Kosningasvindl og kosningasvik

Umslag Ólafs Ragnarssonar

Lýđrćđiđ er afar vandmeđfarin stćrđ. Sumir fatta aldrei hvađ lýđćđi er - jafnvel heilu ríkin. Lengi hefur veriđ vitađ ađ kosningarloforđ eru flest brotin. Stjórnmálamenn segja eitt en gera oftast annađ. Lýđrćđi breytir ekki endilega eđli mannsins, en samt sćttum viđ okkur viđ lygara í löggjafarţingi landsins. Ćtt hellisbúans, sem fyrstur laug, hefur haldiđ völdum ć síđan ađ fyrstu ósannindin flugu yfir hlóđareldinn.

Ţótt kosningasvik séu örugglega ólíkleg á Íslandi, er samt til fólk sem býst viđ ţví versta í öđrum; t.d. stjórnmálamenn sem telja 7 kosningaseđla mun á flokkum geta veriđ svik eđa handvömm ţeirra sem vinna viđ talningu.

Endurtalning í Suđurkjördćmi leiddi sem betur fer annađ í ljós. En ţjófar halda hvern mann stela er gömul en góđ greining.

Međferđ á kjörgögnum er lýst í lögum, en samt virđist ćriđ erfitt fyrir kjörstjórnir ađ fylgja ţessum lögum. Ţađ ţarf ekki ađ vera tilraun til kosningasvika, heldur gamall og gildur slóđaskapur og afdalaháttur.

Fyrir nokkrum árum var allt í einu hćgt ađ kaupa 30-40 ára gömul umslög utan af utankjörstađaatkvćđaseđlum Íslendinga erlendis á Frímerkjasölum erlendis (Sjá hér). Slíkum gögnum átti fyrir löngu ađ hafa veriđ eytt.

Í grein minni um máliđ og umslögin sem ég keypti sum, velti ég fyrir mér hugsanlegum atburđarrásum. Sama hvađ gerđist, ţá brugđust kosningastjórnir og ţau embćtti sem sáu um kosningar fyrr á tímum. Einhver frímerkjasafnararotta komst í umslög sem tilheyrđu kjósendum. Rottan kom ţeim í verđ. Eđa var atburđarrásin öđruvísi?

Umslag Matthildar Steinsdóttur 1991

Á eitt af umslögunum (sjá efst), sem ég keypti, sem hafđi veriđ sent af íslenskum farmanni, sem var staddur í Aţenu, ţví hann sigldi á erlendu skipi. Einhver hjá Kjörstjórninni hefur skrifađ bókstafinn D međ blýanti á bakhliđ ysta umslagsins sem sent var frá Aţenu. Líklegt er ađ starfsmađur kjörstjórnar sem opnađi umslagiđ á Íslandi hafi forflokkađ atkvćđin eftir ađ hann hafđi opnađ innra umslagiđ međ kosningaseđlinum.

En hvernig stóđ á ţví ađ starfsmađur kjörstjórnar fór međ umslög heim og setti ţau í sölu?  Ţađ er er illa skiljanlegt, nema ef stórir brestir hafi veriđ í starfsemi kjörstjórnanna og sýslumannsembćttanna. Lýđrćđiđ er vandmeđfariđ í landi, ţar sem lög eru stundum lítils virđi.

Yfirvaldiđ á Íslandi á okkar tímum hefur ekki taliđ ástćđu til ađ rannsaka eđa tjá sig um fund minn á kjörumslögum sem til sölu voru (og eru) á erlendum frímerkjasölum, enda kosningarnar sem um rćđir um garđ gengnar fyrir löngu. En ţau umslög sýna, ađ brotalamir hafa veriđ á túlkun kosningalaga á Íslandi.

Fussusvei.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

FORNLEIFUR, 28.9.2021 kl. 07:21

2 Smámynd: Halldór Ţormar Halldórsson

Áhugavert. En varla er kjörseđillinn enn í umslaginu. KJörgögnum er eytt eftir kosningar en ţađ er ekkert sem kemur í veg fyrir ađ ţeir sem annast eyđinguna geti stungiđ á sig umslögum međ áhugaverđum frímerkjum. Ţađ er líklegast ađ ţađ hafi gerst ţarna, ţ.e. ađ einhver hafi tekiđ umslögin frá eftir ađ talningu lauk.

Halldór Ţormar Halldórsson, 28.9.2021 kl. 10:31

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Nei, umslögunum ber líka ađ eyđa, ţví aftan/og framan á ţau rita menn nafniđ sitt, og ţađ á ađ vera leynd yfir ţví hverjir kjósa. Stuldur eđa brottnám á kosningaumslögum manna međ nöfnum ţeirra er ţví klárt lögbrot.

FORNLEIFUR, 28.9.2021 kl. 12:06

4 Smámynd: FORNLEIFUR

ög um kosningar til Alţingis, nr. 24/2000:

 104. gr.
 Ađ talningu lokinni skal loka umslögum međ ágreiningsseđlum međ innsigli yfirkjörstjórnar og eiga umbođsmenn lista rétt á ađ setja einnig fyrir ţau innsigli sín. Yfirkjörstjórn sendir [ráđuneytinu] 1) eftirrit af gerđabók sinni viđvíkjandi kosningunni ásamt ágreiningsseđlunum sem [ráđuneytiđ] 1) leggur fyrir Alţingi í ţingbyrjun međ sömu ummerkjum sem ţađ tók viđ ţeim.
 Ţá skal yfirkjörstjórn setja alla notađa kjörseđla undir innsigli og skal gildum og ógildum kjörseđlum haldiđ sér. Kjörseđlana skal geyma ţar til Alţingi hefur úrskurđađ um gildi kosninganna, sbr. 120. gr., enda sé ţeirra eigi ţörf vegna kćru sem beint hefur veriđ til lögreglustjóra. Ađ ţví búnu skal eyđa kjörseđlunum og skrá yfirlýsingu um ţađ í gerđabók yfirkjörstjórnar.
 Yfirkjörstjórn skal búa um allar kjörskrár í innsigluđum umbúđum og senda [ráđuneytinu] 1) sem geymir ţćr í eitt ár, en ađ ţví búnu skal eyđa ţeim.

FORNLEIFUR, 28.9.2021 kl. 17:37

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Verra ţykir mér međ lýđrćđiđ hve ţađ er afstćtt og háđ duttlungum. Viđ höfum enga stjórn á ţví hvađ gloríur menn gera eftir ađ ţeir komast á ţing. Ţ.e. Gloríur sem aldrei voru nefndar í ađdraganda kosninga og enginn bađ um.

sjálfstćđisflokkurinn gćti ţví ţessvegna ákveđiđ ađ ganga í evrópusambandiđ af ţví ađ hann hafđi ekki orđ á ţví ađ ţađ yrđi gert í kosningabaráttunni.
Frćgt er ađ lofa lćgri sköttum en finna svo nýjar matarholur, sem skýrđar eru öđrum nöfnum en skattur. 
Lýđrćđiđ er bara hilling. Fata morgana.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2021 kl. 18:30

6 identicon

Athyglivert. Ég á 3 umslög utan af atkvćđaseđlum viđ forsetakosningar. Mér voru fćrđ ţau af smiđ sem hafđi veriđ faliđ ađ gera viđ kjörkassa fyrir nćstu kosningar ţar á eftir. Umslögin láu í kassanum, uppskorin og tóm.

Ćgir Jóhannsson (IP-tala skráđ) 29.9.2021 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband