hlaupa međ sig í gönur. Blađamenn eru alltaf í einhverju ástandi, misjafnlega annarlegu. Eđa er veriđ ađ gera meira úr ástandinu en ástćđa er til.

„Hermenn voru svo kurteisir og hjálpsamir. Íslenskir karlar gösluđust áfram og tóku ekkert tillit til kvenna, sýndu ţeim bara ókurteisi.... “
           Herdís Helgadóttir, 2001. Úr fjötrum. Íslenskar konur og erlendur her, bls. 182.


Brotin bein

172_4267_665226980511694.jpg

Kirkja sú sem nú stendur í Breiđuvík í satanískum prćríustíl húsameistara ríkisins var vígđ áriđ 1964. Hún er ţví nćst nýbygging ţótt ljót sé. Vona ég ađ ég móđgi ekki neinn međ ţví ađ segja sannleikann. Líklega hefur litla kirkjan frá 1824 (sjá mynd) sem stóđ í suđurhluta kirkjugarđsins nokkuđ norđur af hinu alrćmda vistheimili í Breiđuvík ţótt of lítil til ađ berja Drottins orđi inn undir höfuđskelina á afvegaleiddum og einskisverđum drengjum sem sendir voru í Breiđvík til ađ hćgt vćri ađ brjóta ţá gjörsamlega niđur.

Beinin, sem hótelstýran á Hótel Breiđuvík finnur viđ hiđ minnsta pot, eru vart úr börđum drengjum, ţótt margt hafi veriđ bariđ í Breiđuvík, en lemstruđ eru ţau nokkuđ. Áriđ 1431 vígđi Jón Gerreksson bćnhús í Breiđuvík, og grunar Gvend, ađ ţađ sé kannski undir hótelinu ađ hluta til. Allir muna hvađ kom fyrir hinn danska biskup.

Beinin, sem gćtu veriđ úr miđaldagrafreit viđ bćnhúsiđ, eđa jafnvel eldri, eru ţví fornminjar. Má furđa sig yfir árvekni "fornleifastofu" ţeirrar sem skođađi ţau áriđ 1999 eđa 2000, eftir ađ tilkynning hafđi borist til Reykjavíkur um beinafund í Breiđuvík áriđ 1912. Mér líkar alltaf skjót vinnubrögđ. Í árvekni og röggsemi kollega minna gleymdist ţó ađ upplýsa, ađ beinin eiga ađ fara á Ţjóđminjasafniđ, nema ađ annađ sé ákveđiđ.

En ţrátt fyrir brotin bein og brotnar sálir er fallegt ţarna vestast í Evrópu. Ég hef ađeins einu sinni komiđ í Breiđuvík í roki og rigningu, en ţekki ađra sem ekki langar ţangađ aftur. Skil ek ţađ vel.

2741343539_c3b130a911.jpg


mbl.is Hvađa tannkrem notađi hann?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ť Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband