Ţegar Danmörk varđ hluti af Stórţýskalandi

Map from Zwangsarbeit2
 

Í ársgamalli bók sem ég keypti í Berlín um daginn, fann ég fljótlega ljóta villu sem ég trúi vart öđru en ađ Danir eigi erfitt međ ađ kyngja. Ţessi annars ágćta bók fjallar um fyrirbćri sem Ţjóđverjar hafa međal annars orđiđ ţekktir fyrir ađ hneppa ţjóđir í. Ţađ er Zwangsarbeit, eđa nauđungarvinna.

Bókin gefur gott yfirlit yfir ţćr hörmungar sem fólk í ýmis konar nauđungarvinnu ţurfti ađ ţola á tímum nasista. Í bókinni er einnig kort sem sýnir stjórnfyrirkomulag í Evrópu í síđara stríđi. Á ţví er búiđ ađ gera  Danmörku ađ hluta Stórţýskalands. Ég er búinn ađ setja gula ör inn á kortiđ sem bendir á ţetta.

Zwang

Hlýtur ţetta ekki ađ vera fljótfćrnisvilla? Kannski ekki. Kannski taka ţýskir höfundar bókarinnar miđ af nýjum straumum í danskri söguskođun. Ný kynslóđ danskra sagnfrćđinga međ Bo Lidegaard fremstan í flokki, telur ađ samvinnupólitík (Samarbejdspolitik) Dana í stríđinu, sem sumir kalla frekar Kollaborationspolitik, eđa međreiđarpólitík, hafi veriđ hin mesta blessun fyrir Dani. Danir voru í raun hluti af Stórţýskalandi, ţó ţeir vćru ţađ ekki á pappírnum.

Nýlega var tilkynnt um vćntanlega útgáfu á bók Lidegaards um björgun Danskra gyđinga til Svíţjóđar áriđ 1943, sem koma á út međ haustinu. Lidegaard telur og hefur ţegar haldiđ fram, m.a. međ ţví ađ útiloka skođanir fjölda höfunda úr bókum sínum, ađ samvinnupólitík Dana hafi bjargađ dönskum gyđingum. Ţađ er náttúrulega hrein della (sjá hér). Samvinnupólitík Dana viđ Ţjóđverja varđ einmitt til ţess ađ Danir gátu sent gyđinga úr landi á árunum 1940-43. Flest ţađ fólk, ţar á međal börn, voru myrt í útrýminga- og fangabúđum nasista. Um Ţađ má međal annars lesa um í bók minni Medaljens Bagside.

Carol Janeway, talskona bókaútgáfu ţeirrar sem gefa mun út bók Lidegaards í Bandaríkjunum, hefur látiđ hafa ţađ eftir sér ađ ef Hollendingar og Frakkar hefđu stýrt sér gegnum stríđiđ eins og  Danir, hefđi stríđiđ ekki veriđ veriđ nándar nćrri eins biturt og raun bar vitni (sjá hér). Allir áttu samkvćmt slíkri skođun ađ stunda "sölu" á landbúnađaafurđum til ţýska hersins, svo hann gćti drepiđ fleiri. Ţessi kolruglađa kona ţýddi eitt sinni úr ţýsku og gaf út endurminningar Svisslendings, sem skrifađi um raunir sínar á barnsaldri í gettóinu í Vilna (Vilnius) og í Auschwitz. Sá sagđist hafa heitiđ Binjamin Wilkomirski. Kauđi var reyndar bara fjallaniđursetningur úr Sviss, en Kanar gleyptu auđvitađ söguna, ţangađ til ađ svik komu upp um síđir og nú er bókin systurrit dagbóka Hitlers.

Ţađ fer líklega vel á ţví ađ ţýđandi "Wilkomirskis" sé útgáfustjóri á nýrri söguhreinsun Bo Lidegaards, sem nú starfar sem ritstjóri danska dagblađsins Politiken.

Zwangsarbeit3

Landnámsvertíđin er hafin

Celtic argument

Hinn íturvaxni yfirpapi, Egill Helgason, ţjófstartađi um daginn sumarteiti íslenskra fornleifafrćđinga. Ţađ gerđi hann í Kiljunni, eins og keltneskur loftbelgur, ţegar hann rćddi viđ Pál Theodórsson eđlisfrćđing í 871±2 rústunum, sem er illa lyktandi túristagildra í Reykjavík.

Venjulega eru íslenskir fornleifafrćđingar fullfćrir og margir hverjir langsjúkir á vorin í ađ koma sér í fjölmiđlana međ misgóđar sögur af grćnlenskum sjúklingum eđa fílamönnum sem dóu í Skriđuklaustri, ţangađ til annađ, sannara og eđlilegara kemur í ljós. 

En nú duttu fornleifafrćđingar sem sagt í lukkupottinn og fengu ókeypis auglýsingu, og ţađ ekki af ómerkilegra taginu. Hún kom í hinum merka bókmenntaţćtti Egils Helgasonar, Kiljunni. Egill telur víst ađ Páll Theodórsson eđlisfrćđingur sé ađ segja satt um ţrjósku, vantrú og villu íslenskra fornleifafrćđinga hvađ varđar "Landnámiđ fyrir Landnámiđ", sem er heitasta óskhyggja svo kallađra íslenskra keltómaíaka. Keltómaníakar (eins og t.d. ţessi), eru ţeir kallađir sem eru í keltafári og trúa á byggđ "kelta" og papa fyrir landnám "Norsara", mest vegna ţjóđernisrembings en einnig vegna oftúlkunar á fyllingartexta hjá Ara fróđa, sem var ađeins ađ minnast á papa vegna ţess ađ ţeir voru minni úr helgra manna sögum, írskum, sem hann kannađist viđ, en ţar eiga allir almenniglegir heilagir menn bćkur, bagla og bjöllur (sjá hér).  

fucking_papi_or_a_saint
Írskur dýrlingur á broti af hákrossi frá 10. eđa 11. öld í Old Kilcullen, County Kildare á Írlandi. Eins og papar átti ţessi helgi mađur bćkur, bagla og bjöllur, helstu tákn írskra einsetumanna, sem Ari Fróđi hefur líklega lesiđ um og blandađ saman viđ vitneskju úr Siglingum heilags Brendans og frásögur Dicuils, sem voru ćvintýri.

Egill inn alvitri skrifar líka um tilgátur Páls Theodórssonar á Silfrinu og Guđmundur Magnússon, sagnfrćđingur, fjölmiđlamađur, sjálfstćđur penni og fyrrverandi Ţjóđminjavörđur hefur bersýnilega líka bćst í átrúendahóp Páls Theodórsson, en hann hefur ţó allan varann á. Nýlega spurđi Guđmundur mig um aldursgreiningar fornar, svo áhuginn er greinilega mikill á Landnáminu. Er ţađ nokkur óeđlilegt áhugamál hjá ţjóđ sem enn er ekki búin ađ finna sjálfa sig eftir sjáflstćđi og hrun?  Margir eru tilbúnir ađ trúa á hiđ snemmbćra Landnám, en ţekking ţeirra á efninu, heimildum og umrćđunni hingađ til er sísona. Keltafár er mikiđ á Íslandi og menn rugla öllu oft saman og tala um papa og kelta á Íslandi sem fjölguđu sér hér međ bjölluleik, baglaslag og bókasafnsfrćđi áđur en ólćsir, ljóshćrđir fábjánar komu frá Noregi og eyđulögđu keltneska drauminn og lugu ć síđan um ţađ sem í raun gerđist.

En hverju eiga menn eiginlega ađ trúa, ţegar ţađ virđist fyrir neđan virđingu starfandi kollega minna ađ svara Páli Theódórssyni, og hvađ ţá síđur hafa samstarf viđ hann, eđa hlusta á ađra sem vilja svo innilega ađ forfeđurnir hafi komiđ dálítiđ fyrr en heimilt er ađ trúa og halda?

Á Silfurbloggi sínu um Pál segir Egill Helgason frá ritlingi Páls sem út kom áriđ 2011. Ég hef sem svar viđ honum skrifađ ţetta blogg, en einnig í fljótheitum nú um helgina útbúiđ litla skýrslu međ dćmum af kolefnisaldursgreiningum á sýnum frá Skeljastöđum og Stöng í Ţjórsárdal, til ađ sýna ađ vandamálin viđ geislakolsaldurgreiningar á sýnum frá Íslandi, og notkun ţeirra, eru nú fleir og fjölţćttari en Páll tínir til í ritlingi sínum.d

Ţar sem ég telst til ţessarar hrćđilega vitlausu og ţrjósku stéttar fornleifafrćđinga, sem helst trúir ekki neinu nýju, og ţađan ađ síđur tölum sem spýtast úr vélum, ef trúa skal ţví sem Páll skrifar, tel ég mér skylt ađ leggja orđ í belg um tilraunir Páls Theódórssonar til ađ fćra sönnur á landnám fyrir ţetta hefđbundna, ca. 870. Ég hef dálitla ţekkingu á efninu sem Páll hefur oft vitnađ í, og sem má lesa í frekar gömlum greinum eftir mig sem hćgt er ađ finna á ritaskrá minni hér, en einnig t.d. hér. Eins hefur Páll notađ niđurstöđur úr rannsóknum mínum, kolefnisaldursgreiningar sem ég hef fegniđ gerđar, sem mér finnst hann hafa notađ heldu ógagnrýniđ

Ritlingur Páls Theódórssonar (2011)

Í tilefni af viđtalinu viđ Pál Teodórsson birtir Egill Helgason tengingu í rúmlega eins árs gamlan ritling, Upphaf Landnáms á Íslandi, á Silfurbloggi sínu. Páll samdi ritiđ áriđ 2011 en Raunvísindastofnun HÍ gaf hann út. Í ritlingi slćr Páll ţví slegiđ föstu ađ landnám hafi hafist löngu fyrir hefđbundiđ landnám um 870, eđa 871 ár e. Kr., ef mađur notar löggilda aldursgreiningu á Landnámslaginu. Sú aldursgreining er svo til orđin naglföst, ţótt ađ hún byggi á mjög veikum grunni. Áđur en Landnámslagiđ fékk ţessa aldursgreiningu, sem er sögđ absolút (afgerandi/óháđ/óhlutlćg), ţó hún sé ţađ ekki, hafa um 6-7 mismunandi aldursgreiningar veriđ gefnar ţessu lagi, og sumar af sama manninum, Sigurđi Ţórarinssyni.

Ţess ber ađ geta ađ danskir vísindamenn vara nú viđ oftúlkun á ískjarnatímatalinu og eru nú farnir ađ tala um "Settlement~AD 870s" eins og lesa má í ţessari grein. Ţeir skrifa: Our results emphasize the variable spatial and temporal distributions of volcanic products in Greenland ice that call for a more cautious approach in the attribution of acid signals to specific eruptive events. Hafa menn ekki heyrt um 871±2? Jú vissulega, en kannski var sú aldursgreining ţegar hún kom fram frekar bjartsýn?

Landnámslagiđ sést hér óhreyft undir torfvegg (C) skálarústar á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ er ekki skálinn sem í dag er til sýnis á Stöng, heldur skáli sem liggur undir smiđju, sem liggur undir kirkju og kirkjugarđi. A: Eldahola. B: Grafarfyllingar frá kristni, C:Torfveggur skála frá 10. öld. Gráa lagiđ á fletinum kringum 1.metra mćlistikuna er efri hluti Landnámslagsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Prófíll

Hluti af ţversniđi jarđ- og mannvistarlaga á Stöng í Ţjórsárdal, sem sýnir hvernig eldahola og kristin gröf hafa veriđ grafnar niđur í gegnum Landnámslagiđ og veggur var reistur ofan á ţví ekki mjög löngu eftir ca. 900 e.Kr. Teikning Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
.

Páll Theódórsson hefur áđur skrifađ ágćtar greinar um vandamál varđandi aldursgreiningu landnáms í Skírni og annars stađar, en bćklingurinn Upphaf Landnáms á Íslandi er ţví miđur ekki til ţess gerđur ađ auka trú á skođanir Páls. Páll byrjar bćklinginn á tilvitnun í bók Fornleifastofnunar Íslands, Upp á yfirborđiđ (2010) sem vissulega er mjög ţunnur og sjálfshátíđlegur ţrettándi eins og tíundađ hefur veriđ hér. Ţađ er alltaf furđulegt ađ sjá fornleifafrćđinga á miđjum aldri slá ţví föstu ađ ţeir hafi höndlađ sannleikann og uppgötvađ hann einir. Ţeir eru ţá farnir ađ líkjast íslensum eđlisfrćđingum og jarđfrćđingum. Setning eins og ţesser makalaust vitlaus og dćmir sig sjálf: 

»Viđ erum nú viss um ađ landnám Íslands hafi átt sér stađ á seinni hluta 9. aldar og ţađ séu engir gallar á tímasetningarađferđum okkar «

En ţrátt fyrir ţessa skođun mína á galgopahćtti Fornleifastofnunnar Íslands, sem er alls ekki opinber stofnun ţrátt fyrir ţetta mikilmennskubrjálađa nafn, verđ ég ađ lýsa mig ósammála Páli ţegar kemur ađ skođunum hans um landnám löngu fyrir ca. 870. Ég hef alltaf veriđ "large" og sćtt mig viđ 3 áratuga búsetu fyrir 870, en Páll notar ekki ađferđir sem ég er sáttur viđ.

Í ritlingnum notar Páll heldur fjálglega niđurstöđur úr mismunandi fornleifarannsóknum, ţar sem fengist hafa háar aldursgreiningar. En hann gleymir ađ segja okkur frá ţví hvađ hefur veriđ aldursgreint. Í mörgum tilfellum hafa viđarsýni ekki veriđ viđargreind og sums stađar er hinn "óvćnti" hái aldur fenginn ţví kolin hafa veriđ úr rekaviđi, viđi sem ekki vex á Íslandi. Ţetta á t.d. viđ um sum sýni frá Heimaey.

Kenninguna um notkun á gömlum, dauđum trjá úr skógum eignar hann Guđmundi Ólafssyni, sem lengi vel kallađi sig fornleifafrćđing og meira ađ segja "State Archaeologist", ţó hann vćri ţá ekki međ lokapróf í ţeirri grein. Ţađ er háber della ađ eigna honum svo góđa tilgátu, ţví Kristján Eldjárn minntist fyrst á ţennan möguleika í rituđu máli og ég skrifađi hér um áriđ einnig um notkukun gamals viđs í grein í Acta Archaeologica 62 (1991) (ţađ tekur tíma ađ hlađa greinina niđur; Sjá einnig greinar mínar um efniđ frá ţví fyrir 1995 á ritaskrá minni hér, en margar greinarnar er hćgt ađ hlađa niđur sem pdf-skrá).

Til stuđnings visku sinnar um notkun birkis sem eldsneytis á Íslandi á Landnámsöld, vitnar Páll hins vegar í ónafngreindan vin sin sem lengi bjó í Noregi, um ađ ţađ sé af og frá ađ gamalt birki sé brúklegt til eldsneytis. Ţađ er ekki beint vísindaleg ađferđ. Noregur er langt land og siđir ţar eru misjafnir hvađ varđar nýtingu spreks og gamals viđar. Birki gat líka rekiđ til Íslands annars stađar frá eins og Lúđvík heitinn Kristjánsson hefur bent á. Bendi ég hér međ áhugasamari lesendum mínum og Páli, ađ lesa bók F. E. Wielgolaskis Nordic mountain birch ecosystems sem út kom áriđ 2001.

Veggjarstúfurinn í Kvosinni

Í ritlingi sínum er Páli Theodórssyni tíđrćtt um veggjabrot sem rannsökuđ hafa veriđ af nokkrum fornleifafrćđingum í Kvosinni í Reykjavík. Röksemdafćrsla Páls á bls. 8 í ritlingi hans er út í hött. Ţar gerir hann Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal ađ samlíkingarefni viđ forleifar frá Landnámsöld í Reykjavík. Menn verđa ađ hafa í huga ađ sú skrumskćling, sem kölluđ er Ţjóđveldisbćrinn, er byggđ međ steinsteypu í veggjum, plastdúk í ţaki, plastklćđningu bak viđ veggi, steypustyrktarjárn í  veggjum og torfi sem er sótt í Ölfussiđ. Ţjóđveldisbćinn er ekki hćgt ađ nota til vísindalegra vangavelta um landnámsrúst í Reykjavík, ţar sem enginn vísindi eru í honum, önnur en ţjóđernisrembingur Harđar Ágústssonar, myndlistakennarans sem fékk ađ ráđa ferđinni ţegar ţetta ţjóđveldis-monstrum var reist.

Kvosin2

Ţverskurđarmyndin sem Páli er svo tíđrćtt um, er ađ mínu mati gölluđ heimild. Skýringar á teikningunni eru ónógar og viđvaningslegar og sýna ađ tölvuvinnsla hreinteikninga gefur ekki alltaf ćskilega eđa rétta niđurstöđur til birtingar. Hér međ er lýst er eftir ljósmynd af ţessu sniđi. Veggurinn sem veggjarbrotiđ tilheyrir gćti vel hugsast ađ hafa veriđ niđurgrafinn ađ hluta til, eins og viđ ţekkjum međ veggi frá Stöng eđa úr ţeim stóra skála sem Jesse Byock fann međ hjálp fornleifafrćđinga ţegar hann var ađ leita ađ Agli Skallagrímssyni á Hrísbrú í Kjós. Ţađ skýrir ađ mínu mati ađ Landnámslagiđ, sem fróđir menn erlendis láta sér nćgja ađ kalla "Settlement~AD 870s", sé ađ finna beggja vegna veggjarins og t.d. ekki ofan á honum.

Niđurstöđur teknar úr samhengi

Annađ sem mér finnst frekar ámćlisvert í bćklingi Páls frá 2011, er ađ hann birtir ekki fulla niđurstöđur kolefnisgreininga eins og samţykkt hefur veriđ alţjóđlega. Menn eiga ađ minnsta kosti ađ birta talningaraldur sýna (BP-aldur fyrir 1950) og leiđréttan aldur viđ 2 stađalfrávik. Ţví gleyma fornleifafrćđingar oft, og birta stundum eitthvađ tölfrćđilega óhaldbćrt međaltal, en ţannig fá ţeir niđurstöđurnar oft frá lélegum rannsóknarstofum eins og t.d. BETA Laboratories.

Niđurstöđur 14C aldurgreininga eru háđar tölfrćđi og umreikningum sem byggja á leiđréttingum út frá skipulögđum mćlingum á geislakoli í trjáhringum fornra trjáa. 14C var í mjög mismunandi mćli í andrúmslofti á mismunandi tímum. Ţess vegna getur dćmigerđ há aldursgreining eins og sú sem Páli er starsýnt á á Íslandi, međ talningaraldur sýnis sem t.d. er 1230±50 (sjá XX-grafiđ hér fyrir neđan) gefiđ sömu aldursgreiningu og talningaldur sýnis sem t.d. er 1240-60 (YY-grafiđ hér fyrir neđan). Fyrri talningin (XX) gćfi umreiknađa og leiđrétta aldursgreiningu sem er 669- 934 e.Kr., en hin (YY) gćfi aldursgreiningu sem vćri svo ađ segja sú sama, 660-940 e.Kr, ţó svo ađ talningin hafđi munađ 10 árum og óvissan 10 árum í báđar áttir. 

xx
yy

Margir óvissu- og áhćttuţćttir eru einnig tengdir mćlingum og međferđ sýna, og ţekkir Páll ţćr manna best. Mengun sýna og mistök á rannsóknarsfofu er aldei hćgt ađ útiloka. En ađstandeur rannsóknastofa eiga mjög erfitt međ ađ viđurkenna neitt slíkt. Í bćklingi sínum einfaldar Páll hlutina einum of mikiđ ţegar hann notar aldursgreiningar sem ekki eru teknar úr góđum samhengjum, eđa einfaldlega eins og honum hentar. Páll er ţađ sem á alţjóđlegu frćđimáli kallast of "selektívur" eđa sértćkur eins og ţađ hefur víst veriđ ţýtt yfir á Íslensku ţá er menn uppgötvuđu ađ ţeir gćtu vísinda- og frćđimenn á Íslandi líka veriđ.  Í stađ ţess ađ líta til allra tiltćkra heimilda og vitnisburđar, er Páll ađ plokka ţćr aldursgreiningar úr ritum sem hentar tilgátu hans best, en gleymir ţví miđur ađ segja ađ fullu frá samhengi ţeirra niđurstađna sem hann rćđir um.

Ţegar Páll blandar umrćđunni um gamalt landnám í Fćreyjum viđ  umrćđuna á Íslandi, fer hann líka heldur geyst. Hann hefđi kannski átt ađ segja lesendum sínum frá ţví ađ sú frétt sem barst af mjög háum mćlingarniđurstöđum úr Fćreyjum var framreidd af fréttamanni RÚV, sem lćrt hafđi fornleifafrćđim sem eitt sinn taldi sig hafa fundiđ munkbyggđ frá ţví fyrir landnám einfaldlega vegna ţess ađ hann misskildi kolefnisaldurgreiningar sem hann fékk gerđar í Ţrándheimi(sjá hér). Sýnin af koluđum frćjum sem gefa mjög háan aldur í Fćreyjum eru tekin úr skeljasandi og eru mjög líklega menguđ af honum. Mengun sýna er mjög mikiđ vandamál sem aftrar kolefnisaldursgreiningum viđ nákvćmnisspursmál eins og upphaf búsetu manna á ákveđnu svćđi. (Sjá hér um ţađ sem Fornleifur hefur ritađ um "landnám fyrir landnámiđ" í Fćreyjum).

Ég hafđi sannast sagna beđiđ eftir og búist viđ mćlingarniđurstöđum og aldursgreiningum Páls sjálfs, ţví ég veit ađ hann og ađstođarmenn hans hafa veriđ ađ reyna ađ ţróa nákvćmnis-geislakolsgreiningar, og hafa haft ađstöđu neđst í Hvalfjarđargöngunum fyrir mćlingar. Ég veit ađ illa hefur gengiđ fyrir Pál ađ fá samstarf viđ íslenska fornleifafrćđinga. Ekki er laust viđ ađ áróđur í garđ tilrauna hans viđ ađ stofna aldursgreiningastofu á Íslandi hafi komiđ frá ţeim íslensku vísindamönnum sem hafa veriđ í samvinnu viđ AMS-14C aldursgreiningarstofuna viđ Árósarhóskóla í Danmörku.

Á Stöng hófst búseta ofan á óhreyfđu Landnámslagi 

Mér til mikillar furđu var í viđtalinu viđ Pál á Kiljunni sýndur myndstubbur tekinn á rigningardegi sumariđ 1992 af rannsóknarsvćđi sem ég stóđ fyrir á Stöng í Ţjórsárdal. Myndskeiđiđ, sem ég hef aldrei áđur séđ, hefur veriđ tekiđ ţegar viđ sem unnum ađ rannsókninni vorum í helgarfríi eđa í mat. Ég frétti aldrei af neinum fréttamönnum eđa kvikmyndatökumönnum frá RÚV. Ţetta kom dálítiđ á óvart, og ađ veriđ vćri ađ blanda Stöng og Ţjórsárdal inn í ţetta "Fyrirburalandnám" í bókmenntaţćtti á RÚV.

Stöng 1992 í Kiljunni

Á Stöng hófst búseta ofan á óhreyfđu Landnámslagi. Á Stöng er landnámslagiđ, sem ég geng enn út frá ađ sé frá 871±2, óhreyft, og allt sem ţar er byggt er yngra en ţađ.

Á Stöng fór árin 1983, 1984, 1986, 1992, 1993 og 1995-6 fram mjög nákvćm skráning á gjóskulögum, í, yfir og undir mannvistarleifum. Fjöldi 14C aldursgreininga á sýnum frá Stöng og öđrum stöđum í Ţjorsárdal var gerđur í Kaupmannahöfn og Uppsölum, sem sýna ađ Stöng fór í eyđi á 13. öld, en ekki 1104. Niđurstöđur mikils meirihluta geislakolsgreininganna stađfestir vitnisburđ gjóskulaga og forngripa um ađ búseta hafi haldist í Ţjórsárdal fram á fyrsta fjórđung 13. aldar. Ţetta hafa ađrar rannsóknir (sjá einnig hér) stađfest síđar, og jafnvel ađ búseta hafi haldiđ fram undir aldamótin 1300.  

Tvćr greiningar á sýnum frá Stöng orka hins vegar tvímćlis. Birkikol fundin í fyllingarlagi á milli smiđju og kirkjurústarinnar á Stöng (sýnin tekin á Stöng áriđ 1986), sem greind voru í Uppsala áriđ 1991, sýndu aldursgreiningu (Ua-1428) á kolunum sem bent gćti til ţess ađ fyllingarlagiđ á milli rústanna sé frá ţví löngu fyrir hefđbundiđ landnám. Vandamáliđ er ađ Landnámslagiđ fynnst óhreyft undir skálarúst sem er undir smiđjurústinni, sem aftur er undir kirkjurústinni. Hár aldur greiningarinnar passar á engan hátt viđ afstöđu (stratigrafíu) gjóskulaga og Landnámslagiđ eins og ţađ finnst á Stöng í Ţjórsárdal. Ef núverandi aldurgreining ţess er rétt, (871±2 e.Kr.), ţá er aldursgreiningin frá Uppsölum á kolunum alvarlega gölluđ. Líklegasta skýringin er, ađ kolin (birkiđ) hafi veriđ úr gömlum viđi sem óx fyrir Landnám, sem hafi veriđ brenndur í landnámsskálunum, en hafi síđar borist í fyllingarlagiđ yfir smiđjunni ofan á skálanum, Ţegar viđ fornleifafrćđingarnir á Stöng gerđum okkur grein fyrir ţví áriđ 1993, ađ minnsta kosti ţrjú byggingarskeiđ vćru austan viđ skálann frá 12.-13. öld, sem í dag er yfirbyggđur og til sýnis á Stöng, sáum viđ fyrst ađ sýni ţađ sem sent hafđi veriđ var kannski ekki ţađ hentugasta til geislakolsaldursgreininga. Alls ekki var hćgt ađ útiloka ađ sýniđ hafi komiđ úr eldri lögum en ţví sem ţađ var tekiđ úr. Hér sést niđurstađa greiningarinnar á sýninu (Ua-1428) sem greint var i Uppsölum. Slíkt sýni er ekki hćgt ađ nota til ađ sýna fram á búsetu fólks fyrir viđtekna Landnámiđ um 870 e.Kr.

Ua-1428

Viđarkol, viđarkol frá fyllingarlagi milli kirkju og smiđju sem rannsakađar voru ađ hluta til árin 1886 og 1992-93 á Stöng í Ţjórsárdal.                    

                      Talningaraldur:

                      14C ár fyrir 1950 BP                                                   1205±50

                      Leiđréttur aldur e.Kr. :

                      viđ 2 stađalfrávik,  (2σ / 95,4% líkur), cal AD               684-962

Sama beiniđ - tvćr niđurstöđur 

Kýrbein eitt frá Stöng var aldursgreint í Kaupmannahöfn og í Uppsölum, ţar sem AMS 14C aldursgreiningarstofan fékk ekki ađ vita, ađ ég leitađist eftir samanburđi á niđurstöđum kolefnisaldursgreininga frá mismunandi rannsóknarsforum. Í Kaupmannahöfn fékk kýrbeiniđ (K-5366) aldursgreiningu sem leiđrétt viđ 2 stađalfrávik hljómar 1054-1287 e. Kr.  Sama beiniđ fékk  allt ađra aldursgreiningu í Uppsölum (Ua-1420), eđa 889-1022 e.Kr. 

Kindabein sem fannst í yngsta skálanum á Stöng var einnig greint í Uppsölun (Ua-1421) og reyndist fá enn hćrri aldursgreiningu en sýni Ua-1420, eđa 690-946 e. Kr. Mig dreymir ţó ekki um ađ halda ađ ţessar greiningar frá Uppsölum sé réttar, miđađ viđ allar hinar einkennulegu aldursgreiningarnar ţađan (sjá hér). Dýrabeinin sem notđuđ voru í sýnum Ua- 1420 og Ua-1421 fundust áriđ 1939 í rúst ţar sem einnig fundust kambar frá seinni hluta 12. aldar og leirkersbroti frá byrjun ţeirrar 13. Hvađ haldiđ ţiđ, lesendur góđir?  

Kambar af sömu gerđ og aldri og kambarnir frá Stöng fundust á 8. áratug síđusta aldar ađ Sámsstöđum í Ţjórsárdal. Brot úr ţeim voru greind í Uppsöllum og fengu aldursgreininguna 776-1016 e. Kr. viđ 2 stađalfrávik í međförum AMS 14C rannsóknarstofunnar í Uppsölum

Međ ađferđarfrćđi Páls, ţ.e. er ađ finna ţađ elsta međ mjög sértćku (selektívu) vali á upplýsingum, ćtti ég auđvitađ ađ nota aldursgreiningarnar afbrigđilegu frá Uppsölum. Samhengi aldurgreininganiđurstađna á sýnum frá Stöng sem greind hafa veriđ í Kaupmannahöfn er eđlilegt, en ţađ er alls ekki hćgt ađ segja um niđurstöđurnar sem fengust í Uppsölum.

Grimston framhliđ cca 1:1

kambur_stong_3
AMS sýni 1991 Ua-1420 b

Myndir af forngripup frá Stöng í Ţjórsárda: a) leirkersbroti frá Grimston á Englandi (byrjun 13. aldar) sem fannst á Stöng áriđ 1939, b) kambi af gerđ sem aldursgreind er međ vissu til seinni hluta 12. aldar, c) kýrbein sem rannsóknarstofa í Uppsölum aldursgreindi til 10-11. aldar en sem í Kaupmannahöfn var aldursgreint til  1054-1287 e. Kr.  Allt fannst ţetta í sömu rústinni og kýrbeiniđ var matur íbúanna í ţví. Ljósmyndir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Kambar Sámsstađir 3

 

Kambar frá Sámsstöđum í Ţjórsárdal, sem almennt er taliđ ađ séu frá síđari hluta 12. aldar. Ein aldursgreining frá AMS 14C greiningarstofunni í Uppsölum upplýsir/gefur miklu hćrri aldur. Sá hái aldur fćr ekki stađist miđađ viđ ađra vitneskju um kamba ţessa og gerđ ţeirra á Norđurlöndunum sem og á Bretlandseyjum. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Páll Theódórsson hefur ţví miđur notađ niđurstöđur á geislakolsmćlingum, sem ég hef fengiđ gerđar á efniviđ úr Ţjórsárdal, mjög ógagnrýniđ. Sér í lagi niđurstöđur á mannabeinum frá kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum. Hann nefnir rannsóknir mínar ekki á nafn í ritlingi sínum nú, líkt og hann hefur gert í greinum í t.d. Skírni, en menn geta menn lesiđ frekar um greiningarnar frá Ţjórsárdal og skođađ línurit í sérskýrslu Fornleifs um efniđ sem má finna hér

unniđ á öllum hćđum 2
Fornleifarannsókn á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992

Lokaorđ 

Ađ lokum langar mig ađ taka fram, ađ ég ber mjög mikla virđingu fyrir hinum dagfarsprúđa og virđulega Páli Theodórssyni sem vísindamanni og persónu. Viđ ţekkjumst, ţótt sambandiđ hafi veriđ frekar lítiđ á síđustu árum. Viđ reyndum einu sinni ađ koma á laggirnar samnorrćnu verkefni um kolefnisaldursgreiningar og spurninguna um hvort landnám hefđi hafist fyrr en flestir telja og mestur samhljómur er um. Ţađ verkefni rann út í sandinn áđur en ţađ byrjađi, vegna samvinnuörđugleika eins ţátttakandans, dr. Margrétar Hermanns-Auđardóttur, sem var sá íslenskur fornleifafrćđingur sem fyrstur taldi sig hafa uppgötvađ  Landnám fyrir Landnámiđ. En persónulegar skođanir hennar áttu víst ađ gilda hćst í verkefninu og hún byrjađi ađ reka fólk úr verkefninu áđur en ţađ hófst, sem útilokađi vitaskuld frekara samstarf.

Páll hefur mikiđ kvartađ yfir ţví viđ mig, hve lítinn áhuga íslenskir fornleifafrćđingar hafa sýnt vinnu hans. Ţađ er miđur, en ég tel ađ ţađ komi m.a. til af einu. Flestir ţeirra vita afar lítiđ um kolefnisaldursgreiningar, ef dćma má út frá ţví hvernig ţeir birta ţćr, og velja ađ trúa á ákveđnar mćlingarniđurstöđur, en bara ekki ţćr háu mćlingarniđurstöđur sem Páll Theódórsson veltir fyrir sér. Almennt áhugaleysi íslenskra fornleifafrćđinga, nema ţá helst á endalausum uppgröftum og ađ komast í sjónvarpsfréttir međ veika Ínúíta og fílamenn, sé ég t.d. í ađ engir ţeirra hafa viljađ taka ţátt í umrćđum á fornleifabloggi mínu, ţótt nokkrir séu ţó farnir ađ vitna í bloggiđ.

Páll Theodórsson
Páll Theódórsson ca 3 m. yfir sjávarmáli ađ tukta íslenska fornleifafrćđinga til í Kiljunni

Annađ vandamáliđ međ umrćđuna um Landnámiđ fyrir Landnámiđ er, ađ mínu mati, ađ Páll Theodórsson hefur ekki alltaf sett sig nćgilega vel inn í ţađ sem fornleifafrćđin hefur upp á ađ bjóđa, og stundum er ţađ vegna lélegrar framsetningar fornleifafrćđinganna. Ţađ ber dálítiđ á lítilsvirđingu međal sumra íslenskra sagnfrćđinga á fornleifsafrćđinni, svo ekki sé talađ um jarđfrćđinga. Fornleifrćđingarnir og jarđfrćđingarnir virđa aftur á móti margir Pál ađ vettugi, međal annars vegna ţess ađ ţeir leggja trúnađ á fólk viđ Háskóla Íslands, sem ekki hefur líkađ ţađ sem Páll var ađ gera á sviđi aldurgreiningamála. Ţađ er alltaf svo mikil skálmöld og skítasamkeppni í raunvísindunum á Íslandi, líklega vegna hins eilífa fjárskorts.

Viđ sem höfum áhuga á Landnáminu og á ţví ađ svar ósvöruđum spurningum í tengslum viđ ţađ, verđum ađ halda ţing um ţetta endalausa "Landnámsvandamál", og setja niđur vinnuhóp til ađ leysa spurninguna um Landnámstímann eitt skipti fyrir öll, og ţađ ţótt Fornleifastofnun Íslands telji sig hafa höndlađ sannleikann. Ég býđ mig hér međ fram og vona ađ Páll vilji vera međ. Heyri ég einnig gjarnan frá áhugasömum fornleifafrćđingum. Svo er ekki til setunnar bođiđ međ ađ hefja rannsóknarverkefni til ađ fara í saumana á ţví sem hefur veriđ ađ gerjast í Landnámsfrćđunum. Ţađ hljóta ađ fást peningar í slíkt verkefni. 

Menn verđa svo ađ muna, ađ geislakolsaldursgreining eu hlutlćg (realtív) ađferđ, engu síđur en hefđbundnar aldurgreiningar í fornleifafrćđinni. Hún er ađferđ sem međ tímanum hefur sýnt sig ađ vera ekki eins örugg og menn töldu í upphafi. Ţađ á einnig viđ um gjóskulagafrćđina, sem er hlutlćgasta aldursgreiningarađferđ sem sögur fara af, ţótt sumir íslenski jarđfrćđingar hafi kallađ hana "alsólúta" aldursgreiningarađferđ. Ískjarnatímataliđ er einnig hlutlćg ađferđ og danskir sérfrćđingar kalla nú einnig á varúđ viđ (of)túlkun ţeirra.

Menn eru í öllum aldursgreiningarađferđum ađ miđa hlutina viđ ađra vitneskju, sem stundum er fengin međ enn ađra viđmiđun sem menn gleyma ađ athuga niđur í kjölinn. Á stundum fara menn í hring í röksemdafćrslunni og fara ţví ađ trúa öllu eins og heilögum sannleika. Menn eiga einnig ađ varast, ađ trúa öllu ţví sem úr tćkjum kemur. Ţví eru einstaka aldursgreiningar einskir verđar, ef ţćr eru ekki hluti af röđ geislakolsgreininga sem eru gerđar á sýnum sem eru úr innbyrđis tengdum mannvistar- eđa jarđlögum.

Ítarefni: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2013. Innlegg í umrćđuna um "Landámiđ fyrir Landnámiđ". Rit Fornleifs (Stćrstur hluti ţessarar fćrslu er texti úr ţeirri skýrslu, međ smávćgilegum viđbótum).

Langspiliđ á 20. og 21. öld

Anna Ţórhallsdóttir    

Langspilseign Íslendinga hefur líklega fariđ hríđminnkandi ţegar á leiđ 19. öldina, m.a. vegna ţess ađ Íslendingar kynntust betur öđrum hljóđfćrum. Menn voru einnig ađ selja gömlu hljóđfćrin sín eđa gefa erlendum mönnum ţau. Líklega hefur ţetta veriđ eins og međ torfbćina, ţegar menn fóru yfir ţá međ jarđýtum. Íslendingar voru farnir ađ skammast sín fyrir ţađ gamla. Mörg ţeirra langspila sem fóru erlendis hafa sem betur fór varđveist á söfnum ytra, eins og ég hef greint frá (sjá hér).

Á 20. öldinni var samt áfram töluverđur áhugi á hljóđfćrinu, kannski dulítiđ rómantískur, og reyndu ýmsir ađ hefja ţađ aftur til vegs og virđingar. Nú á síđustu árum hafa margir smíđađ sér hljóđfćri. Ţau eru af mjög misjöfnum gćđum, en á međal eru hljóđfćri sem hljóma mjög vel og fallega -  en ekki endilega eins og langspil hljómuđu fyrr á öldum, enda vitum viđ ađeins lítiđ um hljóđgćđin frá tveimur heimildum. Sumum ţótti hljóđfćrin hljóma fallega, en öđrum ţóttust ţeirra óttalegt gargan, sbr. lýsingar MacKenzies og hins vegar John Baines sem var međ í leiđangri John Thomas Stanleys baróns af Alderley til Íslands áriđ 1789 (sjá hér).

Ég er nćr fullviss um ađ sérhvert langspil hafi haft sína sál og sinn hljóm, og ađ engin langspil hafi veriđ alveg eins. Ţetta voru ekki hljómsveitarhljóđfćri.  Ţađ sjá menn besta af ţví yfirliti ţví sem ég hef tekiđ saman yfir elstu hljóđfćrin sem varđveist hafa. Ég tel ađ hljóđfćriđ endurspegli dálítiđ eđli Íslendinga sem ávallt hafa fyrst og fremst veriđ einstaklingshyggjumenn, sólistar, og neiti ţví menn ef ţeir vilja. Vćntanlega eru jafnmargar skođanir á ţví og Íslendingar eru margir.

Ţegar fram á 20. öldina kemur, rćđa menn í riti mest um langspil í minningunni, sem hljóđfćri sem látnir menn höfđu  smíđađ á unga aldri. En eftir síđara stríđ hefst "endurreisnartímabiliđ" međ Önnu Ţórhallsdóttir og síđar öđrum áhugamönnum um hljóđfćriđ. Ţá söfnuđu hin ágćtu hjón Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir miklum fróđleik um langspil, sem er hćgt ađ hlust á hér.

Ég hef tekiđ saman dálítinn lista yfir ritheimildir um langspiliđ, ţegar ţađ er ekki nefnt í ljóđmáli. Ég vinsađi ţetta út á timarit.is:

1898

Langspil voru auglýst sem jólagjafavarningur á 25 aura í Edinborgarverslun fyrir jólin áriđ 1898.  

Jólaauglýsing Edinborgarverslunar 1898

Mig grunađi lengi ađ ţetta herđi veriđ eitthvađ annađ annađ en hljóđfćriđ langspil, hugsanlega borđspil. En í kvćđi sem birtist í Ísafold stendur:  "Helst á langspil Mummi argar", svo ég verđ ađ gera ráđ fyrir ţví ađ einhverjir hafi veriđ ađ smíđa hljóđfćri sem seld voru í versluninni Edinborg. Allar upplýsingar um ţessi langspil í Edinborgarverslun vćru vel ţegnar. Orđiđ "stundanegri" ţarfnađist einnig skýringa.

Ísafold 1898

1910

Í minningargrein í Skólablađinu (4. árg., 7. tlb. 1910) um Eggert Helgason barnakennara (1830-1910) sem fćddist í Húnaţingi, segir:

Hann var á flesta lund vel gefinn, hugvitsmađur mikill og jarđrćktar mađur međ afbrigđum, en ekki síđur pennafćr; sönglaginn var hann og spilađi á langspil og flautu. Smíđađi sér víst hvortveggja sjálfur.

1913

Í Hljómlistinnni (1. Árg. 5. tlb. 1913) eru bréfkalfar um hljóđfćraeign Strandamanna:

Einstakir menn eiga harmonium heima hjá sér, t. d. eru 2 í Óspakseyrarhreppi, 1 í Kollafirđi, 1 i Hrófbergshreppi og 4 i Árneshreppi. Önnur hljóđfćri eru eigi nema harmonikur og grammófónar og svoleiđis gargskjóđur. Langspil eru nú alveg fallin úr sögunni, síđan menn fóru ađ venjast harmonium.

Fyrsta harmoniiđ kom hingađ í miđsýsluna ađ Heydalsá til Sigurgeirs Ásgeirssonar, áriđ 1897; síđan hafa ţau veriđ ađ smátínast inn í sýsluna.«

Í Eimreiđinni  (19. árg. 1. tlb. 1913) er ađ finna minningargrein um Gunnstein Eyjólfsson (1866 - 1912):

"Í ćsku Gunnsteins voru eigi fremur hljóđfćri en skólar eđa önnur menningarfćri í byggđarlagi hans [Hjaltastađaţinghá]. Einhversstađar gróf hann ţó upp langspil hjá fornbýlum náunga, og lćrđi hann ađ ţekkja nótur og tóna međ ţess tilstyrk. Er hann líklega eini nútíđar íslendingur, sem hafiđ hefir sönglistabraut sína viđ ţetta úrelta og ófullkomna hljóđfćri."

1929 

Í grein um austfirska ćttfrćđi í Óđni, (25. árg. 1929, 1.-8. tölublađi), er greint frá Birni Skúlasyni sem smíđađi sér langspil: 

Björn fađir Gróu var sonur Björns Skúlasonar, er bjó hjer og ţar í fjörđunum austan Fljótsdalshjerađs. Var hann ađ ýmsu allmikill hćfileikamađur, smiđur góđur og vel skurđhagur. Hann var söngmađur og smíđađi sjer langspil,til ađ spila á, ţví ađ lítiđ var ţá um hljóđfćri. Hann dó nćrri nírćđur á Kóreksstöđum 24.des. 1872.

1930

Ţann 27. júlí 1930 andađist Halldór Bjarnason bóndi á Stórutjörnum i Ljósavatnsskarđi, tćpra 67 ára gamall. Í Degi er ţann 10. september 1930 er hćgt ađ lesa ţetta um tónlistariđkun Halldórs: 

Halldór var ágćtlega vel hagur bćđi á tré og járn. Mundi hann ţó hafa orđiđ mikiđ fremri i ţeirri grein ef notiđ hefđi tilsagnar viđ smíđar. En hennar naut hann engrar; átti ţess ekki kost. Halldór hafđi hina mestu unun af söng og hljóđfćraslćtti. Ekki gafst honum ţó tćkifćri til ađ lćra f ćsku neitt, er ađ slíku lýtur. En ţađ sýnir áhuga hans og löngun til ţess, ađ hann á unglingsaldri smíđađi sér langspil og lék á ţađ í tómstundum.

ANNA 1961

Anna lćtur hér 6. áratuginn mćta 18. öldinni, ađ ţví er virđist í skarpri stemmu. Hann er einnig virđulegur faldbúningurinn sem hún klćđist á myndinni hér ofar. 

Anna Ţórhallsdóttir og Guđrún Sveinsdóttir 

Ekki verđur međ neinu móti gengiđ framhjá áhuga tveggja merkiskvenna sem reyndu ađ efla áhugann á langspilinu og hefja ţađ til vegs og virđingar. Ţetta voru söngkonurnar Guđrún Sveinsdóttir og sér í lagi Anna Ţórhallsdóttir (1904-1998). Anna, sem var nokkuđ sérstćđ kona, sem lćrđi m.a. söng í Kaupmannahöfn og á Juilliard í New York, lifđi og hrćrđist fyrir langspiliđ. Hún lét áriđ 1960 gera eftirlíkingu af hljóđfćri frá 18. öld, sem í dag er ađ finna á Musikmuseet í Kaupmannahöfn.

X13_3b
Ţetta hljóđfćri frá Stađarhrauni í Mýrarsýslu var fyrirmyndin ađ
hljóđfćri Önnu Ţórhallsdóttur

Ţegar ég smíđađi hljóđfćri mitt međ Auđuni Einarssyni, leitađi ég upplýsinga hjá Önnu og Guđrúnu og man ég ađ Önnu ţótti mjög merkilegt ađ ég vćri ađ fara ađ smíđa mér hljóđfćri og vildi vita af framvindu ţess verkefnis, en eins og gengur og gerist hringir stráklingur ekki í gamlar konur, svo ég sýndi ţví aldrei ţessari öndvegiskonu langspilsins hljóđfćri mitt.

Anna gaf m.a. út tvćr hljómplötur erlendis á eigin kostnađ. Ég festi kaup á einni ţeirra nýveriđ Folk Songs of Iceland, sem út var gefin var út áriđ 1969 hjá Lyricord Discs Inc. í New York. Langplatan var tekin upp af Ítalanum Mario de Luigi og gefin út af Roberto Leydi, sem var ţekktur prófessor í tónlistarfrćđum í Milano. Svipuđ plata fyrir Ítalíumarkađ, sem bar heitiđ Canti popolari d'Islanda, og kom út hjá fyrirtćki sem hét Albatros á Ítalíu áriđ 1974. Vona ađ ég ađ ég brjóti engin upphafsréttarlög međ ţví ađ leyfa lesendum Fornleifs ađ heyra nokkur dćmi af plötu Önnu hér í tónlistaspilaranum til hćgri.

Önnu ţótti greinilega ađ sér vegiđ, ţegar David Woods og íslenskir ađstođarmenn komust í fréttir áriđ 1981, ţegar Woods var staddur á Íslandi viđ rannsóknir á langspilinu. Skrifađi hún grein í Velvakanda Morgunblađsins til ađ minna á sig sem fumkvöđul endurvakningar langspilsins. Enginn tekur ţađ frá henni, ţótt menn geti vel haft ýmsar skađanir á söng Önnu.

Folk Songs of Iceland2

Plötuumslag fyrir Folk Songs of Iceland međ Önnu Ţórhallsdóttur. Hlustiđ á hljóđdćmi í tónlistaspilaranum hér ofar til hćgri

Síđustu vitneskju um langspilin safnađ 

Ţegar saga langspilsins 20. öld er skođuđ, er ef til vill mikilvćgasta starfiđ sem unniđ var í tengslum viđ langspiliđ. ađ hjónin Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir, og síđar ađrir, söfnuđu upplýsingum hjá rosknu fólki um hljóđfćriđ. Mikiđ ađ viđtölum var tekiđ upp á segulband. Flest ţessara viđtala má nú nálgast á http://www.ismus.is/search/langspil og er ţar mikill, skemmtilegur og ómetanlegur fróđleikur inn á milli. 
 

Iđnir langspilssmiđir  

Áđur en menn helltu sér út í langspilasmíđar eftir 1970, líkt og höfundur ţessara langspilspistla hér á Fornleifi ţegar hann var 10-11 vetra höfđu margir sem höfđu stundađ smíđi á ţessu hljóđfćri eftir eigin höfđi og minninu.  

Á  fyrri hluta 20. aldar voru nokkrir menn mjög afkastamiklir langspilssmiđir. 

Ţann 22.9. 1961 greini Bragi Jónsson frá ţví í Tímanum í lesendabréfi ţar sem hann leiđréttir upplýsingar í grein Önnu Ţórhallsdóttur fyrr ţađ ár og segir frá langspilssmíđum föđur síns Jóns G. Sigurđssonar. Bragi skrifar: 

Telur frúin ađ ţeir muni ekki svo margir á íslandi, sem séđ hafi langspil. Enn fremur ađ enginn muni hafa kunnađ ađ leika á langspil á ţessari öld. Ţetta er ekki rétt. Langspil voru allalgeng fram á síđari hluta síđustu aldar og eru enn til á nokkrum stöđum, bćđi söfnum og í eigu einstakra manna. Langspil er t. d. í byggđasafni Rangćinga ađ Skógum undir Eyjafjöllum og eins í byggđasafni Skagfirđinga í Glaumbć. Langspiliđ í Skógasafni er smíđađ af föđur mínum, Jóni G. Sigurđssyni bónda í Hoftúnum (d. 1950), og gefiđ safninu. Hvort langspiliđ í Glaumbćjarsafni er smíđađ af honum, veit ég ekki, en tel ţađ ekki ólíklegt, ţar sem hann var Skagfirđingur ađ ćtt. Hann var hagur vel og hljóm- og sönglistaunnandi. Hann lćrđi ungur ađ leika á langspil og smíđađi ţau mörg. Fyrsta langspiliđ, sem ég sá, smíđađi fađir minn 1911 eđa 12 og lćrđi bćđi ég og flest systkini mín ađ leika á ţađ. Eftir ađ ég lćrđi ađ ţekkja nótur, lćrđi ég mesta fjölda af fallegum lögum á langspil ţetta. Á efri árum sínum smíđađi fađir minn mörg langspil og seldi sem minjagripi. Eitt slíkt langspil er í eigu Ţórđar Kárasonar, lögregluţjóns í Reykjavík og sá ég ţađ fyrir stuttu síđan. Annađ langspil smíđađ af föđur mínum á Eyvindur Friđgeirsson frćndi minn í Reykjavík. Hvar ýmis önnur langspil, sem fađir minn smíđađi, eru niđur komin, veit ég ekki, en ţau munu flest vera í Reykjavík. Langspil eru ţví ekki jafn fáséđ og frú Anna heldur. Á langspil hef ég ekki leikiđ í áratugi og á ţađ ţví miđur ekki. Ţćtti samt gaman ađ taka lagiđ á langspil, ef svo bćri undir og myndi fljótt ćfast í listinni, og sjálfsagt eru einhverjir fleiri en ég, sem kunna međ langspil ađ fara. Annars á frú Anna Ţórhallsdóttir ţakkir skiliđ fyrir ađ kynna í öđrum löndum ţetta alíslenzka hljóđfćri.  Bragi Jónsson. 

Einnig mun Jón Stefánsson á Dalvík hafa smíđađ um fimm langspil sem til voru er David Woods rannsakađi langspil áriđ 1981. 

Á Akureyri bjó lengi niđur viđ höfn, Friđgeir Sigurbjörnsson hljóđfćrasmiđur sem frá 1950 smíđađi ófá langspilin. Áriđ 1977, er Árni Johnsen, síđar kenndur viđ Ţorláksbúđ, heimsótti ţennan merka hljóđfćrasmiđ, voru langspilin orđin 128 ađ tölu. Ţá var Friđgeir nýorđinn áttrćđur. Friđgeir smíđađi m.a. hljóđfćri fyrir Guđrúnu Sveinsdóttur söngkonu (sem var barnabarn Matthíasar Jochumssonar).  

Friđgeir langspilssmiđur
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson langspil
Yngsti langspilssmiđurinn, Vilhjálmuur Örn Vilhjálmsson

Áđur en drengurinn á myndinni, (síđar síđuhaldari á Fornleifi), gerđist yngsti langspilssmiđurinn á Íslandi međ góđri hjálp Auđuns H. Einarssonar (sjá hér), voru menn ađ búa sér til langspil í sitthvoru horninu. Jón Hlöđver Áskelsson tónskáld og Njáll Sigurđsson smíđuđu sér langspil á námskeiđi út í Bayern (Bćjaralandi), ţegar ţeir stunduđu nám viđ Orff-Institut-Mozarteum í Salzburg, en teikningu fyrir hljóđfćrin fengu ţeir hjá Freiđgeiri Sigurbjörnssyni. Jón sagđi mér nýlega ađ hljóđfćri hans sé ekki lengur spilahćft og hangi upp á vegg sem stofustáss.

21. öldin

Eftir aldamótin 2000 virđist hafa veriđ mikil gróska í spilamennskunni og langspilaeign Íslendinga eykst nú aftur. Hljóđfćri ţau sem smíđuđ hafa ţó veriđ eru afar misjöfn ađ gćđum og tónlistin sem töfruđ er fram er ţađ líka. Sumt ađ ţví sem mađur sér er afar illa smíđađ og helstu vankantar eru ađ ţau eru međ of ţykka veggi (borđ). 

Langspil Sigţórs 1

Stundum sér mađur langspil sem skera úr hvađ varđar smíđ og gćđi. T.d. ţetta forláta hljóđfćri sem Sigţór Sigurjónsson smíđađi á námskeiđi hjá Erni Sigurđssyni tréskurđarmeistara. Ég hef einnig skođađ hljófćri eftrir Jón Sigurđsson, ungan smíđakennara á Ţingeyri. Ţau hafa mjög fallegan hljóm.

Ţvílík gersemi er hljóđfćri Sigţórs Sigurjónssonar, og ţađ er bláklukka á sniglinum, stillingarpinnum og hljóđopin eru í laginu eins bláklukkan góđa, enda er Sigţór ćttađur ađ austan. Boginn er úr íslenskum reyniviđ og hárin í boganum eru af tagli fylfullrar merar. Ţađ ku gefa skarpari tón ađ hafa migin hár í boganum ađ sögn fróđra manna. Hvernig ćtli ţađ sé svo ađ músísera á ţetta hljóđfćri? Ég get ekki ímyndađ mér annađ en ađ ţađ sé fallegur hljómur sem úr ţví kemur, enda byggt eftir skabelóni sem ég teiknađi hjá Auđuni Einarssyni forđum, sem síđar var notađ í langspilspakka, sem útbúinn var í Kennaraháskóla Íslands (sjá frekar hér).

Langspil Sigţórs 2 

Ég tel ekki ađ tónlistalćrđum mönnum sé stćtt á ţví ađ gagnrýna langspilslist annarra eins og hér er gert. Ég er eins viss um ađ sumt ađ ţví sem hljómar best í dag, og sem er hćgt ađ hlusta á á YouTube og á disklingum, hefur aldrei heyrst úr langspilum forfeđranna. Ţeir sem í dag spila á langspiliđ íslensk ţjóđlög međ "keltnesk-írskum" áhrifum, og ađ gefa ţá tónlist út fyrir ađ vera íslenska, eru á hálli braut. 

Jafn mismunandi og langspilin eru, jafn misjöfn er listin. Ţannig á ţađ líka ađ vera, allir spila međ sínu nefi og ţannig var ţađ líklega alltaf međ langspiliđ. Hér fyrir neđan getiđ ţiđ notiđ tóna mismunandi listamanna og frćđaţula sem spila á langspiliđ - hver međ sínu lagi, eđa eins vel og hljóđfćri ţeirra leyfa. Sum hljóđfćranna eru rafmögnuđ. Langspiliđ hefur greinilega endanlega tekiđ í sátt af nútímanum. Mig minnir ađ Sigurrós hafi jafnvel notađ langspil, og ef niđursetningarnir í ţeirri sveit eru ekki búin ađ ţví, er ekkert til fyrirstöđu. Einnig er hćgt er ađ hlusta á marga menn, íslenska og erlenda, spila á langspiliđ á YouTube

Örn Magnússon 
Örn Magnússon píanóleikari m.m. er ađ mínu mati meistari langspilsins í dag. Her spilar hann viđ undirleik konu sinnar Mörtu Guđrúnar Halldórsdóttur söngkonu ...

og magister Ţórđur Tómasson spilar hér og syngur eftir sínu eyra:


Frelsiđ fuđrar upp í Danmörku

Safn brennur
 

Ţegar ég vaknađi fyrr í morgun og skođađi niđurstöđur úr Alţingiskosningum, sá ég í dönskum fjölmiđlum ađ Frelsissafn Dana, Frihedsmuseet, stóđ í ljósum logum.

Safniđ, sem hefur alltaf veriđ bölvađur hjall, og Dönum til lítils sóma, hálfgerđ móđgun viđ andófiđ í Danmörku undir hćl nasismans, ţótt ţađ hafi veriđ veikburđa, er víst brunniđ ađ miklu leyti. Ţvílík hörmung.

Safn brennur 2

Samkvćmt fyrstu sjónvarpsfréttum í Danmörku í morgunsáriđ, brann allt sem brunniđ gat, en einhverjum safngripum tókst ađ bjarga út úr sýningarskálanum og skjalasafniđ hefur samkvćmt fyrstu fréttum bjargast. Eldurinn hófst í suđurálmunni, sem hýsir skrifstofur á efri hćđinni og geymslur og skjalasafn í kjallaranum, einnig útbyggingu ţar sem var matsalur, líkastur grillbar og pulsubar. Danir fögnuđu frelsinu međ vínarpylsum. Fyrstu fréttir herma ađ eldurinn hafi kviknađ á ţessum pulsubar. Fjölmiđlarnir greina ţannig frá:Folk pĺ stedet er her til morgen i fuld gang med at třmme museet for vĺben og andre vćrdigenstande.

Ég minntist strax, áđur en ég sá fréttir um ađ skjalasafniđ hefđi líklegast bjargast, setu minnar á skjalasafninu međ Leif heitnum Rosenstock, gömlum sagnfrćđikennara sem lengi vann í sjálfbođavinnu á skjalasafninu. Leif sýndi mér oft merkar myndir, sem mađur hafđi aldrei séđ í bókum. Ćtli ţćr séu allar brunnar nú? Hann sýndi mér t.d. skjöl um lítilmennsku stjórnenda Rauđa Krossins eftir stríđ. Ţeir vildu einvörđungu bjarga íslenskum nasistum. Ég minnist ţess ţegar ég fór međ vini mínu Erik Henriques Bing til ađ skanna myndir úr safni Elias Levins sem hafđi veriđ fangi í Theresienstadt, fyrir bók Eliasar um dvöl hans í fangabúđum nasista i Theresienstadt. Ég vona ađ engin skjöl hafi fuđrađ upp.

Ausweis Elias Levin 

Skráningarkort Elías Levins i Theresienstadt sem varđveitt var á Frihedsmuseet og sem ég skannađi áriđ 2001.

Ţađ var mikiđ ólán ađ Frihedsmuseet fór undir Ţjóđminjasafn Dana. Frihedsmuseet hefur löngum veriđ í algjöru fjársvelti og Ţjóđminjasafni Dana hefur á síđustu árum veriđ stjórnađ ađ óhćfu fólki, sem ekki hefur séđ sóma sinn í ađ efla ţetta merka safn. 

Ţađ er eins og ađ Danir vilji ekki minnast annars en samvinnupólitíkurinnar (samarbejdspolitikken, sem ađrir kalla miklu réttar kollaborationspolitikken) viđ Ţjóđverja, forspilinu ađ ţrćlstilvist Dana í ESB, og lifa á lyginni.


Samískur uppruni Íslendinga - međ getraun

Hvađa kona b 

Áriđ 1993 sótti ég ásamt mannfrćđingnum og tölfrćđingnum dr. Hans Christian Petersen, sem nú starfar sem lektor viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, um byrjunarstyrk til norrćns sjóđs, NOS-H (Nordisk samarbejdsnćvn for Humanistisk Forskning). Um styrkinn sóttum viđ ađ rannsaka elstu beinagrindurnar á Ţjóđminjasafni Íslands. Sumariđ 1993 mćldi Hans Christian Petersen og kona hans beinin á Ţjóđminjasafni Íslands og margar merkar niđurstöđur fengust viđ ţćr mćlingar. Voru niđurstöđurnar sendar sjóđsstjórn í skýrslu í von um frekari styrk, ţví niđurstöđurnar voru bćđi mjög góđar og merkilegar.

Vegna einhverrar öfundar og ónota íslensks fornleifafrćđings sem ţekkti stjórnarmann í sjóđsstjórn NOS-H, fékk rannsóknin ekki fé til frekari rannsókna. Síđar fór fornleifafrćđingurinn, sem beitti sér svo lítilmótlega, í einhverjar mannfrćđirannsóknir, sem aldrei urđu ađ neinu vegna samvinnuörđugleika.

Mjög merkar niđurstöđur fengust hins vegar af mćlingum Hans Christians Petersens á Íslandi áriđ 1993 og leyfi ég hér međ fólki ađ lesa ţćr. Ţćr stađfestu ýmislegt sem ég hafđi leyft mér ađ benda á í ţessari grein Ástćđan fyrir birtingu skýrslunnar er ađ um daginn leitađi ungur fornleifafrćđinemi viđ háskólann í Tromsř norđur í Ţrumu, til mín og spurđi um örvaroddinn klofna sem ég hef greint frá, og meira ađ segja í tvígang. Lofađi ég honum ađ birta skýrsluna frá mannfrćđirannsókninni á Íslandi áriđ 1993, en tel víst ađ öđrum ţyki skýrslan fróđleg.

Meginniđurstađa Hans Christians Petersen, sem einnig gerđi úttekt á annarri vitneskju um uppruna Íslendinga, er ađ fólk sem settist ađ á Íslandi var af mjög mismunandi uppruna. Greinilegt er t.d. ađ Íslendingar eru komnir af fólki sem var blandađ Sömum, líkt og ţeim svipađi einnig mjög til fólks á Bretlandseyjum eđa Íra sem uppi voru á sama tíma, en ţorri landnámsmanna var ţó af "norrćnum" stofni úr Noregi. Meginniđurstađan er ţó svo, ađ elstu Íslendingarnir eru ekki sem heild, eđa hlutar ţeirra, alveg eins og neinn annar hópur á sama tíma á ţeim svćđum sem liggja í námunda viđ landiđ.

Eins og má sjá má á međfylgjandi  myndum af veđurbörđum og útiteknum Sömum sem teknar voru af leiđangursmönnum Rolands Napoléon Bonaparte, 6. prinsins af Canino og Musignano (1858-1924), sem var barnabarn bróđur Nablajóns keisara, til Norđur Noregs  áriđ 1884, virđast Samar ţess tíma vera mjög fjölbreyttur (blandađur / heterogeneous) hópur, líkt og Íslendingar hinir fyrstu voru greinilega í upphafi samkvćmt niđurstöđum Hans Christians Petersen. Sumir ţeirra bera rússnesk nöfn sem benda til blöndunar viđ Sama eđa Skoltsama austan landamćranna viđ Rússland. Sérstakur er hann Anders Andersen Anto sem líklega var dvergvaxinn fyrir utan ađ vera hrokkinhćrđur. Já margt er manninn lagt.

Anders Andersen AntoAnders Andersen Anto 2 

Ljósmyndir er mjög auđveldlega hćgt ađ misnota sem vísindaleg gögn, en af myndinni ađ dćma virđist Anders Andersens Anto einna helst af afrísku bergi brotinn. En erum viđ ţađ ekki öll í byrjun? Í útliti ţessa manns áriđ 1884 er ekki neitt sem viđ getum ályktađ um uppruna Sama og jafnvel ţótt mćlanleg einkenni negra hafi fundist í einstaka einstaklingi á Íslandi viđ mćlingar Hans Christians á fornum beinum, ţá skýrir ţađ líklega ekkert annađ en Jazzáhuga sumra Íslendinga. Mćlingar geta líka sýnt undantekningar. Alnafni Anders, Anders Andersen Anto (nr. 50 í myndaröđ Bónaparts prins), og kannski frćndi, líkist hins vegar skagfirskum bónda.

Anders Andersen Anto annar

Anders Andersen Anto (nr. 50)

Hvađan er konan?

Efst á ţessu bloggi hef ég sett mynd af konu, sem ég biđ fólk ađ segja mér upprunann á. Ţetta er hćttulegur leikur og ég tek fram ađ slíkar myndagetraunir eru alls endis ófrćđilegar, líkt og ţegar menn rannsaka DNA úr nútímafólki til ađ segja til um upprunann. Eina trausta leiđin er sú sem Hans Christian Petersen notađi, ţ.e. ađ nota mćlingar á beinum fólks frá sama tímabili í sögunni og gleyma ţví jafnframt ekki ađ umhverfisţćttir geta breytt útliti fólks og stćrđ mjög fljótt.

Gaman vćri nú ađ vita, hvort lesendur mínir geti sagt mér hvađan konan á myndinni efst er ćttuđ. Og hugsanlega vilja einhverjir finna Samann í sjálfum sér og senda mér myndir sem kannski sýna svart á hvítu, eđa í lit, ađ ţiđ líkist frćndum okkar Sömunum, frumbyggjum Skandínavíu. Ţá sem međ réttu eiga olíuna undan ströndum Noregs, ef fara skal út í tćknileg atriđi.

Hér koma svo nokkrar myndir af Norskum sömum sem ljósmyndađir voru í leiđangri Bónaparts áriđ 1884.

Mena AbrahamsenEllen Andersdatter Labba

Mena Abrahamsen og Ellen Andersen Labba 

Nicolas NielsenKaren Mikelsdatter

Nicolas Nielsen og Karen Mikelsdatter

Ivar SamuelsenOle Olsen Niki

Ivar Samuelsen og Ole Olsen Niki

Hendrick Martissen KyrreOffa Dimitrowitch

Hendrich Martissen Kyrre og Offa Dimitrowitch

13695_std

Hćgt er ađ stćkka allar myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.


Sendiherrann

Sendiherrann

Ţessi reffilegi músílmann hét Abd el-Ouahed ben Messaoud bin Mohammed Anoun og var sendiherra Marokkó viđ ensku hirđina áriđ 1600. Hann dvaldi ađeins sex mánuđi á Englandi en hafđi ţó tíma til ađ sitja fyrir.

Eins og stendur á málverkinu var Abd el-Ouahed 42 ár ţegar hann sat fyrir. Málverkiđ er varđveitt í safni háskólans í Birmingham. Ţađ er málađ á eikarborđ og er verkiđ nokkuđ stórt, 113 sm ađ lengd og 87,6 sm ađ breidd.

Abd el-Ouahed var sendimađur Muley Hamets konungs af Fez og Marokkó viđ hirđ Elísabetu I. Marokkómenn vildu um aldamótin 1600 ađstođa enska flotann viđ ađ ráđast inn í Spán, en Elísabet I lét nú ekki verđa ađ ţví.

Sumir telja ađ Shakespeare hafi byggt sögupersónuna Óţelló (Othello) á ţessum manni, ţó ţađ sé nú frekar ólíklegt. Ekki er ţó útilokađ ađ Shakespeare hafi séđ sendiherrann. Hiđ ljósa litarhaft sendiherrans minnir ţó lítiđ á dökka húđ márans eins og Shakespeare hugsađi sér hann. Vegna mikilla vangavelta manna um uppruna Shakespeares var eitt sinn búinn til brandari um ađ hann hafi veriđ múslími og heitiđ Sheikh Zubair.


Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?

Mid 3 Ţór Magnússon

Vćntanlegar er í verslanir tveggja binda verk Ţórs Magnússonar fyrrverandi Ţjóđminjavarđar um silfur fyrr á öldum. Ţetta verđur örugglega kćrkomin viđbót viđ ţađ litla kver, Silfur í Ţjóđminjasafni, sem Ţór lét fara frá sér áriđ 1996 og gárungarnir héldu ađ vćri afrakstur ţess dćmalausa starfsleyfis sem hann var settur í á tvöföldum launum viđ ađ skrifa um silfur Íslands fyrir Iđnsögu Íslands.

ŢMSifur Í Ţjóđminjasafni

Eftir ţá vinnu og ţar ađ auki langa vist á kvistinum á Ţjóđminjasafninu, eftir ađ hann var settur af sem ţjóđminjavörđur fyrir ađ hafa litla sem enga yfirsýn yfir skotsilfur stofnunarinnar, kemur loks afraksturinn af silfurrannsóknum Ţórs. Ţađ gerir rit eins og ţessa ritgjörđ úrelta, en hún er eftir Ole Villumsen Krog, danskan kennara og áhugaljósmyndara, sem vegna áhuga síns á silfri og umgangs viđ det Royale hefur hlotnast nćstum óraunverulegu titlar: Hendes Majestćt Dronningens sřlvregistrator, Det kongelige Sřlvkammers kurator, direktřr i internationale relationer. En ţessi međ afbrigđum snobbađi Jóti, sem menn á Íslandi kölluđu jafnan Krókinn, er sá mađur sem viđ getum ţakkađ fyrir ađ koma Ţór á bragđiđ í silfurrannsóknunum. Ţór var ađeins međ einhvern minniháttarpappír í ţjóđháttafrćđi upp á vasann er hann var gerđur ađ Ţjóđminjaverđi, og hefur enga fína titla eins og Krog, ţó hann sé mikill vinur ókrýndrar drottningar okkar, Vigdísar Finnboga. Á Krókurinn danski ţví bestar ţakkir fyrir.

Eins gott og yfirlit yfir silfurmeistara íslenska í Kaupmannahöfn og smiđi síđari alda og silfurstimpla verđur ugglaust í bókinni, ţá grunar Fornleif, ađ yfirlit Ţórs yfir silfur á söguöld verđi frekar handahófskennt, og ekki býst ég heldur viđ miklum frćđilegum viđbótum viđ silfur miđalda, sem Ţór hefur veigrađ sér ađ tjá sig og tala um er leikir hafa beđiđ hann ađ halda fyrirlestra. Fyrir fáeinum árum vildi hann ekki tjá sig um elstu kaleikana á Íslandi og miđađ viđ ţađ sem hann skrifađi fólki sem báđu hann um ţađ, virtist sem hann hefđi litla ţekkingu á ţeim. Ég tók ađ mér ţađ verk og mun síđar í ár greina frá niđurstöđum mínum á ţeim rannsóknum hér á blogginu.

Silfur finnst sjaldan í jörđu á Íslandi međan gull hefur greinilega ekki veriđ grafiđ niđur í sjóđum á Íslandi eins og í sumum nágrannalöndum okkar.

Margir hafa spurt mig hvađ ţeir fái fyrir sinn snúđ á Ţjóđminjasafninu eđa úr ríkissjóđi ef ţeir finna fornan sjóđ og skila honum til réttra ađila.

Ég svara nú ekki fyrir Ţjóđminjasafniđ eđa hálftóman ríkiskassann, en bćti ţó venjulega viđ ađ finnendur fái fyrst og fremst heiđurinn, og enn fremur ađ ţeim sé borgađ dagsverđiđ á silfri út frá ţyngd sjóđsins og 10% af útreiknuđu heildarverđ í ofanálag. Má vera ađ fundarlaunin hafi hćkkađ síđan ţessi fundarlaun sem ég ţekki voru viđ lýđi. En undir öllum kringumstćđum ber ađ skila fornum sjóđum til Ţjóđminjasafnsins um leiđ og ţeir finnast, annars brjóta menn lög.

Menn ţurfa ekkert ađ vera ađ pússa hann upp úr Goddard fćgilegi eđa neinu slíku nýmóđins drullumalli, ţegar miklu betri mold finnst rétt viđ bćjardyrnar á Egilstöđum.

Óánćgja međ fundarlaun 

Menn hafa ekki alltaf veriđ ánćgđir međ fundarlaun sín, og skilur mađur ţađ á vissan hátt, en ţađ verđ sveiflast eftir kapítalístískum reglum sem sumir kapítalistar skilja ekki einu sinni sjálfir. 

Hér skal sagt frá greiđslum sem inntar voru af hendi fyrir margfrćgan silfursjóđ sem síđast fannst austur á landi áriđ 1980. Ţó svo ađ yfirmenn fornleifamála ţess tíma hafi svariđ og sárt viđ lagt ađ allar upplýsingar hafi komiđ fram um fund sjóđs og sögu hans, er ţađ nú ekki raunin og hefur t.d. veriđ bent á ţađ hér. Ţau gögn sem hér birtast í ţessari grein sem ţiđ lesiđ nú, voru ekki lögđ fram viđ rannsóknir tengdum sjóđnum.

Finnendur silfursjóđsins á Miđhúsum spurđu fljótt eftir fundarlaunum og ţau fengu ţau einnig fljótt. Ţeim var skipt á milli eiganda og finnanda. Hver ţeirra fékk greiddar 107.828 kr. (Sjá hér og hér) fyrir myntbreytingu ţá sem varđ um áramótin 1980/81 er tvö núll voru fjarlćgđ aftan af krónunni. Ţetta urđu ţví 10.782, 80 í 1981 krónum, sem voru auđvitađ miklu meira virđi en jafnmargar krónur í dag, en auđvitađ ekki neinn happadrćttisvinningur fyrir blessađ fólkiđ sem fann ţennan óáfallna sjóđ. 

Fundarlaunin voru rífleg

Ég er ţó hrćddur um ađ silfurverđiđ hafi veriđ reiknađ ríflega af ţjóđminjaverđi sem gaf 300 kr. fyrir grammiđ, sem hann sagđi vera silfurverđiđ grammiđ, međ 10% í ofanálag samkvćmt lögum. 

Silfurverđ náđi miklum hćđum á fyrri hluta árs 1980, og fór eitt sinn mest upp í 130 Bandaríkjadali únsan, en hélt sér, ţegar ţađ var mest virđi, í tćpum 49 $. Ţegar silfriđ á Miđhúsum fannst var verđiđ aftur komiđ í mun eđlilegra horf, eđa um 11 $ únsan, sem er um 0,388 $ á grammiđ. Samkvćmt sölugengi Bandaríkjadals á Íslandi ţ. 16 september 1980 var dalurinn seldur á 513,10 kr., 0,388 dalir voru ţví rúmar 199 kr. 1. gramm af silfri samkvćmt heimsmarkađsverđi kostađi 199 kr. og međ 10% uppbót hefđi Ţór Magnússon ađeins átt ađ greiđa finnendum um 219 kr fyrir grammiđ: Sjóđurinn sem vegur 653,5 gr. hefđi međ 10% ábót átt ađ fćra finnanda og landeiganda 130.046 kr. í ađra hönd (65.023 á sitt hvorn), en Ţór Magnússon bćtti viđ samanlagt 85.610 í fyrirmyntbreytingarkrónum, sem verđur ađ teljast frekar rausnarlegt. Líklegt ţykir mér ađ Ţór hafi notast viđ heildsöluverđ ţess sterlingssilfurs sem selt var gullsmiđum á Íslandi.

Silfurverđ áriđ 1980

Silfurverđ 1980

Ţar ađ auki fékk landeigandi greiddan fararkostnađ til ađ fara frá Reykjavík ţar sem hann var staddur er sjóđurinn fannst. Ţađ gerđu 63.200 ađ auki. Ţetta held ég ađ hafi veriđ verđ á báđum leiđum. En reikningurinn sem sendur var dagsettur meira en mánuđi eftir ađ ferđin var farin (sjá hér). Ekkert af ţessu kom reyndar fram í skýrslum um silfursjóđinn, hvorki í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags né í skýrslu sem unnin var upp úr skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins, sem fengiđ var til ađ rannsaka sjóđinn ađ hluta til ţar sem menn sćttu sig ekki viđ síđari niđurstöđur rannsóknar bresks sérfrćđings í víkingaaldarsilfri, Prófessors James Graham Campbells, á eđli sjóđsins.

Finnendur kvörtuđu enn í bréfi til Ţjóđminjasafnsins áriđ 1995 yfir ţví hve lítiđ ţeir fengu fyrir sjóđinn, er ţeir höfđu veriđ spurđir um fundarađstćđur 1980. 

Eitt er víst ađ ţau lög hvetja ađ okkar áliti ekki ţá sem finna fornminjar til ađ láta yfirvöld vita um slíkan fund. Viđ myndum ađ minsta kosti hugsa okkur tvisvar um ađ tilkynna slíkan fund ef viđ findum svona sjóđ í dag. Ţađ er rétt ađ ţađ komi fram, ađ ţađ fyrsta sem Hlyn datt í hug ţegar hann sá hvađ ţetta var ađ hér vćri komiđ tilvaliđ smíđaefni, og ţví best ađ láta kyrrt lyggja. Viđ vissum ekki  í byrjun hver hvert viđ ćttum ađ tilkynna ţetta, (höfđum ekki einu sinni leitt hugan á ţví ađ svona gćti gerst) en ţađ var Hilmar Bjarnason á Eskifirđi sem hvatti okkur til ađ hringja í Ţór Magnússon Ţjóđminjavörđ [sic].

Ég hefđi líka hugsađ mig tvisvar um ađ afhenda sjóđ sem fundist hefđi óáfallinn í jörđu. Slíkt er einstakt í sögunni.

Meira fengu svo finnendur fyrir sinn snúđ löngu síđar eftir ađ Ţjóđminjasafninu og mér hafđi veriđ stefnt vegna vafa sem breskur sérfrćđingur hafđi látiđ í ljós og niđurstöđu Ţjóđminjasafns Dana sem greindi frá ţvi ađ hluti sjóđsins vćri frá ţví eftir Iđnbyltingu eftir rannsókn sem Ţjóđminjasafniđ, Ţjóđminjavörđur (Guđmundur Magnússon) og Ţjóđminjaráđ létu breska sérfrćđinginn James Graham Campbell framkvćma. 

Fundarlaunin á hreinu en margt er enn á huldu

Ţjóđminjasafniđ hefur til dćmis enn ekki tekiđ afstöđu til álits dr. Susan Kruse, fremsta sérfrćđings Breta í efnagreiningum á silfrinu frá Miđhúsum. Kruse lýsti ţví yfir áriđ 1995 ađ efnagreining Ţjóđminjasafns Dana vćri til einskis nýt eins og hún var unnin og lögđ fram, en ţví hefur Ţjóđminjasöfnin í Kaupmanganhöfn og Reykjavík náttúrulega ekki viljađ svara. Danska ţjóđminjasafniđ hefur ţó margoft sagt og ritađ ađ sjóđurinn sé ekki allur frá Víkingaöld.

Ţeim tveimur ađilum var fengiđ ţađ hlutverk ađ sjóđa upp úr dönsku skýrslunni endanlega og ásćttanlega skýrslu á íslensku, ţar sem reyndar er vitnađ rangt í skýrslu Danska Ţjóđminjasafnsins. Danska skýrslan var gerđ af fólki sem fékk ónógar upplýsingar. T.d. vissu ţeir ekki ađ silfriđ hafđi fundist óáfalliđ í jörđu. Fornt silfur finnst ekki óáfalliđ í jörđu! Rannsóknarskýrsla, sem ekki upplýsir allt  og sem leynir öđru er náttúrulega ekki nein venjuleg rannsóknarskýrsla. Menn töluđu mikiđ um ađ sjóđurinn vćri falsađur eftir ađ niđurstađa Breska sérfrćđingsins var ţekkt. En mér er öllu nćr ađ halda ađ rannsóknarskýrsla íslensku nefndarinnar sé fölsun. Ţeir sem skrifuđu hana mćttu t.d. skýra út hvernig silfriđ fannst óáfalliđ og hvađ ţeim ţykir um skođun Susan Kruse. Einn nefndarmanna, sem er prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig og hefur vísađ á Ţjóđminjasafn Íslands. ´

Annar nefndarmanna, Lilja Árnadóttir, lét taka jarđvegssýni á Miđhúsum, en ţeim hefur, ţrátt fyrir ađ allt sem á Ţjóđminjasafninu er sé skráđ og varđveitt, veriđ hent. Ţjóđminjasafniđ neitar ađ gefa skýringar á ţví háttalagi. Barnabarn Jónasar frá Hriflu sem vinnur viđ Háskóla Íslands fékk líka mold frá Miđhúsum, en upplýsir ekkert. Viđ vitum ţví enn ekki hvort eitthvađ var í jarđvegnum á Miđhúsum sem gerđi ađ sjóđurinn fannst gljáandi í jörđu, svo óáfalliđ ađ Kristjáni Eldjárn ţótti ţađ lygilegt.

Miđhús Mogginn 2 sept 1980

Ég vona ekki, eftir ţessa góđu auglýsingu mína fyrir silfurrit Ţórs Magnússonar, ađ ég hafi nú latt menn til skila af sér fornu silfri og öđrum eđalmálmum til Ţjóđminjasafnsins eins og lög gera ráđ fyrir ađ menn geri. En nú líđur reyndar langur tími á milli ţess ađ slíkir fundir finnast, svo ekkert er í hćttunni.

En gleymiđ nú ekki ađ sjá til ţess ađ falliđ hafi á silfriđ sem ţiđ finniđ, svo einhverir ómerkilegir frćđingar fari ekki ađ spyrja óţarfa spurninga, t.d. um landeiganda sem lćrt hafđi silfursmíđar í Svíţjóđ og keypt málmsmíđaverkfćri til Eiđaskóla (sjá hér). Hérađsdómar dćma slík ummćli ómerk.

Myndin efst sýnir Ţór Magnússon fyrrv. ţjóđminjavörđ leita ađ silfri á Miđhúsum áriđ 1980. Miđađ viđ ađstćđur og markađsverđ á silfri gerđi Ţór mjög vel viđ finnendur silfursins. Vonandi gerir hann silfrinu vel skil í bókum sínum tveimur, en eitthvađ segir mér ađ hann rćđi ekki silfursjóđinn á Miđhúsum eins náiđ og ég geri hér.

 

Mikilvćg neđanmálsathugasemd:

Gögn um Miđhúsasjóđinn sem hér birtast í pdf-skjölum, líkt og önnur skjöl sem áđur hafa veriđ birt um ţann sjóđ hér á Fornleifi, gleymdist ađ birta eins og margt annađ sem átti samkvćmt fyrirskipun ráđuneytis ađ birta í tengslum viđ rannsóknir á silfursjóđnum frá Miđhúsum áriđ 1995. Sú gleymska ađ mikilvćg gögn voru ekki birt, ţó ţví vćri lofađ, var ekki vegna ţess ađ pdf-iđ hafđi ekki veriđ fundiđ upp á ţeim tíma. Ţađ var vegna ţess ađ skýrsla Ţjóđminjasafns Íslands var ófullkomin og hlutdrćg og innihélt ţar ađ auki  vísvitandi rangfćrslur. Skýrslan ber ţar ađ auki vott um afar lélegan dönskuskilning ţeirra sem skrifuđu hana. Meira um ţađ síđar og t.d. mótsagnir um fundarađstćđur silfursjóđsins frá Miđhúsum.

583A[1] 

Takiđ eftir: Sunnudaginn 14. apríl (2013) kl. 14-16 er almenningi bođiđ ađ koma međ eigin gripi í greiningu til sérfrćđinga Ţjóđminjasafnsins. Sérstök áhersla er lögđ á silfurgripi ađ ţessu sinni.

Greiningin er ókeypis en fólk er beđiđ ađ taka númer í afgreiđslu safnsins.


Rómardraumar

óskhyggja

Mikiđ er alltaf gaman ađ sjá áhuga manna á ţví sem kynni ađ finnast í Vatíkaninu, en um leiđ vanţekkingu ţeirra á ţeirri stofnun sem Archivum Secretum Apostolicum Vaticanum er. Kári Bjarnason íslenskufrćđingur hlýtur ţó ađ ţekkja nokkuđ til, ţví hann fékk styrk til mánađar dvalar áriđ 1992 til ađ rannsaka Maríukvćđi, en ţađ hefur ţó líklegast veriđ í bókasafni Vatíkansins.

Rómantísk er sú skođun manna, ađ Íslendingar hafi í tíma og ótíma veriđ ađ senda Páfanum í Róm einkabréf. Ef slík bréf voru send, komust ţau ekki alltaf á leiđarenda. En hver veit, fyrst ég fann prestsinnsiglisstimpill Jóns Arasonar í Kaupmannahöfn, ţá er eins víst ađ hćgt sé ađ finna bréf Jóns í Vatíkaninu. Varla mun nokkur mađur sitja eins viđ í skjalasafni og Kári ef hann yrđi sendur suđur í Róm til ađ leita. La dolce vita Rómaborgar heillar hann ekki né truflar. Menntamálaráđuneytiđ myndi fá eitthvađ fyrir gjaldeyrinn ef Kári yrđi sendur, eđa ekki neitt, ţví mađur getur aldrei vitađ hvađ skjalasöfnin geyma.

Ţó ađ skalasöfn Vatíkansins sé lokuđ bók um upplýsingar um uppruna Kólumbusar og ađra ţćtti sögunnar, t.d. ţá sem lúta ađ ofsóknum kirkjunnar á gyđingum, ţá er ekki eins og skjalasafn Vatíkansins sé órannsakađ. Ţar fer fram mjög öflug rannsóknarstarfsemi og nú tölvuskráning, og tel ég víst ađ safniđ hefđi haft samband viđ Íslendinga, ef ţeir finndu eitthvađ bitastćtt.

Reyndar eru um 84 hillukílómetrar í safninu og safnskráin telur um 35,000 bindi. En ţađ sem líklega hefur einna helst valdiđ ţví ađ íslenskir frćđimenn hafa ekki ílenst á skjalasafni Vatíkansins er ađ Íslendingar eru ekki eins sleipir í latínu og ţeir voru fyrr á tímum. Ég ţekki ekki í svipinn neinn sagnfrćđing, nema hugsanlega prófessor Sveinbjörn Rafnsson, sem kann eitthvađ í latínu. Latína var ekki kennd almennilega í menntaskólum eftir ađ latínukennsla Teits Benediktssonar var skorin viđ nögl í MH. En áđur en sá hrćđilegi atburđur átti sér stađ naut ég góđs af kennslu hans og tók ţar alla áfanga í latínu. Hef aldrei orđiđ samur mađur eftir ţađ, en ţví lofađi Teitur líka í fyrsta áfanganum.

Ef menn fá pening til ađ leita ađ nál í heystakk Vatíkansins, er inngangur skjalsafnsins viđ Porta de S. Anna í via di Porta Angelica. Allir frćđimenn međ tilskylda menntun og reynslu af skjalarannsóknum geta sótt um ađgang. Ţeir ţurfa ađ hafa međmćlabréf frá viđurkenndri rannsóknarstofnun eđa viđurkenndum frćđimanni á sviđi sagnfrćđi eđa líkra greina.

Í bókasafni Vatíkansins bar á tíma mikiđ á ţví ađ 8. bođorđiđ vćri brotiđ. Ţess vegna var ţessum ágćta útbúnađi komiđ fyrir:

riaperturabibliotecavaticana


mbl.is Óţekkt gögn um Ísland í Páfagarđi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Iceland, the greatest Smorgasbord ever

Smorgasbord  

Eitt sinn var til forláta veitingastađur á Broadway í New York, ţangađ sem norrćnir menn og ađrir streymdu til ađ fá eitt annálađasta Smorgasbord (Smörgĺsbord/Smřrrebrřdsbord) sem sögur fara af.  Stađurinn bar auđvitađ nafniđ ICELAND, hafđi ţrjú show á hverju kvöldi og tvćr hljómsveitir. Ekki var ýkt ţegar ţví var haldiđ fram, ađ ţetta vćri stćrsti nćturklúbbur á Broadway.

Ţarna var svaka bar, og í miđjum salnum blakti fáni Fullveldisins Íslands, og síđar lýđveldisins, yfir öllum herlegheitunum.

Iceland Restaurant 2
 
bakhliđ

 

Nýlega rakst ég á auglýsingu sem myndin er af efst í einu blađi Dana í Bandaríkjunum í síđara stríđi. Blađiđ hét Nordlyset, og vildi ég vita hvernig stóđ á ţví ađ veitingastađur á Broadway státađi af ţessu fallega nafni. Ég er engu nćr um eigendur, en ég veit ađ Michael Larsen, danskur mađur, rak stađinn.

 

Bar Iceland

 

Barinn á Iceland

Nú er Iceland ekki lengur merkilegt land, og ekki ţykir einu sinni ástćđa ađ hafa almennilegan bandarískan ambassador á Íslandi. Smorgasborđiđ er ekki lengur ţađ sem stjörnurnar á Broadway sóttu í, en líklegt tel ég ţó ađ Harrison Ford myndi hafa ţótt barinn á Iceland gjaldgengur. Hann er nú líka svo gamall, ađ hugsast gćti ađ hann hafi jafnvel setiđ ţarna og borđađ heilt smorgasbord.

Ef einhver man eftir ţessum stađ og getur deilt međ okkur minningunum, eru ţeir velkomnir ađ setja hér inn athugasemdir. Einhvern veginn hef ég ţó á tilfinningunni, ađ ég hafi misst af ţeirri kynslóđ. Nú er ţađ sushi og eitthvađ enn fínna sem fćr fólk til ađ dansa.

Fróđir menn telja ađ orđiđ smorgasm hafi orđiđ til ţarna á 680 Broadway. Nú heitir ţessi stađur ROSELAND (sjá sömuleiđis hér). Ţarna hélt Hillary Clinton, sem árangurslaust reyndi ađ hringja í Össur Skarphéđinsson, eitt sinni afmćlisveislu sína og Björk kynnti plötu sína Biophilia á ţessum stađ áriđ 2011. Vćri ţađ ekki ágćtt nafn í stađ Íslands eftir allsherjargjaldţrot?

Roseland-front

Björk Iceland Roseland

Ţessi grein var upphaflega birt á postdoc.blog.is áriđ 2010. Örlitlu hefur veriđ viđ hana bćtt.

Ég keypti skömmu síđar í Bandaríkjunum sjaldgćf póstkort međ myndum af smurbrauđborđinu á Iceland og barnum ţar.


Skúrinn í Skálholti

Your image is loading...

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis hefur nú lagt til, ađ leitađ verđi leiđa til ađ fćra furđubyggingu ţá sem reis viđ Skálholtskirkju í fyrra mörgum til ama og landinu til athlćgis. Sömuleiđis hefur leikmannastefna ţjóđkirkjunnar, sem samanstendur af fulltrúum allra safnađa landsins, og er ţví voldugri en allir prestar, Guđ og biskup til samans, samţykkt ályktun um ađ Ţorláksbúđ eigi ađ flytja og ţađ fyrir 50 ára vígsluafmćli steinsteypudómkirkjunnar í Skálholti nú í sumar.

Ţessu ber ađ fagna, ţótt Árni Johnsen líti ekki á kofann sem sögufölsun, heldur sem afkvćmi sitt og jafnvel Guđs verk, nema hvortveggja sé. Telur hann ađ veriđ sé ađ leggja til ađ trođa barninu upp í móđurkviđ á ný. Ég get hugsađ mér önnur göt sem ţessu misfóstri vćri hćgt ađ trođa upp í, en lćt ţađ eiga sig ađ nefna slíkt nú yfir hátíđirnar.

Fleiri holur eru á ţessu ćvintýri en Árni Johnsen en heilög leggöng. Ekki vćri úr vegi ađ fćra um leiđ ţann ráđherra (Katrínu Jakobsdóttur) sem ber ábyrgđ á ţessu slysi og embćttismann hennar (Kristínu H. Sigurđardóttur), fyrrverandi yfirmanns Fornleifaverndar Ríkisins og núverandi yfirmann Minjastofnunar Íslands. Hún braut ţau lög sem hún átti ađ fylgja ţegar hún lagđi blessun sína yfir skemmdaverk á fornleifum. Ţađ er bannađ samkvćmt íslenskum lögum, sem nú heita Lög um menningarminjar, ađ byggja ofan á fornleifar. En Kristín Sigurđardóttir heldur óskundanum áfram, hún stendur nú í stórrćđum, og ćtlar ađ byggja fáránlega suđrćna villu ofan á órannsökuđum rústum Stangar í Ţjórsárdal. Til rannsókna ţar er ekki hćgt ađ fá svo mikiđ sem krónu, en yfirvöld eru greinilega meira en til í ađ hella peningum í ólöglegar framkvćmdir ofan á friđlýstum rústum.

rugl_3

Hvernig má vera ađ svona međgönguslys séu möguleg á 21 öldinni? Ţví er ekki auđsvarađ, en menningar- og minjaverndin er ekki betra en ţađ fólk sem starfar viđ hana. Á Íslandi ríkir einnig víđa menningarlegt smekkleysi og hagsmunarpot stjórnmálahöfđingja rćđur alltof oft ferđinni - ekki Guđs hönd eins og Árni heldur, og alls ekki landsins lög eins og vera ber.

Fćrsla Ţorláksbúđar er hins vegar álíka mikil vitleysa og bygging hennar. Miklu frekar á ađ leyfa mönnum ađ rífa ţađ sem ţeir byggđu í Skálholti og tína úr ţví ţađ efni sem ţeir vilja endurnýta, t.d. ţakpappann, steypuna og plastiđ. Legg ég til vara til ađ kofinn verđi fluttur heim ađ húsi Árna Johnsen á hans kostnađ og ađ hann noti hann sem heimilishof eđa bara sem bílskúr.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband