Fćrsluflokkur: Fornleifafrćđi

Finnur Magnússon (1781-1847), fyrstur íslenskra fornleifafrćđinga

Finn Magnusen 2

Fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn var óefađ Finnur Magnússon (Finn Magnusen) prófessor í Kaupmannahöfn. Finnur var kannski ekki međ próf í fornleifafrćđi, ţví hún var einfaldlega ekki kennd ţegar hann var í námi. Hann gróf, svo vitađ sé, heldur aldrei. Hann var líka dálítill draumóramađur og skýjaglópur eins og margir íslenskir fornleifafrćđingar. Hér er ég auđvitađ ađ hćtti fornleifafrćđinga kominn í hrópandi mótsögn viđ ţađ sem ég sagđi í fćrslunni hér á undan, ţar sem ég hélt ţví fram ađ mađur án prófs og uppgraftar gćti ekki veriđ fornleifafrćđingur. Ég tek ţađ hér međ aftur.

nordisk Archaeologie 2
Titilsíđa Nordisk Archćologie eftir Finn Magnússon (1820). Karl fađir minn gaf mér bókina er ég fékk pungapróf (Ph.D.) í fornleifafrćđinni viđ háskólann í Árósum áriđ 1992

 

Finnur var fyrsti Íslendingurinn sem ritađi um norrćna fornleifafrćđi og hélt hann marga fyrirlestra um hana viđ Hafnarháskóla. Áriđ 1820 gaf hann út litla bók, Bidrag til nordisk Archćolgie meddeelte i Forelćsninger.

Finnur var reyndar uppgjafarlögfrćđistúdent sem gerđist fornleifafrćđingur. Áriđ 1833 fór hann međ tveimur öđrum frćđimönnum til Runamo í Blekingehérađi í Svíţjóđ, ţar sem er ađ finna mikla ristur. Finnur réđi upplýsingar ţeirra og innihald á nokkrum klukkustundum. Dellu-Íslendingurinn kom upp í honum og ári síđar gaf hann út ekki meira né minna en 750 blađsíđna verk um hvađ risturnar geyma af upplýsingum ţegar mađur les ţćr aftur á bak, ţ.e.a.s. frá hćgri til vinstri. 

Lögfrćđinám og ćvintýri í Reykjavík

Hvernig hefur slíkurr fornaldarsnillingur ćvi sína. Jú, Finnur sem fćddist í Skálholti, fékk stein í hausinn ţegar hann var tveggja ára. Ţađ gerđist í miklum jarđhrćringum sem hann og fjölskylda hans komust lífs úr. Nokkru síđar fékk hann hlaupabólu og var vart hugađ líf. Bólan skađađi sjónina í Finni og var hann ađ eigin sögn ávallt mjög nćrsýnn eftir ţađ, ţótt ekki sjáist gleraugu á myndum af honum. Ég hef oft heyrt um höfuđáverka sem ađrir fornleifafrćđingar fengu í ćsku, og sem menn telja rótina ađ frćđilegum heiđri sínum. Ađrir snillingar hafa t.d. dottiđ á hausinn.

Auđsýnt ţótti á 19. öld, ađ menn sem fengu stein í hausinn, voru af góđum ćttum og međ lélega sjón vćri til einskis annars nýtir en ađ sigla til Hafnar og leggja stund á guđfrćđi eđa lélegt handverk. Finnur valdi handverkiđ og sigldi til Hafnar til ađ lesa lög, en tíminn fór mest í verklega ţćtti hennar, drykkju, dufl, spil og hrađskreiđar konur, sem eru lestir sem viđ ţekkjum enn međal lagastúdenta á okkar tímum.

Slippur og snauđur og án gráđu sigldi Finnur aftur heim til Íslands áriđ 1806 fyrir síđustu skildingana sem hann hafđi kríađ út hjá veđlánaranum. Lífiđ nćstu árin á Íslandi var ekki minna óreglulegt en Hafnarárin, en hann hélt ţó stöđu sem ritari sem hann fékk fyrir góđ tengsl og klíku sem alltaf hefur veriđ mikilvćgt afl á Íslandi og hefur bjargađ mörgum aumingjum frá glötun.

Taliđ er ađ Finnur hljóti ađ hafa veri  „hirđmađur" Jörundar Hundadagakonungar, ţótt hann hafi eins og flestir hirđmenn Jürgensens svariđ ţađ af sér. En Jörundur greiddi honum morđfé fyrri einhverja ómerkilega bók sem Finnur útvegađi honum áđur en konungstíđ Jörunds lauk.

Önnur tilraun 

Er Finnur eđa Finn Magnusen, sem hann kallađi sig lengstum, var rúmlega ţrítugur, gerđi hann ađra og heiđvirđari tilraun til náms í Kaupmannahöfn, enda karlinn búinn ađ hlaupa af sér hornin. Hann lagđi nú stund á fornnorrćnar bókmenntir og á mettíma var hann orđinn prófessor viđ Hafnarháskóla áriđ 1815.

Áriđ 1918 var honum faliđ ađ halda fyrirlestra um fornnorrćnar bókmenntir og gođafrćđi og er bók hans um fornleifafrćđi frá 1820 m.a. afraksturinn af ţví. Áriđ 1823 hlotnađist honum stađa sem Gehejmarkivar, ţ.e. einkaskjalavörđur hins konungslega skjalasafns og 1829 var hann orđinn forstöđumađur safnsins. Í skjalavarđarstöđunni, sem ekki gaf mikiđ í ađra hönd, gat hann unniđ ađ rannsóknum og 1836 var honum veittur doktorstitill viđ Hafnarháskóla. Finnur var sömuleiđis einn af stofnendum Hins Íslenzka Bókmenntafélags, og gaf út Íslenzk sagnarblöđ, sem voru fyrsti vísirinn ađ Skírni. Međ öđrum stofnađi hann Det Kongelige Nordiske Oldskriftselskab áriđ 1825 og hann ţýddi Eddu hina eldri og helsta verk hans var líklegast Eddalćren og dens Oprindelse sem út kom 1824. Ţađ rit var fullt af bulli og frćđilegum ţvćttingi og álíka spekúlasjónum og íslenskir bókmenntafrćđingar hafa veriđ međ allar götur síđan.

Eina verk Finns fyrir íslenska fornleifafrćđi var ađ senda spurningalista Oldsagskommissionarinnar, Den kongelige Commission til Oldsagers Opbevaring, sem stofnuđ var áriđ 1807, til Íslendinga. Fornleifanefndin var stofnuđ áriđ 1807 til ađ safna upplýsingum um fornleifar í danska konungsríkinu. Áriđ 1817 var röđin komin ađ Íslandi. Fyrstu listarnir voru sendir prestum á Íslandi er Finnur gerđist nefndarmađur. Í spurningalistanum voru menn beđnir um ađ upplýsa um fornleifar, jarđfastar og lausar, sem ţeir ţekktu í nágrenni sínu. Afraksturinn var merkilegur en hann kom ekki út á Íslandi fyrr en áriđ 1983, ţegar prófessor Sveinbjörn Rafnsson og Guđrún Ása Grímsdóttir gáfu hann út í tveimur bindum: Frásögur um fornaldarminjar 1817-1823,  I-II. (Stofnun Árna Magnússonar, Rit 24) Útgáfan er stórvirki fyrir sögu fornleifafrćđinnar á Íslandi.

Sveinbjörn Rafnsson skrifađi einnig fyrir fáeinum árum ágćta grein um Finn Magnússon í Aarbřger for Nordisk Oldkyndighed og Historie, forna ritröđ danska, sem Finnur gaf upphaflega út međ öđrum. Ţađ er grein sem allir áhugamenn um íslenska fornleifafrćđi verđa ađ ţekkja og lesa. Ţađ furđar mig ţó, ţrátt fyrir góđa grein, ađ Sveinbjörn minnist hvergi á ađ Finnur Magnússon hafi skrifađ bókina Nordisk Archćologie, og ađ hann hafi haldiđ fyrirlestra um fornleifafrćđi. Bókin er trúlega ekki til á Landsbókasafninu? Páll Valsson hefur einnig sýnt Finni áhuga og skrifađ áhugaverđa grein: "En runologs uppgĺng och fall" í Scripta Islandica: Isländska Sällskabets ĺrsbok 48 for 1997.

Misheppnađur rúnafrćđingur 

Rúnafrćđi Magnússonar, sem fyrr var nefnd, orkađi tvímćlis er hann var enn uppi. Menn vildu ekki alveg međtaka túlkun hann ristunum í Runamo í Blekinge, sem hann las reiprennandi afturábak og afrám. Áriđ 1844 gaf 21 ára upprennandi fornleifafrćđingur, Jens Jacob Asmussen Worsaae ađ nafni, út bćkling ţar sem hann sýndi fram á ađ risturnar í Runamo vćru náttúrfyrirbćri. Margar ađrar rúnaskýringar Finns á manngerđum rúnum hafa síđar reynst vera rangar eđa dellukenndar. Finnur var einn um ađ bera skömmina vegna uppgötvunar J.J.A. Worsaae, sem síđar varđ einn ađ fremstu fornleifafrćđingum Dana. Ađrir sem höfđu veriđ samsinnis Finni um "rúnirnar" í Runamo voru ekki áreittir vegna ţessarar frćđilegu skammar.

Worsaae's Runamo
Teikning af náttúrufyrirbćrunum í Runamo í bók Worsaaes

Finnur hafđi slegiđ um sig međ illa ígrunduđum skýringum, líkt og sumir íslenskir fornleifafrćđingar gera enn í dag á sumarverđtíđinni. Ţrátt fyrir Runamo-ćvintýri Finns verđur ekki af honum skafiđ, ađ hann var afkastamikill og merkur frćđimađur - síns tíma. Viđ getum ekki dćmt hann í dag eins og samtíminn gerđi, viđ getum í mesta lagi brosađ dálítiđ í kampinn yfir ţví ađ einhver hafiđ gefiđ út 750 blađsíđna bók um sćnskt náttúrufyrirbćri. Bćkur Finns um fornleifafrćđi og rúnirnar í Runamo, bera öll einkenni ţess ađ Finnur hafi nú veriđ hálfgerđur skýjaglópur međ mikinn sannfćringarkraft. Hann verđur ţví örugglega ađ teljast til fornleifafrćđinga, annars hefđi hann ekki fengiđ stein í hausinn, svo tekin sé snúin skýringatćkni hans sjálfs ađ láni.

Síđustu árin 

Síđustu ár ćvinnar barđist Finnur í bökkum fjárhagslega. Konan var farin frá honum, eins og hendir marga góđa menn sem ekki eru öđrum sinnandi vegna frćđimennsku og peningaleysis. Runamo- rúnirnar voru orđnar af Guđs rúnum og karlinn orđinn hálfgert ađhlátursefni í Kaupmannahöfn. Finnur leysti ţá sín verstu fjárhagsvandamál međ ţví ađ selja íslensk miđaldahandrit á ýmis erlend bókasöfn, ţar sem ţau varđveittust líkast til betur en í saggalegri íbúđ hans í Kaupmannahöfn.

Ţegar Finnur Magnússon andađist áriđ 1847 í Klampenborg, var hann greftrađur á Assistens-kirkjugarđinum í Kaupmannahöfn. Hvorki var reistur bautastinn eđa ristar rúnir yfir leiđi hans og líklega var ţađ sökum ţess ađ engir peningar voru lengur til í skuldabúi frćđimannsins. Steinn var ţó settur yfir Finn 34 árum eftir andlát hans. Sá steinn hvarf um 100 árum síđar ţegar breytingar voru gerđar á kirkjugarđinum. Áriđ 2006 sá áhugafornleifafrćđingurinn Rud Kjems um ađ setja nýjan legstein yfir yfir jarđneskar leifar fyrsta íslenska fornleifafrćđingsins međ ţátttöku Det Kongelige Nordiske Oldskriftselskabs. Nokkru síđar gaf Rud Kjems út skemmtilega skáldsögu um Finn, sem hann kallar Runamo  og hćgt er ađ lesa ţanka Kjems um Finn Magnússon hér, hér og hér 

Runamo Kjems

Ţeir sem vilja votta Finni Magnússyni virđingu, nćst ţegar ţeir eru staddir í Kaupmannahöfn, finna jarđneskar leifar hans undir nýjum legsteini í Assistents kirkjugarđi, Deild C, gröf 181.

Blessuđ sé minning Finns fornleifafrćđings

Assistents gravskćnderi

Nýlega var mikiđ rask í Assistent kirkjugarđi, ţví neđanjarđarlestarstöđ á ađ rísa í einu horni hans. Jarđneskar leifar ţeirra sem lágu á svćđinu ţar sem grafarfriđurinn var rofinn voru rannsakađar af fornleifafrćđinemum frá ýmsum löndum. Ađ mati ýmissa manna var ekkert ţví til fyrirstöđu ađ hafa stöđina handan viđ götuna ţar sem hús hafa hvort sem er veriđ rifin nýlega. Ţetta var afar umdeild framkvćmd.


Hver var fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn ?

Eldjárn

Margir telja ađ dr. Kristján Eldjárn hafi veriđ fyrsti gjaldgengi fornleifafrćđingurinn á Íslandi. Ţví fer fjarri. Eldjárn var ekki fyrstur til ađ stunda frćđin og hafđi ađeins lágmarksmenntum í fornleifafrćđi frá Hafnarháskóla. Ekki ţekki ég vel námsárangur Kristjáns, en hann fór á kostum sem fyrirsćta á Hafnarárunum. Kristján var ekki eins limalangur og ţungbyggđur eins og margir danskir samstúdentar hans. Fornaldabúningar sátu ţví afar vel á Kristjáni. Eldjárn telst óefađ til okkar fremstu fornleifafrćđinga fyrir sitt ćvistarf og ţekkingu, m.a. doktorsrit sitt Kuml og Haugfé í heiđnum siđ á Íslandi. Síđari tíma fornleifafrćđingum tókst svo til ekkert ađ betrumbćta í endurútgáfu á ţví verki fyrir nokkrum árum (sjá hér). Nei, ađrir fornleifafrćđingar en Kristján verđa víst ekki forsetar úr ţessu.

Kveđja frá Kristjáni

Smá snobbgrobb. Kristján Eldjárn gaf mér mörg sérrit er hann bauđ mér í heimsókn til sín í byrjun 9. áratugar 20. aldar. Hann var afar ritfćr fornleifafrćđingur. Ţessa tileinkun ritađi hann á sérrit sem hann gaf mér. Ţap bar heitup "Skriftlige og arkćologiske vidnesbyrd om Islands ćldste bebyggelse", sem var heiti heiđursfyrirlesturs sem hann flutti viđ Háskólann í Óđinsvéum í maímánuđi áriđ 1974.

Ólafía Einardsdóttir
Ólafía Einarsdóttir

Margir hafa einnig veriđ á ţeirri skođun, ađ dr. Ólafía Einarsdóttir hafi veriđ fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn. Ţess vegna er eitt af tímaritum fornleifafrćđinga á Íslandi kallađ Ólafía. Ólafía lauk gjaldgengu prófi í greininni. Hún stundađi nám í Lundúnum og í Lundi. Ekki gróf Ólafía ţó mikiđ á Íslandi, og hvort ţađ var karlremba í Kristjáni Eldjárn eđa kvenremba í Ólafíu, ţá var Ólafíu ekki stćtt á Ţjóđminjasafni Íslands, ţar sem Kristján réđi ríkjum. Ólafía meistrađi í stađinn sagnfrćđina og tímatal í fornbókmenntum og er ekki síđri fornleifafrćđingur fyrir ţađ. Fornleifafrćđingar eru fćrir um margt. Ólafía er međ vissu fyrsta íslenska konan sem varđ fornleifafrćđingur. Ólafía heillađist af fornleifafrćđinni ţegar hún kom í heimsókn í Ţjórsárdalinn međ föđur sínum áriđ 1939 og minntist Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur stúlku í stígvélum međ regnhatt sem horfđi á fornleifafrćđingana grafa. Ţetta sagđi Ólafía mér og konu minni  fyrir langalöngu, ţegar viđ heimsóttum hana í íbúđ sem hún hafđi á leigu á Stúdentagörđum í Reykjavík. Má einnig lesa um ţađ hér í ritgerđ í fornleifafrćđi viđ HÍ, ţar sem ţví er m.a. haldiđ fram ađ konur séu minnihlutahópur. Segiđ mér eitthvađ nýtt. Fyrir utan ţađ er mikiđ af villum í ritgerđinni, en ţćr eru gjarnan álíka algengar, sama hvort ţađ eru konur eđa karlar sem skrifa - humanum errrare est.

Nei, viđ ţurfum ađ fara öllu lengra aftur í tíman, en ţó ekki alla leiđ aftur til ţess tíma ađ menn grófu upp bein ađ Mosfelli og hjuggu í ţau ţar sem menn töldu víst ađ ţau vćru úr Agli Skallagrímssyni. Leit ađ beinum Egils Skallagrímssonar getur reyndar ekki talist fornleifafrćđi (eins og hér hefur veriđ lýst og hér) og ţeir sem leita ađ slíku eru ekki fornleifafrćđingar.

Sumir vilja veita Jónasi Hallgrímssyni heiđurinn, ţví hann gróf í rústir. En gröfturinn einn gerir menn ekki ađ fornleifafrćđingum. Ţá geta ţeir alveg eins stundađ kartöflurćkt. Jónas var kannski fyrsti áhugamađurinn um fornleifauppgröft á Íslandi. Hann fékk vafalaust ţursabit er hann velti steinum í hringi á Ţingnesi viđ Elliđavatn áriđ 1841 međ fjórum verkamönnum. Hćtti hann öllum greftri eftir ţađ. Gylltir hnappar áttu ţađ líka til ađ falla af jökkum í uppgreftri. Síđari tíma fornleifafrćđingar hafa grafiđ ţar sem Jónas var á ferđinni međ vöskum sveinum. Ţeir skildu ekki upp né niđur í neinu og töldu hann afleitan fornleifafrćđing. Kannski var Jón valdur ađ menningarslysi? Rannsóknum er enn ekki lokiđ á Ţingnesi viđ Elliđavatn, ţar sem hann gróf.

Jónas

Í dag ţurfa menn helst ađ vera međ prófgráđu og tilheyrandi titlatog til ađ geta kallađ sig fornleifafrćđing, en ekki er ţađ ţó verra ef mađur fćđist inn í ćtt ţar sem menn eiga vélgröfur og kunna almennilega uppmćlingu. Sumir fornleifafrćđingar á síđari tímum eru ţví miđur ekkert annađ en verktakar, grafarar, međ mjög takmarkađa ţekkingu á fortíđinni úr frekar takmörkuđu námi. Ţađ sýnir sig ţví miđur í allt mörgum glannalegum yfirlýsingum og á opinberun á vanţekkingu í sumarvertíđinni, ţar sem menn blađra alls kyns vitlausu í fjölmiđla. Sem dćmi má nefna Keltabyggđ í Dölunum, „verstöđ fyrir landnám"???, eskimóa í íslenskum klaustrum, fílamenn og ađrar sensasjónir. Fornleifafrćđin er orđin ađalsirkus sumarsins. Ef menn  grafa meira en ţeir skrifa, er glansinn fljótt farinn af fornleifafrćđigráđunni.

Ađ mati Fornleifs geta menn veriđ fornleifafrćđingar ţó ţeir grafi ekki. Ţađ er vitaskuld gott ađ tengja ţetta tvennt saman og í fágćtum tilvikum ţykir mér eđlilegt ađ kalla menn fornleifafrćđinga ţó ţeir hafi ekki numiđ frćđin eđa grafiđ upp rúst. Ađ mínu mati er einn fremsti núlifandi fornleifafrćđinga landsins Ţórđur Tómasson í Skógum. Honum hefur tekist ađ gera fortíđina vinsćlli en mörgum fornleifafrćđingnum međ meistarabréf upp á vasann.

Ţórđur Tómasson

Mynd af Ţórđi Tómassyni fornleifafrćđingi viđ orgeliđ

Í fćrslu Fornleifs á morgun verđur greint frá ţeim manni sem ađ mati Fornleifs var fyrsti íslenski fornleifafrćđingurinn, en ef einhverjir hafa hugmynd um hvađa mann ég tel réttast ađ kalla fyrsta íslenska fornleifafrćđinginn, geta ţeir komiđ međ tilgátur í athugasemdunum.


Fyrispurn til Fornleifs

Fyrirspurn

Einn af ötulustu lesendum Fornleifs hefur sent áhugaverđa fyrirspurn. Lesandinn, V, hefur fengiđ tölvupóst frá manni í Vesturheimi, sem er greinilega áhugamađur um indíána og telur ţá hafa veriđ víđar á faraldsfćti en almennt er taliđ. Bandaríkjamađurinn sendi V teikningu úr bók, en gefur ţví miđur ekki upp titil bókarinnar. Myndin (sjá hér ađ ofan) á, ađ sögn, ađ sýna ristur á Hofi eđa viđ Hofsá (river-creek of Hof) á Íslandi.

Í fljótu bragđi verđ ég ađ viđurkenna, ađ ég man ekki eftir ţessum ristum, ţótt mig rámi í ađ ţćr hafi hugsanlega veriđ birtar í Árbók Fornleifafélagsins eđa Frásögum af Fornaldarleifum (gefnum út af Sveinbirni Rafnssyni).

Mér sýnist einnig, ađ ţarna séu á ferđinni fangamörk eđa búmörk frá 17. 18. og jafnvel 19. öld, sem í vissum tilvikum gćtu líkst merkjum og táknum sem indíánar hafa höggviđ eđa rist í berg. Ef vel vćri ađ gáđ, fyndi mađur líkast til svipuđ tákn annars stađar í heiminum, ţví svipađ hafast mennirnir ađ.

Ef menn vilja frćđast meira um búmörk (búmerki) og fangamörk, er best ađ lesa tvćr merkar greinar um slík merki, eina eftir prófessor Sveinbjörn Rafnsson og hina eftir hinn mesta núlifandi frćđaţul ţjóđarinnar, heiđursfornleifafrćđinginn Ţórđ Tómasson, sem birtust í Árbók Fornleifafélagsins árin 1974 og 1975 (lesiđ greinarnar međ ţví ađ klikka á árstölin).

Búmörk voru ekkert sér íslenskt fyrirbćri og ţekkjast ţau um gjörvalla Evrópu. Ekki veit ég til hvers keimlík tákn indíána hafa veriđ notuđ, en ekki er útilokađ ađ ţau hafi gegnt sama hlutverki og á Íslandi og annars stađar í heiminum. Í Evrópu og m.a. á Íslandi notuđust menn á miđöldum og síđar viđ innsigli og signethringi, ţar sem fangamörk og búmerki voru stundum greypt í stimpilflötinn, og búmerki voru einnig í skjaldamerkjum sumra ađalsćtta og biskupa.


Beinaflutningur í Skagafirđi - fyrir 1104

tćmdar grafir Stöng

Ţrátt fyrir vonir um ađ finna beinagrindur ađ Seylu í Skagafirđi, grípa fornleifafrćđingar nú í tómt. 

Merkar fornleifarannsóknir fara nú fram undir stjórn Guđnýjar Zoëga á Stóru-Seylu eđa Seylu, sem er bćr og gamalt höfuđból á Langholti í Skagafirđi. Ţar var áđur ţingstađur Seyluhrepps, sem var kenndur viđ bćinn. Bćrinn hét upphaflega Seyla, en eftir ađ hjáleigan Litla-Seyla byggđist úr landi jarđarinnar, var hann kallađur Stóra-Seyla. Nafni Litlu-Seylu var breytt í Brautarholt áriđ 1915 og eftir ţađ er gamli bćrinn yfirleitt ađeins nefndur Seyla ţótt formlega heitiđ sé Stóra-Seyla. Nafniđ Seyla er taliđ merkja kelda.

Fornleifarannsóknin á Stóru Seylu er hluti af hinni merku Skagfirsku Kirkjurannsókn sem hefur veriđ undir stjórn Guđnýjar Zoëga og Guđmundar St. Sigurđssonar (sjá hér). Skitnar tvćr milljónir króna fengust til rannsókna á fornum kirkjugarđi á Stóru-Seylu á Langholti í sumar. Samkvćmt umsögn međ styrkveitingu var „ćtlunin er ađ grafa garđinn ađ fullu en ţannig fást einstakar heimildir um lífsviđurvćri ţeirra sem bjuggu í Seylu á 11. öld, gerđ kirkju og kirkjugarđs og greftrunarsiđi." Nú virđist hins vegar sem fornleifafrćđingum ćtli ekki ađ verđa ađ ósk sinni. Upp er komiđ "lagalegt" vandamál.

Kirkja var á Seylu á miđöldumm eins og kemur fram í Sturlungu, ţar sem segir frá ţví ađ áriđ 1255, eftir ađ Oddur Ţórarinsson var veginn í Geldingaholti, ađ lík hans var fćrt ađ Seylu, ţar sem annars var ekki grafreitur. Var Oddur grafinn inn undir kirkjugarđsvegg. Ţetta var gert vegna ţess ađ Oddur dó í  banni og mátti í raun ekki liggja í vígđri mold.

Kirkjugarđur sá sem Oddur var grafinn í, er líklega sá garđur sem fannst viđ jarđsjármćlingar á Stóruseylu áriđ 2008, og er hann ofar í landinu, eđa réttara sagt suđvestan viđ eldri kirkjugarđinn (sjá yfirlitskort hér ađ neđan). Hins vegar er kirkjugarđurinn sem rannsakađur er í sumar viđ gamalt bćjarstćđi á Seylu, sem taliđ er hafa veriđ í notkun fyrir 1104. Ţađ meta menn út frá ţví ađ gjóskan úr Heklugosi áriđ 1104 liggur óhreyfđ yfir ţeim rústum, sem og eldri kirkjugarđinum.

 

Engar beinagrindur finnast ađ Seylu 

Ţađ bregđur hins vegar svo viđ, ađ í sumar finnast engin mannabein í eldri kirkjugarđinum á Seylu.  Svo virđist sem beinaflutningur hafi fariđ fram á Seylu. Í umsókn til Fornleifasjóđs hafđi hins vegar veriđ upplýst ađ viđ nánari könnun hafi komiđ  „í ljós ađ garđurinn hefur veriđ nánast fullur ţegar ađ hćtt var ađ grafa í hann", einhvern tímann skömmu fyrir aldamótin 1100.

Ţađ vakti ţví furđu mína er mér bárust af ţví fréttir í gćra,  á ţví forna fyrirbćri á facebook, frá einum af fornleifafrćđingunum sem vinna viđ rannsóknir, ađ menn teldu ađ ábúendur á Seylu hafi fariđ ađ lögum á 11. öld og ađ fram hefđi fariđ beinaflutningur á Seylu - líkt og gerđist á Stöng í Ţjórsárdal eins og lýst er m.a. hérhér, hér og hér.

Fyrstu ákvćđi um beinaflutning er ađ finna í Kristinna laga ţćtti Grágásar. Ef trúa má Ara Ţorgilssyni hinum fróđa var fariđ ađ setja saman Grágás áriđ 1117. Ef menn hafa fylgt lögum um beinaflutning fyrir ţann tíma, hefur lagahefđin sem safnađ var í Grágás ţegar veriđ til á 11. öld, rituđ eđa í munnlegri geymd. En hvađ segir Grágás?

Kirkja hver skal standa í sama stađ sem vígđ er, ef ţađ má fyrir skriđum eđa vatnagangi eđa eldsgangi eđa ofviđri, eđa héruđ eyđi af úr afdölum eđa útströndum. Ţađ er rétt ađ fćra kirkju ef ţeir atburđir verđa. Ţar er rétt ađ fćra kirkju ef biskup lofar. Ef kirkja er upp tekin mánuđi fyrir vetur eđa lestist hún svo ađ hún er ónýt, og skulu lík og bein fćrđ á braut ţađan fyrir veturnćtur hinar nćstu. Til ţeirrar kirkju skal fćra lík og bein fćra sem biskup lofar gröft ađ.

Ţar er mađur vill bein fćra, og skal landeigandi kveđja til búa níu og húskarla ţeirra, svo sem til skipsdráttar, ađ fćra bein. Ţeir skulu hafa međ sér pála og rekur. Hann skal sjálfur fá húđir til ađ bera bein í, og eyki til ađ fćra. Ţá búa skal kveđja er nćstir eru ţeim stađ er bein skal upp grafa, og hafa kvatt sjö nóttum fyrr enn til ţarf ađ koma, eđa meira mćli. Ţeir skulu koma til í miđjan morgun. Búandi á ađ fara og húskarlar hans ţeir er heilindi hafa til, allir nema smalamađur. Ţeir skulu hefja gröft upp í kirkjugarđi utanverđum, og leita svo beina sem ţeir mundu fjár ef von vćri í garđinum. Prestur er skyldur ađ fara til ađ vígja vatn og syngja yfir beinum, sá er bćndur er til. Til ţeirrar kirkju skal bein fćra sem biskup lofar gröft ađ. Ţađ er rétt hvort vill ađ gera eina gröf ađ beinum eđa fleiri...(Byggt á Grágásarútgáfu Vilhjálms Finsens 1852).

Seyla í Skagafirđi

Rústir ađ Seylu á Langholti í Skagafirđi. . Nyrst viđ bćjarstćđiđ sem taliđ er eldra en 1104 er nú veriđ ađ grafa upp tómar grafir viđ elstu kirkjurústina ađ Seylu. Kirkjurústin ofan viđ mćlistikuna liggur á svokölluđum Kirkjuhóli og hefur hún uppgötvast međ jarđsjá bandarískra fornleifafrćđinga. Sjá myndina neđar. Eftir Árbók hin íslenzka Fornleifafélags.

Ekki er Fornleifi alveg ljóst, af hverju menn fluttu bein úr eldri kirkjugarđinum á Seylu. Voru ţau flutt í fjöldagröf í yngri garđinum, ţegar kirkjan var flutt um set og voru ákvćđi til um slíkt, áđur en Grágás var rituđ? Urđu hamfarir eđa ofsaveđur til ţess arna, eđa er elsti grafreiturinn heiđinn grafreitur og hafa beinin veriđ flutt í kirkjugarđ? Margar spurningar vakna, og líklega verđur ekki hćgt ađ rannsaka og fá „einstakar heimildir um lífsviđurvćri ţeirra sem bjuggu í Seylu á 11. öld" eins og ćtlunin var.

Seyla

Rannsóknin er unnin í samstarfi viđ hóp bandarískra sérfrćđinga sem hafa unniđ ađ jarđsjár- og fornleifarannsóknum í Skagafirđi undanfarin 10 ár. Jarđsjármyndin er af 11. aldar kirkjugarđi ađ Stóru-Seylu á Langholti. Eftir nokkurra ára ţróun hugbúnađar og ađferđafrćđi hefur tekist ađ ná fram einstaklega skýrum og athyglisverđum myndum af jarđlćgum minjum, sem flestar eru ósjáanlegar á yfirborđi).  Myndin er, af ţví er taliđ er, af yngri kirkjugarđi og rúst yngri kirkju á Seylu ţar sem heitir Kirkjuhóll. Eftir siđbót var ţarna bćnhús og ţví var breytt í hesthús.  Mćlt hefur Dr. Brian Damiata SASS (Skagafjörđur Archaeological Settlemenets Survey).

Ég hef áđur skrifađ um Stóru-Seylu og hnaut ţá um menningalega fávisku ţeirra bandarísku fornleifafrćđinga sem taka ţátt í rannsókninni ţar. Ţeir eru mest uppteknir af tćknidellu, sem getur reyndar veriđ ágćt til ýmissa hluta. Töldu John Steinberg frá University of Massachusetts Boston og Anton Holt starfsmađur í Seđlabankanum í Reykjavík, sem oft er leitađ til er finnast peningar í jörđu, ađ koparhlutur sem fannst á Seylu vćri dönsk mynt frá 11. öld. Ekki var ţetta ţó danskur peningur, ţví Danir slógu ekki annađ en silfurmynt á 11. öld. Danskur myntsérfrćđingur á Ţjóđminjasafni Dana, Jřrgen-Steen Jensen hefur stađfest ţađ viđ mig og hefur hann skrifađ um kingur eins og ţá sem fannst á Stóru Seylu í frćđirit. Ţađ sem fannst á Seilu var ţunn kinga úr koparblöndu međ skreyti, ţar sem líkt hefur veriđ eftir myndum á myntum í skreytinu.

John Steinberg lét hafa eftir sér ţessi fleygu orđ á Seylu áriđ 2008:We can see what we are going to find, before we find it" og vitnađi ţar í getu tćkjakosts síns. Ég ráđlagđi honum hins vegar eftirfarandi, vegna vankunnáttu á myntir ţess menningarheims sem hann stundađi rannsóknir í: „But you sure aint goin' to discover what you find, if you don't make an effort to know what it is."

Tćki bandarísku samverkamanna fornleifafrćđinganna í Skagafirđi sáu ţađ ţó ekki fyrir, ađ í eldri kirkjugarđinum á Seylu hefđu bein veriđ flutt á braut, og ţađ ţótt góđar jarđsjár geti nú hćglega átt ađ sjá slíkt. Líklega hafa Kanarnir bara veriđ međ eitthvađ cheap scrap á Seylu.

Myndin efst sýnir grafir á Stöng í Ţjórsárdal, sem tćmdar voru á 12. öld, međal annars sökum eldgoss í Heklu áriđ 1104. Kirkjan í miđjum kirkjugarđinum á Stöng var síđan notuđ til annars en helgihalds og mannvistarlög mynduđust ofan á kirkjugarđinum. Í gröfunum á Stöng fundust einstöku kjúkur og hnéskeljar og heillegri bein ţar sem ţeir er fluttu beinin hafa ekki munađ eftir leiđum, t.d. bein sem ýtt hafđi veriđ til hliđar er tekin var nýrri gröf á 11. öld. Myndin hér fyrir neđan sýnir útlimabein, sem ýtt hafđi veriđ til hliđar. Hafđi neđri kjálka einhvers Stangarbúans, hugsanlega ţess sem ýtt hafđi veriđ til hliđar, veriđ komiđ fyrri viđ lćrlegginn. Áđur en ađ tćmdar grafir fundust á stöng, fannst stök mannstönn og kjálkabrot međ einum jaxli í fyllingu yfir gröfunum (sjá hér). Flutningur beina átti sér stađ á Stöng á 12. öld, en allt bendir nú til ţess ađ lagaákvćđi ţau sem fest voru á bókfell í Grágás á 12. öld hafi einnig veriđ viđ lýđi á 11. öld, enda virđing fyrir jarđneskum leifum forfeđrana mikilvćg í elstu kristni og er gamall kristinn-gyđinglegur siđur (sjá frekar hér).

Stöng gleymd bein

Lev Samuilovich Klein

LSK1
 

Leo S. Kejn (f. 1927), eđa Lev Samuilovich Klein eins og hann heitir í vegabréfum og opinberum sjölum, er einn merkasti fornleifafrćđingur núlifandi. Ég ćtla ekki ađ ţylja upp áhugaverđa ćvisögu ţess merka rússneska fornleifafrćđings hér, heldur getiđ ţiđ lesiđ hans eigin sögu og merkilegar athugasemdir viđ hana hér.

Eitt langar mig ţó ađ nefna. Leo S. Klejn var sendur í Gúlag, úthýst úr samfélaginu eins og mörgum öđrum sem hugsa sjálfstćtt eđa gagnrýniđ. Eftir ađ Klejn losnađi úr Gúlaginu, ţangađ sem sumir samstarfsmanna hans og KGB höfđu komiđ honum, hefur umheimurinn notiđ góđs af visku ţessa merka manns í ríkum mćli.

Ég varđ ţess njótandi ađ hlusta á erindi međ honum í Árósum í byrjum 10. áratugarins og síđar í Kaupmannahöfn, og ég hef lesiđ meginhluta ćvisögu hans á ţýsku. Á 9. áratugnum varđ ég einnig vitni ađ ţví ađ deildin mín í Árósum hafđi samstarf viđ fornleifafrćđinga í Leníngrad. Sumir ţeirra komu Klejn í Gúlagiđ. Forgangsmađur um ţađ sovét-danska samstarf var Olaf Olsen ţjóđminjavörđur Dana, sem áđur hafđi veriđ prófessor deildar ţeirrar viđ Árósaháskóla sem ég stundađi nám viđ frá 1980 til 1992. Olaf Olsen var um síđustu helgi afhjúpađur í Jyllands-Posten fyrir ađ hafa stundađ njósnir fyrir Rússa í lok 5. áratugar síđustu aldar. Meira um ţađ síđar.

Ţegar Klejn kom í fyrirlestraferđ til Kaupmannahafnar og ég bjó á Vandkunsten 6, beint á móti húsinu ţar sem fornleifadeild háskólans í Kaupmannahöfn var, mćttu afar fáir á fyrirlestur hans. Ţessi auma mćting varđ til ţess ađ Olaf Olsen skammađist út í stúdenta í stúdentablađi Hafnarháskóla. Hann kallađi ţađ skandal ađ svo fáir hefđu komiđ til ađ hlýđa á hinn merka manna. Ţá var mér nú hugsađ til ţess samstarfs sem Olsen hafđi haft viđ háskólann í Leníngrad, međan Klejn sat í Gúlaginu.

LSK4a

Ég kynntist Leo S. Klejn örlítiđ, en honum ţótti afar merkilegt ađ ađ ég gat ţýtt nokkur orđ fyrir hann í fyrirlestri. Orđiđ fyrir flugu á ensku var stoliđ úr honum í miđri setningu, í einhverri líkingu ţar sem hann ţurfti ađ nota flugu. Kleijn bađ áheyrendur um hjálp og spurđi hvor einhver ţekkti enska orđiđ fyrir rússneska orđiđ myxa (boriđ fram múcha). Latínan hjálpađi mér. Musca er orđiđ fyrir flugu á latínu og munu orđin myxa og musca vera skyld málsifjalega. Klejn fór ţá ađ tala viđ mig á rússnesku, en ég stöđvađi hann strax og upplýsti ađ ég hefđi afar takmarkađa ţekkingu á rússnesku og ađ ég hefđi slegiđ fluguna í einu höggi vegna latínukunnáttu úr menntaskóla.

Oft hefur mig ţó langađ ađ kunna meiri rússnesku, til ađ mynda til ađ geta lesiđ verk Leo S. Klejn, eins merkasta fornleifafrćđings sem uppi hefur veriđ, ţótt hann hafi ekki grafiđ mikiđ. En eins og lesendur mínir vita, er ekki nóg ađ grafa. Menn verđa líka ađ skilja hiđ stóra samhengi, og ţađ grafa menn oftast ekki upp.


Beinaflutningur á Stöng í Ţjórsárdal

Stangarkirkja Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson b

Lengi var taliđ ađ ađeins vćri um ađ rćđa eitt byggingarskeiđ á Stöng í Ţjórsárdal. Nú leikur enginn vafi á ţví ađ búseta hefur veriđ ţar frá lokum 9. aldar og allt fram á ţá 13.

ÁRIĐ 1104 varđ mikiđ gos í Heklu. Elstu annálar greina reyndar ađeins frá eldi hinum fyrsta í Heklufelli og annađ er ekki vitađ úr rituđum heimildum međ vissu um ţetta gos. Ţegar eldgosiđ hófst hafđi byggđ haldist í landinu í rúm 200 ár. Ţrátt fyrir ýmsar náttúruhamfarir, sem fyrstu íbúarnir áttu alls ekki ađ venjast úr ţeim löndum sem ţeir komu frá, var Heklugosiđ áriđ 1104 ađ öllum líkindum ţađ ískyggilegasta sem ţeim hafđi mćtt í hinu nýja landi.

Jarđfrćđingar geta nú frćtt okkur um ađ ţetta Heklugos hafi veriđ stćrra en nokkurt annađ gos í Heklu eftir landnám, hvađ varđar magn gosefna (vikurs). Um önnur gos Heklu á miđöldum vitum viđ ađ ţeim fylgdu miklir jarđskjálftar, og um nokkur gos sem nefnd eru í annálum er sagt ađ byggđir hafi lagst af í kjölfariđ. Heklu er hugsanlega einnig getiđ í erlendum miđaldabókmenntum. Er fjalli nokkru á íslandi er lýst sem gátt helvítis í frönskum miđaldakvćđum er ađ öllum líkindum átt viđ Heklu. Júdas var ţar fjallbúi ásamt öđrum fordćmdum sálum, sem veinuđu í kór yfir aumum örlögum sínum í vítislogum. í lok 12. aldar ritađi munkurinn Herbert í klaustrinu Clairvaux í Frakklandi Bók undranna (Liber Miraculorum). Ţar lýsir hann mörgum eldgosum á íslandi og vel gćti hann átt viđ Heklu er hann ritar: Á vorum tímum hefur ţađ sést einhverju sinni, ađ vítiseldurinn gaus upp svo ákaflega, ađ hann eyđilagđi mestan hluta landsins allt í kring. Hann brenndi ekki ađeins borgir og allar byggingar, heldur einnig grös og tré ađ rótum og jafnvel sjálfa moldina međ beinum sínum (Ţýđing dr. Jakobs Benediktssonar).

grafiđ á Stöng 1939

FRÁ UPPGREFTRI á Stöng 1939. Hárprúđi mađurinn fyrir miđju á myndinni er Kristján Eldjárn. Rétt austan viđ gafl skálans, sem veriđ er ađ grafa á myndinni, fannst kirkja Stangarbćnda áriđ 1992. Ţótt rannsóknarskurđir hefđu fariđ í gegnum grafir áriđ 1939 uppgötvuđust ţćr ekki ţá, enda beinin fá. Ljósm. Aage Roussell 1939. Nationalmuseet Kaupmannahöfn.

Rannsóknir i Ţjórsárdal

Í Ţjórsárdal, um ţađ bil 15 km norđvestur af Heklu, var frá landnámi byggđ, sem lengi var álitiđ ađ Hekla hefđi eytt snemma á miđöldum. Spurningin um ţađ hvernig eyđingu dalsins bar ađ var ofarlega í hugum lćrđra manna hér á landi allt frá síđari hluta 16. aldar og margar tilgátur voru settar fram um eyđinguna í aldanna rás. Áriđ 1937 voru ţjóđminjaverđir Norđurlandanna staddir á fundi suđur á Jótlandi og ákváđu ađ rannsaka eyđibyggđ í Ţjórsárdal sameiginlega.

Ţýskir frćđimenn viđ „frćđistofnun" SS-Ahnenerbe, höfđu sýnt fornleifarannsóknum á Íslandi mikinn áhuga á fjórđa áratugnum og varđ áhugi ţeirra hugsanlega til ţess ađ auka áhuga frćndţjóđa Íslendinga á rannsóknunum í Ţjórsárdal. Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur hafđi barist fyrir ţeim og leitađ jafnt til Ţjóđverja sem norrćnna kollega. Ekkert varđ úr rannsóknum ţýskra fornleifafrćđinga á íslandi m.a. vegna fjárskorts sem jókst í takt viđ hernađarbrölt ţriđja ríkisins. Rannsóknirnar í Ţjórsárdal, sem fóru fram sumariđ 1939, gáfu mjög áhugaverđar niđurstöđur. I rannsóknunum tóku ţátt fornleifafrćđingar frá öllum Norđurlandanna nema Noregi. Rústir stórbýlisins á Stöng voru einar sex bćjarrústa sem rannsakađar voru sumariđ 1939. Engum fornleifafrćđinganna hafđi fundist rústirnar álitlegar nema danska arkitektinum og fornleifafrćđingnum Aage Roussell. Hann hafđi mikla reynslu af fornleifagreftri á Grćnlandi og ţekkti ţví rústir á norđlćgum slóđum. Ađstođarmađur hans var ungur fornfrćđistúdent, Kristján Eldjárn.

Rústirnar á Stöng höfđu sérstöđu, vegna ţess hve vel ţćr voru varđveittar. Veggir og mikill hluti torfhleđslna stóđu óhreyfđir. Engu var líkara en ađ húsaviđir hefđu veriđ fjarlćgđir og bćrinn yfirgefinn. Forngripirnir sem fundust bentu til búsetu á Stöng fram á 13. öld og rannsóknir Sigurđar Ţórarinssonar á gjóskulögum bentu til hins sama.

Upphaflega taldi Sigurđur ađ eldgos í Heklu áriđ1300 hefđi grandađ byggđ á Stöng. Síđar komst hann á ţá skođun ađ Heklugosiđ áriđ 1104 hefđi valdiđ eyđingu byggđar í Ţjórsárdal.

Kirkja ofan á smiđju Stöng 3

FRÁ RANNSÓKN kirkjunnar og tćttum smiđjunnar, sem hún var reist á. Gula strikalínan sýnir nokkurn veginn grunnflöt kirkjurúmsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1993.

Nýjar rannsóknir

Árin 1983-86 og 1992-94 fóru fram nýjar, ítarlegar fornleifarannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal og hafa ţćr varpađ nýju ljósi á endalok byggđarinnar. Heklugosiđ áriđ 1104, sem ţeytti upp hinum hvíta vikri sínum, eyddi ekki byggđ á Stöng, eins og hingađ til hefur veriđ haldiđ fram. Hinar nýju fornleifarannsóknir hafa skýrt endalok byggđarinnar og upphaf hennar. Međ hjálp geislakolsaldursgreininga er komiđ í ljós ađ búseta hefur haldist á Stöng nokkuđ fram yfir aldamótin 1200, ţ.e.a.s. löngu eftir hiđ mikla eldgos áriđ 1104. Samtímis hefur veriđ sýnt fram á ađ upphaf byggđar á Stöng hafi veriđ skömmu eftir ađ landnámgjóskulagiđ féll. Jarđfrćđingar telja nú nćsta öruggt ađ ţađ hafi gerst áriđ 871, eđa ţar um bil. Á Stöng hafa nú fundist leifar tveggja skála, sem eru eldri en sá er rannsakađur var sumariđ 1939.

Elstu mannvistarleifar, sem fundist hafa á Stöng, eru eldstćđi, sem var notađ skömmu eftir landnám. í ţví fundust leifar brennds kambs og brennd hvalbein úr stórhveli. Smiđja frá 10. öld hefur veriđ rannsökuđ ađ hluta til. Hún er forveri smiđjunnar sem fannst á Stöng áriđ 1939. Eldri skáli er undir íbúđarskálanum sem nú er til sýnis á Stöng. Eldgosiđ áriđ 1104 hefur ekki eytt byggđinni, nema hugsanlega ađ hluta til, og sama er hćgt ađ segja um eldgos í Heklu árin 1159 og 1206. Ef ţessi gos hafa valdiđ einhverri röskun á búsetu, hefur ţađ ađeins veriđ til skamms tíma. Endalok byggđar í innsta hluta Ţjórsárdals verđur ađ líta á sem afleiđingu fleiri, samtvinnađra ţátta. Eldgosin léku ţar stórt hlutverk, en uppblástur vegna gjósku, mađurinn og húsdýr hans og kólnandi veđurfar hafa einnig átt stóran ţátt í ađ byggđin í Ţjórsárdal leiđ undir lok á fyrri hluta 13. aldar. Fornleifar og gripir ţeir sem fundust áriđ 1939 á Stöng og viđ síđari rannsóknir sýna einnig, svo ekki er um ađ villast, ađ búseta hefur veriđ á Stöng allt frá landnámsöld fram yfir aldamótin 1200. Afstađa gjóskulaga á Stöng, t.d. vikurinn úr Heklugosinu áriđ 1104 ţar sem hann er undir mannvistarlögum, sýnir einnig ađ bćrinn getur ekki hafa fariđ í eyđi vegna eldgoss í Heklu áriđ 1104.

  Grunnmynd 

Viđ lok rannsókna sumariđ 1993 var hćgt ađ sjá helming kirkjurústarinnar (A) međ kór og hluta af smiđjunni (B), sem er beint undir kirkjunni. Grafir (A) frá notkunartíma kirkjunnar hafa veriđ grafnar í gegnum vesturvegg smiđjunnar og gegnum gólf (grátt á teikningu) skála, sem liggur undir smiđjunni. Eldahella (rauđbrún á teikningu) í gólfi skálagólfsins hefur varđveist. Kirkjan er ađeins tćplega 5 metra löng ađ innanmáli og 2,8 metra breiđ. Veggir eru eins metra breiđir, hlađnir úr ţremur lögum af grjóti og torfstreng. Nánustu hliđstćđur kirkjunnar á Stöng er ađ finna á Sandey í Fćreyjum og međal kirkna á Grćnlandi. Einnig munu vera til rústir um 50 torfkirkna í Norđur-Noregi, en engin ţeirra hefur veriđ rannsökuđ. Teikn. VÖV.

Kirkja á Stöng

Samkvćmt fyrri kenningum um eyđingu byggđar í Ţjórsárdal átti búseta á Stöng ekki ađ hafa veriđ langvinn. Lengi var taliđ ađ ađeins vćri um eitt byggingaskeiđ ađ rćđa á bćnum. Nú leikur enginn vafi á ţví ađ búseta hefur veriđ ţar frá lokum 9. Aldar allt fram á ţá 13. Ein af ţeim rústum sem rannsakađar hafa veriđ er rúst lítillar torfkirkju međ rómönsku lagi frá 11. öld (myndir), elstu kirkju sem rannsökuđ hefur veriđ á Íslandi. Eldri kenningar gerđu ráđ fyrir ţví ađ ađeins ein kirkja hefđi veriđ í Ţjórsárdal á fyrri hluta miđalda, ţ.e. kirkjan ađ Skeljastöđum. Rannsókn fór fram á kirkjugarđinum á Skeljastöđum áriđ 1939.

Kirkjan á Stöng var rannsökuđ ađ hluta til áriđ 1939, en ţá var rústin kölluđ útihús.

Viđ rannsókn á ruslalagi áriđ 1992, er myndast hafđi fyrir utan ţetta hús, fannst framtönn og kjálkabrot međ jaxli úr manni á milli beina af stórgripum og annars úrgangs. Frekari rannsóknir leiddu í ljós grafir og kistuleifar í nokkrum grafanna. „Útihúsiđ" reyndist ţegar betur var ađ gáđ vera rúst formfagurrar og haglega byggđar kirkju. Eitt vandamál blasti viđ okkur. Ađeins örfá mannabein fundust í gröfunum. Kjúkur og hnéskeljar í einni gröf og ein tönn og tábein í annarri. Ekki var hćgt ađ skýra ţađ hvađ lítiđ fannst af beinum í gröfunum međ lélegum varđveisluskilyrđum. Ţađ sannađi heilleg beinagrind konu, sem ýtt hafđi veriđ til hliđar er yngri kistugröf hafđi veriđ grafin. Í yngri gröfinni voru hins vegar afar fá bein á ruglingi í fyllingu grafarinnar. Nokkra stund stóđum viđ ráđţrota yfir ţessu vandamáli.

Eftir ábendingu frá lögfrćđinema, sem tók ţátt í rannsókninni á Stöng skýrđist máliđ. Hann benti höfundi á stađ í Grágás, elsta lagasafni íslensku.

Af beinaflutningi

Kirkja hver skal standa í sama stađ sem vígđ er, ef ţađ má fyrir skriđum eđa vatnagangi eđa eldsgangi eđa ofviđri, eđa héruđ eyđi af úr afdölum eđa útströndum. Ţađ er rétt ađ fćra kirkju ef ţeir atburđir verđa. Ţar er rétt ađ fćra kirkju ef biskup lofar. Ef kirkja er upp tekin mánuđi fyrir vetur eđa lestist hún svo ađ hún er ónýt, og skulu lík og bein fćrđ á braut ţađan fyrir veturnćtur hinar nćstu. Til ţeirrar kirkju skal fćra lík og bein fćra sem biskup lofar gröft ađ.

Ţar er mađur vill bein fćra, og skal landeigandi kveđja til búa níu og húskarla ţeirra, svo sem til skipsdráttar, ađ fćra bein. Ţeir skulu hafa međ sér pála og rekur. Hann skal sjálfur fá húđir til ađ bera bein í, og eyki til ađ fćra. Ţá búa skal kveđja er nćstir eru ţeim stađ er bein skal upp grafa, og hafa kvatt sjö nóttum fyrr enn til ţarf ađ koma, eđa meira mćli. Ţeir skulu koma til í miđjan morgun. Búandi á ađ fara og húskarlar hans ţeir er heilindi hafa til, allir nema smalamađur. Ţeir skulu hefja gröft upp í kirkjugarđi utanverđum, og leita svo beina sem ţeir mundu fjár ef von vćri í garđinum. Prestur er skyldur ađ fara til ađ vígja vatn og syngja yfir beinum, sá er bćndur er til. Til ţeirrar kirkju skal bein fćra sem biskup lofar gröft ađ. Ţađ er rétt hvort vill ađ gera eina gröf ađ beinum eđa fleiri...(Byggt á Grágásarútgáfu Vilhjálms Finsens 1852).

Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ beinaflutningur eins og ţessi, sem lýst er í Grágás, sem átti sér stađ á Stöng. Allt bendir til ţess, og ađ meginástćđan fyrir honum hafi veriđ eldgos í Heklu. Hvíti vikurinn, sem Hekla spjó áriđ 1104, hefur líklega enn huliđ jörđ ađ einhverju leiti er grafir voru tćmdar á Stöng. Ţá fylltust nokkrar grafir ađ hluta til af vikrinum er ţćr voru tćmdar viđ beinaflutninginn. Hugsanlega hafa íbúar á Stöng yfirgefiđ bćinn um skeiđ, en ţeir komu aftur og tóku kirkjubygginguna í notkun, nú sem útihús og minnkuđu húsiđ, reistu torfvegg um ţveran kór kirkjunnar og fyrir vesturgafl, ţar sem áđur hafđi veriđ brjóstţil. Smátt og smátt hafa áhrif vikursins ţverrađ. Yfir gröfunum í kirkjugarđinum myndađist ruslalag úr úrgangi fólks sem bjó á Stöng fram til ca. 1225 ef dćma á út frá aldri forngripa og niđurstöđum geislakolsaldursgreininga.

Neđarlega í ţví lagi fannst síđan tönnin og kjálkabrotiđ sem beinaflutningsmönnum hefđi yfirsést, en sem leiddi fornleifafrćđinga, 800 árum síđar, í sannleikann um elstu kirkju landsins.

Dómsdagur

Á ţennan hátt getum viđ ímyndađ okkur ađ ákvćđum Grágásar hafi veriđ framfylgt á Stöng, en hver er skýringin á ţessum beinaflutningum. Svariđ er ađ finna í hugmyndaheimi miđaldamanna um hinn hinsta dag, dómsdag, ţegar Kristur skyldi koma og „dćma lifendur og dauđa". Dómsdagstrúin var mjög mikilvćg miđaldamönnum. Dauđinn var á fyrri hluta miđalda túlkađur sem biđstađa, međvitađur svefn fyrir hinn hinsta dóm. Gröfin, var eins og í gyđingdómi, „hús lífsins og gleđinnar", stađur ţar sem mennirnir biđu međ tilhlökkun og gleđi eftir ţví sem koma skyldi á hinum hinsta degi er englar Herrans blésu í lúđra sína og legsteinum yrđi velt frá gröfum í jarđhrćringum og menn yrđu dćmdir hinum stóra dómi. Kristur kom međ litlum fyrirvara. Ţví var mikilvćgt fyrir ţá dauđu ađ liggja reiđubúnir í gröfum sínum, ţađ voru ţeir ekki í gröfum viđ kirkju sem lögđ hafđi veriđ niđur. Ákvćđi Grágásar eru í fullu samrćmi viđ dómsdagsspár Biblíunnar og beinaflutningsákvćđin eiga vel viđ í landi eldfjalla og jarđskjálfta, sem óneitanlega hafa minnt fólk á fyrirheit Biblíunnar.

Beinin heilla b

FRÁ RANNSÓKN í kirkjugarđinum á Skeljastöđum í Ţjórsárdal 1939. Beinin heilla. Allar upplýsingar um konuna til hćgri vćru vel ţegnar.

Skútustađir b

GAMLA kirkjan á Skútustöđum viđ Mývatn áriđ 1896. Kirkjan hafđi veriđ lögđ af nokkru áđur en myndin var tekin. Bygging ţessi, sem hefur veriđ áţekk kirkjunni á Stöng, sýnir hina sterku formhefđ sem ríkti í íslenskri kirkjubyggingalist frá öndverđu fram á 19. öld. Ljósm. H. Herdegen 1896. Nationalmuseet Kaupmannahöfn.

Ţess má geta ađ ţegar tíund var komiđ á áriđ 1096 eđa 1097 hefur kirkjum vćntanlega fćkkađ til muna hér á landi í kjölfariđ. Gćti ţađ einnig hafa veriđ ástćđa fyrir beinaflutningum á 12. öld og önnur ástćđa ţess ađ kirkjuhald á Stöng lagđist af. Hvert beinin frá Stöng voru flutt vitum viđ ekki, en ţađ hlýtur ađ hafa veriđ til sóknar- eđa graftrarkirkju í sćmilegri fjarlćgđ frá Stöng, ţar sem ţau hafa vćntanlega veriđ sett í fjöldagröf eđa stakar grafir eins og Grágas bođar. Vart hafa beinin veriđ grafin á Skeljastöđum í Ţjórsárdal, ţar sem ekki fundust merki um flutning beina er kirkjugarđur var rannsakađur ţar áriđ 1939. Hugsanlega var grafiđ ađ Skriđufelli, ţar sem vitađ er til ađ hafi veriđ bćnahús eđa ađ landnámsjörđinni Haga, ţar sem vitađ er um kirkjugarđ er kom í ljós er hús var byggt á 6. áratug ţessarar aldar. Á íslandi hafa enn ekki fundist bein, sem flutt hafa veriđ á ţennan hátt, en á Grćnlandi er hugsanlega hćgt ađ finna slík um atburđum stođ.

Tjekkisk manuskript 2

DAUĐIR rísa upp á hinsta degi. Úr tékknesku handriti frá 11. öld.

Viđ fornleifarannsóknir á kirkju ţeirri sem er kennd viđ Ţjóđhildi konu Eiríks rauđa í Brattahlíđ, fundust á fyrri hluta 7. áratugarins nokkrar grafiđ međ beinum, sem höfđu veriđ flutt annars stađar frá. í einni fjöldagröfinni fundust bein 13 einstaklinga, fullorđinna og barna. Ekki er ólíklegt ađ á Grćnlandi hafi veriđ í gildi svipuđ ákvćđi og í Kristinna laga ţćtti í Grágás og ađ bein hafi veriđ flutt frá kirkjum er lagst höfđu af. Hingađ til hefur fjöldagröfin í Brattahlíđ veriđ tengd Ţorsteini Eiríkssyni rauđa. Ţorsteinn var ađ ná í lík bróđur síns, sem hafđi dáiđ á Vínlandi, er hann ţurfti ađ hafa vetursetu í Lýsufirđi í Vestribyggđ. Ţar dó hann sjálfur af sótt og allir hans menn.

Sagan segir ađ lík ţeirra hafi veriđ flutt til Brattahlíđar og ađ prestur hafi sungiđ yfir ţeim. Kolefnisaldursgreiningar, sem nýveriđ voru gerđar á beinunum úr fjöldagröfinni viđ Ţjóđhildarkirkju, sýna, ađ beinin eru frá 12. öld og geta ţví ekki veriđ af Ţorsteini og mönnum hans.

Flutningur á beinum forfeđranna hefur haft afar mikla ţýđingu fyrir fjölskylduna á Stöng. Hún bjó í sjónmáli viđ gáttir helvítis, ţar sem logamir brutust út ađ međaltali einu sinni á mannsćvi, og minntu á hvađ beiđ hinna syndugu. Ţetta hlutverk Heklu ţótti óumdeilanlegt á miđaldavísu og kemur ţađ greinilega fram í áđurnefndri Bók Undranna eftir Herbert kapellán frá Clairvaux, ţegar hann skrifar um íslensk eldfjöll: Hinn nafnfrćgi eldketill á Sikiley, sem kallađur er strompur vítis, - en ţangađ eru dregnar sálir dauđra, fordćmdra manna til brennslu, eins og oft hefur veriđ sannađ, - hann er ađ ţví, er menn fullyrđa eins og smáofn í samjöfnuđi viđ ţetta gífurlega víti.

Höfundur er fornleifafrćđingur.

Grein ţessi birtist fyrst í Lesbók Morgunblađsins 18. janúar 1997.

 

Heimildir:

Sigurđur Ţórarinsson  1952: Herbert múnkur og Heklufell. Náttúrufrćđingurinn 22. árg.; 2.h. , 1952, bls. 49-61.

Vilhjálmur Finsen 1852: Grágás, Islćndingenes Lovbog i Fristatens Tid. Udgivet efter det Kongelige Bibliotheks Haandskrift og oversat af Vilhjálmur Finsen for de nordiske Literatur-Samfund. Förste Del. Text I. Kjöbenhavn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996: Gĺrd og kirke pĺ Stöng i Ţjórsárdalur. Reflektioner pĺ den tidligste kirkeordning og kirkeret pá Island. í J.F. Krřger og H.-R. Naley (ritstj.) Nordsjřen. Handel religion og politikk.  Karmřyseminaret 1994 og 1995, bls. 119-139. Dreyer Bok Stavanger.

Sami 1996: Ved Helvedets Port. Skalk. nr. 4, bls. 11-15.

Myndin efst: HUGMYND höfundar ađ útliti kirkjunnar á Stöng. Teikn. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996

Til vinstri á spássíunni er ýmis konar fróđleikur um Stöng og Ţjórsárdal.


Slysin eru mörg

orri

Orri Vésteinsson er í dag (19. júní 2012) í Morgunblađinu međ heilmikla orrahríđ í garđ Menntamálaráđuneytisins vegna nýrra ţjóđminjalaga, Laga um menningarminjar, sem hafa veriđ til umrćđu á Alţingi. Kallar Orri grein sína Menningarslys.

En slysin eru ađ mati Fornleifs ćriđ mörg, ekki ađeins í gerđ skriffinna á lögum til ađ ţjónka viđ önuga og deilukennda stétt, ţar sem siđferđiđ hefur ekki alltaf veriđ upp á marga fiska.

Kannski mćtti Orri hafa stílađ ádeiluna á fleiri en hiđ illa mannađa ráđuneyti, sem og ađra ţćtti sem valda ţví hćgt er ađ deila á ţessi nýju lög. Miđađ viđ breytingartilögur á breytingartillögur allsherjar- og menntamálanefndar sjálfrar og umrćđuna, sem hćgt er ađ hlusta á á vef Alţingis, eru lögin illa unnin og gerđ í litlu samráđi viđ ţá sem vinna eiga eftir ţeim og af greinilegu áhugaleysi stjórnmálamanna, sem flestir hafa litla burđi og getu til ađ vinna međ ţennan málaflokk.

Áhyggjur prófessors Orra, sem reyndar er sérfrćđingur í sagnfrćđi, (sem er nú líka gamalt slys móđgun viđ stétt fornleifafrćđinga), eru skiljanlegar. Deild sú viđ HÍ, sem hann stýrir, hefur pungađ út fjölda fornleifafrćđinga sem lítiđ eđa ekkert fá ađ gera ef skráninga fornleifa falla nú ađ mestu á sveitarfélögin, misjafnlega illa efnuđ. Sjá hér

 

Getur veriđ of mikil gróska í grein? 

Vegna ţeirra óhemjumiklu og í raun óeđlilegu grósku í íslenskri fornleifafrćđi, sem er meiri en annars stađar miđađ viđ íbúafjölda landsins, ţá munu stúdentarnir hans Orra ekki fá vinnu viđ skráningu í eins miklum mćli og hingađ til. Víđa er ţegar búiđ ađ skrá fornleifar í ríkari sveitarfélögum landsins. Annars stađar er ekki til stök króna til slíkra verka.

Ţannig verđa fyrirtćki, sem lifađ hafa af fornleifaskráningu, af fjármagni, t.d. ţađ fyrirtćki sem Orri tengdist og tengist á vissan hátt enn, Fornleifastofnun Íslands. Sú „stofnun", sem er reyndar bara sjálfsbjargarviđleitnisfyrirtćki úti í bć, notar nafn eins og vćru um opinbert apparat ađ rćđa. Fyrirtćki ţetta hefur notiđ mest allra góđs af ţví góđćri sem hefur ríkt í stuđningi til íslenskrar fornleifafrćđi og af framkvćmdagleđinni fyrir 2008-hruniđ. Fornleifastofnun Íslands hefur notiđ ríkulegs stuđnings frá ríkinu, sem undrar miđađ viđ stapp sem ţetta fyrirtćki hefur átt í viđ ráđuneytiđ, Fornleifavernd Ríkisins og svo keppinauta sína. Fornleifavernd Ríkisins er einnig afar umdeild "stofnun", eins og málin međ Ţorláksbúđ sýna best. Fornleifavernd á nú ađ setja undir einn og sama hatt međ Húsafriđunarnefnd og er skálmöldin og slagurinn um stöđur viđ ţá stofnun ţegar hafin ađ mér skilst. Ţađ mun ekki verđa friđsamlegt ferli.

Ţađ er ţó ekki eins og fornleifarnar séu allar ađ hverfa vegna skráningarleysis ef ríkiđ borgar ekki skilyrđislaust fyrir endalausar fornleifaskráningar. Ţćr munu hvort sem er verđa skráđar og rannsakađar ef til framkvćmda kemur á ákveđnum svćđum og svćđiđ fer í umhverfismat eins og vera ber.

Ţađ sem nýju lögin hefđu átt ađ innihalda voru miklu frekar greinar um skipulega skráningu fornleifa í hćttu vegna landbrots og skógrćktar, svo eitthverrjar af hćttunum séu nefndar. Ţađ gćtu flest sveitarfélög kostađ og ríkiđ jafnvel líka, ţótt ţađ eyđi frekar fé í ESB-ferliđ. Í ESB hafa fornleifafrćđingar ţađ alls ekki eins gott og hin litla klíka sem hrifsađ hefur til sín öll verkefni á Íslandi, jafnvel međ ađstođ risavaxins prófessors úti í heimi, sem reyndi ađ neyđa íslenskan stúdent úr doktorsnámi hér um áriđ til ađ hjálpa samstarfsađilum sínum hjá Fornleifastofnun Íslands ađ komast yfir „arđbćr" verkefni á fornleifamarkađnum. Sami prófessor lofađi mér ađ koma í veg fyrir ađ ég fengi nokkurn tíma vinnu í íslenskri fornleifafrćđi og ađ fjármagni frá BNA sem hingađ til hafđi runniđ til fornleifaćvintýra hans á Íslandi yrđi beint "to the Soviets" eins og hann orđađi ţađ.

 

Fyrst og fremst verktakar, svo fornleifafrćđingar  

Verktakaćđiđ í íslenskri fornleifafrćđi, ţar sem margir voru undir pilsfaldi eđa til reiđar viđ stóra prófessorinn í New York, er líklega ađ líđa undir lok. Fornleifafrćđin er vonandi ađ verđa ađ frćđigrein, ţar sem menn básúna sig ađeins minna í fjölmiđlum á sumrin en ţeir hafa gert hingađ til, um grćnlenska sjúklinga, fílamenn, verstöđ fyrir landnám og ađrar innihaldslausar sensasjónir og rugl.

Kennsla í fornleifafrćđi á Íslandi er kannski ekki eins nauđsynleg og halda mćtti. Nám viđ erlenda háskóla í ţeim löndum sem Ísland hafđi menningartengsl viđ, er mun farsćlli leiđ til ađ lćra um fyrri aldir á Íslandi, en heimalningsfornleifafrćđi sú sem mér sýnist hafa veriđ kennd viđ HÍ. Í HÍ hafa skođanir ákveđinna manna voru kenndar međan ađrir fengu ekki rit eftir sig á lestralista deildarinnar. 

Ef mađur skođar sumar ritgerđir í fornleifafrćđi viđ HÍ, sem hćgt er ađ sjá á netinu er furđulegt hve lítil ţekking er á menningarleifum og forngripafrćđi Norđurlandanna og annarra nćrliggjandi landa. Ţađ hlýtur ađ endurspegla kennsluna og leiđsögnina. Menn eru t.d. ađ skrifa um ákveđna gerđ gripa en vantar helstu heimildir frá öđrum löndum. Menn geta ekki látiđ sér nćgja nám viđ HÍ í fornleifafrćđi og ćttu ađ leita út fyrir landsálana.

Fornleifafrćđin á Íslandi gćti međ tímanum orđiđ eins og Íslenskudeildin, ţar sem menn voru fram eftir öllu ađ spá í hluti sem litlu máli skiptu, svo sem hver hefđi skrifađ Íslendingarsögurnar. Á međan voru frćđimenn erlendis ađ nýta sér íslenskar miđaldabókmenntirnar á allt annan og frjósamari hátt. Einnig má nefna blessađa jarđfrćđideildina (skorina), ţar sem orđ ákveđinna manna voru bođorđ og trúarbrögđ, og menn voru lagđir í einelti ef ţeir dirfđust ađ andmćla.

Ţađ ţurfti t.d. jarđfrćđing frá skoskum háskóla til ađ skilja og sjá ađ tilgátur mínar um ađ gosiđ í Heklu áriđ 1104 hefđi ekki lagt byggđ í Ţjórsárdal í eyđi. Fram ađ ţví höfđu flestir íslenskir jarđfrćđingar og fornleifafrćđingar međ ţeim ekki tekiđ ţađ í mál. Ţeir höfnuđu ţví án rannsóknar, ađ leirkersbrot frá 13. öld sem fundist hefur á Stöng í Ţjórsárdal vćri frá ţeim tíma, eđa ađrir gripir sem greinileg gátu ekki veriđ frá ţví fyrir gosiđ 1104. Menn ţögnuđ svo ţegar kolefnisaldursgreiningarnar komu og kirkjan á Stöng og kirkjugarđurinn, sem ekki átti ađ vera ţađ. Ţegar 1104-gjóskan fannst undir mannvistarlögum fóru ađ renna á mennt tvćr grímur.  En ţegar kom í ljós viđ rannsóknir annarra, ađ ég hafđi á réttu ađ standa um endalok byggđar í Ţjórsárdal, tók mađurinn sem hrópar nú á síđu 17 í Mogganum um Menningarslys, ţađ ađ sér í vísindagreingrein sem hann léđi nafn sitt líkt og stóri prófessorinn í New York, sem lofađi mér útilokun frá íslenskri fornleifafrćđi, ađ reyna ađ hylma yfir ţađ sem ég hafđi skrifađ um endalok Ţjórsárdal. Ein ađferđin var ađ vitna ađeins í elstu greinarnar eftir mig, sjá hér.

Prófessorar í fornleifafrćđi geta ţví einnig, ađ mati Fornleifs, hćglega valdiđ menningarslysum á Íslandi og ekki tel ég víst ađ ţeir séu ađ hugsa um hag greinarinnar ţegar ţeir deila á ný lög. Hagur fyrirtćkis vinanna á Fornleifastofnun Íslands liggur ađ mínu mati miklu nćr  hjarta Orra Vésteinssonar.


mbl.is Orri Vésteinsson: Menningarslys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er í deiglunni ?

Smiđja

Vađlaheiđargöng er greinilega til annars nýt en ađ flýta fyrir ferđum manna inn í óörugga framtíđ. 

Greint var frá ţví á RÚV í fyrir nokkrum dögum, ađ fornleifafrćđingar vćru í óđa önn ađ finna mikinn járnframleiđslustađ frá miđöldum, ţar sem Vađlaheiđargöngin eiga ađ byrja ađ austanverđu.

Ţetta er stórmerkur fundur og ljótt til ţess ađ vita ađ ţarna vinni fornleifafrćđingar í kappi viđ klukkuna, fyrir skít á priki, til ađ rumpa af rannsóknarvinnu viđ ţađ sem virđist einn heillegasti járnframleiđslustađur sem fundist hefur á Íslandi, og jafnvel smiđjustarfsemi líka. Greinilegt er af frétt Sjónvarps, ađ fornleifafrćđingurinn heldur á deiglu. Kannski var ţarna járnblástur og smiđja í tengslum viđ hann. Í fljótu bragđi sýnist mér allt benda til ţess ađ ţarna sé veriđ ađ grafa upp stóra smiđju og ţađ sem henni tengdist.

Hvađ er í deiglunni

Fornleifur skorar á framkvćmdavaldiđ ađ gera ţessari rannsókn hátt undir höfđi og veita ríflegt fé í hana, svo heimildir fari ekki forgörđum. Ţarna verđur ađ ljúka rannsóknum ađ fullu.

Ţarna viđ gangnamunnann bćtist vonandi viđ vitneskja, t.d. viđ ţá merku rannsókn á stórtćkum rauđblćstri sem dr. Ragnar Eđvarđsson stýrđi fyrir nokkrum árum síđan á Hrísheimum í Mývatnsheiđi. Ţar fundust einnig miklar leifar eftir járnvinnslu frá 10. og 11. öld. Sjá hér.


Hver er konan til vinstri ?

Beinin heilla 3bb

Beinin heilla, og konan hér á myndinni er engin undantekning frá ţeirri reglu. Ljósmynd ţessi, sem varđveitt er á Ţjóđminjasafni Íslands, var tekin sumariđ 1939 í Ţjórsárdal, nánar tiltekiđ í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum, sem var nćrri ţar er Ţjóđveldisbćrinn stendur í dag.

Ég á fórum mínum ljósrit af dagbók Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar frá rannsókninni, sem hefur fariđ framhjá ýmsum sem telja sig hafa gert rannsóknum í Ţjórsárdal skil. Ekki kemur ţar fram hvađa heimsókn ţessi kona tengdist. Sumir, sem séđ hafa mynd ţessa hjá mér, létu sér detta í hug dr. Ólafíu Einarsdóttur, sem var fyrsti viđurkenndi fornleifafrćđingur Íslands. Ţađ ţykir mér sjálfum ólíklegt, ţar sem ég man eftir Ólafíu sem mun breiđleitari konu af Mýrarkyni međ allt öđruvísi nef en konan sem skođađi og kjassađi beinin í Ţjórsárdal sumariđ 1939. En hver veit?

Myndirnar sem teknar voru í garđinum ţann dag sem konan lagđist međ beinunum, eru einar af ţeim fáu sem teknar voru af rannsókninni ađ Skeljastöđum, ţar sem Matthías Ţórđarson sem gróf ađ Skeljastöđum tók ekki ljósmyndir.

Hver er konan
Konur eru svo hverflyndar, hér er ungfrú fornleifafrćđi 1939 til hćgri

 

Til frćđslu fyrir ţá sem alltaf eru halda ţví fram ađ beinin í Skeljastađagarđi hafi legiđ í gjósku frá Heklugosinu áriđ 1104, t.d. jarđfrćđingur nokkur sem aldrei kom til Skeljastađa ţegar veriđ var ađ grafa ţar, ţó svo ađ hann vćri međ í rannsókninni í Ţjórsárdal áriđ 1939, ţá má vera augljóst af myndunum , ađ svo er ekki. Ţótt myndin sé svarthvít, get ég séđ, ađ askan sem liggur undir konunni og beinunum er H3 gjóskan, sem er forsögulegt lag sem Hekla spjó yfir Ţjórsárdal og víđar fyrir einum 2900 árum síđan, en gjóska ţessi hefur víđa blásiđ upp og flust mikiđ til, enda mjög létt. Flest mannabein í kirkjugarđinum lágu á uppblásnu yfirborđinu og höfđu bein sést ţar í langan tíma og veriđ tekin af lćknastúdentum og nasistum. Mun ég greina frá ţví betur síđar.

Allar upplýsingar um konuna til vinstri á myndinni (til hćgri á ţeirri neđri) vćru vel ţegnar. Einhver sonur eđa dóttir ţekkir kannski móđur sína í hlutverki hinnar ungu og glađlegu konu, sem greinilega hafđi áhuga á fornum leifum og skjannahvítum beinum.


Fyrstu fréttir úr felti reynast rangar

23722-macgillivray-great-auk
 

Nú er uppgraftarvertíđin ađ hefjast á Íslandi, og gamlan, atvinnulausan fornleifafrćđing langt frá Fróni klćjar í lófana eftir ţví ađ fá ađ grafa,  jafnvel ţótt hann fái fréttir yfir hafiđ af einhverri „sensasjón" sem ekki er ţađ.

Rannsóknir á Alţingisreitnum svo kallađa eru hafnar á ný eftir ađ kreppan stöđvađi ţćr um tíma áriđ 2009. Ţćr komu vel „undan vetri" eins og Vala Garđarsdóttir fornleifafrćđingur orđađi ţađ. Nú ríkir nefnileg fimbulvetur fyrir fornleifafrćđi, sem og önnur menningarmál. Ţá er um ađ gera ađ hafa góđa sögu, ţótt hún sé bölvuđ lygi. Íslendingar elska ađ láta ađ ljúga ađ sér, og borga jafnvel fyrir.

Í útvarpsviđtali (hér) viđ Völu Garđarsdóttur, sem eitt sinn var kölluđ „heitasti fornleifafrćđingurinn" í DV um áriđ, (og ég sem hélt ađ ţađ vćri ég, eđa minnst kosti Adolf Friđriksson), kemur í ljós ađ geirfuglabein hafi fundist viđ rannsóknirnar á Alţingisreitnum.

Ekki veit ég hvort ađ Vala hefur fengiđ lélegan fréttamann í gröftinn til sín, eđa hvort hún ber sjálf ábyrgđ á ţví sem fram kemur hjá RÚV, en ţar stendur:

„Börn eru alla jafna áhugasöm um fornleifauppgröft og í miđju spjalli Berglindar og Völu gekk einmitt krakkaskari framhjá og nokkrir spurđu hvort búiđ vćri ađ finna beinagrindur. Ekki mannabein, sagđi Vala en bein af geirfuglinum. Slík bein hafa aldrei fundist viđ fornleifauppgröft áđur."

Geirfuglabein hafa reyndar fundist áđur í mannvistarlögum í Reykjavík, t.d. í grunni Tjarnargötu 4, og eru ţau víst enn geymd í Zoologisk Museum í Kaupmannahöfn, ţangađ sem ţau voru send til greiningar á sínum tíma. Morten Meldgaard núverandi forstöđumađur Zoologisk Museum í Kaupmannahöfn skrifađi áriđ 1988 grein um bein geirfugla, ţar sem hann nefnir beinin frá Reykjavík. (Sjá grein hans hér, bls. 164 )

Geirfuglabein hafa einnig fundist víđa í mannvistarleifum á Grćnlandi, sem inúítar, norrćnir menn og t.d. Hollendingar hafa skiliđ eftir sig. Í byggđum norrćnna manna á Skotlandi var heldur ekki fúlsađ viđ Geirfuglabringu og Neanderthalsmenn átu fuglinn fyrir 100.000 árum síđan. Bein af geirfugli hafa fundist allt suđur á Flórídaskaga. Dauđur geirfugl er langt frá ţví ađ vera óalgengur. Svo var ţađ ekki í Eldey áriđ 1844 ađ honum var útrýmt, ţví síđast sást til hans á lífi áriđ 1852 á Nýfundnalandi.

Frekari upplýsingar 1.6.2012: 

Kristian Gregersen hjá Zoologisk Museum í Kaupmannahhöfn hefur upplýst ađ hann hafi fundiđ geirfuglabeinin frá Tjarnargötu 4 í geymslum safnsins. Beinin voru send af F. Guđmundssyni (sem getur ekki veriđ neinn annar en Finnur fuglafrćđingur Guđmundsson) til safnsins ásamt öđrum beinum, sem var skilađ til Finns Guđmundssonar í maí áriđ 1954. Einnig eru í Kaupmannahöfn bein úr geirfugli frá Kollafjarđarnesi sem komu til safnsins áriđ 1909. Ég ţakka Kristian Gregersen fyrir upplýsingarnar og hjálpina.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband