Fćrsluflokkur: Mannfrćđi
Villatal
2.9.2020 | 19:52
Vegna viđlođandi gróusagna utan ritstjórnargangsins á Fornleifi um ađ Vilhjálmarnir í fjölskyldu sendisveins Fornleifssafns séu úr Árnessýslu, skal slíkt slúđur hér međ kveđiđ niđur fyrir fullt og allt. Menn verđa ađ fara ađeins lengra međ ćttfćrsluna en austur fyrir fjall.
Ekki má skilja ţetta ţannig, ađ sendisveininn hafi eitthvađ á móti ţví ađ vera úr Árnessýslu. Nei, svei mér ţá, nei, en hann langar ţó ekki til ađ menn haldi ađ hann sé skyldleikarćktađur eins og ritstjórinn.
Hér verđa kynntir til sögunnar nokkur ađeins föngulegri menn en konungur sá sem greint var frá í fćrslunni hér á Fornleifi um daginn. Reyndar bera allir karlarnir sem sagt verđur frá hér há-konunglegt og keisaralegt nafn. Vilhjálmur heiti ég og fađir minn hét ţađ líka, ţó hann hafi upphaflega heitiđ Willem. Afar mínir voru báđir ađ fyrsta nafni Willem og Vilhelm á Íslandi (sem ég hef skrifađ um hér, hér og hér) og langafi minn var einnig Willem. Ég telst ţví vera Vilhjálmur 4. í minni fjölskyldu og geri ađrir betur. Fáar fjölskyldur eiga eins marga Villimenn.
Willem I
Fyrstur Vilhjálmanna var langafi minn í Hollandi. Ţegar fađir hans fćddist var Willem Frederick 1 Hollandskonungur (1772-1843) viđ völd. Hann var krýndur konungur Niđurlanda áriđ 1815 (ţmt Belgíu fram til 1830) og stórhertogi af Lúxemborg). Áđur, eđa frá 1813 til 1815 hafđi hann stjórnađ ţví sem skilgreint var sem Furstadćmiđ Hollandi (sem varađi í ađeins tvö ár eftir Bonapartekonungana tvo). Bar hann ţá nafniđ Willem VI Frederick.
Fjölskylda mín var svo ţakklát borgararéttindum, sem Willem I veitti ţeim, ađ nú skyldu allir heita Willem eđa Frederick, ađ minnsta kosti sem annađ nafn. Eitt af ţví fáa sem ég veit um Willem Izäk er ađ amma hans var frá Livorno á Ítalíu og var hann ţví mjög rómantískur, dramatískur og skapstór. Hann rak trésmíđaverkstćđi sem sérhćfđi sig í dyrabúnađi, hurđum og ţiljum, m.a. í opinberar byggingar í Amsterdam. Hann var međ verkstćđi sín í Amsterdam, en ađallega í Dordrecht, ţar sem vinnuafliđ var ódýrt. Ekki held ég ađ hann hafi sjálfur veriđ trésmiđur, en hurđir ţćr sem verksmiđja hans framleiddi voru sumar mjög veglegar og á stundum útskornar af listamönnum og síđan ţykkt lakkađar. Ţćr má enn sjá í gamla ráđhúsinu í Amsterdam og í hráefniskauphöllinni Beurs van Berlage (sem ber nafn arkitektsins H.P. Berlage). Ég veit afar lítiđ um karlinn, annađ en ađ amma mín var lítt hrifinn af honum og kallađi hann dachshundinn (langhundinn) ţótt lágur vćri hann í loftinu - hún átti víst viđ andlitsdrćttina.
Fađir minn man eftir afa sínum er fjölskyldan kom saman og bar Vilhjálmur fyrsti ţá alltaf háan hatt um hátíđir. Pabbi sagđi ađ skeggiđ á honum hafđi stungiđ eins og kaktus ţegar hann kyssti hann á kinnina. Svo ekki hefur karlinn veriđ allvondur ef hann var góđur viđ börn. Ég skođađi stoltur nokkrar hurđir hans hér um áriđ, ţegar mér var bođiđ ađ flytja svokallađan Capita Selecta fyrirlestur viđ Fornleifadeild Háskólans í Amsterdam, sem ţá var til húsa viđ Singel.
Willem II
Sonur hans og nafni fór ađrar brautir og skráđi sig í hollenska herinn, ţó fađir hans vildi ađ hann héldi áfram hurđaframleiđslunni. Hann var í verkfrćđisveit hersins. Efst er mynd af honum (međ háa hattinn) međ liđi sínu rétt eftir fyrri heimsstyrjöld. Ţađ var stíll yfir karli.
Fađir minn og hann voru harla ólíkar týpur. Hermađurinn var fyrir aga og nákvćmni og fađir minn greindi mér frá ţví ađ hann hefđi vikulega tekiđ alla skó og gljápússađ ţá og rađađ ţeim međfram veggnum í forstofunni. Síđar varđ hann starfsmađur í landvinningadeild innanríkisráđuneytis Hollands í den Haag, fram til 1941/42. Hann var landmćlingamađur ađ mennt og verksviđ hans í ráđuneytinu var umsjón međ landuppbyggingu í IJsslemeer (nánar tiltekiđ ţví svćđi sem heitir Nordoostpolder). Hann var einnig mjög gefinn fyrir fleiri kvenmannshendur en ţćr tvćr sem venjulega eru í bođi fyrir góđa menn; Hann lét sér víst ekki nćgja konu ţá sem hann kvćntist. Ţannig var ţađ einnig međ einn bróđur hans, sem ađ sögn átti konur í ţremur heimsálfum, m.a. í Indónesíu. Ég ţarf víst ađ fara ađ finna frćndur mína í austurálfu.
Afi minn í garđi sínum í den Haag áriđ 1940.
Ţriđji Vilhjálmurinnn, fađir minn, bjó fyrstu ćviár sín alveg á horninu viđ Waterlooplein, ţar sem nú er óperuhús Amsterdam en ţar sem áđur var Holdsveikradíki (Leprosengracht). Ţegar nýja óperan (Stopera) var byggđ hafđi pabbi á orđi ađ hann hefđi fćđst á sviđinu í óperunni. Skömm var ţví ađ ţví ađ hann söng aldrei og var vitalaglaus.
Fađir minn ţótti ekki neinn fyrirtaksnemandi í skóla og frekar dreyminn og listrćnn ađ ţví er sagt var. Vilhjálmur embćttismađur átti ţađ til ađ vera mćttur utan viđ skóla föđur míns til ađ skođa einkunnabók sonar síns. Sú árátta, ađ hafa gífurlega "ambisjón" fyrir hönd barna sinna er mjög óholl hegđun gagnvart börnum. Fađir minn hjólađi í hrađi frá skólanum og umhverfis alla borgina til ađ koma í veg fyrir ađ hitta á föđur sinn og einkunnarbókarkontroll hans. Ţađ segir sig ţví sjálft ađ fađir minn burstađi sjaldan skóna sína og hafđi ekki hina ströngu sýn á lífsformunum og fađir hans hafđi haft. Ţađ var líkast til ein af skýringunum á ţví ađ engin bönd, heldur ekki axlabönd, heldu honum ţegar hann komst í stríđsterturnar og allan góđa matinn á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir af pabba 4 ára (fyrir ofan), 14 ára fyrir stríđ, og um tvítugt eftir stríđ.
Vilhjálmur IV
Ađ lokum eru tvćr myndir af síbreytilegum ásjónum ástsćls yfirsendisveins og ritstjóra Fornleifs, Vilhjálms bastarđs IV, einrćđisherra málgagnsins Fornleifs. Hann ţótti afar ljúfur drengur í ćsku - en ţađ varađi nú ekki lengi og versnar enn.
Hér er hann svo áratug síđar, orđinn kommúnisti og greinilega ađ sleppa sér í skopstćlingu á borgaralegum Travolta-glímuskjálfta án ţess ađ vera á nokkru sterku nema kannski Prins Póló og Ţjóđviljanum. Eins og sjá má, fyrir meira en fjórum áratugum síđan, fór ţetta allt á verri veginn. Ekki er vert ađ rćđa framhaldiđ.
Takiđ eftir blendingsţróttinum í ţessum sauđ
Ég tók mér hlé á ţessu hugmyndaleysi fjölskyldunnar ţar sem kónganöfunum er klínt á drengi sem ţökk fyrir eitthvađ sem sjálfsagt má ţykja. Sonur minn er ţví ekki neinn Villi, ţótt William, Vilhelm og álíka pjátursnöfn séu mjög í tísku í Danaveldi um ţessar mundir. Ruben, en ţađ heitir hann, ţakkar sínu sćla fyrir ţađ. En ţađ kom nýr Villi (Vilhelm) í fjölskylduna fyrir 10 árum síđan, No 5, og ég treysti víkingunum Villa eđa Valla bróđur hans til ađ halda ţessari konunglegu hefđ í heiđri eđa einfaldlega ađ láta strákana sína heita í höfuđiđ á sendisveini Fornleifs í stađ einhvers díkjakonungs.
Kannski skrifa ég um konur fjölskyldunnar seinna. Ţćr voru, og eru, í raun miklu merkilegri en karlpeningurinn, en ţađ er svo erfitt ađ segja frá slíku og viđurkenna ţađ.
Svartsýni á mánudegi
1.4.2019 | 21:16
Fornleifur er ýmislegt, en seint verđur hann lastađur fyrir ađ vera rasisti - nema ţá helst um helgar og á stórhátíđum.
Nýlega var honum gefiđ ţetta sjaldgćfa, japanska plakat frá 3. áratug 20. aldar.
Er plakatiđ rasískt, kynnu einhverjir ađ spyrja? Ţađ tel ég varla. Ţetta er bara auglýsing fyrir andlitsfarđa. Ţess vegna er ţađ komiđ upp á vegg í stofu Fornleifs, sem finnst gaman af svona fíflaskap.
Japanir á 3. áratug 20. aldar voru ekki vel ađ sér um líffrćđi svarta mannsins. Geishan og sá blakki (blackface) á veggspjaldinu, sem er ugglaust líkastur fílamanninum heitna á Skriđuklaustri, benda svo elskulega á hvort annađ. Engu er líkara en ađ hún haldi um negrabassann og ađ bođskapur ţeirra sé: "Ef ţú getur notađ farđann minn, og ég get notađ farđann ţinn - erum viđ öll eins, inn viđ beiniđ". Ţannig á heimurinn ađ vera.
Er ég fékk plakatiđ ađ gjöf í síđustu viku, minntist ég auglýsinga frá 1929, sem ég eitt sá í japönsku dagblađi, Jiji Shimpo áriđ 1929, sem var ađ finna í kassa frá 19. öld sem mér var gefinn í afmćlisgjöf á sl. ári.
Í Japan höfđu menn áhuga á jazzmúsík eins og fólk um allan heim. Ég veit ekki hvađ menn kölluđu jazz í Japan, annađ en ef til vill Jazz-u. En í gamalli ţýsk-íslenzkri orđabók frá 1935 eftir Jón Ófeigsson er orđiđ Jazz ţýtt sem HARKTÓNLIST. Hverjir voru rasistarnir?
Á ţeim tíma sem plakatiđ er frá, voru revíuatriđi međ blackface-ţáttum ekki óalgeng og gamanleikarar eins og Kenichi Enomoto, Yozo Hayashi and Yozo Hayashi, sem voru heimsfrćgir í Japan, settu á sig farđa og léku svarta menn í jazzrevíum stórborgarinnar Tókýo. Made in Japan og Japanir kópíera allt.
Allir sem hafa ferđast til Hong Kong eđa Singapore vita ađ eitt ţekktasta tannkrem álfunnar heitir Darlie. Áđur en tannkremiđ fékk nafniđ Darlie, var nafn ţessa tannkrems Darkie. Fordómar gegn svörtu fólki fengu Asíumenn beint í ćđ frá Evrópumönnum. Hins vegar veit ég fyrir víst vegna kynna minna af kínverskum námsmönnum á Englandi á sínum tíma, ađ Kínverjum ţykir svart fólk mjög ljótt, og öllu ljótara en hvíti mađurinn, og ţá er nú ekki mikiđ sagt. Fegurđ Kínverja getur nú líka veriđ misjöfn. En hverjum ţykir sinn fugl fagur.
Fyrsti negrinn í Japan, Yasuke, kom međ portúgölskum kaupmönnum til Eyjanna. Mjög skiptar skođanir eru á ţví hvađan hann kom í Afríku. Sumir segja ađ hann hafi veriđ frá núverandi Mósambík og ađrir telja ađ hann hafi veriđ frá Eţíópíu. En frá 17. öld fram til 20. aldar voru svertingjar sjaldséđir gestir í Japan. Á síđara hluta 18. aldar komu ţó ć fleiri svartir menn til eyjanna. Ţeir voru neđst í stéttarstiga ţeirra sem ţjónuđu heimsvaldasinnum, sem reyndu ađ festa klćr hramma sinna í Japan.
Ćtli Japan sé samt mikiđ verra, hvađ varđar útlendingahrćđslu eđa rasisma, en ađrar menningarţjóđir sem halda til á tiltölulega einangruđu eyríki.
Hér er stutt heimildamynd um svarta íbúa í Japan í dag, og einnig er áhugavert fyrir ţá sem áhuga hafa, og nenna ţví, ađ lesa vefsíđuna https://www.blacktokyo.com/ . Ef ţiđ viljiđ hlusta á japanska jazz-samsuđu viđ japanska tónlist er hćgt ađ mćla međ ţví ađ hlusta á Koichi Sugii. Rats & Stars er söngsveit (boriđ fram "Lats and Stals" á japönsku) sem hefur lengi veriđ vinsćl hjá ákveđinni stétt Japana. Kannski rćđa Japanir ekki eins mikiđ um pólitíska rétthugsun og eyţjóđin íslenska?
Mannfrćđi | Breytt 5.4.2022 kl. 22:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af DNA-ćvintýrum og rangfćrslum Gísla Pálssonar
25.1.2019 | 10:46
Áriđ 2014 kom út bók Gísla Pálssonar fyrrverandi prófessors viđ HÍ, sem ber heitiđ Hans Jónatan, mađurinn sem stal sjálfum sér. Síđan hefur bókin veriđ gefin út á ensku, dönsku og síđast á frönsku, enda er efniđ vitaskuld áhugavert.
Ţegar bókin kom út á íslensku, reyndi ég ţegar ađ verđa mér út um eintak, ţar sem ég hef lengi haft áhuga á sögu svartra manna á Íslandi (ţiđ finniđ lesefni um ţađ hér á vinstri spássíu Fornleifs).
Ţar fyrir utan hef ég rýnt í skrif Gísla síđan hann vann međ prófessor Paul Durrenberger, bandarískum félagsmannfrćđingi sem var fyrst og fremst sérfrćđingur í Tćlandi og Melanesíu. Durrenberger las eitt sinni kilju međ Íslendingasögu í flugvél og sneri sér ţá ađ mannfrćđirannsóknum á Íslandi í kjölfariđ en međ afar misjöfnum árangri. Eftir ađ Gísli fór út fyrir sitt sviđ og gerđist mikill áhugamađur um DNA-rannsóknir hef ég líka fylgst međ úr fjarska. Ég hef hér áđur á Fornleifi lýst gagnrýni minni á vinnubrögđ Gísla á síđastnefndu sviđinu (sjá hér).
Ţegar vinur minn í Reykjavík heyrđi af ţessum brennandi áhuga mínum á bókinni, keypti hann hana ţegar í stađ og gaf mér nokkrum dögum síđar er hann heimsótti mig í Danmörku. Ég hnaut ţegar um ýmsar villur í bókinni og undrađist síđar ađ ţćr hefđu ekki veriđ leiđréttar ţegar bókin var gefin út á öđrum tungumálum.
Fyrirlestur Gísla Pálssonar í Kaupmannahöfn 2015
Ţar sem sögusviđ bókarinnar um Hans Jónatan er m.a. Kaupmannahöfn, hélt Gísli Pálsson erindi um innihald bókarinnar í Kaupmannahöfn í janúar 2015 á málstefnu í tengslum viđ ágćta sýningu sem ţar var haldin um efni sem ég hef síđan einnig skrifađ viđbćtur um atriđi sem sýninguna og sýningarskrá vantađi (sjá hér).
Erindi sitt í janúar 2015 kallarđi Gísli Pálsson "Homo Islandicus: Black and white. Ţađ var flutt í húsakynnum Nordatlantens Brygge á Kristjánshöfn í Kaupmannahöfn. Ég fór til ađ hlusta, en endađi međ ţví ađ gagnrýna Gísla fyrir villur og rangfćrslur sem fram kom í sýningatexta sýningarinnar sem hann fjallađi um ađ hluta til.
Ţví miđur komst ég ekki ađ til ađ rćđa nýju bókina um Hans Jónatan viđ Gísla. Ung dönsk kona sem stýrđi málţinginu, og sem ég tel nćsta öruggt ađ hafi einhverju sinni veriđ nemandi Gísla á Íslandi, reyndi eftir bestu getu ađ ţagga niđur í mér. Gagnrýni var ekki vel séđ í ţeim dagskrárliđ sem kölluđ var umrćđa. Ţađ var ţví dulítiđ íslenskur frćđibragur yfir pakkhúsinu á Christianshavn ţann daginn.
Fyrirlestur Gísla í Reykjavík
Gagnrýni var greinilega heldur ekki vel séđ, ţegar Gísli Pálsson (GP)hélt erindi um bók sína um Hans Jónatan í stórborginni Reykjavík. Eftir fyrirlesturinn reis upp prófessor Gísli Gunnarsson (GG) sagnfrćđingur, og benti á villur í bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan.
GP vitnar t.d. á bls. 190-91 í bókina Ćttir Austfirđinga, ţegar hann birtir lýsingu á sonarsyni Hans Jónatans, Lúđvík Lúđvíkssyni á Karlstöđum á Berufjarđarströnd. Úr sal benti GG GP á ţá stađreynd, ađ tilvísunin vćri röng hjá nafna sínum; GG greindi frá ţví ađ lýsinguna á Lúđvík vćri alls ekki ađ finna í verkinu Ćttir Austfirđinga og ađ GP hefđi sótt tilvitnunina um Lúđvík á Ćttarvef afkomenda Hans Jónatans. Ţó ađ á ćttarvefnum stćđi skýrum stöfum: "Höfundur ţessarar lýsingar er Gísli Sigurđsson, bóndi og kennari ađ Krossgerđi, Berufjarđarströnd" hliđrađi GP af einhverjum ástćđum stađreyndum og sagđi ađ lýsingin á Lúđvík vćri komin úr verki ţar sem hana er ekki ađ finna. Ţađ eru vćgast sagt furđuleg vinnubrögđ í bók sem ekki telur fleiri en 292 tilvitnanir í 267 blađsíđna bók.
GG er reyndar dóttursonur Gísla Sigurđssonar, og lét GG Ćttarvefnum upplýsinguna sem GP misnotađi í té.
Gísli Gunnarsson átti einnig í stökustu erfiđleikum međ ađ rekja garnirnar úr Gísla á fundinum, ţví nokkrir úr klappliđi nemanda GP og ađrir vildarmenn höfđu í frammi hávćr mótmćli viđ öllum efasemdum sem fram komu í sambandi viđ bókina. GP stóđ í pontu fastur í ţeim ósannindum ađ frásögnin vćri komin úr Ćttum Austfirđinga. GG gerđi hins vegar síđar grein fyrir ţessi villuráfi GP í tímaritinu SÖGU 2015:2. Orđrétt segir ţar:
"Í ađaltexta er sagt ađ tiltekin ummćli (á bls. 190-191 í bókinni séu fengin úr bókinni ĆTTIR AUSTFIRĐINGA. Ţetta ţótti mér undarlegt og leit ţví í tilvísanaskrá bókarinnar. Ţar er sagt ađ ummćlin séu af ĆTTARVEF HANS JÓNATANS...Ţar, (á ćttarvefnum) stendur skýrum stöfum: "Frásögn ţessi er eftir Gísla Sigurđsson, bónda og kennara á Krossgerđi. Hún fékkst frá dóttursyni hans, Gísla Gunnarssyni"".
Nýlega hélt GP ţví ósmeykur fram á Facebook GG, ađ GG vildi kveđiđ hafa ţá Lilju sem hann sjálfur orti međ útgáfu bókarinnar um Hans Jónatan. Gaf GP í skyn ađ GG vćri ađ öfundast út í verk sitt. Ţetta voru heldur klén viđbrögđ viđ gangrýni sem GG hafđi hreyft aftur viđ í tilefni ađ sýningu leikinnar heimildarmyndar um Hans Jónatan í Sjónvarpinu (RÚV).
Ég er persónulega viss um ađ GG hefđi, sem ábyrgur og virtur sagnfrćđingur, gert hluta af ţví efni sem bókin inniheldur betur skil en GP gerđi. Í bók GP eru einfaldlega of margar villur til ađ taka verkiđ alvarlega. Nú verđa sumar ţeirra útlistađar:
Getur GP lesiđ frumheimildir?
Í bók sinni Hans Jónatan: Mađurinn sem stal sjálfum sér, er GP međ mynd af ţví sem hann kallar skírnarvottorđ Hans Jonathans. Ţađ er rangt; Um er ađ rćđa kirkjubók Lúterska safnađarins í Christiansted á Sanct Croix 1780-1794, sem varđveittar eru í Ríkisskjalasafninu (Rigsarkivet) í Kaupmannahöfn, sem GP kallar ranglega "Ţjóđskjalasafn".
Ógreinileg svarthvít mynd í lítilli stćrđ á bls. 31 í bók Gísla er vitaskuld ekki skírnarvottorđ, heldur mynd af blađsíđu í kirkjubók. Rétt heiti kirkjubókarinnar sem ber ađ vitna í er: Den Evangeliske Menighed pĺ Sankt Croix: Enesteministerialbog for evangelisk menighed pĺ Skt. Croix. GP kann ţví greinilega ekki listina ađ vitna rétt í heimildir. Ţađ rýrir mjög verk hans.
Ekki er nóg međ ađ rangt sé vitnađ í kirkjubókina, GP les einnig textann ranglega og fćrir í stílinn. Á óljósri ljósmynd sem hann birtir á bls. 31, ţýđir hann orđiđ Faddere sem Votta. Ţađ er frekar ónákvćm ţýđing. Fadder er skírnarvottur. Skírnarvottar Hans Jónatans voru Herra og frú Testmann og Hr. Delgart, sem Gísli les sem Delpach.
Hvađ á prófessor sem ekki getur lesiđ frumheimildir sér til gagns ađ vera ađ vasast í ritheimildum frá 18. öld? Aldrei voru til neinir Delpach á Sankt Croix, fćđingaeyju Hans Jónatans, en Delgart voru međlimir safnađarins. Í kirkjubókinni stendur greinilega Delgart. Ţó texti kirkjubókarinnar sé ađ mestu rétt túlkađur í vandađri bók blađamannsins Alex Frank Larsens, Slavernes Slćgt (2008), tekst GP ekki ađ nýta sér ţađ, ţó sú bók hafi veriđ honum kunnug.
Höfundur ţessa pistils tók sér sjálfur ferđ fyrir hendur til ađ lesa frumskjaliđ sem varđveitt er í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn og tók af ţví ljósmyndir til ađ fá betri sýn á blađsíđuna í kirkjubókinni.
GP heldur ţví fram, ađ ađ á "skírnarvottorđinu" sem hann hefur greinilega ekki haft á milli handanna sé hćgt ađ lesa eftirfarandi (Ég hef leyft mér ađ setja inn rauđa bókstafi ţegar GP fer međ fleipur):
"Hinn 20. júní, annan mánudag eftir trinitatis. Skírt hér í kirkjunni 1 óskilgetiđ múlattabarn, nefnt Hans Jónatan, móđirin [hans] er negrakonan Regína sem tilheyrir General Major Schimmelmann. [og] Föđur ekki getiđ skriflega en hermt er ađ hann sé ritarinn."
Ef Gísli Pálsson hefđi getađ lesiđ skjöl ţessa tíma sér til gagns, hefđi hann líklega frekar lesiđ ţetta:
Den 20de Juni 2den Sřndag efter Trin. dřbt her i Kirken -/ et ućgte mulatte-Barn, kald.. Hans Jonathan. Hans Moder var Negerinden Regina, tilhřrer Gen: Major Schimmelmann, og Fader blev ingen skriftlig ud[lagt?], men erindrer mundtlig sagt at vćre Secretairen.
Ţýđingin á íslensku ćtti ţví frekar ađ hljóđa ţannig:
Hinn 20. júní., annan sunnudag eftir Trin[itatis]. Skírt hér i kirkjunni - / óskilgetiđ Múlattabarn, kallađ Hans Jonathan. Móđir hans var negrakonan Regina, sem tilheyrir Generalmajor Schimmelmann, og fađir var enginn til [greindur??] skriflega, en [mig] minnir ađ ţađ hafi veriđ sagt munnlega ađ vćri ritarinn.
Á grundvelli ţessarar frekar óljósu og bjöguđu dönsku í kirkjubókarfćrslunni, má ef til vill álykta ađ ritarinn vćri upphaflega ţýskumćlandi.
Ţó GP hafi ekki getađ nýtt sér frumheimildir til hlítar, ćtlar GP, lítiđ fćr á rithendur 18. aldar, ađ leita ađ afkomanda ritarans sem Gísli fćrir rök fyrir ađ hafi veriđ mađur ađ nafni Hans Gram. Ţađ á ekki ađ gerast međ heimildaleit, heldur međ ađstođ beinagrindar Hans Benjamin Burch Grams, sonar Hans ritara, sem GP telur ađ hćgt sé ađ finna í kirkjugarđi einum í Brooklyn í New York.
Nćsta ćvintýri Gísla Pálssonar: Leitin af Hans Benjamin Burch Gram í kirkjugarđinum
Óbifandi ofurtrú GP á DNA-greiningum á nú ađ leysa spurninguna um fađerni Hans Jónatans, ţrćlsins sem flýđi úr ömurlegri vist í Kaupmannahöfn og settist ađ á Íslandi áriđ 1802.
Áđur var Hans Jónatan talinn vera sonur Schimmelmanns, eiganda síns, en GP er eiginlega búinn ađ afskrifa generamajorinn, ţví "alhvítir" afkomendur Schimmelmanns í Danmörku, vilja ekki gefa Gísla sýni úr sér svo hćgt verđi ađ rannsaka skyldleikann međ ţví ađ bera niđjar Schimmelmanns saman viđ genamengi afkomenda Hans Jónatans á Íslandi. Ţriđja ćttin, Moltke, sem gćti ef til vill feđrađ Hans Jónatan, er af einhverjum óskýrđum ástćđum ekki svo mikiđ til umrćđu lengur, ţví GP hefur fengiđ ţá flugu í höfuđiđ ađ enginn annar en ritarinn, sem tilgreindur er óbeint í ofangreindri kirkjubók, komi til greina.
Viđ lestur fréttar á mbl.is sem og fréttar á dönsku sjónvarpsstöđinni TV2 sá ég ađ bandarísk kona, Kirsten Pflomm ađ nafni, sem telur sig vera afkomanda Hans Jónatans, vilji láta grafa upp bein Hans Benjamin Burch Grams upp í kirkjugarđi í Brooklyn.
En ţađ lćđist nú ađ manni sá grunur ađ Eiríkur prófastur og magister Helgi séu líka farnir ađ ađstođa prófessor Gísla. Pflomm, sem á yngri árum starfađi fyrir Bill Clinton og Pentagon, en býr nú og vinnur í Kaupmannahöfn, ćtlar međ Gísla ađ freista ţess ađ ná beinum Hans Benjamíns úr fjöldagröf í Brooklyn.
Hans Burch Gram (1786-1840) var sonur Hans Grams ritara organista og tónskálds, sem GP telur ađ sé sá ritari sem gefiđ er í skyn ađ hafi veriđ fađirinn í kirkjubókinni. Eftir árin í Christiansted settist Hans Gram ađ í Boston. Ţar er sonur hans, Hans Burch Gram, sem GP langar ađ grafa upp. Sonurinn er talinn vera fyrsti homópatinn í Bandaríkjunum. Hann lést áriđ 1840 í mikilli fátćkt.
Ég rannsakađ máliđ betur í bandarískum gögnum og get hér upplýst ađ Hans Burch Gram var ekki upphaflega borinn til grafar í Greenwood-kirkjugarđi í Brooklyn (sjá t.d. hér).
Ţetta kemur einnig vel fram á bls. 180-81 í bók GG, ţar sem Gísli vitnar ekki fyllilega í heimild sína og er mest upptekinn af áhuga manna á hauskúpu Hans Burch Gram, er meint bein hans voru flutt. Hann var upphaflega greftrađur í St. Mark´s Burial Ground, milli 11. og 12. strćtis í New York City.
Hinn 4. september 1862, eđa 22 árum eftir dauđa Hans Burch Grams lét vinur hans og nemandi John Franklin Gray grafa upp jarđneskar leifar Hans, sem lágu undir minnismerki eđa grafsteini (sjá lýsingu í bók Thomas Lindsey Bradfords um bandaríska hómópata, hér bls, 295). Leifarnar voru fluttar í grafreit Gray ćttarinnar í Green-Wood Cemetery í Brooklyn án steins. Reyndar voru allar ađrar grafir í St. Mark´s Burial Ground fluttar til The Evergreens Cemetery áriđ 1864, sem er á öđrum stađ í Brooklyn, 8 km austur af Green-Wood kirkjugarđi. Miklu síđar en 1862 var svo settur nýr steinn ofan á hiđ nýja leiđi Hans Burch Gram. Ţar undir vill Gísli samkvćmt fréttamiđlum leita hálfbróđur Hans Jónatans. Er Bein hans voru flutt frá Manhattan ályktuđu menn ađ hár hans í gröfinni vćru svart. Ţađ hafđi ekki veriđ svart í lifanda lífi heldur rauđleitt.
Kort frá 1852 sem sýnir stađsegningu St. Mark´s Cemetery á Manhattan. Ţar var hugsanlegur hálfbróđir Hans Jónatans borinn til grafar. 1862 voru bein hans flutt.
Teikningar af Hans Burch Gram í lifanda lífi. Hann var međ kastaníurautt hár upplýsa heimildir, en var orđin svarthćrđur í gröfinni. Var ţetta mađurinn međ svarta háriđ sem grafinn var upp í St. Mark´s kirkjugarđi á Manhattan? Svart hár getur orđiđ rauđleitt eftir dauđan, en ekki öfugt.
Hvađa öryggi er fyrir ţví ađ rétt bein hafi veriđ tekin á Manhattan og ađ grafsteinn hafi veriđ lagđur á rétt leiđi? Ţví má GP gjarnan svara viđ tćkifćri, ţví líklega vill hann ekki gera ţađ á opinberum fundum.
Öll ţessi fyrirhugađa og umfangsmikla líkleit er vitaskuld ekki sú sennilegasta til ađ gera sér vonir um "match", sem sýnt gćti skyldleika. Eyđing erfđaefnis getur veriđ umtalsverđ viđ beinaflutninga. Svo er sú spurning opin, hvort grafin hafi veriđ upp rétt bein í Mark´s Burial Ground eđa legsteinninn settur síđar yfir rétt leiđi í Green-Wood. Stundum fćrast legsteinar líka til sökum rasks viđ ađrar greftranir. Međ svo miklu óvissu ćtlar bandaríks kona búsett í Kaupmannahöfn ađ hjálpa sérfrćđingnum auđtrúa á Íslandi ađ finna hálfbróđur Hans Jónatans, ţrćlsins sem settist ađ á Íslandi. Velkominn í heystakkinn sagđi nálin.
En ef GP langar í líkkrukk í New York međ meintum afkomanda Hans Jonathans, byggir ţađ á enn einni veilu GP viđ ađ kynna sér ekki nógu vel heimildir og fara ekki fyllilega rétt međ. Í ţví felst kannski ađferđafrćđi félagsmannfrćđinga? Af hverju greini Gísli ekki frá ţví í bók sinni ađ svarthćrđur mađur í gröf hafi veriđ rauđhćrđur í lifanda lífi. Ég kann ekki ađ meta slík vinnubrögđ.
Er Gísli Pálsson upphafsmađur tilgátunnar um ađ Hans Gram sé fađir Hans Jónatans?
Samkvćmt bók Gísla er ţetta alfariđ hans hugmynd. En er ţađ nú rétt? Alex Frank Larsen sem skrifađi bókina Slavernes Slćgt (2008) um danska ţrćla, m.a. um Hans Jónatan, og gerđi síđan fjóra mjög góđa samnefnda sjónvarpsţćtti, segir mér allt ađra sögu.
Hann upplýsir, ađ Svend E. Holsoe mannfrćđiprófessor í Bandaríkjunum (1939-2017) hafi veriđ fyrstur til ađ stinga upp á Hans Gram og segja GP frá ţessari skođun sinni á fundi í Bandaríkjunum ţar sem viđstödd var kollega GP sem Rannveig heitir. Larsen er fullviss um ađ ţađ var Svend E. Holsoe sem átti hugmyndina. GP gerir ţví miđur ekki grein frá ţessu og gerir hugmyndina ađ sinni. Mađur sem ćtlađ ađ leita ađ beinum í kirkjugarđi í Brooklyn og sem ekki veit ađ ţau hafa áđur veriđ greftruđ á Manhattan vílir greinilega engu fyrir sér.
GP vitnar á einum stađ í bók sinni í Holsoe, á eftir ţesum orđum: Ţótt kirkjubćkur fari ekki alltaf međ rétt mál og margar ástćđur geti veriđ fyrir ţví ađ skrásetjarinn beini sjónum manna annađ, geta líka veriđ gildar ástćđur fyrir ţví ađ taka eigi fullyrđingar ţeirra bókstaflega. Ţetta kemur fram í tölvupósti frá Holsoe til Gísla dags. 22. ágúst 2013. Kannski skýrir ţessi póstur Holsoe forsögu málsins.
Hins vegar er ţađ nú svo, og stađreynd, ađ á ţeim tímum sem um er ađ rćđa voru um 8-10% allra manna rangfeđrađir, sama hvađ stendur í kirkjubókum.
Fyrri ćvintýri Gísla Pálssonar međ DNA og upprunaleit
GP hefur á síđari árum orđiđ eins konar átorítet á sviđi DNA- rannsókna, ţótt ljóst sé viđ lestur ađ ţekking hans á ţví efni sé harla lítil og mestmegnis komin frá samstarfsmönnum hans hjá Íslenskri Erfđagreiningu.
Ekki er ţađ ţó svo, ađ Gísli Pálsson hafi ávallt veriđ eins glađur yfir niđurstöđum úr DNA rađgreiningum og hann er nú orđiđ.
Eitt sinn gerđi hann út á tilgátur Vilhjálms Stefánssonar landkönnuđar og ćtlađi sér ađ sanna ţćr međ DNA greiningum. Fékk hann til ţess fúlgur úr opinberum sjóđum og notađi óspart af sínum akademíska tíma í máliđ - sem var ekkert annađ en della runnin undan grillufangaratilgátum Vilhjálms Stefánssonar og dansks samtímamanns hans.
Vilhjálmur Stefánsson greindi um 1922 frá inúítum međ ljóst hár á međal inúíta Virginíu-eyju nyrst í Kanada. Lítiđ var um sönnunargögn. Vilhjálmur ljósmyndađi ekki alltaf til ađ fćra uppgötvunum sínum fyllilegar sannanir. Vilhjálmur taldi ţessi einkenni inúítanna ljósu vćru til komin vegna blöndunar viđ Evrópumenn, sér í lagi viđ norrćna menn frá Grćnlandi.
Gísli Pálsson gekk í liđ međ nemanda sínum úr félagsmannfrćđi, Agnary Helgasyni, sem farinn var ađ stunda DNA rannsóknir fyrir Íslenska Erfđagreiningu, eftir ađ hann hafđi áđur gagnrýnt deCode/ÍE harđlega. Ćtlun GP var ađ sannreyna tilátu Vilhjálms, en ćvintýri ţađ endađi međ ţví ađ inúítar á eyjunni voru úrskurđađir hreinir inúítar og óblandađir. Ţannig fór um DNA show-ferđ ţá, sem var vitaskuld skemmtun frekar en frćđi.
Ţess má svo geta, svo ađ menn haldi ekki ađ GP sé einn um ađ trúa kjaftćđi, ađ ţađ var ekki Vilhjálmur Stefánsson sem fyrstur velti fyrir sér ljóshćrđum eđa koparhćrđum inúítum (skv. skilgreiningu Vilhjálms) á slóđum. Hugmyndina fékk Vilhjálmur frá dönskum hvalfangara og ćvintýramanni sem Christian Klengenberg hét.
Ţegar Gísli kynnti niđurstöđur rađgreiningarinnar á inúítunum, var ekkert minnst á upphaflegan tilgang međ rannsókninni. En ţegar upp var stađiđ og engin gen Grćnlendinga fundust í fólki á Virginíu-eyju, hélt GP ţví fram ađ Vilhjálmur hefđi vćntanlega búiđ til söguna til ađ ná í styrki.
Fyrrverandi nemandi Gísla, Agnar Helgason hjá ÍE, lét ţađ hins vegar flakka á blađamannafundi ţegar niđurstöđurnar voru kynntar, ađ áframhaldandi samanburđarrannsóknir á inúítum á Grćnlandi og Virginíu-eyju "could reveal a new chapters in the history of humanity". - Ekki meira né minna.
Hinn merka kafla í sögu mannkyns, sem bođađur var, hef ég ţó enn ekki séđ.
Er ekki löngu kominn tími fyrir Agnar ađ segja okkur frá ţessum frábćru niđurstöđum sem hann vćnti áriđ 2003, eđa var ţetta kannski bara beita fyrir umsókn sem hann hafđi í bígerđ til ađ hala nokkrum milljónum inn međ?
Ég bíđ enn, ţví ţetta verđur ađ útskýra betur
Uppruni forfeđra Hans Jónatans
Samkvćmt nýlegri grein í hinu virta tímariti Nature eftir hóp erfđafrćđinga ţmt starfsmenn Íslenskrar Erfđagreiningar, sem rannsakađ hafa afrískan uppruna afkomenda Hans Jónatans, međ ţví ađ rađgreina íslenska afkomendur hans, er ţví slegiđ föstu ađ ţeir séu upprunnir í Benin, Nígeríu eđa Kamerún.
Reyndar kemur sá fjölţćtti uppruni örlítiđ á óvart, ţví nokkuđ vel var vitađ, hvađan Danir sóttu ţrćla sína, sem ţeir fluttu til Vesturindíu. Ţađ vill svo til ađ allar ţrćlasölustöđvar Dana eru ţekktar og ţaulrannsakađar. Allar voru verslunarstöđvar og ţrćlamiđstöđvar Dana í núverandi Ghana. Bćrinn Kumais í Norđurhluta Ghana var hins vegar miđstöđ ţrćlaverslunarinnar. Ashanti-fólkiđ sem ţar réđi ríkum hneppti nágranna sína í ánauđ, stundum í samfloti viđ arabíska ţrćlasala. Frá Kumais voru ţrćlar seldir til verslunarstöđva viđ ströndina. En ekki voru ţrćlar á mörkuđum í Ghana sóttir til Benin, Nígeríu eđa Kamerún.
Afkomendur Hans Jónatans. Myndin fengin ađ láni á Ćttarvef Hans Jónatans.
Ađ uppruni áa Hans Jónatans sé nú heimfćrđur upp á önnur landssvćđi fjarri Ghana, sem sum eru í ţúsunda kílómetra fjarlćgđ frá Ghana, sýnir nokkuđ vel ađ DNA-rannsóknir eru enn á unglingabólustiginu, ţar sem getgátur ráđa ferđinni. Ţađ brennur einnig viđ ađ ţeir sem stunda ţessa etnogenetísku rannsóknir međ DNA nútímamanna, skauti hratt yfir sagnfrćđilegar stađreyndir og almenna vitneskju.
Ţar ađ auki upplýsir greinin í Nature, ađ engir Afríkumenn eđa afkomendur ţeirra hafi skilađ sér inn í erfđamengi Íslendinga fyrir komu Hans Jónatans og telur hópurinn ţađ sömuleiđis víst ađ afrískt genamengi ţeirra 182 einstaklinga sem deCode hefur greint, og sem sem fćddir voru 1880-1930 og sem komnir eru af Hans Jónatan eigi ekkert skylt viđ ţá 320 einstaklinga sem deCode hefur gert rađgreiningar á, sem fćddir eru eftir 1930 og eru einnig međ "afrískar" genotýpur. Síđari hópurinn er vćntanlega helst kominn út af fólki sem eru afkomendur fólks frá Norđur-Afríku, bandarískra hermanna og hugsanlega einhverra sem ekki hafa hugmynd um "afrískan" uppruna sinn fyrr en ţeir fá ađ vita ađ haplotýpa (setröđ eđa einlitna arfgerđ) ţeirra sé óvenjuleg fyrir Íslendinga. Ţetta síđastnefnda er vissulega áhugavert, en kemur ekki á óvart.
Ađeins ein grafskeiđ
Nú er ekki annađ ađ gera en ađ bíđa ţolinmóđur eftir ţví ađ GP og Kirsten Pflomm grafi upp tvígrafin bein Hans Burch Grams í Brooklyn. Ţangađ til fć ég mér rólegur marga kaffibolla, sem viđ getum líka ţakkađ henni Afríku líkt og ágćtt genamengi Hans Jónatans. Ég ţakka tryggum áhangendum Fornleifs fyrir lesturinn ađ sinni, ef einhver hefur náđ alla leiđ hingađ. Ţađ er í sjálfu sér afrek. Kannski ćtti mađur ađ rađgreina slíkt afreksfólk.
Ritstjórn Fornleifs gefur ávallt bókum sem rýnt er í stafrćnar grafskeiđar. Ég er hrćddur um ađ ađeins ein slitin grafskeiđ sé viđ hćfi fyrir bókina Hans Jónatan, Mađurinn sem stal sjálfum sér. Grafskeiđ ţá verđur örugglega ekki hćgt ađ nota til ađ grafa upp Hans Burch Gram.
* Viđbót 25.1.2019: Ritdóm prófessors Ulrik Langens á bók GP í Weekendavisen,7. apríl 2017, er hćgt ađ sjá hér
Mannfrćđi | Breytt 26.1.2019 kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Out of Africa - or Eurasia
6.7.2018 | 12:53
Hér fer Fornleifur mjög langt aftur í tímavél sinni til ađ kynna niđurstöđu íslensk vísindamanns í Lundi. Eldra getur ţađ vart orđiđ. Ţetta er jafnvel óţćgilega fornt fyrir Fornleif, ţó hann kalli ekki allt ömmu sína í forneskjunni.
Haldiđ skal aftur til ţess tíma er sum okkar urđum eldklár og ţenkjandi: sapiens sapiens, međan ađrir héldu áfram ađ vera bara sapiens, og jafnvel hálfgerđir imbecilles, eđa imbar og "silly".
Laglegi pilturinn, á myndinni hér fyrir ofan, er ekki mjög ósvipađur sumum af ţeim knattspyrnuhetjum sem berjast í Rússlandi ţessa dagana. Ţá er ég ekki ađ velta fyrir mér hve útiteknir ţeir eru (litinn ţori ég ekki einu sinni ađ nefna). Ţessi kappi, sem var ekki hávaxnari en 12 ára íslenskur krakki, er framkallađur á grundvelli hauskúpu sem er um tveggja milljón ára gömul og sýnir Homo erectus, forföđur ţeirra mannskepna, sem brugđu undir sig betri fćtinum fyrir ca. 2 milljónum árum síđan: Ţessi manntegund sem voru eđalmenni frá Afríku sem gengu upprétt, tók međvitađa ákvörđun eins og Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur myndi kalla ţađ. Ţeir höfđu slitiđ barnsskónum í nokkur milljóna ára áđur en ţeir héldu í mikla langferđ norđur á bóginn. Ekki miklu síđar en fyrir um ţađ bil 1,8 milljónum árum, var erectus-ćttin búin ađ dreifa sér um ţađ sem síđar var kallađ Evrópa og Asía.
Homo Sapiens Sapiens, ţrútinn um augun af allt of miklum hugsunum og ákvörđunartökum
Karlinn hér fyrir ofan var hins vega yngri og var hann nokkuđ glúrnari en forfeđur hans sem flykktust norđur á bóginn. Hann er afkomandi ţess á efri myndinni. Ţessi mynd er gerđ eftir beinaleifum manns sem mun hafa veriđ uppi fyrir um 150.000 árum síđan; Og nokkurn veginn ţannig litu fyrstu forfeđur okkar einnig út, ţegar viđ af tegundinni homo sapiens sapiens byrjuđum ađ greinast ađ fullu frá Homo sapiens Neanderthalensis, fyrir meira en 500.000 árum síđan, einhvers stađar í Evrasíu.
Íslenskur vísindamađur, Úlfur Árnason, prófessor emerítus í sameindarţróunarfrćđi í Lundi, greindi frá ţeim skilnađi fyrir tveimur ári síđan í áhugaverđri grein tímaritinu Gene, á mjög sannfćrandi hátt. En fyrst fyrir 150.000 árum, eđa ţar um bil (ţetta er ekki svo nöje), hafi homo sapiens sapiens snúiđ til Afríku frá Evrasíu. Ţannig ađ skilja, ađ fyrstu viti bornu mannverurnar sem bjuggu í Afríku komu frá Evrópu og Asíu.
Ţetta eru ugglaust ekki allir eftir ađ éta hrátt og eins hratt og niđurstöđur í ţróunarfrćđi mannsins og erfđafrćđi breytast, gćti sú kenning ţegar veriđ orđin úreld án ţess ađ ég vissi ţađ - en ég hef ekki haft spurnir af neinu nýrra.
En ef fyrstu fullvita Afríkumennirnir voru "Evrópumenn" (frá svćđum núverandi ESB) eđa "Asíubúar", mćtti til gamans segja í anda ESB-keisarans Merkels, ađ ţeir Afríkumenn sem nú leita til Evrópu í miklum mćli, sér og sínum til ţćginda, séu bara ađ snúa aftur til síns heima. Tyggiđ á ţví, sem haldiđ í hreinum nasisma ykkar ađ Íslendingar séu óflekkuđ "ţjóđ" (sjá t.d. ţetta rugl).
Ég heyrđi fyrst um frćđileg afrek Úlfs Árnasonar frá uppeldisföđur hans Gils Guđmundssyni, sem ég hitti oftar en einu sinni í flugvélum á leiđ til Íslands á 9. áratugi og rćddi viđ hann á Kastrup flugvelli. Ţá var Úlfur Árnason ađ vinna viđ erfđafrćđi hvala, ţar sem hann hefur unniđ mikiđ og ţarft starf.
Mér ţykir grein Úlfs Árnasonar, Out of Africa hypothesis and the ancestry of recent humans: Cherchez la femme (et l´homme) (sjá einnig ţessa frásögn í öđru riti) mun merkilegri en ţađ sem Íslensk Erfđagreining er ađ gera; T.d. ţađ skemmdaverk ađ ţeir fengu ađ bora í tennur 97 íslenskra kumlverja sem hvíla á Ţjóđminjasafninu og rađgreina efniđ úr tanntökunni til ađ fá tölfrćđilega óhaldbćra niđurstöđu sem ekki segir neitt marktćkt (sjá hér), um leiđ og eldri rannsóknir međ öđrum ađferđum sem ekki reiđa sig á hiđ heilaga efni DNA, sameindina Deoxyribonukleinsýru, er hunsađar.
Jú, ţađ urđu greinilega ekki allir sapiens sapiens í einum grćnum hvelli. Stundum held ég ađ langt sé í ađ allir nútímamenn geti státađ sig af ţessu tegundaheiti, t.d. ekki forseti Bandaríkjanna, en í honum held ég ţó frekar ađ hafi orđiđ stökkbreyting, sem valdiđ hefur alvarlegri heilaskerđingu. Hugsiđ ykkur: Allt ţetta erfiđi viđ kynbćtur í gegnum hundruđ ţúsundir ára til einskis.
Mannfrćđi | Breytt 7.7.2018 kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Heljarskinn - asískt útlit eđa stökkbreyting ?
9.11.2016 | 18:11
Stundum verđur manni um og ó er mađur sér útlendinga (og jafnvel Íslendinga) hamast í fornbókmenntum okkar líkt og vćru ţćr heilagur sannleikur og einhvers konar sagnfrćđirit á tag-selv-smurbrauđsborđi norrćnna frćđa.
Ţetta á vitaskuld ekki viđ um flesta útlenska sérfrćđinga sem eru hiđ besta fólk sem kann ţó margt listina ađ skjalla Íslendinga. En inn á milli leynist einn og einn grillumakari. Einmitt ţeim tekst oft nokkuđ vel upp í ađ koma ađ stađ trú á hindurvitnum, ţó svo eigi ađ heita ađ viđ séum komin svo langt fram á veginn, brott frá bókstafstrú 19. aldar og ţjóđernisrembingi sjálfstćđisbaráttunnar. Ekki batnar ástandiđ ţegar einstaka Íslendingur fer síđan ađ trúa rugli fólks sem vart getur taliđ lćst á forna texta, íslenska eđa norrćna, eđa búa sjálfir til ćvintýri og sögur til nćsta bćjar (urban myths).
Á safni einu í Noregi, nánar tiltekiđ ađ Avaldsnesi (sem fengiđ hefur nafn sitt frá Augvaldi sagnakonungi) á eyjunni Körmt (sem Norđmenn kalla Karmřy) nćrri bćnum Haugsundi í Noregi, er greint frá íslenska landnámsmanninum Geirmundi Heljarskinni .
Viđ gestum, sem ţangađ koma, blasir viđ myndin hér ađ ofan. Hún á ađ sýna Geirmund og tvíburabróđur hans Hámund á unga aldri. Sömuleiđis sýnir hún rauđhćrđan mann, Hjörr Hálfsson, konungsćttar frá Rogalandi, sem samkvćmt öđru bullukollurugli, Islendingabok.is , er forfađir minn. Hins vegar er í Íslendingabók upplýst ađ kona Hjörs Hálfssonar sé óţekkt. Ţar hefur forsvarsmönnum ćttfrćđigrunnsins brugđist bogalistin. Formóđir mín er nefnilega greinilega nefnd til sögunnar í fornum ritum og hét hún Ljúfvina. Furđa ég mig mjög á ţví, af hverju hana má ekki nefna í gagnagrunni Islendingabok.is, en grunar mig vitaskuld ađ fordómar og fáfrćđi séu líklegasta skýringin eins og fyrri daginn.
Rauđhćrđi forfađir minn (skv ofanstćđri hugmyndateikningu), hann Hjörr, var víst ţađ sem í dag er kallađ "Pussy Grabber". Hann herjađi á saklausar konur konur Bjarmalands, sem liggur norđaustur af Skandínavíu. Ţar tók hann einfaldlega verđandi konu sína, hana Ljúfvinu, herfangi, áđur en hann gerđist landnámsmađur á Íslandi.
Ljúfvina var líklega eins og fólk var flest á Bjarmalandi - af samójeđsku bergi brotin og líklega mongólóíđ í útliti. Gaman vćri ađ fá skýringu á ţví af hverju hún er strikuđ út í opinberri ćttartölu minni. Ekkert hef ég á móti ţví ađ vera komin af prinsessunni Ljúfvinu frá Bjarmalandi.
Heldur ruddaleg "bónorđsför" forföđur míns til Bjarmalands bar ávöxt og eignuđust ţau Ljúfvina og Hjörr tvíburasynina Geirmund og Hámund sem fengu báđir viđurnefniđ Heljarskinn vegna eins konar útlitsgalla sem ţeir fćddust međ.
Á fyrrnefndu safni á Augvaldsnesi er ţví haldiđ fram (međ tilvísun í Ísleskan frćđimann) ađ Heljarskinn ţýđi svört/dökk húđ, og er ţađ sagt skýra útlit og nafn tvíburabrćđranna og sér í lagi "asískt" útlit ţeirra! Ţetta kom m.a. fram á Stöđ 2 í vetur sem leiđ og selja menn á Stöđinni ţađ ekki dýrara en ţeir keyptu og hafa ađ hluta til úr skáldsögu eftir íslenska doktorinn, Bergsvein Birgisson, sem búsettur er í Björgvin í Noregi. Hann tók sig til fyrir fáeinum árum og skrifađi skáldsögu, eins konar Geirmundar sögu Heljarskinns. En fyrir utan ţann nútímaskáldskap, sem ekkert kemur málum viđ, og er ađ öllu leyti fantasía dr. Bergsveins sjálfs, er Geirmundur ađeins nefndur ađ einhverju ráđi í Landnámabók og Geirmundar ţćtti Heljarskinns. Viđ lestur frumheimildanna um ţennan forföđur minn kemur eftirfarandi í ljós:
Fćddir Geirmundr ok Hámundr heljarskinn.
Geirmundr heljarskinn var sonr Hjörs konungs Hálfssonar, er Hálfsrekkar eru viđ kenndir, Hjörleifssonar konungs. Annarr sonr Hjörs konungs var Hámundr, er enn var kallađr heljarskinn. Ţeir váru tvíburar.
En ţessi er frásögn til ţess, at ţeir váru heljarskinn kallađir, at ţat var í ţann tíma, er Hjörr konungr skyldi sćkja konungastefnu, at dróttning var eigi heil, ok varđ hon léttari, međan konungr var ór landi, ok fćddi hon tvá sveina. Ţeir váru báđir ákafliga miklir vöxtum ok báđir furđuliga ljótir ásýnis, en ţó réđ ţví stćrstu um ófríđleika ţeira á at sjá, at engi mađr ţóttist sét hafa dökkra skinn en á ţessum sveinum var. Dróttning felldi lítinn hug til sveinanna, ok sýndist henni ţeir óástúđligir. Lođhöttr hét ţrćll sá, er ţar var fyrir stjórn annarra ţrćla. Ţessi ţrćll var kvángađr, ok ól kona hans son jafnframt ţví sem dróttning varđ léttari. Ok ţessi sveinn var svá undarliga fagr, er ţrćlskonan átti, at dróttning ţóttist ekki lýti sjá á sveininum, ok sýndist henni nú ţessi sveinn ástúđligri en sínir sveinar. Síđan rćđir dróttning til kaups um sveinana viđ ambáttina. En ambáttinni sýndist svá sem dróttningu, at henni ţótti sinn sonr tíguligri, en ţorđi ţó eigi at synja at kaupa viđ dróttningu um sveinana. Ok tekr dróttning viđ ambáttarsyni ok lćtr nafn gefa ok kallar sveininn Leif, ok segir dróttning ţenna svein sinn son. En ambáttin tekr viđ ţeim dróttningarsonum, ok fćđast ţeir upp í hálmi sem önnur ţrćlabörn, ţar til ţeir váru ţrévetrir. En Leifr leikr á lófum ok hefir virđing, sem ván var, at konungsbarn mundi hafa.
En svá sem aldr fćrist á sveinana alla jafnt saman, ţá guggnar Leifr, en ţeir Hámundr ok Geirmundr gangast viđ ţví meir sem ţeir eru ellri, ok bregzt ţví meir hverr til síns ćtternis.
Hér má glögglega sjá og skilja ađ
- Ţeir brćđur voru stćrri en gengur og gerist međ kornabörn
- Ţeir voru sömuleiđis einstaklega dökkir eđa á anna hátt ófrýnilegir, svo mjög ađ móđir ţeirra vildi helst ekkert af ţeim vita, ţó svo ađ ađ hún eins og menn ćtla í dag hafi einnig veriđ dekkri á hörund en Norđmenn enda komin af konungum á Bjarmalandi.,
Ef nokkur trúanlegur kjarni er í ţessari frásögn, sem má lesa til enda hér, ţá má furđu sćta ađ kona af asísku bergi brotin hafi fćtt börn sem voru meiri af vöxtum en gerđist á međal norskra kvenna, og sér í lagi ţar sem ţeir voru tvíburar, sem oft eru heldur rýrari í vexti en einburar.
Ef Ljúfvina hefur sjálf veriđ dekkri á brún og brá, líkt og listamađurinn hefur túlkađ hana á myndinni í safninu á Augvaldsnesi, ţá má furđu sćta ađ börnin hafi orđiđ dekkri en hún sjálf, ef gengiđ er út frá ţví ađ fađirinn hafi veriđ rauđhćrđur ribbaldi međ ljósa húđ sem skađbrenndist ţegar hann berađi handleggina.
Ađ mínu viti hefur ţađ litla sem viđ vitum um Geirmund forföđur minn og fjölskyldu hans veriđ skrumskćlt í myllu frćđimanna sem eru illa lćsir eđa illa haldnir ađ pólitískri rétthugsun nútímans.
Eins og sjá má hér í ţćtti Stöđvar 2 er mýtan farin ađ snúast víđa.
Ţess vegna leyfi ég mér í vinsemd ađ benda fólki á ađ til er önnur skýring á heljarskinni tvíburanna Geirmundar og Hámundar.
Heljarskinn = cutis laxa
Ef ţeir sem tóku sér ţađ bessaleyfi ađ skrifa um hinn hörundsdökka og "asíska" Geirmund Heljarskinn, hefđu beitt rökhugsun hefđu ţeir líklega leitađ ađ öđrum skýringum á sögunni. Til er heilkenni (sem oftast nćr eru stökkbreyting) í ýmsum birtingarmyndum sem bera samheitiđ Cutis laxa (laus húđ). Oftast erfa menn ţessa kvilla vegna stökkbreytinga á X-kynlitningum.
Börn međ Cutis laxa
Helstu einkenni ţeirra sem erfa ţennan sjúkdóm, á ţví stigi ađ ţađ aftrar ţeim ekki á annan hátt en útlitsins vegna, er mikil umframhúđ. Fólk međ sjúkdóminn er oftar dekkra á hörund en skyldmenni ţeirra sem ekki hafa heilkennin. Í verri tilfellum geta menn átt viđ kvilla í liđum og limum ađ stríđa, sem jafnvel getur hindrađ gang og hreyfigetu. Sjúkdómurinn getur einnig leitt til alvarlegra afbrigđileika í líffćrum. Einnig er til sjúkdómur sem ber heitiđ Cutis verticis gyrata og sem lýsir sér í miklum húđfellingum á höfuđleđri manna.
Hér, hér , hér og hér geta menn sem áhuga hafa á cutis laxa, sem er samheiti heilkenna sem oftast erfast, lesiđ meira um heilkennin.
Geirmundur Heljarskinn og Hámundur bróđir hans voru drengir sem voru miklir af vöxtum, dekkri en foreldrarnir og höfđu mikla húđ og hold umfram ţađ sem eđlilegt gat talist. Útlit ţeirra ögrađi fegurđarmati foreldra ţeirra. Kannski hefur Geirmundur forfađir minn og margra annarra Íslendinga í ćsku veriđ eins útlítandi og Michelin-mađurinn?
En eru Íslendingar tilbúnir ađ taka ţví ađ forfađir ţeirra međ viđurnefniđ Heljarskinn hafi veriđ međ stökkbreytingu (mutation) sem veldur cutis laxa, utan ţess ađ vera asískir?
Líklegast er auđveldara ađ lesa óţarflega í kringum ţađ sem í raun og veru stendur um hann í fornum ritum og álykta, ađ hann hafi veriđ dökkur á húđ og hár og ţví eins konar Asíumađur eins og móđir hans - ekki ósvipađur börnum taílenskra kvenna á Íslandi og í Noregi.
En hafđi Ljúfvina einhverja ástćđu til ađ leggja fćđ á drengina sína fyrir ađ líkjast sér og hafa sama litarhaft og hún? Varla. "Ljótleikinn" sem olli fráhvarfi hennar frá börnum sínum var líklega annars eđlis.
Ţađ sem gerst hefur í nýrri sögu um Geirmund Heljarskinn og á veggmálverki á safni í Noregi eru selektívur skilningur og hlutlćgar skýringar sem eru ţví miđur vandamál víđar í frćđunum en á Íslandi. Ţađ er svo enn verra, ţegar menn fara ađ trúa ruglinu og jafnvel ruglinu í sjálfum sér (sjá hér).
V.Ö.V.
Skylt efni: Finnar á Íslandi
Mannfrćđi | Breytt 30.4.2020 kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Birtingarmynd spillingarinnar
8.6.2016 | 06:02
Nýlega skrifađi Fornleifur um undarlega hluti sem gerast á efstu hćđum Ţjóđminjasafnsins og hjá spilltum öflum í Háskóla Íslands, sjá hér, hér, hér. Ein af hetjunum í ţeim frásögnum sést hér koma í afmćli velunnara síns.
Var ţetta allt skrifađ löngu áđur en forsćtisráđherrann á myndinni hér fyrir ofan sagđi af sér. Ţađ var nú alveg nóg ástćđa fyrir ráđherra ađ gera ţađ í kjölfar greina Fornleifs, frekar en ađ bíđa hópfýluferđarinnar til Panama og ađ lenda í svađinu hjá Süddeutsche Zeitung og víđar.
Myndin var tekin af ljósmyndara Morgunblađsins í afmćlisveislu fyrrverandi forsćtis-ráđherra. Hún segir mikiđ, ef ekki allt. Hvađ ćtli hafi veriđ í rammanum sem ţjóđminjavörđur afhenti Sigmundi Davíđ?
Konan sem varđ á milli ađalleikendanna getur líklegast ekkert gert ađ ţví. C'est la vie!
Mannfrćđi | Breytt s.d. kl. 06:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Er skutlur flugu í ţyrlu
2.6.2016 | 11:00
Líkt og sumir karlmenn leita ólmir ađ náttúrumyndum í sveittum og lösnum tölvum sínum, leitar Fornleifur starfsmađur minn uppi myndir af gömlum dísum sem komust í úrslit fegurđarsamkeppna um ţađ leyti sem hann var sjálfur upp á sitt besta. Ţađ góđa viđ ţetta hobbý hans er ađ sjaldan fylgir vírus svo gömlum snótum. Langt er á milli góđra funda, en nýskeđ rakst hann á eina slíka mynd í Hollandi.
Ţar sem Fornleifur fermdist í tvíhnepptum jakka, er mat hans á kvenlíkamanum mjög gamaldags, en ţó afar klassískt. Hann leggur meiri áherslu á gott andlit en t.d. afturendann. Snyrtilegur klćđaburđur og t.d. heiđgular maxíkápur telur Fornleifur međal ţess fremsta sem konur geta skartađ. En allt klćđir rós, eins og Danir segja og allar konur eru fallegar á sinn hátt (svo vil ég ekki ađ einhverjir helv. femínistar fari ađ nöldra hér um gripasýningar og karlrembu).
Hátt klof er Fornleifi ekki ađ fyrirstöđu. Brjóstmáliđ skal ekki vera í stćrra lagi enda karlinn sjálfur međ innfallin brjóstkassa og heilinn skal vera fallegri á konum og betur stilltur en hoppandi ORA-baunin sem Fornleifur og ađrir menn eru oftast međ í heila stađ.
Myndin sem m.a. birtist í hollenska (frísneska) blađinu Friese Koerier og víđar, og jafnvel allt vestur á Hollensku Antillaeyjum, í blađinu Amigoe di Curacau, sýnir nokkrar yngismeyjar sem voru ađ spóka sig á haustmánuđum áriđ 1957. Ţćr voru ađ sýna föt á tískusýningu sem fimm fyrirtćki í Hollandi stóđu fyrir í Zandvoort, margrómuđum strandbć vestur af Amsterdam.
Ungfrú Rúna
Vitađ er ađ lengst til vinstri stendur ungfrú Rúna Brynjólfsdóttir frá Íslandi sem lenti í öđru sćti í einni af Íslandskeppnunum sem haldnar voru áriđ 1957. Viđ hliđ hennar er mademoiselle Monique Lambert frá Frakklandi sem hafđi orđiđ 2. í Miss France fyrr á árinu 1957 og önnur á Miss Europe í Helsinki áriđ 1955. Nćst kemur engin önnur en Miss World '56, Petra Schurmann frá Ţýskalandi (sem andađist 2010 eftir glćsilegan feril). Ţvínćst kemur Corine Rottschäfer frá Hollandi, međ klórlitađ háriđ, sem varđ Miss Evrópa (og síđar Miss World áriđ 1959). Og loks lengst til hćgri Ungfrú Belgía '56, Madeleine Hotelet. Yngismeyjarnar voru ţarna á ţyrluflugvelli í Rotterdam. Ţćr eru sumar ađ bíđa eftir ţví ađ komast í fyrsta ţyrluflug ćvi sinnar. Miss Belgía virđist vera eitthvađ lasin, en kannski var hún bara flughrćdd?
Hér er merk kvikmynd frá Miss World keppninni í Lundúnum áriđ áriđ 1957, sem Fornleifur fann á FB Heiđars Jónssonar snyrtis. Hvar annars stađar? Heiđar er örugglega álíka slakur í fornleifafrćđi og Fornleifur er í make-uppinu, en báđir kunna ţeir hins vegar ađ meta góđan og skarpan prófíl. Á fréttaskotinu frá Lyceum áriđ 1957 sést ţokkadísin Rúna Brynjólfs frá Íslandi ţar sem hún gengur lćđugang í Lundúnum. Sumir ţurftu ađ setja upp kíkinn til ađ fatta fegurđ íslenskra kvenna, nema ađ ţađ hefi veriđ til ađ sjá smáatriđin. Rúna upplýsti ađ áhugamál hennar vćru "to travel farther and to speak more languages". Ţađ var nú meira en en Miss Finnland gerđi, en hún vann Miss World titilinn áriđ 1957. Hún talađi ađeins finnsku, rúmmennsku og slatta í reykmerkjamállýskum, en var einnig sćmilega góđ í gufu.
Rúna hafđi gott göngulag
Hvar ćtli Rúna Brynjólfsdóttir sé niđur komin í dag? Fornleifur gróf hana upp eins og allt annađ. Hún býr í úthverfi í Columbus, Ohio, og heitir Runa B. Cobey. Í gamla góđa Vísir upplýsti hún lesendur áriđ 1965 ađ hún hefđi gifst manni, Herbert Todd Cobey ađ nafni. Hann var hvorki meira né minna en međ háskólapróf í sögu frá Yale og Harvard og gćti ţví hćglega hafa orđiđ forseti. Hann var líka leikritahöfundur og gaf út vikublađ, sem er vona álíka merkilegt og ađ vera međ blogg í dag.
Í stađ ţess ađ skrifa leiđinlega dođranta um Civil War hafđi hann ofan af fyrir fegurđardísinni sinni frá Íslandi međ ţví ađ reka vélafyrirtćki, sem sérhćfđi sig í alls konar vélum og farartćkjum sem ađrir framleiddu ekki. Áriđ 1965 bjuggu ţau hjón í Georgestown í Norđvesturhluta Washington D.C. Ţótt Bertie sé nú löngu látinn er glćsileg kona eins og Rúna vart á lausu, svo jafnaldrar Fornleifs, og ţeir sem eldri eru, eru vinsamlegast beđnir um ađ sitja á strák sínum og láta hana í friđi. Dóttir Rúnu getur hins vegar hjálpađ ykkur. Hún er sérfrćđingur í slíku.
Rúna í Rotterdam
Mannfrćđi | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svartir sjóliđar á Íslandi
27.5.2016 | 17:56
Fornleifur er áhugamađur um sögu svarta mannsins á Íslandi og hefur gert sér far um ađ skrifa um hana í stađ ţess ađ fárast út af ţví hvađa orđ mađur notar um fólk sem er svo dökkt á hörund ađ ljósara fólk getur ekki tekiđ sér ţau orđ í munn.
Hér úti á vinstri vćngnum má lesa eilítiđ um sögu svarta mannsins á Íslandi eftir ritstjóra Fornleifs. Ţađ á viđ ađ hafa ţađ til vinstri ţví ţar í pólitíkinni ímynda margir sér, ađ ţeir beri mesta virđingin fyrir minnihlutum og séu sérleyfishafar á réttar skođanir og hugsanir. Ţađ er nú vart ađ ég ţori lengur ađ nota nokkuđ orđ um blökkumenn, ţví sama hvađ mađur skrifar, ţá kemur oft kolruglađ fólk, og segir mér ađ ekki megi mađur nefna svarta međ ţví orđi sem ég nota; ađ mađur sér kynţáttahatari ef mađur noti eitthvađ tiltekiđ vitameinlaust orđ. Heyrt hef ég ađ svertingi, negri, svartur, blökkumađur, ţeldökkur séu orđin algjör bannorđ hjá háheilögu fólki, svo ekki sé nú talađ um surt og blámenn. Mikill vandi er okkur á höndum, ţegar máliđ fer ađ flćkjast fyrir okkur.
Hér eru tvćr furđugóđar myndir af svörtum mönnum sem komu viđ á Íslandi. Sú efri er tekin áriđ 1957 í Hveragerđi og eru ţetta foringjaefni frá Kongó úr sjóher Belgíu. Hattamerki ţeirra sýnir ađ ţeir hafa tilheyrt ţeim hluta sjóhersins Belgíu sem hafđi ađsetur í Kongó. Kragamerki sýna ađ ţeir voru "officer candidates" (undirforingjaefni).
Offiserarnir ţeldökku komu hingađ á belgísku herskipi og var fađir minn oft leiđsögumađur fyrir áhafnir belgískra og hollenskra NATÓ-skipa. Ţađ var einmitt í einni slíkri ferđ, ađ pabbi sagđi áhöfninni ađ setja vasaklútana sína í hverinn Grýtu í Hveragerđi, sem stundum er kölluđ Grýla. Svo var sett grćnsápa í gatiđ. Andstćtt ţví sem oft hafđi gerst áđur, ţegar fađir minn lék ţennan leik, komu engir hreinir vasaklútar. Ţađ koma alls engir vasaklútar upp í nćstu gosum. Menn gátu vitaskuld ekki beđiđ endalaust eftir snýtuklútum sínum, svo lagt var ađ stađ án nýţveginna vasaklúta. Skömmu síđar munu tugir klúta hafa legiđ allt í kringum Grýtu og voru ţeir jafnvel bundnir saman a hornunum.
Líklega hefur Kongómönnum ţótt gaman og heimilislegt í bananalundi Hvergerđinga. Gaman vćri ađ vita hvađ foringjaefniđ međ myndavélina hefur tekiđ af myndum á Íslandi - hvađ hefur honum ţótt áhugavert ađ ljósmynda í ţví landi sem honum hefur ugglaus ţótt álíka framandi og hvítbleikum íslendingi ţćtti allt í Kongó? Ef ţessir menn eru á lífi, eru ţeir líklega komnir fram á nírćđisaldurinn.
Neđri myndin er hins vegar eins og sjá má tekin í Bankastrćti. Nánar tiltekiđ fyrir utan Bankastrćti 3. Ţar sem vikublađiđ Fálkinn hafđi til húsa. Myndin, sem sýnir dáta af bandarísku skipi sem kom viđ í Reykjavík í síđara heimsstríđi, er sennilegast tekin af Svavari Hjaltested ritstjóra, en hann mun síđar hafa lánađ hana Gunnari M. Magnúss sem ćtlađi ađ nota hana í bókarverk sitt "Virkiđ í norđri". Hvort myndi birtist í bókinni veit ég ţó ekki.
Ljósmyndin af matrósunum birtist hins vegar ekki í Fálkanum. Ađ lokum lenti myndin á Ţjóđminjasafninu og kom úr búi Gunnars. M. Magnúss. Vafalaust eru flestir mannanna á myndinni löngu látnir - og nei, ţetta er ekki hann Morgan Freeman ţarna fyrir miđju.
Mannfrćđi | Breytt 5.1.2020 kl. 15:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
The Queen of Iceland
8.6.2015 | 09:00
Ungur gyđingur frá Bronx, Milton Beck ađ nafni, var sumariđ 1941 sendur til Íslands til ađ ţjóna landi sínu međ US Air Corps. Slík vist nćrri norđurpólnum var erfiđ fyrir unga menn, og sér í lagi ţá sem voru eins ákaflega ástfangnir og Milton. Nei, Milton leit ekkert á eftir "íslenska stúlka" eins og ađrir dátar. Á Íslandi hugsađi hann dagana langa um hana Idu sína Horowitz heima í Bronx.
Ida Horowitz var ung og efnileg stúlka sem Milton hafđi deitađ heima í New York, áđur en Oncle Sam sendi hann norđur í Ballarhaf. Í New York vann hann viđ ađ aka trukkum og á Íslandi hefur hann líkast til haldiđ ţví áfram. Međan hann var fjarri góđu gamni pakkađi hún bindum í bindaverksmiđju.
Eins og góđum dáta sćmir, hafđi hann mynd af henni uppi viđ á eins konar altari viđ rúmstćđi sitt, međan ađrir félagar hans voru međ myndir af einhverjum ómerkilegum ljóskum og gjálífiskvendum á veggnum viđ kojuna sinn í bröggunum.
Síđla árs 1942 fengu einhverjir pörupiltanna á ritstjórn The White Falcon, blađs Bandaríkjahers á Íslandi, ţá hugmynd, ađ efna til keppni sem ţeir kölluđu Command Sweatheart Hermenn Bandaríkjahers á Íslandi gátu sent inn ljós mynd af ástinni sinni, kćrustu eđa konu til ađ keppa um titilinn. Félagar Miltons lćddust í helgustu vé hans og fengu lánađa mynd af Idu Horowitz og sendu hana í keppnina. Og viti menn, Ida vann titilinn enda íturfögur yngismey.
The White Falcon greindi frá ţessum sigri í nokkrum klausum.
En böggull fylgir oft skammrifi. Frćgđin fór víđa og einnig heimilisfang Idu, sem var ţví miđur birt í fjölda dagblađa í Bandaríkjunum.
Hlaut Ida mikiđ ónćđi af ţessari vegsemd og tign og eitt af vandrćđum hennar voru ţau ógrynni af bréfum, kortum og jafnvel pökkum sem bárust heim í litla íbúđ hennar, ţar sem hún bjó međ móđur sinni, hinni fátćku saumakonu Gussie. Bónorđ og tilbođ bárust stúlkunni frá nćr gjörvöllum herafla Bandaríkjanna. Bréf voru borin í sekkjum heim til gyđjunnar og hún fékk einnig titilinn "the Queen of Iceland". Menn báđu hana um ljósmynd og eiginhandaráritun, ef hún vildi ekki giftast ţeim.
Vitaskuld var Milton miđur sín út af ţessu og eyddi meirihluta ţeirra tveggja ára sem hann dvaldi á Íslandi í ađ hugsa um ađ Ida hefđi kannski tekiđ tilbođi einhvers riddara á hvítum kadiljáki.
Milton kvćntist Idu áriđ 1943
Nei, Ida var Milt sínum trú og er Milton kom heim og 1943 í apríl létu ţau rabbína pússa sig saman í íbúđ foreldra hans. Var sagt frá ţví sérstaklega í blöđunum, svona ađallega til ţess ađ koma í veg fyrir meira bréfastand frá mönnum á biđilsbuxunum. Ida var farin ađ draga mátt úr herafla BNA á Íslandi og víđar međ fegurđ sinni. "Maybe after I´m married they´ll stop" sagđi hún međ vonarneistann í augunum viđ New York Evening Post áriđ 1943 (myndin af hjónakornunum efst birtist í New York Evening Post áriđ 1943).
Smátt og smátt hćttu bréfin ađ berast Idu í Bronx. Milton og Ida héldu síđan út í lífiđ, og fer greinilega engum sögum af lífi ţeirra eftir ţetta ...nema ađ mig grunar ađ ţau hafi flust til Florida í ellinni og ađ ţar hafi Milton fengiđ slag fyrir sitt afbrýđissama hjarta um 1985 er Ida dansađi tvisvar sinnum viđ Chuck Leibowitz, en eins tel ég víst ađ Ida hafi stundađ bingó og taí chi ţangađ til hún sameinađist Milton sínum aftur í sjöunda himni. En ég veit auđvitađ ekki neitt um ţađ.
Ţau gćtu ţess vegna veriđ enn á lífi. Ţá gefa ţau sig fram, ef ţau googla sig og uppgötva ađ ţau eru orđin ađ friđuđum fornleifum á Fornleifi.
Mannfrćđi | Breytt 10.1.2020 kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Menningarferđ til Lundar
23.5.2015 | 19:11
Í dag fór ég einn í drossíuferđ til Lundar í Svíţjóđ á bláa Skódanum okkar. Ég skildi fjölskylduna hreinlega eftir heima. Tilgangurinn međ ferđinni var menningarleg vorgleđi. Ćtlun mín var ađ kaupa nýja bók um sćnska viđskiptajöfra í Póllandi í síđari heimsstyrjöld, sem ég fann svo ekki. Ég ćtlađi líka ađ skođa safn, sem ég og gerđi.
Ég fékk hins vega dálítiđ viđbótarupplevelsi fyrir utan kaffi og sushi. Á Tegnérstorgi var húllumhć, og sá ég fljótt á fánunum ađ ţarna var einhvers konar gay-pride hátíđ. Ţarna voru allskyns samtök međ sölu, meira ađ segja hýrir sósíaldemókratar og Animal-rights hópar, sem kannski vill hleypa hýrum svínum út úr stíunum. Ekki ţorđi ég ţó ađ vera svo írónískur viđ ţetta unga fólk og spyrja hvort dýr gćtu veriđ gay eđa kratar svín?
Ţarna í miđjum hópi litskrúđugra pilta og lesbía sem voru verr klćddar en ég, var ég örugglega svona svaka heteró eđa bara púkó, eins og einn gamall nágranni minn á Íslandi, hann Andri, kallađi mig ţegar á 8. aldursári, ađ einhverju var kastađ í fótlegginn á mér. "Áái, helvítis". Ţetta var sárt.
Bláa typpiđ og svarti rasstappinn
Ég leit niđur og uppgötva mér til mikillar undrunar ađ bláu gervityppi hefur veriđ hent í löppina á mér. Mér steinbrá, en uppgötvađi ađ ungar og glađlegar lesbíur voru ađ ćfa typpaskotfimi.
Ég tók typpiđ upp. "Ţađ var minna en mitt" upplýsti ég algjörlega húmorslausar lesbíurnar, en ein sem mig grunar ađ hafi bara veriđ bí, upplýsti mig ţá á skánsku, eitthvađ í ţá veru ađ stćrđin, storleken, skipti ekki máli. Ég jánkađi ţví föđurlega. Enda minn ekki mikiđ stćrri en sá blái. Mér var ţá bođiđ í typpakast, en var svo square ađ ég afţakkađi ţađ vingjarnlega - Mađur veit ekki hvar ţessi limir hafa veriđ.
Ég spurđu einnig konurnar, hvađ ţetta svarta vćri á miđjum vellinum (sjá efst). Ţćr litu á mig eins og ég vćri frá annarri pláhnetu og sögđu "det heter arsplög" - "Jĺvist", sagđi ég bara og fór.
Nú er ţađ ekki ađ skilja, ađ ég sé eins og Gylfi Ćgisson, ţegar ég sé samkynhneigđa. Gagnstćtt Gylfa er ég svo heppinn ađ ţeir eru fyrir löngu hćttir ađ gefa mér undir fótinn, svo ég ţarf ekki ađ binda hnút á ţarminn eins og sumir karlar gera í nćrveru homma.
Ţó var ţarna myndalegasti klćđaskiptingur í kúrekstígvélum međ afar ljóta hárkollu. Ekki ósvipađur JR í Dallas, en rauđhćrđur. Ekki var laust viđ ađ hann sendi mér hýrt augnaráđ, enda ég ekki ólíkur Roy Rogers, ţegar hann var upp á sitt besta.
Vinir Palestínu
Jćja, ég yfirgaf ţennan skemmtilega minnihluta, öll typpin og rasstappann, og hélt niđur á Stortorget í leit minni ađ góđri bókabúđ. Ţar var nýlokiđ annarri uppákomu hinseginfólks.
En ađrir minnihlutar biđu eftir ađ komast ađ. Stór barnahljómsveit sagađi fiđlur, en ţar nćrri stóđ brátt ţessi föngulegi 5 manna hópur stuđningsmanna Palestínu. Dálítiđ steinrunniđ liđ ađ mínu mati. Ţetta var eins og ađ vera á Sergelstorgi í Stokkhólmi. Minnihlutahópar í biđröđum. En allt samt mjög sćnskt, sett og alvarlegt og tímasetningar pössuđu. Eins og biđröđ viđ salerni.
Hélt ég síđan upp á Clemenstorget og keypti gamla prentmynd af Skagen á 15 krónur af skrankonu frá austur-Evrópu. Skömmu síđar sá ég bókaútgefandann (minn) Sřren Mřller Christensen á Vandkunsten ásamt konu sinni koma akandi fyrir horn í svarta Volvoinum sínum í leit ađ ódýru bílastćđi. Hann hefur líklega leitađ í allan dag og er enn ađ, ţví í Lundi kostar greinilega ađ leggja, nćr hvar sem er í bćnum. Hann sá mig ekki, en fćr brátt skeyti og sms frá Säpo um ađ hann hafi sést viđ menningarnjósnir í Lundi í dag, samkvćmt áreiđanlegum upplýsingum frá Mossad.
Ţannig leiđ ţá ţessi dagur. Bíđ ég nú eftir ţví ađ háma í mig ljúffengan danskan og hýran hanakjúkling, sem aldrei var hleypt út, en var líklega glađur ţangađ til hann kom undir fallöxina og sagđi gaggagaggagóóó... eftir ađ hafa heyrt bćn á arabísku. Ţađ verđur ađ taka tillit til allra minnihluta. Gleymum ţví ekki!
Á Kulturen sá ég kraftaverk. Ísraelski fáninn í Lundi.
Mannfrćđi | Breytt 19.6.2023 kl. 06:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)