Fćrsluflokkur: Fornleifafrćđi
1. gestapenni Fornleifs
29.5.2013 | 16:31
Dr. Ragnar Edvardsson, Háskóla Íslands, hefur sent inn athugasemdina hér fyrir neđan. Ţetta er athugasemd Ragnars viđ skýrslu Brynju Bjarkar Birgisdóttur sem ritađ var um hér á Fornleifi í gćr, skýrslu gerđa fyrir fyrrverandi ríkisstjórn og sem RÚV/Kastljós hefur tekiđ einhverju sérstöku en misskildu ástfóstri viđ.
Athugasemd Ragnars hefur veriđ send Menntamálaráđuneyti. Fleiri amast yfir villum í skýrslunni (sjá hér) og keppast nú sumir um ađ sverja af sér ţetta plagg međan ađrir sýna ţá heimsku ađ hylla ţađ, hugsanlega vegna ţess ađ ţeir eru ungir, óreyndir og eygja einhvern möguleika á ađ veđja á ţann hóp manna sem rottar sig saman bak viđ persónuárásir og atvinnuníđ í skýrslu Brynju.
***
Hellissandi 26. maí 2013
Mennta- og Menningarmálaráđuneyti
Sölvhólsgötu 4
150 Reykjavík
Athugasemdir viđ skýrslu menntamálaráđuneytis um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar.
Nýlega birti Menntamálaráđuneytiđ skýrslu um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á tímabilinu 1990 - 2010. Skýrslan er ítarleg ţó svo hún fjalli ađeins ađ litlu leiti um skilgreint efni. Stćrstur hluti skýrslunnar fer í neikvćđa umfjöllun um stofnanir, fyrirtćki og einstaklinga sem stunda fornleifarannsóknir á Íslandi. Talsvert vantar ţó á ađ hún gefi rétta og skýra mynd af ţróun og stöđu íslenskra fornleifarannsókna á tímabilinu. Ţađ er sérstaklega eftirtektarvert hve neikvćđ skýrslan er í garđ akademískra rannsókna á sviđi fornleifafrćđi. Í skýrslunni kemur fram augljós vanţekking eđa skilningsleysi á tilgangi vísindalegra rannsókna, ţeirri ţekkingu sem akademískar rannsóknir hafa ţegar skilađ til ţjóđfélagsins á síđustu áratugum og ţeim verđmćtum sem felast í áframhaldandi vísindalegum rannsóknum.
Í skýrslunni er lagt til ađ opinberu fjármagni verđi fyrst og fremst beint til ţjónusturannsókna, björgunarrannsókna og varđveislu fornleifa á vettvangi fremur en nýrra vísindarannsókna.
"Mestu opinberu fjármagni er í dag beint til vísindarannsókna. Beina ţarf fjármagni í auknum mćli til björgunarrannsókna, varđveislu fornleifa á vettvangi og úrvinnslu fyrirliggjandi gagna fremur en nýrra vísindarannsókna. Hlutfall og umfang vísindarannsókna er mun hćrra á Íslandi en í nágrannalöndunum. Tryggja ţarf ađ ţjónusturannsóknir hafi sem mest vísindalegt gildi og nýtist enn frekar til vísindalegra rannsókna međ ţví ađ gera skýrar kröfur um rannsóknarspurningar og verkefnisáćtlun ásamt auknu eftirliti og eftirfylgni međ framvindu verkefnanna." (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 8).
Hér gćtir skilnings- og ţekkingarleysis á umhverfi íslenskra fornleifarannsókna síđustu árin og ţá sérstaklega á muninum á ţjónusturannsóknum og björgunarannsókn annars vegar og akademískri eđa vísindalegri rannsókn hins vegar. Ţjónustu- og björgunarannsóknir eru í eđli sínu tilviljunarkenndar og alls endis óvíst hvort eđa hvađa fornminjar komi í ljós eđa hvort hćgt sé ađ nýta ţćr í vísindalegum tilgangi. Í raun er markmiđ slíkra rannsókna ađ "bjarga" fornminjum og ţví eru rannsóknarmarkmiđin lítil sem engin. Í flestum tilfellum slíkra rannsókna reyna rannsakendur ađ koma upp rannsóknarspurningu en ţađ er yfirleitt ekki fyrr en ađ rannsókn líkur ađ rannsóknarspurning verđur til. Benda má á ađ flestar niđurstöđur björgunarannsókna liggja ónotađar í gagnasöfnum án nokkurs framlags til ţekkingar á menningararfi eđa sögu Íslendinga. Ţađ er ađ líkindum eingöngu hćgt ađ benda á eina íslenska björgunarrannsókn ţar sem niđurstöđurnar hafa nýst frekar, ţ.e. rannsóknir í miđbć Reykjavíkur.
Í skýrslunni er ennfremur fullyrt ađ björgunarannsóknir fari fram af frumkvćđi sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga og fyrirtćkja á samkeppnismarkađi.
"Stćrri björgunarrannsóknir fara í dag helst fram ađ frumkvćđi sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga og fyrirtćkja á samkeppnismarkađi. Björgunarrannsóknir verđur ađ fjármagna og forgangsrađa af minjayfirvöldum en ekki rannsóknarađilum sem jafnframt hafa af atvinnuhagsmuni af rannsóknunum. " (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls 7.)
Ţessi fullyrđing er röng. Allar stórar björgunarrannsóknir í Reykjavík, t.d. á Arnarhól, í Kvosinni og á Alţingisreit, voru ađ frumkvćđi borgarminjavarđar eđa Fornleifaverndar ríkisins. Út á landsbyggđinni eru ţađ í flestum tilfellum ýmis framkvćmdarfyrirtćki, t.d. Vegagerđin, sem á frumkvćđi ađ björgunarannsókn og leita ţá oft til sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga eđa fyrirtćkja um ráđgjöf en frumkvćđiđ liggur hjá framkvćmdarfyrirtćkjunum sjálfum og endanleg ákvörđun um rannsókn er í höndum Minjastofnunar (áđur Fornleifaverndar).
Kaflinn um stjórnsýslu minjavörslu í nágrannalöndunum er ófullnćgjandi ţar sem ađeins fjallađ um hvernig henni er háttađ á Norđurlöndunum, ţ.e. Noregi, Danmörku og Svíţjóđ og ţví ćtti kaflinn ađ bera yfirskriftina; minjavarsla í Svíţjóđ, Noregi og Danmörku (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 22). Til skamms tíma var minjavarsla á Íslandi miđstýrđ ađ danskri fyrirmynd en horfiđ var frá ţví međ setningu nýrra ţjóđminjalaga viđ upphaf tíunda áratugar síđustu aldar ţar sem slík miđstýring hefti minjavernd og hindrađi eđlilega ţróun í íslenskri fornleifafrćđi. Í ţessum kafla hefđi veriđ nauđsynlegt ađ fjalla a.m.k. um minjavörslu í öđrum Evrópulöndum til ađ fá sem besta yfirsýn yfir hvernig ţessum málum er háttađ.
Ţá er nauđsynlegt ađ endurskođa frá grunni umfjöllun skýrslunnar um erlent samstarf íslenskra fornleifafrćđinga en sú umfjöllun er óeđlilega neikvćđ og langt frá ţví ađ vera fullnćgjandi.
"Í tengslum viđ verkefni Kristnihátíđarsjóđs hafa erlendir nemar t.d. tekiđ ţátt í vettvangsrannsóknum, vettvangsskólum og framkvćmt gripa- og sérfrćđigreiningar og ţannig öđlast innsýn í íslenska fornleifafrćđi. Einnig hafa erlendir sérfrćđingar annast flestallar raunvísindalegar greiningar í tengslum viđ íslenskar fornleifarannsóknir. Ekki er auđséđ hvort samvinna undanfarinna áratuga hafi skilađ aukinni sérfrćđikunnáttu til íslenskra frćđimanna. "(Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 44)
Í raun er ađeins fjallađ nákvćmlega um samstarf NABO (North Atlantic Biocultural Organization) viđ Fornleifastofnun Íslands en hvergi er taliđ upp á sama hátt erlent samstarf annarra íslenskra fornleifafrćđinga viđ erlenda frćđimenn. Ţó eru flestar ef ekki allar akademískar rannsóknir á Íslandi í nánu samstarfi viđ erlenda háskóla, frćđimenn og stofnanir, enda er alţjóđlegt samstarf vísindamanna almennt taliđ jákvćtt ef ekki nauđsynlegt.
Á síđustu 20 árum hafa fjölmargar akademískar fornleifafrćđi rannsóknir veriđ framkvćmdar á Íslandi og hafa ţćr allar aukiđ ţekkingu okkar og skilning á fortíđinni. Sömuleiđis hafa ţessar rannsóknir skapađ tengslanet milli íslenskra og erlendra vísindamanna og ţannig sett íslenska fornleifafrćđi í alţjóđlegt samhengi. Mikilvćgt er ađ benda á ađ allar ţessar vísindalegu rannsóknir hafa haft skýrar rannsóknarspurningar ađ leiđarljósi og veriđ nýttar eftir ađ rannsókn lauk međ kynningu í rćđu og riti en einnig á beinan hagnýtan hátt m.a. í ferđamennsku. Ţannig hafa vísindalegar rannsóknir á minjastöđum aukiđ bćđi menningarlegt gildi svo og almennt nýtingargildi ţeirra.
Ţađ er of langt mál ađ telja upp hér vísindalegt, menningarlegt og hagnýtt gildi ţeirra fjölmörgu akademísku fornleifafrćđirannsókna sem gerđar hafa veriđ á tímabilinu. Rannsóknir Fornleifastofnunar Íslands í Mývatnsveit sem stađiđ hafa nćr óslitiđ frá 1995, hafa aukiđ skilning okkar á búsetu og búsetuţróun á fyrstu áratugum landnáms á svćđinu, efnahag ţess og mikilvćgi Mývatns í afkomu bćnda fyrr á öldum (Gavin Lucas 2010). Rannsóknir á verslunarstađnum á Gásum hafa, m.a. veitt dýpri skilning á mikilvćgi verslunar á miđöldum m.a. hvernig hún var skipulögđ af íslenskri yfirstétt (Orri Vésteinsson 2011 ). Rannsóknir á Skriđuklaustri hafa gefiđ einstaka mynd af íslensku klaustri og lífi íbúa ţess á miđöldum (Steinunn Kristjánsdóttir 2012). Rannsóknir Fornleifafrćđistofunnar á suđur og austurlandi hafa sömuleiđis dýpkađ skilning okkar á búsetuţróun frá landnámi fram á 13. öld (Bjarni F. Einarsson 2008). Rannsóknir á minjum eftir hvalveiđimenn frá 17. öld hafa opnađ áđur óţekka sögu íslensk samfélags (Ragnar Edvardsson 2012). Rannsóknir á verminjum frá landnámi og fram á nútíma hafa sýnt fram á mikilvćgi sjávarafurđa frá upphafi landnáms og hlutverki ţeirra í efnahag miđalda (Ragnar Edvardsson 2010, Lilja Björk Pálsdóttir og Óskar Gísli Sveinbjarnarson 2011). Nýlegt dćmi um samţćttingu fornleifa- og líffrćđilegrar ađferđafrćđi á dýrabeinum úr öskuhaugum frá ţessum verstöđvum hafa gefiđ áđur óađgengilega innsýn í sveiflur í nytjastofnum og vistkerfi sjávar á sögulegum tíma. Ţannig fást ómetanlegar upplýsingar sem nýtast m.a. viđ ađ skilja áhrif loftslagsbreytinga og sjálfbćra auđlindanýtingu (Guđbjörg Ólafsdóttir et al. 2013).
Ţađ er ţví ljóst ađ ávinningur af vísindalegum fornleifafrćđilegum rannsóknum er ótvírćđur og hefur bćđi frćđilegt og hagnýtt gildi. Í skýrslunni er dregiđ úr gildi vísindalegra rannsókna og akademísks samstarfs og lagt til ađ hlutur ţess í íslenskri fornleifafrćđi verđi skertur. Ţetta lýsir vanţekkingu eđa skilningsleysi á ţessum rannsóknum, ţví gildi sem ţćr hafa og ţeim framtíđarmöguleikum sem í ţeim felast. Stefnumótun byggđ á skýrslunni í núverandi formi er ábyrgđarleysi sem vćri líkleg til ađ brjóta niđur ţau vísindalegu gćđi sem unnist hafa í íslenskri fornleifafrćđi á síđustu áratugum, einangra íslenska fornleifafrćđinga frá alţjóđlegu frćđastarfi, hćgja á nýrri ţekkingarmyndum á menningararfi Íslendinga og kasta á glć ómetanlegum verđmćtum sem felast í fornleifafrćđilegum efniviđ.
Virđingafyllst
Dr. Ragnar Edvardsson
Háskóla Íslands
Heimildir
Bjarni F. Einarsson (2008) "Blót Houses in Viking Age Farmstead Cult Practices. New findings from South-eastern Iceland." Acta Archaeologica Vol 79, 2008. Denmark 2008.
Brynja Björk Birgisdóttir (2013). Skýrsla um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990-2010, Skýrslur og álitsgerđir, Menntamálaráđuneyti, Reykjavík.
Gavin Lucas (2009). Hofstađir - Excavation of a Viking Age Feasting Hall in North Eastern Iceland. Fornleifastofnun Íslands Monograph Series I. Reykjavík.
Guđbjörg Ásta Ólafsdóttir, K.M. Westfall, R. Edvardsson, S. Pálsson (In prep.) Historical DNA reveals the demographic history of Atlantic cod (Gadus morhua) in medieval and early modern Iceland.
Lilja Björk Pálsdóttir og Óskar Gísli Sveinbjarnarson (2011). Under the Glacier, 2011 Archaeological Investigations on the Fishing Station at Gufuskálar, Snćfellsnes. FS477-08232, Fornleifastofnun Íslands, Reykjavík.
Orri Vésteinsson (2011). "Kaupskipahöfnin Gásir í Eyjafirđi." Skírnir, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 2011. Reykjavík.
Ragnar Edvardsson (2012). Hvalveiđar útlendinga á 17. öld, fornleifarannsóknir á Strákatanga 2005 - 2010", Árbók hins íslenska fornleifafélags 2011, Reykjavík.
Ragnar Edvardsson (2010). The Role of Marine Resources in the Medieval Economy of Vestfirđir, Iceland. PhD Thesis, City University of New York, New York, 2010.
Steinunn Kristjánsdóttir (2012). Sagan af klaustrinu á Skriđu. Sögufélag, Reykjavík.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ó, ţvílík ósköp !!
28.5.2013 | 13:45
Brynja Björk Birgisdóttir (BBB) sveiflađi heldur betur fléttunni gćr í viđtali í Kastljósi. Ţađ var stundum erfitt ađ sjá hvort hún vćri í ţćttinum í pólitísku sjálfspoti eđa sem fornleifafrćđingur. Brynja var níundi mađur á lista vru-flokksins Bjartrar Framtíđar í Reykjavík Norđur í nýafstöđnum Alţingiskosningum.
Í Kastljósi sagđi BBB, sem ađallega hefur stundađ skrifborđsfornleifafrćđi í Noregi, frá skýrslu sem hún hefur unniđ fyrir Menntamálaráđuneytiđ um fornleifarannsóknir á Íslandi. Skýrslan, Athugasemdir viđ skýrslu menntamálaráđuneytis um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar, er sem betur fer ekki plagg sem Menntamálaráđuneytiđ segist ábyrgjast, enda kannski orđiđ ađeins of seint nú, ţegar fornleifa- og minjamálin hafa veriđ fćrđ yfir á borđ Sigmundar Davíđs. Aumingja Sigmundur.
Líkast til vćri best fyrir forsćtisráđuneytiđ ađ sniđganga ţetta plagg sem greinilega hefur veriđ gert eftir pöntun. Ţađ er stútfullt af skilningsleysi, rangfćrslum, ađdróttunum og jafnvel ćrumeiđingum og slúđri. Ţó sumt (en fátt) sé ágćtt er í skýrslunni stendur, hefur BBB einfaldlega ekki valdiđ ţví verki ađ skrifa ţessa skýrslu.
Ég, sem annars er frekar gagnrýninn á versta rugliđ í íslenskri fornleifafrćđi, tel ţessa skýrslu BBB öfgakennda gangrýni og of mikla problematíseringu. Fyrr má nú ofgera. Mér sýnist ţetta enn ein tilraunin til ađ gera fornleifafrćđina ađ vandrćđaunglingi og milljónirnar sem fariđ hafa í rannsóknir ađ töpuđu fé. Ţví fer hins vegar fjarri ađ fé hafi tapast í fornleifarannsóknir, ţrátt fyrir lélega fornleifafrćđi á köflum.
Ásökun um óráđsíu á almannafé
Eftir inngang Kastljóss, mátti jafnvel halda ađ stjórnendur ţáttarins hefđi skiliđ skýrslu BBB sem ákćru á hendur ákveđnum fornleifafrćđingum og rannsóknum ţeirra. Var rannsóknin ađ Hólum sérstaklega tekin í karphúsiđ. Fékk ég ţá tilfinningu ađ gefiđ vćri í skyn ađ sá ágćti, vandađi og duglegi fornleifafrćđingur Ragnheiđur Traustadóttir (sem er međ álíka menntun og BBB), sem stjórnađ hefir rannsóknum á Hólum, hafi stundađ sukk, bruđl og lítiđ sem ekkert gert fyrir allar tugmilljónirnar sem runnu í verkefniđ. BBB dró reyndar í land í viđtalinu, en orđ hennar hljómuđu sem innantómt fals, eftir ţađ sem á undan hafđi veriđ básúnađ í fréttaskýringunni.
Ráđist á vísindamennsku
Mörgu er ábótavant í skýrslu BBB og á stundum er einfaldlega ekki sagt rétt eđa nógu fyllilega frá, ţótt í orđagjálfriđ sé eytt yfir 100 blađsíđum af afnorskri stofnanaíslensku. Palladómar eru allt of margir til ađ hćgt sé ađ taka skýrsluna alvarlega.
BBB mćlir međ ţví ađ opinberu fé verđi framvegis mest megnis variđ í ţjónusturannsóknir og björgunaruppgreftri, og gerir hún lítiđ úr rannsóknaruppgröftrum. Rök ţau sem hún telur til ţví til stuđning eru tilviljanakennd og ósanngjörn, ţví rannsóknarfornleifafrćđi á Íslandi hefur í raun skilađ mun meira til frćđanna og ţekkingar en tilfallandi björgunar- og ţjónustugreftir.
Hins vegar er ţađ svo, ađ pláss verđur ađ vera fyrir alla ţessa ţćtti og sömuleiđis fjármagn, ef Íslendingar ćtla ađ teljast til siđmenntađra ţjóđa.
Mađur fćr ţađ óneitanlega fljótt á tilfinninguna ađ skýrslan einkennist af "faglegri öfundsýki" og hnýtingum í fólk sem halda mćtti ađ BBB vćri illa viđ (fyrir hönd annarra). Mikiđ er í skýrslunni af ţeim leiđa norska siđ sem kallast flisepikkeri, sem Danir kalla svo fallega pindehuggeri eđa flueknepperi, og á ensku er ţekkt sem nit-picking. Sparđatíningur og smámunasemi, sem ţessi leiđindi heita á mínu heimili, er aldrei góđ latína í gagnrýni, sér í lagi ţegar lélegar, ef nokkrar, lausnir eru gefnar.
T.d. fárast BBB yfir tveimur kumlum í tengslum viđ rannsóknir á Böskum (bls. 31 ). Ef kuml eru á ţeim stađ sem minjar um Baska (og fyrst og fremst Hollendinga) er ađ finna, er ţađ fornleifafrćđilegur ávinningur ađ hćgt sé ađ rannsaka kuml í leiđinni. En, nei, nei, nei, BBB telur ađ ţađ sé af og frá ađ slá tvćr flugur í einu höggi, ţví ţađ gera menn ekki í Noregi ţar sem hún ţekkir til.
Ég man sannast sagna ekki eftir neinu sem bćtir verulega viđ söguna og ţekkingu okkar úr björgunaruppgröftrum. En dr. Ragnar Edvardsson, sem ómaklega fćr ađ kenna á svipu BBB, stundar nú rannsóknir međ öđrum á uppruna fiskistofna viđ Íslands, ţar sem forleifafrćđi, erfđarannsóknir og ýmis konar vísindi sameinast í einum áhugaverđustu rannsóknum síđari ára sem mun varpa nýju ljósi á Íslandssöguna. Slíkt kallar á vísindalegar rannsóknir og kemur ekki úr tilfallandi raski viđ vegagerđ. Geri ţeir sem grófu upp á skrifstofu í Noregi betur.
Endalaus samanburđur viđ Noreg, sem er ţađ eina sem BBB ţekkir til, er út í hött og vonandi á ekki ađ fara ađ drepa íslenska fornleifafrćđi í dróma vegna ţess ađ einhver kona, sem sérmenntuđ í norsku suđi og Bjartri framtíđ, nema fyrir fornleifafrćđi, sé svo svartsýn í Kastljósi.
Norska ađferđin. Verđur hún tekin upp í Forsćtisráđuneytinu?
Menntun fornleifafrćđinga
Íslensk fornleifafrćđi er vissulega afar misjöfn ađ gćđum, eins og fólkiđ sem hana hefur stundađ (en ţađ verđur ađ vera pláss fyrir alla - án slysa). En ég efast stórlega um ađ menn hafi veriđ ađ leika sér ađ almannafé og séu ţess vegna ekki búnir ađ skila forngripum á Ţjóđminjasafni.
Ég er ekki viss um ađ norsk stofnanaskriffinnska BBB henti ýkja vel viđ íslenskar ađstćđur og mér heyrđist og sýnist líka ađ BBB sé afar illa ađ sér um fyrirkomulag viđ fornleifarannsóknir á Norđurlöndum, sem hún hélt fram ađ hefđu ávallt veriđ stjórnađ af ţrćlmenntuđum einstaklingum, nema á Íslandi. Ţađ er einfaldlega haugalygi. Fornleifafrćđinemar hafa ađ mestu stjórnađ fornleifarannsóknum í Danmörku síđustu 70 árin, og margir hafa gert ţađ međ ágćtum.
Rétt er hins vegar, ađ enn er fátt um doktorana á Ţjóđminjasafni Íslands og ekki var BBB á međal ţeirra, er hún vann ţar, en ţađ er auđvitađ ekki nefnt í skýrslunni, enda á margt í henni uppruna sinn á ţeirri stofnun.
Eins og BBB sagđi réttilega í viđtalinu í Kastljósi gengu um menn sem kölluđu sig fornleifafrćđinga en voru ţađ ekki. Í skýrslunni segir hún frá fornleifafrćđingum án nćgilegrar menntunar sem á síđari árum hafa veriđ ađ grafa. Guđmundur Ólafsson á Ţjóđminjasafni Íslands, sem lengi vel kallađi sig State Archaeologist í bréfaviđskiptum viđ erlenda menn var lengi ekki međ lokapróf í fornleifafrćđi; heldur ekki hinn ágćti fornleifafrćđingur Mjöll Snćsdóttir, eđa hvađ ţá heldur Ţór Magnússon. Ekki einu sinni Kristján Eldjárn, sem var samt ekki verri fornleifafrćđingur en margur ofurmenntađur sérfrćđingurinn í fornleifafrćđi á sínum tíma. En BBB greinir einnig í ţeim kafla illa og rangt frá.
Hún gleymir ţví ađ klíkuskapur, skyldleikarćkt og furđulegur afdalaháttur varđ til ţess ađ ráđinn var sagnfrćđidoktor, Orri Vésteinsson, til ađ vera prófessor í fornleifafrćđi viđ HÍ. Mannorđ dr. Bjarna F. Einarssonar var hins vegar dregiđ í svađiđ af dómnefnd í HÍ, sem braut stjórnsýslulög og allar almennu siđlegar reglur ţegar honum var hafnađ í stöđu sem hann sótti um. Ţađ mál fór fyrir dómstóla og ćttu menn ekki ađ gleyma niđurstöđunni.
Hins vegar hafa menn án doktorsnafnbótar, sem sótt hafa Svarta Skóla í París, viljađ eiga ţađ til ađ haga sér eins og kóngar og vađiđ uppi međ alls kyns frekju og siđleysi gangvart landsins lögum og kollegum sínum, sbr. ţetta sem BBB skrifar: Ţá eru einnig dćmi um ađ grafiđ hafi veriđ í fornleifar án ţess ađ tilskiliđ leyfi hafi legiđ fyrir. Í framvinduskýrslu Adolfs Friđrikssonar um kumlarannsóknir sem birt var áriđ 2004 er greint frá rannsókn á meintu kumli viđ Hrísheima í landi Baldursheims í Mývatnssveit.48 Skýrsla um uppgröftinn kom út áriđ 2011, 9 árum eftir vettvangsrannsóknina.49 Ekki verđur séđ af fyrirliggjandi gögnum ađ Fornleifavernd ríkisins hafi gefiđ út leyfi til rannsóknarinnar.
Margir íslenskir fornleifafrćđingar hafa tekiđ ţátt í útilokunum og ofsóknum í garđ kollega sinna, og neiti ţví ţeir er ţora. Dr. Margrét Hermanns-Auđardóttir, var lengi vel úthýst á Ţjóđminjasafni Íslands, ţar sem neđanmálsliđ (menntunarlega séđ) vann í ţví leynt og ljóst ađ eyđileggja mannorđ hennar. Áriđ 2009 sótti Margrét um stöđu minjavarđar Suđurlands. Hún fékk ekki stöđuna ţótt hún vćri međ meiri menntun og starfsreynslu en sá ungi mađur sem fékk stöđuna. Ţađ var ekki ađeins skandall fyrir fornleifafrćđina heldur einnig fyrir ţađ auma fyrirbćri sem kallast Jafnréttisráđ, sem gaf út ţennan úrskurđ er Margrét kćrđi stöđuveitinguna. Víđar er pottur brotinn í íslenskri stjórnsýslu en í fornleifamálum og minjavernd.
Nú er hinn norskmenntađi fornleifafrćđingur BBB reyndar starfandi á Ţjóđskalasafni Íslands, ţar sem hún var nýlega ráđin fyrir hinn venjulega klíkuskap í íslensku ţjóđfélagi. Ţar var hún tekin fram fyrir miklu betur menntađa menn međ doktorspróf og sérmenntun á ţví sviđi sem auglýsti var eftir. Áđur vann BBB á Ţjóđminjasafni og fór ţar mikinn ţegar hún kom heim frá Noregi. Hún hefur greinilega lćrt mikla norska stjórnsýslu og skriffinnsku, sem er góđ ađ mörgu leiti. En viđ fljótum ekki á hyldjúpum olíupolli eins og frćndur okkar og getum ekki leyft okkur ţann vandlćtingarhátt sem BBB hefur í frammi.
Gott er til ţess ađ vita ađ BBB sé komin á önnur miđ, og sökkvi sér nú niđur í skjalbunka og hćtti međ tíđ og tíma ađ velta vöngum yfir ţeim mörgu afburđalélegu kollegum sem haldiđ hafa fyrir henni vöku međan hún skrifađi "norsku" skýrsluna sína.
NORSK FORNLEIFAFRĆĐI
Hver er lausnin?
Hluti lausnarinnar er vitaskuld meiri úrvinnsla eins og BBB bendir á. En ţađ á ekki ađ gerast á kostnađ vísinda og frćđa. Menn verđa ađ muna, ađ úrvinnsla kostar meira en rannsóknirnar sjálfar og er mjög tímafrek. Ţađ skýrir m.a. lélegar heimtur úr rannsóknum ţar sem ţúsundir forngripa hafa fundist, og ţar sem stjórnendur vilja ekki rugla í fjölmiđla um grćnlenskar konur og fílamenn.
Afhending forngripa til Ţjóđminjasafns Íslands er ekki nauđsynlega besti kosturinn. Ég gaf lesendum mínum dćmi um ţađ nýlega, ţegar ég sagđi frá ţví hvernig Ţjóđminjasafn Íslands olli eyđileggingu forngripa sem ég og samstarfsmenn mínir viđ rannsóknirnar á Stöng í Ţjórsárdal fundum áriđ 1984. Safniđ skuldblindađi sig ţá til ađ forverja gripina, en ţađ gerđist aldrei. Ţeir sem ţađ áttu ađ gera sitja nú sem yfirmađur Minjastofnun Íslands og hinn nefndarmađur í nefnd undir Minjastofnun. Gaman vćri t.d. ađ vita hve mikiđ slys hefur orđiđ á fornminjum úr rannsóknunum á Stóru-Borg. Mikiđ magn ţeirra eyđilagđist fyrir ýmsar sakir á Ţjóđminjasafni Íslands. Engar upplýsingar eru um ţađ í skýrslu BBB. Skýrslan er ţví sögufölsun.
Óskir um ađ senda alla gripi á Ţjóđminjasafniđ eru eins mikiđ út í hött eins og ađgengi almennings og vísindamanna er nú ađ upplýsingum um fornminjaarfinn. Ekki er enn hćgt ađ fá ađgengi ađ Sarpi, gagnagrunni ţjóđminjavörslunnar, sem reyndar er fullur af villum. Er mönnum stćtt á ţví ađ heimta ţegar ţeir geta ekki veitt?
Nú eru fornleifamálin ekki lengur undir menntamálaráđuneyti og er ţađ kannski vel. Óskandi vćri ađ forsćtisráđuneytiđ gefi ţann möguleika ađ fornleifar og varđveisla rannsóknargagna geti fariđ fram í hérađi. Afrit vćri svo hćgt ađ hýsa á einum stađ.
Besta lausnin vćri svo, ađ yfir- og fjárveitingarvaldiđ gerđi sér grein fyrir ţeim baktjaldaerjum sem yfirmenn Minjastofnunar Íslands (áđur Fornleifaverndar Ríkisins) og Ţjóđminjasafnsins (sem á greinilega ítök í skýrslu BBB) hafa átt í í árarađir, sín á milli og viđ ađra. Kattarslagur ţeirra er ekki neinum til gagns, og ţví fyrr sem nýir ađilar yrđu settir í ţau embćtti, ţví betra.
Sú miđstýring og kontrólmanía, sem BBB mćlir međ í skýrslu sinni, leiđir lítiđ gott af sér fyrir fornleifafrćđina sem frćđigrein. Ţannig mun hún verđa mun dýrari í rekstri en fornleifafrćđin er í dag. Á endanum fáum viđ samkvćmt ţessu hjali BBB, sem ţykist dómbćrt á vinnu annarra, ađ á Íslandi munu berast á banaspjót fígúrur eins og almáttugur yfirfornleifafrćđingur Egyptalands, Zahi Hawass, sem ekki leyfir neinar rannsóknir nema ađ hann fái ađ vera međ í öllu og koma fram í öllum sjónvarpsţáttunum og lýsa andstyggđ sinni á gyđingum í leiđinni.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Landnámsvertíđin er hafin
15.5.2013 | 15:24
Hinn íturvaxni yfirpapi, Egill Helgason, ţjófstartađi um daginn sumarteiti íslenskra fornleifafrćđinga. Ţađ gerđi hann í Kiljunni, eins og keltneskur loftbelgur, ţegar hann rćddi viđ Pál Theodórsson eđlisfrćđing í 871ą2 rústunum, sem er illa lyktandi túristagildra í Reykjavík.
Venjulega eru íslenskir fornleifafrćđingar fullfćrir og margir hverjir langsjúkir á vorin í ađ koma sér í fjölmiđlana međ misgóđar sögur af grćnlenskum sjúklingum eđa fílamönnum sem dóu í Skriđuklaustri, ţangađ til annađ, sannara og eđlilegara kemur í ljós.
En nú duttu fornleifafrćđingar sem sagt í lukkupottinn og fengu ókeypis auglýsingu, og ţađ ekki af ómerkilegra taginu. Hún kom í hinum merka bókmenntaţćtti Egils Helgasonar, Kiljunni. Egill telur víst ađ Páll Theodórsson eđlisfrćđingur sé ađ segja satt um ţrjósku, vantrú og villu íslenskra fornleifafrćđinga hvađ varđar "Landnámiđ fyrir Landnámiđ", sem er heitasta óskhyggja svo kallađra íslenskra keltómaíaka. Keltómaníakar (eins og t.d. ţessi), eru ţeir kallađir sem eru í keltafári og trúa á byggđ "kelta" og papa fyrir landnám "Norsara", mest vegna ţjóđernisrembings en einnig vegna oftúlkunar á fyllingartexta hjá Ara fróđa, sem var ađeins ađ minnast á papa vegna ţess ađ ţeir voru minni úr helgra manna sögum, írskum, sem hann kannađist viđ, en ţar eiga allir almenniglegir heilagir menn bćkur, bagla og bjöllur (sjá hér).
Egill inn alvitri skrifar líka um tilgátur Páls Theodórssonar á Silfrinu og Guđmundur Magnússon, sagnfrćđingur, fjölmiđlamađur, sjálfstćđur penni og fyrrverandi Ţjóđminjavörđur hefur bersýnilega líka bćst í átrúendahóp Páls Theodórsson, en hann hefur ţó allan varann á. Nýlega spurđi Guđmundur mig um aldursgreiningar fornar, svo áhuginn er greinilega mikill á Landnáminu. Er ţađ nokkur óeđlilegt áhugamál hjá ţjóđ sem enn er ekki búin ađ finna sjálfa sig eftir sjáflstćđi og hrun? Margir eru tilbúnir ađ trúa á hiđ snemmbćra Landnám, en ţekking ţeirra á efninu, heimildum og umrćđunni hingađ til er sísona. Keltafár er mikiđ á Íslandi og menn rugla öllu oft saman og tala um papa og kelta á Íslandi sem fjölguđu sér hér međ bjölluleik, baglaslag og bókasafnsfrćđi áđur en ólćsir, ljóshćrđir fábjánar komu frá Noregi og eyđulögđu keltneska drauminn og lugu ć síđan um ţađ sem í raun gerđist.
En hverju eiga menn eiginlega ađ trúa, ţegar ţađ virđist fyrir neđan virđingu starfandi kollega minna ađ svara Páli Theódórssyni, og hvađ ţá síđur hafa samstarf viđ hann, eđa hlusta á ađra sem vilja svo innilega ađ forfeđurnir hafi komiđ dálítiđ fyrr en heimilt er ađ trúa og halda?
Á Silfurbloggi sínu um Pál segir Egill Helgason frá ritlingi Páls sem út kom áriđ 2011. Ég hef sem svar viđ honum skrifađ ţetta blogg, en einnig í fljótheitum nú um helgina útbúiđ litla skýrslu međ dćmum af kolefnisaldursgreiningum á sýnum frá Skeljastöđum og Stöng í Ţjórsárdal, til ađ sýna ađ vandamálin viđ geislakolsaldurgreiningar á sýnum frá Íslandi, og notkun ţeirra, eru nú fleir og fjölţćttari en Páll tínir til í ritlingi sínum.d
Ţar sem ég telst til ţessarar hrćđilega vitlausu og ţrjósku stéttar fornleifafrćđinga, sem helst trúir ekki neinu nýju, og ţađan ađ síđur tölum sem spýtast úr vélum, ef trúa skal ţví sem Páll skrifar, tel ég mér skylt ađ leggja orđ í belg um tilraunir Páls Theódórssonar til ađ fćra sönnur á landnám fyrir ţetta hefđbundna, ca. 870. Ég hef dálitla ţekkingu á efninu sem Páll hefur oft vitnađ í, og sem má lesa í frekar gömlum greinum eftir mig sem hćgt er ađ finna á ritaskrá minni hér, en einnig t.d. hér. Eins hefur Páll notađ niđurstöđur úr rannsóknum mínum, kolefnisaldursgreiningar sem ég hef fegniđ gerđar, sem mér finnst hann hafa notađ heldu ógagnrýniđ
Ritlingur Páls Theódórssonar (2011)
Í tilefni af viđtalinu viđ Pál Teodórsson birtir Egill Helgason tengingu í rúmlega eins árs gamlan ritling, Upphaf Landnáms á Íslandi, á Silfurbloggi sínu. Páll samdi ritiđ áriđ 2011 en Raunvísindastofnun HÍ gaf hann út. Í ritlingi slćr Páll ţví slegiđ föstu ađ landnám hafi hafist löngu fyrir hefđbundiđ landnám um 870, eđa 871 ár e. Kr., ef mađur notar löggilda aldursgreiningu á Landnámslaginu. Sú aldursgreining er svo til orđin naglföst, ţótt ađ hún byggi á mjög veikum grunni. Áđur en Landnámslagiđ fékk ţessa aldursgreiningu, sem er sögđ absolút (afgerandi/óháđ/óhlutlćg), ţó hún sé ţađ ekki, hafa um 6-7 mismunandi aldursgreiningar veriđ gefnar ţessu lagi, og sumar af sama manninum, Sigurđi Ţórarinssyni.
Ţess ber ađ geta ađ danskir vísindamenn vara nú viđ oftúlkun á ískjarnatímatalinu og eru nú farnir ađ tala um "Settlement~AD 870s" eins og lesa má í ţessari grein. Ţeir skrifa: Our results emphasize the variable spatial and temporal distributions of volcanic products in Greenland ice that call for a more cautious approach in the attribution of acid signals to specific eruptive events. Hafa menn ekki heyrt um 871ą2? Jú vissulega, en kannski var sú aldursgreining ţegar hún kom fram frekar bjartsýn?
Landnámslagiđ sést hér óhreyft undir torfvegg (C) skálarústar á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ er ekki skálinn sem í dag er til sýnis á Stöng, heldur skáli sem liggur undir smiđju, sem liggur undir kirkju og kirkjugarđi. A: Eldahola. B: Grafarfyllingar frá kristni, C:Torfveggur skála frá 10. öld. Gráa lagiđ á fletinum kringum 1.metra mćlistikuna er efri hluti Landnámslagsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Páll Theódórsson hefur áđur skrifađ ágćtar greinar um vandamál varđandi aldursgreiningu landnáms í Skírni og annars stađar, en bćklingurinn Upphaf Landnáms á Íslandi er ţví miđur ekki til ţess gerđur ađ auka trú á skođanir Páls. Páll byrjar bćklinginn á tilvitnun í bók Fornleifastofnunar Íslands, Upp á yfirborđiđ (2010) sem vissulega er mjög ţunnur og sjálfshátíđlegur ţrettándi eins og tíundađ hefur veriđ hér. Ţađ er alltaf furđulegt ađ sjá fornleifafrćđinga á miđjum aldri slá ţví föstu ađ ţeir hafi höndlađ sannleikann og uppgötvađ hann einir. Ţeir eru ţá farnir ađ líkjast íslensum eđlisfrćđingum og jarđfrćđingum. Setning eins og ţesser makalaust vitlaus og dćmir sig sjálf:
ťViđ erum nú viss um ađ landnám Íslands hafi átt sér stađ á seinni hluta 9. aldar og ţađ séu engir gallar á tímasetningarađferđum okkar Ť
En ţrátt fyrir ţessa skođun mína á galgopahćtti Fornleifastofnunnar Íslands, sem er alls ekki opinber stofnun ţrátt fyrir ţetta mikilmennskubrjálađa nafn, verđ ég ađ lýsa mig ósammála Páli ţegar kemur ađ skođunum hans um landnám löngu fyrir ca. 870. Ég hef alltaf veriđ "large" og sćtt mig viđ 3 áratuga búsetu fyrir 870, en Páll notar ekki ađferđir sem ég er sáttur viđ.
Í ritlingnum notar Páll heldur fjálglega niđurstöđur úr mismunandi fornleifarannsóknum, ţar sem fengist hafa háar aldursgreiningar. En hann gleymir ađ segja okkur frá ţví hvađ hefur veriđ aldursgreint. Í mörgum tilfellum hafa viđarsýni ekki veriđ viđargreind og sums stađar er hinn "óvćnti" hái aldur fenginn ţví kolin hafa veriđ úr rekaviđi, viđi sem ekki vex á Íslandi. Ţetta á t.d. viđ um sum sýni frá Heimaey.
Kenninguna um notkun á gömlum, dauđum trjá úr skógum eignar hann Guđmundi Ólafssyni, sem lengi vel kallađi sig fornleifafrćđing og meira ađ segja "State Archaeologist", ţó hann vćri ţá ekki međ lokapróf í ţeirri grein. Ţađ er háber della ađ eigna honum svo góđa tilgátu, ţví Kristján Eldjárn minntist fyrst á ţennan möguleika í rituđu máli og ég skrifađi hér um áriđ einnig um notkukun gamals viđs í grein í Acta Archaeologica 62 (1991) (ţađ tekur tíma ađ hlađa greinina niđur; Sjá einnig greinar mínar um efniđ frá ţví fyrir 1995 á ritaskrá minni hér, en margar greinarnar er hćgt ađ hlađa niđur sem pdf-skrá).
Til stuđnings visku sinnar um notkun birkis sem eldsneytis á Íslandi á Landnámsöld, vitnar Páll hins vegar í ónafngreindan vin sin sem lengi bjó í Noregi, um ađ ţađ sé af og frá ađ gamalt birki sé brúklegt til eldsneytis. Ţađ er ekki beint vísindaleg ađferđ. Noregur er langt land og siđir ţar eru misjafnir hvađ varđar nýtingu spreks og gamals viđar. Birki gat líka rekiđ til Íslands annars stađar frá eins og Lúđvík heitinn Kristjánsson hefur bent á. Bendi ég hér međ áhugasamari lesendum mínum og Páli, ađ lesa bók F. E. Wielgolaskis Nordic mountain birch ecosystems sem út kom áriđ 2001.
Veggjarstúfurinn í Kvosinni
Í ritlingi sínum er Páli Theodórssyni tíđrćtt um veggjabrot sem rannsökuđ hafa veriđ af nokkrum fornleifafrćđingum í Kvosinni í Reykjavík. Röksemdafćrsla Páls á bls. 8 í ritlingi hans er út í hött. Ţar gerir hann Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal ađ samlíkingarefni viđ forleifar frá Landnámsöld í Reykjavík. Menn verđa ađ hafa í huga ađ sú skrumskćling, sem kölluđ er Ţjóđveldisbćrinn, er byggđ međ steinsteypu í veggjum, plastdúk í ţaki, plastklćđningu bak viđ veggi, steypustyrktarjárn í veggjum og torfi sem er sótt í Ölfussiđ. Ţjóđveldisbćinn er ekki hćgt ađ nota til vísindalegra vangavelta um landnámsrúst í Reykjavík, ţar sem enginn vísindi eru í honum, önnur en ţjóđernisrembingur Harđar Ágústssonar, myndlistakennarans sem fékk ađ ráđa ferđinni ţegar ţetta ţjóđveldis-monstrum var reist.
Ţverskurđarmyndin sem Páli er svo tíđrćtt um, er ađ mínu mati gölluđ heimild. Skýringar á teikningunni eru ónógar og viđvaningslegar og sýna ađ tölvuvinnsla hreinteikninga gefur ekki alltaf ćskilega eđa rétta niđurstöđur til birtingar. Hér međ er lýst er eftir ljósmynd af ţessu sniđi. Veggurinn sem veggjarbrotiđ tilheyrir gćti vel hugsast ađ hafa veriđ niđurgrafinn ađ hluta til, eins og viđ ţekkjum međ veggi frá Stöng eđa úr ţeim stóra skála sem Jesse Byock fann međ hjálp fornleifafrćđinga ţegar hann var ađ leita ađ Agli Skallagrímssyni á Hrísbrú í Kjós. Ţađ skýrir ađ mínu mati ađ Landnámslagiđ, sem fróđir menn erlendis láta sér nćgja ađ kalla "Settlement~AD 870s", sé ađ finna beggja vegna veggjarins og t.d. ekki ofan á honum.
Niđurstöđur teknar úr samhengi
Annađ sem mér finnst frekar ámćlisvert í bćklingi Páls frá 2011, er ađ hann birtir ekki fulla niđurstöđur kolefnisgreininga eins og samţykkt hefur veriđ alţjóđlega. Menn eiga ađ minnsta kosti ađ birta talningaraldur sýna (BP-aldur fyrir 1950) og leiđréttan aldur viđ 2 stađalfrávik. Ţví gleyma fornleifafrćđingar oft, og birta stundum eitthvađ tölfrćđilega óhaldbćrt međaltal, en ţannig fá ţeir niđurstöđurnar oft frá lélegum rannsóknarstofum eins og t.d. BETA Laboratories.
Niđurstöđur 14C aldurgreininga eru háđar tölfrćđi og umreikningum sem byggja á leiđréttingum út frá skipulögđum mćlingum á geislakoli í trjáhringum fornra trjáa. 14C var í mjög mismunandi mćli í andrúmslofti á mismunandi tímum. Ţess vegna getur dćmigerđ há aldursgreining eins og sú sem Páli er starsýnt á á Íslandi, međ talningaraldur sýnis sem t.d. er 1230ą50 (sjá XX-grafiđ hér fyrir neđan) gefiđ sömu aldursgreiningu og talningaldur sýnis sem t.d. er 1240-60 (YY-grafiđ hér fyrir neđan). Fyrri talningin (XX) gćfi umreiknađa og leiđrétta aldursgreiningu sem er 669- 934 e.Kr., en hin (YY) gćfi aldursgreiningu sem vćri svo ađ segja sú sama, 660-940 e.Kr, ţó svo ađ talningin hafđi munađ 10 árum og óvissan 10 árum í báđar áttir.
Margir óvissu- og áhćttuţćttir eru einnig tengdir mćlingum og međferđ sýna, og ţekkir Páll ţćr manna best. Mengun sýna og mistök á rannsóknarsfofu er aldei hćgt ađ útiloka. En ađstandeur rannsóknastofa eiga mjög erfitt međ ađ viđurkenna neitt slíkt. Í bćklingi sínum einfaldar Páll hlutina einum of mikiđ ţegar hann notar aldursgreiningar sem ekki eru teknar úr góđum samhengjum, eđa einfaldlega eins og honum hentar. Páll er ţađ sem á alţjóđlegu frćđimáli kallast of "selektívur" eđa sértćkur eins og ţađ hefur víst veriđ ţýtt yfir á Íslensku ţá er menn uppgötvuđu ađ ţeir gćtu vísinda- og frćđimenn á Íslandi líka veriđ. Í stađ ţess ađ líta til allra tiltćkra heimilda og vitnisburđar, er Páll ađ plokka ţćr aldursgreiningar úr ritum sem hentar tilgátu hans best, en gleymir ţví miđur ađ segja ađ fullu frá samhengi ţeirra niđurstađna sem hann rćđir um.
Ţegar Páll blandar umrćđunni um gamalt landnám í Fćreyjum viđ umrćđuna á Íslandi, fer hann líka heldur geyst. Hann hefđi kannski átt ađ segja lesendum sínum frá ţví ađ sú frétt sem barst af mjög háum mćlingarniđurstöđum úr Fćreyjum var framreidd af fréttamanni RÚV, sem lćrt hafđi fornleifafrćđim sem eitt sinn taldi sig hafa fundiđ munkbyggđ frá ţví fyrir landnám einfaldlega vegna ţess ađ hann misskildi kolefnisaldurgreiningar sem hann fékk gerđar í Ţrándheimi(sjá hér). Sýnin af koluđum frćjum sem gefa mjög háan aldur í Fćreyjum eru tekin úr skeljasandi og eru mjög líklega menguđ af honum. Mengun sýna er mjög mikiđ vandamál sem aftrar kolefnisaldursgreiningum viđ nákvćmnisspursmál eins og upphaf búsetu manna á ákveđnu svćđi. (Sjá hér um ţađ sem Fornleifur hefur ritađ um "landnám fyrir landnámiđ" í Fćreyjum).
Ég hafđi sannast sagna beđiđ eftir og búist viđ mćlingarniđurstöđum og aldursgreiningum Páls sjálfs, ţví ég veit ađ hann og ađstođarmenn hans hafa veriđ ađ reyna ađ ţróa nákvćmnis-geislakolsgreiningar, og hafa haft ađstöđu neđst í Hvalfjarđargöngunum fyrir mćlingar. Ég veit ađ illa hefur gengiđ fyrir Pál ađ fá samstarf viđ íslenska fornleifafrćđinga. Ekki er laust viđ ađ áróđur í garđ tilrauna hans viđ ađ stofna aldursgreiningastofu á Íslandi hafi komiđ frá ţeim íslensku vísindamönnum sem hafa veriđ í samvinnu viđ AMS-14C aldursgreiningarstofuna viđ Árósarhóskóla í Danmörku.
Á Stöng hófst búseta ofan á óhreyfđu Landnámslagi
Mér til mikillar furđu var í viđtalinu viđ Pál á Kiljunni sýndur myndstubbur tekinn á rigningardegi sumariđ 1992 af rannsóknarsvćđi sem ég stóđ fyrir á Stöng í Ţjórsárdal. Myndskeiđiđ, sem ég hef aldrei áđur séđ, hefur veriđ tekiđ ţegar viđ sem unnum ađ rannsókninni vorum í helgarfríi eđa í mat. Ég frétti aldrei af neinum fréttamönnum eđa kvikmyndatökumönnum frá RÚV. Ţetta kom dálítiđ á óvart, og ađ veriđ vćri ađ blanda Stöng og Ţjórsárdal inn í ţetta "Fyrirburalandnám" í bókmenntaţćtti á RÚV.
Á Stöng hófst búseta ofan á óhreyfđu Landnámslagi. Á Stöng er landnámslagiđ, sem ég geng enn út frá ađ sé frá 871ą2, óhreyft, og allt sem ţar er byggt er yngra en ţađ.
Á Stöng fór árin 1983, 1984, 1986, 1992, 1993 og 1995-6 fram mjög nákvćm skráning á gjóskulögum, í, yfir og undir mannvistarleifum. Fjöldi 14C aldursgreininga á sýnum frá Stöng og öđrum stöđum í Ţjorsárdal var gerđur í Kaupmannahöfn og Uppsölum, sem sýna ađ Stöng fór í eyđi á 13. öld, en ekki 1104. Niđurstöđur mikils meirihluta geislakolsgreininganna stađfestir vitnisburđ gjóskulaga og forngripa um ađ búseta hafi haldist í Ţjórsárdal fram á fyrsta fjórđung 13. aldar. Ţetta hafa ađrar rannsóknir (sjá einnig hér) stađfest síđar, og jafnvel ađ búseta hafi haldiđ fram undir aldamótin 1300.
Tvćr greiningar á sýnum frá Stöng orka hins vegar tvímćlis. Birkikol fundin í fyllingarlagi á milli smiđju og kirkjurústarinnar á Stöng (sýnin tekin á Stöng áriđ 1986), sem greind voru í Uppsala áriđ 1991, sýndu aldursgreiningu (Ua-1428) á kolunum sem bent gćti til ţess ađ fyllingarlagiđ á milli rústanna sé frá ţví löngu fyrir hefđbundiđ landnám. Vandamáliđ er ađ Landnámslagiđ fynnst óhreyft undir skálarúst sem er undir smiđjurústinni, sem aftur er undir kirkjurústinni. Hár aldur greiningarinnar passar á engan hátt viđ afstöđu (stratigrafíu) gjóskulaga og Landnámslagiđ eins og ţađ finnst á Stöng í Ţjórsárdal. Ef núverandi aldurgreining ţess er rétt, (871ą2 e.Kr.), ţá er aldursgreiningin frá Uppsölum á kolunum alvarlega gölluđ. Líklegasta skýringin er, ađ kolin (birkiđ) hafi veriđ úr gömlum viđi sem óx fyrir Landnám, sem hafi veriđ brenndur í landnámsskálunum, en hafi síđar borist í fyllingarlagiđ yfir smiđjunni ofan á skálanum, Ţegar viđ fornleifafrćđingarnir á Stöng gerđum okkur grein fyrir ţví áriđ 1993, ađ minnsta kosti ţrjú byggingarskeiđ vćru austan viđ skálann frá 12.-13. öld, sem í dag er yfirbyggđur og til sýnis á Stöng, sáum viđ fyrst ađ sýni ţađ sem sent hafđi veriđ var kannski ekki ţađ hentugasta til geislakolsaldursgreininga. Alls ekki var hćgt ađ útiloka ađ sýniđ hafi komiđ úr eldri lögum en ţví sem ţađ var tekiđ úr. Hér sést niđurstađa greiningarinnar á sýninu (Ua-1428) sem greint var i Uppsölum. Slíkt sýni er ekki hćgt ađ nota til ađ sýna fram á búsetu fólks fyrir viđtekna Landnámiđ um 870 e.Kr.
Viđarkol, viđarkol frá fyllingarlagi milli kirkju og smiđju sem rannsakađar voru ađ hluta til árin 1886 og 1992-93 á Stöng í Ţjórsárdal.
Talningaraldur:
14C ár fyrir 1950 BP 1205ą50
Leiđréttur aldur e.Kr. :
viđ 2 stađalfrávik, (2σ / 95,4% líkur), cal AD 684-962
Sama beiniđ - tvćr niđurstöđur
Kýrbein eitt frá Stöng var aldursgreint í Kaupmannahöfn og í Uppsölum, ţar sem AMS 14C aldursgreiningarstofan fékk ekki ađ vita, ađ ég leitađist eftir samanburđi á niđurstöđum kolefnisaldursgreininga frá mismunandi rannsóknarsforum. Í Kaupmannahöfn fékk kýrbeiniđ (K-5366) aldursgreiningu sem leiđrétt viđ 2 stađalfrávik hljómar 1054-1287 e. Kr. Sama beiniđ fékk allt ađra aldursgreiningu í Uppsölum (Ua-1420), eđa 889-1022 e.Kr.
Kindabein sem fannst í yngsta skálanum á Stöng var einnig greint í Uppsölun (Ua-1421) og reyndist fá enn hćrri aldursgreiningu en sýni Ua-1420, eđa 690-946 e. Kr. Mig dreymir ţó ekki um ađ halda ađ ţessar greiningar frá Uppsölum sé réttar, miđađ viđ allar hinar einkennulegu aldursgreiningarnar ţađan (sjá hér). Dýrabeinin sem notđuđ voru í sýnum Ua- 1420 og Ua-1421 fundust áriđ 1939 í rúst ţar sem einnig fundust kambar frá seinni hluta 12. aldar og leirkersbroti frá byrjun ţeirrar 13. Hvađ haldiđ ţiđ, lesendur góđir?
Kambar af sömu gerđ og aldri og kambarnir frá Stöng fundust á 8. áratug síđusta aldar ađ Sámsstöđum í Ţjórsárdal. Brot úr ţeim voru greind í Uppsöllum og fengu aldursgreininguna 776-1016 e. Kr. viđ 2 stađalfrávik í međförum AMS 14C rannsóknarstofunnar í Uppsölum.
Međ ađferđarfrćđi Páls, ţ.e. er ađ finna ţađ elsta međ mjög sértćku (selektívu) vali á upplýsingum, ćtti ég auđvitađ ađ nota aldursgreiningarnar afbrigđilegu frá Uppsölum. Samhengi aldurgreininganiđurstađna á sýnum frá Stöng sem greind hafa veriđ í Kaupmannahöfn er eđlilegt, en ţađ er alls ekki hćgt ađ segja um niđurstöđurnar sem fengust í Uppsölum.
Myndir af forngripup frá Stöng í Ţjórsárda: a) leirkersbroti frá Grimston á Englandi (byrjun 13. aldar) sem fannst á Stöng áriđ 1939, b) kambi af gerđ sem aldursgreind er međ vissu til seinni hluta 12. aldar, c) kýrbein sem rannsóknarstofa í Uppsölum aldursgreindi til 10-11. aldar en sem í Kaupmannahöfn var aldursgreint til 1054-1287 e. Kr. Allt fannst ţetta í sömu rústinni og kýrbeiniđ var matur íbúanna í ţví. Ljósmyndir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
Kambar frá Sámsstöđum í Ţjórsárdal, sem almennt er taliđ ađ séu frá síđari hluta 12. aldar. Ein aldursgreining frá AMS 14C greiningarstofunni í Uppsölum upplýsir/gefur miklu hćrri aldur. Sá hái aldur fćr ekki stađist miđađ viđ ađra vitneskju um kamba ţessa og gerđ ţeirra á Norđurlöndunum sem og á Bretlandseyjum. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
Páll Theódórsson hefur ţví miđur notađ niđurstöđur á geislakolsmćlingum, sem ég hef fengiđ gerđar á efniviđ úr Ţjórsárdal, mjög ógagnrýniđ. Sér í lagi niđurstöđur á mannabeinum frá kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum. Hann nefnir rannsóknir mínar ekki á nafn í ritlingi sínum nú, líkt og hann hefur gert í greinum í t.d. Skírni, en menn geta menn lesiđ frekar um greiningarnar frá Ţjórsárdal og skođađ línurit í sérskýrslu Fornleifs um efniđ sem má finna hér.
Lokaorđ
Ađ lokum langar mig ađ taka fram, ađ ég ber mjög mikla virđingu fyrir hinum dagfarsprúđa og virđulega Páli Theodórssyni sem vísindamanni og persónu. Viđ ţekkjumst, ţótt sambandiđ hafi veriđ frekar lítiđ á síđustu árum. Viđ reyndum einu sinni ađ koma á laggirnar samnorrćnu verkefni um kolefnisaldursgreiningar og spurninguna um hvort landnám hefđi hafist fyrr en flestir telja og mestur samhljómur er um. Ţađ verkefni rann út í sandinn áđur en ţađ byrjađi, vegna samvinnuörđugleika eins ţátttakandans, dr. Margrétar Hermanns-Auđardóttur, sem var sá íslenskur fornleifafrćđingur sem fyrstur taldi sig hafa uppgötvađ Landnám fyrir Landnámiđ. En persónulegar skođanir hennar áttu víst ađ gilda hćst í verkefninu og hún byrjađi ađ reka fólk úr verkefninu áđur en ţađ hófst, sem útilokađi vitaskuld frekara samstarf.
Páll hefur mikiđ kvartađ yfir ţví viđ mig, hve lítinn áhuga íslenskir fornleifafrćđingar hafa sýnt vinnu hans. Ţađ er miđur, en ég tel ađ ţađ komi m.a. til af einu. Flestir ţeirra vita afar lítiđ um kolefnisaldursgreiningar, ef dćma má út frá ţví hvernig ţeir birta ţćr, og velja ađ trúa á ákveđnar mćlingarniđurstöđur, en bara ekki ţćr háu mćlingarniđurstöđur sem Páll Theódórsson veltir fyrir sér. Almennt áhugaleysi íslenskra fornleifafrćđinga, nema ţá helst á endalausum uppgröftum og ađ komast í sjónvarpsfréttir međ veika Ínúíta og fílamenn, sé ég t.d. í ađ engir ţeirra hafa viljađ taka ţátt í umrćđum á fornleifabloggi mínu, ţótt nokkrir séu ţó farnir ađ vitna í bloggiđ.
Annađ vandamáliđ međ umrćđuna um Landnámiđ fyrir Landnámiđ er, ađ mínu mati, ađ Páll Theodórsson hefur ekki alltaf sett sig nćgilega vel inn í ţađ sem fornleifafrćđin hefur upp á ađ bjóđa, og stundum er ţađ vegna lélegrar framsetningar fornleifafrćđinganna. Ţađ ber dálítiđ á lítilsvirđingu međal sumra íslenskra sagnfrćđinga á fornleifsafrćđinni, svo ekki sé talađ um jarđfrćđinga. Fornleifrćđingarnir og jarđfrćđingarnir virđa aftur á móti margir Pál ađ vettugi, međal annars vegna ţess ađ ţeir leggja trúnađ á fólk viđ Háskóla Íslands, sem ekki hefur líkađ ţađ sem Páll var ađ gera á sviđi aldurgreiningamála. Ţađ er alltaf svo mikil skálmöld og skítasamkeppni í raunvísindunum á Íslandi, líklega vegna hins eilífa fjárskorts.
Viđ sem höfum áhuga á Landnáminu og á ţví ađ svar ósvöruđum spurningum í tengslum viđ ţađ, verđum ađ halda ţing um ţetta endalausa "Landnámsvandamál", og setja niđur vinnuhóp til ađ leysa spurninguna um Landnámstímann eitt skipti fyrir öll, og ţađ ţótt Fornleifastofnun Íslands telji sig hafa höndlađ sannleikann. Ég býđ mig hér međ fram og vona ađ Páll vilji vera međ. Heyri ég einnig gjarnan frá áhugasömum fornleifafrćđingum. Svo er ekki til setunnar bođiđ međ ađ hefja rannsóknarverkefni til ađ fara í saumana á ţví sem hefur veriđ ađ gerjast í Landnámsfrćđunum. Ţađ hljóta ađ fást peningar í slíkt verkefni.
Menn verđa svo ađ muna, ađ geislakolsaldursgreining eu hlutlćg (realtív) ađferđ, engu síđur en hefđbundnar aldurgreiningar í fornleifafrćđinni. Hún er ađferđ sem međ tímanum hefur sýnt sig ađ vera ekki eins örugg og menn töldu í upphafi. Ţađ á einnig viđ um gjóskulagafrćđina, sem er hlutlćgasta aldursgreiningarađferđ sem sögur fara af, ţótt sumir íslenski jarđfrćđingar hafi kallađ hana "alsólúta" aldursgreiningarađferđ. Ískjarnatímataliđ er einnig hlutlćg ađferđ og danskir sérfrćđingar kalla nú einnig á varúđ viđ (of)túlkun ţeirra.
Menn eru í öllum aldursgreiningarađferđum ađ miđa hlutina viđ ađra vitneskju, sem stundum er fengin međ enn ađra viđmiđun sem menn gleyma ađ athuga niđur í kjölinn. Á stundum fara menn í hring í röksemdafćrslunni og fara ţví ađ trúa öllu eins og heilögum sannleika. Menn eiga einnig ađ varast, ađ trúa öllu ţví sem úr tćkjum kemur. Ţví eru einstaka aldursgreiningar einskir verđar, ef ţćr eru ekki hluti af röđ geislakolsgreininga sem eru gerđar á sýnum sem eru úr innbyrđis tengdum mannvistar- eđa jarđlögum.
Ítarefni: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2013. Innlegg í umrćđuna um "Landámiđ fyrir Landnámiđ". Rit Fornleifs (Stćrstur hluti ţessarar fćrslu er texti úr ţeirri skýrslu, međ smávćgilegum viđbótum).Fornleifafrćđi | Breytt 27.5.2013 kl. 23:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Rosmhvalsţankar
9.2.2013 | 14:52
Á góđri, fróđlegri og skemmtilegri bloggsíđu Haralds Sigurđssonar jarđfrćđings, hefur á síđustu dögum spunnist svolítil umrćđa um fćrslu hans um rostungstennur. Margar góđar athugasemdir hafa veriđ skrifađar um tönn og rengi (ţ.e. reipi úr húđum ţeirra) ţessa merkilega dýrs sem eitt sinn var ekki óalgengt viđ strendur Íslands.
Samar, voru líka forfeđur Íslendinga
Ţađ voru Samar (Lappar/Finnar/Hálftröll) sem fyrstir veiddu ţá rostunga og seldu rostungstönn ţá sem norskir kaupmenn sigldu međ suđur í lönd, ţar sem menn sóttust eftir ţessu smíđaefni í stađ hins dýra fílabeins sem var dýr vara af mjög skornum skammti allt fram á 14. öld.
Ég hef sjálfur bent á í frćđigrein, ađ ég telji, eins og ađrir á undan mér, ađ landnámsmenn hafi ađ ţó nokkrum hluta komiđ frá nyrstu héröđum Noregs, og ađ sumir ţeirra hafi veriđ af samískum uppruna (Lappar), sjá hér. Hans Christian Petersen líffrćđingur og mannfrćđingur viđ Syddansk Universitet, sem eitt sinn mćldi elstu mannabein á Íslandi í samvinnu viđ mig, hefur einnig komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ međal fyrstu Íslendinganna hafi veriđ álíka margir einstaklingar frá norđurhluta Noregs, af samísku bergi brotnir, og ţeir einstaklingar sem mćlanlegir eru sem einstaklingar frá Bretlandseyjum, en sem ekki voru Norskir (norrćnir) ađ ćtterni og líkamlegu atgervi.
Óttar inn háleygski
Norđur af Hálogalandi og Ţrumu (Troms) og ţar austur af hafđi veriđ mikiđ rosmhvalaveiđi fyrir tíma landnáms á Íslandi. Ţekkt er sagan af Háleygingnum Óttari frá Lófóti, sem kom á fund Alfređs Konungs Engil-Saxa í Wessex á Englandi um 890 og fćrđi honum rostungstennur. Á einhverju stigi hefur rostungsveiđin ţar Nyrđra orđiđ óvćnleg og hafa menn ţá hugsanlega snúiđ sér til Íslands. Óttar kannađist ţó, ađ ţví er virđist, enn ekki viđ Ísland er hann greindi Alfređ mikla af Wessex, Englandskonungi frá ferđum sínum, löndum í norđri og rostungum.
Í frásögn á engilsaxnesku, sem ađ hluta til byggir á landafrćđi Paulusar Osoriusar frá 5. öld, ađ viđbćttum upplýsingum frá valdatíma Alfređs, er sagt ađ Óttar (Othere) sé sá Norđmađur sem byggi nyrst í sínu landi. Svo segir m.a. um Óttar og ferđir hans norđur í Ballarhaf, norđur í Varangri og austar á slóđir Finna (Sama) og Bjarma:
Bjarmarnir sögđu honum margar sögur, bćđi af ţeirra eigin landi og af löndum sem umhverfis lágu, en hann vissi eigi hvađ mikiđ af ţví var satt, ţar sem hann hafđi ekki séđ ţađ međ eigin augum. Svo var sem Finnarnir og Bjarmarnir töluđu nćrri ţví sömu tungu. Megin ástćđa hans fyrir ferđ sinni ţangađ, fyrir utan ađ kanna landiđ, var vegna rostungsins [horshwćl], ţar sem ţeir hafa mjög gott fílstönn í vígtönnum sínum - ţeir höfđu međ sér nokkrar af ţessum tönnum til konungs - og húđ ţeirra er mjög góđ til skips reipa. Ţessi hvalur [ţ.e. rostungurinn] er miklu minni en ađrir hvalir; hann er ekki lengri en sjö álnir ađ lengd. Bestu hvalveiđar stunda menn í hans eigin landi; ţeir eru fjörtíu og átta álna langir, ţeir stćrstu fimmtíu álna langir; og af ţeim [hér á Óttar líklegast viđ rostunginn] segir hann, ađ hann, viđ sjötta mann, hafi drepiđ sextíu á tveimur dögum. Hann var mjög ríkur mađur af ţeim eignum sem ríkidómur ţeirra mćlist í, ţađ er í villtum hjörtum. Hann hafđi enn, ţegar hann vitjađi konungs, sex hundruđ óselda tamda hirti. Ţessir hirtir eru kallađir hreindýr [hranas á fornensku]. Ţau eru mikils virđi fyrir Finna ţví ţeir nota ţau til ađ fanga hin villtu hreindýr. Hann var á međal höfđingja í ţessu landi, en hann átti ekki meira en tvo tugi nautgripa, tuttugu sauđi og tuttugu svín, og ţađ litla sem hann plćgđi, plćgđi hann međ hrossum [Ţćt lytle ţćt he erede erede he mid horsan]. (Ţýđing Fornleifs).
Já, hvađan skyldu fyrstu Íslendingarnir hafa komiđ, ef ţeir hafa stundađ veiđi á rosmhval viđ Íslandsstrendur? Hverjir kunnu fagiđ? Svariđ liggur í augum uppi. Ţađ var fólk af Lappakyni.
Í Króka-Refs sögu er skemmtileg lýsing á konungsgjöf sem Grćnlendingar fćrđu Haraldi Harđráđa til ađ mćra hann og til ađ freista liđveislu hans viđ ađ koma Ref fyrir kattarnef :
Eftir um sumariđ bjó Bárđur skip sitt til Noregs og gefur Gunnar honum gjafir. Gunnar sendir Haraldi konungi ţrjá gripi. Ţađ var hvítabjörn fulltíđi og vandur ágćta vel. Annar gripur var tanntafl og gert međ miklum hagleik. Ţriđji gripur var rostungshaus međ öllum tönnum sínum. Hann var grafinn allur og víđa rennt í gulli. Tennurnar voru fastar í hausinum. Var ţađ allt hin mesta gersemi.
Refur, sem sest hafđi ađ á Grćnlandi, átti sér óvini, ţar sem hann stóđ í óvinsćlum vatnsveituframkvćmdum (en minjar um slíkt sjást reyndar í landslaginu á Grćnlandi í dag). Ekki tókust áform öfundismanna og andstćđinga Króka-Refs á Grćnlandi um ađ drepa hann. En hann flýđi frá Grćnlandi. Hann steig síđar til metorđa í Danmörku og fékk nafniđ Sigtryggur af Sveini tjúguskeggi Danakonungi. Sagan upplýsir svo ađ Sigtryggur hafi dáiđ úr sótt á Suđurgöngu og sé greftrađur í ríku munkaklaustri út í Frakklandi. Afkomandi Steins Refssonar er í Króka-Refs sögu sagđur hafa veriđ Absalon biskup, sá er stofnađi Kaupmannahöfn. Já, trúi hver sem vill. Íslendingar voru auđvitađ á bak viđ allt, og einhvern daginn finna Fransarar bein Refs í einhverju klaustrinu og allt verđur sannađ međ DNA, gerđ verđur heimildamynd í fjórum ţáttum og mynd eftir hauskúpunni sem lítur ţannig út:
Gamanmáll til hliđar. Ef viđ lítum svo á fornleifarnar, sem eru áţreifanlegri en Íslendingasögur og ađrar dćgurbókmenntir fyrri tíma , ţá hefur viđ rannsóknir í Reykjavík međal annars fundist örvaroddurinn hér fyrir ofan, sem er tilvalinn til ađ skjóta međ og drepa stór dýr eins og rostung. Hiđ klofna blađ skar yfir fleir ćđar en ef menn voru ađ stinga dýriđ međ spjótum úr návígi, sem gat veriđ mjög hćttuleg ađferđ. Ég hef bent á, ađ örvaroddurinn sé af gerđ sem ţekkt er međal Bjarma, Kvena og Samójeđa í Asíu, en t.d. ekki í Skandinavíu. Međal veiđimanna sem sumir telja ađ hafi sest ađ í Reykjavík, hafa ţví mjög líklega veriđ hálftröll (Samar/Lappar), fólk sem var stutt til hnésins úr nyrstu héruđum Noregs. Menn verđa einnig ađ átta sig á ţví ađ ţessir frumbyggjar Skandínavíu bjuggu og athöfnuđu sig miklu sunnar en ţeir gera nú, allt suđur í Herjedalen, og áttu í miklu meiri samskiptum viđ Norđmenn en ţeir áttu síđar.
Vandamáliđ viđ tilgátur manna um veiđar á rostungi viđ Íslandsstrendur og bćkistöđvar ţeirra í og viđ Reykjavík er bara ađ ekki hefur fundist mikiđ af af rostungsbeinum í t.d. Reykjavík eđa til ađ mynda viđ rannsóknir Bjarna Einarssonar suđur í Vogi í Höfnum, ţar sem hann telur sig hafa rannsakađ skála veiđimanna (sjá um ţađ hér). Vogur er ekki fjarri Rosmhvalanesi, sem nú heitir Miđnes og sem hefur gefiđ Miđnesheiđinni nafn sitt. Viđ vitum ţví sama og ekkert um ţessar meintu veiđar á rostungi viđ Ísland, sem sumir halda ađ hafi veriđ stundađar viđ landnám Íslands.
Lok rostungsveiđa á Grćnlandi
Nýlega hefur ţví veriđ haldiđ fram, ađ er frambođ á fílabeini varđ meira í Evrópu á 14 öld hafi efnahagur ţeirra hruniđ og ţeir hafi í kjölfariđ, vegna ţess ađ ţeir gátu ekki ađlagađ sig eins og skyldi, fariđ frá Grćnlandi. Ţessi kenning er reyndar ekki ný og var sett fram af Else Roesdahl fyrrv. prófessor í Miđaldafornleifafrćđi viđ Háskólann í Árósi, en hún gaf út lítiđ hefti áriđ 1995, sem hún kallađi Hvalrostand, elfenben og norboerne i Grřnland, ţar sem hún kemur inn á ţetta. Ég hafđi ţegar er ég var stúdent rćtt ţetta viđ hana og sagt henni frá íslenskum heimildum.
Ein ţeirra segir frá strandi skips Grćnlandsiskups viđ Ísland áriđ 1266, nánar tiltekiđ viđ Hítarnes á Mýrum. Sikip var drekkhlađiđ rostungstönn. Rostungstennur merktar rauđum rúnum, líklegast búmerkjum veiđimanna eđa bćja á Grćnlandi, voru í nokkur hundruđ ár ađ finnast á ströndinni. Viđ vitum ađ ţessi tannaskip frá Grćnlandi sigldu međ varning sinn til Niđaróss og erkibiskup seldi tönnina áfram í Björgvin til flćmskra kaupmanna. Í heimildum var upplýst um verđiđ: Fyrir 802 kg eđa 520 tennur fengust eitt sinn 12 pund og 6 solidi og í öđru tilviki fékkst 6 solidi turonen.argenti, en ţá er líklega átt viđ ţá myntir sem kallađar voru gros tounois, fyrir 668 kg, eđa um 373 tennur. Sextíu árum síđar var hins vegar orđiđ nóg frambođ á fílstönn, og ţá hefur markađurinn fyrir grćnlenska rostungstönnina vćntanlega hruniđ. Skömmu síđar yfirgáfu menn Vestribyggđ, en í Eystribyggđ tórđu ţeir fram á 15. öld.
Rostungar og Íslendingar áriđ 1521
Ţađ var ţví ekki ađeins í Finnmörku, viđ Rosmhvalsnes eđa í Norđursetu ađ menn gátu fundiđ fyrir ţetta merka dýr. Meistari Albrecht Dürer teiknađi rostungshausinn efst í Niđurlandaför sinni áriđ 1521. Hann gerđi sér sérstaka ferđ til Zeelands, ţví ţar var dautt dýr sem fangađ hafđi veriđ í Hollandshafi (Norđursjó). Ţetta sama ár teiknađi hann einnig furđulegar en ríkar kerlingar frá Íslandi, sjá hér, sem gátu ţakkađ auđ sínum verslun međ fisk. En ţađ var verslun sem Grćnlendingar gátu aldrei almennilega tekiđ ţátt í ţví ţeir misstu skip sín og gerđust fátćkir mjög eftir hruniđ á tannamarkađinum á 14. öld.
Dürer reit á mynd sína: "Das dosig thyr von dem Ich do das haubt contrefett hab, ist gefange worden in die niderländischen See und mas XII ellen lang brabendisch mit für füssen." Álnamáliđ var ţá ekki ţađ sama og á Englandi á tímum Alfređs mikla.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Possible, but not positive
4.2.2013 | 12:49
Nú telja menn ađ víst sé, ađ ţađ hafi veriđ beinagrind Ríkharđs ţriđja Englandskonungs, sem menn fundu undiđ bílastćđi í Leicester i fyrra. Fornleifur greindi frá ţeim fundi í september í fyrra. Breskir fjölmiđlar og heimsfjölmiđlar eru í dag međ fréttir um krypplinginn og orkar ţar margt tvímćlis ađ mínu mati. Best ţykir mér ein athugasemdin á the Guardian um ađ ţađ kosti Ł18.50 á sólahring, ađ hafa bílinn sinn í stćđi í miđborg Leicester. Ef ţetta er Ríkharđur 3., ţá hefur hann legiđ ţarna í 192.649 daga og ţađ gera hvorki meira né minna en 3.564.006 sterlingspunda. Kannski er afsláttur fyrir krypplinga og líklegast hefur Ríkharđur veriđ međ bláa skiltiđ, fyrir utan bláa blóđiđ? Ţađ síđastnefnda hleypir fólki oft ókeypis inn.
En best er nú ađ fara á heimasíđu háskólans í Leicester og lesa um niđurstöđurnar ţar. Niđurstöđur kolefnisgreininganna eru ekki eins einfaldar og fjölmiđlar segja frá og vísindamenn háskólans, sem hafa látiđ greina beinin á tveimur mismundandi stöđum, greina ekki rétt frá niđurstöđunni eins og á ađ gera. Talningaraldurinn er t.d. ekki birtur en ađeins umreiknađur, leiđréttur aldur. Ţađ get ég sem fornleifafrćđingur ekki notađ til neins, og verđ ţví ađ draga aldursgreininguna í efa ţangađ til ađ betri fréttir fást. Á heimasíđu háskólans er reyndar skrifađ: This does not, of course, prove that the bones are those of Richard III. What it does is remove one possibility which could have proved that these are not Richard's remains, en ţessa setningu fundu blađamenn auđvitađ ekki eđa birtu, ţví ţeir ţurfa ađ selja blöđ og sensasjónin blindar ţá alltaf. Kolefnisaldursgreiningin segir sem sagt akkúrat ekki neitt neitt sem sannar ađ ţađ sé Ríkharđur III sem sé fundinn undir bílastćđinu í Leicester.
Furđuleg birting DNA-rannsóknar
Ţar ađ auki er sagt í fjölmiđlum, ađ DNA rannsóknin stađfesti skyldleika beinanna viđ meinta afkomendur ćttingja Ríkharđs III sem sýni voru tekin úr, eins og lýst er hér. Satt best ađ segja ţykir mér greinagerđin fyrir niđurstöđunum nú afar ţunnur ţrettándi. Mađur myndi ćtla, ađ ţúsundir Breta vćru međ sams konar mítókondríal genamengi og beinin í gröfinni og bein hugsanlegra ćttingja.
Ţetta er afar lélega framreidd niđurstađa. Mađur vonar bara ađ DNA-niđurstöđurnar séu ekki mengađar af Dr. Turi King sem framkvćmdi hluta ţeirra. Ţá vćri ţađ allt annar "konungur" sem menn eru ađ skođa. Slíkar varúđarráđstafanir hafa svo sem gerst áđur í öđrum rannsóknarstofum, og ţess vegna vćri viđ hćfi ađ Dr. King birti líka niđurstöđur DNA rannsókna á ţeim sem framkvćmdu rannsóknina. Ţann siđ tóku danskir vísindamenn t.d. upp fyrir skömmu til ađ útiloka allan grun um mengun sýna.
Í ţví sem birt er á heimasíđu háskólans í Leicester, sé ég engin haldbćr rök fyrir ţví ađ mađurinn í gröfinni hafi veriđ međ hrćđilega hryggskekkju. Hér eru nćrmyndir af breytingum í hryggjarliđum, en er ţetta nóg til ađ sýna fram á ađ einstaklingurinn sem fannst hafi veriđ krypplingur?
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Voru landnámsmenn hasshausar?
10.1.2013 | 12:04
Ţótt mikilvćg jarđvegssýni hverfi á Ţjóđminjasafni Íslands, eins og greint var frá í síđustu fćrslu, er gömlum jarđvegssýnum greinilega ekki fargađ á Ţjóđminjasafninu í Kaupmannahöfn. Ţar hafa t.d. varđveist sýni frá sameiginlegum rannsóknum norskra og danskra fornleifafrćđinga í Noregi á 5. og 6. áratug síđustu aldar.
Sýnin, sem tekin voru á Sosteli á Austur-Ögđum í Noregi (sjá mynd efst), hafa nú loks veriđ rannsökuđ og sýna m.a. ađ í S-Noregi hafa menn haft frekar stórfelda rćktun á hampplöntum, cannabis sativa. Í jarđvegssýnunum hafa menn nú bćđi fundiđ mikiđ magn af frjókornum hampplöntunnar. Rćktunin í Sosteli mun hafa veriđ einna mest á ákveđnu tímabili á 7. - 8. öld.
Var ţannig umhorfs í Sosteli á Járnöld?
Hampplöntuna er, eins og menn vita, hćgt ađ nýta á ýmsa vegu. Norskir fornleifafrćđingar hafa ţó ekki ímyndunarafl til annars en ađ álykta ađ kannabisplantan hafi veriđ rćktuđ í Noregi en til framleiđslu á ţráđum til vefnađar líkt og línplantan (hör). En ekkert útilokar ţó ađ ţađ ađ seyđi af plöntunum sem innihaldiđ hefur eitthvađ af tetrahydrocannabinóli, sem gefur vímuástandiđ, hafi veriđ nýtt. Spurningin er bara hvađ mikiđ plönturnar í Noregi inniheldur af efninu. Ţess má geta í gröf drottningarinnar á Osebergskipinu frá fannst kannabisefni, og frć hampplantna. Einnig hafa til dćmis fundist kannabisefni og frć hampplöntunnar í meni sem fannst í gröf "víkings" eins í Póllandi (sjá hér).
Á Íslandi höfum í tungu okkar orđ sem greinilega sýna í hvađ hampurinn var notađur. Hempa, ţađ er hempur presta og munka og yfirhafnir kvenna, hafa líklega veriđ úr fínlega ofnum hampi. Ef menn ţekkja ekta póstoka, ţá voru ţeir lengi vel ofnir úr hampi (canvas). Um uppruna orđsins tel ég best ađ lćra af dönsku orđabókinni.
Ţví meira sem ég hugsa út í efniđ, ţví meira trúi ég ţví ađ landnámsmenn hljóta hafa veriđ stangarstífir af hassi viđ komuna til Íslands. Af hverju taka menn annars upp á ţví ađ sigla út í óvissuna til einhverrar fjarlćgrar eyju út í Ballarhafi. Íturvaxnar hempukladdar pusher-drottningar eins og drottningin í Oseberg, sem talin er hafa veriđ af innflytjendaćttum úr Austurlöndum, skaffađi vćntanlega efniđ. Ţessi sérhćfđa norska búgrein hefur síđan lagst af, vćntanlegra vegna lélegra skilyrđa til rćktunar á Íslandi. Eđa allt ţar til menn uppgötvuđu ađ hćgt var ađ stunda stórfellda rćkt á kannabis á fjórđu hćđ í blokk. En kannski vćri samt ástćđa til ađ athuga hvort hampplantan hafi skiliđ eftir sig frjókorn á Íslandi fyrr á öldum.
Einu langar mig ţó ađ bćta viđ, ţó ţađ geti veriđ til umrćđu í nýútkominni grein um fund frjókornanna sem út er komin í norska tímaritinu Viking, sem ég er ekki búinn ađ sjá og hef enn ekki náđ í.
Ţegar ég athugađi hvernig frjókorn hampplöntunar líta út, sá ég ađ ţau var nćr alveg eins og frjókorn humals (humulus) og ţetta hefur veriđ bent á áđur (sjá hér). Ég er ţví ekki alveg viss um hvort ég trúi ţví lengur, ađ ţađ sé frekar kannabis en humall sem rćktađur hefur veriđ fyrir 1300 árum í Sosteli í Noregi. Ekki fundust kannabis-frć í Sosteli. Ţađ verđur ađ teljast međ ólíkindum, ţar sem fornleifafrćđingarnir norsku álykta ađ frjókornin séu svo mörg á ţessum stađ vegna ţess ađ plöntunum hafi veriđ varpađ í mýri til ađ leysa plönturnar upp, svo hćgt vćri ađ brjóta niđur trefjarnar í hampinum til framleiđslu ţráđs.
Frćin finnast sem sagt ekki, en frjókornin er mörg. Catharine Jessen jarđfrćđingur á Ţjóđminjasafni Dana, sem greindi frjóin frá Sosteli, sagđi mér, ađ magn frjókornanna, sem var óvenjumikiđ, bendir til ţess ađ ţađ hafi frekar veriđ kannabis en humall sem menn rćktuđu í Sosteli. Hiđ mikla magn frjókorna er ađeins hćgt ađ skýra međ ţví ađ plöntunum hafi veriđ kastađ í mýrina til ađ verka hana. Humall er ekki verkađur á sama hátt og hampur og engar trefjar unnar úr honum. Jessen mun leita frćja cannabisplantnanna viđ áframhaldandi rannsóknir sínar á jarđvegssýnunum.
Nú er best ađ hampa ţessu efni ekki meira en nauđsyn krefur. Kveikiđ í pípunni og komiđ međ hugmyndir.
Ítarefni:
Michael P. Fleming1and Robert C. Clarke2 Physical evidence for the antiquity of Cannabis sativa L. http://www.druglibrary.org/olsen/hemp/iha/jiha5208.html
http://videnskab.dk/kultur-samfund/vikinger-dyrkede-hamp-i-norge
http://sciencenordic.com/norwegian-vikings-grew-hemp
Fornleifafrćđi | Breytt 11.1.2013 kl. 06:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Dýrđlegur er Eldjárn - Ritdómur
12.11.2012 | 15:09
Út er komin hjá Forlaginu Vínlandsdagbók Kristjáns Eldjárns, sem er dagbók frá ţátttöku hans í fornleifarannsókninni á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi áriđ 1962.
Ég kynntist Kristjáni lítillega áđur en hann dó, en hann bauđ mér fornleifafrćđistúdentnum ţrisvar sinnum heim til sín í sunnudagsmorgunkaffi, ţótt ég vćri hálfblautur á bak viđ eyrun og vart farinn ađ drekka kaffi. Ţađ var mikiđ upplifun og ég skalf í buxunum alla leiđina niđur á Sóleyjargötu. Kristján vildi vita allt af mínum högum og meira ađ segja ţađ sem var ađ gerast í fornleifafrćđinni í Danmörku. Hann fylgdist mjög vel međ og gat sagt mér ýmislegt, en sýndi fyrst og fremst, ađ hann hafđi veriđ fornleifafrćđingur allan tímann međan hann var forseti íslenska lýđveldisins. Ţá ţurftu forsetar heldur ekki leika önnur hlutverk en forsetahlutverkiđ, eđa standa í ţví ađ mćra merđi himnahaugfjár eđa tala endalaust um íslenska tungu.
Ein af ţeim rannsóknum sem Eldjárn spurđi mig um álit á, var rannsóknin sem hann tók ţátt í á Nýfundnalandi, og um bókina sem Anne Stine Ingstad hafđi gefiđ út um rannsóknir sínar áriđ 1977: The Discovery of a Norse Settlement in America. Excavatons at L'Anse aux Meadows, Newfoundland 1961-1968. Hann greindi mér frá vafa sínum um ýmsar niđurstöđur ţar og stirđum samskiptum viđ Ingstadshjónin, Helge og Anne Stine. Hann hafđi einmitt orđ á ţví ađ hann ćtti erfitt međ ađ skrifa um ţađ. Ég greindi honum frá ţeirri skođun minni, ađ ég gćti alls ekki fallist á ţá niđurstöđu Anne Stine, ađ rústirnar á L'Anse aux Meadows vćru skyldar húsagerđ ţeirri sem á Íslandi kallast Stangargerđin eđa jafnvel Ţjóđveldisbćrinn, enda var ég ţá ţegar viss um ađ aldursgreiningin 1104 e. Kr. fyrir eyđingu byggđar í Ţjórsárdal stćđist ekki, eins og síđar átti eftir ađ koma í ljós viđ rannsóknir mínar.
Skemmtileg bók
En nú er dagbókin frá Vínlandi loks komin út og engum er Eldjárn líkur. Ţetta er skemmtileg frásögn og en engu er líkara ađ mađur tali viđ Eldjárn sjálfan aftur ţegar mađur les textann. Sérstaklega er gaman af lýsingum Kristjáns á heimafólki vestur á Nýfundnalandi. Um landeigandann George Decker skrifađi hann: Hann er gamall mađur, svartur í augum, og gćti ég hugsađ mér ađ Gunnar Jónsson (lingur) á Dalvík gćti veriđ líkur honum sem gamall mađur. Eins og ekta Íslendingum sćmir báru Kristján Eldjárn og félagar hans allt saman viđ eitthvađ heima á Íslandi, helst fyrir Norđan. En ekki voru karlarnir ţrír frá Íslandi algjörir heimalningar, ţví Kristján greinir frá ţví ađ hann hafi ţann 9. ágúst í Raleigh frétt ađ kyntákniđ "Marilyn Monroe hefđi drepiđ sig á svefnlyfjum" og hörmuđu ţeir félagar örlög hennar.
Bókin er fljótlesin og örugglega tilvalin jólagjöf fyrir eldra fólkiđ og ţá sem ţykir gaman af fornum frćđum og ţjóđlegum eins og ţađ er kallađ. Í bókinni er fjöldi mynda, litaskyggna, sem flestar hafa veriđ teknar af samstarfsmanni Kristjáns um árabil, Gísla Gestsyni, sem á einhverju stigi ílentist á Ţjóđminjasafninu sem safnvörđur, ţótt hann vćri ekki menntađur frćđimađur eđa fornleifafrćđingur. En Gísli kunni svo sannarlega ađ taka ljósmyndir.
Lengi er síđan ég komst í eins skemmtilega dagbók og verk um fornleifafrćđi í felti (uppgreftri) á íslensku. Ja, líklegast eru engar ađrar til nema úr Ţjórsárdalnum, ţótt danskur fornleifafrćđingur sem tók upp á ţvi ađ gera ţeim skil hafi ekki fundiđ ţćr allar.
Ţví verđur ekki neitađ, ađ ţađ er á vissan hátt gaman ađ lesa um nuddiđ og spennuna á milli Íslendinganna, Gísla, Kristjáns og Ţórhalls annars vegar og Helge Ingstads hins vegar, sem fór fyrir rannsókninni sumariđ 1962, er kona hans fornleifafrćđingurinn Inge Lise varđ ađ snúa heim vegna veikinda.
Uppgreftrir geta oft veriđ mikil ţolraun og opinberađ verstu sálarhliđar annars dagfarsprúđs fólks, ef ţví kemur ekki vel saman og kemían" er ekki góđ frá byrjun. Ég hef unniđ hjá fornleifafrćđingi sem öđru hvoru tók upp á ţví í vanmćtti sínu ađ reka mann og annan út af smáatriđum, ţví hún var ekki međ próf í greininni, og hélt ţví ađ allir sem voru ţađ héldu sig betri en hana. Kannski var ţađ minnimáttarkennd? En ţessi frásögn frá Vínlandi hljómar nú ćđi mikiđ eins og frásagnir sem mađur heyrir úr sumum rannsóknum, ţar sem allt fer í bál og brand vegna ţess ađ fólki kemur einfaldlega ekki vel saman. Kollegar mínir ţekkja ţetta örugglega flestir.
Hver á dagbókina?
Mađur heggur eftir mörgum Š-merkjunum á baki titilsíđu. Ég var jafnvel í vafa um hvort ég gćti leyfti mér ađ skrifa ritdóm. Ţar er upplýst ađ erfingjar dr. Kristjáns Eldjárns eigi "copyrćtiđ". Ekki er ţađ mikiđ mál sem ég ćtla ađ draga í efa, en var dr. Kristjáni Eldjárn ekki bođiđ til Vínlands" sem ţjóđminjaverđi Íslands? Ţetta er dagbók frćđimanns í embćttisgjörđum og er ţví eign Ţjóđminjasafns Íslands, ef allt vćri eđlilegt. En ţetta var ţó heldur ekki nein venjuleg dagbók úr felti, heldur dulítil perla sem ekki var ćtlađ ađ koma út fyrr en hugsanlega áriđ 2012, ţví ţađ er góđ regla fyrir venjulegar fornleifauppgraftardagbćkur, ađ menn séu ekki ađ skrifa eitthvađ persónulegt og ljótt um samverkamenn sína, ţótt ađ ţeir séu hin verstu fól, besservisserar eđa bara bölvađir nöldrarar. En nú er bókin svo komin út og allir geta lesiđ hvađ Eldjárn hugsađi á Nýfundnalandi.
Um nöldursama efasemdamenn
Í ágćtum eftirmála Adolfs Friđrikssonar sem er skrifađur á eins konar menntaskólamáli er svo greint frá leiđindum milli frćđinganna á L'Anse aux Meadows (bls. 153-54):
Kristján var ekki sá eini sem hélt dagbók í uppgreftrinum sumariđ 1962. Helge Ingstad gerđi ţađ nefnilega líka og hafa brot úr henni veriđ gerđ ađgengileg.88 Frásögn Ingstads stađfestir svo ekki verđu um villst ađ samskipti ţeirra Kristjáns voru flókin. Anne Stine fannst Kristján vera međ stćla. Helge fannst hann kurteis en skorta gleđina og eldmóđinn. Kristjáni fannst Helge ekki beint glađsinna. Íslendingarnir eyđilögđu stemninguna fyrir Helge. Honum fannst ţeir fúlir og leiđinlegir en gaf sér ţann mögulega ađ svona vćri bara ţess ţjóđ, ytra byrđiđ. En í hvert sinn sem hann benti á eitthvađ spennandi eđa ögrandi brugđust Íslendingarnir viđ međ leiđinlegum sparđatíningi. Ţeir unnu ţegjandi, höfđu efasemdir um allt og tóku helst aldrei afstöđu til neins. Kristjáni fannst Helgi yfirgengilega yfirlýsingaglađur. Helge fannst vera dönsk slagsíđa á orđum og gerđum Íslendinganna. Ţađ vćri nú annađ međ hann Whitaker, ţeir tveir voru nefnilega á sömu bylgjulengd. Íslendingarnir vildu helst engu trúa fyrr en ţeir fyndu skegg Leifs Eiríkssonar og helst nafnspjaldiđ líka. Loks kveđur Eldjárn upp úr um ađ fundin vćri smiđja en ţađ vissum viđ" reyndar allan tímann".
Sjá einnig dagbókarbrot Helge Ingstads um komu Íslendinganna hér, ţar sem má lesa ţađ sem Adolf ritskođađi heldur til mikiđ:
Eldjarn er hřflig og slikt, men for en mangel pĺ glřd og begeistring! Han har gropen med slagg ĺ arbeide i. Han virker nćrmest litt trřtt og sa fordi han ennĺ ikke har full forklaring at det hele sĺ "trřsteslřst" ut. Har aldrig hřrt pĺ maken. Klager střtt over myggen end det ikke er stort. Professoren [Ţórhallur Vilmundarson] gnir sin rygg hele tiden, vi andre synes alt er vel. Gisli er mer av en mand. Hadde virkelig ventet mer av folk fra sagařya.
+++
Gaman vćri nú ađ vita, hvađ Eldjárn hefur fćrt í dagbćkur sínar um mig er ég hitti hann í byrjun 9. áratugar síđustu aldar. Ekki fannst mér hann vera nöldurgjarn mađur eđa efasemdagjarn og ekki leyfđi ég mér ađ deila viđ hann. Mađur sem gat talađ í 4 klukkustundir viđ ungstúdent á sunnudagsmorgni var ekki beint lokađur kreddukarl.
Kristján Eldjárn var mjög opinn fyrir skođun minni á ţví ađ Ţjórsárdalur hefđi ekki fariđ í eyđi áriđ 1104, sem ţá var orđinn viđtekinn sannleikur", sem hann hafđi sett fingraför sín á. Hlustađi hann á rök mín og hvatti mig ađ tala viđ Sigurđ Ţórarinsson, sem bar ábyrgđ á nýju aldursgreiningunni, og sömuleiđis ađ sćkja um fé til rannsóknanna. Ţađ gerđi ég, eftir ađ Kristján var látinn, og komst aldrei á fund međ Sigurđi Ţórarinssyni sem dó helgina áđur en ég átti ađ eiga fund međ honum á ţriđjudegi, fund sem ritari hans, Guđrún frá Prestbakka, hafđi stađfest.
Hins vegar kynntist ég nöldri og sparđatíningshugsunarhćtti Gísla Gestssonar, sem tók mig eitt sinn á tal úti í horni viđ stigaganginn á miđhćđinni á Ţjóđminjasafni, er hann hafđi frétt ađ ég ćtlađi mér í rannsóknir á Stöng og vildi međ mjög alvarlegri rödd tilkynna mér ađ ég vćri ađ vađa í algjöra villu. Hann sagđi mér nćrri ţví reiđur, ađ á Stöng vćri ekkert ađ finna nema bera klöppina undir rústunum sem rannsakađar voru. Annađ kom nú í ljós. Ţar var eldri skáli, kirkja, smiđja undir kirkjunni, grafir og byggingarleifar allt niđur á óhreyft Landnámslag, sem hefur falliđ nokkrum áratugum áđur en búseta hófst á Stöng. Reyndar er engin klöpp undir Stangarrústum, nema kannski dýpra en 7 metra undir yfirborđi. Elsa Guđjónsson var líka fengin til ţess ađ gera hiđ sama, ţ.e. tala viđ mig einslega, og hún taldi ađ ég ćtti ekkert erindi í Ţjórsárdalinn og ćtti heldur ađ helga mig rannsóknum á Hollendingum á Íslandi. Ég spurđi hana, hvort hún hefđi helgađ sig rannsóknum á Dönum á Íslandi, sem var rökrétt spurning.
En nöldriđ og vantrúin varđ verri. Eysteinn Jónsson formađur Ţjóđhátíđarsjóđs, sem áriđ 1983 veitti mér 300.000 króna styrk til ađ rannsaka fornleifar á Stöng, upplýsti afa minn sem var kunnugur Eysteini, ađ stjórn sjóđsins hefđi látiđ mig hafa styrkinn, ţví ađ ţjóđminjavörđur og Gísli Gestsson höfđu leitađ svo mikiđ til sín til ađ láta sig vita, ađ ekki vćri nokkur vitglóra í ţví ađ gefa mér styrk. Eysteini ţótti í meira lagi einkennilegt, ađ Ţór Magnússon, sem reyndar hafđi gefiđ mér međmćli, hefđi síđan veriđ ađ hallmćla fyrirhuguđum áćtlunum mínum.
Góđir lesendur, ég held ađ ég skilji vel afstöđu Helga Ingstads til fúlla" Íslendinga međ stćla". Sumt fólk á ţađ til ađ jarma heldurđuţaaađ?", ţegar ţá skortir ţekkingu, ímyndunarafl og innsći, eđa ţađ held ég ekki", ţegar ţađ er heltekiđ af einhverri kreddu.
Ţađ er ađ mínu mati ekki rétt sem sonur Eldjárns sagđi nýlega í útvarpsviđtali, ađ Ingstad hafi uppgötvađ hiđ rétta á röngum forsendum. Ingstad leyfđi sér ađ hafa ţađ sem á erlendu máli kallast intuition, sem vantar mikiđ í íslenska ţjóđarsál. Innsći er kannski ekki nógu góđ ţýđing á orđinu intuition. Bjartsýnin og fantastismi er hins vegar rík í Íslendingnum og birtingarmynd ţess voru útrásarvíkingarnir okkar, og til ađ mynda rugl eins Ţorláksbúđ í Skálholti, vitleysa og sögufölsun sem hćgt er ađ hrinda í framkvćmt ţótt allt mćli gegn ţví. Innsći er sjaldgćfari eiginleiki og er oft ágćt í bland viđ fagmennsku.
Kolefnisaldursgreiningar
Kristján hvatti Helge Ingstad til ţess ađ halda til haga eins miklu af kolum fyrir geislakolsaldursgreiningar. Athyglisvert er, ađ ţćr aldursgreiningar sem gerđar hafa veriđ, og sýna einnig ađ Ingstad hjónin höfđu á réttu ađ standa, eru ekki rćddar náiđ í eftirmála bókarinnar eftir Adolf Friđriksson fornleifafrćđing, sem annars er ágćtt yfirlit yfir rannsóknirnar og áhuga manna á norrćnum fornleifum í Vesturheimi.
Aldurgreiningarnar voru gerđar af Reidar Nydal á geislakolsaldursgreiningarstofunni í Niđarósi (Trondhjem). Hann gaf út gagnrýna endurskođun á aldursgreiningum stofu sinnar í tímaritinu Radiocarbon áriđ 1989 (sjá hér). Međaltalsniđurstađa á aldursgreiningum á viđarkoli í mannvistarleifum sem teljast norrćnar, er 1090 +/- 22 ár (fyrir nútíma, ţ.e. 1950), sem hann hefur reiknađ út, lítur svona út á grafi miđađ viđ ţćr leiđréttingar sem viđ ţekkjum í dag. Niđurstađan sýnir međ ágćtum, ađ viđur sem vaxiđ hefur á 10. öld hefur veriđ brenndur í eldstćđum og smiđjum á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi.
Fjöldi geislakolsaldursgreininga hafa veriđ gerđar á efniviđi frá L'Anse aux Meadows síđan Reidar Nydal greindi fyrstur sýni ţađan. Niđurstöđur ţeirra sýna, svo ekki er um ađ villast, ađ byggđ norrćnna manna, og jafnframt helsta búsetan á stađnum, var á 11. öld., en ekki á 10. og 11. öld eins og Adolf skrifar. Viđurinn, sem greindur hefur veriđ, er kannski frá 10. öld, en hann hefur vitaskuld einhvern eiginaldur ţegar hann er felldur og notađur til ađ elda međ og til kolagerđar viđ járnsmíđar.
Eins hafa ţau A.M. Davis, J.H., McAndrews og Birgitta Wallace gefiđ út athyglisverđa skýrslu í tímaritinu Geoarchaeologogy (1988), ţar sem einnig er komiđ inn á geislakolsaldursgreiningar sem gerđar voru í Noregi og annars stađar á sýnum frá L'Anse aux Meadows (sjá hér) .
Ein athyglisverđasta greiningin sem ég hef séđ gerđa á efniviđi frá rannsóknunum á L'Anse aux Meadows eru á jaspissteinum frá Grćnlandi og Íslandi og sem Kevin P. Smith hefur greint. Kevin, sem hefur rannsakađ fornleifar á Íslandi, ţótt ađ bandarískir kollegar hans hafi hatrammlega reynt ađ komast í veg fyrir ţađ á sínum tíma (meira um ţá skálmöld síđar hér á Fornleifi), hefur sýnt okkur ađ norrćnir búsetar á Nýfundnalandi um 1000 e. kr. hafi vissulega veriđ frá Íslandi og Grćnlandi. Ţeir tóku međ sér jaspissteina frá heimahögunum (sjá hér) til ađ nota líkt og tinnu til ađ slá eld á eldjárn (eldstál). Mikiđ hefđi nú veriđ gaman ef Kristján hefđi lifađ lengur og hefđi heyrt ţađ. Ţađ hefi örugglega slegiđ "efasemdamanninn".
*
Ađ lokum verđur mađur einfaldlega ađ hrósa Önnu Leplar fyrir fallega hönnun á bókinni eins og ég gerđi ţegar ég skrifađi ritdóm um bókina Mannvist, en ţar bar hún einnig ábyrgđ á útlitinu á ţeirri bók.
--- ---
Titill: Kristján Eldjárn 2012. Vínlandsdagbók. [Bókin er gefin út í samvinnu viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands]. Forlagiđ. Reykjavík.
Einkunn: 6 grafskeiđar, ţrátt fyrir nuddiđ og kvartanir í íslenskum ţátttakendum međ heimţrá á L'Anse aux Meadows sumariđ 1962. 6 grafskeiđar, danskar, verđur hćsta einkunn sem héđan í frá verđur gefin fyrir ný rit sem Fornleifur les eđa fćr send - eđa nennir ađ skrifa um.
Fornleifafrćđi | Breytt 24.11.2012 kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Vendi eg mínu kvćđi í kross
19.10.2012 | 18:45
Á eyjunni ríku Borgundarhólmi (Bornholm) í Eystrasalti, sem enn tilheyrir Danmörku, finnast oft merkir fjársjóđir og forngripir. Ekki alls fyrir löngu fannst ţar til dćmis merkur silfursjóđur međ 152 arabískum peningum, svo kölluđum dihrem myntum. Ekki er langt högganna á milli á Borgundarhólmi, ţví 18. september síđastliđinn komst málmleitaráhugamađurinn Kim Lund-Hansen í feitt er hann fann ţennan forláta silfurkross sem myndin hér ađ ofan sýnir.
Kim Lund-Hansen gerđi, eins og vera ber, forngripasafninu á Bornholm viđvart um sjóđinn og krossinn. Krossinn, sem hugsanlega inniheldur helgan dóm (reliquium), fer brátt til Ţjóđminjasafns Dana í Kaupmannahöfn til frekara rannsókna og síđan á vćntanlega Víkingasýningu áriđ 2013 sem fer til nokkurra landa. Hver veit, innan í honum gćti hugsanlega fundist flís úr krossi Krists eđa ţyrnir úr krónu hans?
Undur og stórmerki
Kim Lund-Hansen er annađ hvort mjög heppinn mađur eđa hér er kannski um undur og stórmerki ađ rćđa. Ţví um daginn, ţann 15. október fann hann leifar af nýjum krossi (efri hluta), kross sem einnig hefur geymt helgan dóm. Ţessi kross fannst ađeins 8 metra frá ţeim stađ sem hann fann fyrri krossinn (sjá hér).
Mađur veit ekki alveg hvernig mađur á ađ taka á slíku, nema ađ gleđjast ţví. Líklega hefur plógur dregiđ hluta sama sjóđsins frá upphaflegum greftrunarstađ hans, og nćr öruggt má telja ađ nýfundni krossinn, sem er mjög laskađur, sé einmitt úr sama sjóđi og fannst fyrir um mánuđi síđan. Myndirnar og skreyti á síđari krossi Kims sýnir ađ mínu mati einkenni fyrri hluta 12. aldar og andlitin eru mjög svipuđ andlitum á Flatatungufjölunum, einum merkasta menningararfi Íslendinga.
Kim Lund-Hansen fann sjóđinn međ tćki sínu sem ber tegundarheitiđ Minelab X-TERRA 705. Framleiđendur ţess apparats hafa ţegar auglýst sig á kostnađ ţessa merka fundar á Borgrundarhólmi. Ţađ má undra, ţar sem fundurinn er ekki einu sinni enn kominn á Ţjóđminjasafniđ í Kaupmannahöfn til ítarlegra rannsókna hjá sérfrćđingum ţess. Ţar sem ég er lika bölvađ apparat leyfi ég mér ađ velta fyrir mér krossunum hér, ţó svo ađ fremstu sérfrćđingar Dana sé ekki enn búnir ađ handfjatla ţessa helgu dóma og fella sinn dóm. En ţeir lesa vitaskuld ekki íslensku og vita ekki hverju ţeir missa af ađ lesa ekki Fornleif.
Málmleitartćki eru ,andstćtt ţví sem gerist á Íslandi, leyfđ til fornleifaleitar í Danmörku og ţurfa ekki alltaf ađ vera verkfćri andskotans. Á Íslandi kćmi yfirmađur Fornleifaverndar Ríkisins međ lögguna á eftir hverjum ţeim sem leyđi sér ađ nota slík tćki viđ fjársjóđaleit. Ţau eru einfaldlega bönnuđ til slíks brúks á Íslandi.
Í Danmörku finnast nú orđiđ áhugaverđustu málmgripirnir af fjársjóđaleitarmönnum og áhugamönnum, en ekki af fornleifafrćđingum viđ hefđbundnar rannsóknir. Ef gagnkvćmt traust ríkir á milli málmleitarmanna og safna, nýtur fornleifafrćđin og -varslan góđs af, en fornleifafrćđingar eru eins og kunnugt er ekki í fjársjóđaleit og nota sjaldan slík tćki. Menn sem finna forna málmgripi međ tćkjum sínum fá sćmilega greitt fyrir sinn snúđ og fornir málmar sem finnast í jörđu í Danmörku eru samkvćmt gömlum lögum eign konungs og ríkis, svo kallađ Danefć. Líklega vćri enginn betur settur ef ţessi tćki yrđu bönnuđ í Danmörku, ţví ţar eru rústir og mannvistarleifar oftast nćr svo raskađar eđa hreyfđar vegna akuryrkju og annarra síđari tíma framkvćmda, ađ mestur hluti fundinna gripa er hvort sem er komin úr sínu upphaflega samhengi. Ţannig er ţví ekki fariđ á Íslandi, og ţar eru fornminjar fáar miđađ viđ í Danmörku. Ţess vegna vona ég ađ menn séu ekki ađ fá sér svona tćki á Íslandi.
Ljósm. Rene Laursen, sem og myndin efst.
+ Kross I frá Řstermarie
Krossinn er samkvćmt fyrstu tiltćku heimildum 12,6 sm langur lt og 240 grömm ađ ţyngd. Í námunda viđ hann fundust einnig heillegar leifar af keđjunni sem fylgdi krossinum, brotasilfur, og myntir, í allt um 1 kg silfur, og ţar ađ auki önnur keđja. Myntirnar sem fundust á sama stađ eru frá miđbiki og síđari hluta 12. aldar. Krossinn gćti ţó hćglega veriđ eitthvađ eldri en myntirnar, enda er hann nokkuđ slitinn og myndfletirnir máđir.
Myndmál krossins er mjög einfalt og stíliserađ. Krossinn og skreytiđ á honum er í býsnatískum stíl (eđa undir áhrifum býsantísks stíls) fyrir utan drekann efst og fléttuna neđst. Framhliđ krossins, sem er í tveimur hlutum, sýnir mjög stífan, rómanskan Jesús međ langt lendarklćđi og stórann haus. Á endum armanna eru hringlaga myndfletir. Líklega er ţađ Jóhannes skírari sem er í hringnum á hćgri hönd Jesús og María Mey á vinstri hönd hans. Neđst er Guđs lamb. Erfitt ađ sjá hvađ er í hringfletinum efst, en líklega er ţađ Guđs hönd sem blessar međ tveimur fingrum. Hún er nú orđin nokkuđ máđ.
Bakhliđin á krossinum sýnir líklega Jesús ţar sem hann stendur og blessar ţann sem á horfir og í hringlaga flötum á endum armanna eru mjög stílfćrđir postular eđa guđspjallamenn sem blessa hver á sinn máta. Erfitt er ţó ađ segja neitt um hverjir ţađ eru.
Krossinn hefur líklega geymt, eđa geymir enn, helgan dóm. Ţetta er eiginlega, ef svo má segja, krosslaga dós sem leikur neđst á hjöruliđiđ og lokast efst međ drekanum káta. Ef ekki verđur hćgt ađ opna krossinn má ef til vill sjá helgan dóm" innan í krossinum međ háţróađri röntgentćkni.
Efst er hengi og á ţví leikur mjög haglega gerđur silfurdreki, mikill flćkjufótur, sem mjög greinilega er ekki smíđ ţess sem krossinn gerđi. Drekinn veltur sér í kollhnís, er eins og kúla, og bítur í tvíhöfđa snák ofan á krossinum. Hann er í einhvers konar Úrnesstíl og er mjög líklega norrćn smíđ, međan líklegt má teljast ađ krossinn sjálfur sé gerđur í löndum Austrómversku kirkjunnar. Neđst á krossinn hefur einnig veriđ lóđuđ smá flétta í sama stíl og drekinn ofan á krossinum. Án drekans efst og fléttunnar neđst er krossinn sjálfur 9 sm langur.
Leifar keđju fundust međ krossinum og á endum hennar, ţar sem hún tengdist drekanum efst á krossinum, voru aflangir drekahausar í mjög norrćnum stíl sem meira ćttar til drekans ofan á krossinum en krossins sjálfs. Hugsanlega er krossinn innfluttur en en drekinn, fléttan og keđjan viđbót sem gerđ hefur veriđ í Danmörku.
Drekahaus af keđjunni. Ljósm. Rene Laursen.
++ Kross II frá Řstermarie
Annar krossinn sem Kim Lund-Hansen fann eru aumar leifar kross í rómönskum stíl međ skreyti sem ađ mörgu leyti gćti bent til gotnesks stíls (Jesús er hefur lippast ađeins niđur og fćtur hans eru komnir í gotneska stellingu), og til ţess ađ ţessi kross sé yngri en sá fyrri. Telja menn ađ krossinn hafi eyđilagst og undist svo illa er plógur hefur rifiđ hann úr upphaflegu samhengi sínu. Tvćr keđjur fundust ţar sem fyrri krossinn fannst og hefur önnuđ ţeirra líklega tilheyrt ţessum krossi. Krossinn er međ öđru lagi en sá fyrri, en form hans var einnig mjög algengt á býsantískum brjóstkrossum.
Mikiđ meira er ekki hćgt ađ skrifa um ţennan síđari kross, ţar sem lítiđ hefur veriđ greint frá honum síđan hann fannst fyrir nokkrum dögum síđan og hafa sérfrćđingar í Kaupmannahöfn hvorugan krossinn séđ enn.
Kross II settur saman úr mismundandi ljósmyndum. Ljósm. Bornholm Museum, Rřnne.
Tímasetning og uppruni
Ţví er haldiđ fram í grein um fund Kim Lund-Hansens á heimasíđu ţess fyrirtćkis sem framleiđir málmleitartćki hans, ađ 5 svipađir krossar séu til í heiminum. Sú stađhćfing og grein um fundinn á heimasíđu málmleitartćkjaframleiđandans kom safnverđinum Poul Grinder-Hansen á Ţjóđminjasafni Dana nokkuđ á óvart ţegar ég talađi viđ hann í gćr og á heimasíđu Ţjóđminjasafns Dana er ekkert upplýst um slíkt.
Ljóst er ađ krossarnir virđast vera frá 12 öld. Sá heillegri er líklegast frá fyrri hluta aldarinnar, ţótt myntirnar í silfursjóđnum sem fannst nćrri Řstermarie á Borgundarhólmi séu frá síđari hluta 12. aldar. Síđari krossin bendir frekar til ađ hann sé frá síđari hluta 12. aldar. Í skreytinu gćtir gotneskra áhrifa.
Krossinn sem fyrst fannst er skyldur krossum sem finnast í SV-Evrópu og laskađi krossinn er einnig undir mjög sterkum stíláhrifum ţađan, en ekki verđur lokum fyrir ţađ skotiđ ađ krossarnir gćtu einnig hafa veriđ gerđir á Norđurlöndum eđa t.d. á Borgundarhólmi.
Um leiđ og ég óska Borgundarhólmsbúum til hamingju međ ţennan merka fund, í von um ađ fundurinn verđi varđveittur í framtíđinni á Borgundarhólmi, set ég hér nokkrar myndir af krossum í sama stíl og frá sama tíma og fyrri krossinn sem fannst nýlega nćrri Řstermarie. Neđst er mynd af gullkrossi frá Orř sem er í sama stíl og síđari krossinn sem Kim Lund-Hansen fann.
Sjá hér um annan merkan kross, krossinn frá Fossi í Hrunamannahreppi og hliđstćđu hans frá Huse i Rommedal í Noregi. Ég hef velt ţví fyrir mér hvort krosslaga opiđ í ţeim miđjum hafi upphafleg geymt helga dóma sem haldiđ var međ biki eđa einhverju öđru efni..
1 a+b) Kross sem fannst í Thwaite í Suffolk á Englandi og seldur var til British Museum áriđ 2000. Skandínavísk gerđ međ býsantínskum áhrifum (11. öld).
2) Kross á British Museum (12. öld).
3) Kross fundinn í Beograd. Um hann upplýsir borgarminjassafn Beograds: "This type of reliquary, particularly popular in Russia, was made in the Kiev workshops until the invasion of the Tatars in 1240. Their frequent occurrence in the territory of Belgrade should be probably attributed to the Russians who, led by Prince Rostislav Mihailovich of Chernygorsk, the first governor of Slavonia and Mačva, settled in these territories in the middle of the 13th century". (Síđari hluti 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.).
4) Kross á Metropolitan Museum of Art New York (1000-1400 e. Kr.).
5) Dagmar krossinn, Ţjóđminjasafn Danmerkur.
6) Kross seldur á uppbođi hjá uppbođshúsinu Christies (12. öld).
7) Kross á Walters Museum í Baltimore (11. öld).
8) Gullkross fundinn á Orř í Danmörku (11. öld).
Fornleifafrćđi | Breytt 22.10.2012 kl. 12:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mannvist - ritdómur
10.10.2012 | 07:32
Falleg og mikil bók um fornleifar og fornleifafrćđi kom út í lok síđasta árs. Ţetta er hin 470 blađsíđna bók Mannvist, sem forlagiđ Opna gaf út. Birna Lárusdóttir hefur ritstýrt. Ţetta er eiguleg bók, en mjög dýr. Kostađi hún heilar 8.590 krónur hjá ódýrustu bóksölunni á Íslandi í febrúar í ár ţegar ég festi kaup á henni.
Bókin er mjög fallega unnin, fjölmargar ljósmyndir eru í henni, misgóđar ţó, en hönnunarvinnan er til sóma. Bókaútgáfan Opna og Anna C. Leplar, sem sá um hönnun bókarinnar, eiga skiliđ hrós fyrir.
Flagđ er undir fögru skinni
Eins fögrum orđum get ég ómöguleg fariđ um vinnu sumra ţeirra höfunda sem skrifađ hafa í ţessi 1,985 kílógrömm af pappír, sem hefđi veriđ betur nýttur hefđu menn setiđ ađeins lengur yfir ţví sem ţeir skrifuđu, eđa látiđ sér fróđari sérfrćđinga líta á textann áđur en hann var birtur.
Ekki ćtla ég ađ elta ólar viđ stafsetningarvillur og málfar, enda ekki rétti mađurinn til ţess. Nei, bókin er nógu full af ţví sem kallast má vöntun á grundvallarţekkingu, fornleifafrćđilegum rangfćrslum, vangavelturugli og tilvitnanafúski. Skođum nokkur dćmi:
Bls. 63
Perla úr kumli á Vestdalsheiđi ofan viđ Seyđisfjörđ sem fannst sumariđ 2004. Í kumlinu fundust yfir 500 perlur. Á myndinni í Mannvist má sjá sexstrenda, af langa perlu úr (neđst). Ţađ furđar ţó, ađ ţegar menn finna 500 perlur í kumli, ađ ekki sé enn búiđ ađ greina efniđ í ţeim og uppruna ţeirra. Í myndtexta er upplýst, ađ sú eldrauđa og dumbrauđa [sem er perlan sum um er ađ rćđa], eru úr glerhalli og gćti efniviđurinn veriđ kominn alla leiđ frá Asíu." Dumbrauđa perlan ber öll einkenni karneóls, sem ekki er glerhallur í skilgreiningu íslenska orđsins, sem á viđ um hvíta steina. Ţađ sem kallađ hefur veriđ glerhallur (draugasteinn, holtaţór), nefnist öđru nafni kalsedón (Enska: Chalcedony).Kalsedón er dulkornótt afbrigđi af kvarsi (SiO2) og er ţétt sambreiskja örsmárra kristalla. Glerhallur á Íslandi, sem t.d. finnst í Glerhallavík í Skagafirđi er hvítur. Karneól, (kjötsteinn), er vissulega ćttađur úr Asíu, nánar tiltekiđ frá Indlandi, Íran eđa Arabíu. Karneól er hins vegar rautt afbrigđi af kalsedóni. Ţetta kjötrauđa kalsedón er ekki rétt ađ kalla glerhall á íslensku.
Vitnađ er í munnlega heimild viđ myndatextann í Mannvist. Auđveldara hefđi veriđ ađ tala viđ steinafrćđing eđa gullsmiđ sem hefur lćrt eđalsteinafrćđi (gemmologíu) til ađ fá upplýst hiđ rétta um karneólperluna. Einnig eru til fornleifafrćđingar sem hafa leitađ sér sérţekkingar um perlur. Vissuđ ţiđ t.d. ađ fleiri perlur finnast í heiđnum kumlum karla á Íslandi en í kumlum frá sama tíma á hinum Norđurlöndunum eđa á Bretlandseyjum? Perlur úr Karneóli hafa áđur fundist í kumlum á Íslandi.
Bls.169
Skeri af arđi, sem fannst á Stöng Ţjórsárdal. Í myndatexta er ranglega sagt ađ annar "hnífurinn" sé frá uppgreftri í Ţjórsárdal. Ţar er rangt. Skerinn til vinstri á myndinni, sem búiđ er ađ setja ofan á teikningu af hlutfallslega allt of litlum arđi fannst ekki viđ fornleifarannsóknir. Ferđamađur sá áriđ 1949 titt standa upp úr gólfinu međfram ţröskuldi inn í skála yngstu rústarinnar á Stöng. Togađi hann í járniđ sem hann hélt ađ vćri eitthvađ járnarusl, en dró ţá upp plógskerinn úr gólfinu . Greint hefur veriđ frá arđi ţessum í greinum eftir ţann sem ţennan ritdóm skrifar, sem einnig mun hafa veriđ sá sem fyrstur benti á ađ leifar af plógum/örđum hefđu fundist á Íslandi. Ţađ gerđi ég fyrst á bls. 170-71 í kandídatsritgerđ minni sem ég afhenti í desember 1985.
Einnig má lesa um skerinn og sjá mynd af honum í alţjóđlegri sýningaskrá farandsýningarinnar From Vikning to Crusader (1992-393). Ţar er hann í sýningarskrá sem gripur 591 a, bls. 384. Ekkert er minnst á ţađ, engan er vitnađ í. Ţvílík og önnur eins vinnubrögđ! En svona vinnubrögđ eru ekki nýtt fyrirbćri í útgáfum Fornleifastofnunar Íslands, sjá hér .
Bls. 335
Varđa. Ţađ slćr út í fyrir fornleifafrćđingunum á Fornleifastofnun Íslands er ţeir greina frá vörđu sem ţeir telja sig hafa fundiđ í landi Hamra í Reykjadal í Suđur Ţingeyjarsýslu.; Vörđurúst undir garđlaginu, afgerandi grjóthrúga, og var hćgt ađ aldursgreina hana, enda var garđlagiđ greinilega eldra en gjóskulag frá 1158 og varđan ţví áreiđanlega eldri en ţađ. Ţetta er elsta varđa sem vitađ er um á Íslandi.."
Á ljósmynd međ ţessari yfirmáta glannalegu yfirlýsingu má sjá 9 steina, sem ekki er hćgt ađ sjá stćrđina á, ţví enginn mćlikvarđi er á myndinni. En út frá gróđri sést, ađ steinarnir eru ekki sérstaklega stórir og ekki neinn efniviđur í vörđur eins og viđ ţekkjum ţćr annars frá síđari öldum. Mikiđ vćri vel ţegiđ, ef fornleifafrćđingarnir sem fundu vörđuna", gefi alţjóđ skýringar á ţví hvernig menn geta vitađ ađ 9 steinar í hröngli undir garđlagi úr úr streng sé varđa. Yfir viskutunnuna flýtur, ţegar vörđuspekingar FSÍ skrifa"Hugsanlega hefur ţessi tiltekna varđa veriđ hlađin sem viđmiđ áđur en garđurinn var reistur, en hún gćti lík veriđ leifar af eldra kerfi kennileita sem garđarnir leystu af hólmi". En hvar er ţessi hleđsla sem menn sjá. 9 steinar á dreif eru ekki hleđsla! Ekkert vantar á hugmundaflugiđ. Kannski er ţađ kennt sem hjálpagrein í fornleifafrćđi viđ HÍ?
Brot af diski úr hollenskum fajansa úr flaki Het Melckmeyt í Flateyjarhöfn. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Bls. 393
Alvarlegasta villan í bókinni er sett fram af gestahöfundi, fornleifafrćđingi sem hvorki vinnur eđa hefur unniđ hjá Fornleifastofnun Íslands, sem stendur á bak viđ bókina. Dr. Bjarni Einarsson, sem rekur sína eigin fornleifastofnun, skrifar um skipsflök. Hann rannsakađi fyrir löngu undir stjórn minni (ég hafđi rannsóknarleyfiđ), og međ ágćtum, leifar hollenska kaupfarsins Het Melckmeyt(Mjaltastúlkan) í höfninni í Flatey á Breiđafirđi. Skipiđ sökk ţar áriđ 1659. Ţar sem ég hef í árarađir reynt ađ fá fjármagn til ađ rannsaka nokkuđ mikiđ magn af leirmunum sem fundust í flaki Het Melckmeyt, hef ég mikla ţekkingu á leirkerum ţeim sem fundust í flakinu. Ţađ hefur greinilega fariđ framhjá Bjarna. Bjarni skrifar:
Viđ rannsóknina í Höfninni fundust um 300 keramikbrot í Mjaltastúlkunni og er ţađ stćrsta samtímasafn leirkera frá 17. öld frá einum stađ á Íslandi. Ađeins er um eina tegund leirtaus ađ rćđa í flakinu, svokallađan tinglerađan jarđleir, en honum má skipta í maiolica leirtau og faiance leirtau. Báđar gerđirnar voru til stađar, en einkum maiolica leirtau međ fallegum bláum skreytingum af ýmsu tagi, svo sem dýra og blómamyndum. Nćr mikilvćgi safnsins út fyrir Íslands vegna ţess ađ nokkrum árum eftir ađ Mjaltastúlkan sökk var komiđ á laggirnar leirkeraverksmiđju í Ţýskalandi sem framleiddi ţví sem nćst eins leirtau og í Mjaltastúlkunni, en ţađ var hollenskt. Fundurinn frá Flataey gćti veriđ lykilfundur til ađ ađskilja og aldursgreina ţessi leirker í framtíđinni en ekki er algengt ađ finna safn leirkera sem er jafn samstćtt og vel afmarkađ í tíma".
Vitnar höfundur međ ţessum upplýsingum sínum, sem eru meira eđa minna rangar, í bók dr. Guđrúnar Sveinbjarnardóttur, Leirker á Íslandi, frá 1996, bls. 32. Á blađsíđu 32 í bók Guđrúnar Sveinbjarnardóttur stendu ekkert ađ (né annars stađar í bókinni). Í bók Guđrúnar er reyndar einnig greint rangt frá leirkerunum sem fundust í flaki Het Melckmeyt í Flateyjarhöfn.
Nú er ţađ svo, ađ leirkerin í Melkmeyt eru öll svokölluđ faiance leirker, eđa ţađ sem Bretar og Bandaríkjamenn kalla Delft-ware. Faiance eđa fajansi, sem er ágćtt íslenskt heiti, dregur nafn sitt af leirkeraframleiđslu í Faenca á Ítalíu og Maiolcia fćr nafn sitt frá Spáni. Sérfrćđingar í dag kalla venjulega hvít og blá afbrigđi Faienca, og skálar, ker og önnur ílát međ marglitri skreytingu (polychrome) skilgreina menn sem tegundina Maiolicu.
Ţ.e.a.s. blátt og hvítt (eđa alveg hvítt/pípuleir og tinglerungur) í skreyti er fajansi, en hvítt, blátt og ađrir litir skilgreinist sem maiolica eđa majolica.
Hollendingar sem fluttu til Frankfurt am Main hófu framleiđslu á fajansa áriđ 1660 og nćstu árin ţar á eftir. Ein gerđ leirskála sem fundust í flaki Het Melckmeytvar lengi talin hafa orđiđ til eftir 1660 í Frankfurđu. Ţar sem ţessi tegund finnst í flaki hollensks skips sem sökk áriđ 1659 er afar ólíklegt ađ gerđin hafi orđiđ til í Ţýskalandi. Hún er hollensk. Bjarni hefđi betur haft ţađ rétt eftir mér og spurt mig í stađ ţess ađ skila frá sér svona rugli.
Til upplýsingar má bćta viđ, ađ óskreyttar skálar, hvítar međ bylgjuđum kanti/ börđum, sem ég fór međ prufur af til Hollands á 10. áratug síđasta aldar, eru ekki ítalskar eins og fornleifafrćđingar ţá héldu fram. Ungur hollenskur sérfrćđingur hefur nú sýnt fram á ađ fornleifafrćđingur sá sem ég hafi samband viđ í Amsterdam gaf sér" einfaldlega ađ ţessi gerđ skála sem finnst í miklum mćli í Niđurlöndum hafi veriđ framleiddar á Ítalíu. Sá gamli, Jan Baart, sem var yfirfornleifafrćđingur Amsterdamborgar rannsakađi ţađ hins vegar aldrei. Ţegar fariđ var ađ gćta ađ ţví hvađ var til af sams konar diskum kom í ljós, ađ á Ítalíu könnuđust menn ekkert viđ ţessa gerđ diska. Ţeir eru hins vegar frá Norđur-Frakklandi, frá borgunum Nevers og Rouen viđ Leirubakka (Loire) og nánasta nágrenni. Hávísindalegar rannsóknir hafa nú sýnt fram á ţađ.
Ţetta voru ađeins fáein dćmi um frekar lélega frćđimennsku í annars fallegri bók, en oft er flagđ undir fögru skinni eins og skrifađ stendur.
En margt er einnig gott í bókinni, sérstaklega ljósmyndir frá einstaklega fallegum uppgröftum Bjarna Einarssonar. T.d. myndin frá Ţjótanda viđ Ţjórsá á bls. 110, eđa fjárborgin í Hagaey í Ţjórsá á bls. 156, sem bera vott um falleg og vönduđ vinnubrögđ Bjarna.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lea var myrt i Sobibor
31.8.2012 | 07:13
Lea Judith de la Penha frá Amsterdam í Hollandi varđ ađeins 6 ára. Líf hennar var tekiđ af henni á hrottalegan hátt vegna haturs sem gýs öđru hvoru upp í Evrópu. Hún var myrt ásamt 165.000 öđrum trúsystkinum sínum í útrýmingarbúđunum í Sobibor í Suđur-Póllandi. Taliđ er ađ um 200.000-250.000 manns, flest gyđingar, hafi veriđ myrtar í Sobibor á árunum 1942-43.
Nú hefur hópur fornleifafrćđinga undir stjórn ísraelska fornleifafrćđingsins Yoram Haimis rannsakađ leifar helfararinnar í útrýmingarbúđunum í Sobibor. Ţeir hafa međal annars fundiđ lítiđ ferhyrnt merki úr áli, sem á hefur veriđ slegiđ nafn Leu Judith de la Penha. Lea litla hefur líklega boriđ ţetta merki, eđa taska hennar, er hún var flutt til Sobibor međ foreldrum sínum.
Lea Judith de la Penha fćddist ţann 11. maí áriđ 1937 í Amsterdam. Foreldrar hennar voru Judith de la Penha-Rodriques Parreira og David de la Penha. Ţau voru flutt nauđug í gripavögnum frá Hollandi áriđ 1943 til Sobibor útrýmingarbúđanna í Suđur-Póllandi. Ţar voru Lea litla og foreldrar hennar myrt ţann 9. júlí 1943.
De la Penha fjöskyldan var stór fölskylda í Hollandi fyrir 1940, en meirihluti međlima hennar var myrtur í Helförinni. Eins og nafniđ bendir til átti fjölskyldan ćttir sínar ađ rekja til Portúgals og Spánar. Frá Portúgal flýđu gyđingar undan trúarofsóknum kaţólsku kirkjunnar og annarra yfirvalda á 16. og 17. öld, m.a. til Niđurlanda.
De la Penha fjölskyldan í heimsókn hjá kristnum vinum/ćttingjum. Lea er fremst á myndinni.
Lea de la Penha endađi ćvi sína í gasklefa í Sobibor eins og flestir ađrir gyđingar ţar. Hún var ein 4300 gyđinga af portúgölskum uppruna í Hollandi sem myrtir voru í helförinni. 90% allra sefardískra gyđinga í Hollandi voru myrtar í Helförinni og 75% allra gyđinga Hollands, um 101.000 gyđingar frá Hollandi voru sendir til fanga- og útrýmingarbúđa, 96.000 ţeirra voru myrtir. 34,313 gyđingar frá Hollandi voru myrtir í Sobibor.
Á 17. Og 18. öld voru og urđu sumar af portúgölsku flóttafjölskyldunum međal ríkustu fjölskyldna Hollands. Á 20. öld var de la Penha fjölskyldan ekki lengur međal auđugra portúgalskra gyđingaćtta Hollands og höfđu ţví međlimir hennar gifst út fyrir hópinn, annađ hvort gyđingum af ţýskum og pólskum uppruna, eđa kristnum hollendingum. Einn forfađir flestra međlima de la Penha ćttarinnar var ţó mjög ríkur á fé, en ţađ var Josef de la Penha kaupmađur í Rotterdam, sem eignađist Labrador. Vilhjálmur 3. af Óraníu, sem gerđist konungur Englands gaf Josef de la Penha Labrador áriđ 1697 fyrir veitta ađstođ. Gjafabréfiđ er enn til. Ýmsir afkomendur Josefs de la Penha hafa reynt ađ endurheimta Labrador, en án árangurs.
Sobibor 2001
Ég kom til Sobibor áriđ 2001 međ hópi frćđimanna frá Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier (DCHF) í Kaupmannahöfn ásamt framhaldsskólakennurum. Viđ vorum á ferđ um Pólland til ađ skođa útrýmingarbúđir og ađra stađi sem tengjast sögu helfararinnar í Póllandi. Á DCFH vann ég í tvö ár og voru rannsóknir mínar á örlögum gyđinga í Danmörku m.a. til ţess ađ DCHF var stofnađ áriđ 2000.
Hópurinn, sem heimsótti Sobibor haustiđ 2001, sá hvernig pólskir fornleifafrćđingar höfđu grafiđ á ýmsum stöđum í Sobibor, en nú er svćđiđ ađ mestu huliđ furuskógi. Rannsókn, eđa réttara sagt frágangur pólska fornleifafrćđingsins Andrzej Kola viđ háskólann í Torun var ađ mínu mati vćgast sagt ekki til mikils sóma og lítiđ hefur birst af niđurstöđum. Hann fann ţó hluta fjöldagrafar sem var svo djúp ađ ekki var hćgt ađ grafa dýpra niđur í vegna grunnvatns. Taliđ er ađ gröfin hafi veriđ allt ađ 5 metra ađ djúp. Lík voru einnig brennd í Sobibor og í lok stríđsins voru lík grafin upp til ađ brenna ţau. Vegna vangetu Kolas til ađ gefa út niđurstöđur sínar hafa rannsóknri hans veriđ skotspónn sjúkra sála sem telja og vilja hald ađ helförin sé ein stór lygi og samsćri. Ţess vegna er gott ađ heyra um ţćr mörgu niđurstöđur sem rannsóknir undir stjórn Yoram Haimis hafa leitt í ljós. Hér er hćgt ađ lesa grein eftir hann, ţar sem hlutar fyrri niđurstađna af rannsóknum í Sobibor eru lagđar fram.
Hola um 3,5 metra djúp, sem hefur innihaldiđ mikiđ magn af brunaleifum. Ţarna rannsakađi fornleifafrćđingurinn Andrzej Kola áriđ 2001. Samkvćmt einni grein eftir hann frá 2001 var ţarna hús. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2001.
Bláa pílan sýnir gryfju ţá sem ég ljósmyndađi áriđ 2001. Hún er kölluđ "Building B", en ţarna hefur varla veriđ nokkur bygging en mikiđ var af ösku, kolum og rusli sem hefur veriđ kastađ í ţessa gryfju.
Hópinum sem ég fylgdi til Sobibor áriđ 2001 var tjáđ, ađ rannsóknunum Andrzej Kolas vćri lokiđ, en ýmsir fundir höfđu veriđ skildir eftir á glámbekk, og ekki fyllt upp í nokkrar holur suđur af ţeim fjöldagröfum sem hann fann. Einn menntaskólakennari sem var í för međ okkur hafđi tekiđ brot úr öskju úr bakelíti, sem líklega er hollensk sem lá međ öđrum fundum á kanti mikillar gryfju. Hann lét mig hafa brotiđ og ég geymi ţađ enn. Ég reyndi lengi ađ hafa samband viđ pólska fornleifafrćđinginn Kola sem stjórnađi rannsóknunum í Sobibor, en fékk aldrei svar. Nú mun ég hafa samband viđ Yoram Haimi til ađ koma gripnum í réttar hendur.
Svo talađ sé um fórnarlömb
Ţess má geta, ađ sá sem ţetta ritar varđ í Sobibor "fórnarlamb" mannýgra moskítóflugna, sem réđust á ökkla mína. Dóttir mín, Lea, hafđi gefiđ mér í afmćlisgjöf sokka međ mynd af Andrési Önd á skaftinu, sem hún hafđi fundiđ međ móđur sinni í Netto-verslun í Kaupmannahöfn. Ég var einmitt í ţessum sokkum sem Lea gaf mér í Sobibor. Flugan sótti í Andrés Önd og stakk hann í sífellu og saug, en ţađ var náhvítur ökklinn á mér sem varđ fyrir barđinu á varginum en ekki öndin. Ég bólgnađi mjög illa upp um kvöldiđ og varđ daginn eftir ađ leita mér lćknis í Lublin, međ fćtur sem meira líktust fótum fíls en manns. Međan ferđafélagar mínir fóru m.a. til Majdanek. Lćknir nokkur á slysadeild spítala, sem var skammt frá Hóteli okkar. Hann sprautađi mig og gaf mér lyfseđil. Lyfin hjálpuđu strax og eftir tvo daga gat ég aftur gegniđ í skóm. Eftir ţađ kallađi ég lćkni ţennan sem hjálpađi mér Töframanninn frá Lublin.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)