Fćrsluflokkur: Forynja, ómenning og óminjar

Bulliđ vellur endalaust úr Trumpóníu

Groucho460x276Harvey Mann: Do not look at me, I am not a Harvard man.

Ţađ virđast stundum engin takmörk fyrir ţvćlu og ruglingi í sumum háskólaumhverfum Vestanhafs. Ţar á ég nú fyrst og fremst viđ Bandaríkin.

Fyrr í ţessum mánuđi var forngripum rćnt á fornminjasafni háskólans í Bergen eins og m.a. hefur veriđ greint frá hér á Fornleifi. Á FB-síđu, sem sett hefur veriđ á laggirnar í Bergen til ađ freista ţess ađ finna ţannig aftur forngripina sem voru um 400 ađ tölu, ritađi einn af góđkunningjum Ţjóđminjasafns Íslands, sem fengiđ hefur ađ valsa í íslenskum forngripum (sjá hér) á ţessa leiđ: "It seems like a lot of the items taken were Insular from Ireland or the British Isles. Could this shed some light on the thieves and their choices? " Ég les ţetta einvörđungu á ţann hátt ađ gefiđ sé í skyn ađ rániđ í Björgvin hafi veriđ framiđ til ađ metta markađ manna sem hafa áhuga á forngripum frá víkingaöld sem ćttađir eru (stolnir voru) frá Bretlandseyjum. Nema ađ sá sem setti athugasemdina telji fólk frá Bretlandseyjum vera ţá fingralöngu. Ég hélt nú ég hefđi gert grín ađ slíkum vangaveltum um daginn, ţegar ég henti gaman ađ ţví ađ nú vćri búiđ ađ rćna ţýfi foreldra íslenskra landnámsmanna.

Harvard Shit

Grćni liturinn sem er skvett á Ísland táknar: Viking settlements in Scandinavia in 7th and 8th c. Rauđu línuna milli skýringarinnar og Íslands hefur ritstjórn Fornleifs sett inn til skýringar.

"The Digital Atlas of Roman and Medival Civilizations"

Í morgun sá ég á vef FB hóps sem hefur áhuga á Miđaldafornleifafrćđi. Ţar var kynnt til sögunnar ný kortagrunnur, The Digital Atlas of Roman and Medieval Civilizations, sem frćđa á um tíma Rómverja og miđaldir, ţar međ taliđ norrćnar miđaldir. Ţađ er hvorki meira né minna en Harvard Háskóli sem léđ hefur ţessum vef nafn sitt.

Ég athugađi í fljótu bragđi, hvađ mćtti finna fróđlegt um Ísland á ţessum söguatlas Harvards: Ţađ var akkúrat ekkert ađ viti og sönnuđust ţar aftur orđ prófessors Sveinbjarnar Rafnssonar sem eitt sinn sagđi ađ menn sem ekki vćru lćsir á menningu Íslendinga, ćttu ekkert ađ vera ađ leika sér ađ henni. Ţetta á viđ um fleiri lönd, ţjóđir og menningar sem lent hafa á ţessu korti Harvard-háskóla.

Til dćmis var hćgt ađ sjá á kortinu, hvar búseta á Víkingaöld hafi veriđ á "7. og 8. öld" á Íslandi. Ţar ađ auki er ţví haldiđ fram ađ Ísland sé í Skandinavíu. Ljóminn er víst farinn af ţessu Harvard-fyrirbćri. Víkingaöld hefur aldrei veriđ tímasett fyrr en til loka 8. aldar. En menningarsnauđir kjánar í Harvard, sem setja ţetta rugl út á netiđ, segja tímasetningu Víkingaaldar vera 7. til 10. öld. BNA er greinilega fullt af illa lćsu fólki eđa jafnvel treggáfuđu og Trump er ađeins einn ţeirra - og ég er ekki kommi.


Pavlova hittir Vilhjálm á Grand

Pavlova stolen of course

Pavlova er nafn á miklum eftirrétt sem Fornleifur fékk í fyrsta sinn á ćvi sinni fyrir um tveimur árum síđan hjá íslensku vinafólki sem ég heimsótti í sumarhúsi hér í Danmörku.

Oft hafđi ég áđur heyrt um ţennan desert og séđ í breskum matreiđsluţáttum. Ég taldi víst ađ ţetta vćri gríđar gómsćtur réttur, hlađinn umframorku. Ţađ reyndist rétt vera. Slíkir réttir henta eiginlega ekki ballettdönsurum, miklu frekar sjómönnum. Eftirrétturinn ber reyndar nafn frćgra ballettdansmeyjar, Önnu Pavlovu (1881-1931), en ef ballettmćr borđa slíkan mat er dansferlinum vćntanleg rústađ eftir fyrstu skál. Ţessi frćgi desert samanstendur mest af sykri, eggjahvítu og rjóma. Ţađ einasta sem hollusta er í eru berin, og ţá helst jarđaber, sem stráđ er ójafnri og ónískri hönd efst á pavlóvuna.

Margt er á huldu um ţennan eftirrétt. Ástralir og Nýsjálendingar, sem áđur fyrr ţóttu afar óábyggilegar heimildir hafa rifist um ţađ í áratugi, hver ţjóđanna hafi fundiđ ţennan rétt upp fyrstar. Báđar ţjóđir vilja nefnilega eigna sér eftirrétt ţennan sem hefur fengiđ mikla heimsútbreiđslu.

Báđum ber saman um ađ hann hafi veriđ búinn til til heiđurs Önnu Pavlóvu ballettdansmeyju, ţegar hún heimsótti löndin tvö áriđ 1926. Og nú er desertinn vćntanlega orđinn frćgari en Pavlova sjálf. En í međförum fornmatgćđinga vandast nú málin, ţví engar uppskriftir eđa heimildir geta sannađ tilurđ ţessa réttar áriđ 1926 og dagbćkur dansarans svipta ekki hulunni af neinu, ţví ţar er hann hvergi nefndur. Fyrstu uppskriftirnar ađ réttinum eru frá 4. áratugnum og voru prentađar bćđi á Nýja Sjálandi og í Ástralíu.

Chaplin et PavlovaHér verđur ekki séđ hver er eftirrétturinn eđa forrétturinn. Bćđi ţekktu hins vegar lítiđ til föđur síns.

Áriđ 1926 var reyndar gefin út í Ástralíu uppskrift ađ ávaxtahlaupi, fjarri ólíku ţeirri Pavlóvu sem flestir tengja nafni ballettdansmeyjunnar. Svo halda ađrir ţví fram ađ ţessi blessađi réttur sé bara kominn međ innflytjendum frá Ţýskalandi til landanna tveggja í neđra. Ekki ćtla ég ađ skera úr um upprunann, ţví laktósaóţol mitt sem uppgötvađist er ég var fimmtugur, sem og menningarvömbin fína, valdar ţví ađ ég verđ ađ halda mig frá slíku lostćti nema í hófi. En góđ er hún hún Pavlóva.

Jafn dularfullur og uppruni pavlóvukökunnar er, var uppruni Önnu Pavlovu dansstjörnu ţađ einnig. Hún var dóttir fátćkrar ţvottakonu í Sankti Pétursborg sem ekki gat eđa vildi gefa upp nafn föđur barnsins. Dóttirin Anna fékk síđar nafn manns sem móđir hennar giftist og hét Pavlov ađ eftirnafni. Anna Pavlova andađist úr lungabólgu í den Haag í Hollandi áriđ 1931, ađeins fimmtug ađ aldri (svo dans er kannski ekki eins hollur fyrir líkamann og oft er haldiđ fram). Minning hennar lifir enn í hinni girnilegu köku (sem menn geta brennt smá fitu viđ sjálfir ađ leita uppskriftinni fyrir). Ţó er ég hrćddur um ađ svitinn leki ekki af ykkur viđ leitina. Pavlóvurétturinn er nefnilega orđinn ţekktari en dansmćrin. En muniđ ađeins í hófi, annars verđiđ ţiđ ekki deginum eldri en Anna Pavlova varđ sjálf.

Anna Pavlov kemur til den Haag í Hollandi

Ţess verđur ađ geta ađ einn Íslendingur fékk tćkifćri til ađ hitta Önnu Pavlóvu. Ţađ var enginn annar en Vilhjálmur Finsen, einn af feđrum Morgunblađsins. Eftir Morgunblađsárin starfađi hann löngum sem blađamađur í Noregi, ţar sem hann stofnađi fjölskyldu. Áriđ 1927 kom Anna Pavlova til Oslóar og leyfi ég mér hér ađ birta frásögn Finsens sem út kom í fyrri ćvisögu hans Alltaf á heimleiđ (1953).

Anna Pavlova

Í maímánuđi 1927 kom ballettdansmćrin Anna Pavlova til Oslóar í fylgd međ 36 konum og körlum, ţađ féll í minn hlut ađ taka á móti henni á járnbrautarstöđinni og eiga tal viđ hana fyrir „Oslo Aftenavis“.

Önnu Pavlovu hefur veriđ líkt viđ flamingó, sem líđur eđa svífur áfram fremur en gengur, og ţessi lýsing áttir mjög vel viđ hana, ţví ađ hún var svo létt og yndisleg í hreyfingum, er hún leiđ fyrir slitinn stöđvarpallinn, grönn og mjóslegin, međ dásamleg djúp svört augu í fölu andliti, ađ mađur varđ hálfhrćddur um ađ hún mundi fljúga burt.

Á brautarstöđinni vildu hún ekkert segja viđ okkur blađamennina, en hún bađ okkur koma međ sér upp á Grandhóteliđ, og ţar átti ég viđtal viđ hana, á međan teiknarinn teiknađi hana. 

„Hvernig hugsiđ ţér til ţess ađ sýna list yđar hér? Skandínavar eru sagđir svo kaldlyndir,“ sagđi ég.

„Fólki, sem kemur fram á leiksviđi,“ sagđi frúin, „hćttir til ađ halda, ađ ţađ hafi ekki komizt í ákjósanlegt samband viđ áhorfendur, ef ţeir láta ekki hrifningu sína óspart í ljós. Ég fyrir mitt leyti kann vel viđ ţess konar áhorfendur, ţví ađ ég ţekki ótt manna viđ ađ láta tilfinningar sínar í ljós. Ţađ eru hinar ţöglu bylgjur frá hjarta til hjarta, sem allt veltur á.“

Anna Pavlova2b

Teiknari Aftenavisen i Osló náđi Pavlovu vel. Hún er međ sama hattinn og í den Haag. Myndin birtist í bók Vilhjálms Finsens Alltaf á Heimleiđ, sem út kom áriđ 1953.

Ég spurđi hana um álit hennar á nýtízkudansi.

„Mér er í rauninni vel viđ allt nýtt, en viđ verđum ađ virđa hiđ gamla, siđvenjurnar. En nýtízkudansar, „black bottom“ og hinir, eru hrćđilegir. Fólk lítur út ein og ţađ vćri vitskert, međan ţađ er ađ dansa. Dansinn virđist óheflađur, klunnalegur og trylltur.“

Orđum Pavlovu fylgdu hrífandi hreyfingar handa og axla, og svipur hinna djúpu augna og andlitsdrćttirnir voru síbreytilegir. Hin eldsnöggu og leiftrandi hugbrigđi hennar og hrífandi framkoma voru ógleymanleg. Ofurlítil handahreyfing varđ svo mikilvćg og áhrifarík, ađ ţađ var eins og hún svifi ein í rúminu. Ţađ var ekki ađ ástćđulausu, ađ Pavlova var kölluđ „geđţekkasta kona heimsins“.

Kvöldiđ eftir naut ég ţeirrar ánćgju ađ sjá hana dansa, og er ţađ eitt fegursta, sem ég hef séđ á ćvinni.“

Vihjálmur Finsen, sem bráđnađi eins og klaki í Kenýa undan sjarma Önnu Pavlovu, greinir ekki frá neinum eftirrétti sem bar nafn hennar, enda hefur hann vart veriđ búinn ađ ná útbreiđslu alla leiđ til Noregs ári eftir ađ hann á ađ hafa orđiđ til. Í Noregi nútímans er hann hann hins vegar í hávegum hafđur, löngu eftir ađ hann naut sem mestra hylli á Bretlandseyjum og í Danmörku á 8. Og 9. áratug 20. aldar.

Ađ minnsta kosti 667 uppskriftir munu vera til af Pavlóvu. Prófessor Helen Leach viđ háskólann í Otago á Nýja Sjálandi hefur safnađ ţeim saman úr 300 heimildum, og ber bókin heitiđ The Pavlova Story: A Slice of New Zealand‘s Culinary History. Helen Leach telur öruggt ađ pavlova eins og hún er best ţekkt í dag sé fyrst lýst í riti á Nýja Sjálandi áriđ 1929, en ađ Ástralar hafi ekki skrifađ neitt ađ viti um eftirréttinn fyrr en 1935.  

Núvitiđiţađ. Ef ţiđ fitniđ getiđ ţiđ dansađ black bottom, Svartrass, dansinn sem Pavlovu var hugleikinn í Osló áriđ 1927.


Íslensk steinöld

icelandic_stone_age_1248936.jpg

1. mars áriđ 2008 varađi mađurinn á bak viđ Fornleif viđ hruninu - á sinn hátt. Hann sótti varnađarorđin í söguna. Enginn las svo sem blogg hans ţá, enda hefur ţessi fađir Fornleifs ekki hundsvit á fjármálum eđa óhóflegri eyđslu. Greinin hefđi vart geta komiđ í veg fyrir hruniđ. Hér eru nokkrar glettur úr greininni:

mars áriđ 1924 tóku Íslendingar á ţađ ráđ ađ setja á innflutningsbann og hömlur á ýmsar "óţarfar" vörutegundir. Menn höfđu á Alţingi lengi veriđ ósáttir viđ hve óstöđugt gengi krónunnar hafđi veriđ í bönkum landsins. Eitthvađ varđ ađ gerast. Gengi krónunnar var meira ađ segja hćkkađ!

Ég kannast ekki viđ áhrif ţessa innflutningsbanns og eins árs gengishćkkunar, enda kom ţessi "kreppa" ekki niđur á mér. Hins vegar bárust fréttir um allan heim af ţessum ráđstöfunum Íslendinga.

Blađ nokkuđ í New York, The Knickerbocker Press í Albany, ţótti ţessi ákvörđun Alţingis mjög merkilegt og skrifuđu menn ţar á bć heila opnu um hana og Íslendinga undir yfirskriftinni Back to Primitive Caveman Life, og undirfyrirsögnin var:

"Isolated People of Iceland Decide to Prohibit Importation of Effete Modern Luxuries, to Scramble, Robinson Crusoe Fashion, for Existence the Next Two Years as Did Their Eearly Ancestors".

Upphafsorđ greinarinnar voru t.d. ţessi:

"A hardy, resourceful race, the Icelanders believe their rocky, ice crusted island will produce everything they need in the way of clothing, food, shelter, warmth and even amusement. - ICELAND, with her hundred thousand population, her telepohones and telegraph wires, and all the other trappings of modern civilzation, is about to go back to the primitive life."

primitive_icelanders.jpg

Ţetta var hin undarlegasta grein og myndirnar og teikningarnar, sem voru međ greininni, voru sér í lagi merkilegar. Dćmi um ţađ sést hér ađ ofan.

Öll ţau ár sem ég hef komiđ í mínar heimsóknir til Íslands, og ţau rúm ţrjú ár sem ég bjó á Íslandi. 1993-96, hefur mér blöskrađ kaupćđi Íslendinga og hirđuleysi um eigur sínar og eyđsluţörf ţeirra og flottrćfilshátt. Mér hefur alltaf veriđ ljóst, ađ ţessar kenndir koma til af minnimáttarkennd.

Eitt sinn kom ég á bóndabć í Borgarfirđi. Ţar átti bóndinn risastóra skemmu, fulla af ónytsömum "leikföngum" sínum mótordrifnum, og ţvíumlíku. Helmingurinn var reyndar í lamasessi og hafđi líkast til ţess vegna veriđ hent út í ţessa risastóru skemmu. Inni hjá bónda í eldhúsinu, ţar sem mér var bođiđ í kaffi međ samstarfsmanni mínum, var hins vegar allt frekar hrörlegt.

Ég hef ekkert á móti kapítalisma, enda tel ég ađ ofeyđsla og ofneysla séu ekki samferđar"konur" kapítalismans. Hins vegar er óheft ofurneysla og loftkastalabygging eins og sést á Íslandi dćmi um ađ menn geta orđiđ fórnarlömb kapítalismans.

Er ekki kominn tími til ađ rifa seglin? Annars er ég hrćddur um ađ ástandiđ á Íslandi verđi eins og á teikningunni af Íslendingum í Knickerbockers Press áriđ 1924, nema ađ ţví leyti ađ enginn verđur báturinn sem siglir ađ landi međ varning."

Síđar áriđ 2008, ţegar bankahruniđ var stađreynd, skrifađi ég annan pistil, svona til ađ minna á ađ ég, engu síđur en Jón Baldvin Hannibalsson, vissi ađ ţetta myndi gerast. Sjá hér

Nú, ţegar fjármálagatiđ er fariđ ađ minnka miđađ viđ ţađ heljarhol sem opnađist vegna óhóflegrar eyđslu Íslendinga og glćpastarfsemi íslenskra bankamanna og sumra stjórnmálamanna fram til 2008, eru hin harđgerđa ţjóđ farin ađ heimta ađ peningarnir séu notađir hér og nú. Ein best stćđa stéttin í landinu heimtar meira en allar ađrir, ţví hún telur sig vera hina útvöldu stétt, međan borgarstjórinn í Reykjavík sem er óvirkur lćknir, segir nokkrum hrćđum í tónmenntakennarastétt ađ ţeir setji fjármál borgarinnar á hausinn međ ţví ađ biđja um mannsćmandi laun. Heyrt hef ég skárri feilnótur.

Og svo er greinilegt, ađ meira en 1% ţjóđarinnar enn í annarlegu ástandi eftir hruniđ. Sumt fólk vill eyđa öllu, og ţađ strax! Ţađ er auđvitađ hinn sanni íslenski hugsunarháttur sem hentar í ţjóđfélögum á steinaldarstigi. Mađur nokkur sem örugglega kemst í annálana fyrir orđbragđ sitt, líkti í fréttum Sjónvarps núverandi ríkisstjórn viđ "gest sem kćmi í partí og skiti á gólfiđ" (sem var víst samlíking viđ kosningasvik, ţótt langsótt megi teljast). Ţegar gestinum vćri bent á, ađ ţađ vćri ekki viđ hćfi, "ćldi hann yfir skítinn og pissađi bara líka". Hvernig yrđi samlíkingin ţegar kosningasvikum fyrri ríkisstjórnar vćri lýst úr fjármálagatinu á andlitinu á manninum sem Ríkissjónvarpiđ lét lýsa landsmálunum og óskum ţeirra ţjóđfélagsţegna sem hamast á girđingum fyrir framan Alţingi međan fyrrverandi Kani og Alţingismađur glottir viđ tönn?

saaaaari.jpg

Spurningin er, hvort sumir Íslendingar séu yfirleitt komnir af steinaldarsiginu? Ađhald hjá ţjóđ, sem lítiđ á, er fyrri öllu. Eyđslan sem Íslendingar vilja út í, er ekki ţađ sem menn vildu setja bann viđ áriđ 1924. Innflutningsbanniđ áriđ 1924 var fyrst og fremst hugsađ til ađ ćrslast á jafnréttiskafla Sambandslaganna, sem gerđi Dönum mögulegt ađ versla á Íslandi jafnfćtis Íslendingum. - Nei, hinn nýi hugsunarháttur ofureyđslu og ofurneyslu sendir menn á fumstćđara stig grćđgi og gerir sumt fólk ađ kúnnum hjá ríkinu međ andlegt atgervi á kúk-og-piss stigi.

Ţađ er ađ mínu mati ekki langt í ađ íslenskir sálfrćđingar og geđlćknar fari líka ađ heimta sér hćrri laun - og jafnvel ráđherrar og borgastjórinn í Reykjavík. Ţađ er ekki ađ spyrja af steinaldarmönnum. Ţeir vonast líklega enn eftir ţví ađ ESB borgi brúsann, en vakna á hverjum morgni upp viđ vondan draum. Og ţegar ţeir athuga, hvort evran er komin í veskiđ, finna ţeir ađeins íslenskar kúkakrónur og skítaaura, sem ţeir vilja eyđa sem fyrst í velling eđa flatskerm, allt eftir efnum, en sumir um efni fram.

eurocat.jpg

Fornleifur er nú ekki mikill listaverkasafnari. Hann keypti ţessar 100 evrur á nokkrar evrur hér um áriđ í Berlín. Líklegast er málverkiđ falsađ ađ mati Óla forvarđar. Er ekki íslenskur svipur yfir ţessum ketti? Svipur ţess sem keypt hefur allt of dýru verđi.


Fortíđarsyndir á 150 ára afmćlinu

Týndur hlutur er ekki alltaf glatađur
 

Nýveriđ var hér á blogginu greint frá ţví hvernig Ţjóđminjasafniđ vill koma skikki á varđveislumál sín og afhendingu fornleifa sem finnast viđ fornleifarannsóknir til safnsins (sjá hér og hér). Kannski var líka kominn tími til ţess á 150 ára afmćli safnsins? Sumir telja hins vegar ađ Ţjóđminjasafniđ sé ađ fara inn á starfssviđ nýrrar stofnunar, Minjastofnunar Íslands, en ekki ćtla ég ađ dćma um ţađ.

Í sambandi viđ tillögur ađ drögum ađ nýjum reglum sem Ţjóđminjasafniđ vinnur ađ um afhendingu gripa til safnsins hafđi ég samband viđ Ţjóđminjavörđ međ skođanir mínar. Ţjóđminjasafniđ leitađi til fornleifafrćđinga um tillögur. En um leiđ og ég gaf álit bađ ég einnig um skýringar á ţví hvađ varđ um forngripi úr járni sem fundust viđ rannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal sem afhentir voru Ţjóđminjasafni Íslands til forvörslu áriđ 1984. Sjá enn fremur hér.

Ég hef margoft bent á, ađ hvarf gripa og sýna er stađreynd á Ţjóđminjasafni Íslands (sjá t.d. hér), og víst er ađ ţar á bć vilja menn sem minnst rćđa um ţađ mál. Sérstaklega nú á 150 ára afmćlinu. Safn sem glatar og týnir einhverju er vitaskuld ekki gott safn. Söfn eiga ađ varđveita. Ţađ liggur í orđinu. Lilja Árnadóttir safnvörđur, sem týnt hefur sýni sem hún sjálf lét taka viđ mikilvćga rannsókn á varđveisluskilyrđum silfurs á Íslandi, vill ekki einu sinni svara fyrirspurnum um ţađ hvađ varđ um sýniđ. Ţví verđ ég víst ađ biđja Menntamálaráđuneyti um ađ sćkja svör fyrir mig. Hver veit, kannski ţarf rannsóknarlögregluna í máliđ?

Stöng 1984
Frá rannsóknum á Stöng í ágústmánuđi 1984. Ţá var fór fram mjög vönduđ rannsókn fyrir fjárveitingu úr Ţjóđhátíđarsjóđi, en Ţjóđminjasafniđ eyđilagđi rannsóknarniđurstöđur. Safninu var ekki treystandi. Nú vilja menn hvorki rćđa um fyrri tíma vanda né viđurkenna hann.
 

Alls fundust 50 gripir viđ tveggja vikna rannsókn á Stöng í Ţjórsárdal sem fór fram 11. ágúst til  og međ 2. september 1984. 33 gripanna voru úr járni. Áriđ 1993, er ég hóf störf á Ţjóđminjasafni Íslands, uppgötvađi ég mér til mikils hryllings ađ járngripirnir sem fundust á Stöng áriđ 1984 lágu allir undir skemmdum. Ég fann ađeins ryđguđ brot og járnryk í kössunum. Kristín Sigurđardóttir, núverandi yfirmađur Minjastofnunar Íslands (einnig kallađ pólska spilavítiđ), sem ber ábyrgđ á ţví ađ svo kölluđ Ţorláksbúđ hefur veriđ reist í Skálholti og sem ćtlar sér ađ fara ađ reisa suđrćna villu ofan á órannsökuđum rústum á Stöng í Ţjórsárdal, hafđi ekki gert neitt viđ forngripina. Áriđ 1984 var hún forvörđur á Ţjóđminjasafni Íslands og tók ađ sér ađ forverja gripina 50 sem fundust.

40-1984 Stöng

Hnífur ţessi međ leifum af tréskafti fannst ţann 22.8. 1984 í svćđi SC, í torfvegg skálans sem er undir rústinni sem nú liggur undir skemmdum vegna ađgerđaleysis Ţjóđminjasafns, Fornleifaverndar Ríkisins og Minjastofnunar Íslands síđan 1996. Hvernig ćtli  fundur Stöng84:40 líti út í dag? Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1984.

Úr skýrslu 1984

Teikningar af forngripum í rannsóknarskýrslu frá 1984. Teikn. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1984.

Fyrir rannsóknarskýrslu fyrir rannsóknina, sem ég sendi ţjóđminjasafninu, hafđi ég teiknađ og ljósmyndađ suma járngripina og eru ţađ einu heimildirnar, fyrir utan fundarstađ og mćlingu á ţeim og lýsingu, sem til eru í dag um ţá fornmuni sem látnir voru grotna niđur á Ţjóđminjasafni Íslands. Ekki teiknađi ég alla gripi eđa ljósmyndađi. Ţá var mađur ekki međ stafrćnar myndavélar eđa skanna og mađur nýtti tímann frá ţví ađ mađur lauk rannsókninni ţar til mađur fór af landi brott til náms mjög vel og teiknađi ţađ sem mađur gat og ljósmyndađi. Forverđirnir og Ţjóđminjasafniđ stóđu hins vegar ekki viđ skyldur sínar. En rannsóknarleyfiđ fyrir rannsókninni á Stöng hafđi Ţjóđminjavörđur gefiđ og ţar međ skyldađ rannsakendur til ađ afhenda forngripi ađ rannsókn lokinni.(ţetta var fyrir daga fornleifanefndar) og skuldbatt safniđ sig til ađ forverja gripina.

Ég hef beđiđ Ţjóđminjavörđ um skýringar á ţessu, en hún svarar engu um ţetta mál. Hún trúir nefnilega á hugskeyti, ţví ţegar ég minnti hana um daginn á erindiđ, ţá segist hún hafa fengiđ hugskeyti, en hún svarađi samt ekki spurningum. Ég sendi reyndar ekki hugskeyti, mér ađ vitandi, og hef ekki móttakara fyrir slíkar sendingar frá öđrum. Reyniđ ekki einu sinni. Veffangiđ er öruggara vilhjalmur@mailme.dk

Ég hef einnig beđiđ Ţjóđminjavörđ um ađ leita skýringa hjá Kristínu Sigurđardóttur á ţví sem hún var ađ gera áriđ 1984. Skýringar hef ég enn ekki fengiđ. Biđ ég hér međ opinberlega forstöđumanns Minjastofnunar Íslands ađ skýra af hverju hún lét forngripi frá Stöng í Ţjórsárdal grotna niđur og eyđileggjast áriđ 1984. Ćtlar hún ađ sýna ferđamönnum ţetta afrek sitt í 700.000.000 kr. yfirbyggingu á Stöng sem hún ćtlar ađ reisa yfir frekjulega valdníđslu sína án ţess ađ hafa nokkra samvinnu viđ ţann fornleifafrćđing sem rannsakađ hefur á Stöng í Ţjórsárdal? Ţađ held ég. Ţví hann hefur ekkert heyrt.

150 ára
"Týndur hlutur er ekki alltaf glatađur" (Ţór Magnússon 1988)

Líkneskjadýrkun

Skákmát
 

Ţjóđminjaverđi og Skáksambandi Íslands kemur akkúrat ekkert viđ hvađ einhver mađur úti í bć selur á uppbođi. Ţađ sem hann selur eru ekki minjar eđa fornleifar í skilningi ţjóđminjalaga. Skáksambandiđ seldi manninum gripina, og ţar međ voru ţeir og "verđmćti" ţeirra úr sögunni fyrir Skáksambandiđ.

Ég á sjálfur skyrdollu sem Bobby Fischer skrifađi "Fucking Jews" á, tyggjóklessu sem Sćmi Rokk tuggđi fyrir 1. skákina sem tefld var, fjórar flugur sem Boris Spassky fann á hótelherbergi sínu á Hótel Sögu, sem og kaffibrjóstsykur hollenskan, sem dr. Max Euwe gleymdi heima hjá föđur mínum. Skáksambandiđ fćr aldrei ţessa gripi eđa ágóđann af sölu ţeirra - ALDREI!

Menn eru svo ađ hlćja af monstransi kaţólikka međ blóđi fv. páfa sem nýlega kom í karmelítaklaustriđ í Hafnafirđi. Ţađ er hćgt ađ kyssa og kjassa í ţeim tilgangi ađ fá allra sinna meina bót. Mér sýnist ţó, ađ líkneskjadýrkun á gripum sem notađir voru af sjúkum gyđingahatara, sem tekinn hefur veriđ í heilagra manna tölu á Íslandi, vera álíka helga fyrir suma Íslendinga eins og blóđnasablettur úr páfa. Ekki er öll vitleysan eins. Fetíshismi er greinilega ríkur í sumum Íslendingum.

Mađur getur furđađ sig á yfirlýsingagleđi ţjóđminjavarđar, sem í afskiptum sínum af ţví hvađ mađur úti í bć gerir viđ eignir sínar, fer langt út fyrir starfssviđ sitt og -reglur.


Hlustiđ ţiđ enn á ţetta gamla hatur?

Halli Pé

Ekki kemur öll forneskja úr jörđunni. Svo á viđ um Passíusálmana, sem er gert mjög hátt undir höfđi á Íslandi, ţótt innihaldiđ sé gegnumsýrt af andstyggilegum hatursglósum 17. aldar. Efniskenndar menjar eru sérfrćđiţekking Fornleifs frekar en fornir sálmar, en hatriđ í Passíusálmum Hallgríms er svo efniskennt ađ ţađ drýpur af ţví blóđ og vart er hćgt annađ en ađ fjalla um ţá hér.

Svo mikiđ álit og dálćti hafa Íslendingar á ţessum forna haturkveđskap og níđi, ađ ţegar prestur nokkur, sem valinn hafđi veriđ til ţess ađ lesa ţennan forna hatursbođskap í ár, bauđ sig fram sem biskupsefni, var hann umsvifalaust látinn hćtta lestrinum í Ríkisútvarpinu. Einhver gamall guđleysingi var látinn ţylja sálmana í útvarpinu í hans stađ. Lestur á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar eru greinilega svo mikill heiđur, ađ lestu hans gćti gert útslagiđ fyrir frambjóđanda í biskupskosningum. Allir vilja greinilega lesa og tönnlast á svikum, prettum, hatri, undirferli og blóđţorsta gyđinga sem ađ sögn myrtu Krist.

Stofnun Simon Wiesenthals hefur nú haft samband viđ RÚV, ţar sem sálmarnir eru lesnir á hverjum degi. Sjá hér.

Af RÚV
og hér er hćgt ađ sjá allt, nema hatriđ, í Passíusálunum

 

Vissuđ ţiđ lesendur góđir, ađ Passíusálmarnir eru svo grasserandi af gyđingahatri 17. aldar, ađ ţeir menn sem hafa ţýtt ţá yfir á ensku (Charles Gook), og dönsku (Björn Sigurbjörnsson) hafa sérstaklega gert sér far um ađ ţýđa burt andstyggđina gegn gyđingum. Í ítalskri ţýđingu Diego Rossi og Silviu Cosimini, sem kom út áriđ 1998 var ţađ reyndar ekki gert, en sú ţýđing er mjög rétt og fullkomin miđađ viđ ensku og dönsku ţýđinguna.

Eftir stendur, ađ Íslendingar eru greinilega heillađir af safaríku gyđingahatri 17. aldar og sumir telja ţetta jafnvel ort beint upp úr Jóhannesarguđspjalli. Nei, svo er ekki, ţetta er gyđinghatur ţess tíma sem Hallgrímur Pétursson lifđi á. 

Mögulegt er ađ Hallgrímur Pétursson hafi hitt fyrir Gyđinga í Glückstadt og Kaupmannahöfn. En kannski hefur hann ţó aldrei séđ eđa kynnst gyđingum og ađeins látiđ kveđskap sinn um endalok meistara síns gegnumsýrast af hatursáróđri 17. aldarinnar. Samkvćmt rannsóknum danska guđfrćđingsins Martin Schwarz Lausten í bók hans Kirke og synagoge, holdninger i den danske kirke til jřdedom og jřder i middelalderen, reformationstiden og den lutherske ortodoksi (1992), var ţađ umhverfi sem Hallgrímur var í í Kaupmannahöfn gegnumsýrt af ţessum fordómum í garđ gyđinga og bókasöfnin full af pésum međ slíku hatri sem bárust sunnar úr álfunni. Skóli Frúarkirkju, ţar sem Hallgrímur lćrđi til prests, var engin undantekning. 

Ţótt hatriđ í Passíusálmunum sé frá ţví á 17. öld, er ţađ samt sem áđur gyđingahatur, og ţó ţessir sálmar séu nćrri dýrkađir í kirkjum Íslands í dag og árlega ţuldir í útvarpi af leikum sem lćrđum, guđhrćddum sem guđleysingjum, eru ţeir enn sem áđur svćsiđ gyđingahatur. Hatriđ og orđbragđi í sálmunum fer reyndar langt fram yfir ţađ sem t.d. íslenskir nasistar létu frá sér fara á prenti á 20. öld.

Nú er svo komiđ á Íslandi, ađ pólitísk rétthugsun, meira en annađ, kemur fyrir ađ menn séu međ ónot út í svarta menn, samkynhneigđa, múslíma eđa ađra minnihluta. En árlega á föstunni er útvarpađ lestri sálma sem eru fullir af gyđingahatri. Ţeir eru  lesnir međ helgislepju og margir munu hlusta á ţetta. Halda mćtti ađ slepjan vćri svo yfirgengileg, ađ menn hlusti ađeins á ţetta međ einu eyranu og séu ónćmir fyrir ljótu orđavali um gyđinga. En persónulega tel ég ađ ţetta hatur seytlist inn í undirmeđvitund fólks.

Sumar fornleifar á ekki ađ friđlýsa og ég tel ađ íslensk yfirvöld verđi ađ gćta ađ sér. Međan ekkert ljótt má segja um ţá sem minna mega sín eđa ţá ofsatrúarmenn sem drepa fyrir minnstu vangát trúleysingja og heiđingja, ţá gengur ekki ađ hafa árlega frumstćđa endurtekning á illsku gyđinga í opinberum fjölmiđlum.

Gyđingar drápu ekki Jesús. Ţađ hefur páfinn í Róm meira ađ segja sýnt fram á í bók sinni. Meintur brotavilji íslenskra ađdáenda 17. aldar útleggingar á píslasögu Jesús er fyrir hendi. Ţađ er sama frá hvađa tíma gyđingahatriđ er, ţađ er og verđur gyđingahatur, og ţađ varđar reyndar einnig viđ íslensk lög. Brotin eru framin á Íslandi, og lögin eru til og heita hegningarlög.

von-den-juden

Ekki lesa lúterskir ţennan pésa, Von den Juden und Iren Lügen, í kirkjum sínum á Íslandi, ţó ţađ sé eftir sjálfan Martein Lúther?

Best vćri ţó fyrir alla ađ setja ţessa hatursperlu íslensku ţjóđarinnar niđur í skúffu. Nóg er til af öđru uppbyggilegu efni en ónot í garđ gyđinga - er ţađ ekki annars? Eđa er ţađ hlutverk trúarsálma ađ fara međ hatursglósur um önnur trúarbrögđ og ţjóđir?

Rabbi Abraham Cooper hjá Simon Wiesenthal stofnuninni í Los Angeles hefur nú sent Útvarpsstjóra, Páli Magnússyni, bréf og beđiđ hann um ađ brjóta ţá hefđ ađ lesnar séu upp lygar um gyđinga og svćsiđ, fornt gyđingahatur á RÚV.

Vćnti ég ţess ađ nćsti Biskup Íslands sýni sóma sinn í ţví ađ gera hiđ sama. Viđ lifum á öđrum tímum en Hallgrímur Pétursson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband