Fćrsluflokkur: Gyđingar á Íslandi

Var Sćmundur Fróđi á gyđingaskóla í Ţýskalandi?

Sćmundur á Selnum2

Grein ţessi, sem örugglega er eftir ađ standa í hálsinum frćđimannaumhverfinu viđ Háskóla Íslands, eru viđbrögđ, athugasemdir og viđbćtur viđ merkilega og áhugaverđa grein eftir prófessor viđ University College i London, Richard North. Greinin sem ber heitiđ ´Resident stranger: Sćmundr in the Ashkenaz´, mun brátt birtast í Strangers at the Gate: the (Un)welcome Movement of People and Ideas in the Medieval World, ed. by Simon C. Thomson, Leiden: Brill.  

Mynd: Kisinn á steininum er Sćmundur Séní, heimilisfress í Odda á Rangárvöllum.

Höfundur texta: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.

Sćmundur Sigfússon á selnum (ca. 1056-1133) ćtlar víst ađ gerast ári víđförull áđur en menn sćttast á hvar hann lagđi stund á frćđin sem gerđu hann svo fádćma fróđan.

Sćmundur var ţó aldregi í Svartaskóla í París eins og lengi var ćtlađ, ţví Sorbonne-háskóli var ekki enn til er Sćmundur var uppi. Eftir ađ mönnum varđ ţađ ljóst ađ hann var ekki í París, eins og ţjóđsögur segja, eru tilgátusmíđar um stađsetningu lćrdómssetursins ţar sem Sćmundur sótti nám sitt orđnar nokkuđ margar og sumar ćriđ ćvintýralegar - jafnvel hlćgilegar á stundum.

Erlendir menn, bókmennta og sagnfrćđingar sem ţora ađ sökkva sér niđur í fornbókmenntaarf okkar Íslendinga (sem fyrir löngu eru orđinn alţjóđlegt allramannagagn), eru oft miklu frjórri í hugsun en margir Íslendingar sem leggja stund á sömu áhugamál/frćđi (nema kannski helst Ármann Jakobsson). Bćđi er ţetta vegna ţess ađ menn erlendis geta jafnvel veriđ fróđari Íslendingum og haft langtum víđari sjóndeildarhring en landinn. Einnig hanga erlendir frćđimenn ekki alltaf í sama farinu, líkt og sumir Íslendingar eiga til ţegar ţeir sýna ţví meiri áhuga hver ritađi söguna en hvort sagan geymdi ađrar nothćfar upplýsingar, sem miđaldaheimurinn var fullur af. Hins vegar er einnig hćgt ađ leita of langt yfir skammt í tilgátusmíđamennskunni - og svo fara sumir menn ađ trúa á tilgátur sínar. Ţeir hafa sumir tiltćkan lofsöngskór af lćrisveinum sem taka trúna á bođskapinn, sama hvađ vitlaus hann er.

Leitin ađ skóla ţeim sem Sćmundar gekk í er eitt af ţessum séríslensku átistaáhugamálum. Nú eru útlenskir frćđaţulir farnir ađ leyfa sér ađ ţora ađ vera međ - hugsanlega vegna ţess ađ kynjafrćđin getur ekki umbreytt Sćmundi í kenjótta prestsmaddömu eđa eitthvert álíka absúrdítet, ţegar menn stunda ţá fornu list ađ mjólka heimildir sem ţví miđur eru ekki fyrir hendi og verđa ţađ aldrei.

Ritstjóri Fornleifs telur ţađ ţó vera fjandanum áhugaverđara ađ leita dauđaleit ađ nýjum upplýsingum, en ađ kýta um hver stóru karlanna hafi skrifađ bókmenntirnar. Tilgátur geta leitt af sér ađrar tilgátur og upplýsingar og ţannig geta menn stundum fundiđ "nýjan" og betri "sannleika". Menn verđa bara ađ varast ađ trúa ţví ekki blint sem ţeir sjálfir leggja til og blanda ekki saman hýpótesu og teóríu og syntesu.

Ég hef á Fornleifi rćtt um frjó skrif ungs bókmenntafrćđings sem heitir Richard Cole, sem nú kennir viđ háskólann í Árósum. Mér finnst gaman ađ lesa bókmenntafrćđi hans, enda mađurinn fjölfróđur um annađ en íslenska menningu. Hann hefur skođađ hugsanleg, og líka óhugsanleg, áhrif gyđinglegra frćđa og rita á íslenskar bókmenntir til forna. Mér hefur orđiđ um og ó vegna greinar hans um andgyđingleg minni sem hann telur ađ sé ađ finna í skrifum Snorra Sturlusonar. Einnig telur hann ađ Mökkurkálfi Snorra sé gyđingleg minni sem Snorri hefur tekiđ láni. Ég er hvorugu sammála, enda enginn ađ ćtlast til ţess, og fćrđi fyrir ţví rök ţví í tveimur greinum hér á Fornleifi. Lesiđ ţćr svo ég ţurfi ekki ađ vífilengja hér (sjá hér og hér).

Nú, mađur getur auđvitađ lítiđ gert viđ ţví ađ erlendir frćđimenn sjái ljós og fái hugljómun viđ ađ grúska í íslenskum fornbókmenntir. Ása-Ţór er nú t.d. orđinn gay, eftir ađ kynjafrćđiáhugafólk kastađi sér yfir hann. Ég er ekki enn búinn ađ skilja af hverju Ţór ćtti ađ hafa vera hýr og kann ekki formúluna ađ slíkri röksemdafćrslu.

Nýjasta brumiđ í hugleiđingum um dvöl Sćmundar erlendis slćr öllu viđ. Ţćr hafa veriđ settar fram í grein sem ekki er formlega komin út, en von er á henni. Greinin hefur, eins og áđur segir, ţegar veriđ sett út á Academia.edu sem sá um ađ ég fékk hana međ bjöllukalli um miđja ađfararnótt annars í jólum.

Eins og flestir sem fylgst hafa međ Sćmundi áđur en hann og ţjóđsöguselurinn strönduđu í mýrinni í túnfćti Háskóla Íslands er tilgátuflóran um lćrdómsetur ţađ sem heimildir greina frá á Frakklandi, ćđi blómleg. Fyrrum og međ Oddaverja annál í vinstri og ţjóđsögur í hinni, töldu menn víst ađ hann hefđi veriđ í Frakklandi og nánar tiltekiđ í háskólanum í Sorbonne. Ţetta var fyrir ţann tíma ađ heimildarýni fór ađ tíđkast á Íslandi. Sorbonne-háskóli var, eins og áđur greinir, ekki til á tímum Sćmundar og engir ađrar háar menntastofnanir í Parísarborg. Síđar bentu menn á, ađ međ Frakklandi meintu menn ekki Frakkland nútímans, heldur Frankóníu eđa Franken sem er landsvćđi vestur af Tékklandi í Ţýskalandi nútímans. Ađrir hafa, og mig grunar vegna lélegrar landafrćđiţekkingar, fćrt ţađ svćđi ađeins úr böndunum.

Nýlátinn kaţólskur prestur og frćđimađur í Stykkishólmi, Edward Booth ađ nafni, vildi stađsetja Sćmund í skóla í borginni Fulda í Franken, en hans frćđilega ađferđ var miklu frekar "bókstafstrú" á tilgátuna um Franken í stađ Frakklands, en "haldgóđ" rök.

Nú hallast líklegast flest "átorítet" um Sćmund kölskaknapa á ađ međ Frakklandi á 11. öld hafi menn átt viđ ţćr borgir sem lágu flestar viđ Vesturbakka Rínar, sjá stađsetningu á kortinu:

SpeyerWormsMainz

Sćmundur á međal gyđinga í Ashkenaz? 

Hér kem ég mér svo loks ađ nýju greininni um Sćmund. Hana las hana fyrst fyrir nokkrum náttum, ţegar fjörleg heilastarfssemi mín á stundum yfirbugađi nćtursvefn og ég varđ ađ fara framúr til ađ grúska eđa skrifa. Kerfiđ í Academia.edu,(ţar sem einstaklega fróđir menn setja inn eftir sig bođskap og afurđir), er svo bandsett ađ ţađ lćtur mann vita sérstaklega ef mađur er nefndur í tilvísun í nýrri í grein. Ég er hafđur fyrir ţví í fyrstu neđanmálsgrein hjá North, ađ gyđingar hafi ekki komiđ til Íslands fyrr en seint og síđar meir, en svo svissar höfundurinn út á eftirfarandi hátt:

While there is no evidence that the Jews reached Iceland until the seventeenth century, it may be suggested that Sćmundr inn fróđi (the learned) Sigfússon (1056-1133), priest of Oddi and Iceland’s first book-learned historian, lived as a stranger among them in Germany in the 1070s.

Hér getiđ ţiđ svo lesiđ grein Norths ef ţiđ viljiđ frćđast.

Greinin ber titilinn Resident stranger: Sćmundr in the Ashkenaz. Í stuttu máli telur Richard North prófessor viđ University College í London sig leiđa góđ rök ađ ţví ađ Sćmundur hafi ekki veriđ í neinum venjulegum klausturskóla. Hann telur líklegra ađ hann hafi veriđ á gyđinglegu frćđasetri í borg viđ fljótiđ Rín, ţar sem ţađ rennur gegnum Ţýskaland í dag. Skólar viđ samkunduhús gyđinga voru kallađar jeshivur (yeshiva ţýđir seta á íslensku; stađur ţađ sem mađur situr viđ lćrdóm). North telur, út frá ţví fáa sem viđ vitum um Sćmund úr síđari heimildum en löngu týnd rit hans, ađeins til tvö atriđi sem gćti bent til ţess ađ Sćmundur hafi veriđ nemandi gyđings sem var meistari viđ gyđinglegan skóla. Annars vegar er ţađ fjöldi beina í líkamanum, sem kemur fram í heimildum sem vitna í rit Sćmundar sem ekki eru til. Richard North ályktar ađ ţar sem fjöldi beina mannslíkamanas í ţessum íslensku heimildum kemst nćst fjölda beina í trúarritum gyđinga, ađ ţá sé líklegt ađ hann hafi lćrt í gyđinglegu umhverfi. Reyndar bendir hann á ađ sami fjöldi beina sem menn hafa eftir Sćmundi sé einnig ţekktur úr síđari tíma heimildum sem vel gćtu hafa veriđ ţekktar á Íslandi.

Hitt atriđiđ sem Richard North telur benda til ţess ađ Sćmundur hafi stúderađ á međal gyđinga, er frásögnin í Jóns sögu Hólabyskups ens helga um ađ Sćmundur hafi eftir ca. 10 ára dvöl sína erlendis fyrir 1078-79 misst niđur móđurmáliđ og ekki lengur munađ hvađ skírnarnafn sitt, íslenskt, var. Sćmundur sagđi Jóni Ögmundssyni (síđar Jóni biskup helgi) er Jón heimsótti Sćmund, ađ hann héti Kollur

Í lok greinar Richard North, sem ráđfćrt hefur sig viđ sérfrćđinga í gyđinglegum frćđum, sem er alltént betra en ađ ađ nota ađeins argumenta e silentio sem margir Íslendingar eru reyndar heimsmeistarar í, veltir hann út ţeirri tilgátu ađ Kollur sé íslensk  "afmyndun" á hebreska orđinu kol (sem ţýđir allt). North telur ungan mann, sem ađ sögn hafđi misst niđur móđurmál sitt, hafi veriđ kallađur "kol" af skólafélögum og  sínum og lćrimeistara sínum; og ađ hann hafi kallađ sig Koll (kollur í nefnifalli) er Jón Ögmundsson spurđi hann til nafns. Jú, ţetta gerist oft ţegar höfundur eru orđnir bálskotnir í tilgátu sinni. Af hverju? North skýrir:

KolCould Kollr, Sćmundr’s new name which is open to so many interpretations, be derived from Hebrew kol [all], for the student of the bible who wanted to know everything? The rest is universal history.

Međ lćrdómi sínum um stjörnur og galdra braut Sćmundur samning sinn viđ meistara sinn (sem ţví miđur er ekki nefndur á nafn), og ţeir Jón komust til Íslands. 

Ekki er hér ćtlunin ađ afskrifa tilgátu Richards North, ţó hún fćri okkur vart meira en fyrri tilgátur um Sćmund Fróđa. Ţó kol á hebresku ţýđi allt, er kol ekki ţekkt sem gćlunafn fyrir fólk sem var sólgiđ í frćđi og grúsk. Lexikonheilar og grúskarar af guđs náđ eru ekki "kol" eđa "kollar" ţótt kunningjar Richards North viđ Kings College í Lundúnum teljir ađ kollur hljómi eins og kol (allt) á hebresku. En mađur sem misst hafđi móđurmáliđ hefur vafalaust átt erfitt međ ţví ađ rćđa viđ Jón Ögmundsson og útskýra fyrir honum nýtt nafn sitt, nema ađ hann hafi gert ţađ á latínu. En ţá má međ réttu spyrja: Var latína  kennd í mörgum skólum gyđinga? Ađ illri nauđsyn hafa vel menntađir gyđingar örugglega lćrt, eđa réttara sagt ţurft ađ lesa latínu. Latínu ţurftu gyđingar sem ađrir ađ kunna til ađ standa í samskiptum viđ lćrđa sem leika, og ţar sem afskipti yfirvalda voru alltaf mikil af gyđingum, hljóta ţeir ađ hafa móttekiđ feiknin öll af opinberum bréfum á latínu, ţegar ţeim voru veitt leyfi til dvalar eđa ţegar ţeir voru hraktir á braut eftir duttlungum latínulćrđra.

Athugasemdir og viđbćtur

Hér leyfi ég mér ađ benda Richard North, höfundi greinarinnar sem vitnar í mig í fyrstu tilvitnum, á frekari vísdóm. Vona ég ađ hann deili ţessum fróđleiksmolum međ prófessor Sacha Stern og júdaistanum Israel Stern á University College, sem og handritafrćđingnum Stewart Brookes á Kings College, sem hjálpuđu honum međ gyđinglegar skýringar í hluta greinarinnar.

Orđiđ kol á hebresku (sem = allt á íslensku) er ekki ţađ eina sem hćgt er ađ tengja Kollsnafni Sćmundar.

I) KOLONYMOS: Margar kynslóđir rabbína sem störfuđu í borgunum  Mainz (sem í íslenskum heimildum var kölluđ Meginsoborg (Lat. Mogontiagum), Worms og síđar Speyer (í Speyer var reyndar ekki komin nein sýnagóga međan ađ Sćmundur var ţar hugsanlega viđ nám) báru hiđ gríska nafn Kolonymos (sem á íslensku ţýđir hiđ Shem tovsanna nafn - og sem er grísk ţýđing á shem tov á hebresku). Ćtt ţessi međ hiđ hellenska nafn kom ađ ţví ađ best er vitađ frá Lucca á Ítalíu og sumir upphaflega frá ţví svćđi sem nú heitir Gaza. Löngum voru nemendur (sem kallađir voru bochurs/Buchers á jiddísku sem ţróađist á ţessum slóđum í Ţýskalandi) viđ trúarlega skóla gyđinga, jeshivur (Flt. Heb.: Jeshivot) kenndir viđ lćrimeistara sína eđa ćttir ţeirra sem stofnuđu skóla ţeirra sem oft báru nöfn ćttarinnar. Hallast mađur frekar ađ bćjum viđ Rín frekar en kaţólskum strangtrúarskóla í Fulda er nafn Sćmundar í náminu er rćtt. Kollur, gćti alveg eins veriđ leitt af fyrst liđnum í nafni Kolonymos ćttarinnar (sem einnig má bera fram sem kal) og veriđ bein vísun til ađ Kollur gengi á jeshivu einhvers Kolonymos/Kolonomus prestanna. Ţetta er vitaskuld bara tilgáta mín, en engu fráleitari en ađ kol í Kollur sé ţađ sama og allt á hebresku.

Kalonymus_house_pillar

Afsteypa af skreyti sem taliđ er hafa veriđ í húsi Kolonymos ćttarinnar í Mainz.

II) KOLLEL: Hugsanlega hefur fullveđja mađur, sem Sćmundur var líklegast orđinn, ţegar hann hverfur frá námi og skilgreinir sig sem Koll er Jón Ögmundsson vitjar hans, vart lengur ver ungnemandi á jeshivu. Ţá hefur hann veriđ orđinn hluti af Kollel Kollel(ísl: samkunda) sem var jeshiva fyrir fullorđna frćđaţuli eđa kvćnta menn. Ţar lćrđu (lernuđu svo notuđ sé ís-jíddíska) menn dagana langa og unnu lítt annađ ţar fyrir utan. Ţeir voru í fullu frćđastarfi. Ég veit sannast sagna ekki, hvort Kollel voru til á tímum Sćmundar en tel ţađ ţó líklegt. Koller er ţekkt eftirnafn međal gyđinga og er vart dregiđ af Kohler, kolanámu eđa kolagerđamanninum á ţýsku, heldur af Kollel á hebresku. Koller var mađur sem stundađi trúfrćđi á háu stigi á Kollel. Kannski leysir ţetta kollgátuna?

III STJÖRNUSPEKI: Annađ sem Richard North láist ađ minnast á í rannsókn sinni á ţví hrafli sem ţrátt fyrir allt er til um Sćmund í síđari heimildum og ţjóđsögum, er ţekking Sćmundar á stjörnum og stjörnufrćđi.

ChalalOrđiđ fyrir himinngeyminn á hebresku er Chalal sem hljómar óneitanlega einnig eins og Kollel

Stjörnufrćđi voru stunduđ af sefardískum rabbínum (frá Spáni og Norđur-Afríku) sem farnir voru ađ kenna á frćđasetrum í Vestur-Ashkenaz ţess tíma sem Sćmundur var uppi á, ţ.e.a.s. í Ţýskalandi og austasta hluta Nútíma-Frakklands, t.d. í Strasbourg, ţar sem gyđingleg búseta mun hafa hafist um 1000. Astrolabium (pl. Astrolabia; Isl. Stjörnudiskar/Stjörnuskífur), sem margir gyđingar í Spáni og í Portúgal voru meistarar í ađ smíđa, bárust til Frakklands og Rínardals og elstu byggđa gyđinga ţar. Kennsla í stjörnufrćđi var hins vegar harla ólíkleg austur í Fuldu ţar sem séra Edward Booth vildi stađsetja Sćmund í náminu. Heimildir frá Fuldu geyma hins vegar ekkert bitastćtt um kennslu í stjörnuspeki.

Psalterium-Ibn-Ezra

Hér sjáiđ ţiđ síđu úr saltara Blönku eđa Mjallar (Sp. Blanca) af Castilíu og Lođvíks IX. Handritiđ er frá ţví um 1220. Á lýsingunni í saltaranum má sjá fjölfrćđinginn  Abraham ben Ezra (1092-1167), útbúa samning međ hjálp stjörnuskífu (Astrolabium) viđ tvo munka sem hafa rakađ koll sinn (krúnu, Lat. Tonsura) međan gyđingurinn ben Ezra ber kollhúfu. Abraham Ben Ezra var flćmdur frá Spáni áriđ 1140 og lifđi alla ćvi flökkulífi í Norđur-Afríku, Palestínu, Sýrlandi, Ítalíu og á Englandi. Frá Englandi fór hann til Rúđuborgar í Normandí, áđur en en hann settist ađ í ellinni í Suđur-Frakklandi. Međal margra rita hans um hin ólíklegustu málefni var handrit sem síđar hefur veriđ nefnt  Keli ha-Nechoshet (bókstaflega á ísl: ritgerđ um koparinn) og gerđ stjörnuskífunnar. Ritiđ var snemma ţýtt yfir á latínu. Ekki er ólíklegt ađ menn sem lćrđu á stjörnur í skóla líkt og Sćmundur mun hafa gert samkvćmt varđveittum upplýsingum, hafi lćrt á stađ ţar sem kennd var notkun stjörnuskífunnar. Ţađ gerđist helst hjá gyđingum búsettum viđ Rín og miklu frekar ţar en hjá ţeim sem bjuggu norđan og austan viđ Rín eđa austar í Evrópu. Ţeir síđastnefndu voru fyrst og fremst uppteknir af trúarlegum vangaveltum, en síđur af stjörnuspeki.

1200px-Synagoge_Worms-4125

Mikveh i Worms (efst) og neđst í Speyer

speyer-mikwe-treppe-innenportal-ca-1920er

Lokaorđ

Međ ţessum viđbótum mínum finnst mér grein Richards North um Sćmund í Ashkenaz ekkert vitlausari en svo margt annađ sem ritađ hefur veriđ um Sćmund Fróđa. Ţađ er ađ minnsta kosti gaman ađ greininni og hver veit, kannski var Sćmi Kolur ungur frćđimađur (koller) á kollel (háskóla) í Mainz? Ţađ er svo gaman ađ láta sig dreyma. En varast ber ađ trúa ţví öllu.

Viđ endum í gamansömum tón, ţví fyrrnefndur fróđleikur er allt fúlasta alvara; Nú býst mađur viđ ţví ađ Steinunn Kristjánsdóttir eđa einhver annar fornleifafrćđingur sem grefur prufuholur út um allt, fari nćsta sumar ađ Odda og finni ţar algjörlega óáfalliđ astrolabium, tefillin Sćmundar og jafnvel bút af lögmálsrúllu hans.

Líklegt má einnig teljast, ađ hellirinn sem byrjađ var ađ rannsaka í Odda áriđ 2018 geymi mikveh (trúarlegt bađ, laug) Sćmundar. Sćmundur hefur ekki lagt í ađ grafa sig lengra niđur ađ grunnvatni eins og menn gerđu viđ böđin (hreinsunarlaugarnar) í Speyer, Worms, Köln og Friedberg (frá 13. öld; Friedberg liggur norđaustur af Frankfurt am Main). Um böđin skrifađi ég m.a. um í ritgerđ um guđshús gyđinga á miđöldum (1986) sem var síđasta ritgerđin mín sem ég skrifađi um leiđ og ég vann međ kandídatsritgerđina. En á ţeim tíma datt manni sannast sagna ekki í hug ađ velta fyrir sér Sćmundi Fróđa á vesturbakka Rínar. En eitt sinn fór hann yfir Rín og alla leiđ aftur heim til sín.

Koller

Marx Brider: Oy vey, Koller der shlemyel iz antlafn.

Vau?

Tsu Iseland, aoyf di tsurik fun a groys treife fish.


Af Nathan án Olsens

frits_heymann_nathan

Fyrir nokkrum árum síđan skrifađi ég stutta grein um mjög svo skemmtilega kattarleit danska gyđingsins Fritz Nathans sem ungur hafđi fariđ til Íslands til ađ stunda verslun. (Sjá kattargreinina á dönsku hér)

Ég lék mér ađ ţví hér um áriđ ađ skrifa smákafla úr sögu gyđinga á Íslandi, og geri reyndar enn. Ţar sem mér ţóttu sagnfrćđingar sem rituđu um gyđinga á Íslandi, fyrst og fremst vera ađ rífast um hver hefđi veriđ andstyggilegri viđ gyđinga fyrir stríđ, Framsóknarmenn eđa Sjálfstćđismenn, eđa vildu gera annan hvern Dana á Íslandi ađ gyđingi (sjá meira hér), sá ég annan vinkil á sögunni. Hatur Framsóknarmanna og Sjálfstćđismanna skiptir vitaskuld engu máli, ţví svćsna gyđingahatara getur mađur bent á í báđum herbúđum en einnig á međal íslenskra vinstri manna, t.d. krata. En inn á milli voru hins vegar ágćtismenn í öllum búđum.

Síđar sneri ég mér um alllangt skeiđ í frítíma mínum ađ rannsóknum mínum á brottvísun flóttamanna af gyđingaćttum frá Danmörku á stríđsárunum sem ég uppgötvađi fyrstur manna og ritađi um ţađ bók sem olli ţví ađ danskur forsćtisráđherra bađst afsökunar á gerđum forvera sinna (sjá hér). Ţađ ţoldu t.d. ekki vinstri menn í Danmörku, ţví hatur ţeirra á gyđingum er mikiđ og óskiljanlegt - en uppgötvar mađur ađ í ćttum framsćkinna vinstri manna í Danmörku voru oft svćsnustu nasistarnir. Ţessi ósköp virđast nefnilega ganga í ćttir, ţótt ekki sé hćgt ađ útiloka trú og uppeldi.

Ég hafđi hitt Ove Nathan, son Fritz Nathans. Ove var prófessor í eđlisfrćđi viđ Niels Bohr stofnunina og um tíma rektor Hafnarháskóla, og viđ ţađ má bćta ađ hann var einnig Íslandsvinur. Áđur en hann  dó  fékk ég hjá honum  ýmsar upplýsingar um föđur hans, sem hann kynntist ţó lítiđ ţar sem hann var ungur er fađir hans dó. Ég vissi ţví ýmislegt um Fritz Nathan áđur en ég skrifađi ţessa grein mína um kattarleit hans í Reykjavík. Barnabarn hans, Daniel Nathan, bróđursonur Ove Nathans hafđi ţá áđur (1993) skrifađ stutta grein í tímaritiđ Rambam sem ég ritstýrđi löngu síđar. Í ţađ skrifađi ég einnig grein mína um Nathan og fressiđ sem Fritz Nathan leitađi ađ fyrir konu sína, sem hann kvćntist í Stokkhólmi.

Móđurbróđir móđur minnar, Helgi Ţórđarson, hafđi eitt sinn sagt mér frá Nathan eins og hann man eftir honum ungur og sá hann á götu í Reykjavík. Helgi sagđi mér ţađ kringum sumariđ 1976 eđa 1977, ađ Fritz Nathan hefđi gelt eins og hundur og ósjálfrátt og ţótti ungum drengjum í Reykjavík ţađ afar fyndiđ, merkilegt og minnisstćtt.  Mér varđ um og ó ţegar Helgi heitinn lýsti  ţessum ósköpum í Nathan fyrir mér nokkuđ myndrćnt.

Um daginn var ég svo ađ lesa fyrsta hluta ćvisögu Vilhjálms Finsens sem afi minn hafđi átt, ţegar ég rakst á lýsingu á Nathan. Vilhjálmur Finsen taldi ađ Nathan hafi veriđ haldinn sjúkdóminu Vítusardansi (Sct Vitusdans), sem venjulega er talinn sami sjúkdómur og í dag er kallađur Huntingtons Chorea.  Vćntanlega hefur Vilhjálmur Finsen haft rangt fyrir sér, ţví Huntington sjúkdómurinn lýsir sér öđruvísi og alvarlegar en kvilli Nathans. Nathan dó heldur ekki úr Huntingtons sjúkdómi sem er alvarlegur taugasjúkdómur sem dregur menn til dauđa.

Vilhjálmur Finsen ritađi svo um Nathan:

...Nathan, sem var rauđhćrđur og freknóttur Gyđingur, hafđi ferđast um landiđ sem farandsali, safnađ pöntunum [fyrir] alls konar erlendar vörur hjá smákaupmönnum og gengiđ ágćtlega“.  Svo greinir Finsen frá ţví hvernig Nathan stofnađi heildverslunina Nathan & Olsen međ Carl Olsen, sem Finsen hafđi hinar mestu mćtur á. 

Síđan skrifar Finsen:

„Nathan ţjáđist af  Vítusardansi (Sankt Veitsdans) svo óskaplegum, ađ stundum var ekki komandi nćrri honum, en ađ ţví gat vitanlega ekkert gert. Höfuđiđ á honum hristist og skókst ţá hrćđilega, ul leiđ og hann rak upp ýmis undarleg hljóđ, barđi höfđinu viđ borđ, stóla og veggi og spýtti í allar áttir.“

Mig grunar ađ Fritz Nathan hafi veriđ haldinn slćmu tilfelli af Tourette heilkenni, sem fólk sem ekki ţekkir til getur lesiđ sér til um á netinu (t.d. hér).

Ađra gamansögu, örlítiđ illkvittna segir Finsens af Nathan:

„Nathan var sagđur kvensamur i meira lagi, en vegna áđurnefnds sjúkleika átti hann erfitt međ ađ kynnast sćmilegum stúlkum. Ţetta vissu kunningjar hans í Reykjavík. Ţeir vissu líka, ađ Nathan var mjög nćrsýnn og náttblindur. Nú hugsuđu ţeir sér eitt sinn, ađ ţeir skyldu leika á Nathan.

Hann bjó ţá á Amtmannsstíg. Ţeir fengu í liđ međ sér danskan mann Henningsen ađ nafni, en honum hafđi skolađ hér á land til Brydesverslunnar, og var hann vefnađarvörusérfrćđingur. Kvöld eitt klćddu ţeir Henningsen í kvenmannsföt, kápu, hatt og slćđu og létu hann vera á vakki á Amtmannstíg, ţegar Nathan kom heim úr mat. Nathan kom spýtandi og geltandi upp stíginn, ţegar stúlkan vindur sér ađ honum ósköp hćversklega og segir: „Gott kvöld, herra Nathan.“ Meira sagđi „daman“ ekki. Nathan var ekki lengi ađ átta sig, fór undir eins ađ klappa á handlegginn á „stúlkunni“ og leit á hana á annan hátt, en ţađ var ekki viđ komandi ađ stúlkan vildi fara međ honum heim. Ţađ  var ţó fyrst fyrir framan húsiđ, ađ Henningsen gaf sig skellihlćjandi fram, en Nathan fór einn sneyptur upp í herbergi sitt.  Ađ frátöldum nefndum ágöllum var margt prýđilegt um Nathan heitinn.“

74432069ab9457bdb64ee76e658224fc

Mig grunar ađ ţessum Henningsen hafi ţótt ansi notalegt ađ klćđast ótvírćđum kvenmannsfötum endrum og eins, líkt og oft hendir ýmsa karla. Í byrjun 20. aldar fóru menn ţó ekki í árlegar skrúđgöngur til ađ hylla slíkar hetjur og fjölbreytileika kynhneigđanna. En ungir menn geta líka oft veriđ fjári illkvittnislegir í uppátćkjum sínum og er ţessi saga til marks um ađ ţannig hafi ungir menn alltaf veriđ; Helvítis fífl og fábjánar og sumir eru ţannig víst alla sína tíđ fram í háa elli. Er nema von ađ konur átti sig hvorki upp né niđur á ţessum frumstćđu lífverum og öllu hátterni ţeirra. Enn sú mćđa...

Heimildir:

Finsen, Vilhjálmur 1953. Alltaf á heimleiđ. Bókaverzlun Sigfúsar Eymunssonar H.F. Reykjavík.

Ok Ţetta.


Julius A. Leibert, fyrsti rabbíninn á Íslandi

leibert.jpg

Fyrsta trúarathöfn á Íslandi eftir ađ kristinn siđur var upp tekinn á Íslandi áriđ 1000, var haldin rúmlega 941 árum eftir formlega kristnitöku á Alţingi. Ţađ var trúarsamkoma gyđinga og ţađ ţurfti heimsstyrjöld til ađ ný trú vćri iđkuđ í ţessu menningarlega einsleita landi okkar.

Ađ öllum líkindum kom fyrsti rabbíninn sem stýrđi trúarlegri athöfn á Íslandi á vegum Bandaríkjahers til Íslands. Ţađ var á haustmánuđum 1942. Hann hét Júlíus Amos Leibert og var nokkuđ merkilegur karl og talsmađur nútímalegs gyđingdóms, reformed Judasism. Ţó Leibert hafi ađeins komiđ tvisvar eđa ţrisvar til Íslands er nokkuđ öruggt ađ hann sé fyrsti rabbíninn sem ţjónađi söfnuđi gyđinga á Íslandi. Ţykir mér ţví ćrin ástćđi til ađ minnast hans, ţví hann var á allan hátt mjög merkilegur mađur.

Zelig Lebedko fćddist i Litháen

Julius Amos Leibert fćddist ekki sem Bandaríkjamađur. Hann var eins og margir í ađrir Bandaríkjamenn  fátćkur innflytjandi í hinu stóra landi. Innflytjendur leituđu ţangađ til ađ bćta kjör sín og á stundum til ađ forđa sér frá ofsóknum og vísum dauđa vegna ofsókna í heimalandi sínu.

Leibert fćddist í Litháen ţann 20. mars áriđ 1888. Sumar heimildir herma ţó ađ hann hafa fćđst ţegar áriđ 1885; Og ađ hann hafi međ vilja veriđ yngdur í skjölum til ađ eiga betri möguleika ađ ţví komast til Bandaríkjanna. Er Julius fćddist, heyrđi Litháen undir rússneska keisaraveldiđ.  

Julius Leibert var ekki ţađ nafn sem ţessum fyrsta rabbína á Íslandi var gefiđ á Lithaugalandi. Drengnum var gefiđ hiđ gyđinglega nafn Zelig, og ćttarnafniđ var í rússneskum stíl, Lebetky, en um aldamótin 1900 var hann einnig skráđur sem Zalkan Lebedko (Lebedky og einnig Lebedkin sem eru nöfn sem afleidd eru af ha Levi).  

Zalkan fćddist í bćnum Kedainiai, litlum bć sem gyđingar kölluđu Keidan á jiddísku. Keidan er ekki mjög langt frá Kaunas, sem gyđingar kölluđu ţá Kovno (sjá grein um frćgđarför mína í ţeim bć hér).  

Nafn Lebedky-ćttarinnar hefur ađ öllum líkindum einnig veriđ skráđ á litháísku, ţegar hún var leyfđ sem tungumál í Kedainiai. Um ţađ leyti sem Zelig fćddist lögđu Rússar blátt bann viđ notkun litháísku. Menn voru fangelsađir eđa myrtir, prentuđu ţeir svo mikiđ sem stafkrók á ţví máli. 

Foreldrar Zalkans Lebedkos voru ţau Chaim HaLevi Lebedky (ca. 1851-1936), sonur Itzik HaLevi Lebedkys (1806-1888), sem var sonur Dov (Berel) HaLevi Lebedkys (1751-1806). Móđir hans var Leya eđa Ley (Leah), fćdd Weintraub (1848-1902). Móđir Zelig Lebedky dó úr krabbameini í maga áriđ 1902 og Chaim andađist skömmu síđur. Áriđ 1904 flutti Zalkan/Zeug til Bandaríkjanna ásamt 6 systkynum sínum. Systkynin hétu Morris, og systurnar hétu (Fanny) Feige Elle sem síđar giftist Weinstein. Ađrar systur voru Bluma Magil, sem flutti til Kanada, Esther Feldman sem bjó í New York, Rachel Sager og Molly Moskowitz sem bjuggu í Los Angeles.

Í Bandaríkjunum breytti Lebetky hinn ungi, líkt og margir í hans sporum, um nafn og hét upp frá ţví Julius Amos Leibert. Systkini hans tóku einnig ţetta nýja nafn. Rabbí Leibert sagđi síđar sjálfur frá, ađ Leibert-nafniđ hefđi hann tekiđ til ađ fagna ţví frelsi, Liberty, sem honum hlotnađist í Bandaríkjunum. Leibert líktist Liberty ađ hans mati

two_synagogues_at_kedainiai_-_panoramio.jpg

Samkunduhúsin í Kedainiai

Ţegar Zalkan/Julius fćddist, voru margar synagógur, bćnahús og gyđinglegir skólar í Kedainiai. Sjö bćnahús á seinni hluta 19. aldar.  Meirihluti íbúa bćjarins í lok 19. aldar voru gyđingar. Gyđingar settust fyrst ađ í bćnum á 17. öld og bćrinn varđ mikilvćg trúarmiđstöđ og lćrdómssetur, og ekki ađeins fyrir gyđinga. Skoskir mótmćlendur settust ţar einnig ađ. Í dag eru varđveittar tvćr fallegar byggingar frá 19. öld í Kedainiai sem fyrir helförina voru samkunduhús. Ţau eru i dag notuđ sem söfn bćjarins. Kaidan var einnig ţekkt fyrir framleiđslu sína á agúrkum (súrsuđum gúrkum) og var bćrinn og nćsta nágrenni helsti framleiđandi agúrka í baltnesku löndunum.

Fyrir 1920 hafđi gyđingum fćkkađ mjög í Kedainai. Margir trúađir gyđingar flýđu ţangađ frá Póllandi og Hvíta Rússlandi áriđ 1939, en eftir ađ Ţjóđverjar komu til bćjarins í lok júní 1941 myrtu ţeir fram til ágústbyrjunar sama ár 325 gyđinga í bćnum. Aftökurnar fóru fram í tveimur skógum umhverfis bćinn og ţađ međ dyggri hjálp margra heimamanna. Ţeir gyđingar í Kedainai sem eftir lifđu og sömuleiđis 1000 gyđingar frá minni ţorpum í nágrenninu voru myrtir viđ ána Smilaga. Ţar var fólkiđ látiđ grafa skurđi, sínar eigin grafir. Ţađ var skotiđ á stađnum, lík ţeirra rćnd og síđan heygđ í skurđunum.

zydai-varomi-i-darbus-70507356.jpg

Gyđingum í Keidainai smalađ saman til aftöku

Ţađ verđur ţví ađ viđurkennast ađ Helförin heppnađist vel í Litháen međ dyggum stuđningi heimamanna. Á okkar tímum dýrka margir Litháar morđingjana sem ţjóđhetjur og er af ţví MIKIL SKÖMM ţegar ţeir ţramma árlega um götur stćrstu bćja Litháens međ fullu leyfi yfirvalda. Breytt hefur veriđ um nöfn á götum og ţćr hafa á síđari árum fengiđ nöfn gyđingamorđingjanna.

Vinsćll rabbíni á faraldsfćti

Ferill Leiberts sem rabbína í Bandaríkjunum var mjög langur og spannađi allt frá 1915 fram yfir 1960. Mađurinn var mikill vinnuţjarkur og gat í raun aldrei sest í helgan stein.  

Julius A. Leibert stundađi nám ađ kappi í landi möguleikanna. Framhaldsnám  stundađi hann viđ Hebrew Union College i Cinncinati í Ohio undir  prófessor Julian Morgenstern. Morgenstern var einn af af fremstu guđfrćđingum og stofnendum Union of American Hebrew Congregations (UAHC), hreyfingu sem síđar var kölluđ  Union for Reform Judaism (URJ) . Julius Leibert lauk rabbínanámi sínu áriđ 1915, en fyrir utan guđfrćđinámiđ lagđi hann stund á laganám. Smá hlé urđu á náminu  vegna herţjónustu Leiberts í fyrri heimsstyrjöld. Hann ţjónustađi sem rabbíni í bandaríska hernum, en fór ţó aldrei til átakasvćđa í Evrópu.

Fyrsta embćtti hans eftir ţjónustu í hernum sem rabbíni mun hafa veriđ viđ Beth El samkunduhúsiđ í Scott, South Bend i Indiana og síđar Aavath Shalom söfnuđinum í Indianapolis.

Julius Leibert kvćntist áriđ 1919. Kona hans hét Leona Goodmann (1896-1971),

Um ţrítugt fékk hann embćtti viđ nýtt samkunduhús, Emanu-El í borginni Spocane i Washingtonfylki, ţar sem honum var mjög vel tekiđ og honum og konunni var gefinn bíll áriđ 1920 sem ţakklćtisvottur fyrir vel unnin störf. Ferđuđust hjónin vítt og breitt í bílnum um vesturhéruđ Bandaríkjanna.

Leibert lét mikiđ til sín taka í Spokane, m.a. viđ byggingu nýs samkunduhúss og var mjög virkur í starfi fyrir ungmenni. Hann lét einnig í sér heyra opinberlega og oft ţurfti á ţví ađ halda ţví á ţessum slóđum var mikiđ gyđingahatur sem ađrir Evrópumenn, ţ.á . m. lúterskir Svíar höfđu flutt međ sér í ríkum mćli frá gamla landinu. Í Spokane starfađi Leibert frá 1919 til 1923.

1923 til 1928 ţjóđnađi Leiberts í Temple Israel á Langasandi (Long Beach) í Kaliforníu og um tíma í Temple Emanuel í Los Angeles.

Í lok árs 1930 var Leibert tilnefndur kapellán fyrir Hollywood Legion 43, sem var 43. deild í American Legion sem eru samtök fyrrverandi hermanna. Ţessi deild var talin ein  stćrsta deild herdeildarinnar. Sem međlimur af varaliđi yfirmanna ţótti hann efnilegastur til ađ gegna ţessari heiđursstöđu.

Leibert starfađi einnig í CCC, Civil Conservaton Corps, ţar sem ungmenni fengu nytsama vinnu viđ ýmsar framkvćmdir í hinu mikla atvinnuleysi 4. áratugarins. Leikarinn Walther Matthau mun eitt sumar sem unglingur hafa veriđ í vinnu ungra gyđinga undir stjórn Leiberts og fór leikarinn frćgi fögrum orđum um ţađ sumar. Myndin hér fyrir neđan er frá haustinu 1935 er Leibert stjórnađi nýjárshátíđ fyrir gyđinga sem unnu fyrir CCC. Nokkrir kollegar Leiberts úr prestastétt bandaríska hersins tóku einnig ţátt. Leibert er annar frá vinstri.

ccc_1935_rosh_hashana_2.jpg

Áriđ 1933 venti Leibert sínu kvćđi í kross og starfađi mestmegnis um tíma sem lögmađur í Los Angeles og oftast fyrir lítilmagnann. En svo braust síđari heimsstyrjöldin út og Leibert fór aftur í búning kapelánsins (chaplain) í Bandaríkjaher.

Til Íslands kom Leibert áriđ 1941

Julius Amos Leibert var Army Chaplain og major ađ tign frá 1940 og síđar lieutenant colonel og starfađi hann í Bandaríska hernum fram til síđla sumar 1945. Hann ferđađist víđa innan Bandaríkjanna sem og og utan á stríđárunum, og međal annars til Íslands. Til Íslands kom hann haustiđ 1942. Til ađ byrja međ höfđu gyđingar í herjum Breta og Bandaríkjamanna ekki međ sér rabbína (sjá hér og hér). Samkomur fóru fram undir stjórn kantora eđa ţeirra sem best voru ađ sér í helgisiđum gyđingdóms.

Ýmsar heimildir eru til um komu hans 1942 er hann stjórnađi nýárshátíđ (Rosh Hashanah) og friđţćgingadegi (Jom Kippur), en ţó helstar ţćr upplýsingar sem fram koma í blađi Bandaríkjahers The White Falcon. Skemmtilegustu lýsinguna á fyrstu heimsókn Leiberts er hins vegar ađ finna í Wisconsin Jewish Chronicle 23. október 1942 í dálki Boris Smolin, Between YOU and ME:

And here ar regards from the Jewish boys in Iceland and Greenland - Chaplain Major Julius Leibert of the U.S. army, who is stationed at Jefferson Barracks, St. Louis, Mo., has just returned from a special overseas mission. - He conducted services in Iceland on Rosh Hashanah and Yom Kippur. - More than 800 Jewish soldiers attended these services, among them, at least 40 officers and men of the RAF - On his way back from Iceland, Major Leibert conducted services for Jewish soldiers in Greenland and Labrador. - This is perhaps the first time in recorded  history that organized Jewish services have been held in these far-flung northern outposts. In Iceland Major Leibert found two Jewish families, one of the refugees.

alexandrina_times_tribune_december_1942.jpg

Yfirmađur herja Bandaríkjanna á Íslandi, Charles Bonesteel heimsótti söfnuđ gyđinga á  Íslandi haustiđ 1942. Myndin byrtist í The Daily Times Tribune i Alexandria í Indiana í december 1942. Mađurinn međ gleraugum til hćgri viđ hershöfđingjann er enginn annar en Julius Leibert.

the_edwardsville_intelligencer.jpg

Sama mynd, en óskorin í The Edwardsville Intelligencer (Edwardsville, Illinois), 18, maí 1944. Sjá einnig Morgunblađiđ.

leibert_shofer_iceland_1942.jpg

Áriđ 1943 tók rabbíni ađ nafni William H. Rosenblatt viđ trúarhaldi međal gyđinga á Íslandi og síđar starfađi á landinu rabbíni sem hét Abraham Goldstein. Oft tóku flóttamenn af gyđingaćttum, sem fengiđ höfđu ađ setjast ađ á Íslandi í lok 4. ártugarins, ađ taka ţátt í ţeim samkomum. Einn ţeirra sem mest kom til bćnhalds og stćrri hátíđa var Hans Mann. Hans (síđar Hans Jakobsson) fékk og notađi lengi bćnabók (siddur) sem Bandaríkjaher gaf út á stríđsárunum. Fjölskylda íslenskrar konu Hans hefur vinsamlegast leyft mér ađ nota mynd af bókinni sem er nú í ţeirra eigu.

hans_mann_1.jpg

Gyđingar hittust til bćnahalds á ýmsum stöđum í Reykjavík og nágrenni borgarinnar. Í White Falcon áriđ 1945, má sjá ýmsa stađi: 6. mars 1946 var t.d. bćnahald í Finley skála (Day Room) kl. 11.00. Á ţriđjudegi var guđsţjónusta í Davis Theater kl. 18.00, White Rose Hall Theater í Reykjavík klukkan 19.30 og í Turner Kapellu sömuleiđis kl. 19:30. Laugardaginn 10. mars var guđsţjónusta á skrifstofu rabbínans í Dailey-bragga kl. 11:00.

benjamin_feldman_iceland.jpg

Áđur en Leibert kom til landsins, sá Benjamin Feldman um ađ all fćri sómasamlega fram.

white_falcon_5_5_1945_s_1.jpg

Gyđingar og Henrdik Ottósson áriđ 1945.

p986001047.jpg

Leibert, annar frá vinstri í aftari röđ, á ráđstefnu rabbína í hernumviđ Harvard háskóla í maí 1943.

Eftirstríđsárin

Eftir síđari heimsstyrjöld ţjónađi Leibert í ýmsum söfnuđum í Bandaríkjunum, bćđi í föstum stöđum og í afleysingum. Hann var í Pensacola í Florída  (1951-1954), síđar í Anchorage í Alaska, San Luis Obispo, Eureka og San Rafael (1956-57) og Santa Cruz (1957-58) í Kaliforníu.

Júlíus og kona hans settust um tíma ađ í Marin County áriđ 1956 og byggđu ţar upp söfnuđinn Rodef Sholom og hann kenndi einnig trúarbragđasögu viđ menntaskóla í Marin. En ţar staldrađi hann heldur ekki lengi viđ, ţótt meiningin hefđi veriđ ađ setjast ţar ađ og njóta ćvikvöldsins. Önnur og ný verkefni biđu ávallt ţessa eldhuga.

Fangelsispresturinn Leibert 1954-57

Julius Leibert tók áriđ 1954 ađ sér sálusorgarstörf fyrir gyđinga sem voru fangar í San Quentin fangelsinu. Hann gegndi einnig störfum sem kapellán í fangelsunum í Folsom og Alcatraz, og ţar fyrir utan ţjónađi hann á flugstöđ hersins í Hamilton (Hamilton Air Force Base).

Störf Leiberts sem fangelsisprests voru mjög athyglisverđ og honum var mjög annt um réttindi fanga sem bandarísk yfirvöld reyndu ađ brjóta á og niđur. Áriđ 1957 sagđi hann starfi sínu lausu viđ San Quentin fangelsiđ. Ţađ gerđi hann vegna ţrýstings frá yfirvöldum. Hann var einn ţeirra Guđs manna sem neitađ harđlega ađ gangast undiđ lygamćlapróf. Yfirvöld vildu ađ sálusorgarar í fangelsum létu upplýsingar í té sem fangar hefđu hugsanlega trúađ prestum sínum fyrir. Julius Leibert lét ţá ţessi orđ falla viđ brottför sína úr fangelsiskerfinu:

"If the word of a man of God is not enough - be he rabbi, priest or minister - he might just as well take of his clerical gown and bury them". 

Hann sagđi enn fremur:

"I resent the thought of having mechanical means testing my credibility".

Leibert skrifađi međ hjálp Emily Kingsbery bókina Behind Bars, What A Chaplain Saw in Alcatraz, Folsom & San Quentin . Bókin, sem kom út áriđ 1965, sýnir verk og hugsanir manns sem mat öll mannslíf jafnt og dćmdi ekki menn ćđsta dómi ţegar ţeir höfđu ţegar veriđ dćmdir brjálćđislega löngum og hörđum dómum í hinu miđur réttláta og jafnvel sjúka réttarkerfi BNA, ţar sem vísvitandi hefur veriđ trampađ á rétti minnihlutahópa ţjóđfélagsins; kerfi sem fleiri og fleiri Íslendingar virđast ţó ađhyllast.

51y9gb6wzfl_sl500_sy344_bo1_204_203_200.jpg

Ađ loknum störfum í ţágu fanga, ţjónađi Leibert söfnuđi í Santa Cruz, en gat ţegar hann "komst á aldur" fyrir enga muni sest í helgan stein.  Hann hóf nú ađ leiđa guđsţjónustur í Reno í Nevada. Hann var fyrstur rabbína nýs safnađar í ţeirri borg. Áriđ 1964 gaf hann söfnuđinum (Temple Sinai) sína eigin Torahrúllu, sem er enn notuđ.  Mark Davis uppeldissonur Sammy David jr., (sem tekiđ hafđi gyđingatrú eftir bílslys), las upp úr er hann var fermdur (Bar mitzvah) í Reno áriđ 1973. Um Nevada skrifađi Leibert, sem var mađur andlegs frelsis: “Nevada is the only state that has shed hypocrisy by allowing liberal attitudes.”

rabbi_leibert_and_stephen_jaffe_1964-07-11_-_lg.jpg

Leibert međ fyrsta bar mitzva-drengnum (fermingabarninu) í Temple Sinai íReno 1964. Hann heitir Stephen Jaffe og býr enn í Reno.

Julius Leibert andađist áriđ 1968 og hvílir viđ hliđ konu sinnar Leonu í grafreit gyđinga á Hills of Eternity Memorial Park í Colma, San Mateo County í Kaliforníu.

105148827_136080140767.jpg

Höfundur: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, í apríl 2017

 

Fyrri fćrslur um fyrstu samkomur gyđinga á Íslandi:

Fyrstu trúarsamkomur gyđinga á Íslandi

The first Jewish services in Iceland 1940-1943

Ţakkir/Thanks: to Josh and Jeff Weinstein, New York.


Jews are still not welcome in Iceland

felix_der_islander_1293224.jpg

Last weekend I attended Mr. Felix Rottberger's birthday party. My good friend Felix, who is the first Jew born in Iceland, celebrated his 80th birthday. The birthday party was not held in Iceland but in Germany. His parents fled from Berlin to Iceland in 1935, later to be expelled by Icelandic officials in 1938.

Only a few people in Iceland fought openly for the rights of the family to stay there. Among them was a Danish diplomat, the first secretary in the Danish embassy in Reykjavik, C.A.C. Brun, who managed to delay the expulsion of the family to Germany and prevent that the family was shipped back to Germany in 1938. The Icelandic Government prepared a letter in Danish and German to the Danish authorities, in which the government announced that if Denmark didn't want the Jews expelled from Iceland in Denmark, Iceland would pay for their further deportation to Germany.

img_3149b.jpgThe exile in Denmark was not a very hospitable one either. Finally in 1955 after years of post-war harassment by Danish authorities Felix' parents Hans and Olga Rottberger moved to Germany with all their children and settled in Konstanz in the South of Germany. Later Felix moved to the city of Freiburg near the border to France and Switzerland, where he worked for decades as the caretaker of the old Jewish Cemetery in Freiburg.

When I received my invite to Felix Rottberger's birthday Party in August, I immediately began trying to get Iceland to invite Felix and his wife Heidi to Iceland to visit the country that expelled him at the age of two.

Felix, who is man of no great means, has as a devout Jew a longing to visit the grave-sites of his grandmother Helene Mann and her son and brother of Felix' mother, Hans Mann. My intention was for Felix to see the good things happening in the country which could not accept him 78 years ago and among other things to meet with the Jews living in Iceland.

The newly elected president of Iceland, historian Guđni Th. Jóhannesson, was immediately prepared to invite the Rottbergers to a reception and a grand dinner at his residence south of Reykjavík when they come to Iceland. However, an Icelandic president is not a man with the same power in the Icelandic society as the president of the USA or France have in their countries respectivly. The office of the Icelandic President is a tiny institution with a very limited budget. Thus the president advised me to contact the Icelandic government, i.e. the Foreign Ministry. I immediately wrote to the foreign minister, Mrs. Lilja Dögg Alfređsdóttir, who asked her permanent secretary to respond. The ministry on behalf of the government in office condition such an invite by handing the responsibility for it to the University of Iceland, where in the view of the ministry there should be held a conference in connection with an invite to Felix Rottberger.

When the media in Iceland are at the same time reporting about a record bad financial situation for Icelandic Universities, such an conference and invitation to Felix Rottberger wasn't anything which could be arranged in the nearest future. And a conference on what is the Foreign office thinking about, one must ask? Whom to blame for expelling Jews from Iceland in the later 1930ies? We know all the details. The research has clarified the crimes. The political parties responsible, and in office at that time, where the very same parties which are in office today.

Maybe someone is eager to discuss who was most anti-Semitic, the Independence Party (Sjálfstćđisflokkur) or the centre-right liberal Progressive Party (Framsóknarflokkur). Actually members of both parties were in the 1930s well inspired and fascinated by the Nazi ideology, and in the post-War period even members of a small Icelandic Nazi party were incorporated in the Independence Party. Some of the former Nazis where promoted to important and high positions in Icelandic post-WWII Society.

img_3816.jpg

Felix, with the black hat and his Israel-tie, surrounded by his siblings, relatives, children and grandchildren in Freiburg on 24 September 2016. All photos  by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

The coming elections for the Icelandic parliament (Alţingi), at the end of October, were triggered after the fall of Prime-Minister Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, after he and his wife were exposed in the Panama Papers revelation as major Icelandic owners of off-shore assets well hidden from the tax office of the Icelandic welfare state.

The former PM, who is hoping for a swift come-back after the Panama Paper scandal, has blamed his fall on an international conspiracy lead by the Jewish business magnate George Soros. The blaming-it-on-George Soros - phenomenon is widely seen in Nazi and right extreme circles. Now Soros is also to blame for the moral perversion of a former Icelandic Prime Minister. The present foreign minister, who could not see the moral importance in inviting a Jew who was expelled from Iceland 78 years ago supports the candidate for the PM-office in the coming election, who blames his own cock-ups on Soros.

Could it be that Foreign Minister Mrs. Alfređsdóttir also believes that George Soros was behind the alleged conspiracy against the former Prime Minister? At least she now openly supports a person who is in the habit of blaming his mistakes on a Jewish businessman and a Holocaust-survivor.

 There will be another government after the present one, which I sincerely hope will invite Mr. Rottberger to Iceland. Let's hope that a new government doesn't condition an invite for Mr. Rottberger with a seminar on the situation in Gaza.

Icelanders must learn to take collective responsibility for past mistakes and not blame all things bad which happen in Iceland on foreigners and the surrounding world. The blaming game, and in particular blaming the foreigners, and in extreme cases blaming the Jews for home-made mishaps, seems to be the main weakness of the Icelander, whenever there is the slightest trouble or crisis on the home front.

Icelander expelled Jews in the 1930s and have since than had a very strict and reclusive immigration policy were the "uniqueness" of the population has been seen as one of the arguments for admitting as few new settlers as possible. In 1939 one heard the same arguments for expelling the Rottberger-family as one hears for not admitting Syrian war-refugees today.

Since Icelanders, all 330.000 of them, are so unique and so eagerly want to play a role among the nations (which is also a phrase not so seldom heard), why not publicly apologize for the bad treatment of Jewish refugees in the 1930s and let an old man feel that he is welcome in Iceland after all the years of official silence since his family was cast out of Iceland in 1938?

The warm-hearted nature and wits of Mr. Rottberger is something Iceland would have benefited from if he had been allowed to become an Icelandic citizen. There is still time to become acquainted with him. Iceland can in fact still learn a lot from the world which surrounds it. People elsewhere are not so different from Icelanders.

img_4052.jpg

Photo Vilhjálmur Örn Vilhjalmsson

On 4 October 2016 Felix Rottberger will be decorated by the German president Joachim Gauch with the Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland in Berlin. Felix receives this honour for his lifetime efforts to educate about the Holocaust and the fate of the Jews in Germany. That mitzvah has become one of the most important ones in Felix Rottberger's life. Now Felix can call himself a "Ritter" (Knight) - A Knight of the Holocaust education and remembrance: Such knights are important in times where so many people try to forget or distort the memory.

From the web of the German President

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.


Ritter Rottberger

felix_og_heidi_rottberger_1292834.jpg

Í gćrkveldi sat ég eftirminnilega afmćlisveislu Felix Rottbergers í Freiburg am Breisgau í Suđur-Ţýskalandi, er hann hélt upp á 80 ára afmćli sitt. Reyndar var afmćlisdagurinn ţann 16. sl. en veislan var haldin í gćr í samkomuhúsi í austurhluta Freiburg ekki allfjarri heimili Felix, en hann býr í húsi í eigu gyđingasafnađarins í Freiburg sem stendur viđ grafreit gyđinga, ţar sem hann starfađi löngum sem umsjónar og gćslumađur.

Sjá nýlega fćrslu um Felix hér

Ţví miđur gat ég ekki fćrt honum gjöf frá Íslandi, nema gott bođ frá forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni sem er reiđubúinn ađ opna dyr sínar og bjóđa til veislu til heiđurs Felix á Bessastöđum. Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ flóttamenn séu einnig velkomnir ţar á bć. Ţađ ćttu Íslendingar ađ muna sem hatast út í flóttamenn nútímans og muna ađ ţeir heyrast ćđi oft fara međ sömu hatursyrđin um flóttamenn okkar tíma og ţau fúkyrđi sem féllu um gyđinga á Íslandi á 4. áratug 20. aldar.

Ţví miđur gat íslenska ríkisstjórnin ekki bođiđ Felix nema ađ stinga upp á ţví ađ ţađ yrđi gert í tengslum viđ Háskóla Íslands, sem er vitaskuld í fjársvelti og hefur engin tök á ađ bjóđa mönnum nema ađ fyrirvari sé góđur. Utanríkisráđuneytiđ stakk upp á ráđstefnu. Um hvađ, mćtti mađur spyrja? Kannski um hverjir voru meiri nasistar Framsóknarflokkurinn eđa Sjálfstćđisflokkur á 4. áratug síđust aldar. Ţađ er óţörf spurning. Svariđ er einfalt og ţarfnast ekki ráđstefnu. Gyđingahatarar voru til í báđum flokkum og jafnvel einnig í Alţýđuflokknum. Kannski vilja menn nota tćkifćriđ til ađ rćđa Palestínu yfir hausmótunum á gyđingi sem var vísađ úr landi á Íslandi fyrir 78 árum síđan? Hvađ varđ um íslenska gestrisni.

Rottberger sjálfur hefur mestan áhuga á ađ heimsćkja grafir ömmu sinnar, Helene Mann, og móđurbróđur síns, Hans Mann.

img_3805.jpg

Felix ásamt tveimur barnabarna sinna í veislunni í gćr.

img_3743b.jpgÁđur en gengiđ var í veislusal í Freiburg í gćr kom hún "Ilse", og söng vísur og eina mjög blauta, enda Ilse á höttunum eftir hvađa karli sem er og tilkynnti ţađ á allan mögulegan og ómögulegan hátt. Vakti ţetta óneitanlega mikla kátínu gesta. Einstaklega gott uppistand hjá Fräulein Ilse. Hún hefđi örugglega ekkert á móti ţví ađ fá bođ til Íslands, ţar sem hún gćti náđ sér í sveitamann (Framsóknargaur) og tugtađ hann ađeins til og átt međ honum börn og buru ţegar hún vćri ekki ađ ţvo rykiđ og mál steinana međfram vegunum hvíta.

Vona ég ađ íslensk stjórnvöld endurskođi ákvörđun sína, eđa einhver önnur stofnun, t.d. íslenska ţjóđkirkjan sem ađ mestu ţagđi ţunnu hljóđi í stađ ţess ađ hjálpa gyđingum, og bjóđi Felix Rottberger og konu hans til Íslands, til ađ sýna ađ hann sé velkominn til ţess litla lands sem sem svo lítilmótlega vísađi honum og fjölskyldu hans úr landi fyrir 78 árum síđan.

Ţađ er ekkert ađ óttast hann er ekki terroristi frekar en 99,99999 prósent allra flóttamanna. Ţeir sem hatast út í útlendinga í nauđ eru hinir sönnu hryđjuverkamenn.

Felix Rottberger er nú riddari

218px-ger_bundesverdienstkreuz_2_bvk_svg.png

Í tilefni af afmćli Felix Rottberger var honum veitt riddaratign í Ţýskalandi. Ekki vćri dónalegt ef Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands gćti séđ til ţess ađ einn lítill fálki flygi á brjóstiđ á Felix ţegar hann loks kemur til landsins - ţar sem hann fćddist -  en ţar sem mátti ekki eiga heima.

Ţýskaland, ţýska ríkiđ, hefur nú veitt honum Verdienstkreuz am Bande og ţví fylgir riddaratign - og mun hann taka viđ nafnbótinni viđ athöfn í Berlín á nćstunni. Hér má lesa rökin fyrir ţessum heiđri og ţar er Íslands vitaskuld getiđ - án ţess ţó ađ níđingsverk stjórnvalda sé nefnt. Íslensk yfirvöld létu ţau dönsku vita, ađ ef Danir vildu ekki skjóta skjólshúsi yfir fjölskylduna, ţá borgađi Ísland fyrir brottvísun ţeirra frá Danmörku til Ţýskalands. Já, ţá voru menn svo sannarlega tilbúnir ađ borga.

Ég óska Felix innilega til hamingju međ riddaratignina, og ef Ísland getur ekki bođiđ riddurum fćddum á Íslandi til landsins, er ég hrćddur um ađ Ísland sé á andlegu flćđiskeri statt. Hugsiđ um ţađ á ţessum sunnudegi.

Felix Rottberger, Freiburg im Breisgau
Verdienstkreuz am Bande

Der ehemalige Mitarbeiter der jüdischen Gemeinde in Freiburg hat sich als Zeitzeuge bei der Erinnerungsarbeit große Verdienste erworben. 1935 flohen seine Eltern vor dem NS-Regime zuerst nach Island, wo er geboren wurde, 1938 mit ihm weiter nach Dänemark. Dort musste er sich getrennt von seinen Eltern verstecken und lebte in ständiger Angst, entdeckt zu werden. Um die Auswirkungen von Rassismus und Nationalismus zu verdeutlichen, geht Felix Rottberger seit langem in Schulen und Begegnungsstätten, diskutiert mit jungen Menschen über die Zeit des Nationalsozialismus und schildert eindringlich das Verfolgungsschicksal seiner Familie. Zudem bietet er für Schulklassen und Gruppen immer wieder Führungen in der Synagoge und auf dem jüdischen Friedhof in Freiburg an, bei denen er auch anschaulich jüdische Sitten und Gebräuche vermittelt. Mit seinem großen persönlichen Einsatz hat Felix Rottberger in Freiburg eine besondere "Kultur des Miteinander" geprägt.

img_3806_1292835.jpg

Heidi Rottberger, eiginkona Felix Rottberger, tilkynnir gestum, međ tárin í augunum, ađ eiginmađur hennar hafi hlotiđ Verdienstkreuz Ţýskalands og hann ţakkađi henni og sagđist aldrei hafa getađ orđiđ ţađ án hennar, enda er Heidi hans hans stóra hjálparhella og hefur boriđ 5 börn ţeirra hjónanna. Myndina efst tók ég í byrjun mánađarins, er Felix var á ferđ í Danmörku og hélt fyrirlestur á eyjunni Mřn. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


Sögunni gefur enginn griđ

alfred_kempner.jpg

Ţađ er ekkert nýtt ađ Íslendingar sendi flóttamenn til Noregs, ţó ţađ sé í dag gert međ skýrri tilvísun til gildandi laga, íslenskra sem alţjóđlegra. Íslendingar sendu fyrst flóttamann, sem yfirvöld vildu ekki á Íslandi, til Noregs áriđ 1938, en ţá var ţađ lögleysa (sjá hér).

Myndin efst er fangamynd af manninum sem vísađ var úr landiđ áriđ 1938, fyrst til Noregs og síđar til Danmerkur. Myndin var hins vegar tekin síđla árs 1940 ţegar Danir freistuđu ţess ađ afhenda höfuđ flóttamannsins og fjölda annarra í hans sporum á silfurfati til Ţjóđverja, ţó svo ađ Ţjóđverjar hefđu alls ekki beđiđ um ađ fá ţennan mann eđa flesta ţá ađra sem Danir ákváđu upp á eigiđ frumkvćđi ađ selja í hendur nasista. Danir gerđust strax auđmjúkir ţjónar erlends afls í landi sínu. Sumir danskir sagnfrćđingar halda ţví fram í dag, ađ samvinna danskra yfirvalda viđ Ţýskaland Hitlers eftir 9. apríl 1940 hafi veriđ Dönum og gyđingum til góđs. Ţađ er ljóst dćmi um sambland pólitískrar brenglunar og erfiđleika Dana almennt viđ ađ horfast í augu viđ ljótari hluta sögu sinnar.

kempner.jpg

Mađurinn á myndinni, sem var ţýskur gyđingur, var ţó sem betur fór ekki sendur til Ţýskalands, ţví Ţjóđverjar vildu ekki sjá hann. Hann bjargađi sér áriđ 1943 til Svíţjóđar, en bjó síđar eftir stríđ í Horsens í Danmörku (sjá meira hér). Hins vegar tókst Dönum eftir mikinn hamagang ađ senda 21 gyđing í dauđann (sjá hér).

En hinir fínu, dönsku sagnfrćđingar sem flestir hafa menningarlegar rćtur í flokknum Radikale Venstre, og sem telja samvinnuna viđ nasismann heillaráđ, minnast vissulega ekki einu orđi á hin dönsku ríkismorđ á gyđingum í verkum sínum.

Fagur er sá vilji margra Íslendinga ađ setja til hliđar ţá alţjóđlegu samţykktir nútímans sem ţeir hafa undirritađ varđandi flóttafólk. En kirkjugriđaviđburđur prestanna, og ađ ţví er sagt frú biskups, í Laugarneskirkju var ţó ekki neinum til gagns og síst ađ öllu ţeim sem vísađ var úr landi. Persónulega vill sá sem ţetta skrifar ađ ađ Íslendingar hjálpi fólki í vanda - ađ ţví marki sem ţađ er hćgt fyrir litla ţjóđ. En margt ber ađ hafa í huga.

Íslenska kirkjan gat ţví miđur heldur ekki hjálpađ áriđ 1938 ţegar gyđingnum Alfred Kempner var vísađ úr landi (sjá hér). Ţá voru engin griđ gefin. Áriđ 1938 voru heldur ekki til ţau lög sem urđu til vegna morđanna á 6 milljónum ćttingja Kempners, sem "stórmerkileg" ţjóđ í Evrópu ákvađ ađ útrýma og ţađ međ dyggri hjálp milljóna íbúa á međal flestra ţjóđa í Evrópu. Reyndar leitađi Kempner ekki til íslensku kirkjunnar, og mér vitandi var enginn kirkjunnar mađur, íslenskur, svo raunsćr og mikill í sér ađ láta sig mál hans varđa. Sigurbjörn Einarsson sagđi ţó meiningu sína á nasistum međan ađrir ţögđu. Ţađ ţurfti japanskan prest, frá landi ţar sem flóttafólk fćr heldur ekki nein griđ, til ađ eygja ţann möguleika ađ leita náđa viđ fórnar- og fyrirgefningaraltari kirknanna.

kempner_1.jpg

Ekki voru teknar myndir af handtöku Alfreds Kempners áriđ 1938. Menn verđa ađ láta sér nćgja hugsýn höfundar. En kvikmyndin sem tekin var í og utan viđ Laugarneskirkju mun hins vegar ávallt minna okkur á ađ miskunnarleysi var enn viđ völd á Íslandi áriđ 2016. Framgangur kirkjunnar í málinu var ţó skrýtinn. Í stađ ţess ađ beita sér fyrir mótmćlum kirkjunnar almennt, leggst biskup í kirkjugriđaađgerđ sem endađi mjög sorglega.

 

Tvímenningarnir, flóttamennirnir frá Írak, sem starfsmenn kirkjunnar ćtluđu ađ veita griđ, koma frá landi ţar sem yfirlýstur vilji allra ţeirra sem berast á banaspjót er ađ ađ útrýma gyđingum og ríki ţeirra Ísrael, sem stofnađ var af ţeim sem lifđu af síđust morđölduna í Evrópu. Gyđingahatur er ţví miđur ţađ lím sem sameinar mismunandi fylkingar múslíma. Flestir múslíma er sammála um ađ kenna gyđingum og t.d. Bandaríkjamönnum og Bretum um allar sínar ófarir. Margt fólk á Vesturlöndum er einnig sammála ţessu og kallar ólmt á eyđingu Ísraelsríkis, og til er fólk sem í ţví óeđli styđur öfgasamtök og hryđjuverk til dáđa - jafnvel fólk í lćknastétt. Er nema von ađ blessuđ nútímakirkjan hrópi ţađ sama og verji menn sem ugglaust vilja útrýmingu eina lýđrćđisríkisins í Miđausturlöndum, Ísraels, ţótt vandi flóttamannanna frá Írak og t.d. á Sýrlandi sé fyrst og fremst heimatilbúinn og til kominn vegna haturs innan trúarbragđa ţeirra og öfgahugsjóna.

Kristin kirkjan, og ţar á ég viđ allar deildir hennar, hefur eins og viđ vitum ofsótt gyđinga síđan Kristnin varđ til. Ţiđ sem á táknrćnan hátt hafiđ étiđ gyđinginn Jesús og drukkiđ blóđ hans hafiđ vonandi hugsađ út í ţađ hvađ sú táknrćna athöfn ykkar ţýđir. En gleđjist, allt er í himnalagi. Ykkur er öllum fyrirgefiđ af trúnni. Táknrćnt gyđingaát gefur nefnilega ţegar upp er stađiđ fyrirgefningu syndanna. Fyrirgefning syndanna var sett inn í Kristindóm og Íslam til ađ réttlćta ákvćđin um ađ fjarlćga ţá sem fylgdu trú ţeirri (Gyđingdómi) sem var afrituđ og skrumskćld á svo klunnalegan hátt. Kristnir menn hömuđust ţví í meira en 1800 ár gegn gyđingum og múslímar eru enn ađ, ţví eygja 70 jómfrúr í paradís ađ launum.

Flóttamennirnir tveir frá Írak í Laugarneskirkju eru vissulega ekki jafnsaklausir og Alfred Kempner var forđum. Alfred Kempner kom á ófölsuđum skilríkjum til landsins og laug ekki til um aldur sinn.

En ykkur, sem vilduđ ţessa menn úr landi og taliđ eins og ţeir sem vildu fyrir enga mundi gyđinga á Íslandi á 4. áratug síđustu aldar, verđur svo sannarlega fyrirgefiđ. Ef ţiđ trúiđ mér ekki og eruđ ekki búin ađ henda út biblíunni, gluggiđ ţá í guđspjöllin ţeirra Mattheusar 26, 26-29, Markúsar 14, 22-25, Lúkasar 22, 17-20 og ekki síst fyrra bréf hins samkynhneigđa Páls postula til Korintumanna 11, 23-26. Eins er nćr alveg viss um ađ norska kirkjan, sem ekki kom 765 norskum gyđingum til hjálpar í síđara stríđi, muni veita tvímenningunum griđ í kirkju sínum fyrst ţeir fengu ekki ađ vera á Íslandi á kostnađ Biskupsstofu. Frú biskup gćti líklega bara haft samband viđ biskupakollega sína í Noregi og sagt ţeim ađ veita ţeim griđ. Fyrst olíuveldin í Arabíu hjálpa ađeins hryđjuverkamönnum, er frćđilegur möguleiki á ţví ađ eina olíuveldiđ á Norđurlöndum hjálpi flóttamönnum.

En ekkert er sem sagt ađ óttast á hinsta degi. Ykkur verđur nefnilega öllum fyrirgefnar syndir ykkar, gyđingamorđin, tvískinnungurinn og kalinn í garđ flóttamanna. Múslímar sem brennt hafa kirkjur eru líka í allgóđum málum. Ef ţiđ hámiđ í sífellu í ykkur hold og blóđ Jesús meistara yđar er ykkur borgiđ. Ţađ er hreinsandi matur og hentugur viđ öll tćkifćri.

Verđi ykkur ađ góđu og megi tvískinnungurinn, oblátungshátturinn og hinn heilagi vínandi standa í ykkur alla leiđ frá koki niđur í rassgat. Sögulaus ţjóđ á vart annađ skiliđ.


Dummheit ist: Glauben, genug zu wissen

anita_und_jonas.jpg

Ţegar útlendingar voru fáir á Íslandi, sáu sumir Íslendingar gyđinga í hverju horni. Ţó gyđingar vćru löngum ekki velkomnir á Íslandi, frekar en flóttafólk í dag, töldu margir Íslendingar sig snemma vita hverjir vćri gyđingur og hverjir ekki. Íslendingar vissu ţannig allt um alla, jafnvel ţó ţeir töluđu ekki viđ útlendingana - og ţađ hefur greinileg ekkert breyst ađ ţví er ég best fć séđ.

"Gyđingurinn" Tierney

Ţannig kom t.d. til landsins á seinni hluta 19. aldar kaupmađur frá Leith á Skotlandi sem Tierney hét sem seldi Íslendingum gamla garma. Tierney ţessi var baptisti, en á hann var strax settur gyđingastimpill. Menn töldu víst ađ engir ađrir en gyđingar seldu fátćklingum "gömul pestarföt" frá Evrópu. Ég sagđi frá ţessum manni á bloggi áriđ 2013 og öđrum sem fengu gyđingastimpilinn á Íslandi, og hef nú frétt ađ hinn mikli mađur Thor Jensen hafi veriđ bölvanlega viđ "gyđinginn" Tierney og ađ Tierney sé afgreiddur sem gyđingur í sögu Borgarness. Fróđari menn hafa einnig sett gyđingastimpilinn á Thor Jensen, ţótt albróđir hans Alfred Jensen Raavad í Danmörku (sjá hér og hér) hafi veriđ gyđingahatari og afkomendur systkina hans hafi barist fyrir Danmörku í SS. Alfred Jensen hefđi einnig veriđ liđtćkur í hirđ núverandi forsćtisráđherra Íslands í ađ teikna hús í gömlum stíl til ađ friđţćgja ţjóđernisminnimáttarkenndina í sumum Íslendingum.

Hriflu-Jónas hittir Anítu sumariđ 1934

bla_amannaheimsokn.jpgEinn helsti forsvarsmađur hreinnar, íslenskrar menningar var Jónas frá Hriflu. Hann vildi líkt og Hermann Jónasson, flokksbróđir hans, helst hafa hér hreint og skyldleikarćktađ blóđ. Líklega hefur hann heldur ekkert skinbragđ boriđ á "óvininn" ţótt hann stćđi viđ hliđina á honum. Reyndar veit ég ţó ekki til ţess ađ Jónas hafi látiđ út úr sér óyrđi um gyđinga, líkt og ýmsir ađrir menn á Íslandi gerđu á 4. áratug síđustu aldar - og síđar.

Á myndinni hér fyrir ofan, (sem má stćkka til muna ef menn kunna ţađ), má sjá Jónas međ föngulegri konu, sem heimsótti Ísland áriđ 1934. Kona ţessi var fćdd í Rúmeníu áriđ 1902 og hét Anita Joachim (síđar Anita Joachim-Daniel).

Anita var gyđingur. Hún vann sem blađamađur í Ţýskalandi fyrir stríđ og var á ferđ á Íslandi fyrir Associated Press ásamt hinum heimsfrćga hollenska blađaljósmyndara Wim van de Poll sem tók frábćrar myndir á Íslandi sem nú má sjá á vef Ţjóđskalasafns Hollands í den Haag.

Mogginn eys af eitri sínu haustiđ 1934

Líklega hefur Hriflu-Jónasi ţótt unga konan ćđi fönguleg og ekkert haft á móti ţví ađ vera eilífađur međ henni fyrir framan Hérađskólann ađ Laugarvatni. Nokkrum mánuđum síđar ţótti hins vegar ritstjóra Morgunblađsins ţađ viđ hćfi ađ líkja Framsóknarmönnum viđ gyđinga og ritađi ţessi leiđindi í leiđara blađsins ţann 25. október: "

"Oftast er máliđ sett ţannig fram, ađ ţeir, sem orđiđ hafa fyrir ,,grimdarćđi nazistanna" sjeu dýrđlingar einir, sem ekkert hafi til saka unniđ annađ en ţađ ađ vera af öđrum ţjóđflokki en nazista-,,böđlarnir". Nú er ţađ vitađ ađ ţýska ţjóđin stendur í fremstu röđ um mentun og alla menningu. Ţess vegna verđur Gyđingahatur ţeirra mönnum algerlega óskiljanlegt, ef ţví er trúađ ađ hinir ofsóttu hafi ekkert til saka unniđ. Hjer er ekki tilćtlunin ađ bera blak af ţýskum stjórnvöldum hvorki fyrir međferđina á Gyđingum nje á pólítískum andstćđingum sínum. En hafa ţá Gyđingarnir í Ţýskalandi ekkert unniđ til saka? Jú, ţeir vćru öflug hagsmunaklíka í landinu, ríki í ríkinu, ,,ađskotadýr, nokkurskonar ,,setuliđ", sem hafđi lag á ađ ota sínum tota altaf og alstađar ţar sem feitt var á stykkinu … Hatriđ á ţjóđflokknum stafar af ţví, ađ einstakir menn af Gyđingaćtt höfđu misbeitt á ýmsan hátt ţeirri ađstöđu, sem ţjóđfélagiđ veitti ţeim. Ţađ er í rauninni hatriđ á klíkuskapnum, sem hjer er orđiđ ađ ţjóđhatri."

Fyndiđ, ţegar mađur hugsar út í eđli Sjálfstćđisflokksins. Ritstjóri Morgunblađsins áriđ 1934 lauk ţessari frumstćđu haturstölu sinni međ ţessum orđum:

,,Ţýska Gyđingahatriđ er sprottiđ af ţví, ađ einstaki menn ţess ţjóđflokks, ţóttu hafa rangt viđ í leiknum. - Ţađ er erfitt ađ fyrirbyggja ţađ, ađ andúđin snúist til öfga, ef ţví fer fram ađ ranglátir menn og óţjóđhollir vađa uppi í ţjóđfjelögunum. Og í ţví efni skiftir ţađ engu máli, hvort ţeir eru ćttađir frá Jerúsalem eđa Hriflu." (Sjá hér).

Skyldi ţađ vera svo ađ íslenska íhaldiđ hafi alltaf veriđ verstu gyđingahatararnir á Íslandi?

nl-hana_2_24_14_02_0_190-0483.jpg

Heimskonan Anita borđar afdaladesertinn skyr. Á myndinni hér fyrir neđan má sjá Anitu međ Guđmundi Finnbogasyni og Jóni Leifs á Ţjóđminjasafninu í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu (nú Ţjóđmenningarhúsinu). Vart hefur mađur séđ glćsilegri mynd úr gamla Safnahúsinu.

nl-hana_2_24_14_02_0_190-0354.jpg

Dummheit ist: Glauben, genug zu wissen

Anita blessunin flýđi tímanlega til Bandaríkjanna, ţví líkt og vitgrannir vinstri menn og öfgamúslímar gera gyđingum lífiđ leitt í dag, ţá hamađist Hitler í ţeim á ţeim árum. Í Bandaríkjunum hélt hún áfram ritstörfum ţar til hún andađist í ţví stóra landi möguleikanna áriđ 1978 - Hún ritađi og gaf út fjölda ferđabóka í ritröđinni "I am going to" sem komu út á ensku og sumar á ţýsku í Basel í Sviss. Á seinni árum hefur hún, ţökk sé veraldarvefnum, orđiđ ţekkt fyrir ţessa fleygu setningu, mottói sem ég hef lengi fylgt: "Dummheit ist nicht: wenig wissen. Auch nicht: wenig wissen wollen. Dummheit ist: glauben, genug zu wissen."

Ţegar greint var frá myndum Wim van de Poll á hinni ágćtu vefsíđu Lemúrnum og einnig Reykjavík.com áriđ 2012 hefđu blađmennirnir nú mátt fylgja ofangreindu mottói Anítu. Myndir hollensk listaljósmyndara heilla Íslendinga ţví ţeir sjá Íslendinga, en ţeim er djöfuls sama um útlendingana sem á mörgum myndanna voru. Ţannig hefur "What do you think about Iceland-afstađa Íslendinga alltaf veriđ. Ekkert bitastćtt var ţví skrifađ um Anitu Joachim eđa Wim de Poll ţegar fólk komst fyrst í myndirnar frá frá heimssókn ţeirra á Íslandi áriđ 2012.

nl-hana_2_24_14_02_0_190-0456_1275124.jpgTil dćmis er ţessi mynd af stúlku lýst svona á Reykjavik.com af breskri konu sem lítur á máliđ úr sínum sínum ţrönga menningarkassa: "I wonder what this young lady pictured below was listening to; perhaps it was the golden age classic “My Baby Just Cares for Me” by Ted Weems and his Orchestra. We may never know, but it does make for a cracking soundtrack to go with these fabulous photos!"

Stúlkan á myndinni kallađi sjálfa sig Daisy og var ekki hćtishót íslensk og gćti alveg eins hafa veriđ ađ hlusta á ţýska eđa danska slagara á ferđagrammófóninum frekar en eittvađ engilsaxneskt raul.

Fyrst ţegar ţýskur rithöfundur, Anne Siegel, las um ferđir de Polls og Anitu Joachim til Íslands, var fariđ ađeins dýpra í efniđ en pennar Lemúrsins, en Siegel er hins vegar fyrirmunađ ađ greina frá uppruna Anitu Joachims líkt og hún í athyglisverđri skáldsögu sinni um ţýskar konur á Íslandi eftir stríđ fer kringum ţađ eins og köttur um heitan grautinn af hverju ţćr ţýsku komu yfirleitt til Íslands. Mćtti halda ađ ţćr hafi allar veriđ ađ leita ađ afdalarómantík. Ţađ er enn óskrifuđ saga og fer í gröfina međ ţeim flestum ef fjölskyldur ţeirra kunna ekki ţví betri deili á forsögu ţýsku mćđranna og ćttingja ţeirra í gamla landinu sem rústađi Evrópu. Íslendingar hafa líklegast miklu frekar áhuga á ţví hvađ ţeim fannst um Ísland, frekar en ađ vilja vita einhver deili á ţeim.

Ach so, ţar sannast aftur gćđi orđa Anitu: Dummheit ist: Glauben, genug zu wissen.

Blessuđ sé minning Anitu Joachim-Daniels! Hún vissi sko sínu viti.

anita_joachim_and_wim_van_de_pol_1275126.jpgAnita Joachim og Willem van de Poll á Íslandi.

willem_van_de_poll.jpg

Meistari Willem van de Poll (1895-1970) var ađ taka mynd af ţér, án ţess ađ ţú vissir af ţví. Hún verđur birt hér ađ neđan í athugasemdum, nema ađ ţú hafir veriđ ađ lesa bloggiđ mitt nakin/nakinn.


Help build the Or HaTzafon Synagogue in Reykjavík

In memory of all the Jews whom Iceland closed her doors on in the 1930s, as well as those who were expelled from Iceland to Nazi-Germany - and honouring the few Jews who made it to Iceland, who never dared practise their religion due to prejudice in the Icelandic society, I seek support from Israeli based firms and others who support the state of Israel, asking them to support the building of the very first synagogue in Iceland, which I find appropriate to call the Or HaTzafon synagogue - The Reykjavík synagogue of the Northern Lights - Samkunduhús Norđurljósanna in Icelandic.

The numbers of Jews in Iceland is steadily growing. Jews with very different backgrounds settle in Iceland. Jewish tourists are also numerous in Iceland all year round. Seders and other religious gatherings have been held regularly in Reykjavík - in later years in co-operation with the Chabad movement. Now is the time for a synagogue in Reykjavík.

jewish_victims_1269861.jpg

(1) Otto Weg (Ottó Arnaldur Magnússon) a refugee from Leipzig, who despite his Ph.D. degrees never obtained a job in his field in Iceland. The University of Iceland, which was lead by two Nazi sympathising deans took care of that (2) Hans Mann (Chanoch ben Zelig/Hans Jakobsson), nearly got expelled from Iceland together with his mother (3) Helena Lea Mann. Olga (Mann) Rottberger (4), Hans Mann´s sister and Helena´s daughter was expelled from Reykjavík, Iceland with her husband Hans Rottberger(5) and two children.

embassy_1937.jpg

In 1937 at a party in the Danish Embassy in Reykjavík the Prime Minister of Iceland Hermann Jónasson (1), said to a Danish diplomat in Iceland, C.A.C. Brun (2), who assisted many Jews harassed by Icelandic authorities: "It is a Principal issue, Iceland has always been a clean Nordic country free from Jews, and those who have have come into the country in recent years have to leave". The son of Jonasson, Steingrímur Hermannsson, was also a politician and a supporter of Yasser Arafat in Tunisia (see here) and Jónassons grandson, Guđmundur Steingrímsson, is the former chairman of the party Björt Framtíđ (Bright Future), which was one of the parties which voted for the Boycott of Israel in Reykjavík. Also present in the Danish Embassy in 1937 was Thor Thors (3) who later became Iceland´s ambassador in Washington. With his speech at the UN assembly, co-authored with Abba Eban, he played an important role in the UN recognition of Israel in 1948.

gunnar-hittir-hitler-1a-lille.jpg

Two of Iceland´s major authors in the 20th century, Guđmundur Kamban and Gunnar Gunnarsson were Nazis. Many Icelander are in denial of that fact. Here you can see Gunnar Gunnarsson leaving a meeting with Hitler in March 1940 together with Hinrich Lohse (with raised arm), the German who was responsible for the the ghettoization of the Jews of Latvia.


Remembering the victims of Icelandic anti-Semitism

Several families and individuals, who made it to Iceland as refugees in the late 1930s, were expelled from Iceland. The expulsions were ordered by the ministry of Justice and executed by the Reykjavík city Police, which in 1939 was lead by an Icelandic Nazi, Agnar Kofoed Hansen, who as a part of his training spent a summer in a SS-training unit in Germany.

icelandic_nazis.jpg

Some of the ugly Icelandic racist faces of the past: (1) Björn Sv. Björnsson, a member of the Waffen SS, the son of the first president of the Icelandic Republic. He was rescued from prosecution in Denmark and lived many years in Argentina (2) Agnar Kofoed Hansen, an Icelandic Nazi, chief of Police in Reykjavík 1939. He received training with the SS in Germany (3) Davíđ Ólafssson, a member of Icelandic Nazi Party studied in Nazi Germany (1936-1939) without obtaining any degrees; After WWII he was a MP and the director of the National Bank of Iceland (4)Nazis marching in Reykjavík. (5) Sigurjón Sigurđsson. Member of the Icelandic Nazi party. Sigurđsson was the Chief of the Reykjavik Police 1947-1985. Reykjavík´s Anti-Semitic history is not a new phenomenon.

nazi-march-reykjavik-iceland.jpg

Nazis marching in Reykjavík, a city with a dark past.

In the future the Or HaTzafon Synagogue in Reykjavík would be a proper way of remembering and honouring the victims of Icelandic anti-Semitism in the past and the present. A vibrant Jewish life in Reykjavík is the only way to fight the hate which has been burning in Reykjavík since Jews tried to find safe haven in this little/big city of Iceland before WWII.

jews_expelled_from_iceland.jpg

(1) Karl Kroner, a Jewish doctor from Germany, who treated Hitler in WWI, was expelled from Iceland. He managed to get to the USA with his German wife and son. (2-3) Dr. Felix Fuchs and Dr. Stefanie Karpeles Fuchs of Vienna were expelled from Iceland. They fled to Copenhagen, from where they managed to sail with the last ship from Gothenburg in Sweden to the US, before Denmark was occupied by the Germans. (4) Alfred Kempner of Leipzig was expelled from Reykjavík to Copenhagen. The Icelandic authorities wrote to the Copenhagen Police that Iceland would pay for his further transport to Germany if that was necessary. These people survived the Holocaust but several Jews from Austria, Germany and Poland, who tried to get to Iceland, didn´t. They sent letters to the authorities in Reykjavík and the Icelandic embassy in Copenhagen as well as Danish consulates in Poland, Austria and Germany. They were denied help, BECAUSE THEY WERE JEWISH, but at the same time Iceland opened its doors to German and Norwegian workers. These Jews are the reason why there should be a synagogue in Iceland!

Why support from Israel?

Few days ago the Reykjavík City Council passed a motion which bans any use of Israeli products in the City of Reykjavík. The boycott was supposed to benefit the Palestinian people. When the City council realised that this sad and ridiculous move would hit Reykjavík harder than it would ever affect Israel, it was retracted for re-consideration.

There was a of course a great amount of hypocrisy of the Reykjavík city majority ruling. Therefore a building of a synagogue in Reykjavík with financial support from Israeli firms and organisation as well as organisations and individuals that support Israel, is important. What is more natural in such a free and understanding city like Reykjavík, to allow the building of a synagogue, where Jews can pray and peace can be respected.

Few years ago the Reykjavík City Council passed a motion which allows Icelandic Muslims to build a mosque in Reykjavík. That was a very understandable move taking into account that few extremist Muslims in Iceland, who fraternised with the US Embassy in Reykjavik, already had bought a house of prayer, where support to extremism is cherished. They were supported by extreme groups in Saudi-Arabia. The City Council of Reykjavík even donated a very good plot for the new alleged non-extremist mosque in Reykjavík. Allegedly support for the building of the first mosque in Iceland comes from the authorities and financial giants in Saudi Arabia. Such a mosque is of course necessary for all the Syrian refugees which Icelanders, who incidentally also are against circumcision of boys, ritual slaughter and Israel, now want to invite to Iceland.

Has anythin changed since the 1930s? No, when Israeli products are banned from the small North Atlantic capital city, while some Icelander find it acceptable for Icelandic Muslims to chant Dammed Jews (Icel. Helvítis Gyđingar) at rallies, where there are no Jews but only Icelandic supporters of Israel, there is still a problem in Reykjavík. A problem, which will very likely only be solved by a synagogue in Reykjavík.

Support the building of a Synagogue in Iceland

All those who love Israel should support the building of a Synagogue in Reykjavík. The location for the Synagogue could easily be right in front of the Town Hall of Reykjavík, where there are free plots. Certainly one of them can be used to honour those who were victims of Icelandic Nazis and anti-Semitic Politicians and officials. A monument remembering the victims of atrocities committed by Icelandic Nazi policemen, politicians and anti-Semitic public figures could be erected beside the synagogue.

Please pass this on to those who financially would like to support a synagogue in Reykjavík. If support is found, a foundation would be created in Reykjavík, lead by a committee of Jews in Iceland and Israel and hopefully the construction could begin in the near future, aided also by the Reykjavík City council in the same manner it facilitated the planned mosque of Reykjavík for not to mention the Russian Orthodox church, soon to be built i down-town Reykjavík.

war_criminal_in_iceland.jpg

(1-2) While Jews couldn´t find safe haven in Iceland, an Estonian war criminal could. Evald Mikson (who adapted the the name Eđvald Hinriksson in Iceland) had a good life in Iceland. When Dr. Efraim Zuroff of the The Simon Wiesenthal Center in Jerusalem in the early 1990s asked for an investigation into Mikson´s crimes, Icelandic Politicians collaborated with Estonian politicians to halt the investigations. Left wing politicians, among them a socialist Mayor of Reykavík, attacked Israel and argued that Mikson was an innocent man and a victim of an Israeli/Jewish man-hunt. An independent Estonian historical commission has since confirmed the crimes of Evald Mikson. (3) Ruth Rubin, one of Mikson´s victims. According to witnesses she was raped by Mikson in a Tallinn prison before she was shot. (4 and 5) Jón Baldvin Hannibalsson, formerly Iceland´s foreign Minister and Iceland´s ambassador to the USA, as well as the  Icelandic hero in the independence process of the Baltic States. Despite a high fall from his political podium after it became known that he had sexually harassed minors, this man is still a star in the Baltic States and regularly attacks Israel and Jews in the Icelandic media.

faces_of_anti-semitism_reykajvik.jpg

(1) Due to anti-Israel and anti-Semitic sentiments among the Left in Iceland, this is the most usual way of seeing Israel's flag in Iceland. (2) Former World Champion Chess Master Bobby Fischer, and a anti-Semite got a special Icelandic citizenship and lived in Reykjavík for the rest of his life spewing vicious hatred of Jews of the Internet (3) Sign in a bike-repair shop in Reykjavík saying Jews are not welcome. A caravan rental in Reykjavík also excluded Jews as their customers (4) The "bike-Nazi", who put up the sign about Jews not being welcome in his shop (5) During an anti-Semitic exhibition at a Reykjavík art gallery a young Jewish couple from the US discovered this drawing on a blackboard on which guests at the exhibition were asked to express their feeling about Israel. This perversion is also an Icelandic product.

Further Reading:

Gerstenfeld, Manfred (2015) Iceland´s Anti-Semitism is Not New, It Just Resurfaced. An op-ed in Arutz Sheva / Israel National News Op-ed. published 20 September 2015.

Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (2004) Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004, Jewish Political Studies Review 16:3-4.

Idem (2005). Medaljens Bagside - jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945. Forlaget Vandkunsten, Copenhagen. (In Danish)

Idem (2015). The first Jewish services in Iceland 1940-1943. Fornleifur an  archaeological and historical blog written by the author).

Idem (2019).´Iceland´. In Adams, Jonathan / Heß, Cordelia (Ed.): Antisemitism in the North: History and State of Research (ISBN: 978-3-11-063482-2)
Open access publication. Read my and other articles here; My article you can also read here.

Zuroff, Efraim 2002, Operation Last Chance: One Man´s Quest to Bring Nazi Criminals to Justice. See also here and here for correct information on war criminal Evald Mikson in Iceland.


Til minningar um Lionel Cohen og Meyer Bubis

lionel_cohen.jpg

Síđari heimsstyrjöld er einnig hluti af Íslandssögunni, ţótt sumum láti sér fátt um finnast. Ţetta er brot af ljósmynd sem tekin var í Reykjavík 12. október 1940. Mađurinn á myndinni féll í Frakklandi sumariđ 1942.

Áriđ 1994 birtist hópmyndin hér fyrir neđan í Jewish Chronicle á Englandi. Ég hafđi beđiđ blađiđ um ađ birta hana í von um ađ einhverjir ţekktu ţá sem sitja fyrir á hópmyndinni. Sigurđur Guđmundsson ljósmyndari tók myndirnar og ađrar af gyđingunum í Gúttó á Friđţćgingardeginum (Jom Kippur) í Reykjavík haustiđ 1940. Ég fékk bréf frá nokkrum ţátttakendum og ćttingjum ţeirra hermanna sem lifđu síđar heimsstyrjöld af.

gutto_1940_small.jpg

Einn ţeirra sem ritađi mér var Maurice Kaye i Bournemouth á Englandi, sem sagđist vera mađurinn í miđröđ lengst til vinstri međ hönd mannsins fyrir ofan á öxl sér. Hann skrifađi ađ hanni hefđi veriđ leikfimiskennari herdeildar sinnar í Reykjavík.

Ég stóđ síđan í ţeirri trú ađ ţetta vćri Maurice Kaye og sami mađurinn sem einnig sést á myndinni efst, og hef ég upplýst ţetta í greinum sem ég hef skrifađ um fyrstu samkomu gyđinga á Íslandi.

Í ágúst 2014 sá ég, ađ haldiđ var upp á 80 ára brúkaupsafmćli Maurice Kayes og konu hans Helen. Flest helstu blöđ og fjölmiđlar Englands greindu frá ţessum merka áfanga í lífi samlyndra hjón (sjá t.d. hér). Ţar birtist brúđkaupsmynd af ţeim hjónum frá 1934 og sannast sagna fannst mér hann ekkert líkur manninum á myndinni frá Reykjavík, sem hann sagđist vera. Mađurinn á myndunum í Gúttó er heldur ekki Maurice Kaye. Síđan kom ég fyrir stuttu síđan algjörlega fyrir tilviljun inn á bloggi Ellin Bessner, og sá ţá hvers eđlis var. lionel_cohen_toronto.jpglionel_cohen_close.jpg

maurice_kaye.jpgTvćr efri myndirnar eru af Lionel Cohen, en neđsta myndin er af Maurice Kaye er hann kvćntist í Lundúnum áriđ 1934. Maurice var bláeygur er fjölmiđlar greindu frá 80 ára brúđkaupsafmćli hans áriđ 2014. Mađurinn sem hann telur sig vera á myndinni frá 1940 var svarteygur og í raun ekkert líkur Maurice Kaye.

2316957_2.jpg

Mađurinn á myndinni efst, sem tók ţátt í Jom Kippur samkomunni í Reykjavík 1940, var Lionel Cohen, Kanadamađur frá Toronto, f. 12. apríl 1912. Hann kom til Íslands sem óbreyttur hermađur međ The Royal Regiment of Canada. Áriđ 1942, ţann 19. ágúst, féll hann ađeins 31 árs ađ aldri viđ Dieppe í Frakklandi og er greftrađur í grafreit í Dieppe Canadian War Cemetery, Hautot-sur-Mer (sjá hér og hér). Hann var kvćntur Rose, síđar Richmond (1913-2005).

Hvar var ţá Maurice Kaye?

Nú er ég viss um ađ myndin er alls ekki af Maurice Kaye sem enn býr í Bournemouth á Englandi 104 ára ađ aldri, heldur af Lionel Cohen. En viđ nánari athugun á ţeim mönnum sem áđur hafa ekki veriđ greindir af sjálfum sér eđa ćttingjum tel ég ljóst ađ leikfimisţjálfarinn Maurice Kaye standi hugsanlega efst í hćgri röđ viđ hliđina á Kurt Zeisel, sem á afkomendur á Íslandi. Maurice Kaye gćti ţó hafa misminnt og hafa veriđ međ viđ síđara tćkifćri. Kaye sagđi áriđ 2014 viđ fjölmiđla, ađ hann hafi veriđ tvö ára á Íslandi og hafi veriđ íţróttaţjálfari, og ađ hann hafi veriđ sendur til Íslands eftir ađ hafa slegiđ mann í andlitiđ vegna andgyđinglegra ummćla. Hann sagđist hafa veriđ var dćmdur af herrétti til ađ fara til Íslands.bubis1.pngmeyer_bubis_1940.jpg

Meyer Bubis

Annar Kanadamađur frá Toronto, sem reyndar var fćddur í Bandaríkjunum, var Meyer Bubis (f. 1914). Hann féll sömuleiđis í Frakklandi. Hans var saknađ eftir átökin viđ Dieptte 19. águst 1942 var talinn af herstjórninni ţann 1. nóvember áriđ 1942. Hann kom einnig til Íslands í júní 1940 og tók ţátt í Jom Kippur-föstunni ţađ ár. Hér ofar er mynd af honum á Íslandi og úr minningarbók um fallna kanadíska hermenn.

Meyer Bubis fékk hópmynd frá Jom Kippur samkomunni í Gúttó hjá Sigurđi Guđmundssyni ljósmyndara og sendi myndina föđur sínum Salómon í Toronto og skrifađi aftan á myndina:

"Pop, This is the first time in the history of Iceland that such a service has been held, Meyer. P.s. Take care of this for me, please. B66596 Pvt. M. Bubis, Royal Regiments Canada."

bubis_billede.jpg

Ljósmynd Meyer Bubis sem hann sendi föđur sínum í Toronto. Tćpum tveimur árum síđar féll Meyer Bubis í hinni misheppnuđu árás viđ Dieppe. Ontario Jewish Archives. Ljósm. Sigurđur Guđmundsson. [Ţetta er ekki sama "skotiđ"/ramminn og myndin ofar]

Lionel Cohen og Meyer Bubis

zikhrono_livrakha.jpg


The Queen of Iceland

milton_and_ida.jpg

Ungur gyđingur frá Bronx, Milton Beck ađ nafni, var sumariđ 1941 sendur til Íslands til ađ ţjóna landi sínu međ US Air Corps. Slík vist nćrri norđurpólnum var erfiđ fyrir unga menn, og sér í lagi ţá sem voru eins ákaflega ástfangnir og Milton. Nei, Milton leit ekkert á eftir "íslenska stúlka" eins og ađrir dátar. Á Íslandi hugsađi hann dagana langa um hana Idu sína Horowitz heima í Bronx.

Ida Horowitz var ung og efnileg stúlka sem Milton hafđi deitađ heima í New York, áđur en Oncle Sam sendi hann norđur í Ballarhaf. Í New York vann hann viđ ađ aka trukkum og á Íslandi hefur hann líkast til haldiđ ţví áfram. Međan hann var fjarri góđu gamni pakkađi hún bindum í bindaverksmiđju.

Eins og góđum dáta sćmir, hafđi hann mynd af henni uppi viđ á eins konar altari viđ rúmstćđi sitt, međan ađrir félagar hans voru međ myndir af einhverjum ómerkilegum ljóskum og gjálífiskvendum á veggnum viđ kojuna sinn í bröggunum.

the_command_seetheart.jpgSíđla árs 1942 fengu einhverjir pörupiltanna á ritstjórn The White Falcon, blađs Bandaríkjahers á Íslandi, ţá hugmynd, ađ efna til keppni sem ţeir kölluđu Command Sweatheart Hermenn Bandaríkjahers á Íslandi gátu sent inn ljós mynd af ástinni sinni, kćrustu eđa konu til ađ keppa um titilinn. Félagar Miltons lćddust í helgustu vé hans og fengu lánađa mynd af Idu Horowitz og sendu hana í keppnina. Og viti menn, Ida vann titilinn enda íturfögur yngismey.

The White Falcon greindi frá ţessum sigri í nokkrum klausum.

En böggull fylgir oft skammrifi. Frćgđin fór víđa og einnig heimilisfang Idu, sem var ţví miđur birt í fjölda dagblađa í Bandaríkjunum.

Hlaut Ida mikiđ ónćđi af ţessari vegsemd og tign og eitt af vandrćđum hennar voru ţau ógrynni af bréfum, kortum og jafnvel pökkum sem bárust heim í litla íbúđ hennar, ţar sem hún bjó međ móđur sinni, hinni fátćku saumakonu Gussie. Bónorđ og tilbođ bárust stúlkunni frá nćr gjörvöllum herafla Bandaríkjanna. Bréf voru borin í sekkjum heim til gyđjunnar og hún fékk einnig titilinn "the Queen of Iceland". Menn báđu hana um ljósmynd og eiginhandaráritun, ef hún vildi ekki giftast ţeim.

Vitaskuld var Milton miđur sín út af ţessu og eyddi meirihluta ţeirra tveggja ára sem hann dvaldi á Íslandi í ađ hugsa um ađ Ida hefđi kannski tekiđ tilbođi einhvers riddara á hvítum kadiljáki.

Milton kvćntist Idu áriđ 1943

Nei, Ida var Milt sínum trú og er Milton kom heim og 1943 í apríl létu ţau rabbína pússa sig saman í íbúđ foreldra hans. Var sagt frá ţví sérstaklega í blöđunum, svona ađallega til ţess  ađ koma í veg fyrir meira bréfastand frá mönnum á biđilsbuxunum. Ida var farin ađ draga mátt úr herafla BNA á Íslandi og víđar međ fegurđ sinni. "Maybe after I´m married they´ll stop" sagđi hún međ vonarneistann í augunum viđ New York Evening Post áriđ 1943 (myndin af hjónakornunum efst birtist í New York Evening Post áriđ 1943).

Smátt og smátt hćttu bréfin ađ berast Idu í Bronx. Milton og Ida héldu síđan út í lífiđ, og fer greinilega engum sögum af lífi ţeirra eftir ţetta ...nema ađ mig grunar ađ ţau hafi flust til Florida í ellinni og ađ ţar hafi Milton fengiđ slag fyrir sitt afbrýđissama hjarta um 1985 er Ida dansađi tvisvar sinnum viđ Chuck Leibowitz, en eins tel ég víst ađ Ida hafi stundađ bingó og taí chi ţangađ til hún sameinađist Milton sínum aftur í sjöunda himni. En ég veit auđvitađ ekki neitt um ţađ.

Ţau gćtu ţess vegna veriđ enn á lífi. Ţá gefa ţau sig fram, ef ţau googla sig og uppgötva ađ ţau eru orđin ađ friđuđum fornleifum á Fornleifi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband