“A short stocky man with white hair and a bulldog-like appearance”ť

Thors Bjarni Fornleifur

Ţannig lýsti New York Times Bjarna Benediktssyni forsćtisráđherra er hann kom til Bandaríkjanna ţ. 13. mars 1949. Engu er líkara en ađ veriđ sé ađ lýsa Al Capone. Bjarni var ađeins 41 árs ţegar myndin hér ađ ofan er tekin og var greinilega á engan hátt samkeppnisfćr viđ nafna sinn í nútímastjórnmálum hvađ varđar sex-appeal, enda ekki međ internet. Útlit er ekki allt. Bjarni var annálađur gáfumađur og ţađ trekkir konur meira en of lítil jakkasett, get ég upplýst af eigin reynslu.

Ţessi ljósmynd er nú til í  Fornleifssafni sem vex fiskur um hrygg. Halda mćtti ađ Thor Thors sé ađ spyrja Bjarna, hvort bjúgun og smériđ sé orđiđ ódýrara á Íslandi en áđur var. Bjarni svarar í hugsunum mínum. "Éttann sjálfur".

Bjarni sagđi hins vegar sannarlega eftirfarandi í rćđu er hann undirritađi varnarsamning Norđuratlandshafsbandalagsins í Washington ţann 4. apríl 1949:

My people are unarmed and have been unarmed since the days of our Viking forefathers. We neither have nor can have an army… But our country is, under certain circumstances, of vital importance for the safety of the North Atlantic area.

Ţetta var líklega alveg rétt hjá Bjarna, en ekki er ritstjóri Fornleifs viss um ađ Bjarni fjarfrćndi minn hafi veriđ eins hrćddur viđ uppivöđslusemi nasista í Norđur-Atlantshafi fyrir 1940 eins og hann var viđ kommúnistana áriđ 1949.  Hann fór m.a. til Ţýskaland áriđ 1939, líkt og margir Íslendingar, bćđi ađdáendur 3. ríkisins og ađrir. Ţá var hann prófessor í lögum, sem mađur gat orđiđ mjög auđveldlega á ţessum tíma, sér í lagi ef menn voru vel gefnir en samt próflausir.  Bjarni var hugsanlega búinn ađ skrifa mikla lofrćđu um Ţýskaland eftir utanlandsferđina áriđ 1939, en hernám Breta hefur örugglega stöđvađ öll áform Bjarna um birtingu á slíku efni. Ţó talađi Bjarni um ţessa ferđ sína á fundum á Íslandi, en ţćr rćđur eru líklega horfnar úr skjalasafni hans í Ţjóđskjalasafni, sem fékk rosalegt General Motor make-over hér um áriđ.

Myndir segja vitaskuld margt, en ţó ekki allt. Ţegar Bjarni Benediktsson var utanríkisráđherra komst hann oft ađeins í opinberar utanlandsferđir vegna ţess ađ velunnari Íslendinga, C.A.C. Brun ráđuneytisstjóri í Danska utanríkisráđuneytinu og fyrrum sendiráđsritari í Reykjavík, sá til ţess ađ hann gleymdist ekki. Ţetta gerđist til dćmis áriđ 1948 í janúar á ráđstefnu norrćnna utanríkisráđherra. Brun reit í dagbók sína:

"Vi tog imod paa Bristol. Dagen igennem ordinćrt nordisk Udenrigsministermřde, Island inkluderet. Bjarni Benediktsson spiller, imidlertid som sćdvanlig, en aldeles ynkelig Rolle..."

C.A.C. Brun bjóst viđ einhverju? meiru af embćttismönnum unga lýđveldisins, sem hann hafđi stutt manna mest í fćđingarhríđunum. Hann var hins vegar stórhrifinn af Thor Thors.

Vitaskuld er ekki hćgt ađ búast viđ ţví ađ ungt lýđveldi lítillar ţjóđar hefđi ţjálfađa embćttismenn og ráđuneyti eins og Danir höfđu ţróađ. En ţađ samt mjög athyglisvert til ţess ađ hugsa ađ bensíndćlumađur úr Skagafirđi sem leggur fyrir sig búktal og tilfallandi dýra- og mubluhljóđ, telja sig enn gjaldgengan fulltrúa lýđveldisins á erlendum vettvangi. Ţegar kona međ BA próf og póstburđarreynslu í Kaupmannahöfn getur sest í ćđstu embćtti međ cum laude vottorđ frá fyrirmennum á Íslandi upp á vasann - eftir ađ hún reyndi ítrekađ ađ komast í Öryggisráđ SŢ međ hjálp Assads og pönnukökubaksturs í New York - , er íslenska ríkiđ enn hálfgert bleyjubarn.

En í samanburđi viđ manninn sem lét dćluna ganga á Klaustri og vinkonu Assads, var Bjarni Ben bara nokkuđ klár pólitíkus. Blessuđ sé minning hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hörmulegur dauđi hans hefur lengi veriđ efni samsćriskenninga, hverjum svo sem ćtti ađ hafa veriđ svo illa viđ hann.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2019 kl. 12:16

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Blessađur Jón Steinar, Fornleifur veltir sér ekki upp úr samsćriskenningum. Lögreglan rannsakađi vettvang á Ţingvöllum. Störf hennar gilda ţangađ til annađ verđur sannreynt. En ef ţau eru unnin eins og hjá sveitalöggunni hjá ţér í Ófćrufirđi hér og ţar, ţá er auđvitađ allt mögulegt.

FORNLEIFUR, 9.2.2019 kl. 13:36

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég man bara eftir ţesskonar kjafthćtti mjög ungur ađ árum og ég held ađ enginn hafi tekiđ ţađ alvarlega ţarna fórst ekki bara Bjarni einn Egar rađherrabústađurinn brann heldur líka Sigríđur kona hans og kornungur dóttursonur ţeirra Benedikt Vilmundarson (Gylfasonar).

Ţetta var skelfilegur harmleikur sem flestir muna enn sem komnir voru til vits á ţeim árum.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2019 kl. 14:10

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Sumariđ 1971 eđa 72 fór ég ađ minnismerkinu međ afa, ömmu og kunningjakonu ţeirra Ţóru, sem var mikill kommúnisti og vann í ölgerđ Egils. Ţóra og amma keyptu blóm til ađ leggja á stađnum. Ţóra og amma höfđu báđar veriđ í barnaskóla međ Bjarna, sem var ađeins yngri en ţćr en í sama bekk. Ţćr töluđu um hann sem snilling, "sem alltaf hoppađi upp á stól međ upprétta höndina til ađ svara, ţegar viđ vissum ekki neitt". Kannski var amma laumuíhald, en varđ ađ kjósa kratana ţví afi var stórkrati.

FORNLEIFUR, 9.2.2019 kl. 14:46

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sá Bjarna aldrei nema í sjónvarpi. Man ađ hann var soldiđ nefmćltur og kíminn naungi og lotti stundum ađ spyrjendum eins og ţeir vćru vitleysingar án ţess ţó ađ syna hroka. Ţađ voru enda flestir vitleysingar sem spurđu hjá fjölmiđlum. Sumt hefur ekkert bteyst.

Vimundi Gylfasyni man ég vel eftir. Hann var flugeldur af manni. Held ađ hann hafi tekiđ sonarmissinn sárt og aldrei orđiđ samur mađur eftir.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2019 kl. 17:44

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Satt segir ţú Jón. Ég man eftir Vilmundi persónulega, ţegar ég var sendisveinn hjá RÚV á Skúlagötunni. Hann var góđur drengur sem talađi viđ sendla, símakonur, og ađra, ţegar hann kom í heimsókn á fréttastofuna á 4. hćđ, en ţar voru sendlar, símamćr RÚV og Auglýsingadeildin, ađ ógleymdum Jónas Jónssyni sem fylgdi stofnuninni. Ţađ var engin hroki í Vilmundi. Bjarna man ég ekki eftir nema úr sjónvarpi. Ađ missa börnin sín er ţađ versta sem getur gerst í lífi manna. Ég grćt stundum bara viđ tilhugsunina, ţegar ađrir eiga í hlut. 

FORNLEIFUR, 9.2.2019 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband