Possible, but not positive

Richard the guy in the parking lot
 

Nú telja menn ađ víst sé, ađ ţađ hafi veriđ beinagrind Ríkharđs ţriđja Englandskonungs, sem menn fundu undiđ bílastćđi í Leicester i fyrra. Fornleifur greindi frá ţeim fundi í september í fyrra. Breskir fjölmiđlar og heimsfjölmiđlar eru í dag međ fréttir um krypplinginn og orkar ţar margt tvímćlis ađ mínu mati. Best ţykir mér ein athugasemdin á the Guardian um ađ ţađ kosti  Ł18.50 á sólahring, ađ hafa bílinn sinn í stćđi í miđborg Leicester. Ef ţetta er Ríkharđur 3., ţá hefur hann legiđ ţarna í 192.649 daga og ţađ gera hvorki meira né minna en 3.564.006 sterlingspunda. Kannski er afsláttur fyrir krypplinga og líklegast hefur Ríkharđur veriđ međ bláa skiltiđ, fyrir utan bláa blóđiđ? Ţađ síđastnefnda hleypir fólki oft ókeypis inn.

En best er nú ađ fara á heimasíđu háskólans í Leicester og lesa um niđurstöđurnar ţar. Niđurstöđur kolefnisgreininganna eru ekki eins einfaldar og fjölmiđlar segja frá og vísindamenn háskólans, sem hafa látiđ greina beinin á tveimur mismundandi stöđum, greina ekki rétt frá niđurstöđunni eins og á ađ gera. Talningaraldurinn er t.d. ekki birtur en ađeins umreiknađur, leiđréttur aldur. Ţađ get ég sem fornleifafrćđingur ekki notađ til neins, og verđ ţví ađ draga aldursgreininguna í efa ţangađ til ađ betri fréttir fást. Á heimasíđu háskólans er reyndar skrifađ: This does not, of course, prove that the bones are those of Richard III. What it does is remove one possibility which could have proved that these are not Richard's remains, en ţessa setningu fundu blađamenn auđvitađ ekki eđa birtu, ţví ţeir ţurfa ađ selja blöđ og sensasjónin blindar ţá alltaf. Kolefnisaldursgreiningin segir sem sagt akkúrat ekki neitt neitt sem sannar ađ ţađ sé Ríkharđur III sem sé fundinn undir bílastćđinu í Leicester.

dnaresults of whomever ever you want
 

Furđuleg birting DNA-rannsóknar

Ţar ađ auki er sagt í fjölmiđlum, ađ DNA rannsóknin stađfesti skyldleika beinanna viđ meinta afkomendur ćttingja Ríkharđs III sem sýni voru tekin úr, eins og lýst er hér.  Satt best ađ segja ţykir mér greinagerđin fyrir niđurstöđunum nú afar ţunnur ţrettándi. Mađur myndi ćtla, ađ ţúsundir Breta vćru međ sams konar mítókondríal genamengi og beinin í gröfinni og bein hugsanlegra ćttingja.

Ţetta er afar lélega framreidd niđurstađa. Mađur vonar bara ađ DNA-niđurstöđurnar séu ekki mengađar af Dr. Turi King sem framkvćmdi hluta ţeirra. Ţá vćri ţađ allt annar "konungur" sem menn eru ađ skođa. Slíkar varúđarráđstafanir hafa svo sem gerst áđur í öđrum rannsóknarstofum, og ţess vegna vćri viđ hćfi ađ Dr. King birti líka niđurstöđur DNA rannsókna á ţeim sem framkvćmdu rannsóknina. Ţann siđ tóku danskir vísindamenn t.d. upp fyrir skömmu til ađ útiloka allan grun um mengun sýna.

Í ţví sem birt er á heimasíđu háskólans í Leicester, sé ég engin haldbćr rök fyrir ţví ađ mađurinn í gröfinni hafi veriđ međ hrćđilega hryggskekkju. Hér eru nćrmyndir af breytingum í hryggjarliđum, en er ţetta nóg til ađ sýna fram á ađ einstaklingurinn sem fannst hafi veriđ krypplingur?

The-skeleton-of-Richard-I-013

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţađ er uppátćki Shakespeares ađ RIkki hafi veriđ krypplingur. Ţađ kemur hvergi fram í samímaheimildum. Hins vegar kemur fram ađ annar handleggur hafi veriđ miklu sterkari en hinn sem bendir afdráttarlaust til hryggskekkju. En er líklegt ađ einhver annar fatlađur, háttsettur samtímamađur  hans hafi veriđ grafinn í klausturkirkjunni sem stóđ ţar sem bílastćđiđ er nú?

Ađeins fína fólkiđ fékk slíkan legstađ.

Vilhjálmur Eyţórsson, 4.2.2013 kl. 16:41

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú, jú Vilhjálmur, en ef ţú lest greinagerđ mannfrćđings og lćkna á síđu háskólans í Leicester, ţađ má lesa ţar ađ ekkert afbrigđilegt hafi fundist í lengd og ásigkomulagi handleggja beinagrindarinnar eđa handa. Sú upplýsing, ađ hann hafi veriđ međ kylfuhandlegg, hlýtur ţví ađ vera skáldskapur líka, ef ţetta er ţá hann sem var parkerađ ţarna í grábrćđraklaustrinu í Leicester.

En lestu ritheimildirnar (sem reyndar er ekki vitnađ í eins og mađur á ađ gera) http://www.le.ac.uk/richardiii/history/visittoleicester.html

FORNLEIFUR, 5.2.2013 kl. 07:27

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég lit á öll svona "vísindi" sem sensationalisma ţar til annađ traustara kemur í ljós. Viđ einkavćđingu frćđanna og aukna samkeppni um styrki og framlög, ţá er ţetta ţvi miđur ađ breyta ţessari frćđigrein í einhverskonar hjávísindi utáviđ. Viđ höfum ekki krćkt hjá ţessari stađreynd hér eins og dćmin sanna.

Allavega er mitt traust á greininn hratt dvínandi. Ekki hćgt treysta neinu sem ţađan kemur nema ađ leggjast í fact check. Nú vantar bara ađ breyta ţessu í skemmtiefni í Íslensku sjónvarpi, eins og bretar hafa gert í einhverja áratugi, međ Baldrick úr Black Adder í fararbroddi, m.a.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.2.2013 kl. 08:59

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Eins og ég sagđi var Rikki ekkert „frík“ međ „kylfuhandeggđ“ eđa mislanga handleggi. Hann stundađi mjög vopnaskak međ ţeim afar ţungu vopnum sem ţá tíđkuđust og segir ađ sá handleggur sem hann beitti sverđinu međ hafi veriđ miklu kraftalegri en hinn. Önnur öxlin hefur líka veriđ hćrri en hin, en hann var ekki međ kryppu.

Vilhjálmur Eyţórsson, 5.2.2013 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband