Orkneyjar 2024

Beside the Ocean b

Brátt halda ţrír íslenskir vitringar, gamlir skólafélagar úr MH, til Orkneyja til ađ fylla fróđleiksbrunna sína og lithíumbatterí. Eiginkonur ţeirra tveggja, sem auđvitađ eru miklu fróđari en karlarnir, og einn Skoti frá engri međalborg (No mean city, eins og ţeir kalla ţađ í Biblíunni og í Glasgow) slást međ í för.

Fariđ verđur til ađ skođa fornmenjar, frćđast um sögu eyjanna, fćrast í sannleikann um örnefni međ meiru. Fyrir hópnum fer doktorsnemi á sjötugsaldri sem rannsakar nú örnefni í Orkneyjum. Ţćr rannsóknir stundar hann viđ háskólann í Glasgow í hjáverkum. Hér er ţó ekki um ađ rćđa hóp gamalmenna sem hafa lesiđ Orkneyinga sögu og ţátt, Hákonar sögu og annađ gott, og ţađ sér til óbóta á rándýru námskeiđi sl. vetur. Sá hópur Íslendinga verđur einnig í eyjunum í maí, og munum viđ ungmennin vćntanlega heyra og sjá gamlingjana skjögrast um síđustu dagana okkar í Orkneyjum, en ţá byrjar víst frćđfylliríđ hjá gamla fólkinu.

Merkar fornleifarannsóknir hafa fariđ fram á Orkneyjum á síđustu 30 árum. Ţar bera hćst, ađ mínu mati, rannsóknir Chris. D. Morris prófessors míns í Durham og samnemanda míns, David Griffiths.

 The Birsay Bay Project b

Skotamynstriđ (tartaniđ) tilheyra ekki klaninu McWilliam, heldur sýna brot af óbreyttum fatnađi tískuflónsins Fornleifs.

Á síđasta ári keypti ég og las ađ mestu dođrant (676 bls.) Morris um rannsóknir hans og annarra á yngstu leifunum i Birsay (Birgisey). Ţađ er vafalaust merkasta bók sem komiđ hefur út međ fornleifafrćđi Skosku eyjanna.

Um daginn bćtti ég síđan viđ annarri frábćrri bók David Griffiths og annarra um rannsóknirnar á Skaill (Skála) (sjá mynd efst). Ég hef sett inn myndir af ţessum meginverkum, sem íslenskir fornleifafrćđingar og íslensk bókasöfn međ virđingu fyrir bókum, fróđleik og sjálfum sér verđa ađ eiga.

Ađ Skála rannsakađi Dave Griffiths og hans teymi fornan skála, sem ađ grunnplani svipar mjög til sumra fornra rústa á Íslandi. Ţađ er svo sem ekkert furđulegt, ţegar ţess skal gćtt ađ einhverjir norrćnna manna sem settust ađ í í Orkneyjum (og Hjaltlandeyjum) komu frá Norđur-Noregi og margir ţeirra héldu síđan áleiđis til Íslands eftir dvöl á Bretlandseyjum.

Ţađ er ţví engin furđa ađ mannabeinarannsóknir Hans Christian Petersens, sem ég var međ í án ţess ađ vera mćldur, hafi sýnt ađ međal landnámsmanna hafi veriđ um ca 15 % Samar og ca.15% ("Keltar", Péttar og írar) frá Skosku eyjunum og Írlandi. Skýrslu Petersens er m.a. hćgt ađ nálgast hér. Rannsóknir Íslenskrar Erfđagreiningar á DNA í fornum mannabeinum sem fundist hafa á Íslandi gaf afar lélegar niđurstöđur, enda erfđaefniđ of illa varđveitt til ađ spá í allar eyđur genamengisins eđa veita vitsmunaleg svör viđ spurningum - ef ţćr voru yfirleitt einhverjar ađ viti hjá ţví fyrirtćki.

Margir Íslendingar, blanda af Sömum, Norđmönnum, "Keltum" og öđru flóttafólki, fara ţví til "gamla landsins" í sumar, og fćstir ţeirra án ţess ađ hafa fengiđ sér einhverja veskju í pela eđa úr glasi. Biđ ég ţví gamalmennin í rútunni, sem ferđast međ úreldar leiđsögubćkur frá 13. öld, ađ haga sér skikkanlega í eyjunum og krota ekkert dónalegt á veggi Orkahaugs. Ef einhver ţeirra er međ Gauks sögu Trandilssonar í bakpokanum, hefđi ég áhuga á ađ fá afrit.

Heyrt hef ég einnig, ađ hópur aldurslitinna lćkna, sem alls stađar hafa veriđ í golfi eđa á lystiskipum, "been there og done that" fyrir skítalaunin sín, verđi í eyjunum í júlí. Ef Rússar hefđu fariđ ţarna í svo miklum mćli sem Mörlandinn ćtlar ađ gera í sumar, hefđi Orkneyinga fariđ ađ gruna ađ yfirstandandi innrás Íslendinga stćđi fyrir dyrum.

Sjálfur kemst ég nú loks til Orkneyja. Christopher D. Morris hvatti mig mjög til ferđast til skosku eyjanna, er ég dvaldi viđ rannsóknir á fornleifafrćđideild háskólans í Durham á Norđimbralandi (rétt sunnan viđ Newcastle). Ţađ var á síđustu öld, nánar tiltekiđ 1988-89. Sú dvöl var hluti af doktorsnámi mínu í Árósum. En ekkert varđ úr eyjahoppi mínu ţá, ţví ég smitađist illa af hermannaveiki í Noregi (á ţingi í Haugasundi) og kom međ tvíhliđa lungnabólgu til Durham og fór beint á sjúkrahús í 10 daga. Nú verđur bćtt úr litlu víđförli á 20. öld. Allar pestir eru um garđ gengnar, nema ef vera skyldi stríđćsingurinn sem nú veikir menn mest.

Síđar fara sérfrćđingarnir í fyrsta holli Íslendinga í Orkneyjum vonandi saman til Hjaltlandseyja. Ţá verđ ég sjálfur, ađ minnsta kosti, búinn ađ fá mér kjöltu, ređurpyngju af sútuđum fressketti fyrir pundin smá og sekkjapípu. Vonast ég til ţess ađ Eggert Pálsson frá Trymbilsstöđum í SHÍ, sem er Hobbískoti, vilji slást međ í ţá för og leika fyrir okkur á pípu sína og pákur, ţegar viđ nemum ţar á ný gamalt land okkar, rćnum klaustur og nauđ... Nei, nú stoppar ţú Fornleifur. Viđ munum bara skođa smáhesta og sauđfé fornt og glćpina sem lögreglufulltrúinn Jemmy Perez reynir stundum ađ leysa í ţáttaröđ sem ber nafn eyjanna.

Svo, ţegar ég er snúinn aftur heim frá Orkneyjum í lok maí, eftir tveggja daga endurnćringardvöl í Auđunarborg (Edinburgh), fer ég í sendiráđ lýđsins á Íslandi til hans Sanktipétursborgar-Árna og kýs réttan forseta til ađ vakta yfir veldi lýđsins á Íslandi og smćla fram í stríđsmenn heimsins sem bráđum munu umturna öllu vegna grćđgi í lithíum fyrir nýju leiktćki kapítalistanna (rafbílinn). Rússar búa svo vel ađ eiga stćrstu námur af lithiummi sem ţekktar eru, nú er námur í S-Ameríku eru ađ tćmast.

Fyrir utan landnámsmenn og örnefni ţeirra mun fyrsti ísl. hópurinn á ferđamennavertíđinni í Orkneyjum vitaskuld líka skođa miđaldaminjar. Ţar ber hćst Magnúsarkirkja í Kirkwall, sem einmitt er talin haf veriđ byggđ undir áhrifum frá dómkirkjunni í Durham. Dómkirkjuna í Durham ţekki ég vel og hef mikiđ skođađ ţegar ég dvaldi i Duram fyrir löngu og ţađ í gömlu kvennafangelsi sem hafđi veriđ umbreytt í stúdentagarđ. Durham heimsótti ég svo aftur fyrir tveimur árum síđan og var allur orđinn betur stćđur en ţegar ég var ţar í tćpt ár. Allur almúginn og fátćkir afkomendur námumanna sem vinkona Hannesar Hólmsteins banađi, hafa neyđst til ađ flytja frá bć hinna nýríku. Krataháskólinn í Durham hefur orđiđ skóli fyrir ríkra manna börn međan ESB-ćvintýri Breta var upp á sitt besta.

IMG_9718 b

Skip Sankti Magnúsar kirkju í Kirkwall. Ljósmyndin er Laterna Magica skyggnumynd frá 1905 sem Fornleifur keypti sér nýlega á Kornvöllum.


Tvö gos og jafnvel ţrjú segir prófessor Páll

IMG_9729 b lille

"Páll Einarsson tel­ur for­send­ur fyr­ir tveim­ur gos­um á sama tíma enda í fyrsta skipti sem land rís und­ir yf­ir­stand­andi gosi. Hann seg­ir ţró­un­ina benda til ţess ađ kviku­kerfiđ líti ekki al­veg eins út og sér­frćđing­ar hafi hingađ til taliđ sig vita."

Ţetta senaríó međ tvö gos sáu menn kannski fyrir sér í einu af tólf binda alfrćđiriti/myndabók fyrir unga drengi sem gefiđ var út í Ţýskalandi í byrjun 19. aldar. Myndin er úr einni myndabóka Friedrich Johann Berduchs fyrir ríkra manna börn, og er í eigu Fornleifssafns (sjá hér).


mbl.is Rímar „engan veginn“ viđ Veđurstofuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sorgardagur fyrir menninguna í Kaupmannahöfn

IMG_1994 b

Ţađ er nú ekki svo, ađ Dönum sé illa viđ menningararf sinn. Ţví fer fjarri.

En Danir, eins og ég ţekki ţá versta, eru allir í ţví ađ spara sér snúninga og ađ ná sér í góđan "díl". Byggingariđnađurinn hér í landi er fullur af hröppum. Ţađ vita allir Danir, sem hafa margir lent iđnađarmönnum sem eyđileggja meira en ţeir bćta og hafa ađeins áhuga á einu, og ţađ er innihaldiđ í veski ţolendanna.

Verkkaupar eru upp til hópa ţolendur fólskulegra hrappa. Jóskir iđnarmenn eru ţess vegna rómađir í Danmörku. Ţeir ku vera heiđarlegri og vandvirkari en kollegar ţeirra hér á djöflaeyjunni Sjálandi. Fólk leitar stundum af Jótum til at vinna verk fyrir sig í ţeirri trú ađ útkoman verđi betri.

Marga ţekki ég sem ekki gátu notađ eldhús sitt í marga mánuđi vegna loddara sem fólkiđ keypti vinnuna af. Slíkir "meistarar" eru oft međ ólćrđa útlendinga í vinnu, en vissulega er sökin dönsku meistaranna en ekki starfsmanna ţeirra sem eru ađ reyna ađ lifa af í hinni stórkostulegu Evrópu nútímans, ţar sem "meistarar" vilja ekki borga mannsćmandi laun. Keđjuverkun grćđginnar er ljót.

Ţótt viđgerđir á gömlu verđbréfahöllinni í Kaupmannahöfn hafi stađiđ yfir, var ţađ fé úr einum af sjóđum Mćrsk-skipafélagsins sem borgar brúsann. Ríki, sem notar milljarđa í ţátttöku í stríđi  hefur greinilega ekki ráđ á ţví ađ halda menningararfi ţjóđarinnar viđ.

Ţó varla hafi ţađ veriđ nefnt í fréttum danskra miđla, ţá er Břrsen í raun ekki einungis menningararfur Dana sem nú fuđrar upp á sólríkum aprílmorgni. Byggingin er hollenskt meistarastykki í alla stađi og hollenskir voru byggingameistararnir sem byggđu ţetta glćsilega hús,  sem 21. öldin eyđileggur vegna subbulegrar grćđgi. Hollensk menningarsaga hlýtur hér einnig mikiđ afhrođ í Grćđgisdanmörku nútímans.

Mađur samhryggist ţeim Dönum sem kunna ađ meta menningarverđmćti, en Danir verđskulda ekki hrós í ţetta sinn. Áriđ 1992 brann Kristjánsborgarkirkja vegna sjúklegrar ástríđu og brennuvargshátt Dana um áramót, sem ađeins ein ţjóđ kórónar. Menningararfurinn á Íslandi er ţví einnig í hćttu. Arkitektar hafa valdiđ ólýsanlegum skađa á Íslandi, jafnvel ţeir sem eiga ađ sjá um viđgerđir á húsum. Menningarástin er svo sem svo, ţegar geymslur Ţjóđminjasafns Íslands eru stađsettar á virku gossprungukerfi sem nú er fariđ í gang. Ţađ kostar ekkert ađ hugsa, en ađ viđhald menningararfs kostar alltaf skilding og hann verđur ađ vera til ef ţjóđin vill ekki vera algjörlega menningarsnauđ IKEA-nýlenda.

Sem betur fór hefur enginn týnt lífi eins og mildur Konungur Dana Friđrik 10. bendir á í tilkynningu hér í morgun:

Screenshot 2024-04-16 at 11-49-32 LIVE Brand i Břrsen i Křbenhavn

Ljósmyndin efst viđ ţessa minningargrein Fornleifs, er frá byrjun 20. aldar. Hana er ađ finna í safni Fornleifs. Ţjóđminjavörđur Fornleifs keypti hana ódýrt af Bandaríkjamanni sem keypti myndina á tombóluverđi, er virđulegi safn í Bandaríkjunum  losađi sig viđ gripi, sem ţeim ţótti ekkert variđ í. Safn af myndum eins af stofnendum safnsins lenti á EBay. Ţegar ţessi ljósmyndmynd, sem er handlitiđ skyggnumynd, var tekin var endurgerđur turninn á Verđbréfahöllinni rúmlega 120 ára og höfđu menn lagt sig í líma viđ ađ halda í rétta mynd drekanna sem turninn er kenndur viđ. Fćstir Dana vita, ađ drekar ţessir voru viđvaningaleg viđleitni hollenskra iđnađarmanna til ađ sýna krókódíla, sem ţeir höfđu líklegast fćsti bariđ augum. Ţeir gerđu vel og einnig meistararnir sem gerđu viđ turninn á 18. öld. 21. bíđur hins vegar upp á grćđissjúka brennuvarga.

Screenshot 2024-04-16 at 11-44-36 LIVE Brand i Břrsen i Křbenhavn


Endurnotađ efni: Var Óđinn samkynhneigđur?

Hér er mjög gamall afturkreistingur af D(r)ónanum

Party í Ásgarđi

(2009) Nú er "hinsegin- og kynjafrćđi" í tísku í fornleifafrćđinni, á Íslandi ađ minnsta kosti, ţví ţar eru menn stundum dálítiđ á eftir. Ţessar bylgjur í frćđinni komu svo sannarlega aftan ađ square tradisjónalista eins og mér. Ţćr tröllriđu sumum fornleifadeildum, fyrir meira en áratug síđan. Ég leyfi mér ađ skýra uppruna ţessara fyrirbćra sem tímanna tákn.

Samtímaumrćđan hafđi einum of mikil áhrif á frćđimennskuna. Femínismi var í tísku og gat, eins og viđ vitum, fariđ út í öfgar.  Ţegar (kven-) mönnum vantađi ritgerđaefni varđ kynjafornleifafrćđi oft fyrir valinu. "Hinsegin" fólk hefur líka lagt stund á fornleifafrćđi og leggur vitaskuld sitt gildismat á ţađ sem ţeim sýnist. Ţađ getur líka fariđ út í öfgar.

Nú vill svo skemmtilega til, ađ í tilefni af 10 ára afmćli Fornleifafrćđingafélags Íslands er bođiđ til hinsegin- og kynjafundar á Ţjóđminjasafninu kl. 13:00 á laugardag. Allir eru velkomnir. Á fundinn hefur veriđ bođiđ norskum fornleifafrćđingi, Brit Solli, sem mun flytja eftirfarandi bođskap:

„Queering the Cosmology of the Vikings" - útdráttur: 

Ideas concerning eros, honour and death were central to the Norse perception of the world. Odin is the greatest war god, and associated with manliness. However Odin is also the most powerful master of seid, an activity associated with women. Seid may be interpreted as a form of shamanism. If a man performed seid he could be accused of ergi, that is unmanliness. Consequently Odin exercised an activity considered unmanly. How could Odin perform seid without losing his position as the god of war and warriors? This paradox is discussed from a queer theoretical perspective. On this basis a new interpretation of the so-called "holy white" phallic stones in western Norway is suggested. Most of these stones are associated with burials from the later part of the Scandinavian Early Iron Age. The temporal distribution of the white phallic stone correlates well with the increasing importance of the cult of Odin. There may be a cultic association between the cult of Odin and the burial practices involving white holy phallic stones.

Ég hef veriđ gildur limur í ţessum félagsskap (Fornleifafrćđingafélaginu), án ţess ađ hafa mćtt á einn einasta fund í 10 ár. Ţar hefur ýmislegt veriđ ađ gerjast. Ja, og nćstkomandi laugardag kennir vissulega margra grasa.

Seiđur er sagđur shamanismi. Ég fellst á ţađ, nema ţađ hvađ völur og seiđkerlingar og -karlar fyrri tíma ţekktu ekkert svona fínt orđ ćttađ úr Síberíu. Shamanisminn blessađur, hefur nú líka heldur betur veriđ tískuviđfangsefni í fornleifafrćđinni á undan queer og gender frćđum.

En ađ seiđur (seid eins ţađ er kallađ í erlendum gandreiđar og hamskiptingakređsum), sé eitthvađ sem kvenkyns menn hafi einir haft einkarétt á, ćtla ég nú ađ leyfa mér ađ draga í efa, enda er ég sjálfur mikill seiđkarl án ţess ađ vera argur eđa ragur. 

En ég vona ađ mönnum sé ljóst, ađ ţađ er veriđ ađ rugla međ svona pćlingar í fornleifafrćđi vegna ţess ađ Snorri Sturluson skrifađi um ergi seiđs, ţegar hann var ađ lauma kristnum móralisma og kvenfyrirlitningu inn í rit sín heilum 300 árum eftir ađ seiđkerlingar voru ađ hrjá hetjurnar hans í Íslendingasögunum.

Ekki veit ég hvernig Óđinn, ćđstur Ása, tekur ţví ađ vera vćndur um ergi ("unmanliness"). Ég vona bara ađ Ţór verđi ekki queerađur á nćstunni!

sumir litlir ađrir óţćgilegir
Kross og tappi, hvađ lesa menn úr ţessu?

En hvernig er hćgt ađ rćđa útbreiđslu hvítra ballarsteina í Noregi út frá queer theoretical perspective? Hvađ ţýđingu hafa hvít norsk steintippi eiginlega?  Eru ţau eitthvađ sem fá menn til ađ hugsa um ergi Óđins, eđa voru steintippin vegleg mótefni gegn dylgjum um ađ Óđinn karlinn hafi veriđ, (eđa sé), homse, eins og argir eru kallađir í Noregi nú til dags?  Er Óđinn yfirleitt bara nokkuđ kominn út úr skápnum í Valhöll? Af hverju kölluđu menn hann Geirlöđni, Vingni eđa Tveggi?

Norwgian Penis 
Norskt stórtippi eđa darrađr frá Járnöld?

Í Laxdćlu (76. kapítula) er sagt frá eins konar fornleifafrćđi, sem sver sig í ćtt viđ kerlingabćkur eins og ţćr sem liggja á fornleifafrćđinni á Íslandi eins og mara: "Síđan vaknađi Herdís og sagđi Guđrúnu drauminn. Guđrúnu ţótti góđur fyrirburđurinn. Um morguninn eftir lét Guđrún taka upp fjalar úr kirkjugólfinu ţar sem hún var vön ađ falla á knébeđ. Hún lét grafa ţar niđur í jörđ. Ţar fundust undir bein. Ţau voru blá og illileg. Ţar fannst og kinga og seiđstafur mikill. Ţóttust menn ţá vita ađ ţar mundi veriđ hafa völuleiđi nokkuđ. Voru ţau bein fćrđ langt í brott ţar sem síst var manna vegur".

Frćđin geta veriđ hćttuleg mannfólkinu. Ţađ er greinilegt, ađ sumir fá meira "kikk" en ađrir út úr öllu ţví sem stendur upp á kant og líkist kústskafti eđa agúrku. Misjafnt er manns gaman. Ég held ađ Ćđstur Ása sé mér sammála um ţađ.

Ef hćgt er ađ losa sig viđ svona ruglfrćđi, ţá stendur ekki á mér! Stundum finnst mér ég samt vera orđinn hálfsteinrunnin, eins og gamall hvítur steingöndull, ţegar kemur ađ ţví sem fólk er ađ velta fyrir sér í fornleifafrćđi ţessa dagana.

En ţegar menn eru á annađ borđ ađ velta fyrir sér ergi Óđins, leyfi ég mér ađ mćla međ ţessum brúna (Brúni var eitt af mörgum nöfnum Óđins) og glansandi Gay-Odin. Ég get trođiđ honum endalaust upp í mig: http://www.gay-odin.it/


Kongen af Danmark - ogsĺ af Island

Kongen b

Fornleifur finnur stundum ódýrar gersemar á fornbókasölum. Í desember sl. hélt hiđ heimsţekkta Vangsgaard Antikvariat í Fiolstrćde jólaútsölu í leigubúđ í Křbmagergade. Í hverri viku stiglćkkađi verđiđ á vörum, eins og áđur greinir.

Fréttaritari Fornleifs í Kaupmannahöfn keypti m.a. á verđi eins góđs rúgbrauđs, rit ţađ í stóru broti sem sést á myndinni fyrir ofan. Ţađ var gefiđ sérstaklega út af Berlingske Forlag áriđ 1937, er Kristján X Danakonungur, og Íslendinga, hafđi setiđ 25 ár á konungsstóli. Ritiđ er sneisafullt af myndum eftir mismunandi ljósmyndara. Međal annars eru myndir frá Íslandi, sem ég mun sýna lesendum mínum viđ tćkifćri. 

Ţađ geri ég ţó ekki fyrr en umsjónarmađur Moggabloggsins, sem gekk erinda einhvers hatursmanns míns, setur menningarbloggiđ Fornleif aftur á ađalmatseđil Moggabloggsins, ţar sem nú vađa uppi Cóviđ- og helfararafneitarar og ýmsir ađrir grillufangarar innan um annars ágćtt fólk međ eđlilegar skođanir, áhugamál sem og vandamál. Umsjónarmenn blogga verđa líka ađ vera starfi sínu vaxnir og vera međ greindarvísitölu í međallagi.


Kom ek viđ hjá skransala

IMG_8779 b

Fréttaritari Fornleifs í Danmörku og Úkraínu kom nýlega viđ á skransölu í Kaupmannahöfn og fann gersemar sem eigandinn hafđi akkúrat ekkert vit á. Tvo vasa frá miđbiki 18. aldar ćttađa frá Delft í Hollandi.

Fréttaritari Fornleifs veit auđvitađ allt og ekkert, líkt og flestir fréttaritarar íslenskir - en hefur reyndar veriđ međhöfundur í mýflugumynd af miklu verki um hvíta en ekki blámálađa hollenska fajansa frá 17. öld í sýningarriti fyrir sýningu í hinu heimsţekkta listasafni Gemeente Museum í Haag í Hollandi (sjá hér).

Nú vasarnir, sem ég fékk fyrir slikk, reyndust vera frá verkstćđi í Delft, sem kallađ var ´t Hart, eđa Hjörturinn, sem var rekiđ í yfir 100 ár á sama stađ í Delft. Sá sem rak verkstćđiđ ţar er vasar mínir voru framleiddir, hét Hendrik van Middeldijk, og hann merkti vöru sína međ skammstöfun á nafni sínu.

IMG_8770 b

Nú vildi svo vel til ađ fornleifafrćđingurinn sem ég ritađi grein međ í fyrrnefnt sýningarriti, sá um fornleifarannsókn á verkstćđinu ´t Hart í Delft í upphafi ferils síns. Hún kannađist ekki viđ ţessa vasa, sem stundum er kallađir engiferkrukkur og eru í japönskum stíl. Ekki fundust ţeir heldur í ruslaholum leirkerjaverkstćđisins Het Heart.

Myndmáliđ er hins vegar kínverskt og stćling á kínversku postulíni. Vasarnir og hafa upphaflega haft lok og veriđ hluti af setti međ vösum um og stórum krukkum sem vel efnađir Hollendingar settu gjarnan á miklar hillur yfir arni sínum - og miklu frekar en málverk eftir Rembrandt eđa Frans frá Hálsi (Frans Hals). Ţarf ađ finna góđa mynd af slíkri uppsetningu. 

... Nú vantar mig bara heljarins arinn. Leitt ađ mamma mín  skyldi banna pabba ađ kaupa sér gamalt hús á 3 hćđum og 25 langt, í niđurníđslu Jordaan-hverfinu í Amsterdam, sem honum bauđst einu sinni og ég fór til ađ skođa međ honum. Ţar sem hann vildi hafa "sumaríbúđ"- Kostnađurinn viđ viđarmiklar endurbćtur voru ef til vill of miklar og raunsći móđur minnar sálugu byggđist á reynslu eyđslugrannrar bústýru sem ólst upp í Verkó og fékk ađ vita ađ ekkert vćri hćgt. Útlöngun karls föđur míns sýndi ef til vill best, hve vel honum leiđ á Íslandi.

Sumt fólk kemst aldrei úr anda borgarinnar sem ţeir fćđast í. Ég hefđi kunnađ vel viđ mig í mjóu húsi í Amsterdam reykjandi litla kjaftrifuvinda (tuitknaks) og á endalausu portvínsfylleríi í ellinni.

Ég verđ greinilega ađ kaupa mér lottómiđa á morgun ţví ég geng á krukkum eins og móđur Tótu tindilfćttu forđum, sem ekki las Morgunblađiđ - en ţá var bloggiđ auđvitađ ekki komiđ. Af og til reyki ég kjaftrifuvindla, en ég spara portóiđ, ţví ég er ađeins međ eitt nýra, og hef ekkert veriđ ađ auglýsa ţađ á öllum fjölmiđlum ţó krabbinn hafi tekiđ ţađ anno 2017. Lćknarnir töldu sig hafa fundiđ "golfkúlu" inni í nýranu, sem síđan reyndist vera ćxli á stćrđ viđ hćnuegg - og út fór ţađ og allt nýrađ međ eftir rúmlega 5 tíma ađgerđ. 


Hallćrisplaniđ

Hallćri b

Fornleifssafn á ţessa ljósmynd, sem tekin var af nokkuđ merkum, sćnskum ljósmyndara, Hans Malmberg (d. 1977). Myndin er af konum gangandi um bílastćđi í fimbulkulda á Ingólfstorgi. Ljósmyndin er frá byrjun 6. áratugar síđustu aldar.

Samkvćmt stimpli The Daily Telegraph aftan á myndinni, er myndin stimpluđ í febrúar 1957. Stimpillinn er ţó töluvert yngri en myndin, sem The Daily Telegraph keypti af Camera Press Ltd. í Russell Court / Coram Street (sem er víst ţar sem heitir Bloombury í West End). 

Ţegar myndin hér fyrir ofan var tekin, hét torgiđ enn Hótel Íslandsplan. Nú er ţarna Ingólfstorg og allt mikiđ breytt. Mogginn, sem vaktađi yfir "Hallćrinu" úr höll sinni er meira ađ segja fokinn eitthvert langt útí móa.

Hans-MalmbergLjósmyndarinn Hans Henry Malmberg gaf áriđ 1951 út bók um Ísland - međ ađkomu Helga P. Briems sendiráđsnauts sem forđum í Ţýskalandi nasismans varnađi ţví ađ gyđingar frá Kiel, sem vildu flýja, kćmust til Íslands - "vegna ţess ađ ţeir vorum međ dýra hringa á fingrum" ađ sögn Helga.

Í bókinni, sem gefin var út af Nordisk Rotogravyr í Stokkhólmi, birtist minni gerđ af myndinni hér efst á bls. 122.

Hans Henry Malmberg var um tíma kvćntur íslenskri konu, Margréti Guđmundsdóttur (1928-2010). Margrét var fróm Kvennaskólastúlka af Ránargötunni og síđar flugfreyja hjá Flugfélaginu.

Screenshot 2024-02-09 at 10-04-54 gettyimages-3422207-1024x1024.webp (WEBP Image 786 × 1024 pixels) — Scaled (62%)í Svíţjóđ vann Margrét hjá SAS. Ţess má einnig geta, ađ Margrét vann fyrstu verđlaun í alheimskeppni flugfreyja í Lundúnum áriđ 1950 og geri ađrar betur. Flugfreyjurnar međ kleinuhringinn negldan í hnakkann, sem í dag ţröngva sér eđa hristast eins og beinakerlingar gegnum ganga Icelandair-véla, gćtu örugglega hafa lćrt ýmislegt af Margréti heitinni. Reyndar hafa flugfreyjur nútímans miklu minna pláss til ađ athafna sig á en Margrét og stöllur hennar fyrir 60-70 árum síđan. Minningargrein um Margréti í Morgunblađinu (sjá Timarit.is) upplýsir ađ hún hafi síđar starfađ viđ verslunarstörf í Stokkhólmi, en svo dreif hún sig í nám og gerđist leikskólakennari í Stokkhólmi.

Aftur í Kvosina. Löngu síđar, er lúđalegir smurolíuapar úr Kópavogi, eđa alla leiđ ofan af Skipaskaga, hófu komur sínar til Reykjavíkur, breyttist nafniđ á torginu vitanlega í Hallćrisplaniđ. Annađ var ekki mögulegt í stöđunni.

Fornleifur kynntist Hallćrisplaninu (Hótel Íslands og Ingólfstorgi) á annan hátt, en ef til vill mun betur en sum ungmenni sem voru sólgnari í brennivín og smurolíu í nóttinni en ég. Ég man fyrst eftir torginu ţegar mađur fékk sem barn ís í Dairy Queen búđinni, eđa fór í Geysi. Afi keypti oft međ kaffinu í Björnsbakaríi fyrir kaffistofu sína í Hafnarhúsinu (sem ég skrifa brátt um) og amma vann á Thorvaldsens Basar. Ég fór međ pabba á Moggann međ prentmót fyrir auglýsingar eđa til ađ heimsćkja hinn samkynhneigđa Rotterdam-gyđing Ringelberg í Rósinni í Vesturveri. Rósin var síđan flutt um set yfir götuna, ţar sem áđur hafđi veriđ heildverslun Árna Ingólfssonar. Ég fór stundum međ mömmu til ađ kaupa nótur í Vesturveri og stundum var komiđ viđ hjá skrýtna Magga? (held ég hann hafi veriđ kallađur) í tóbaks og sćlgćtisversluninni Ţöll í Veltusundi. Ţar sporđrenndi mađur pylsum og skolađi ţeim niđur međ Spur, Póló, Canada Dry eđa öđrum framandi drykkjum sem héldu tannlćknum Reykjavíkur viđ efniđ.

Ţöll varđ svo ađ hallćrissjoppunni Halló áriđ 1980, en ţangađ kom ég kannski tvisvar, enda formlega fluttur af klakanum. Síđar held ég ađ ţessi stađur hafi m.a. fengiđ heitiđ Texas. Oft tók ég strćtó viđ Ingólfstorg, t.d. ţegar ég hafđi sankađ ađ mér bókum hjá Snćbirni og ég vann einnig í Hafnarhúsinu viđ hreingerningar eitt sumar. Mér ţótti ekki sérlega krćsilegt ađ hefja tilhugalíf á ţessum slóđum í miđju landnámi Ingólfs , líkt og ţeir sem sóttu í Hallćrisplaniđ, enda heilluđu rúntar mig ekki og ég átti mér ekki ţá heitustu ósk ađ eignast bíl, og tók ég bílpróf aftökuseint. Eftir 1980, er ég flutti af landi brott, kom ég afar sjaldan á Ingólfstorg.

Ţegar ég minnist á ţetta, er ég kannski frekar ađ hugsa um fólk sem safnađist saman á torginu til ađ sýna öđrum kaggana sína og til ađ fara rúntinn og á óvissukelerí, sem í dag myndi vart gefa minna en 2 ár fyrir nauđgun og líklega MeToo brennimerki á enniđ og níđgrein eftir Illuga Jökuls í ofanálag. Tímarnir breytast og mennirnir međ.

Til er ágćt FB-síđa, ţar sem Hallćrisplaninu eru gerđ skil af fólki sem dvaldi ţar löngum (en ţó mest megnis í nóttinni). Sumir tóku sem betur fór ágćtar ljósmyndir á ekta myndavélar, og ţćr myndir er hćgt ađ stúdera. Ég ţekki mjög sjaldan ţá sem eru á ţeim myndum. Af ţví má kannski álykta, ađ ég hafi veriđ betri borgara barn, en ég er ekki svo viss. Viđ erum bara á mismunandi ţrepum (ţjóđfélagsstigans) og gerum álíka lítiđ gagn öllsömul.


De Danske i Paris - Critique avec une grosse remise

Screenshot 2024-02-05 at 08-31-10 Kritikkens nye magthaver - Johan Ludvig Heiberg lex.dk – Dansk litteraturs historie

For ca. en mĺned siden, tilbage i 2023, kom jeg forbi et juleudsalg i Křbmagergade, hvor et hćderskronet antikvariat i Fiolstrćde solgte ud af sin dřde ballast til gradvist faldende priser, Tarifs réduits hebdomadaires. Derinde gjorde jeg nogle gode fund som ikke ruinerede mig, for prisen var helt nede pĺ 30 kr. pr. enhed i den uge jeg aflagde mit besřg.

Jeg křbte blandt andet en Vaudeville af Peter Ludvig Heiberg (1791-1860) som bćrer titlen De Danske i Paris (1933), som vel at mćrke havde Karl von Holteis Die Wiener in Berlin (1925) som et direkte forbillede.

Vaudevillen, som jeg křbte, har pĺ et tidspunkt tilhřrt frankofilen Christian Hřst. Hřst stillede enormt hřje krav her i livet - for hans ex libris-logo lyder: En mieux de bien - bedre end god. Det er nok en beskrivelse af bogens fine tilstand, snarere end af Hřsts bibliotek som efterslćgten solgte for en slik mens de forbandede manden for alle de penge han havde řdslet pĺ nytteslřse břger. Men der er i hvert fald ingen spytklatter efter en tuberkulřs aficionado i min nye vaudeville.

Ĺndelig inflation er ikke kun et islandsk problem. I forgĺrs ledte jeg efter andre břger pĺ DBA. For sjov skyld undersřgte jeg om De Danske i Paris havde vćret til salg pĺ DBA. Der fandt jeg minsandten en bog i nćsten lige sĺ god forfatning som min - men sćlger en ĺgerkarl der vil have DKK 600 Kr.  Nĺr mennesker fra diamantbřrsen begiver sig ud pĺ bogmarkedet hćnder det at et hćfte til 30 Kr. i Křbmagergade hurtigt bliver 20 gange mere vćrdifuldt.

Johan Ludvig Heiberg beskćftigede sig med den genre som folk kunne lide han kunne tjene pĺ. Derfor bestod produktionen for det meste vaudeviller af skiftende kvalitet. Samtiden var vild med dem, for man kunne i en sangleg indfřre en stikpille i ny og nć. Det var ikke lykkedes sĺ godt for Heibergs mĺske ikke biologiske far, Peter Andreas Heiberg, som trĺdte ind pĺ den Křbenhavnske scene. Lige ankommet med skibet fra det sorteste Norge begyndte han at kritisere alt og alle. Og sĺ synger dansker-koret: hvis der er noget vi ikke kan li´, sĺ er det Nordmćnd og kritik. ... (og I troede at danskerne har ćndret sig meget i de seneste 200 ĺr). Med J. L. Heibergs egne ord: Der er nu engang forskel pĺ kong Salomon og Jřrgen Hattemager.

Peter Andreas Heiberg blev udvist af det danske rige i 1799 for en epistel at have fornćrmet en degenereret majestćt som ingenting forstod. Peter Andreas bosatte sig og virkede i Paris i et kaplřb med en gradvis degenerering af synet. I Paris havde han det dog bedre end i Křbenhavn, som han forlod som en sřnderkritiseret ruinbunke. I Paris, derimod, turde man hvor andre tav. Sřnnen? Johan Ludvig besřgte papa i Paris i 1816-7, og vaudevillen De Danske i Paris (1933) er sĺ et lystig tilbageblik til Paris med en anelse af ligegyldig surnorsk kritik. Vel skjult, men alligevel kritik.

Nogle ĺrtier senere kritiserede nye tider den hedengangne letvćgtskritiker. Det var en af de mere fremmede af slagsen. Jřder, er som bekendt, bedre til kunsten at kritisere end alle andre. George Brandes som foragtede Heibergs arbejde for dets romantiske idealisme - selvom han skattede ham som en "forstandsklar intellektualist" - beskrev Heibergs virke pĺ denne kringlede mĺde:  "Det er netop efter sin Dřd, at han - altfor lćnge - har behersket det kongelige Teater i Kjřbenhavn og virket som en Hindring for ny og bedre Kunst." Endvidere ytrede Brandes sig: "Hvad Vaudevillen isćrdeleshed angaaer, saa er den ifřlge det Foregaaende, et Situationsstykke, med [netop kun] lřselig antydede Characterer [modsat opera og syngespil, men ligesom melodramaet], og hvor Sangen trćder i Dialogens Sted overalt hvor denne har hćvet sig til de interessanteste Punkter [omvendt syngespillet]." 

Sĺdan er det ogsĺ i dag. Der findes mennesker som pĺstĺs at elske stupide musicals. Andre tror at Hamas er spejdere, og endnu andre at Ukraines prćsident er jřde. Den kritiske hjernehalvdel er ikke lige udviklet i alle. Det invalide hjernelammede flertal fĺr her lidt Gene Kelly takin a cold shower in Paris. Og sĺ bliver alle vel glade og rolige.

giphy An american in paris


Ísland tekur ţátt í hryđjuverkum UNRWA. Rauđi Krossinn og WHO ađstođa.

lehmann_thors_c_fornleifur_copyright

Umheimurinn hefur stutt Palestínumenn í yfir 70 ár gegnum UNRWA, stofnun sem einvörđungu ţjónustar Palestínumenn.

Eftir síđari heimsstyrjöld var til önnur stofnun UNRRA, sem einvörđungu ţjónustađi gyđinga ţá sem lifađ höfđu af helförina, sem nokkrir Íslendingar og fjöldi Palestínumanna ađstođuđu viđ.

Gyđingar fengu ađeins hjálp frá UNRRA fram til 1949, ţar til stofnađ hafđi veriđ ţjóđríki gyđinga, Ísrael, en Palestínumenn sem tekiđ höfđu beinan ţátt í ţjóđarmorđi gegn gyđingum í síđara stríđi og segjast óspart vilja framkvćma slíkan ógerning aftur eru enn á SŢ-spenanum. Ţeir eru gćluţjóđ Íslendinga.

Ísland stórgrćddi á ţví ađ selja síld til UNRWA svo hćgt vćri ađ fćđa gyđingana sem heiminum tókst ekki ađ myrđa. Góđur díll ţađ - ef ekki besti díll Íslands fyrr og síđar (sjá hér). Myndin efst sýnir ţegar Íslendingar stórgrćddu á gyđingum og helförinni.

Nú hefur ţađ spurst út, enn eina ferđina, ađ starfsmenn UNRWA hafi tekiđ ţátt í hernađi gegn Ísrael. Í yfir 70 ár hafa fjármunir UNRWA fariđ í ađ stunda hernađ gegn Ísrael í ríki sem stofnađ var međ ađstođ UNRRA.

Sameinuđu Ţjóđirnar hafa aldrei veriđ eins tvístrađar og undir siđleysingjanum António Guterres, sem er hreinrćktađur gyđingahatari, og UNRWA hefur aldrei veriđ eins mikil púđurtunna og undir stjórn svissneska Lassarónans sem stýrir hryđjuverkasamtökunum UNRWA.

Kannski stefna siđlausir stjórnmálamenn Suđur Afríku međ UNRWA, SŢ og Rauđa Krossinn fyrir Alţjóđadómstólinn í den Haag? Nei, ţeir ţakka öllum gyđingunum sem hjálpuđu viđ frelsun S-Afríku međ ţví láta í ljós ósk sína um ađ drepa gyđinga. Starfsmenn hans tóku ţátt í fjöldamorđum á saklausu fólki í Ísrael 7. október sl. Ţessum glćpamönnum hefur tekist ađ eyđileggja SŢ.

Já, og ţetta styđur Ísland. En Ísland er líka vitasiđlaust land... og ţađ vita allir.


mbl.is Starfsmenn SŢ grunađir um ađild ađ árás Hamas
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver var ţessi heiđursmađur?

Bondi 2

Gleđilegt ár.

Ekki alls fyrir löngu festi Fornleifssafn kaup á ţessari ljósmynd af höldi einum öldnum. Myndin vara tekin á 7. áratug síđustu aldar af ljósmyndara og var myndin í safni Svenska Dagbladet, sem enn er til, áđur en ljósmyndin var seld á opnum markađi. 

Ég bar karlinn međ stafinn undir fróđa menn og einn taldi ađ ţarna gćti veriđ kominn Ragnar Ţorsteinn Stefánsson bóndi í Freysnesi í Örćfum.

Ég bar ţá myndina saman viđ ţekktar myndir af honum, en fann frekar lítil líkindi.  Mér ţótti ólíklegt ađ ţetta vćri Ragnar í Freysnesi, ţví hann gekk ekki viđ staf á 7. áratug síđustu aldar,  og mér sýnist hann ekkert líkur nema ađ toginleitur er hann, sbr. myndir af honum á FB-vegg dóttur hans Önnu Maríu (f. 1961). 

Ég hafđi ţví samband viđ Önnu Maríu, sem ekki kannađist ţarna viđ föđur sinn og taldi ţetta allt annan mann og veit hún ţađ best.

Ţá fór ég ađ skođa landslagiđ og datt mér ţá í hug, ađ myndin vćri tekin af bónda í Fljótshlíđinni. Eitt sinn heimótti ég bónda í Fljótshlíđinni međ afa  mínum sem fćddur var 1903. Afi hafđi veriđ í sveit á bćnum, en nú man ég ekki hvađ bćrinn hét. Ég var farinn ađ halda ađ ţetta vćri sá karl, en ég er alls ekki viss.

Kannast einhver lesenda Fornleifs viđ gamla manninn á myndinni?

Ég hefđi gaman af ţví ađ vita, hver ţessi reffilegi karl var, sem hugsanlega bar fyrir augu sumra Svía, sem héldu Svenska Dagbladet. Ég veit ekki hvort myndin birtist nokkurn tíman í blađinu.

Ef lesendur og fastagestir Fornleifs ţekkja manninn, tek ég gjarnan viđ upplýsingum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband