Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Heitt á könnunni ...

Filtropa IJsland b

Áhyggjulaus ćska mín byggđi ađ mestu leyti á verulegri vinnu föđur míns sem m.a. ávannst af óhóflegri kaffidrykkju og nýjungargirni Íslendinga. Ég segi frá ţví međ stolti, ađ ég var sonur heildsala, sem vinstri menn á Íslandi sögđu fólki eins og mér ađ skammast mín fyrir ađ vera. Fađir minn var reyndar krati.

Fađir minn flutti inn ýmsan nautnavarning, ţar međ taliđ Willem 3. vindlinga. Hann hafđi sjálfur ekki gott af ađ reykja ţá og var heldur aldrei mikill reykingamađur. Hann hćtti ţeim ósiđ alfariđ um fertugt. En mikiđ ţótti langömmu minni, Guđrúnu Ólafsdóttur, variđ í ađ fá kassa međ Vilhjálmsvindlum um jólin. Hún andađist 96 ára og reykti frá ţví ađ hún var barn. Dánarmein hennar var ekki tengt keđjureykingum hennar.

Langafi minn einn var kaupmađur í Utrecht og um skeiđ í Zaandam. Hann sérhćfđi sig í nautnavöru svo sem tei og kryddi. Fađir minn flutti inn mikiđ af kryddi og um tíma flutti hann inn hollenskt kaffi sem var í allt öđrum gćđaflokki og betra en Ríó, Braga eđa sori sá sem kallađist Rydens. Douwe Egberts kaffiđ var líklega of gott fyrir bragđlauka Íslendinga - en einstaka smekkmenn söknuđu ţess sárt er fađir minn hćtti innflutningi á ţví kaffi.

Ţađ hótađi ţó engin honum fyrir ţađ uppátćki, líkt og dýralćknir einn á Suđurland gerđi, er fađir minn hćtti innflutningi á munađarvöru sem kallast Weinkraut, sem er súrkál, en bara betra en venjulegt súrkál.

Filtropa KaffisiurHér skal hins vegar kynnt til sögunnar bylting sem varđ í uppáhellingum Íslendinga á kaffi á 7. áratug 20. aldar, er fađir minn hóf innflutning á einnota Filtropa pappírsuppáhellingarpokum (holl. Koffiefilterzakjes) og kaffisíum til slíkra uppáhellinga. 

Íslendingar tóku ţessa nýjung fjálglega til sín og voru ţađ fyrst tvö fyrirtćki í Hollandi sem framleiddu kaffisíupoka, ţ.e. Melitta og Filtropa. Filtropa seldist miklu betur á Íslandi en Melitta á ţeim árum.

Enn er veriđ ađ framleiđa Filtropa, eftir ađ systkini af hollenskum ćttum down under keyptu fyrir nokkrum árum verksmiđjuna í Maastrticht, sem stofnsett var áriđ 1962, og eru enn ađ verma Melittu undir uggum. Ég fór eitt sinn ungur međ föđur mínum til Maastricht til ađ skođa ţessa verksmiđju en heillađist lítt.

Ég tók virkan ţátt í ţessu kaffisíućvintýri föđur míns. Ég tók einatt á móti pöntunum frá verslunum um allt land og var sérfrćđingur í mismunandi stćrđum og gerđum. Sömuleiđis fór ég međ föđur mínum á tollaskjalavapp á milli embćtta í Reykjavík, sótti svo vöruna í pakkhús Eimskips međ Hallgrími sendibílstjóra (frćnda Ólafs Ragnars Grímssonar) og merkti kassa mismunandi kaupfélögum áđur en flutningabílar fóru međ ţá um land allt, nćrri ţví beint ofan í bollann ţinn.

Bústýrur landsins köstuđu brátt sokkasíum sínum og bláu kaffikönnurnar fóru upp í skáp eđa á öskuhauginn. Nútíminn var loks riđinn í hlađ alveg innst inn í dýpstu afdali og krummaskuđ landsins. Ţar vildu menn ekkert annađ en Filtropa. En amma mín, hún Sigríđur Bertha á Hringbrautinni í Reykjavík, hélt hins vegar áfram rígfast í gömlu kaffisíuna - jafnvel í 10 ár eftir ađ tengdasonur hennar kom ţessari byltingu fyrir alvöru inn í eldhús landsmanna.

Ţess ber ađ geta, ađ fađir minn drakk sjálfur helst ekki kaffi. Hann var tekarl.

Ég fór sjálfur, ţegar ég komst á kaffialdurinn, fljótlega yfir í pressukönnuna og jafnvel Neskaffiđ, međan ađ ađrir fóru yfir í ítalskar vítisvélar sem pumpa og gutla öllum andskotanum upp úr sér ţegar mađur ýtir á takka.

Nú er svo komiđ ađ pappírspokarnir hollensku eru nćr algjörlega ađ víkja fyrir ítölsku vítisvélunum og pressukönnunum, svo ekki sé minnst á Nespresso-leikföng ástarlífsins sem leikarinn George Clooney lokkađi konur til ađ óska sér í jólagjöf međ sexappíli sínu einu ađ vopni, svo filters eđa bindiyndis var ţörf á öđru stöđum en á heitri konunni ... if you know what I mean:.

Filtropa posi frá velmektarárum Heildverslunarinnar Amsterdam.

Filtropa Plastpokar b


Jólakötturinn og sćnska bollan

Lussebulla

Eftir fáeina daga er messa heilagrar Lúsíu, og ţví viđ hćfi ađ bćta dálitlu viđ ranga sögu daganna. Fyrir löngu síđan birtist frekar ţunn grein í Árbók hin íslenska Fornleifafélags. Í greininni gerđi Guđmundur Ólafsson ţví skóna ađ bolla ein í Svíţjóđ, sem er borđuđ á ađventunni og á Lúsíuhátíđ 13. desember ár hvert, og kölluđ er Lussekatt ellegar Lussebulla (sjá mynd efst), sé tengd einhverjum Lúsíferketti og sé ţví skyld íslenska Jólakettinum.

Ţetta dómadags rugl hefur ţví miđur veriđ tekiđ upp af merkari höfundi, Árna Björnssyni. Vitleysan átti hins vegar ekki langt ađ fara. Guđmundur og Árni sátu heilan mannsaldur í turni Ţjóđminjasafnsins, Guđmundur á fjórđu hćđ og Árni á ţeirri fimmtu. Guđmundur deildi víst viđ Árna um jólaköttinn og svo kom grein Guđmundar, sem byggđi á litlu úrvali af ritum, ţar sem jólakötturinn íslenski var tengdur viđ sćnska bollu. Mađur sér oft menn sem menntađir eru í Svíţjóđ vađa í villu um ţessa blessuđu lussebollu, sem aftur á móti hinn fínasti bakstur, en á sér allt ađrar rćtur og engan skyldleika viđ íslenska jólaköttinn.

Uppruninn

Lussekatt-bollan er af sumum talin ćttuđ frá Ţýskalandi og bollan sé ekki eldri en frá 17. öld. Ţví fylgja hins vegar engar gođar röksemdir. Enn ađrir sérfrćđingar í Svíţjóđ hafa hins vegar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Lussebullan eđa Lussekatten sem bollur hafi ekki veriđ orđ sem komin voru inn í ritađ sćnskt mál fyrr en eftir 1912. Fyrir ţann tíma var ađeins til bolla í SV-Svíţjóđ sem kölluđ var dövelskatt eđa álíka (djöfulsköttur) og mun ţađ vera algjörlega annađ bakkelsi en lussebullan sem seld er í dag. Sögur af Lusse-katt eđa Lúsíuketti sem tengist sögunni um Lúsíu er ekki sögđ fyrr en í Göteborg Handels- och Sjöfartstidning áriđ 1897.

Lussebullan sem seld er í dag er gul. Liturinn kemur úr saffrani, sem er ţurrkađ frćni saffran-krókusins (crocus sativus), en oftast falsks saffran (sem m.a. getur veriđ carthamus tinctorius sem eru blómblöđ af ţistilblómi; Lćriđ um muninn á ekta og fölsuđu saffrani hér og ţiđ muniđ fljótlega sjá ađ mest af ţví saffrani sem selt er á Íslandi er falsađ) í bollunum, ţví sjaldan bragđast ţćr af ekta saffrani. Bollan var ekki lituđ gul fyrr en rétt fyrir aldamótin 1900. Ţá fyrst var fariđ ađ setja saffran í bolluna. Ţjóđsögnin sćnska um bollu heilagrar Lúsíu er í dag orđin nćrri ţví eins frćg og ABBA hefur tekiđ ýmsum breytingum á 20. öld, en er líklega ekki eldri en frá lokum 19. aldar. En hvernig varđ bollan ţá til?

Ítalskir bakarar

Margir af ţeim bökurum og kökugerđarmeisturum sem settust ađ í Svíţjóđ og í Danmörku á síđari hluta 19. voru ítalskrar ćttar. Sumir komnir frá retórómanska hluta Sviss og ađrir frá Ítalíu. Á norđurlöndunum voru Ítalirnir í alls kyns skemmtanaiđnađi, en urđu ţekktastir fyrir kaffi, ís og kökuhús sín sem fáein eru enn til. Íslenskir námsmenn í Kaupmannahöfnu létu vel af kaffi og veitingum hjá Ítölunum (sjá hér). Á nćsta ári birtist eftir mig grein í dönsku tímariti um einn ţátt í sögu Ítalanna sem ekki hefur veriđ vel kunnur. Nú vill svo til ađ ekki löngu eftir ađ köku og kaffihúsaítalirnir birtust í Skandinavíu, kom lussebullan fram á sjónarsviđiđ.

Occhi di Lucia

Augu Lúsíu

Og viti menn, á Ítalíu er gömul hefđ fyrir ţví ađ menn baki Occhi di Lucia, Lúsíuaugu, fyrir hátíđ Lúsíu, ţann 13. desember. Lúsíuaugun eru litlir snúđar/hringir eđa smákökur sem gjarnan eru húđađir međ glassúr og efst er sett sykurperla eđa ţurrkađur ávöxtur. Siđur ţessi er best ţekktur í Pugliu (hćlnum á Ítalíu) en sést ţó víđar, og nú eru reyndar Lussebrauđin sćnsku orđin mjög vinsćl á Ítalíu og sumir Ítalir vita ekki einu sinni ađ ţau eru sćnskt fyrirbćri. Sums stađar á Ítalíu eru Lúsíuaugun bollur sem steiktar eru í olíu og yfir ţćr er síđan stráđ púđursykri.

Lúsíubrauđ, eru augu heilagrar Lúsíu (Santa Lucia) frá Sikiley sem stakk augun úr sjálfri sér á 4. öld e. Kr. Af ţeim sökum varđ hún ađ heilögum píslavćtti. Konur sem stinga úr sér augun fyrir trúna voru fyrrum taldar hetjur í heitum löndum ţar sem fólk er ćstara en á Íslandi. Ég leyfi ţeim sem hafa áhuga á brjáluđum konum, sem í trúarćđi stinga úr sér augun, ađ lesa ykkur til um sögu hennar hér. Kettir tengjast hins vegar sögninni um heilaga Lúsíu á engan hátt. Vonandi tekur sćnska mafían á Íslandi ţví međ stóískri ró.

Saint_Lucy_by_Domenico_di_Pace_Beccafumi

Nú ţegar Fornleifur telur sig vera búinn ađ leysa gátuna um sćnska bollu sem ekkert á skylt viđ (svartan) kött á Íslandi, sem menn lituđu reyndar svartan seint og síđar meir og eignuđu Grýlu og Leppalúđa, er vert ađ minnast ţess ađ sagan um Grýlu er kannski ekki eins rammíslensk og menn vilja vera láta. Sjá hér.

Knecht Ruprecht og Zwarte Piet

Í Ţýskalandi og Niđurlöndum gekk skósveinn heilags Nikulásar undir nöfnunum Knecht Ruprecht og Zwarte Piet. Gćti hugast ađ Íslendingar hafi heyrt um ţá og blandađ ţeim saman viđ jólakött sem ţeir ţekktu fyrir? Líklegast eru síđustu forvöđ ađ rannsaka ţađ, ţví stjórnmálaflokkar í Hollandi og Ţýskalandi vilja láta banna ţá félaga. Ţá er víst ekki langt í ađ Píratar vilji láta banna Grýlu og Leppalúđa. Fyrr má nú fyrr vera.

Knecht RuprechtJá Knecht Ruprecht hafđi sums stađar hala, var svartur međ horn og löng kattareyru og ţessi er meira ađ segja međ vönd í hendi. Í ţessu tilvikiđ sló hann börnin, en endrum og eins ţegar drengir hétu Siegmund og voru ódćlir, ţá sveiflađi hann ţeim beint upp í pokann sinn, sem er karfa á ţessu listaverki. Íslensk ţjóđtrú? Hugsiđ ykkur vel um. Er hún alltaf alíslensk?

Smá viđbót

Áđur en fyrrnefnd grein Guđmundar Ólafssonar í Árbók Fornleifa-félagsins birtist, hafđi hann skrifađ styttri útgáfu af greininni fyrir Lesbók Morgunblađsins (sjá hér). Ţar nefndi hann mjög hróđugur í rimmu sinni viđ Árna Björnsson til sögunnar brauđ í Hollandi sem kallast duifekater eđa deufekater (bein ţýđing dúfuköttur). Ţađ er til í als kyns myndum, en brauđin eru á engan hátt svipuđu lussekatten í Svíţjóđ. Duifekater eiga ţađ sameiginlegt ađ vera nokkuđ stór brauđ, bökuđ međ smjöri, mjólk og stundum eggjum. Guđmundur Ólafsson tengiđ ţađ eingöngu viđ jólin. Ţví fer fjarri, brauđiđ er einnig borđađ á páskum og á Hvítasunnu, eđa ţegar ekki átti ađ spara til. Ţegar orđsifjafrćđingar hollenskur á fyrri hluta 20. aldar var ađ velta ţessu nafni fyrir sér ályktuđu hann, eftir ađ hafa heyrt um lussekatten í Svíţjóđ, ađ Duifekater vćri afbökun úr forngermönsku - hvorki meira né minna. Úr ţeirri ćfingu var til "djöfuls köttur" og seinna "djöfuls kaka".  Líklegast er ađ hvortveggja sé ţvćla. Hollenska er gegnumsýrt tungumál af öllum tungumálum í nágranni viđ Niđurlönd. Duifekaters brauđin voru fyrst og fremst ţekkt á fremur litlu svćđi, Amsterdam og Zaanland norđan viđ Amsterdam, ţar sem gestkoma erlendra sjómanna var mikil. Nýjasta kenningin um uppruna Duifekater-brauđsins, sem mér ţykir áhugaverđ er ađ ţađ sé afbökun á frönsku deux fois quatre (tvisvar sinnum fjórir) sem hljómar nćrri ţví eins og Duifekater.(Sjá frekar hér)

Duivekater

Brauđiđ vó nefnilega tvisvar sinnum meira en venjulegur fjögurra kvarta brauđhleifur. Brauđiđ gćti einnig veriđ afbökun á orđi fyrir dúfnahús (dúfnakofa) Dovecots eđa Dovecotes á ensku eru dúfnahús. Flćmska orđiđ fyrir dúfnahús er Duivenkot. Dovecote eđa Dovecot eru gamalt orđ í ensku. Dúfan táknađi heilagan anda í kristnum siđ. Cot gat líka merkt jötu. Auđvelt er ađ tengja jóla og páskabrauđ viđ heilagan anda og barn í jötu.  Sunnar í Niđurlöndum á frönsku málsvćđi heitir jólabrauđiđ Cougnou sem oft er í laginu eins og hvítvođungur sem hefur veriđ vel vafinn.

duiverkater special

Í Hollandi voru Duivekater-brauđin stundum ríkulega skreytt međ litlum helgimyndum á 17. öld. T.d. hvítvođungum. Hvernig dettur mönnum í hug ađ slík brauđ hafi tengst "djöflaketti". Jú, ţegar ţeir halda ađ Svíţjóđ sé miđja alheimsins, er ekki ađ spyrja ađ ţví.

Christoforos-Winter-Still-Life-with-Pancakes


Pavlova hittir Vilhjálm á Grand

Pavlova stolen of course

Pavlova er nafn á miklum eftirrétt sem Fornleifur fékk í fyrsta sinn á ćvi sinni fyrir um tveimur árum síđan hjá íslensku vinafólki sem ég heimsótti í sumarhúsi hér í Danmörku.

Oft hafđi ég áđur heyrt um ţennan desert og séđ í breskum matreiđsluţáttum. Ég taldi víst ađ ţetta vćri gríđar gómsćtur réttur, hlađinn umframorku. Ţađ reyndist rétt vera. Slíkir réttir henta eiginlega ekki ballettdönsurum, miklu frekar sjómönnum. Eftirrétturinn ber reyndar nafn frćgra ballettdansmeyjar, Önnu Pavlovu (1881-1931), en ef ballettmćr borđa slíkan mat er dansferlinum vćntanleg rústađ eftir fyrstu skál. Ţessi frćgi desert samanstendur mest af sykri, eggjahvítu og rjóma. Ţađ einasta sem hollusta er í eru berin, og ţá helst jarđaber, sem stráđ er ójafnri og ónískri hönd efst á pavlóvuna.

Margt er á huldu um ţennan eftirrétt. Ástralir og Nýsjálendingar, sem áđur fyrr ţóttu afar óábyggilegar heimildir hafa rifist um ţađ í áratugi, hver ţjóđanna hafi fundiđ ţennan rétt upp fyrstar. Báđar ţjóđir vilja nefnilega eigna sér eftirrétt ţennan sem hefur fengiđ mikla heimsútbreiđslu.

Báđum ber saman um ađ hann hafi veriđ búinn til til heiđurs Önnu Pavlóvu ballettdansmeyju, ţegar hún heimsótti löndin tvö áriđ 1926. Og nú er desertinn vćntanlega orđinn frćgari en Pavlova sjálf. En í međförum fornmatgćđinga vandast nú málin, ţví engar uppskriftir eđa heimildir geta sannađ tilurđ ţessa réttar áriđ 1926 og dagbćkur dansarans svipta ekki hulunni af neinu, ţví ţar er hann hvergi nefndur. Fyrstu uppskriftirnar ađ réttinum eru frá 4. áratugnum og voru prentađar bćđi á Nýja Sjálandi og í Ástralíu.

Chaplin et PavlovaHér verđur ekki séđ hver er eftirrétturinn eđa forrétturinn. Bćđi ţekktu hins vegar lítiđ til föđur síns.

Áriđ 1926 var reyndar gefin út í Ástralíu uppskrift ađ ávaxtahlaupi, fjarri ólíku ţeirri Pavlóvu sem flestir tengja nafni ballettdansmeyjunnar. Svo halda ađrir ţví fram ađ ţessi blessađi réttur sé bara kominn međ innflytjendum frá Ţýskalandi til landanna tveggja í neđra. Ekki ćtla ég ađ skera úr um upprunann, ţví laktósaóţol mitt sem uppgötvađist er ég var fimmtugur, sem og menningarvömbin fína, valdar ţví ađ ég verđ ađ halda mig frá slíku lostćti nema í hófi. En góđ er hún hún Pavlóva.

Jafn dularfullur og uppruni pavlóvukökunnar er, var uppruni Önnu Pavlovu dansstjörnu ţađ einnig. Hún var dóttir fátćkrar ţvottakonu í Sankti Pétursborg sem ekki gat eđa vildi gefa upp nafn föđur barnsins. Dóttirin Anna fékk síđar nafn manns sem móđir hennar giftist og hét Pavlov ađ eftirnafni. Anna Pavlova andađist úr lungabólgu í den Haag í Hollandi áriđ 1931, ađeins fimmtug ađ aldri (svo dans er kannski ekki eins hollur fyrir líkamann og oft er haldiđ fram). Minning hennar lifir enn í hinni girnilegu köku (sem menn geta brennt smá fitu viđ sjálfir ađ leita uppskriftinni fyrir). Ţó er ég hrćddur um ađ svitinn leki ekki af ykkur viđ leitina. Pavlóvurétturinn er nefnilega orđinn ţekktari en dansmćrin. En muniđ ađeins í hófi, annars verđiđ ţiđ ekki deginum eldri en Anna Pavlova varđ sjálf.

Anna Pavlov kemur til den Haag í Hollandi

Ţess verđur ađ geta ađ einn Íslendingur fékk tćkifćri til ađ hitta Önnu Pavlóvu. Ţađ var enginn annar en Vilhjálmur Finsen, einn af feđrum Morgunblađsins. Eftir Morgunblađsárin starfađi hann löngum sem blađamađur í Noregi, ţar sem hann stofnađi fjölskyldu. Áriđ 1927 kom Anna Pavlova til Oslóar og leyfi ég mér hér ađ birta frásögn Finsens sem út kom í fyrri ćvisögu hans Alltaf á heimleiđ (1953).

Anna Pavlova

Í maímánuđi 1927 kom ballettdansmćrin Anna Pavlova til Oslóar í fylgd međ 36 konum og körlum, ţađ féll í minn hlut ađ taka á móti henni á járnbrautarstöđinni og eiga tal viđ hana fyrir „Oslo Aftenavis“.

Önnu Pavlovu hefur veriđ líkt viđ flamingó, sem líđur eđa svífur áfram fremur en gengur, og ţessi lýsing áttir mjög vel viđ hana, ţví ađ hún var svo létt og yndisleg í hreyfingum, er hún leiđ fyrir slitinn stöđvarpallinn, grönn og mjóslegin, međ dásamleg djúp svört augu í fölu andliti, ađ mađur varđ hálfhrćddur um ađ hún mundi fljúga burt.

Á brautarstöđinni vildu hún ekkert segja viđ okkur blađamennina, en hún bađ okkur koma međ sér upp á Grandhóteliđ, og ţar átti ég viđtal viđ hana, á međan teiknarinn teiknađi hana. 

„Hvernig hugsiđ ţér til ţess ađ sýna list yđar hér? Skandínavar eru sagđir svo kaldlyndir,“ sagđi ég.

„Fólki, sem kemur fram á leiksviđi,“ sagđi frúin, „hćttir til ađ halda, ađ ţađ hafi ekki komizt í ákjósanlegt samband viđ áhorfendur, ef ţeir láta ekki hrifningu sína óspart í ljós. Ég fyrir mitt leyti kann vel viđ ţess konar áhorfendur, ţví ađ ég ţekki ótt manna viđ ađ láta tilfinningar sínar í ljós. Ţađ eru hinar ţöglu bylgjur frá hjarta til hjarta, sem allt veltur á.“

Anna Pavlova2b

Teiknari Aftenavisen i Osló náđi Pavlovu vel. Hún er međ sama hattinn og í den Haag. Myndin birtist í bók Vilhjálms Finsens Alltaf á Heimleiđ, sem út kom áriđ 1953.

Ég spurđi hana um álit hennar á nýtízkudansi.

„Mér er í rauninni vel viđ allt nýtt, en viđ verđum ađ virđa hiđ gamla, siđvenjurnar. En nýtízkudansar, „black bottom“ og hinir, eru hrćđilegir. Fólk lítur út ein og ţađ vćri vitskert, međan ţađ er ađ dansa. Dansinn virđist óheflađur, klunnalegur og trylltur.“

Orđum Pavlovu fylgdu hrífandi hreyfingar handa og axla, og svipur hinna djúpu augna og andlitsdrćttirnir voru síbreytilegir. Hin eldsnöggu og leiftrandi hugbrigđi hennar og hrífandi framkoma voru ógleymanleg. Ofurlítil handahreyfing varđ svo mikilvćg og áhrifarík, ađ ţađ var eins og hún svifi ein í rúminu. Ţađ var ekki ađ ástćđulausu, ađ Pavlova var kölluđ „geđţekkasta kona heimsins“.

Kvöldiđ eftir naut ég ţeirrar ánćgju ađ sjá hana dansa, og er ţađ eitt fegursta, sem ég hef séđ á ćvinni.“

Vihjálmur Finsen, sem bráđnađi eins og klaki í Kenýa undan sjarma Önnu Pavlovu, greinir ekki frá neinum eftirrétti sem bar nafn hennar, enda hefur hann vart veriđ búinn ađ ná útbreiđslu alla leiđ til Noregs ári eftir ađ hann á ađ hafa orđiđ til. Í Noregi nútímans er hann hann hins vegar í hávegum hafđur, löngu eftir ađ hann naut sem mestra hylli á Bretlandseyjum og í Danmörku á 8. Og 9. áratug 20. aldar.

Ađ minnsta kosti 667 uppskriftir munu vera til af Pavlóvu. Prófessor Helen Leach viđ háskólann í Otago á Nýja Sjálandi hefur safnađ ţeim saman úr 300 heimildum, og ber bókin heitiđ The Pavlova Story: A Slice of New Zealand‘s Culinary History. Helen Leach telur öruggt ađ pavlova eins og hún er best ţekkt í dag sé fyrst lýst í riti á Nýja Sjálandi áriđ 1929, en ađ Ástralar hafi ekki skrifađ neitt ađ viti um eftirréttinn fyrr en 1935.  

Núvitiđiţađ. Ef ţiđ fitniđ getiđ ţiđ dansađ black bottom, Svartrass, dansinn sem Pavlovu var hugleikinn í Osló áriđ 1927.


Netlusaga

56945.jpg

Mikill áhugamađur um frć, frjókorn, ofnćmi og alls kyns undarleg grös sendi mér upplýsingu um skemmtilega sögu af Dr. Ágústi H. Bjarnasyni grasafrćđingi. Ágúst er mikill áhugamađur um netlur og leitađi fyrir fáeinum árum til Ţjóđminjasafns og skráđi símtal sitt eins og lćrđum mönnum einum er lagiđ:

"Símtal viđ Ţjóđminjasafn:

Fyrir nokkrum árum var eg ađ kynna mér brenninetlu (Urtica dioica L.), útbreiđslu hennar, notkun og náttúru. (Ţví miđur hef eg ekki lokiđ enn viđ ţađ verk; en ţađ er önnur saga.) Međal annars vissi eg um dúka og klćđi, sem voru ofin úr netlu-ţráđum, eins og algengt var annars stađar í Evrópu og er reyndar fariđ ađ tíđka víđa ađ nýju.

Mér datt ţá í hug ađ hringja í Ţjóđminjasafniđ og spyrja, hvort netludúkar hefđu fundizt viđ uppgröft á Íslandi. Kvenmađur svarađi, og eg bar upp erindiđ. „Andartak,“ anzađi hún. Ţá heyrđi eg hana kalla: „Margrét, hafa fundizt netludúkar viđ uppgröft?“ – „Hver er ađ spyrja um ţađ,“ heyrđi eg úr fjarska. „Ţađ er einhver kall,“ svarađi símadaman. Síđan hljómađi hátt eftir örstutta biđ: „Segđu nei.“

Konan sneri sér síđan aftur ađ símtólinu og sagđi viđ mig mjög háttprúđ í tali: „Nei, ţví miđur, ţeir hafa aldrei fundizt, ţví miđur.“ – Og ţar međ ţakkađi eg fyrir og kvaddi."

Já, Ég hef í mörg ár reynt ađ segja Ţjóđminjasafninu ađ símarnir ţar séu mjög nćmir. Ţađ er bókstaflega hćgt ađ hlera ţađ sem fólk segir.

Nú tel ég víst ađ "Magga" sú sem heyrđist í hafi strax litiđ niđur í Sarp sinn, enn svo heitir skráningarkerfi safna á Íslandi - og fullvissađ sig um ađ netludúkar vćru ţar ekki nefndir. En ég myndi nú ekki treysta ţeirri skrá, međan ađ gler er skráđ sem postulín á Ţjóđminjasafninu. Vona ég ţó ađ fornleifafrćđingar á Íslandi finni brátt netludúka handa Ágústi.

Reyndar hafa fundist netlufrć viđ rannsóknir á Bergţórshvoli, en hvar ţau eru niđur komin nú veit ég ekki. Ég reyndi eitt sinn á 9. áratug síđustu aldar ađ hafa upp á ţeim en fann ekkert á Ţjóđminjasafni. Ţar er hins vegar varđveittar leifar af skyri frá Bergţórshvoli. Hér er góđ framsóknargrein um netlur. Sigmundur Davíđ er örugglega mikill áhugamađur um netluplástra.

Brenninetlur er hćgt ađ verka eins og lín (hör) og ég hef séđ netlubuxur. Í Hollandi og á Englandi hef ég fengiđ netluost og oft sötrađ brenninetlusúpu međ káli hér í Danmörku. Ég á ţó ekki netludúk, en er annars mikiđ fyrir brenninetlur, og vona svo ađ Íslendingar fari ekki ađ kasta ţví leiđa sulli roundup, eđa öđru eiturkyns á ţćr, eins og ţeir kasta á allt lífrćnt sem stingur og sćrir hina rósbleiku, silkimjúku ofnćmishúđ Íslendinga. Slíka húđ verđur ađ herđa međ netlum, mýbiti og húđstrýkingum, ţví ekki á ađ nota húđina í leđursófasett, er ţađ nokkuđ?


Herramannsmatur

dunne-bierkade-bierkade-spui_detail_1251216.jpg

Hollendingar eru ţekktir fyrir ađ mála matinn sinn, enda hluti ţjóđarinnar miklir matmenn og ţorđi ađ láta berast á ţegar velmegun ríkti. Annar hluti Hollendinga eru sparsamir púrítanar sem í gegnum aldirnar hafa hneykslast mjög á málverkum sem sýna bruđl og allsnćgtaborđ matgćđinga yfirstéttanna á 17. og 18. öld.

dunne-bierkade-bierkade-spui.jpg

Áriđ 1780 málađi Maria Margaretha la Fargue ţetta skemmtilegu ólíumálverk af fisksala sem heimsćkir hús efnađrar fjölskyldu viđ Dunne Bierkade (Ţunna bjórsgötu) í Haag (den Haag) í Hollandi. Á hjólbörum sínum er fisksalinn međ girnilegan, fallega hvítan saltfisk, sem Hollendingar kölluđu oftast klipvis (v-iđ borđi fram sem f).

Ekki er laust viđ, ađ dćma út frá svipnum, ađ hefđadömunum ţyki fiskurinn girnilegur, eđa kannski voru ţađ bara fisksalar sem ţeim ţóttu lokkandi? Ţeir hafa ađ minnsta kosti veriđ hugleiknir listakonunni, ţví hún málađi annan, ţar sem hann var ađ selja girnilegar, reyktar laxasíđur. Ţetta var víst löngu áđur en fisksalar fóru ađ hafa sterkari efni í fiskborđinu.

laxi.jpg

Mjög líklegt má teljast, ađ saltfiskurinn, sem seldur var í hús viđ Ţunna-Bjórsgötu í Haga áriđ 1780, hafi veriđ verkađur á Íslandi, ţótt ađrir upprunastađir verđi ţó ekki útilokađir.

Hafa fróđir menn á Íslandi lengi taliđ víst, ađ Íslendingar hafi fyrst lćrt ađ verka og ţurrka saltfisk á síđari hluta 18. aldar. Ţađ er ekki rétt, ţótt vinnslan hafi ţá orđiđ meiri en áđur. Saltfiskverkun var orđin ađ veruleika á fyrri hluta 18. aldar. Á fyrri hluta 17. aldarinnar votsöltuđu menn fisk i tunnur fyrir erlendan markađ, en ţađ var aldrei gert í miklum mćli. Svo var einnig fluttir úr landi svokallađur stapelvis, sem hefur veriđ fiskur sem var lagđur í stakka og ef til vill veriđ líkur signum fiski. En á 17. öldinni var skreiđin enn sú afurđ sem mest var flutt út af frá Íslandi.

Hvíta gulliđ - salt lífsins

Öll söltun var ţó háđ innflutningi á salti, og voru ađföng ţess oft stöpul, en lengst af kom saltiđ til Íslands á "einokunaröld" međ Hollendingum. Ţess ber ađ geta ađ upp úr 1770 var sođiđ salt í Reykjanesi viđ Djúp. Framleiđslan hófst áriđ 1773 en var ekki mikil (sjá hér), en nú er endurreisnaröldin greinilega hafin (http://www.saltverk.com/). Jón biskup Vídalín stakk einnig upp á ţví danskan embćttismann áriđ 1720, ađ hann sendi menn til ađ kenna saltsuđu svo framleiđsla á salti gćti fariđ fram á Reykjanesi (Gullbringusýslu), svipuđ ţeirri sem ţá var stunduđ í Noregi. Aldrei varđ neitt úr ţví.

Saltiđ í fisksöltunina kom sunnan úr Frakklandi, Spáni og Portúgal og barst til Íslands á svokallađri "einokunaröld", sem margir Íslendingar hafa misskiliđ og tengt eymd, vosbúđ og vöruskorti. Ţó svo ađ einokun (monopol) konungs á versluninni hafi veriđ komiđ á og Jón Ađils, og margar kynslóđir Íslendinga hafi séđ ţađ sem mikla ţrautagöngu, ţá gleyma menn ađ konungur seldi hćstbjóđanda, og mörgum tilfellum Hollendingum, verslunar og athafnaleyfi á Íslandi. Íslendingar seldu áfram fisk sinn, sem ţeir söltuđu međ salti sem fyrst og fremst var útvegađ af Hollendingum. Fjórar tegundir af salti voru fluttar til landsins: Spánskt, franskt, ţýskt Lynenborgarsalt (sem gat gefiđ fiski grćnan lit vegna kopars í saltinu)og salt sem sođiđ var úr sjó í Noregi á 18. öld. Algengast var svokallađ grásalt, sem mun hafa veriđ spánskt. 

Verslunin viđ Ísland á 17. og 18. öld varđ hluti af Atlantshafsverslun Hollendinga og annarra stórţjóđa í verslun. Skip sem sigldu til Madeira og Kanarí á vetrum sigldu til Íslands međ salt ađ vori og sóttu m.a. saltfisk og annan varning. Saltfiskurinn var vitaskuld seldur í Hollandi, en mestmegnis var hann sendur áfram til Spánar og Portúgals og síđar Ítalíu, ţar sem hann var kallađur var bacalao, bacalhau, og bacallŕ sem sumir telja ćttađ úr basknesku (bakailo, makailao, makailo, basknesk orđinu fyrir ţorsk) en ađrir úr gamalli hollensku bakaljauw/bakkeljau. Sumir telja ţađ afmyndum orđsins fyrir ţorsk í miđaldafrönsku, cabillaud, sem fyrst kemur fyrir í varđveittum texta frá 1272. Fransmenn telja hins vegar orđiđ komiđ af niđurlenska orđinu kabeljauw.

Hvađ sem öllum ţessum ţessum fiskisögum líđur, ţá hafa flestir Hollendingar ekki hundsvit á ţví lengur hvađ salfiskur er, nema ef ţađ er saltlakkrís sem er í laginu eins og fiskur. Listfrćđingur sem síđast lýsti myndinni af fisksalanum viđ Ţunna-Bjórsgötu í Haag telur fiskinn á hjólbörunum vera flatfisk

7837573_orig_1251230.jpg

Frekari lesning:

Hér getiđ ţiđ lesiđ grein mína um elsta málverkiđ af skreiđ, sem Hollendingar kölluđu "stokvis" og hér grein um Jonas Trellund (sjá einnig hér og hér)og skip hans de Melckmeyt sem lýsir í hnotskurn verslunarsögu Hollendinga á 17. öld á Íslandi, öld sem frekar ćtti ađ kalla hollensku öldina í íslenskum kennslubókum en einokunaröld. Lesiđ meira um ţađ í 2. hluta um fálkasögu Íslands sem brátt verđur birt á Fornleifi. Eins mćli ég alltaf međ ţví ađ menn lesi bćkur Gísla Gunnarssonar Upp er bođiđ Ísaland (1978) og Fiskurinn sem munkunum ţótti bestur: Íslandsskreiđin á framandi slóđum 1600-1800 (2004)


Ađeins meira af ropvatni

1899947_10204725576603009_7247314184298357617_n.jpg

Egill Helgason, stćrsti bloggari landsins, segir stundum sögur af sér og syni sínum, sem er eins og snýttur út úr nefi föđur síns. Nýlega sagđi gossérfrćđingurinn Egill hjartnćma sögu um sykurlausa gosiđ Valash sem blandađ var í verksmiđju Sana á Akureyri um tíma. Egill skrifađi í inngangi "Ég var um daginn ađ segja Kára frá ţví ađ til hefđi veriđ drykkur sem kallađist sykurlaust Valash. Hann trúđi mér eiginlega ekki." 

Fćrt í búninginn

Sama dag og Egill birti Valashssögu sína á Eyjunni tók Egill ţátt í umsögn viđ fćrslu á skemmtilegri smettiskruddu sem ber heitiđ Gamlar Ljósmyndir, ţar sem Ţorvaldur Gunnarsson minnti á drykkinn Valash snemma morguns ţann 11. október og ţar sem Egill gerđi athugasemd síđar um daginn: "Fyrsti íslenski sykurlausi drykkurinn, ekki satt?".  Tveimur klukkustundum áđur en Egill skrifađi ţá athugasemd, hafđi hann á Silfrinu ritađ um gosdrykkjafrćđslu sína gagnvart Kára litla. Gaman ađ sjá hvernig Egill fćrir hugdettur "sínar" í búninginn.

egill_valash.jpg
 

Ritskođun á Eyjunni

Ég veit ýmislegt um Valash, sem upphafalega var danskt ropvatn sem framleitt var viđ Limafjörđ, svo ég fór ađ skrifa athugasemd viđ Silfur Egils. Ći, ég gleymdi ađ ég er ritskođađur á Eyjunni. Ţar get ég hvorki gert athugasemdir undir eigin nafni, né af fasbók Fornleifs. Fornleifur reyndi ađ senda Agli eftirfarandi línur honum og öđrum til frćđslu, en ţar sem Eyjan situr mig og ađra? í bann birtist ekkert. Ég hef haft samband viđ Eyjuna fyrir nokkrum vikum síđan vegna ţessarar ritskođunar, en ţeir svara ekki. Ég hef enga skýringu fengiđ á útilokuninni. Ţetta var ţađ sem ég vildi upplýsa Egil um. Ţađ er svo hćttulegt, ađ ţađ er ritskođađ. Hér fćr hann ţađ sykurlaust.

"Drykkurinn varđ til á fjórđa áratug síđustu aldar í gosdrykkjarverksmiđju A. Bach & Sřn í Nřrresundby, sem er nćsti bćr viđ Álaborg. Verksmiđjur voru síđar í Gentofte og Skovlunde viđ Kaupmannahöfn og í Árósum. Gosiđ ver selt Brugghúsinu í Faxe áriđ 1969 og fékk Faxe Bryggeri Pepsi og 7Up međ í kaupunum. Hinn ţekkti auglýsingateiknari Ib Antonis hannađi merki Valash. Íranskir konungar klćddust forđum appelsínugulum klćđum. Ţađan er nafniđ líklega til komiđ. Ég hef drukkiđ sykurlaust Valash á Íslandi. Ţađ var sakkarín í og bragđiđ ţví svo sem svo. Má mađur kannski bjóđa Agli Pepsi Anno 1943: http://www.fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1462137/"

Ţegar Egill er međ svona tilburđi tel ég víst ađ hann hafi líka mikla ţekkingu á gosdrykkjum í DDR eins og Club Cola.


Fornleifafrćđingurinn í Eldhúsinu

kurbitur_i_cori.jpg

Ţiđ kannist líklega viđ Lćkninn í Eldhúsinu. Ţegar hann er ekki ađ lćkna gigt í gamalmennum í Suđursvíţjóđ, sýnir hann listir sínar og matarlyst. Sjaldan eldar hann lifur, nýru eđa ađra kirtla, og ţađan af síđur blóđpylsu. Mađur tekur vitaskuld ekki vinnuna međ heim.

En nú er komiđ ađ Fornleifafrćđingnum í Eldhúsinu. Fornleifur er náttúrulega međ gigt, en er aftur móti ekki međ hendur í holdi og opum fólks áđur en kokkađ er.  Eini kokkurinn í eldhúsinu er Fornleifur - Hann ţarf enga hjálparkokka. Í kvöld eldađi karlinn zucchiniblóm fyllt međ kjúkling ađ hćtti endurreisnarmanna í Lepinifjöllum undir áhrifum frá yfirkokki Borghesi-ćttarinar. Zucchini kallast kúrbítur á mörlensku, en hann bítur viđkunnanlega frá sér. Margir muna kannski eftir kúrbítnum međ humarfyllingunni á Carpe Diem í Reykjavík. Góđar minningar.

Leifur inn forni hakkađi kjúklingabringur af lífrćnt rćktuđum, ítölskum kjúkling. Svo fersk var pútan ađ ţađ lá viđ ađ hún gaggađi "Mama mia" er ég mundađi kutann. Ég blandađi í hakkađa kjötiđ örlitlu af brauđmylsnu (40 gr.), jómfrúarolíu og köldu sođi af kjúklingabeinagrindinni (1-2 dl.), salti, pipar og múskati (hnífsodd). Hakkiđ fyllti ég í zucchiniblómin og rađađi ţeim í blómamynstur í leirfat, hellti viđ sođi og örlitlu hvítvínstári. Síđast setti síđasta farsiđ í miđjuna í litla bollu og litađi hana og kryddađi međ saffran og chili. Skreytt var og bragđbćtt međ ţunnum sneiđum af lauk (sjá mynd).

cori_verond_kurbitur.jpg

Fornleifur eldađi kúrbítsblómaskrúđiđ í SMEG-ofninum, sveimérţá (Ţađ verđur ekki gaman ađ koma aftur heim og nota Bosch-rusliđ). Međ ţessu bar ég fram kjúklingalćrin og vćngina steikta í fati í ofni, pönnusteiktar kartöflur og salat.  Kverkarnar voru vćttar međ hvítvíni frá Latínu, Pellegrinogosi og vatni og ţurrar, saltar ólífur voru vitaskuld bornar fram.

Nćst ţegar kúrbíturinn er í blóma á Íslandi er ekkert annađ ađ gera en ađ muna ţessa uppskrift og gera betur. 

Áđur en eldađ var, fórum viđ upp í Rocca Massima til ađ kćla okkur og til ađ njóta útsýnisins í 730 metra hćđ.

rocka_rola_maxima.jpg

Menningararfspizzan

simmapizza.jpg

Fornleifur hefur tvisvar sinnum beđiđ um skilgreiningu á störfum og tilgangi Menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Líklega er ekkert slíkt til, ţví engin fć ég svör. Ţá er vitanlega kolólöglegt ađ veita ekki svör innan ákveđins tímafrests, jafnvel ţótt menningararfsskrifstofan sé orđin hluti af pizzustađ.

Ţađ telst til tíđinda, ađ vestrćnt ríki fćri menningararf ţjóđar sinnar sem málaflokk beint undir forsćtisráđherra eđa álíka valdapersónu. Slíkt er víst ţekkt í Afríkuríkjum og menningararfurinn heyrđi líka beint undir Foringjann í Berlín, sem safnađi menningararfinum í stórsafn sitt ţegar hann var hćttur ađ mála gömul hús. Viđ vitum hvernig ţađ fór. Ekki ćtla ég ađ saka Sigmund Davíđ um neitt slíkt, eđa uppnefna hann og svína hann til eins og fólk gerir í athugasemdum á DV, Silfri Egils og í pistlum Illuga Jökulssonar. En Sigmundur og pizza eru óneitanlega orđnir óađskiljanlegir hlutir, svo ég leyfi mér ađ bíta ađeins í pizzuna án ţess ađ vera međ ónot um persónu forsćtisráđherrans. Hann skiptir mig engu máli. Ég hef áhyggjur á menningararfinum og rannsóknum á honum.

Sumir fornleifafrćđingar hafa lítiđ annađ gert síđan 1997 en ađ kćra mann og annan í Menntamálaráđuneytinu. Tel ég nćsta öruggt ađ starfsmönnum menntamálaráđuneytisins sé létt ađ vera lausir viđ slík mál. Nú ţegar skrifstofa í forsćtisráđuneytinu er orđin ađ veruleika, hefur ţessi vandasama stétt sett klögumálin á ís, ţví sumir hafa vćntanlega beđiđ átektar til ađ sjá hvort ađ Sigmundur Davíđ var himnasending eđur ei.

pizza_culturale.jpg
Hinn heimsţekkti fornleifafrćđingur Indiana Jones efast um ađ hćgt sé ađ baka menningararfspizzur.


Hvernig stendur á ţví, ađ í ráđuneyti, ţar sem málaflokkar eru leystir á fljótan hátt a la Pizza pronto, ađ deildastjóri menningararfsskrifstofu Framsóknarflokksins geti ekki svarađ einfaldri spurningu um áleggiđ á pizzunni í deildinni? Svo vekur ţađ vissulega einnig undran Fornleifs, ađ "blađamađur" sem starfađ hefur fyrir Ikea viđ ađ ţýđa katalóga og síđar međ jafnréttismál í ráđuneytum mismunandi ríkisstjórna er nú orđinn fulltrúi í menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Vitanlega veit ég ađ ţađ ţarf ekki sérfrćđinga til ađ baka pizzur, en ţađ er samt betra. En er öllu jafnrétti uppfyllt ţegar gammall karlkyns fornleifafrćđingur fćr engin svör frá menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins viđ einfaldri spurningu um botninn í menningararfspizzunni?

Mig, glorsoltinn fornleifafrćđing, langar ađ sjá rökin fyrir stofnun ţessarar deildar í ráđuneytinu. Međ ţekkingu mína á störfum deildastjórans, Margrétar Hallgrímsdóttur, sem nú er í fríi sem ţjóđminjavörđur, tel ég víst ađ Menningararfsskrifstofan sé megrunarráđgjöf frekar en deep pan pizza međ hvítlauksbrauđi og 4 lítra kóki og kokkteilsósu. Međ ţekkingu mína á ţví hvernig Margrét útrýmdi Náttúruminjasafni Íslands í tíđ síđustu ríkisstjórnar, međ glćsilegri ađkomu Össurar Skarphéđinssonar og Jóns Gunnars Ottóssonar, ţá grunar Fornleif ađ lítiđ verđi um pizzusendingar til menningararfsins međan hún vinnu í bakaríinu.

Öllu líklegra tel ég, ađ áleggiđ á hjálparflatbökum til skuldsettra "fórnarlamba" eigin grćđgi og óraunsćis verđi m.a. sótt til ţess sem skoriđ verđur af í menningararfinum og menntakerfinu. Ţau fáu grjúpán og sperđlar sem fariđ hefđu í aska menningararfsins í góđćrum enda nú sem phoney baloney á pizzum menningarbakarans mikla. Ţannig verđur ţetta međan ađ fjármagni ríkisins verđur hellt í kosningapizzur Framsóknarflokksins. Rýr hefur kosturinn hingađ til veriđ, en óđal Simma bónda er ekkert menningaheimili, ţótt hann kunni ađ baka pizza fiscale.

b8b14cd6f3faf96f160992e243df0447


Skyr pĺ dansk

 skyrlifi.jpg

Danskerne pĺstĺr gerne, tynget af deres verdenskendte selvironi, at deres sprog er en afart af en halssygdom. Nĺr det kommer til stykket, sĺ vil de ikke altid indrřmme det, sĺdan som sĺ meget andet.

Dansk accent gennemsyrer ogsĺ danskernes udtalelse af andre sprog. Danskere synes derimod selv, at svenskere og nordmćnd ikke kan tale engelsk. Svensken og nordmćnd er dog helt klart bedre til at ytre sig pĺ engelsk en danskerne - siger jeg som islćnding, for vi er naturligvis bedst til engelsk og amerikansk, bortset fra dem der bor i Oxford og Harvard. 

Engelsksprogede nationer undrer sig over det blřde d efter en lang vokal nĺr danskere siger noget pĺ engelsk. Det bliver sĺledes til "many possibilitiiids", eller da danske hippier sagde "Piiiids meehn" (Peace man). Nogle islćndinge gřr ogsĺ en dyd ud af at udtale "udenlandsk" med hĺrd islandsk accent. Blot for at vise sit vikingetrods, sĺ ruller de ekstra hĺrdt pĺ alle r'er og hvćser alle s, sĺ det lyder som en boremaskine som er křrt fast i en betonvćg.

Man har som islćnding vćnnet sig til forskellige danske forvanskninger af islandske ord. Ordet Geysir lyder i dansk mishandling som en tysker der forsřger at sige gćs (gćsir) pĺ islandsk. Ey, i geysir, udtales som a-et i det engelske orde late, og i-et lyder som et kort, dansk e eller i i det engelske ord is.

Den danske Skyr-voldtćgt

Velmenende danskerne har nu taget det oldgamle islandske produkt skyr til sig. De tror det er en slags yoghurt (sĺdan som en skribent i Weekendavisen analyserede produkter), men det er faktisk ens slags ost.

Produktet blev i det tidlige 20. ĺrhundrede eksporteret fra Island til Danmark og endda forsřgt produceret i Danmark til nogle af datidens břrns skrćk og vćmmelse. For den gang var det ikke det flřdeblandede eller frugtberigede skyr som vi kender det i dag.

Jeg er holdt op med at mundhugges med danskere som udtaler ordet som om det er noget i slćgt med skyer pĺ himlen. Uanset om folk fĺr at vide, eller hřrer, at jeg er islćnding, sĺ nćgter de at tro mig med hensyn til ordet skyr. "De kan jo lćse hvad der stĺr pĺ dosen", og der stĺr "Skyer". Jeg afskyr nĺr danskere er sĺ stćdige.

Hvis man, derimod, vil vćre lidt finkulturel og forstĺende overfor et stakkels, fintfřlende mindretal i Nordatlanten, og ikke spise deres "skyer" (som Arla har fĺet et tysk mejeri til at producere for sig) pĺ doser, sĺ skal y-et i ordet skyr udtales som et kort e pĺ dansk uden střd og r-et skal ikke sluges eller rulles, men dannes blidt bag fortćnderne med svagt blćselyd forrest i munden. Hvis det gřres helt rigtigt, sĺ lyder det endda sexet pĺ islandsk.

Hvis man ikke kan udtale skyr rigtigt, virker den diabetesnedsćttende effekt, produktet har ifřlge forskerne, slet ikke.

Helt ćrligt, sĺ kan danskerne for min skyld forvanske alle ord og navne pĺ islandsk, men skyr er et mere end 1000 ĺr gammelt, islandsk produkt, som omtales i Sagaerne som glidekrem og underarmshĺrbalsam, og hvis indtagelse bl.a. har medfřrt at gennemsnitslevealderen i min mors familie siden 980 har vćret 77 ĺr, og det til trods for vulkanudbrud, hungersnřd og temmelig megen druknedřd pĺ havet. Sĺdant et kulturelt ladet ord skal danskere og andre "vćrsgu" kunne udtale lige sĺ godt som jeg udtaler rřdgrřd med flřde

 

Billedet řverst viser Islands tidligere udenrigsminister, Jón Baldvin Hannibalsson, som for mange ĺr siden gjorde reklamefremstřd for Skyr og pĺstod, at han ville gřre alt for islandsk landbrug, bortset fra at posere nřgen. Pĺ Island er man lige sĺ glad for at han undlod at strippe, som man er utilfreds med dansk afskyerlig sprogfascime.

Kampen fortsćtter

2018: Kampen for skyr fortsćtter. Efter at den overstĺende udtalelsesvejledning for danskere blev skrevet, har firmaet ARLA, efter en forbrugerafstemning, bestemt! at det islandske ord skyr skal voldtages og kaldes for skyer, eller noget i den stil, (se her). Flertallet af danske skyr-spisere har fortsat ingen fornemmelse for sprog. Det har "islandske rĺdgivere" heller ikke nĺr du pĺstĺr at skyr skal udtalers som "sgir" pĺ dansk. De dansk-svenske mćlkepushere hos Arla har tyskere i sin tjeneste i smĺ lejre syd for grćnsen, hvor de laver "skyer" til danskerne. Det er den omvendte Samarbejdspolitik, men respekten for andres kultur og sprog er lige sĺ lille som hos et rigtigt Herrenvolk. Lad os hellere kalde det stjĺlne produkt for Rĺdgrod med flude, for danskeren kan nok aldrig kureres for deres halslidelse, deres manglende fornemmelse for sprog eller deres ćselstćdige sind - og det indrřmmer de ikke.

 


Gamalt kók á gömlum flöskum

coca-cola_ad_american_soldier_in_iceland_1943  

Hver kannast ekki viđ akfeita jólasveininn, sem drekkur kók í einum teyg? Hver man ekki eftir kókbílnum sem keyrđi um sveitir og varđ stćrri og stćrri sem árin liđu? Hver hefur ekki séđ kóklestina, ţetta unađslega samgöngutćki sem svalar ţorsta mannkyns og tendrar jólaljósin hvert sem hún fer, nema kannski í Darfúr?

Hver man ekki eftir fallega fólkinu, af öllum mögulegum og ómögulegum kynţáttum, sem söng á hćđ (í Kaliforníu) á Ítalíu? Og allir sungu međ: "I´d like to teach the world to sing". Milljón ropum síđar og međ sćtar minningar um rotnandi tennur og kókvömb, er fróđlegt ađ minnast ţess ađ kókiđ hefur leikiđ mikilvćgt hlutverk í utanríkisstefnu (sem sumir kalla heimsveldisstefnu) Bandaríkjamanna. Rússar áttu ekki drykk eins og Coca Cola, og ţví fór sem fór.

Kókiđ kom til Íslands áriđ 1942, um svipađ leiti og Kaninn tók viđ af Bretum í hernáminu. Vildi Bandaríkjastjórn sýna sjálfri sér og heiminum, hve annt Íslendingum var um hersetuna, m.a. hvernig dátarnir svöluđu ţorsta Íslendinga međ kóki, ţar sem ţeir keyrđu um sveitir í jeppum og deildu út kóki á fólk í bćjum og til sveita. Allir teyguđu brátt kókiđ til sjós og lands.

Ćtli ţessi ţjóđardrykkur Íslendinga sé ekki meira drukkinn af Íslendingum en blávatniđ?

Međ ţessari kókminningu óska ég lesendum mínum gleđilegra jóla, og vona ađ Grýla, Leppalúđi og Jólakötturinn fari ekki illa međ ykkur. Ég er viss um ađ nokkrar ţúsundir lítra af heimsveldisgosinu muni renna niđur međ steikinni ykkar um jólin og valda ţembu og sýruátu á tönnum og í maga. Veriđ samt blessuđ og sćl. 

Hér er gömul Pepsi-saga og Sinalco-saga.

Viđbót: Ég varđ snemma kókţrćll. Nýlega greindi ég meira frá dvöl minni í Riftúni, ţađan sem 3 börn komu aldrei söm til baka:

10. júlí áriđ 1969 skrifađi ég ţađan hróđugur til móđur minnar og föđur. "Viđ erum hér heppin ađ ţađ er strákur hér og afi hanns heitir Björn Ólafsson og hann á Kóka Kóla verksmiđjuna og ţers vegna fáum viđ Kók og Kóla ađ drekka í afmćlum og segđu henni Siggu [systur minni] ţađ." Drengurinn hét Halldór, en hann lést fyrir nokkrum árum síđan. ...

from Idaho to Iceland
 
Áđur birt á www.postdoc.blog.is ţann 20.12.2010
 

Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband