Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Mansal

2153595_c.jpg

Íslenskar konur hafa heldur mikiđ fariđ kaupum og sölum á hinum síđustu og verstu tímum. Sér í lagi undirgefnar konur í ţjóđbúningum í upphlut međ silkisvuntu og skúfhúfu. Ţannig var ţeim pakkađ inn áđur en kvenréttindi voru viđurkennd ađ nafninu til. Erlendis lýsa menn ólmir eftir íslenskum konum af ţessari klassísku gerđ og sćkjast eftir postulínshúđ ţeirra og brothćttri sál og greiđa mćtavel fyrir.

1qorlj.jpg

Nýveriđ voru tvćr slíkar bođnar upp í Danmörku og vildu augsýnilega margir eignast ţćr. Ég hefđi hugsanlega keypt eina ţeirra, sem meira var í variđ, hefđi ég heyrt tímanlega af uppbođinu. En hún hlaut hćsta bođ einhvers dansks dóna, sem mun ţukla hana og stöđum sem engan getur dreymt um nema einhverri forsetaefnisómynd í Bandaríkjunum.

Ég er sér í lagi ađ tala um konuna sem ber nafnnúmeriđ 12164 undir iljum sér, en viđ gćtum bara kallađ hana Guđríđi. Hún var upphaflega framleidd í Konunglegu Postulínsverksmiđjunni í Kaupmannahöfn á fyrsta fjórđungi 20. aldar.

Hún var hluti af röđ ţjóđbúningastytta sem danski listamađurinn Carl Martin-Hansen (1877-1941) hannađi fyrir Kgl. Porcelćn á árunum 1906-1925 og sem báru heitiđ Danske Nationaldagter. Ţetta voru styttur af fólki í ţjóđbúningum dansks Konungsríkisins, dönskum, fćreyskum, íslenskum og grćnlenskum. Bjó Carl Martin-Hansen til myndir af fullorđnu fólki jafnt sem börnum, en ekki er ţó vitađ til ţess ađ íslensk börn eđa karlar hafi fariđ kaupum og sölum.  Stytturnar af fullorđna fólkinu voru jafnan 30-34 sm háar og vel gerđar. Einn hćngur var ţó á listaverkum ţessum, sem fólki gafst fćri á ađ prýđa stássstofu(r) sína međ. Andlitin voru svo ađ segja öll eins. Stytta af konu frá Amákri (Amager) var međ sama andlitiđ og konan frá Íslandi og börnin voru öll međ ţađ sem Danir kalla ostefjćs, nema grćnlensku börnin sem eru iđuleg hringlaga í fasi án ţess ađ hćgt sé ađ tengja ţađ sérstaklega osti.

l3gnuqh.jpg

Fölsk kerling sem seld var á 10.700 krónur áriđ 2014.

Ef einhver á svona styttu á Íslandi,sem er ósvikin og ekta (ţví heyrt hef ég ađ ţjóđbúningastyttur Martin-Hansens sé fariđ ađ falsa í Kína), ţá hafa ţćr fariđ á allt ađ 10.700 krónur danskar. Ţađ gerđist áriđ 2015 á Lauritz.com netuppbođsfyrirtćkinu danska (sjá hér), ţar sem oft hefur reynst mikill misbrestur á heiđarleika í sölumennskunni og kunnáttu starfsmanna á ţví sem ţeir reyna ađ selja. Styttan sem seld var af ţessu undarlega fyrirtćki á ţessu uppsprengda verđi hafđi ekki einu sinni nauđsynlega stimpla og málaramerki konunglegu Postulínsverksmiđjunnar, máluninni á styttunni var sömuleiđis ábótavant miđađ viđ styttu sem seld var fyrr á uppbođi Bruun Rasmussen fyrir miklu lćgra verđ en sú var međ alla nauđsynlega stimpla og merkingar.

Biđ ég lesendur mína ađ taka eftir tímasetningunum á bođunum og hvenćr menn bjóđa á nákvćmlega sama tíma sólahrings, og hvernig mótframbođ stangast á í tíma (sjá hér).

Spurningin sem gćti vaknađ í hugum gagnrýninna manna er, hvort menn sem láta framleiđa eftirlíkingar í Kína afhendi styttur til sölu hjá uppbođshúsum og láti mismunandi ađila, ţ.e.a.s. vitorđsmenn sína, bjóđa í hana til ađ hćkka verđiđ og lokki ţannig ginkeypta Íslendinga sem vilja hafa styttu af ömmu ćsku sinnar uppi í hillu til ađ kaupa hana á hlćgilega uppsprengdu verđi. Í Danmörku er nefnilega mikiđ til af fólki sem gjarna selur ömmu sína. Á Íslandi eru aftur á móti til margir sem eiga skítnóg af peningum og vita jafnvel ekki aura sinna ráđ.

l2umela.jpg

Lauritz.com stundar ţá iđju ađ halda uppbođ á netinu og er fyrirtćkiđ misfrćgt fyrir. Vefssíđan Kunstnyt.dk hefur vígt starfsemi sína ţví ađ koma upp um vanţekkingu og hugsanlega sviksemi uppbođsfyrirtćkisins lauritz.com. Af nógu er greinilega ađ taka. Hér er t.d. dćmi starfsemi ţeirra og ađstođarmenn vefsíđunnar hafa t.d. fundiđ málara í París sem framleitt hefur fölsuđ málverk fyrir uppbođsfyrirtćkiđ. Lögreglan í Danmörku gerir svo ađ segja ekkert í svikamálum fyrirtćkisins, enda vinna ţar fábjánar fyrir ţađ mesta. Danska Dagblađiđ Berlingske Tidende skrifar gagnrýnar greinar um Lauritz en fólk heldur áfram ađ láta snuđa sig og ađaleigandi fyrirtćkisins keypti sér nýlega stóra vínhöll í Frakklandi áđur en fyrirtćkiđ sem einnig starfar á hinum Norđurlöndunum og á Spáni var skráđ á verđbréfamarkađnum í Kaupmannahöfn.

Variđ ykkur landar sem kaupiđ sögu ykkar í postulíni. Konan í upphlutnum eftir Carl Martin-Hansen, er ekki öll ţar sem hún er séđ. Kaupiđ ţiđ hana á 10.700 DKK, gćtuđ ţiđ alveg eins veriđ ađ kaupa kerlingu sem er gul á húđ undir farđanum og postulínsbrosinu og sem eldar chop suey í stađ saltkjöts og bauna. Ţađ ţarf međal annars ađ líta ađeins upp undir pilsfaldinn á henni til ađ sjá hvers kyns hún er. Skúfurinn kemur einnig upp um ţá kínversku og balderingarnar á vestinu. Eđlilegt verđ fyrir ekta styttu er 2-2500 DKK. og ekki krónu meir.

Tvćr efstu myndirnar eru af ófalsađri framsóknarmadömmu Konungslegu Postulínsverksmiđjunnar í Kaupmannahöfn, en hinar eru myndir af svikinni vöru.

l3_b.jpg

Kínverjar ţekkja ekki balderingarnar á upphlut ţegar ţeir falsa íslenskar hefđarkonur og fá ţeir greinilega lélegar ljósmyndir frá ţeim sem panta verkiđ og sjá ţví ekki smáatriđin.

Hér má lesa fćrslu Fornleifs um ađra ömmu ćskunnar sem óprúttiđ fólk lét búa til úr stolinni "hugmynd" og var ţađ meira ađ segja verđlaunađ fyrir. Ţá kom makalaus athugasemd frá Gústafi Níelssyni fv. súludansstađareiganda og Gretti íslenskra stjórnmála.

AMMA


Ţegar Íslendingar drukku tóbak

2xzjvo.jpg

Til viđbótar ritgerđum mínum um tóbaksnotkun og pípureykingar Íslendinga á 17. öld (sjá hér og hér) langar mig ađ bćta viđ nokkrum upplýsingum sem einhverjum ţykja vonandi bitastćđ tíđindi.

Seiluannáll segir svo frá viđ anno 1650:

Ţađ bar til vestur í Selárdal, ađ mađur ţar nokkur vanrćkti kirkjuna á helgum dögum, ţá prédikađ var, en lagđist í tóbaksdrykkju um embćttistímann; var hann ţar um áminntur af prestinum, en gegndi ţví ekki, og hélt fram sama hćtti; en svo bar til einn sunnudag, ađ hann var enn ađ drekka tóbak, og gekk svo út og upp á kirkjuvegginn; var ţá lítiđ eptir af prédikun, sofnađi svo strax og vaknađi aldrei ţađan af; lá svo dauđur, ţá út var gengiđ.

Ljót var sú saga, sem einnig var sögđ í Vallholtsannál. Tóbaksdrykkja er einnig iđja sem ţekktist á Englandi á 17 öld, og greinilega varđ einhver biđ á ţví hvenćr menn fóru ađ nota sögnina ađ reykja eđa to smoke fyrir ţessa iđju. Hollendingar töluđu einnig um ađ drekka tóbak, tabak drinken, og furđuđu sig á ţví ađ Ţjóđverjar notuđust enn viđ ţađ orđtak áriđ 1859 (sjá hér), ţegar Hollendingar voru fyrir löngu farnir ađ reykja (roken).

Sögur af skjótum dauđa manna sem reyktur voru nokkuđ algengar á 16. öldinni, en komu líklega til vegna ţess ađ yfirvöld litu međ áhyggjum á ţessa frekar dýru nautnavöru sem gróf undan efnahag sumra landa. Hugsanlega hefur veriđ einhverja óvćra í tóbaki mannsins í Selárdal, eđa hann hálfdauđur af einhverju öđru en tóbaki.

Jakob (James) I Englandskonungur gaf áriđ 1603 út tilkynningu um siđferđislegar hćttur reykinga og hćkkađi tolla af tóbaki sem Elísabet fyrst hafđi lćkkađ mjög. Beta reykti víst eins og strompur. Áhugi á tóbaki í byrjun 17. aldarinnar tengdist ađ einhverju leyti ţeirri trú ađ tóbakiđ kćmi í veg fyrir sýkingar og pestir. Jakob I fyrirskipađi áriđ 1619 konunglega einokun á rćktun og innflutningi á tóbaki og nokkrum árum síđur bannađi Ferdínand III keisari alla "tóbaksdrykkju".

gerrit_dou_man_smoking_a_pipe_c_1650_rijksmuseum_amsterdam.jpg

Mađur drekkur tóbak og öl. Málverk eftir Gerrit Dou, frá ca. 1650. Rijksmuseum Amsterdam. Pennateikningin efst hangir á sama safni og er frá ţví fyrir 1647 og eftir Adrićn van Ostade

En allt bann kom fyrir ekkert, og er Urban VIII páfi auglýsti ţetta nautnaefni međ ţví ađ lýsa ţví yfir áriđ 1624 ađ tóbaksdrykkja fćrđi notendur nćrri "kynferđislegri alsćlu", jók ţađ frekar reykingar frekar en hitt.  Múslímar voru einnig hrćddir viđ tóbak. Murad IV súltan bannađi reykingar og hótađi mönnum aftöku (lífláti) ef ţeir fćru ekki ađ skipunum hans. Mikael Rússakeisari bannfćri áriđ 1640 reykingar sem dauđasynd, og reykingamenn í Rússlandi voru hýddir og varir ţeirra skornar í tćtlur. Ferđalangur sem kom til Moskvuborgar áriđ 1643 lýsir ţví í dagbók, hvernig reykingamenn og -konur megi eiga vona á ţví ađ nef ţeirra séu skorin af ef ţau eru tekin í ţeirri hćttulegu iđju ađ drekka tóbak.

Ţess má geta ađ í 92. spurningarlista Ţjóđháttadeildar Ţjóđminjasafns Íslands var fyrir einhverjum árum síđan spurt á ţennan hátt:

Kannast menn viđ orđtakiđ "ađ drekka tóbak" ? Hvađ merkti ţađ?

Vonandi skráir ţessi virđulega deild hjá sér hvar hér upplýsist um tóbaksdrykkju. Annars getur hún trođiđ ţeim upplýsingum í vörina eđa sogiđ ţćr í nösina.

Ađrar tóbakshćttur

Íslenskri annálar greina frá annarri hćttu viđ reykingar sem menn ţekktu ţá. Greint er frá líkamsmeiđingum og drápum í tengslum viđ uppgjör varđandi innflutning á tóbaki. Minnir ein lýsing á sitthvađ úr undirheimum eiturlyfjagengja á Íslandi í dag. 

Í Sjávarborgarannál er viđ áriđ 1639 greint frá húsbrunum sem rekja mátti til reykinga:

Um haustiđ brunnu 2 hús á hlađinu á Járngerđarstöđum í Grindavík međ öllu fémćtu ţar inni, item skemma á Ási í Holtum, hvorutveggja af tóbakseldi.

 

rope-tobacco.jpg

 

819860037e62f8e3e90866d7b7affabd_1293821.jpg

 

Elsta heimild um tóbaksútflutning til Íslands

Nýveriđ rakst Fornleifur á elstu heimild um tóbaksútflutning til Íslands sem ţekkt er úr heimildum  og sem ekki hefur áđur veriđ birt í íslenskum ritum.  

Áriđ 1636 kemur fram í sjölum frá borginni Yarmouth, sem kölluđ var Járnmóđa á íslensku og var Íslendingum af góđu kunn enda var ţangađ flutt mikiđ magn af vađmáli og fiski, ađ kaupmađur í borginni af hollenskum ćttum, de Mun ađ nafni, hafi hafi flutt inn 15 pund af tóbaki frá Rotterdam sem hann sendi áfram til Íslands og seldi fyrir fisk.

Eins og áđur greinir (sjá hér) kom mađur, Rúben ađ nafni, Jóni Ólafssyni Indíafara upp á ađ reykja á skipinu sem Jón sigldi á til Englands áriđ 1615 og hóf ţar međ hiđ ćvintýralegt lífsferđalag sitt. Annar mađur var um borđ á skipinu og var sá frá Járnmóđu og vildi fá Jón međ sér ţangađ. Mađurinn frá Yarmouth, sem var skipherramćti (ţ.e. fyrsti stýrimađur) tefldi og glímdi oft viđ Jón, en skipherrann Isaach Brommet, sem var af hollenskum ćttum, varađi Jón viđ félaganum frá Yarmouth.

roll-cake.jpg

Rulla

escudo_coin.jpg

Medalía (Escudos, coins)

Tóbak sem flutt var til Íslands á 17. öld voru ađ öllum líkindum tóbaksblöđ snúin í reipi sem undin voru upp á 1-1,5 langar rúllur - ellegar minni rullur af tóbaki eins og greint er frá í annálum á 17. öldinni, sem voru tóbaksblöđ sem pressuđ voru í sívalninga og reyrđ međ bandi, á breidd viđ sveran karlmannsframhandlegg. Á okkar dögum er slíkar rullu kallađar "roll cake". Menn skáru síđan ţađ sem ţeir ţurftu ađ reykja ţvert á rúlluna líkt og ţeir skćru bita af vćnni pylsu, og eru slíkur tóbaksskurđur ţađ sem síđar kallast "Navy cut" og skífurnar nefndar medalíur (coins á ensku eđa escudo á spćnsku).

joos_van_craesbeeck.jpg

Ţiđ getiđ hér fengiđ sýnishorn af 17. aldar tóbaksreyk. Setiđ bendilinn á nefiđ á reykingamanninum og klikkiđ. Reykurinn verđur sendur í tölvupósti.


Odin med sin solhat pĺ Fyn

web2-odin-with-horns-and-birds-museum-east-fyn.jpg

Af og til tager Fornleifur skeen i den anden hĺnd og skriver dansk pĺ gadeniveau. Et fantastisk fund som danske amatřrarkćologer gjorde i august i ĺr pĺ Fyn har gjort denne danske epistel dřdnřdvendig.

web-odin-with-horns-and-birds-museum-east-fyn-500x333.jpg

Ved Mesinge pĺ Hindsholm fandt man pĺ en bar mark en yderst interessant Odin-figur. Lignende genstande har man tidligere fundet i Sverige (i Levide og Uppĺkra), samt i Rusland (Staraja Ladoga).

oden-levida-full-figure-214x300_1293677.jpg

Odin fra Levide

odin_uppakra_skane.jpg

Odin fra Uppĺkra

De fynske arkćologer mener, at det som figuren bćrer pĺ hovedet og visse mennesker ville tolke som horn pĺ en hjelm, er stiliserede ravne, d.v.s Huginn og Muninn. Selvom der her ikke skal afvises at der er tale om stiliserede ravne, er der dog intet tydeligt ved udformningen af "hovedprydet" som minder om ravne - og som bekendt kunne man i vikingetiden sagtens stilisere ravne bedre end med de buer som man ved fřrste řjekast tolker som ravne.

Her skal der ikke rokkes ved den antagelse at det drejer sig om en gengivelse af selveste Odin den řverste af Aserne. Ej heller vil der her forsřges at overbevise nogen om, at Odin havde horn monteret pĺ en ussel hjelm.

Tror man derimod pĺ skriftlige overleveringer fra Island, ved vi at Odin bar mere end 200 forskellige navne, hvoraf man skulle kende nogle da man gik i gymnasiet pĺ Island i min ungdom.  

Den lćrdom som blev banket ind i ens hoved pĺ Island dengang fĺr mig til at overveje, at man i stedet for at se to ravne pĺ Odins hoved, nĺr de normalt satte sig pĺ hans skuldre og hviskede ham i řrerne, skulle forestille sig en hat. Jeg vil faktisk vove min arkćologpels ved at fremlćgge den alternative hypotese, at Oden bćrer en hat pĺ den nyfundne figur fra Mesinge.

Ikke hvilken som helst hat, men guden Hermea' hat - en ćgte grćsk solhat for vandrere.

k11_7hermes.jpg

Jeg er ikke den fřrste til at pĺpege et slćgtskab mellem Hermes og Odin. En af de fřrste til at gřre det var den hollandske germanistiker Jan de Vries (1890-1964). De Vries pĺpegede i sin Altgermanische Religionsgeschichte visse ligheder mellem Odin og Hermes samt Hermes og hinduismens gud Rudra.

Her skal de Vries hypotese underbygges ved prćsentationen af tre af Odins navne for at at understřtte slćgtskabet med Hermes:

Höttr (Hat)

Síđhöttur (Bredhat/langhat)

Gangari, Ganglari eller Gangleri  (Vandrer, vandrermand)

Hermes bar gerne en stor hat for vandrere, med store skygger som beskyttede dem for solens strĺler. Hans hat havde en ganske lille puld. Den slags hatte som Hermes bćrer i antikkens kunst kendetegnes pĺ grćsk som πέτασος (Petasos). Hermes var sendebud og vandrede meget. Det havde han til fćlles med Odin.

k12_14dionysos.jpg

Desuden var et andet af Hermes' attributter en vandrestav eller et spyd. Spyddet var ogsĺ et attribut som var fastankret til flere af Odins mange navne. Nogle af de navne han bar, som har tilknytning til spyddet, er:

Geirlöđnir (Spyddets bud)

Geirölni (Spyd angriber)

Geirtýr (Spydgud)

Geirvaldr (Spydmester)

Biflindi  (Spydryster - som mĺ vel oversćtters som Shakespeare pĺ engelsk)

Darrađur (Spydmand)

euphronios_krater_side_a_met_l_2006_10.jpg

lekythos_of_hermes.jpg

image005.jpg

Jagtguden Hermes med alle sine spyd og en bue. Lćg mćrke til hatten.

Eftersom jeg savner dyb viden om guden Rudra, třr jeg ikke uddybe noget om Rudras lighed med Odin. Men blot dette:  Rudra bliver ganske vist kendetegnet som den mćgtigste af alle guder som fint korresponderer med definitionen af Odin:  Ćđstur Ása. Desuden var Rudras attribut ikke et spyd, men en drabelig trefork, og i stedet for at vćre spydgud var han fřrst og fremmest en bueskytte i lighed med Hermes.

hermes_warrior_louvre_g515_b.jpg

Hermes holdt gerne et lille scepter som med tiden er dog blevet bedre kendt som Mercurs slangestav. Men kigger man pĺ tidlige fremstillinger af Hermes med sin stav pĺ grćske lerkar, kan man klart se, at der oprindeligt ikke var tale om sĺ tydelige slanger pĺ staven som i den romersk gudekunst.

Der er derimod store ligheder mellem formen af den Hermes stiliserede scepter og de meget senere skandinaviske Odin-fremstillinger, f.eks. den som er fundet ved Mesinge. Der kunne naturligvis vćre tale om tilfćldigheder. Men det som Odin bćrer pĺ hovedet ligner dog mere en hat end to hviskende ravne. Sammen med mytologiens navneregister for Odin som bar store hatte og spyd lige som hans kollega Hermes, sĺ er jeg i hvert fald tilbřjelig til at tro, at Odin snarere har grćske aner, end at han var gay (břsse), sĺdan som visse forskere indenfor det fortrćffelige fag arkćologiske gender-studier (bl.a. Brit Solli, Oslo) hare fantaseret over. Mĺske var han det ogsĺ - i hvert fald en smule bi. Hvad genstanden fra Mesinge var, mĺ man nu diskutere. Den var dog ikke en fragmentarisk řloplukker.


Eros í Reykjavík

sigurdur_er_sjoma_ur.jpg

Ţegar ég heyrđi hér um áriđ um danska dátann, sem tróđ sér inn í Kaupţingsbanka í Reykjavík í annarlegu ástandi, stal ţar hundrađköllum, dó svo og reis upp frá dauđum eftir kossa og hnođ í lögreglubíl, kemur upp í huga mér bókin Eros in Reykjavík, sem er skáldsaga á hollensku.

Bók ţessi var eftir hollenska gyđinginn og hommann Ali Cohen (1895-1970), sem aldrei kom til Íslands ađ ţví er ég best veit. Bókin kom út áriđ 1931 í Amsterdam hjá Querido forlaginu.

Söguţráđurinn er ţessi í grófum dráttum:  

Ţrjú skip eru stödd í höfninni í Reykjavík, norskt skip, danskt herskip og Eros, glćsilegt, hvítt farţegaskip sem er komiđ frá Skotlandi, en sem siglir undir fána fjarlćgs lands. Áhöfnin og farţegarnir um borđ hafđi fariđ víđa um lönd. Veisla er skipulögđ á Eros ađ nćturlagi og íslenskum stúlkum úr landi og áhöfnum hinna skipanna er bođiđ til hennar. Ţetta er hörkupartí og menn komast ađ ýmsu um söguhetjurnar í ţví annarlegu ástandi sem sumir veislugesta komast í. Daginn eftir fara sumir ferđalanganna af Eros međ íslensku blómarósunum í bíltúr til goshvers sem spýtir upp vatni einu sinni á dag. Má telja víst, ađ ţar sé veriđ ađ segja frá Geysi. Danskur matrós, sem í hita veislunnar kvöldiđ áđur, kemst ađ ýmsu um sjálfan sig, reynir ađ ţvo af sér ţćr uppgötvanir međ ţví ađ kasta sér til sunds í höfninni. Ekki vill betur til en ađ hann fćr krampa og drukknar.  

Bókin er hómó-erótísk, eitt fyrsta verk af ţeirri tegund á hollensku. Ţađ ţýđir á mannamáli, ađ dátinn sem drukknađi var ekki eins og Fylludátar voru flestir, en ţeir döđruđu viđ íslenskar stúlkur og skildu eftir sig mörg efnileg börn međ bćtt erfđamengi á Íslandi. Dátinn sem drukknar í sögunni Eros in Reykjavik sigldi á önnur miđ og banka en félagar hans. Kannski hefur dátinn sem vildi ná sér í hundrađkarla í Kaupţingi komist ađ hinu sanna um sjálfan sig í teiti kvöldiđ áđur. Hver veit?

ali_cohen.jpg

Lodi Ali Cohen áriđ 1940. Málverk eftir Kees Verwey sem hangir í Frans Hals Museum i Harleem í Hollandi.

Lodewijk (Lodi) Ali Cohen, eins og höfundur hét fullu nafni, starfađi lengstum sem lögfrćđingur. Hann lifđi af stríđiđ og var ţekktastur fyrir ljóđ sín og fyrir ađ hafa snemma veriđ yfirlýstur hommi.

Eros in Reykjavik

Heilagur Vitus í Freiburg

st_vitus.jpgFyrir viku síđan dvaldi ég í Ţýskalandi, nánar tiltekiđ í Freiburg, ţar sem ég var gestur í afmćlisveislu Felix vinar míns Rottbergers (sjá fćrslu hér fyrir neđan).

Freiburg er forn háskólaborg og trúarmiđstöđ kaţólskra. Einhverjir Íslendingar hafa lagt stund á nám í Freiburg og ţykir ţar ekki dónalegur háskóli. Borgin varđ mjög illa út úr síđara heimsstríđi. Mikiđ magn af sprengjum rigndi yfir hana í nóvember 1944 og 90 % gamla bćjarhlutans voru jöfnuđ viđ jörđu. 

Nokkuđ var ţó öđruvísi fariđ međ sprengjuregniđ í Freiburg en í flestum öđrum borgum Ţýskalands. Ţýskt stórskotaliđ taldi vegna mistaka ađ borgin vćri frönsk, enda skammt til landamćra Frakklands. Ţjóđverjar töldu ađ í borginni vćru herir bandamanna búniđ ađ hreiđra um sig. Ţví fór sem fór. Ţjóđverjar réđust á sjálfa sig. Aleppó er ekkert einsdćmi.

Á árunum eftir stríđ var gamli bćrinn byggđur upp aftur eftir gömlum myndum, teikningum og jafnvel minni. Endurreisn gamla bćjarins hefur tekist upp og ofan, en margt er ţó međ ágćtum. Í dag sver Freiburg sig ţví í ćtt viđ "gamla Selfoss", leikmyndabć sem fyrrverandi forsćtisráđherrann vildi byggja úr timbri frá BYKO, ţó svo ađ aldrei hefđi sprungiđ nema borđsprengja og nokkrir botnlangar á  Selfossi.

Ekki fóru allir forngripir forgörđum í Freiburg og ţar er ágćtt borgar- og miđaldasafn, Augstiner Museum, sem er í gömlu Ágústínaklaustri.

Ţar fann ég ţetta skemmtilega líkneski frá 1500-1525, sem sýnir háheilagan mann sem tekinn hefur var međ buxurnar niđrum sig og hefur síđan veriđ látiđ krauma í eigin feiti, ekki ósvipađ og sá fyrrverandi sem vildi reisa Selfoss í áđur óţekktri dýrđ. Ţau jarteikn gerast nefnilega á stundum ađ rassberir menn eru teknir í heilaga manna tölu, sér í lagi ef taliđ er ađ ţeir séu sakleysiđ uppmálađ.

Ţarna er auđvitađ á ferđinni heilagur Vitus sem uppi var um 300 e. Kr. í Litlu-Asíu, ef ţađ er ekki lygi. Diocletianus keisari lét sjóđa Vitus í olíu fyrir ţćr sakir einar ađ Vitus var kristinn. Keisarinn var líklegast félagi í Vantrú, ţví ekki hefur hann veriđ múslími. Sánkti Vitus telst í kaţólskum siđ til eins hinna 14 hjálpardýrlinga sem gott ţykir ađ heita á í veikindum og vandrćđum. Vćnlegast ţótti ađ heita á hann ef mađur var barn eđa unglingur eđa fyrir fólk sem haldiđ var flogaveiki og krampa. Hann dugđi ţó skammt fyrir fórnarlömb presta sem hafa fengiđ gott fólk á Íslandi til ađ greiđa 200.000.000 króna í bćtur fyrir ósannađar sakir erlendra presta. Kannski vantar líkneski af Vítusi í Landakotskirkju.

Einhver veltir líklega fyrir sér af hverju af er hćgri höndin á Vítusi. Ég veit bara eitt, ţađ er ekki George Soros ađ kenna.

Blessuđ sé minning hans.

"Í olíu, fyrr má nú fyrr vera. Mikiđ ţurftu sumir menn ađ ţola til ađ viđ gćtum orđiđ svona ferlega siđmenntuđ á okkar tímum."


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband