Brotasilfur - óáfalliđ

60-3044_t5502e67e_m400_wmannamyndir_5_tif_x849c2892.jpg

Í ţessari fćrslu má sjá tvćr stórmerkar ljósmyndir sem finna má á vef Hérađsskjalasafns Austurlands. Hér bograr Kristján Eldjárn yfir silfursjóđ sem fannst austur a landi, óáfallinn, áriđ 1980. Eldjárn ţótti vitaskuld, sem eins konar fornleifafrćđingi, furđulegt ađ sjóđurinn kćmi óáfallinn úr jörđu. Ţađ ţykir flestum reyndar enn í dag. Ég held ađ menn séu hćttir ađ leita ađ skýringum. Ţađ er svo óţćgilegt.

Hér má lesa ađrar greinar Fornleifs um ţennan sjóđ:

Det ville som sagt vćre meget beklageligt for skandinavisk arkćologi... (2011) Greinin er ekki á dönsku.

Hvar er húfan mín? (11.12. 2012; sjá síđustu athugasemd neđst)

"Miklu betri en Silvo" (16.12.2012)

Moldin milda frá Miđhúsum er horfin (4.1.2013)

Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?  (13.4.2013) Í ţessari grein birtist eftirfarandi frásögn:

Auđun H. Einarsson segir frá (1.5. 1997, sjá fćrslu dags. 13.4.2013)

 

60-3043_t5502e66f_m400_wmannamyndir_5_tif_xcb785e45.jpg

Neđri myndin af vef Hérađssafns Austurlands er unađsleg ljósmynd af finnandanum og syni hans. Gleđin skín úr augum ţeirra. Ekki ţótti finnandanum fundarlaunin góđ, en síđar var bćtt úr ţví fyrir tilstuđlan ţingmanns eins frá Snćfellsnesi og skálds í Reykjavík, sem er sonur fyrrverandi forseta Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér finnst ţetta alltaf jafn merkilegt mál og legg til ađ ţú skrifir bók um ţetta. Ekki má á ţetta minnast öđruvísi en uppiverđi fótur og fit. Man ađ Egill Helgason hćddist ađ ţér fyrir ađ hafa orđ á ţessu í ţeim tilgangi ađ sýna fram á ađ ţú hlytir ađ vera galinn og ómarktćkur í allt annarri orđrćđu.

Ég man ađ ţetta varđ strax hitamál og bríxlin gengu á víxl án ţess ađ ţú kćmir ţar nćrri. Meira ađ segja taldi breskur sérfrćđingur augljóst ađ ţetta vćri falsađ. Annar sagđi ađ hnakktösku ömmu hans međ brotasilfri hafi veriđ stoliđ á Miđhúsum nokkrum árum áđur, er hún áđi ţar undir torfvegg.

Áhlekkjuđ grein af mbl frá 1994 rekur ágćtlega kenningar og brígsl í málinu og sýnir hversu umdeilt ţetta var.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/151115/

Átta mig ekki alveg á hvort ţetta er varnarrit, en upplýsandi er ţetta rétt eins og Píslarsaga Jóns Ţumals bar vitni um hugarástand hans og tíđaranda galdrafársins.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 20:46

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Var ţađ ţessi skólastjóri / smíđakennari / áhugamađur um málmsmíđi, sá er síđar fann silfriđ?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 20:48

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski er ţetta efni í sögulega skáldsögu. Nú eđa farsa í anda "Stjórnleysingi ferst af slysförum" eftir Fo. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 20:50

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kom nokkurntíma skýring á ţví af hverju einn gripurinn var talinn frá 19.  eđa 20. Öld?

Er ţađ ekki grunnur til efasemda? Rétt eins og undrajarđvegurinn á Miđhúsum, sem hélt silfri frá víkingaöld gljáfćgđu allar ţessar aldir?

Var ţessi skýrsla dönsku forleifastofnunarinnar eitthvađ yfirklór eđa voru fćrđ óyggjandi rök fyrir upprunanum?

Hvernig enduđu málaferli hjónanna?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 21:03

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fann grein um dóminn. Ţetta er eitthvađ sem kalla mćtti "Kengúrurétt". 

Einn gripur frá 20. Öld, silfurgreining vafasöm, finnandinn silfursmiđur, ekkert féll á silfriđ í tćp 1000 ár, skýrsla danska ţjóđminjasafnsins alls ekki ein afdráttarlaus og ađ er látiđ liggja, gripirnir sagđir eiga samanburđ í öđrum fundum en eiga ţó engan, einhverjir gripir smíđađir međ nútímaverkfćrum og áfram má lengi telja. Ţú ert dćmdur fyrir ađ efast og fćra rök fyrir efasemdum, sem aldrei voru hrakin.

Ţetta hefur veriđ hreint helvíti ađ upplifa. Svo ćvintýralegt ađ ţađ verđur ađ gera ţví skil í bók eđa heimildamynd.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 21:30

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Finnanndinn er í raun viđurkenndur listasmiđur en ađeins í tré horn og bein, samkvćmt DV. Hann hlaut meira ađ segja menningarverđlaun DV 1995 fyrir minjagripasmíđi í samvinnu viđ Sigrúnu Eldjárn. Duttlungar örlaganna mađur minn...

http://m.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2724000

Hvernig hljómađi ţađ hjá Jóhannesi úr Kötlum aftur....

Ég flaug inn í hugskot fatćks manns

sem frelsandi leyftur

Ţađ greip mig og dćmdi í eilífa áţján

minn eldur var bundinn og greyptur í ískaldan leir

og ári síđar, í eir var ég steyptur

og svo var ég seldur og keyptur..

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 21:51

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hlaut reyndar ekki verđlaunin, forlat, hann smíđađi ţau og hannađi ásamt Sigrúnu. 

Kemur málínu lítiđ viđ en er skemmtilegt samt.:)

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 21:56

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţótt ég sé nánast sannfćrđur um ađ ţessi sjöđur sé falskur, eftir ađ hafa lesiđ og kynnt mér ţađ sem ég kemst yfir, ţá er ég ekki ađ Segja ađ Hlynur sé höfundurinn, ţótt handlaginn sé. Einhverstađar á einhverjum tímapunkti lét einhver glepjast og glópskan gekk svo upp í hásali vísinda og eftir ţađ varđ ekki aftur snúiđ og allir reyna ađ halda sínu akademíska og borgaralega mannorđi og öll orkan hefur fariđ í ţá vörn í stađ ţess ađ fjalla um gripina og kringumstćđur fundarins. 

Fróđlegt ţćtti mér ađ sjá bókina sem Auđun saknar. Einnig hvađ varđ af verkfćrunum og efninu, sem hurfu af Eiđum.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2017 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband